Greinar mánudaginn 11. janúar 2021

Fréttir

11. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Beðið eftir gerðardómi

Guðmundur Úlfar Jónsson, formaður Flugvirkjafélags Íslands, segir samningstilboð félagsins hafa fengið dræmar undirtektir hjá samninganefnd ríkisins. Meira
11. janúar 2021 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Bretar bólusetja á ógnarhraða

Bretar eru nú á góðri leið með að ljúka bólusetningu á viðkvæmustu hópum samfélagsins um miðjan febrúarmánuð. Alls hafa um tvær milljónir íbúa þar í landi fengið sprautu er veita á vörn gegn veirunni. Meira
11. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 655 orð | 2 myndir

Byrja að sækja um tekjufallsstyrki

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Opnað var fyrir umsóknir um tekjufallsstyrki á föstudag og hafa þegar tugir einstaklinga og lögaðila opnað fyrir slíka umsókn en þó ekki nema um fjórir sótt um, að sögn Snorra Olsen ríkisskattstjóra. Meira
11. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Framkvæmdir Það fer ekki framhjá neinum að mikill uppgangur er á svokölluðum Hörpureit í miðbæ Reykjavíkur um þessar mundir. Þar rísa meðal annars nýjar höfuðstöðvar... Meira
11. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 548 orð | 2 myndir

Ekki vís lagastoð fyrir aðferðunum

Fréttaskýring Jón Sigurðsson Nordal jonn@mbl.is Frægt er kórónuveiruhópsmitið sem upp kom á vínveitingastaðnum The Irishman Pub á Klapparstíg í september í fyrra, og má líta á það sem kveikjuna að þriðju bylgju veirufaraldursins skæða. Meira
11. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 83 orð

Fjórir hafa sótt um tekjufallsstyrk

Opnað var fyrir tekjufallsstyrki á vef ríkisskattstjóra á föstudag og höfðu þegar í gær fjórir aðilar sótt um styrk, að sögn Snorra Olsen ríkisskattstjóra. Meira
11. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 526 orð | 1 mynd

Fjölgar á lista yfir aldauðar lífverur

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Alþjóðanáttúruverndarsambandið, ICUN, birti undir lok síðasta árs lista yfir 36 dýra- og plöntutegundir, sem nú eru taldar hafa dáið út en til þeirra hefur ekki sést í áratugi. Meira
11. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 303 orð

Gott eftirlit nauðsynlegt í ræktinni

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Það eru sóknarfæri á ákveðnum sviðum samfélagsins. Meira
11. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Göngufólk fari varlega á fjöllum

Hálka er vaxandi vandamál fyrir göngumenn sem ganga á lágu fjöllin í grennd við Reykjavík, svo sem Esjuna og Móskarðshnjúka, að sögn Haraldar Arnar Ólafssonar, formanns Fjallafélagsins. Meira
11. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Íslendingar einir undanþegnir

Komufarþegar frá Íslandi eru þeir einu sem ekki þurfa að lúta nýjum sóttvarnareglum í Eistlandi, sem taka gildi í dag. Meira
11. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 679 orð | 4 myndir

Katrín heldur sig við fyrri spár

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segist enn gera ráð fyrir að meirihluti Íslendinga verði bólusettur um mitt ár. Hún segir að bóluefnasamningar breytist hratt en aðeins í jákvæða átt. Meira
11. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Nú aðeins 50-74 ára í skimun

Frá og með liðnum áramótum eru skimanir fyrir brjósta- og leghálskrabbameini ekki í höndum Krabbameinsfélagsins heldur á forræði hins opinbera. Landspítalinn og Sjúkrahúsið á Akureyri munu annast skimanirnar. Meira
11. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Óskýrar heimildir yfirvalda

Jón Sigurðsson Nordal jonn@mbl.is Umdeildar smitrakningaraðferðir sem beitt var í kjölfar kórónuveiruhópsmits, sem upp kom á barnum Irishman Pub í september í fyrra, eru tilefni umræðu um valdheimildir sóttvarnalæknis til öflunar persónuupplýsinga. Meira
11. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 192 orð

Rætt við fleiri en Pfizer

Aron Þórður Albertsson Oddur Þórðarson Viðræður hafa átt sér stað við fleiri lyfjafyrirtæki um aðkomu að tilraunaverkefni þar sem um 60% fullorðinna hér á landi yrðu bólusett. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Meira
11. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Spaðinn opnar nýjan pítsustað í Hafnarfirði

Pítsustaðurinn Spaðinn hefur opnað nýjan stað við Fjarðargötu í Hafnarfirði. Staðurinn var opnaður um miðjan desembermánuð og hefur hlotið góðar viðtökur. Dominos hafði í nokkur ár verið til húsa í rýminu. Meira
11. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 752 orð | 2 myndir

Sprett úr spori

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Nú þarf að spretta úr spori og gera fleirum kleift að reyna sig í hestamennskunni. Meira
11. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Styttur bæjarins fagna rísandi sólu

Sólin minnti á sig í vetrardýrðinni sem ríkti í höfuðborginni í gær. Fimbulkuldi og logn í bland við glitrandi sólskinið sköpuðu kjöraðstæður fyrir útiveru. Meira
11. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Sökk til botns með tíu þúsund lítra af dísilolíu

Áhöfn varðskipsins Þórs var kölluð út á níunda tímanum á laugardagskvöld þegar mikill leki kom að stórum fóðurpramma hjá fiskeldisstöðinni Löxum í Reyðarfirði, sem sér sextán fiskeldiskvíum fyrir fóðri. Meira
11. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Tengjast í tónlist

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Vinkonurnar Helena Hafsteinsdóttir og Rósa Björk Ásmunds sendu nýlega frá sér popplagið „Horfðu á mig“ og er það frumraun dúettsins, sem þær nefna heró, en ætlun þeirra er að gefa út LP-plötu í sumar. „Við erum með tvö önnur lög í vinnslu og fleiri eru á döfinni,“ segir Rósa, sem er í námi í New York en Helena er flutt heim frá LA. Meira
11. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Tillögur að bættri barneignarþjónustu

Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að gera tillögur að bættri barneignarþjónustu, með áherslu á að auka samþættingu milli meðgönguverndar, fæðingarhjálpar og þjónustu við konur í sængurlegu, hefur skilað ráðherra tillögum sínum. Meira
11. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Umferðarhraði minnki á Bústaðavegi

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meirihluti íbúaráðs Háaleitis- og Bústaðahverfis vill að umferðarhraði á Bústaðavegi verði minnkaður úr 50 km/klst niður í 30 km/klst hið fyrsta. Þetta kemur fram í bókun á fundi ráðsins nýlega. Telur ráðið að með þessu verði hagur barna, ungmenna og annarra gangandi og hjólandi vegfarenda í hverfinu settur í forgang. Einnig vill ráðið að lýsing við gangbrautir verði bætt sem og aðrar hugsanlegar aðgerðir til að auka öryggi gangandi vegfarenda í og við Bústaðaveg. Meira
11. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Útskýri breytingar á fyrirkomulaginu

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Nýtt fyrirkomulag var tekið upp hér á landi um áramótin um skimanir fyrir krabbameinum sem byggt var á áliti skimunarráðs og embættis landlæknis. Meira
11. janúar 2021 | Innlendar fréttir | 530 orð

Yfirvöld í borginni skorti vilja

Jón Sigurðsson Nordal jonn@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

11. janúar 2021 | Staksteinar | 241 orð | 1 mynd

Árangur og aðgerðaleysi

Breska blaðið The Spectator sagði í liðinni viku að svo mikil mistök hefðu verið gerð þar í landi vegna kórónuveirufaraldursins að auðvelt væri að gleyma því sem vel hefði verið gert. „Sú staðreynd að Bretland var fyrsta landið sem byrjaði almenna bólusetningu – og var í þessari viku það fyrsta sem notaði tvö bóluefni – gerðist ekki fyrir tilviljun. Þetta tókst vegna þess að ríkisstjórnin hafði þá framsýni að panta fyrirfram stóra skammta af líklegu bóluefni og vegna þess að bresk lyfjayfirvöld unnu hratt og af skilvirkni við að meta gögn um prófanir á þessum bóluefnum,“ sagði The Spectator. Meira
11. janúar 2021 | Leiðarar | 433 orð

Enn hert að Hong Kong

Hong Kong er komið langt frá „eitt ríki, tvö kerfi“ Meira
11. janúar 2021 | Leiðarar | 310 orð

Þriggja ára einsemd lokið

Sættir Sádi-Arabíu og Katars eru ánægjuefni en óvissan er ekki að baki Meira

Menning

11. janúar 2021 | Bókmenntir | 1773 orð | 2 myndir

Dagbók fornbókasalans

Bókarkafli | Í Dagbók bóksalans rekur Shaun Bythell reynslu sína af að reka stærstu fornbókabúð Skotlands, sem er í Wigtown, í vesturhluta Skotlands. Viðskiptavinir hans eru eins ólíkir og þeir eru margir, en ansi hátt hlutfall þeirra er sérvitringar og furðufuglar. Meira
11. janúar 2021 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Fimm listamenn kynna einkasýningar á samsýningu í Þulu

Í gallerínu Þulu, sem er við Hjartatorg við Laugaveg, hefur verið opnuð samsýning fimm ungra og kraftmikilla listamanna sem kynntir eru til leiks og munu í framhaldinu verða með einkasýningar í Þulu. Meira
11. janúar 2021 | Tónlist | 289 orð | 2 myndir

Hafdís og Weeknd í toppsætum

Listi yfir söluhæstu hljómplötur og vinsælustu lög ársins 2020 hefur verið gefinn út og í toppsætinu á plötulistanum er plata Hafdísar Huldar Vögguvísur og eru seld eintök samtals 3.939. Næst kemur Bríet með plötuna Kveðja, Bríet sem seldist í 3. Meira
11. janúar 2021 | Tónlist | 694 orð | 2 myndir

Tónlistin er eins og vatnið

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira

Umræðan

11. janúar 2021 | Pistlar | 416 orð | 1 mynd

Áhlaupið rann út í sandinn

Áhlaupið á þinghúsið í Washington að áeggjan Donalds Trumps minnir okkur á þau fornu sannindi að vald spillir og algert vald gjörspillir. Meira
11. janúar 2021 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Heillaóskir til Breta á merkum tímamótum

Eftir Gunnar Braga Sveinsson: "Það er ljóst að næstu vikur og mánuði þarf að skýra margt og læra ný vinnubrögð og mikilvægt að íslensk stjórnvöld haldi vel á málum." Meira
11. janúar 2021 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Nýtt upphaf

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Lífið er ævintýri, þrátt fyrir allt. Nýtum því augnablikið eins og frekast er kostur og reynum að njóta stundarinnar miðað við aðstæður." Meira
11. janúar 2021 | Aðsent efni | 1009 orð | 1 mynd

Ráð í boði Brexit

Eftir Ernu Bjarnadóttur: "... þau tækifæri sem voru talin hafa opnast fyrir Ísland með samningnum hafa lítið verið nýtt og það sem enn meira máli skiptir, ekki er útlit fyrir að breyting verði þar á." Meira
11. janúar 2021 | Aðsent efni | 843 orð | 4 myndir

Veggangagerð – mikilvægi samfellu í framkvæmdum og leið til fjármögnunar

Eftir Gísla Eiríksson, Matthías Loftsson og Björn A. Harðarson: "Mikilvægt er að halda samfellu í gangagerð til að reynsla og þekking frá einu verki til annars nýtist. Til þess þarf trygga fjármögnun." Meira

Minningargreinar

11. janúar 2021 | Minningargreinar | 1586 orð | 1 mynd

Ingibjörg Kristín Gísladóttir

Ingibjörg Kristín Gísladóttir fæddist á Hvanneyri í Vestmannaeyjum 11. apríl 1935. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum 4. janúar sl. Foreldrar hennar voru Sigurborg Kristjánsdóttir, f. í Vestmannaeyjum 4. júlí 1916, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1550 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhannes Helgason

Jóhannes Helgason fæddist 25. apríl 1936 í Hafnarstræti 9 á Akureyri. Hann lést á Landakoti 23. desember 2020.Foreldrar hans voru hjónin Helgi Thorberg Kristjánsson, vélstjóri f. 20.9.1904 í Ólafsvík, d. 9.9. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2021 | Minningargreinar | 5787 orð | 1 mynd

Jóhannes Helgason

Jóhannes Helgason fæddist 25. apríl 1936 í Hafnarstræti 9 á Akureyri. Hann lést á Landakoti 23. desember 2020. Foreldrar hans voru hjónin Helgi Thorberg Kristjánsson vélstjóri, f. 20.9. 1904 í Ólafsvík, d. 9.9. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2021 | Minningargreinar | 2451 orð | 1 mynd

Kristinn Ólafur Kristinsson

Kristinn Ólafur Kristinsson fæddist í Reykjavík 2. júlí 1963. Hann varð bráðkvaddur til sjós 30. desember 2020. Foreldrar hans voru Kristinn Ólafsson vélstjóri, f. 27. desember 1935, d. 28. júlí 1963, og Árdís Sveinsdóttir, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2021 | Minningargreinar | 468 orð | 1 mynd

Sigrún Elíasdóttir

Sigrún Elíasdóttir fæddist 13. mars 1923. Hún lést 14. desember 2020. Útför Sigrúnar fór fram 5. janúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2021 | Minningargreinar | 1261 orð | 1 mynd

Sævar Guðmundsson

Jóhann Sævar Guðmundsson fæddist á Siglufirði þann 12. júlí 1944 sonur Valgerðar Kristjönu Þorsteinsdóttur, verkakonu og húsmóður, f. 25. febrúar 1918 í Vík í Staðarhreppi, Skag., d. 26. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2021 | Minningargreinar | 1810 orð | 1 mynd

Þorleifur Jóhannsson

Þorleifur Jóhannsson húsganasmíðameistari og trommuleikari fæddist á Akureyri 10. nóvember 1951. Hann lést á heimili sínu á Akureyri 23. desember 2020. Foreldrar Þorleifs voru Jóhann Bjarmi Símonarson skrifstofustjóri, f. 22. júní 1931, d. 2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd

Áfram hækkar bitcoin

Verð rafmyntarinnar bitcoin rauf 40.000 dala múrinn í lok síðustu viku en lækkaði lítillega í framhaldinu og fór niður í u.þ.b. 39.250 dali seint á sunnudag. Meira
11. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Tesla yfir 800 milljarða markið

Hlutabréfaverð bandaríska rafbílaframleiðandans Tesla hækkaði um 5,6% á föstudag og er fyrirtækið því núna metið á rösklega 800 milljarða dala. Meira
11. janúar 2021 | Viðskiptafréttir | 569 orð | 2 myndir

Þurfa að sjá vandamálin strax

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira

Fastir þættir

11. janúar 2021 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Bd2 d5 5. cxd5 exd5 6. e3 0-0 7. Bd3...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Bd2 d5 5. cxd5 exd5 6. e3 0-0 7. Bd3 He8 8. Rf3 Bd6 9. Rb5 Bf8 10. Re5 c5 11. 0-0 Rc6 12. Rxc6 bxc6 13. Rc3 cxd4 14. exd4 Db6 15. Bg5 Re4 16. Bxe4 dxe4 17. Ra4 Db5 18. Be3 Df5 19. De2 Bd6 20. Hac1 Dg6 21. f4 exf3 22. Meira
11. janúar 2021 | Árnað heilla | 64 orð | 1 mynd

75 ára

Anna Birgis, fv. sendiherrafrú, Sólheimum 23 í Reykjavík, er 75 ára í dag og fagnar tímamótunum með sinni nánustu fjölskyldu. Eiginmaður Önnu er Hjálmar W. Hannesson, fv. sendiherra, f. 5.4. 1946. Börn Önnu og Hjálmars eru Hannes Birgir, f. Meira
11. janúar 2021 | Árnað heilla | 89 orð | 1 mynd

Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir

30 ára Bryndís Lára er fædd og uppalin á Kúfhóli í Austur-Landeyjum og býr þar. Hún er með BA-gráðu í stjórnmálafræði og er í meistaranámi í forystu og stjórnun á Bifröst. Meira
11. janúar 2021 | Árnað heilla | 91 orð | 1 mynd

Bryndís Ólafsdóttir

50 ára Bryndís er Hafnfirðingur en býr í Kópavogi. Hún er förðunarfræðingur að mennt og vinnur í Cosmo í Kringlunni. Bryndís elskar útivist og æfði box og sund og hefur synt Viðeyjarsund. Maki : Jacky Jean André Pellerin, f. Meira
11. janúar 2021 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Fimm bestu sjónvarpsseríur ársins 2020

Ragnar Eyþórsson, kvikmyndagagnrýnandi Síðdegisþáttarins, valdi fimm bestu seríur ársins 2020. „Allar þessar seríur eiga það sameiginlegt að hafa lyft geðheilsu manns alveg svakalega á þessu þunga og erfiða ári. Meira
11. janúar 2021 | Í dag | 54 orð

Málið

„Bak við byrgða glugga“ nefnist skáldsaga ein. Þótt að byrgja þýði m.a. að loka er merkingin þarna að þekja , draga fyrir . Um dyr segir maður hins vegar „Bak við luktar dyr“ – eins og önnur saga heitir. Meira
11. janúar 2021 | Árnað heilla | 915 orð | 3 myndir

Skrifar fyrir hina verr stæðu

Gunnar Smári Egilsson fæddist 11. janúar 1961 í Hafnarfirði en er alinn upp í Reykjavík; Vesturbænum, Seltjarnarnesi, Vogahverfinu og Breiðholti. Hann vann sem barn ýmis störf með skóla og í sumarleyfum. Meira
11. janúar 2021 | Í dag | 239 orð

Vísur eftir Sigurð í Súluholti

Guðmundur Stefánsson, sem lengi bjó í Hraungerði í Flóa, sendi mér nokkrar vísur eftir nærsveitunga sinn Sigurð Guðmundsson (1924-2007) í Súluholti. Meira

Íþróttir

11. janúar 2021 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Alfreð á EM með Þýskalandi

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Þýskalandi áttu ekki í vandræðum með að vinna 34:20-heimasigur á Austurríki í undankeppni EM karla í handbolta í gærkvöldi. Með sigrinum tryggði liðið sér sæti á EM í Ungverjalandi og Slóvakíu á næsta ári. Meira
11. janúar 2021 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Ekki tilbúinn að koma aftur heim

Knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson leitar sér að nýju félagi eftir að samningur hans við norska úrvalsdeildarliðið Sandefjord rann út um áramótin en hann er þó ekki tilbúinn að snúa aftur til Íslands. Meira
11. janúar 2021 | Íþróttir | 423 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 3. umferð: Everton – Rotherham (frl.) 2:1...

England Bikarkeppnin, 3. umferð: Everton – Rotherham (frl.) 2:1 • Gylfi Þór Sigurðsson kom inn sem varamaður hjá Everton á 66. mínútu. Arsenal – Newcastle 2:0 • Rúnar Alex Rúnarsson var varamarkvörður Arsenal. Meira
11. janúar 2021 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Frábær endir í Val di Fiemme

Snorri Einarsson endaði í 41. sæti á Tour de Ski-mótaröðinni eftir frábæran endasprett í Val di Fiemme á Ítalíu í gær. Mótaröðin hófst 1. janúar og keppt var á sjö mótum í þremur löndum. Í keppni dagsins endaði Snorri í 30. Meira
11. janúar 2021 | Íþróttir | 1049 orð | 4 myndir

Gírkassinn í góðu lagi hjá liðinu í aðdraganda HM

Á Ásvöllum Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í handknattleik kann enn að skipta um gír og spæna fram úr andstæðingunum eins og það var þekkt fyrir á tímum silfurdrengjanna. Meira
11. janúar 2021 | Íþróttir | 82 orð

Gæti farið til Englands

Varnarmaðurinn Dayot Upamecano er til sölu fyrir rétt verð samkvæmt framkvæmdastjóra RB Leipzig í Þýskalandi en Frakkinn er eftirsóttur af bæði Manchester United og Liverpool. Meira
11. janúar 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Íslendingaliðin áfram í bikarnum

Jóhann Berg Guðmundsson spilaði sinn fyrsta leik í tæpa tvo mánuði fyrir Burnley er liðið vann MK Dons í vítakeppni í 64-liða úrslitum enska bikarsins í knattspyrnu. Meira
11. janúar 2021 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Í sögubækur NBA-deildarinnar

Körfuknattleiksmaðurinn LaMelo Ball varð síðustu nótt sá yngsti í sögunni til að ná þrefaldri tvennu í NBA-deildinni er lið hans Charlotte Hornets vann 113:105-sigur á Atlanta Hawks. Meira
11. janúar 2021 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Jón snýr aftur til Grindavíkur

Jón Ólafur Daníelsson hefur tekið við þjálfun meistaraflokks kvenna í knattspyrnu hjá Grindavík og mun stýra liðinu á næsta keppnistímabili. Jón Ólafur tekur við þjálfun liðsins af Ray Anthony Jónssyni sem lét af störfum sem þjálfari í vetur. Meira
11. janúar 2021 | Íþróttir | 300 orð

Snerist um hugarfarið

„Í síðari hálfleik settum við smá hjarta í hlutina,“ sagði landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon um muninn á frammistöðu íslenska liðsins í fyrri og síðari hálfleik gegn Portúgal í gær. Meira
11. janúar 2021 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Spánn Estudiantes – Zaragoza frestað • Tryggvi Snær Hlinason...

Spánn Estudiantes – Zaragoza frestað • Tryggvi Snær Hlinason spilar með Zaragoza. Bilbao – Valencia 73:106 • Martin Hermannsson lék í 17 mínútur með Valencia, skoraði fimm stig og gaf sjö stoðsendingar. Valencia er í 6. Meira
11. janúar 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Sverrir hetjan í Grikklandi

Sverrir Ingi Ingason átti stóran þátt í mikilvægum 3:1-heimasigri PAOK á Volos í grísku knattspyrnunni í gær en varnarmaðurinn kom heimamönnum í forystu eftir að liðið lenti undir snemma leiks. Meira
11. janúar 2021 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Svíinn og markverðirnir þrír eru samstiga í undirbúningsvinnunni

„Við vinnum vel saman í markmannsteyminu ég, Viktor [Gísli Hallgrímsson], Björgvin [Páll Gústavsson] og Tomas Svensson. Við erum með fundi þar sem við ræðum málin og setjum upp einhverja áætlun í framhaldinu. Meira
11. janúar 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Tvöföld tvenna í botnbaráttunni

Elvar Már Friðriksson var með tvöfalda tvennu í 94:88-útisigri Siauliai á Neptunas í litáíska körfuboltanum í gær og unnu Elvar og félagar þar afar dýrmæt stig í botnbaráttu deildarinnar. Meira
11. janúar 2021 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 4. riðill: Ísland – Portúgal 32:23 Staðan...

Undankeppni EM karla 4. riðill: Ísland – Portúgal 32:23 Staðan: Portúgal 4301114:1046 Ísland 320192:694 Ísrael 100122:310 Litháen 200246:700 1. riðill: Frakkland – Serbía 26:26 *Serbía 3, Frakkland 1, Belgía 0, Grikkland 0. 2. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.