Greinar föstudaginn 31. júlí 2020

Fréttir

31. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 740 orð | 3 myndir

Aukin óvissa og minni væntingar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vilborg Helga Júlíusdóttir, hagfræðingur Samtaka ferðaþjónustunnar, segir óvissuna í greininni hafa aukist eftir að aðgerðir voru hertar til að sporna gegn útbreiðslu veirunnar. Meira
31. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Björgunarskipin hafa sannað sig

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Slysavarnafélagið Landsbjörg (SL) hefur sinnt nærri 40 verkefnum sem tengjast bátum frá 1. maí í vor til gærdagsins, að sögn Davíðs Más Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa SL. Meira
31. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 219 orð

Dróst saman um 32,9%

Landsframleiðsla Bandaríkjanna dróst saman um 32,9% á öðrum ársfjórðungi þessa árs, en samdrátturinn er nær alfarið rakinn til kórónuveirufaraldursins. Meira
31. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Fimm slösuðust í 5 umferðarslysum

Fimm vegfarendur slösuðust í fimm umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. Í fjórum þessara slysa komu rafhlaupahjól eða reiðhjól við sögu. Alls var tilkynnt um 25 umferðaróhöpp í umdæminu í vikunni. Meira
31. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Grípa í handbremsuna

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir Alexander Kristjánsson Sighvatur Bjarnason Fjöldatakmörkun vegna kórónuveirunnar miðast við 100 einstaklinga frá og með hádegi í dag en nýjar reglur sem nú taka gildi gilda fram til 13. ágúst. Meira
31. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 195 orð

Gæti þýtt milljarða tekjutap

Pétur Hreinsson, Aron Þórður Albertsson Baldur Arnarson Vilborg Helga Júlíusdóttir, hagfræðingur Samtaka ferðaþjónustunnar, segir nú ólíklegra en áður að hingað komi 63 þúsund ferðamenn í ágúst, líkt og Ferðamálastofa spáði. Meira
31. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Hætta á gjaldþrotahrinu ferðaþjónustufyrirtækja

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Ef fram heldur sem horfir má búast við gjaldþrotahrinu fyrirtækja í ferðaþjónustu. Raungerist önnur bylgja er ljóst að gríðarlegir rekstrarörðugleikar blasa við slíkum fyrirtækjum. Meira
31. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 243 orð | 2 myndir

Icelandair kemst í gegnum aðra bylgju

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Áætlanir Icelandair miðast við að fyrirtækið geti komist í gegnum aðra bylgju kórónuveirusmita. Fyrirtækið er jafnframt vel í stakk búið til að takast á við slíka áskorun. Meira
31. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 649 orð | 2 myndir

Koma ekki í staðinn fyrir aðrar varnir

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ísland verður í dag hið fyrsta af Norðurlöndunum til að skylda fólk til þess að hylja vit sín við vissar aðstæður á almannafæri vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
31. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Með hamar og meitil við mótun nýs helgidóms

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Þetta er mjög skemmtilegt verk og mér finnst það hafa heppnast mjög vel,“ sagði Kristín Auður Kelddal Elíasdóttir skrúðgarðyrkjumeistari um útialtarið sem nú er að rísa að Esjubergi á Kjalarnesi. Meira
31. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Meiri röskun fyrir hótelin úti á landi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kristófer Oliversson, formaður Fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu, FHG, segir hertar aðgerðir í sóttvarnamálum hafa meiri áhrif á hótelrekstur úti á landi en á höfuðborgarsvæðinu. Meira
31. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 78 orð

Mesti samdráttur í rúmlega hálfa öld

Landsframleiðsla Bandaríkjanna og Þýskalands dróst skarplega saman á öðrum fjórðungi þessa árs, en stjórnvöld beggja ríkja greindu frá hagtölum fyrir tímabilið frá apríl til júní í gær. Meira
31. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 282 orð | 2 myndir

Mikil tækifæri til hagræðingar á LSH

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Ekki má telja líklegt að sett verði aukið fjármagn í rekstur Landspítala á þessu ári. Fremur verður horft til aðhalds í fjármálum stofnunarinnar. Meira
31. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Óskar Pétur

Hátíðarboði Myllan er komin upp í Herjólfsdal en slíkt er til marks um að Þjóðhátíð sé handan við hornið. Það er hún þó ekki enda var hátíðinni aflýst fyrir nokkru vegna... Meira
31. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 968 orð | 2 myndir

Óvíst hversu útbreidd smitin eru

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir liljahrund@mbl.is Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir engan geta sagt til um það hvort samfélagið horfi nú fram á aðra bylgju faraldursins í kjölfar fjölgunar kórónuveirusmita. Meira
31. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Reyna að halda lóninu opnu

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Áætlað er að halda Bláa lóninu opnu þrátt fyrir hertar sóttvarnaraðgerðir sem kynntar voru í gær og taka gildi í dag. Meira
31. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Sóttvarnir setja ferðalög helgarinnar í uppnám

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Þegar var ljóst að komandi verslunarmannahelgi yrði með óvenjulegu og smáu sniði þetta árið. Hertar aðgerðir stjórnvalda vegna kórónuveirunnar munu setja strik í reikning margra, sem þó hugðust gera sér dagamun. Meira
31. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Tannlæknir svífur á fleygiferð yfir öldurnar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Draumur minn er að fá að keppa fyrir hönd Íslands í „kitesurfing“á Ólympíuleikum,“ sagði Rannveig Grímsdóttir, tannlæknir í Síle. Hún æfir íþrótt sem mætti kalla vængbretti. Meira
31. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Varað við veðri

Slæm veðurspá er fyrir hluta landsins í dag og hefur Veðurstofan gefið út viðvaranir. Á Suður- og Suðausturlandi er spáð hvassri austan- og norðaustanátt. Búist er við snörpum vindi við fjöll, s.s. Meira
31. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Vel sótt Harry Potter-hátíð fyrir norðan

Amtsbókasafnið á Akureyri aflýsti í gær öllum viðburðum, sem fara áttu fram eftir hádegi þar. Þar á meðal voru lokaviðburðirnir í þriggja daga Harry Potter-hátíð, sem ljúka átti í dag. Meira
31. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Velti upp frestun kosninga

Donald Trump Bandaríkjaforseti velti því upp á Twittersíðu sinni í gær hvort fresta ætti forsetakosningunum, sem fara eiga fram 3. nóvember næstkomandi, þar til Bandaríkjamenn gætu kosið á „almennan og öruggan“ hátt. Meira
31. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Þrautseigjan á braut til Mars

Bandaríska geimferðastofnunin NASA skaut í gær á loft Atlas V-eldflaug, en um borð er könnunarfarið Perseverance, sem þýðir þrautseigja. Meira

Ritstjórnargreinar

31. júlí 2020 | Staksteinar | 275 orð | 2 myndir

Einfaldlega ekki á réttum stað

Tómas Tómasson, nú í Búllunni, áður á Tommahamborgurum og víðar, þekkir vel til atvinnulífs hér og erlendis. Í skemmtilegu viðtali í Viðskiptamogganum í gær var farið yfir ferilinn og meðal annars rætt um ástand miðborgarinnar. Meira
31. júlí 2020 | Leiðarar | 751 orð

Ófagur ársfjórðungur

Tölur um framleiðslu helstu þjóða síðasta ársfjórðung fá ekki fegurðarverðlaun Meira

Menning

31. júlí 2020 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Gondóla- og bátabíó í Feneyjum

Rómantíkin sveif yfir vötnum í Feneyjum í fyrradag þegar boðið var upp á báta- og gondólabíó við Arsenal-höfnina þar í borg. Kvikmyndin var þó ekki mjög rómantísk, The Prestige eftir leikstjórann Christopher Nolan. Meira
31. júlí 2020 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

Helgi og Ingó í beinni um verslunarmannahelgina

Tónlistarmennirnir Helgi Björns og Ingólfur Þórarinsson, jafnan kallaður Ingó veðurguð, munu skemmta landanum í beinni útsendingu í Sjónvarpi Símans um helgina. Meira
31. júlí 2020 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Kristján flytur +2,0°C á Hólum í Hjaltadal, Dalvík og Akureyri

Organistinn Kristján Hrannar Pálsson flytur loftslagsverk sitt +2,0°C á Hólum í Hjaltadal, Dalvíkurkirkju og Akureyrarkirkju um verslunarmannahelgina og samhliða þeim opnar ljósmyndarinn Nína Richter ljósmyndasýninguna The Organs of the Organ í... Meira
31. júlí 2020 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Kvartett Sigurðar leikur í Múlanum

Djassklúbburinn Múlinn heldur áfram göngu sinni og í kvöld er það kvartett Sigurðar Flosasonar sem kemur fram í Flóa á jarðhæð Hörpu og hefjast leikar kl. 20. Kvartettinn mun leika úrval djassstandara úr amerísku söngbókinni í eigin útsetningum. Meira
31. júlí 2020 | Tónlist | 1448 orð | 3 myndir

Mikilvægur hluti af því hver ég er

Viðtal Magnús Guðmundsson magnusg@mbl. Meira
31. júlí 2020 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Náttúran í ólíkum formum á samsýningu í Segli 67

Myndlistarmennirnir Aðalsteinn Þórsson, Joris Rademaker og Þóra Sólveig Bergvinsdóttir opna sýningu í Segli 67, tómu verksmiðjurými á Siglufirði, í dag kl. 17. Listamennirnir eru búsettir í Eyjafirði og hafa haldið margar einka- og samsýningar. Meira
31. júlí 2020 | Myndlist | 216 orð | 1 mynd

Verk Banksy slegið á 2,2 milljónir punda

65 listaverk frá sjö öldum voru seld á uppboði Sotheby's í London sem fór þó fram fyrir tómum sal. Uppboðshaldari var í beinu streymi á netinu sem og þeir sem buðu í verkin. Meira

Umræðan

31. júlí 2020 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

„Pósturinn Páll“

Eftir Halldór Gunnarsson: "Hver er ábyrgð sttjórnarmanna ef þeir hafa látið bruðl og óráðsíu viðgangast um árabil eins og gefið er í skyn í viðtalinu?" Meira
31. júlí 2020 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Fiskurinn í sjónum, framhald

Eftir Helga Laxdal: "Verð á kvóta fer eftir því hversu hagkvæmt er að gera út hverju sinni. Fyrir daga kvótans hefði það verið mjög lágt, jafnvel 0, vegna bágrar afkomu." Meira
31. júlí 2020 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Nú þurfum við að standa með listamönnunum okkar

Veiran er farin aftur á stjá. Smituðum hefur fjölgað mikið og við verðum að fara aftur til baka, fækka skemmtunum og koma færri saman. En þessar takmarkanir hafa mismikil áhrif á okkar daglega líf. Meira
31. júlí 2020 | Aðsent efni | 903 orð | 1 mynd

Nýfrjálshyggja verkalýðshreyfingarinnar! Eða siðrof

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Margt í hugmyndafræði og gerðum nýfrjálshyggju verkalýðsrekenda hefur einkenni siðrofs og er ekki til að bæta kjör fólks á vinnumarkaði." Meira

Minningar- og afmælisgreinar

31. júlí 2020 | Minningargreinar | 1447 orð | 1 mynd

Guðrún Hulda Guðmundsdóttir

Guðrún Hulda Guðmundsdóttir fæddist 22. júlí 1925 á Háamúla í Fljótshlíð. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 19. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Guðrún Jónsdóttir og Guðmundur Jónsson bóndi á Háamúla. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2020 | Minningargreinar | 3796 orð | 1 mynd

Halldóra Kristín Thoroddsen

Halldóra K. Thoroddsen fæddist í Reykjavík 2. ágúst 1950. Hún lést 18. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Ásdís Sveinsdóttir silfursmiður og Sigurður Thoroddsen verkfræðingur. Systkini Halldóru eru Jón Sigurður, Guðbjörg og Ásdís. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2020 | Minningargreinar | 258 orð | 1 mynd

Heiðar Stefánsson

Heiðar Stefánsson fæddist 12. ágúst 1963. Hann lést á Spáni 3. júlí 2020. Heiðar var sonur hjónanna Ernu Fannbergsdóttur, f. 23. júní 1938, og Stefáns Einarssonar, f. 6. júlí 1931, d. 12. febrúar 1980. Systkini Heiðars eru fimm. Þau eru: Valdís, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2020 | Minningargreinar | 1427 orð | 1 mynd

Hrólfur Ragnarsson

Hrólfur Ragnarsson fæddist á Ytra-Álandi í Þistilfirði þann 15. júlí 1939. Hann lést á Hjartadeild Landspítalans þann 23. júlí 2020. Foreldrar hans voru Ásrún Sigfúsdóttir, f. 14. desember 1900, d. 6. september 1993, og Ragnar Eiríksson, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2020 | Minningargrein á mbl.is | 910 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristbjörg Haraldsdóttir

Kristbjörg Haraldsdóttir (Dodda frá Sandhólum) fæddist 6. desember <br />1922. Hún lést 22. júlí 2020. <br />Útför hennar fór fram 30. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2020 | Minningargreinar | 409 orð | 1 mynd

Magnús Brynjólfsson

Magnús fæddist 2. mars 1952. Hann lést 7. júlí 2020. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2020 | Minningargreinar | 1192 orð | 1 mynd

Sigríður Ólafía Björgvinsdóttir

Sigríður Ólafía Björgvinsdóttir fæddist á Víðilæk í Skriðdal 16. janúar 1934. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 7. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2020 | Minningargreinar | 396 orð | 1 mynd

Steinar Valberg

Steinar Valberg fæddist í Reykjavík 12. mars 1962. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. júlí 2020. Foreldrar hans eru Eygló Reynisdóttir, f. 21.4. 1939, og Haukur Eyþórsson, f. 18.10. 1929, d. 26.1. 2015. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2020 | Minningargreinar | 3067 orð | 1 mynd

Sölvi Steinn Ólason

Sölvi Steinn Ólason fæddist í Keflavík 26. maí 1963. Hann lést á heimili sínu að morgni 26. júní 2020. Faðir hans var Óli Jóhannes Ragnarsson, f. 12. sept. 1930, d. 6. janúar 2005. Móðir hans er Hjördís Anna Sölvadóttir, f. 21. okt. 1933. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2020 | Minningargreinar | 784 orð | 1 mynd

Valborg Rakel Gunnarsdóttir

Valborg Rakel Gunnarsdóttir fæddist á Hauganesi 2. mars 1939. Hún lést í Lögmannshlíð 21. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Helga Jónsdóttir, f. 1. júlí 1907, d. 31. mars 1987, og Gunnar Níelsson, f. 1. desember 1905, d. 5. október 1980. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd

Airbus tapar 1,9 milljörðum evra

Tap evrópska flugvélaframleiðandans Airbus á fyrri helmingi þessa árs nam 1,9 milljörðum evra, eða jafnvirði 304 milljarða íslenskra króna. Tap félagsins fyrir vaxtagjöld og skatta (e. EBIT) nam 1,6 milljörðum evra. Meira
31. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Finn Jakobsen nýr forstjóri P/F Magn

Stjórn P/F Magn hefur ráðið Finn Jakobsen sem forstjóra P/F Magn, dótturfélags Skeljungs í Færeyjum. Meira
31. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 634 orð | 1 mynd

Gera ráð fyrir fjöldagjaldþrotum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sævar Þór Jónsson lögmaður segir samningsstöðu fyrirtækja í ferðaþjónustu á margan hátt verri en í kjölfar efnahagshrunsins. Meira
31. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 190 orð | 1 mynd

Hagnaður Landsbankans 341 m.kr.

Landsbankinn hagnaðist um 341 milljón króna á öðrum fjórðungi þessa árs, samanborið við 4,3 milljarða króna hagnað á sama tíma 2019. Eignir bankans námu 1.501 milljarði króna í lok fjórðungsins, sem endaði í júní sl. Til samanburðar voru eignirnar 1. Meira

Fastir þættir

31. júlí 2020 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. d4 d5 3. Bf4 c5 4. e3 cxd4 5. exd4 Db6 6. Rbd2 Rc6 7. Rb3...

1. Rf3 Rf6 2. d4 d5 3. Bf4 c5 4. e3 cxd4 5. exd4 Db6 6. Rbd2 Rc6 7. Rb3 Bg4 8. a4 Bxf3 9. Dxf3 e6 10. Dd1 a6 11. c3 Re4 12. a5 Dd8 13. Bd3 Bd6 14. Df3 Bxf4 15. Dxf4 Rf6 16. 0-0 0-0 17. Hfe1 He8 18. He2 Hb8 19. h3 Rd7 20. Dd6 De7 21. Dxe7 Rxe7 22. Meira
31. júlí 2020 | Í dag | 268 orð

Af Guðna og Miðflokksánni

Þórarinn Eldjárn yrkir á fésbók og hefur að yfirskrift „Játning“: Hvílík raun í reynd, já, rothögg ef út spyrðist: Ég er með gervigreind þó gáfaður ég virðist. Meira
31. júlí 2020 | Í dag | 183 orð | 1 mynd

Átthagafjötrar og gamlir siðir í Napólí

Það er einhver sjarmur við þættina Framúrskarandi vinkona sem voru nýlega að klárast á Rúv. Þeir gerast á sjötta áratugnum í litlu þorpi í ítölsku borginni Napólí, þar sem átthagafjötrar, gamlir siðir og stéttaskipting ræður ríkjum. Meira
31. júlí 2020 | Árnað heilla | 113 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup

Föstudaginn 29. júlí árið 1960 gengu þau Kristín Guðrúnar Torfadóttir og Brynjar Vilmundarson í hjónaband og áttu því 60 ára brúðkaupsafmæli í fyrradag. Meira
31. júlí 2020 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Drekka freyðivín í hlaupinu sem varð óvart vinsælt

Vinkonurnar Birna Jónsdóttir og Rakel Hlynsdóttir standa fyrir sérstöku Prosecco-hlaupi sem verður haldið næsta fimmtudag, 6. ágúst. Munu konur þá koma saman í sumarkjólum, hlaupa fimm kílómetra frá Elliðaárdalnum og drekka saman freyðivín. Meira
31. júlí 2020 | Árnað heilla | 69 orð | 1 mynd

Inga Þóra Ásdísardóttir

40 ára Inga er Hafnfirðingur, ólst upp í Hvaleyrarholti og býr þar. Hún er leikskólakennari að mennt og er aðstoðarleikskólastjóri í Leikskólanum Vesturkoti í Hafnarfirði. Maki : Brynjólfur Árnason, f. 1970, vélvirki í álveri Rio Tinto í Straumsvík. Meira
31. júlí 2020 | Í dag | 51 orð

Málið

Að gangast við e-u er að játa e-ð , meðganga e-ð : „Maðurinn gekkst við því að hann hefði lent í því af einhverri rælni að draga sér fé í nokkur ár. Meira
31. júlí 2020 | Fastir þættir | 155 orð

Með eigin augum. S-AV Norður &spade;DG2 &heart;G63 ⋄Á3...

Með eigin augum. S-AV Norður &spade;DG2 &heart;G63 ⋄Á3 &klubs;KD1065 Vestur Austur &spade;1085 &spade;974 &heart;Á98 &heart;KD52 ⋄10874 ⋄D952 &klubs;973 &klubs;Á4 Suður &spade;ÁK63 &heart;1074 ⋄KG6 &klubs;G82 Suður spilar 3G. Meira
31. júlí 2020 | Árnað heilla | 817 orð | 4 myndir

Sextugur hleypur á Súlur

Friðrik Ármann Guðmundsson er fæddur í Reykjavík 1960. „Ég ólst upp í austurbænum í Reykjavík og var Laugardalurinn vettvangur leikja og æskusprells. Var sumar í sveit á Kleifum í Gilsfirði sem ég heimsótti í sumar. Meira
31. júlí 2020 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Svala Helga Sigurðardóttir

50 ára Svala er Vestmannaeyingur en býr í Kópavogi. Hún er iðjuþjálfi og sjúkraliði að mennt og er iðjuþjálfi í Kópavogsskóla. Maki : Jón Friðrik Birgisson, f. 1966, innkaupastjóri hjá Verkfærasölunni. Börn : Sigurður Árni, f. Meira

Íþróttir

31. júlí 2020 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd

Bikarkeppni karla 16-liða úrslit: KA – ÍBV (frl) 1:3 Hallgrímur...

Bikarkeppni karla 16-liða úrslit: KA – ÍBV (frl) 1:3 Hallgrímur Bergmann 20. – José Sito 8. Víðir Þorvarðarson 98., Gary Martin 120. FH – Þór 3:1 Daníel Hafsteinsson 2., Þórir Jóhann Helgason (víti) 61., Steven Lennon 67. Meira
31. júlí 2020 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Ekki spilað næstu daga

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi í gær að fresta öllum leikjum í meistara- og 2. flokki karla og kvenna frá og með deginum í dag til 5. ágúst næstkomandi. Verður staðan endurmetin í samráði við heilbrigðisyfirvöld eftir það. Meira
31. júlí 2020 | Íþróttir | 409 orð | 3 myndir

Landsliðskonan Díana Dögg Magnús-dóttir hefur skrifað undir samning við...

Landsliðskonan Díana Dögg Magnús-dóttir hefur skrifað undir samning við þýska félagið Sachsen Zwickau sem leikur í B-deildinni í handknattleik þar í landi. Meira
31. júlí 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Mikil viðbrigði fyrir þá lettnesku að koma til Íslands síðasta vetur

„Það voru mikil viðbrigði að koma til Íslands og auðvitað erfitt að vera hérna á tímum kórónuveirunnar, þar sem fjölskyldan mín er öll í Lettlandi,“ segir hin lettneska Olga Sevcova meðal annars í samtali við Morgunblaðið í dag. Meira
31. júlí 2020 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Tvö 1. deildarlið áfram á kostnað úrvalsdeildarliða

Fram og ÍBV úr Lengjudeildinni, 1. deild, komust í gærkvöld áfram í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með sigrum á liðum úr úrvalsdeildinni. ÍBV gerði góða ferð til Akureyrar og vann KA eftir framlengdan leik, 3:1. Meira
31. júlí 2020 | Íþróttir | 785 orð | 1 mynd

Úrskurðurinn mikið reiðarslag fyrir UEFA

Fréttaskýring Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl. Meira
31. júlí 2020 | Íþróttir | 658 orð | 3 myndir

Vel er hugsað um okkur í Vestmannaeyjum

8. umferð Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Eyjakonan Olga Sevcova átti stórleik er ÍBV vann frækinn sigur á stjörnum prýddu liði Selfoss í 8. umferð Íslandsmóts kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, í vikunni. Meira

Ýmis aukablöð

31. júlí 2020 | Blaðaukar | 494 orð | 1 mynd

Jóakim mun ná sér til fulls

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Jóakim Danaprins, yngsti sonur Margrétar Þórhildar Danadrottningar, er af hálfu hirðarinnar sagður munu að öllum líkindum ná sér til fulls af blóðtappa í heila sem fjarlægður var með skurðaðgerð síðastliðinn föstudag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.