Greinar mánudaginn 8. febrúar 2021

Fréttir

8. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Aldrei eins nauðsynlegt og nú að skemmta sér

Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbæ „Fólk þyrstir í skemmtun,“ segir Jóel Sæmundsson, leikstjóri hjá Leikfélagi Keflavíkur (LK), spurður hvaða erindi gamanleikritið „Beint í æð“ eftir Ray Cooney, sem nú er sýnt í Frumleikhúsinu, á í dag. „Ég myndi segja að aðalerindið væri það ástand sem við höfum verið í í alveg í heilt ár núna. Hér fær fólk að gleyma sér og hlæja innan um annað fólk.“ Sigurður Smári Hansson, formaður LK, bætir við að þegar maður vill hlæja í leikhúsi á Íslandi séu þýðingar Gísla Rúnars alveg frábærar. „Það er fallega sorglegt á þessum tímapunkti að fá að þakka Gísla Rúnari. Við bjuggum til aukaendi í hans anda til að þakka honum fyrir hláturinn,“ segir Jóel. Meira
8. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 280 orð

Á annað hundrað saknað

Í það minnsta sjö eru látnir og á annað hundrað saknað eftir gríðarmikið flóð í Himalajafjöllum á norðurhluta Indlands í gær. Talið er að flóðið hafi farið af stað þegar stórt stykki brotnaði úr jökli og féll í á. Meira
8. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 252 orð

Bjuggust við fjölgun tilkynninga

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, segir að ráðuneytið hafi búist við að tilkynningum til barnaverndarnefnda myndi fjölga í heimsfaraldrinum. Meira
8. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Dalamenn hlynntir uppbyggingu vindorkuvera

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Rúmlegur helmingur Dalamanna segist almennt hlynntur því að sett verði upp vindorkuver í Dalabyggð en fjórðungur segist andvígur. Þetta kom fram í viðhorfskönnun sem Maskína gerði fyrir Dalabyggð og kynnt hefur verið. Meira
8. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 11 orð | 1 mynd

Eggert

Vetur Hundur hlýjaði konu og kona hundi á kaffihúsi við... Meira
8. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Einar setti heimsmet í réttstöðulyftu

Einar Hansberg Árnason sló í gær heimsmet í réttstöðulyftu, en honum tókst að lyfta samtals rétt rúmlega 528 tonnum með því að lyfta fyrst 60 kílóa stöng og svo 40 kílóa stöng samtals 9.287 sinnum. Meira
8. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Enn stafar hætta af krapastíflu við Jökulsárbrú

Aðstæður við Jökulsárbrú á Breiðamerkursandi eru enn óbreyttar, þar sem vatnshæðin er töluvert hærri en venjulegt getur talist. Enn hefur það ekki lækkað að ráði, en dægursveiflna gætir. Meira
8. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Fornar höfuðstöðvar jafnaðar við jörðu

Unnið er að því að fjarlægja efni og ganga endanlega frá í gömlum höfuðstöðvum fallna flugfélagsins WOW air í Katrínartúni 12, áður en það verður rifið ásamt öðrum húsum á reitnum, sem kenndur er við Höfðatorg. Niðurrif hefst bráðlega. Meira
8. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Forsetakosningar í Ekvador hófust í gær

Bóndakona frá Cuenca í Ekvador greiðir atkvæði sitt í forsetakosningunum í Ekvador. Í gær opnuðu kjörstaðir þar í landi og þá hófst fyrsta umferð forsetakosninganna. Seinni umferð á að eiga sér stað 11. Meira
8. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 89 orð

Fyrsta löndun loðnu á Fáskrúðsfirði

Fyrsta löndun loðnu á Fáskrúðsfirði í ár átti sér stað í gær þegar norska skipið Kings Bay kom með 460 tonn af loðnu. Á miðunum fyrir utan fjörðinn voru nokkur norsk skip að veiðum og samkvæmt fréttaritara Morgunblaðsins á Fáskrúðsfirði fiska þau vel. Meira
8. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 102 orð

Fyrsti kafaldsbylurinn í áratug

Kafaldsbylur skall á Hollandi í gær, sá fyrsti í meira en áratug, að sögn veðurfræðinga. Bylurinn hafði töluverð áhrif á samgöngur og urðu miklar tafir á umferð vegna hans. Meira
8. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Fær þrjár milljónir vegna uppsagnar í veikindaleyfi

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur gert íslenska ríkinu að greiða Sigríði Helgu Sverrisdóttur, fyrrverandi kennara við Menntaskólann í Reykjavík, rúmar þrjár milljónir króna í vangoldin laun og málskostnað, eftir að hún vann mál gegn skólanum fyrir rétti á... Meira
8. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

George Shultz látinn 100 ára að aldri

George Shultz, fyrrum utanríkisráðherra, fjármálaráðherra og atvinnumálaráðherra Bandaríkjanna, lést í fyrradag 100 ára að aldri. Meira
8. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Getur ýtt undir óheilbrigt samband við mat

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
8. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 119 orð

Húsavíkurkirkja mikið skemmd

Húsavíkurkirkja, sem vígð var árið 1907, er mikið skemmd og þarfnast hún mikillar viðgerðar. Ljóst er að til þess þarf mjög mikið fjármagn og nú veltir sóknarnefndin vöngum yfir því hvernig eigi að útvega fé til kirkjunnar. Meira
8. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 909 orð | 3 myndir

Húsavíkurkirkja þarf betri búning

Atli Vigfússon laxam@simnet.is Það var mikill metnaður í fólki þegar ráðist var í byggingu Húsavíkurkirkju á sínum tíma. Bygginganefndin sem þá réð för var ákveðin í að kirkja þessi yrði fegurri en aðrar kirkjur og öðrum til fyrirmyndar. Meira
8. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 178 orð

Hæpið að alvarlegar aukaverkanir tengist bólusetningum

Lyfjastofnun hafa borist 223 tilkynningar vegna gruns um alvarlegar aukaverkanir í kjölfar bólusetninga við Covid-19. Af þeim eru 14 skilgreindar alvarlegar. Þetta kemur fram á vefsíðu Lyfjastofnunar. Meira
8. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

Íslensk grágæs sést nú í fyrsta skipti í Danmörku

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íslenska grágæsin NAV sem merkt var á Blönduósi sumarið 2017 sást rétt fyrir áramótin á Norður-Jótlandi. Meira
8. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

John Snorri enn ófundinn

Leit að John Snorra Sigurjónssyni, Mohammad Ali Sadpara og Juan Pablo Mohr á fjallinu K2 skilaði ekki árangri um helgina. Leit var hætt í gærkvöldi en ekki hefur spurst til fjallgöngumannanna síðan klukkan fimm á föstudagsmorgun. Meira
8. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 775 orð | 2 myndir

Mennska ráði í tæknivæddu atvinnulífinu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ungt fólk þarf að geta aflað sér og nýtt upplýsingar og öðlast getu til að vinna með tækni sem þróast hratt. Þessir þættir þurfa að vera leiðarljósið í menntastefnu nútímans,“ segir Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir hjá Samtökum atvinnulífsins. Meira
8. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Netnotkun jókst í heimsfaraldrinum

Heimsfaraldur kórónuveiru og fjarlægðar- og samkomutakmarkanir urðu til að auka netnotkun íbúa Evrópusambandsins (ESB). Í stað þess að hittast talaði fólk við aðra í síma eða á netinu og þá oft með myndsímtölum. Meira
8. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Neyðarmerki á Þingvöllum

Snorri Másson snorrim@mbl.is Vatnajökulsþjóðgarður og Þingvallaþjóðgarður stefna á hér um bil óbreyttan starfsmannafjölda í sumar þrátt fyrir að óljóst sé hve umfangsmikil starfsemi tengd ferðamönnum verði á tímabilinu. Meira
8. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Nýi leikskólinn fer í kynningu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Seltjarnarnesbær hefur á vef sínum kynnt tillögu á vinnslustigi um breytingu á aðalskipulagi vegna byggingar leikskóla við Suðurströnd. Meira
8. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 241 orð

Nýjar sóttvarnareglur taka gildi

Áfram mega aðeins 20 manns koma saman, samkvæmt nýjum sóttvarnareglum sem tóku gildi á miðnætti. Nú mega hins vegar150 manns vera viðstaddir sviðslistaviðburði í stað 100. Meira
8. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 692 orð | 3 myndir

Óbein mismunun birtist í bótakerfinu

Baksvið Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Gjaldið sem rennur af launum stúdenta sem vinna samhliða námi í atvinnuleysistryggingasjóð er líklega frekar komið frá konum en körlum. Því er kynjunum óbeint mismunað þegar stúdentum er neitað um atvinnuleysisbætur. Það fer ekki saman við jafnréttislög og lög um opinber fjármál. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í meistararitgerð Jónu Þóreyjar Pétursdóttur í lögfræði í Háskóla Íslands sem hún varði í byrjun árs. Hún segir ritgerðina leiða í ljós að kerfið í kringum framfærslu stúdenta sé götótt og kallar hún eftir því að stjórnvöld stoppi í götin með endurskoðun á því. Meira
8. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Páll Baldvin fjallar um menningarlíf í borginni út frá myndum Vigfúsar

Í tengslum við sýninguna „Tónlist, dans og tíska“, sem stendur yfir í Þjóðminjasafni Íslands, með einstökum myndum Vigfúsar Sigurgeirssonar frá menningarlífi Reykjavíkurborgar á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar, mun Páll Baldvin Baldvinsson... Meira
8. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Reynt að fylla í skarð Lucky Charms

Morgunkornið Lucky Charms hefur ekki verið fáanlegt í verslunum á Íslandi svo mánuðum skiptir. Nú er Bónus farinn að selja bandaríska morgunkornið Marshmallow Matey's að því er virðist í sárabætur fyrir skortinn á Lucky Charms. Meira
8. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Sendur í leyfi vegna óviðeigandi skeytis

Leifur S. Garðarsson, skólastjóri í Áslandsskóla í Hafnarfirði, er kominn í ótímabundið veikindaleyfi frá skólanum og aðstoðarskólastjóri tekinn við stöðu hans. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði, staðfesti þetta við Morgunblaðið í gær. Meira
8. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Skapar réttaróvissu og ójafnræði

Afstaða, félag fanga, fagnar frumvarpi til breytinga á lögum um fullnustu refsinga. Í umsögn sinni í Samráðsgátt stjórnvalda gerir félagið þó athugasemdir við breytingu er varðar reynslulausn og segir breytinguna aðeins skapa réttaróvissu og ójafnræði. Meira
8. febrúar 2021 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Stærstu mótmæli í meira en áratug

Stærstu mótmæli í Mjanmar í meira en áratug áttu sér stað í gær. Tugþúsundir mótmæltu valdaráni hersins og kröfðust lausnar hins kjörna leiðtoga Mjanmar, Aung San Suu Kyi. „Við viljum ekki einræði hersins. Meira
8. febrúar 2021 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Úr 260 niður í átta gistinætur

Átta gistinætur voru skráðar á tjaldstæðinu í Skaftafelli í Vatnajökulsþjóðgarði í janúar. 260 voru hins vegar skráðar á sama tímabili í fyrra og 370 árið þar á undan. Meira

Ritstjórnargreinar

8. febrúar 2021 | Staksteinar | 236 orð | 1 mynd

Endurskoðun hins opinbera

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifaði í pistli í sunnudagsblaði Morgunblaðsins um mikilvægi þess að hugsa verkefni ríkisins upp á nýtt. „Rekstur ríkisins er ósjálfbær. Við vorum heppin að staðan var sterk fyrir Covid, þökk sé öflugri og ábyrgri forystu Sjálfstæðisflokksins. Ábyrgð sem ekki var alltaf mikill stuðningur við á þingi. Þess vegna getum við núna mætt samdrættinum með hraustlegri innspýtingu til fólks og fyrirtækja. En til þess að við náum aftur fyrri styrk þarf tvennt að gerast: Atvinnulífið þarf að fá tækifæri til að skapa meiri verðmæti og við þurfum að hugsa verkefni ríkisins upp á nýtt.“ Meira
8. febrúar 2021 | Leiðarar | 701 orð

Mistök og mælistikur

Hugmyndir um borgarlínu eru vanhugsaðar og óraunsæjar og taka ekki tillit til nýjustu tækni Meira

Menning

8. febrúar 2021 | Bókmenntir | 1831 orð | 2 myndir

„Grannar glerstangir, styttri en fingur“

Bókarkafli | Állinn hefur verið kallaður leyndardómsfyllsti fiskur veraldar. Meira
8. febrúar 2021 | Myndlist | 29 orð | 3 myndir

Fyrir helgi var opnuð í Listasafni Reykjavíkur sýning Huldu Rósar...

Fyrir helgi var opnuð í Listasafni Reykjavíkur sýning Huldu Rósar Guðnadóttur, WERK – Labor Move. Á sýningunni eru myndbandsverk sem sýna íslenska löndunarmenn í gjörningi og innsetning úr... Meira
8. febrúar 2021 | Leiklist | 41 orð | 3 myndir

Leikhópurinn PólíS frumsýndi fyrir skemmstu sýninguna Co za poroniony...

Leikhópurinn PólíS frumsýndi fyrir skemmstu sýninguna Co za poroniony pomysł – Úff hvað þetta er slæm hugmynd! í Tjarnarbíói. Meira

Umræðan

8. febrúar 2021 | Aðsent efni | 676 orð | 1 mynd

Aldur og stjórnmál

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "„Viðhorf margra er að skoðanir og áherslur eldri borgara eigi ekki mikið erindi inn á vettvang Alþingis og sveitarstjórna.“" Meira
8. febrúar 2021 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Eru spilakassar í forgangi?

Eftir Ölmu Hafsteins: "Opnun spilakassa var ofarlega á forgangslista sóttvarnalæknis yfir starfsemi sem hann lagði til og stjórnvöld samþykktu." Meira
8. febrúar 2021 | Aðsent efni | 1137 orð | 1 mynd

Gallaður forsetakafli í frumvarpi forsætisráðherra

Eftir Birgi Ármannsson: "Frumvarpið kallar á hreinskilnar umræður um það hversu mikil pólitísk völd eigi að fela forseta." Meira
8. febrúar 2021 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Indland vinnur að metnaðarfullum loftslagsmarkmiðum

Eftir Harsh Vardhan Shringla: "Indverjar vilja vera leiðandi afl í hugsunum og gjörðum í loftslagsmálum." Meira
8. febrúar 2021 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Lítil en mikilvæg skref

Nú er liðið tæpt 31 ár frá því bjór var leyfður á Íslandi, en hann hafði þá verið bannaður í rúm 70 ár. Sjálfsagt myndu fáir vilja banna hann á ný í dag og þrengja þannig að valfrelsi einstaklinga. Meira
8. febrúar 2021 | Aðsent efni | 342 orð | 2 myndir

Oft er þörf en nú er nauðsyn

Eftir Jórunni Ó. Frímannsdóttur og Þórunni Sveinbjörnsdóttur: "Það eru Öldrunarráð Íslands og Landssamband eldri borgara sem standa fyrir fræðslufundinum og hafa fengið fjölda fyrirlesara til liðs við sig ..." Meira
8. febrúar 2021 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Skýrsla starfshóps um vindorku

Eftir Skúla Jóhannsson: "Vindrafstöðvar framleiða raforku með vindorku og er einn sá hagkvæmasti virkjunarmáti sem val er á um þessar mundir." Meira
8. febrúar 2021 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Stjórnmálaflokkarnir eru ekki með stefnu í stærstu málunum

Eftir Friðrik Daníelsson: "Tveir stjórnmálaflokkar í Noregi vilja losa landið undan valdi ESB, enginn á Íslandi." Meira

Minningargreinar

8. febrúar 2021 | Minningargreinar | 550 orð | 1 mynd

Einar Már Stefánsson

Einar Már Stefánsson fæddist 10. júlí 1947 á Háteigi í Stöðvarfirði. Hann lést 23. janúar 2021. Foreldrar hans voru Stefán Magnússon, f. 23.9. 1917, d. 9.6. 2003, og Svava Einarsdóttir, f. 11.8. 1922, d. 1.2. 2000. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2021 | Minningargreinar | 2155 orð | 1 mynd

Guðfríður Guðjónsdóttir

Guðfríður Guðjónsdóttir (Dæda) fæddist í Miðdalsgröf í Strandasýslu 31. maí 1935. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 1. febrúar 2021. Hún er dóttir hjónanna Jónnýjar Guðbjargar Guðmundsdóttur, f. 7. október 1916, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2021 | Minningargreinar | 358 orð | 1 mynd

Hrefna Bjarnadóttir

Hrefna Bjarnadóttir fæddist 30. október 1964. Hún andaðist 31. desember 2020. Útför Hrefnu fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1075 orð | 1 mynd

Katrín Jóna Gunnarsdóttir

Katrín Jóna Gunnarsdóttir fæddist á Hrauni í Keldudal í Dýrafirði 25. september 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu á Hrafnistu við Laugarás í Reykjavík 9. janúar 2021. Foreldrar Katrínar voru Unnur Þórarinsdóttir, f. á Móum í Keldudal í Dýrafirði 13. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1440 orð | 1 mynd

Kristjana Heiðberg Guðmundsdóttir

Kristjana Heiðberg Guðmundsdóttir fæddist 20. janúar 1932. Hún lést 29. janúar 2021. Útför Kristjönu fór fram 5. febrúar 2021. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2021 | Minningargreinar | 1274 orð | 1 mynd

Þóra Stefánsdóttir

Þóra Stefánsdóttir fæddist í Fagraskógi við Eyjafjörð 2. maí 1933. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. janúar 2021. Foreldrar hennar voru Stefán Stefánsson, lögfræðingur, bóndi og alþingismaður, f. 1. ágúst 1896, d. 8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 449 orð | 3 myndir

Hvað á að gera við gögnin?

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslensk fyrirtæki standa mörg frammi fyrir því að safna miklu magni gagna í gegnum mismunandi kerfi og eiga í erfiðleikum með að sjá heildarmyndina af rekstrinum. Bjarki Ásbjarnarson, hugbúnaðarverkfræðingur og framkvæmdastjóri Hugfimi, segir mun hagstæðara en margur heldur að setja upp sjálfvirka ferla sem gefa þessa heildarmynd. Meira
8. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Skarpur samdráttur varð í kjölfar Brexit

Útluftningur á vörum frá Bretlandi til Evrópusambandsins dróst saman um 68% í janúarmánuði. Meira
8. febrúar 2021 | Viðskiptafréttir | 251 orð | 1 mynd

Verðbréf í hæstu hæðum á heimsvísu

Alþjóðavísitala MSCI, sem vaktar þróun hlutabréfaverðs í 50 löndum, styrktist um 4,35% í síðustu viku og hefur aldrei mælst hærri. Meira

Fastir þættir

8. febrúar 2021 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rb3 Rf6 6. Rc3 Bb4 7. Bd2...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rb3 Rf6 6. Rc3 Bb4 7. Bd2 0-0 8. Bd3 d5 9. exd5 exd5 10. 0-0 Bg4 11. f3 Bh5 12. He1 Dd7 13. Rb5 Be7 14. R3d4 Bc5 15. Be3 Hfe8 16. Meira
8. febrúar 2021 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Björn Steinar Blumenstein

30 ára Björn Steinar er Reykvíkingur, ólst upp í Hlíðunum en býr í Laugardalnum. Hann er vöruhönnuður frá Listaháskóla Íslands og starfar sjálfstætt við vöruhönnun og er eigandi Plastplans ehf. Meira
8. febrúar 2021 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Gunnar Bergur Runólfsson

40 ára Gunnar er Eyjamaður, fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum. Hann er vélstjóramenntaður og er eigandi og framkvæmdastjóri GB Runólfssson – steypusögunar og kjarnaborunar. Maki : María Pétursdóttir, f. Meira
8. febrúar 2021 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Helsti aðdáandi Andrésar Andar

Andrés nokkur Önd, sem orðinn er níræður en er síungur, var til umræðu í morgunþættinum Ísland vaknar á dögunum. Flestir Íslendingar kannast við kauða enda hefur hann verið vinsæll á mörgum heimilum landsins í fjöldamörg ár. Meira
8. febrúar 2021 | Í dag | 305 orð

Kveðið á fallegum morgni og af Páli Ólafssyni

Helgi R. Einarsson sendi mér póst á föstudag og sagði að „ekki vantar í mann montið á þessum fallega morgni“, – lét síðan vísuna „Hógværð“ fylgja: Ég af öllum öðrum ber, Íslands sómi. Meira
8. febrúar 2021 | Fastir þættir | 165 orð

Magnað útspil. S-AV Norður &spade;D863 &heart;K32 ⋄KD95 &klubs;Á10...

Magnað útspil. S-AV Norður &spade;D863 &heart;K32 ⋄KD95 &klubs;Á10 Vestur Austur &spade;G9 &spade;K10754 &heart;D987 &heart;65 ⋄G87 ⋄642 &klubs;8543 &klubs;976 Suður &spade;Á2 &heart;ÁG104 ⋄Á103 &klubs;KDG2 Suður spilar 6G. Meira
8. febrúar 2021 | Í dag | 51 orð

Málið

Orðið kverúlant gerði gagn áður en samfélagsmiðlar fjölguðu kverúlöntum úr hófi. Komið úr latínu, gegnum dönskuna: kværulant . Og henni til heiðurs: „en der altid tror sig forurettet og derfor gør vrøvl, fører proces“ o.s.v. Meira
8. febrúar 2021 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Hlynur Steinn Blumenstein fæddist 3. apríl 2020 kl. 12.13...

Reykjavík Hlynur Steinn Blumenstein fæddist 3. apríl 2020 kl. 12.13. Hann vó 3.925 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Björn Steinar Blumenstein og Steinunn Eyja Halldórsdóttir... Meira
8. febrúar 2021 | Árnað heilla | 674 orð | 4 myndir

Öflugur landbúnaður lífsnauðsyn

Elín Margrét Stefánsdóttir er fædd 8. febrúar 1971 í Reykjavík, en ólst upp í Laxárdal í Þistilfirði þar sem foreldrar hennar voru sauðfjárbændur. Hún ólst upp í stórum systkinahópi og með afa og ömmu í næsta húsi. Meira

Íþróttir

8. febrúar 2021 | Íþróttir | 519 orð | 2 myndir

„Ég fer á Ólympíuleikana“

Frjálsar Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Guðni Valur Guðnason bar sigur úr býtum í kúluvarpi á Reykjavíkurleikunum í Laugardalshöllinni í gær. Guðni varpaði kúlunni lengst 18,81 metra sem er persónulegt met. „Ég er mjög sáttur. Meira
8. febrúar 2021 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Þ. – Höttur 97:89 Þór Ak. – Njarðvík...

Dominos-deild karla Þór Þ. – Höttur 97:89 Þór Ak. – Njarðvík 90:68 Haukar – Valur 85:78 Keflavík – Tindastóll 107:81 Staðan: Keflavík 981842:73016 Þór Þ. Meira
8. febrúar 2021 | Íþróttir | 405 orð | 1 mynd

England Aston Villa – Arsenal 1:0 • Rúnar Alex Rúnarsson var...

England Aston Villa – Arsenal 1:0 • Rúnar Alex Rúnarsson var varamarkvörður Arsenal. Burnley – Brighton 1:1 • Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn með Burnley og skoraði mark liðsins á 53. mínútu. Meira
8. febrúar 2021 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Enn einn stórsigur hjá Keflvíkingum

Keflvíkingar héldu sigurgöngunni í úrvalsdeild karla, Dominos-deildinni, áfram í gærkvöld með mjög sannfærandi sigri á Tindastóli, 107:81. Þeir hafa unnið átta af fyrstu níu leikjunum og fimm þeirra með 20 stiga mun eða meira. Meira
8. febrúar 2021 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan – ÍBV 18 Varmá: Afturelding – FH 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: HS Orkuhöll: Grindavík – KR 19.15 MG-höll: Stjarnan – ÍR 19. Meira
8. febrúar 2021 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Haukarnir sannfærandi eftir fríið

Haukar eru búnir að koma sér vel fyrir á toppi úrvalsdeildar karla í handknattleik, Olísdeildarinnar, með þremur sannfærandi sigurleikjum á átta dögum eftir að Íslandsmótið hófst á ný í lok janúar. Meira
8. febrúar 2021 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Hildur og Þóra voru allt í öllu í Ljubljana

Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik lauk undankeppni Evrópumóts kvenna í Ljubljana í Slóveníu á laugardaginn með ósigri gegn Slóvenum, 96:59. Ísland tapaði þar með öllum sex leikjum sínum í keppninni, gegn Slóveníu, Grikklandi og Búlgaríu. Meira
8. febrúar 2021 | Íþróttir | 460 orð | 5 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Daníel Hafsteinsson er kominn aftur til KA eftir...

*Knattspyrnumaðurinn Daníel Hafsteinsson er kominn aftur til KA eftir tveggja ára fjarveru og hefur samið við félagið til þriggja ára. Hann fór til Helsingborg í Svíþjóð 2019 og var lánaður þaðan til FH á síðasta ári. Meira
8. febrúar 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Kristófer tryggði Val sigurinn

Valsmenn urðu á laugardag Reykjavíkurmeistarar karla í knattspyrnu í 23. skipti og í fyrsta sinn í fjögur ár þegar þeir unnu Fylki í vítaspyrnukeppni, 5:4, eftir að liðin skildu jöfn, 1:1, í úrslitaleik á Hlíðarenda. Meira
8. febrúar 2021 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Grótta – Valur 28:30 Haukar – Fram 34:28 KA...

Olísdeild karla Grótta – Valur 28:30 Haukar – Fram 34:28 KA – ÍR 32:16 Selfoss – Þór 33:24 Staðan: Haukar 7601204:17012 Valur 8503234:21810 Afturelding 6411146:1449 Selfoss 6411163:1489 ÍBV 6411174:1619 FH 7412198:1799 KA... Meira
8. febrúar 2021 | Íþróttir | 403 orð | 2 myndir

Staða City orðin afar vænleg

England Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Óhætt er að segja að Manchester City sé komið í algjöra lykilstöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir sannfærandi sigur á Englandsmeisturum Liverpool á Anfield í gær, 4:1. Meira
8. febrúar 2021 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Tólf frá Ragnheiði og Fram náði KA/Þór

Ragnheiður Júlíusdóttir skoraði 12 mörk í gær þegar Fram vann afar öruggan sigur á HK, 32:22, í Kórnum þegar áttundu umferð úrvalsdeildar kvenna í handknattleik, Olísdeildarinnar, lauk. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.