Greinar fimmtudaginn 30. júlí 2020

Fréttir

30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Aðgerðirnar margþættar

Snorri Másson Baldur Arnarson Heilbrigðisráðherra kynnir í dag margþættar aðgerðir til varnar frekari útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi, byggðar á tillögum sóttvarnalæknis. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 146 orð | 2 myndir

Aflýsir móttöku að lokinni innsetningu

Snorri Másson snorrim@mbl.is Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur frestað móttöku sem hann hugðist halda á Bessastöðum fyrir vini og ættingja í kjölfar innsetningarathafnar í Alþingishúsinu á laugardaginn. Meira
30. júlí 2020 | Innlent - greinar | 534 orð | 2 myndir

„Konur máttu bara ekki hlaupa“

Hringskonan Fríða Bjarnadóttir hljóp fyrst íslenskra kvenna maraþon á Íslandi. Hún þurfti að berjast fyrir því að fá að hlaupa, en árið 1983 þóttu maraþonhlaup ekki fyrir konur. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

„Sprengja“ í áhuga landsmanna

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir liljahrund@mbl.is Töluverð umferð fólks hefur verið á vinsælum gönguleiðum á hálendinu. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Bergsneið skorin úr jaðri Lágafells

Gríðarstórt bjarg blasti við í vegstæði þar sem unnið er að breikkun hringvegarins fyrir neðan Lágafellskirkju í Mosfellsbæ. Skyldi þetta vera álfasteinn? „Nei, þetta var klöpp sem var þarna og losnaði innan úr miðri skeringu. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Ekkert fararsnið á óleyfisvelli

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Í dag eru liðnar fjórar vikur síðan borgarráð tók ákvörðun um að battavöllur við skóla Ísaks Jónssonar skyldi fjarlægður enda óleyfisframkvæmd. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Fiskkaup semja við Völku

Fiskkaup hf. og hátæknifyrirtækið Valka ehf. undirrituðu á dögunum samning um kaup á hátækniframleiðslukerfi fyrir vinnslu Fiskkaupa við Fiskislóð í Reykjavík. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Fjölskylduvænir viðburðir

Fjölskylduvænir viðburðir, þar sem gestir verða 500 fullorðnir hið mesta, verða víðs vegar á Akureyri um verslunarmannahelgina. Vegna Covid-19 verður minna um að vera í bænum en stundum áður og allt með fremur hófstilltu svipmóti. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Flestir vegir færir

Vegir á hálendi Íslands hafa nú flestir verið opnaðir fyrir umferð. Snjóalög ráða mestu um opnunartíma á hverju sumri. Mjög snjóþungt var víða í vetur og því voru margir hálendisvegir opnaðir seint. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 100 orð

Galdrakarlar

Fertugsafmæli Harry Potters er nú fagnað á Borgarbókasafninu í Kringlunni. Hugdjarfir geta á safninu leitað helkrossa, forvitnir geta komist að því í hvaða vist þeir eru og tekið myndir af nýsloppnum Azkaban-föngum. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Gísli Rúnar Jónsson

Gísli Rúnar Jónsson, leikari og rithöfundur, lést á heimili sínu sl. þriðjudag, 67 ára að aldri. Gísli Rúnar fæddist í Reykjavík 20. mars 1953, sonur hjónanna Guðrúnar Valgerðar Gísladóttur skáldkonu og Jóns Konráðs Björnssonar kaupmanns. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Góð stemning

Allir fá eitthvað fallegt á Flúðum um verslunarmannahelgina, sem er vinsæll samkomustaður á sumrin. Dagskrá fyrir fólk sem þar dvelst þessa helgi er þó verulega íburðarminni nú en undanfarin ár. Meira
30. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 433 orð | 3 myndir

Hart sótt að ráðherrunum

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 407 orð | 2 myndir

Hátt í 300 örnefni tengjast þrætum

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Á þriðja hundrað örnefni sem bera í sér forliðinn þrætu- hafa fundist við skráningu örnefnalýsinga hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

Hjúkrunarheimilin að herða reglurnar

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 263 orð

Hótaði lögmönnum sínum lífláti

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að maður sem er sakaður um að hafa hótað tveimur lögmönnum sínum lífláti verði áfram í gæsluvarðhaldi til 18. ágúst. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Innilegur hrossahlátur í Mosfellsbænum

Geta hross hlegið? Því verður ekki svarað hér með vísindalegum hætti en þetta hross við reiðhöllina í Mosfellsbæ virtist í öllu falli býsna sátt við lífið og tilveruna þegar ljósmyndari átti þar leið um í gær. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Flatey Framkvæmdir hafa staðið yfir á bryggjunni í Flatey á Breiðafirði, þar sem tréverkið er... Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 105 orð

Lést þremur vikum eftir slys

Karlmaður á tíræðisaldri, sem var fluttur á sjúkrahús með þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir þriggja bíla árekstur við Stóru-Laxá hjá Flúðum 10. júlí síðastliðinn, lést á sjúkrahúsi á þriðjudag. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Litlar sveiflur í fylgi flokka

Litlar breytingar eru á milli mánaða á fylgi stjórnmálaflokka og stuðningi við ríkisstjórn. Ný könnun MMR sýnir að fylgi Sjálfstæðisflokksins er nú 24% og Vinstri-grænna 10,8%, sem hvort tveggja er nær óbreytt frá fyrri könnun. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Makríllinn langsóttur

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Bráðabirgðaniðurstöður úr mælingaleiðangri Árna Friðrikssonar sýna að magn makríls í íslenskri landhelgi er mun minna en verið hefur undanfarin ár. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Múlakvísl gróf í sundur veg við Afréttisá

Lögreglan á Suðurlandi og Almannavarnir fengu tilkynningu á þriðjudag um að Múlakvísl væri að grafa í sundur veginn við Afréttisá, sem liggur upp í Þakgil. Lögreglumenn frá Vík fóru á vettvang auk starfsmanna frá Vegagerðinni. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Niðurfærsla endurspeglar svartsýni

Eðlilegt er að fyrirtæki endurmeti virði eigna ef talið er ólíklegt að eignirnar skili tekjum sem réttlæti núverandi mat. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 533 orð | 2 myndir

Njótum helgarinnar af skynsemi

Mesta ferðahelgi ársins er fram undan en það er ljóst að hún verður með öðru sniði en venjulega. Það gildir samkomubann þannig að aðeins 500 mega koma saman og flestum samkomum sem venjulega eru þessa helgi hefur verið aflýst. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

ORF Líftækni veittur risastyrkur

ORF Líftækni hefur verið boðinn 400 milljóna króna styrkur frá Evrópusambandinu til framleiðslu á nýrri vöru sem felur í sér þróun og framleiðslu á dýravaxtarþáttum fyrir stofnfrumuræktun á kjöti. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Rafnar-bátur seldur til Jómfrúaeyja

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Bátasmiðjan Rafnar ehf. (Maritime) hefur samið við björgunarsveitina VISAR á Bresku Jómfrúaeyjum um sölu á Rafnar 1100-báti. Báturinn verður smíðaður á Íslandi. VISAR-björgunarsveitin er ekki ólík íslensku... Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Rannsókn lokið á Samherja í Namibíu

Norska lögmannsstofan Wikborg Rein hefur lokið rannsókn sinni á starfsemi Samherja í Namibíu og kynnt niðurstöðuskýrslu fyrir stjórn félagsins. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 107 orð

Seinni sláttur hafinn

Talið er að um 16,7 milljónir manna hafi veikst af völdum kórónuveirunnar og ótaldir tugir milljóna smitast, en mönnum reiknast svo til að ekki hafi færri en en 661.600 látist frá því heimsfaraldurinn gaus upp. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Tugir þúsunda á ferðalagi að óbreyttu

Snorri Másson snorrim@mbl.is Heilbrigðisráðherra mun í dag tilkynna hertar aðgerðir á Íslandi vegna hópsmits kórónuveirunnar. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 49 orð

Útkall vegna þriggja smábáta í vanda

Björgunarskip Landsbjargar höfðu í nógu að snúast í gær vegna smábáta í vanda. Á þremur tímum bárust jafnmörg útköll en engin slys urðu á sjómönnum. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 323 orð | 7 myndir

Veitingastaðurinn Viðvík á Snæfellsnesi

Þjóðin ferðast innanlands í sumar eins og flestir vita og margir hafa verið duglegir að deila jákvæðum upplifunum hér innanlands inni á bloggsíðum og samfélagsmiðlum. Veislubókarhöfundurinn Berglind Hreiðarsdóttir á Gotteri. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 540 orð | 3 myndir

Vill fá meira líf í göngugötuna

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, hefur flutt tillögu í borgarráði um eflingu starfsemi í Mjódd í Neðra-Breiðholti. Tillögunni var vísað til meðferðar skipulags- og samgönguráðs. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Vörur Barion og Hlöllabáta í búðir

Hráefni og vörur veitingastaðanna Barion og Hlöllabáta verða innan fárra vikna fáanlegar í matvöruverslunum. Þetta staðfestir athafnamaðurinn og eigandi staðanna, Sigmar Vilhjálmsson, í samtali við Morgunblaðið. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Vörur illa verðmerktar í íþróttavöruverslunum

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Verðmerkingum í íþróttavöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu er ábótavant. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem gerð var á vegum Neytendastofu. Alls var farið í 18 íþróttavöruverslanir nærri höfuðborginni. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 112 orð | 2 myndir

Þekktustu lög Jónasar og yndislegt líf með Hreimi Erni

Margt skemmtilegt er á dagskrá á veitingastaðnum Sjálandi í Garðabæ um verslunarmannahelgina. Þar hefur verið við lýði dagskrá sem heitir Söngbók Sjálands og þar er marga gullmola að finna. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 288 orð | 2 myndir

Þjálfun í þrautseigju

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Þrettán kátir krakkar á aldrinum sex til 13 ára voru meðal þeirra sem gengu Laugaveginn undir merkjum Ferðafélags barnanna úr Landmannalaugum suður í Þórsmörk í síðustu viku. Meira
30. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 541 orð | 3 myndir

Önnur bylgja plágunnar virðist ekki jafnskæð

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl.is Mörg lönd í Evrópu búa sig nú undir aðra bylgju heimsfaraldursins, sem sumir telja að kunni í raun að vera hafin. Meira

Ritstjórnargreinar

30. júlí 2020 | Leiðarar | 728 orð

Mun heimurinn taka sér tak?

Árvissar pestir eru ekki sjálfsagður hlutur Meira
30. júlí 2020 | Staksteinar | 180 orð | 1 mynd

Mögur sátt er betri en feitur dómur

Birst hafa tvær greinar í Morgunblaðinu nýlega um þrengingar sem Páll á Húsafelli hefur lent í vegna byggingar yfir safn sitt um forna legsteina á jörð sinni. Meira

Menning

30. júlí 2020 | Kvikmyndir | 731 orð | 3 myndir

„Maður fær bara gæsahúð“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildarmynda, verður haldin í fjórtánda sinn um verslunarmannahelgina, dagana 31. júlí til 3. ágúst 2020. Hátíðin er að vanda haldin í Skjaldborgarbíói á Patreksfirði. Meira
30. júlí 2020 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Drake slær bandarískt met Madonnu

Kanadíski tónlistarmaðurinn Drake hefur slegið met bandarísku tónlistarkonunnar Madonnu yfir fjölda laga sem komist hafa á lista yfir þau tíu vinsælustu í Bandaríkjunum. Meira
30. júlí 2020 | Kvikmyndir | 353 orð | 1 mynd

Feneyjahátíðin verður haldin

Leikkonan Helen Mirren, leikkonan Shia LaBeouf og umhverfisverndarsinninn Greta Thunberg verða meðal þekktra gesta sem sækja munu alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Feneyjum sem verður sú fyrsta af stórhátíðum kvikmyndaheimsins sem haldin verður í... Meira
30. júlí 2020 | Tónlist | 709 orð | 2 myndir

Klassíska harmóníkan á uppleið

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Þetta er mikill heiður,“ segir klassíski harmóníkuleikarinn Jónas Ásgeir Ásgeirsson, sem mun frumflytja harmóníkukonsert ásamt kammersveitinni Elju í kvöld í Menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði. Meira
30. júlí 2020 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Kvöldganga með Markúsi Þór um Áfanga Richards Serra í Viðey

Markús Þór Andrésson, sýningarstjóri og deildarstjóri sýninga og miðlunar hjá Listasafni Reykjavíkur, leiðir göngu í Viðey í kvöld í tilefni þess að 30 ár eru liðin frá uppsetningu verksins „Áfangar“ eftir bandaríska listamanninn Richard... Meira
30. júlí 2020 | Tónlist | 156 orð | 1 mynd

Leikur verk eftir Bach, Albioni og Messiaen

Tómas Guðni Eggertsson leikur á sjöttu tónleikum Orgelsumars 2020 í dag kl. 12.30 en Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní til 20. Meira
30. júlí 2020 | Bókmenntir | 397 orð | 3 myndir

Með óbragð í munni

Eftir Ármann Jakobsson. Bjartur 2020. Kilja, 295 bls. Meira
30. júlí 2020 | Kvikmyndir | 840 orð | 2 myndir

Myndlíking fyrir hinsta ferðalagið

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Ein af mörgum forvitnilegum heimildarmyndum sem frumsýndar verða á Skjaldborgarhátíðinni er Hálfur álfur eftir Jón Bjarka Magnússon. Meira
30. júlí 2020 | Kvikmyndir | 130 orð | 1 mynd

Netflix slær met HBO

Streymisveitan og framleiðslufyrirtækið Netflix hlaut í gær fleiri tilnefningar til Emmy-verðlaunanna en nokkurt framleiðslufyrirtæki hefur hlotið áður í sögu verðlaunanna. Meira
30. júlí 2020 | Menningarlíf | 187 orð | 1 mynd

Óreiða! Netflix stendur málvaktina

Fauda er sjónvarpsþáttaröð úr smiðju Netflix sem notið hefur alþjóðlegrar athygli. Orðið er úr arabísku og merkir „óreiða“. Meira

Umræðan

30. júlí 2020 | Aðsent efni | 846 orð | 1 mynd

Alræðishugsun í fæðingu

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Forsetinn benti á að hjá valdamestu fjölmiðlunum, í háskólum og jafnvel innan stjórna fyrirtækja sé komið andrúmsloft sem gengur út á algjöra hollustu við hina nýju pólitísku rétthugsun og þeir sem kunna að hafa aðrar skoðanir, jafnvel með mjög..." Meira
30. júlí 2020 | Pistlar | 357 orð | 1 mynd

Glæpurinn við arðinn

Sérkennileg þróun hefur orðið í samfélagsumræðu undanfarin ár. Meira
30. júlí 2020 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Staða gerviliðaskurðlækninga á Landspítalanum – áhugaleysi eða getuleysi?

Eftir Ásgeir Guðnason: "Tilfinningin sem ég fékk var annars vegar að þetta „væri bara svona“ – eins og eitthvert séríslenskt menningarlegt fyrirbrigði og að fjallið væri einfaldlega orðið of stórt." Meira
30. júlí 2020 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd

Tekst Degi borgarstjóra að slátra Reykjavíkurflugvelli?

Eftir Guðna Ágústsson: "Ég hef aldrei á langri ævi horft á annan eins skrípaleik og flugvallarmálið. Báðir aðilar málsins fara með vilja þjóðarinnar eins og í svikamyllu." Meira

Minningar- og afmælisgreinar

30. júlí 2020 | Minningargreinar | 1304 orð | 1 mynd

Guðmundur Pálmar Ögmundsson

Guðmundur Pálmar Ögmundsson fæddist í Reykjavík 17. júlí 1943. Hann lést á líknardeildinni í Kópavogi 13. júlí 2020. Foreldrar hans voru Ögmundur Jóhann Guðmundsson, f. 28.5. 1916, d. 2.5. 1998, og Halldóra Pálmarsdóttir, f. 17.9. 1920, d. 8.2. 1992. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2020 | Minningargreinar | 2802 orð | 1 mynd

Gunnar Sigurðsson

Gunnar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 3. maí 1946. Hann lést í Danmörku 21. júní 2020. Faðir hans var Sigurður M. Þorsteinsson, f. 25.2. 1913, d. 3.1. 1996. Móðir hans var Guðrún Ásta Jónsdóttir, f. 11.7. 1916, d. 20.12. 2009. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2020 | Minningargreinar | 1284 orð | 1 mynd

Kristbjörg Haraldsdóttir

Kristbjörg Haraldsdóttir (Dodda frá Sandhólum) fæddist á Undirvegg í Kelduhverfi 6. desember 1922. Hún lést á Droplaugarstöðum 22. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Kristbjörg Stefánsdóttir, f. 1887, d. 1922, og Haraldur Sigurðsson, f. 1885, d. 1963. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2020 | Minningargreinar | 1993 orð | 1 mynd

Magnea Kolbrún Sigurðardóttir

Magnea Kolbrún Sigurðardóttir, Maddí, fæddist í Reykjavík 8. apríl 1939. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 22. júlí 2020. Foreldrar Maddíar voru hjónin Sigurður Einarsson pípulagningarmeistari, f. 29.2. 1908, d. 27.2. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1429 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnea Kolbrún Sigurðardóttir

Magnea Kolbrún Sigurðardóttir, Maddí, fæddist í Reykjavík 8. apríl 1939. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 22. júlí 2020. Foreldrar Maddíar voru hjónin Sigurður Einarsson pípulagningarmeistari, f. 29.2. 1908, d. 27.2. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2020 | Minningargreinar | 882 orð | 1 mynd

Sigurður Stefán Þórhallsson

Sigurður Stefán Þórhallsson fæddist í Laufási í Bakkadal í Ketildalahreppi í Arnarfirði 22. nóvember árið 1931. Hann lést 21. júlí 2020. Foreldrar hans voru hjónin Þórhallur Guðmundsson og Marta Guðmundsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2020 | Minningargreinar | 1554 orð | 1 mynd

Sigþór Sigurðsson

Sigþór Sigurðsson fæddist í Reykjavík 15. mars 1949. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 20. júlí 2020. Foreldrar hans voru Sveinn Sigurður Hansson, f. 28. apríl 1910, d. 4. sept. 1951, Sigríður Þorbjörnsdóttir, f. 6. jan. 1916, d. 8. júlí 1980. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 456 orð | 2 myndir

400 milljónir í byltingarkennda tækni

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl. Meira
30. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 52 orð | 1 mynd

Jóhann stýrir Stefni hf.

Jóhann Möller hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sjóðastýringafyrirtækisins Stefnis hf. og mun taka við starfinu 1. ágúst. Meira
30. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 234 orð | 1 mynd

Minni hagnaður Íslandsbanka

Hagnaður af rekstri Íslandsbanka á öðrum fjórðungi ársins nam 1,2 milljörðum króna, samanborið við 2,1 milljarðs króna hagnað á sama tíma í fyrra. Eignir bankans námu í lok tímabilsins rúmum 1. Meira
30. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 231 orð | 1 mynd

Umskipti hjá Arion banka

Hagnaður Arion banka af áframhaldandi starfsemi nam 4.958 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi og jókst um 76% frá öðrum ársfjórðungi síðasta árs. Meira

Daglegt líf

30. júlí 2020 | Daglegt líf | 927 orð | 9 myndir

Lífsorkunnar leitað á ferðum um landið

Landinn er á flandri og ferðast innanlands. En hverjir eru töfrar íslenskrar náttúru og sælla langra sumardaga? Mörg eru þau sem finna líforkuna með því að fara um landið, heimsækja nýja staði, skipta um umhverfi og hitta skemmtilegt fólk. Meira

Fastir þættir

30. júlí 2020 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. e3 Rf6 3. c4 e6 4. Rc3 dxc4 5. Bxc4 c5 6. d4 a6 7. e4 cxd4...

1. Rf3 d5 2. e3 Rf6 3. c4 e6 4. Rc3 dxc4 5. Bxc4 c5 6. d4 a6 7. e4 cxd4 8. Rxd4 Bd6 9. Be3 0-0 10. Hc1 b5 11. Bb3 Bb7 12. Bxe6 Rxe4 13. Rxe4 Bxe4 14. Dg4 Bg6 15. Bf5 Da5+ 16. Kf1 Be5 17. Bxg6 hxg6 18. h4 Dxa2 19. h5 Dd5 20. hxg6 fxg6 21. Re6 He8 22. Meira
30. júlí 2020 | Árnað heilla | 64 orð | 1 mynd

Antonía Arnórsdóttir

50 ára Antonía er Hornfirðingur, fædd og uppalin á Höfn í Hornafirði og býr þar. Hún er heimavinnandi húsmóðir. Maki : Benedikt Áskelsson, f. 1965, sjómaður á Þóri SF-77 hjá Skinney-Þinganesi. Dætur : Kristjana Arna, f. 1990, og Karen Ása, f. 2003. Meira
30. júlí 2020 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Álftanes Flóki Tryggvason fæddist 10. apríl 2019 kl. 14.49. Hann vó...

Álftanes Flóki Tryggvason fæddist 10. apríl 2019 kl. 14.49. Hann vó 3.728 g og var 50,5 cm langur. Foreldrar hans eru Tryggvi Lárusson og Kristrún Dröfn Jóhannsdóttir... Meira
30. júlí 2020 | Fastir þættir | 533 orð | 6 myndir

„Bjóst aldrei við að hann yrði svona vinsæll“

Goldendoodle-hundurinn Hugo, sem er í eigu Ástu Haraldsdóttur og Jóns Kristjánssonar, hefur heldur betur slegið í gegn á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem hann er nú með hátt í 19.500 fylgjendur. Meira
30. júlí 2020 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Datt ekki í hug að úlpa gæti orðið taska

Rebekka Ashley Egilsdóttir, nýútskrifaður vöruhönnuður, Melkorka Magnúsdóttir mannfræðinemi og Berglind Ósk Hlynsdóttir fatahönnunarnemi vinna nú hörðum höndum að því að flokka heilt tonn af textíl sem fólk hefur sett í gáma Rauða krossins og búa til... Meira
30. júlí 2020 | Í dag | 287 orð

Einfalt, gott og þjóðlegt

Pétur Stefánsson skrifaði á Boðnarmjöð: „Það er mér léttur leikur að yrkja. Ég get ort vísu á skammri stund um allt milli himins og jarðar ef mér sýnist svo, þó gæðin séu að vísu misjöfn eins og gengur og gerist. Meira
30. júlí 2020 | Árnað heilla | 66 orð | 1 mynd

Kristrún Dröfn Jóhannsdóttir

30 ára Kristrún er búsett á Álftanesi. Hún er með diplóma úr viðskiptafræði frá HÍ og diplóma úr verkefnastjórnun frá HR. Hún starfar sem launasérfræðingur hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Maki : Tryggvi Lárusson, f. Meira
30. júlí 2020 | Í dag | 54 orð

Málið

Ekki finna upp skammstafanir. Hugsanalestur er aðeins á færi næmustu anda. Við skiljum að „e.o.á.v.s.“ þýðir „eins og áður var sagt“ – en ekki fyrr en höfundurinn er búinn að segja okkur það. Meira
30. júlí 2020 | Árnað heilla | 693 orð | 3 myndir

Spennandi verkefni í Rússlandi

Árni Þór Sigurðsson fæddist í Reykjavík 30. júlí 1960 og ólst upp í Smáíbúðahverfi og í Hlíðunum. Á æskuárum var hann mörg sumur í sveit á Stóru-Borg í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu og stundaði síðan sjómennsku á togurum meðfram menntaskólanámi. Meira

Íþróttir

30. júlí 2020 | Íþróttir | 644 orð | 2 myndir

Blikar enn í banastuði

Fótboltinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Topplið Breiðabliks í Pepsí Max-deild kvenna gefur ekki þumlung eftir og heldur áfram að tína inn stigin með sannfærandi hætti. Meira
30. júlí 2020 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

FIFA dælir fé úr sjóðum sínum

FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandið, mun styrkja aðildarsambönd sín um 1,5 milljónir dollara, um 200 milljónir króna, vegna áhrifa kórónuveirunnar á fjárhag knattspyrnusambanda um heim allan. Meira
30. júlí 2020 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Fullmannað hjá Skagfirðingum

Forráðamenn Tindastóls í körfuknattleik hafa að sögn staðarmiðilsins Feykis lokið við leikmannamálin hjá karlaliðinu fyrir næsta keppnistímabil á Íslandsmótinu. Meira
30. júlí 2020 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 16-liða úrslit: Greifavöllurinn: KA...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 16-liða úrslit: Greifavöllurinn: KA – ÍBV 17:30 Kaplakrikavöllur: FH – Þór 18 Kórinn: HK – Afturelding 19:15 Kópavogsvöllur: Breiðablik – Grótta 19:15 Meistaravellir: KR – Fjölnir 19:15... Meira
30. júlí 2020 | Íþróttir | 1177 orð | 2 myndir

Kúlan farin að rúlla

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Keppnin í NBA-boltanum hefst að nýju í kvöld og nótt í „kúlunni“ svokölluðu í Walt Disney World Sports Complex í Orlando eftir fjögurra mánaða bið vegna stöðvunarinnar sökum kórónuveirunnar í mars. Meira
30. júlí 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Leiðinlegar fréttir frá Madríd

Knattspyrnumaðurinn ungi Andri Lucas Guðjohnsen verður frá keppni í langan tíma eftir að hafa slitið krossband í hné á æfingu með unglingaliði Real Madrid. Fótbolti.net greindi frá. Meira
30. júlí 2020 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

NBA-stjörnurnar verða einangraðar fyrstu sjö vikurnar í Orlando

„Þessi svokallaða kúla er á 220 ekra svæði með tólf æfingavöllum og þremur keppnisvöllum til leikja svo hægt sé að hafa þrjá leiki í einu í sjónvarpinu. Meira
30. júlí 2020 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Nýliðarnir í Þrótti hafa spjarað sig vel í Pepsí Max-deild kvenna í...

Nýliðarnir í Þrótti hafa spjarað sig vel í Pepsí Max-deild kvenna í sumar. Í það minnsta er ekki auðvelt að leggja liðið að velli. Þróttur hefur tapað þremur af fyrstu átta leikjunum. Meira
30. júlí 2020 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Valur – FH 3:1 Fylkir – Breiðablik...

Pepsi Max-deild kvenna Valur – FH 3:1 Fylkir – Breiðablik 0:4 Staðan: Breiðablik 770028:021 Valur 861121:819 Fylkir 733111:1112 Selfoss 731310:810 Þór/KA 731313:1310 ÍBV 73049:179 Þróttur R. Meira
30. júlí 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Vilja kaupa Guðlaug Victor

Þýska 2. deildar félagið Hannover hefur lagt fram tilboð upp á 500.000 evrur, um 80 milljónir íslenskra króna, í íslenska landsliðsmanninn Guðlaug Victor Pálsson, en Guðlaugur leikur nú með Darmstadt í sömu deild. Meira
30. júlí 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Þrenna í fyrsta sigurleiknum

Hólmbert Aron Friðjónsson var í miklu stuði er Aalesund vann sinn fyrsta sigur í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Skoraði hann þrennu í 3:2-heimasigri á Start. Hólmbert jafnaði tvívegis fyrir Aalesund áður en hann skoraði þriðja markið á 80. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.