Greinar fimmtudaginn 1. apríl 2021

Fréttir

1. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

„Hörkuvinna en gaman þegar vel gengur“

Pétur Pétursson og áhöfn hans á Bárði SH-81 halda áfram að mokfiska í netin. Í gær lönduðu þeir tvívegis, alls um 60 tonnum, sem fengust um hálftíma frá bryggjunni á Rifi. Meira
1. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Bein útsending frá gosinu

Beinni útsendingu morgunþáttar K100, Ísland vaknar, frá eldgosinu í Geldingadölum var vel tekið í gærmorgun. Jón Axel, Kristín Sif og Ásgeir Páll voru í loftinu frá kl. 7 til 9, bæði í hljóð og mynd, með glóandi hraunið og gígana í bakgrunni. Meira
1. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Boða verðstríð á raforkumarkaði

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Í samtali við vin minn sem lærði orkuverkfræði eins og ég, áttuðum við okkur á því að það var lítil sem engin samkeppni á raforkumarkaði fyrir heimilin. Við þurftum ekki að skoða þetta lengi til að sjá að þarna var mikið tækifæri.“ Þetta segir Símon Einarsson orkuverkfræðingur en hann stofnaði fyrr á árinu, í félagi við Alexander Moses verkfræðing og systkini sín, Ólöfu Emblu Einarsdóttur lögfræðing og Gunnar Einarsson tölvunarfræðing, orkusölufyrirtækið Straumlind. Það sérhæfir sig í smásölu á rafmagni. Meira
1. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Bólusetning allra starfsmanna Landspítala langt komin

Eftir seinni bólusetningu hjá 340 starfsmönnun Landspítalans 65 ára og eldri sem fram fór fyrir hádegið í gær eru 2.900 starfsmenn spítalans fullbólusettir eða nærri helmingur allra starfsmanna spítalans. Meira
1. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Eggert

Gosmáni Eldgosið í Geldingadölum við Fagradalsfjall tekur á sig nýja mynd með hverjum deginum. Meira
1. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Engin árás á stjórnmálamenn

Snorri Másson snorrim@mbl. Meira
1. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Flestir telja þróun mála jákvæða

Um þrír af hverjum fjórum Íslendinga (77%) telja hlutina vera að þróast í rétta átt en tæpur fjórðungur (23%) telur þá á rangri braut. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR, en spurt var hvort landsmenn teldu mál á Íslandi vera að þróast í rétta átt. Meira
1. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 375 orð

Frakkar herða aðgerðir

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Lokunaraðgerðir sem beitt hefur verið undanfarnar vikur á Parísarsvæðinu og nágrenni munu verða útfærðar og látnar gilda um landið allt frá 5. apríl til fjögurra vikna. Meira
1. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um páskana

Morgunblaðið kemur næst út laugardaginn 3. apríl. Fréttaþjónusta verður um páskana á mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Áskrifendaþjónusta er opin í dag, skírdag, kl. 8-12. Meira
1. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Fyrstu stig í höfn

Ísland fékk sín fyrstu stig í undankeppni heimsmeistaramóts karla í fótbolta í gærkvöld með því að sigra Liechtenstein örugglega í Vaduz, 4:1. Birkir Már Sævarsson, Birkir Bjarnason, Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson skoruðu mörkin. Meira
1. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 603 orð | 3 myndir

Gullinrafi í eldi á Reykjanesi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hraðvaxta gullinrafi bætist á næstunni í eldisker Stolt Sea Farm á Reykjanesi. Áformað er að flytja inn nú í vor hátt í tíu þúsund seiði úr eldisstöð á Spáni og annað eins næsta haust. Miðað er við 30 tonna framleiðslu á ári í þessu tilraunaverkefni, en ef vel gengur er líklegt að hressilega verði bætt við á næstu árum. Meira
1. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 698 orð | 2 myndir

Í bústað, hitta vinina og elta góða veðrið

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Landsmenn verða á ferð og flugi um landið á komandi mánuðum. Segjast níu af hverjum tíu vera með áform um ferðalög á árinu og langflestir ætla að ferðast innanlands. Þetta kemur fram í nýbirtum niðurstöðum úr könnun Ferðamálastofu um ferðahegðun Íslendinga í fyrra og ferðaáformin í ár. Í fyrra ferðuðust 86% landsmanna innanlands og ef marka má svörin má búast við að enn þá fleiri leggi land undir fót á yfirstandandi ári þar sem um þriðjungur landsmanna hefur í hyggju að ferðast meira innanlands í ár en í fyrra. Meira
1. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Kirsuberjatrén í blóma sem aldrei fyrr

Kirsuberjatré sem setja svo mikinn svip á garða og önnur útivistasvæði í Japan eru í fullum skrúða og hafa aldrei verið það svo árla árs, að sögn veðurstofunnar í Tókýó sem tengir þróunina við hlýnun andrúmsloftsins. Meira
1. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Kostnaður geti hlaupið á milljónum

Nýjar reglur um farsóttarhús taka gildi í dag og er von á þremur flugvélum frá hááhættusvæðum yfir daginn. Meira
1. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Kostnaður skiptir hundruðum milljóna

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sjúkratryggingar Íslands hafa samið við tvö hótel í Reykjavík og á Hallormsstað með alls tæplega 400 rými til að nota sem sóttkví fyrir fólk sem kemur frá hááhættusvæðum vegna kórónuveirunnar. Meira
1. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Langt komnir með steypuvinnu

Framkvæmdir við nýjar höfuðstöðvar Landsbankans við Austurhöfn ganga vel, samkvæmt upplýsingum bankans. Áætlað er að starfsmenn ÞG verks ljúki uppsteypu hússins í júní næstkomandi. Meira
1. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 170 orð

Margir eru flognir í sólina

Allt að 500 farþegar Vita dveljast nú á Kanaríeyjum um páskana, það er á Tenerife og Gran Canaria. Meira
1. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Margrét Jóna Ísleifsdóttir

Margrét Jóna Ísleifsdóttir, fv. tryggingarfulltrúi hjá sýslumannsembættinu í Rangárvallasýslu, lést á Hvolsvelli 30. mars síðastliðinn, á 97. aldursári. Margrét fæddist í Miðkoti í Fljótshlíð 8. Meira
1. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 104 orð

Mikil óvissa um framtíð flugfélaga

Þrjú stærstu flugfélög Kína birtu í gær uppgjör sitt fyrir árið 2020 og nemur tap þeirra milljörðum dollara. Lagðist millilandaflug þeirra næstum af vegna kórónuveirufaraldursins og ný afbrigði veirunnar ógna afkomunni í ár. Meira
1. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Náttúran eftirsótt þegar fátt annað býðst til dægradvalar

Bíó, leikhús, öldurhús, líkamsrækt, veisluhöld, íþróttir, sundlaugar, fjölmenn fjölskylduboð — allt bannað um páskana. Þá er lán í óláni að eldgos hófst fyrir 13 dögum með tilheyrandi sjónarspili og í þægilegu akstursfæri við höfuðborgina. Meira
1. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Njósnarar gómaðir í Róm

Ítalir ráku í gær úr landi tvo rússneska embættismenn eftir að skipherra ítalskrar freigátu var staðinn að því að selja Rússunum leynilegar ítalskar skýrslur. Meira
1. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 553 orð | 1 mynd

Prentarinn pappírslaus

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hjónin Hulda Friðgeirsdóttir og Sigurður Á. Magnússon eru samhent og tóku þá ákvörðun að hætta að vinna á sama tíma. Í gær var síðasti vinnudagur þeirra, hennar á leikskólanum Suðurborg í Breiðholti og hans hjá Morgunblaðinu. „Við ákváðum þetta í fyrrahaust,“ segir Siggi, Siggi Magg eða Siggi sailor, eins og prentarinn, útlitshönnuðurinn og umbrotsmaðurinn er kallaður jöfnum höndum, en hann hóf störf hjá Morgunblaðinu haustið 1974 eftir að hafa lært og unnið í prentsmiðju Hafnarfjarðar og verið á sjónum. Meira
1. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Rúv. hafnar kröfu Samherja

Andrés Magnússon andres@mbl.is Ríkisútvarpið ætlar ekki að verða við kröfu Samherja um að Helga Seljan fréttamanni verði ekki falið að fjalla um félagið og málefni þess í Rúv. Samherji gerði kröfu um það eftir að siðanefnd Rúv. Meira
1. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 58 orð

Samið við framhaldsskólakennara

Félag framhaldsskólakennara (FF) og Félag stjórnenda í framhaldsskólum skrifuðu í gær undir samkomulag við ríkið um breytingar og framlengingu á kjarasamningi. Meira
1. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Skoðar skráningu Domino's á markað

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Birgir Þór Bieltvedt, sem í samfloti við hóp fjárfesta hefur eignast Domino's á Íslandi þriðja sinni, segir mikil vaxtartækifæri fyrir fyrirtækið. Meira
1. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Smit utan sóttkvíar æ fleiri

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Ragnhildur Þrastardóttir Vísbendingar eru um að hópur þeirra sem greinist með kórónuveiruna utan sóttkvíar fari stækkandi, en í fyrradag greindust átta með kórónuveiruna innanlands. Fimm þeirra voru utan sóttkvíar. Meira
1. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Smjör hækkar í verði í dag um 8,47%

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verð á mjólk hækkar í dag, samkvæmt ákvörðun verðlagsnefndar búvara. Bændur fá 3,77% hækkun á mjólkurlítrann og heildsöluverð frá MS hækkar um 3,47% nema hvað verð á smjöri hækkar um 8,47% og heildsöluverð á mjólkurdufti verður óbreytt. Verðhækkunin er til komin vegna hækkunar á aðföngum og sérstaklega launum. Meira
1. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Staðnám leyft í skólum eftir páska

Staðnám á að hefjast að nýju á öllum skólastigum eftir páskafrí með ákveðnum takmörkunum, í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu ráðuneyta heilbrigðis- og mennta- og menningarmála í gær. Meira
1. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Starfsfólkið ráðið á sömu kjörum

Heilbrigðisráðuneytið hefur gert samkomulag við Fjarðabyggð og Vestmannaeyjabæ um að öllu starfsfólki hjúkrunarheimilanna sem sveitarfélögin hafa rekið verði boðin áframhaldandi störf og á sömu kjörum og gilt hafa. Meira
1. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 224 orð

Tryggja mönnun yfir páskana

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjöldinn sem starfsfólk Covid-deildar Landspítalans og barnaspítala Hringsins hefur eftirlit með eykst dag frá degi, í takti við fjölgun greindra. Meira
1. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 590 orð | 2 myndir

Tækifæri í að fjölga stöðunum á Íslandi

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Domino's er langstærsta pizzakeðja Íslands og hefur verið um langt árabil. Grunnurinn að fyrirtækinu var lagður af nokkrum ungum eldhugum sem stofnuðu til rekstursins hér á landi árið 1993. Meira
1. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Yfirmenn heraflans segja allir af sér

Jair Bolsonaro Brasilíuforseti stendur nú frammi fyrir sinni mestu áskorun eftir að yfirmenn landhers, flota og flughers landsins sögðu af sér og kórónuveiran er skæðari en nokkru sinni. Meira
1. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 101 orð

Þorsteinn Sigurðsson ráðinn forstjóri

Kristján Þór Júlíusson, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, hefur skipað Þorstein Sigurðsson í embætti forstjóra Hafrannsóknastofnunar til næstu fimm ára. Meira

Ritstjórnargreinar

1. apríl 2021 | Leiðarar | 235 orð

Frumvarp um Ríkisútvarpið

Lagt er til í nýju frumvarpi að ríkið láti af því að selja auglýsingar Meira
1. apríl 2021 | Leiðarar | 375 orð

Furðutillaga

Þingmönnum Viðreisnar er því miður alvara Meira
1. apríl 2021 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Hræsni siðapostula

Úrskurður siðanefndar Ríkisútvarpsins um að Helgi Seljan hafi gerst sekur um alvarleg brot á siðareglum með færslum sínum á samfélagsmiðlum um Samherja og stjórnendur hans hefur vakið verðskuldaða athygli. Enn frekar kannski vegna viðbragðanna úr Efstaleiti, sem eru öll á þá leið að þetta sé nú allt einhvern veginn ómark og siðareglurnar gallaðar. Ekki er ómögulegt að þannig sé það, en merkilegt samt að starfsmenn Rúv. skuli ekki hafa kvartað undan þessum vondu siðareglum fyrr en eftir að úrskurður fellur gegn einum þeirra, og því verði að breyta þeim, ekki seinna en strax. Meira

Menning

1. apríl 2021 | Tónlist | 215 orð | 1 mynd

Auður og Floni gefa út stuttskífu

Tónlistarmennirnir Auður og Floni hafa sent frá sér stuttskífu, EP, sem ber heitið Venus . Meira
1. apríl 2021 | Kvikmyndir | 434 orð | 2 myndir

Danska konan leikin af Trine Dyrholm

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Trine Dyrholm mun fara með titilhlutverkið í sjónvarpsseríunni Danskan konan í leikstjórn Benedikts Erlingssonar, sem hann skrifaði í samvinnu við Ólaf Egil Egilsson. Meira
1. apríl 2021 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Engum þarf að leiðast í páskakúlunni

Í ljósi nýjustu samkomutakmarkana og tilmæla til almennings um að búa sér til sína eigin páskakúlu er ljóst að páskarnir verða með rólegra móti í ár þar sem mest fer fyrir bóklestri heimavið og göngutúrum í hverfinu. Meira
1. apríl 2021 | Myndlist | 139 orð | 1 mynd

Kanna varmastreymi í listaverkum

Ný sýning verður opnuð í galleríinu Midpunkt í Hamraborg í Kópavogi í dag, sýningin Eðli hlutanna eftir Birgi Sigurðsson og Elínu Önnu Þórisdóttur. Er hún unnin út frá tilraunum með ólíka miðla, innsæi og samtali þeirra Elínar og Birgis. Meira
1. apríl 2021 | Tónlist | 371 orð | 2 myndir

Tónlistarnemar sem þykja skara fram úr

Úthlutað hefur verið úr Tónlistarsjóði Rótarý á Íslandi styrk til tónlistarnema sem verið hafa í meistaranámi og þykja skara fram úr. Meira
1. apríl 2021 | Bókmenntir | 995 orð | 1 mynd

Öðlaðist trú á mannkynið á veginum

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Konan í bókinni er í raun ýkt útgáfa af sjálfri mér. Hún er til dæmis komin í þrot í upphafi bókar og fyrsta ljóðið lýsir algjörri örmögnun, en ég hef aldrei lent í þeim aðstæðum sem ég lýsi þar,“ segir Hanna Óladóttir sem sendi nýlega frá sér aðra ljóðabók sína, Kona fer í gönguferð, með undirtitilinn 799 kílómetrar – 34 dagleiðir. Meira

Umræðan

1. apríl 2021 | Pistlar | 449 orð | 1 mynd

Á ég að gera það?

Þegar líður að páskum og með hækkandi sólu fyllist ég bjartsýni. Heimsfaraldur og tímabundið bakslag í baráttunni við Covid-19 breytir því ekki að lóan er komin og fram undan er íslenska vorið í allri sinni dýrð. Meira
1. apríl 2021 | Hugvekja | 481 orð | 2 myndir

Ástarsagan

Með því að skoða vel ástarsögur getum við komist að mörgu um Guð. Við getum líka skilið líf okkar sjálfra betur með því að hugsa um ástarsögu Guðs. Meira
1. apríl 2021 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Geldingadalir tækifæri nýrra starfa á Suðurnesjum

Eftir Ásmund Friðriksson: "Af hverju ekki að nýta krafta þessa fólks til eftirlits og aðstoðar ferðafólki á gosstöðvunum í Geldingadölum?" Meira
1. apríl 2021 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Hátíð páskanna

Eftir Gunnar Björnsson: "Það gerðist nokkuð, sem var ótrúlegt og dásamlegt og óviðjafnanlegt." Meira
1. apríl 2021 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Léttlína

Eftir Ingu Maríu Hlíðar Thorsteinson: "Talsmönnum verkefnisins með borgarstjóra fremstan í flokki hefur þó tekist að markaðssetja borgarlínu sem hina einu mögulegu lausn." Meira
1. apríl 2021 | Aðsent efni | 1076 orð | 1 mynd

Litakóðar – frelsi fullbólusettra

Eftir Björn Bjarnason: "Þarna er tækifæri fyrir Norðurlandaþjóðirnar að láta verulega að sér kveða. Almennt njóta heilbrigðiskerfi þeirra virðingar á heimsmælikvarða." Meira
1. apríl 2021 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Norðurslóðaríkið Ísland

Eftir Bryndísi Haraldsdóttur: "Áherslur okkar eru á það hvernig er að búa á norðurslóðum, en það er það svæði á jarðarkringlunni sem er að umbreytast hvað mest." Meira
1. apríl 2021 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Raungreinar og tungumál

Eftir Pétur Stefánsson: "Fyrir nokkrum árum tóku stjórnvöld ákvörðun um að lækka stúdentsprófsaldur og stytta nám til stúdentsprófs um eitt ár. Undirritaður var einn þeirra sem hafði efasemdir um þessa ráðstöfun." Meira

Minningargreinar

1. apríl 2021 | Minningargreinar | 280 orð | 1 mynd

Anna María Elísabet Þórarinsdóttir

Anna María Elísabet, Elsa, eins og hún var alltaf kölluð, fæddist 10. júní 1927. Hún lést 10. mars 2021. Útför Elísabetar fór fram 22. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2021 | Minningargreinar | 2301 orð | 1 mynd

Birgir Örn Harðarson

Birgir Örn Harðarson fæddist í Reykjavík 27. október 1946. Hann lést eftir stutta baráttu við krabbamein í faðmi fjölskyldu sinnar á heimili sínu í Reykjavík 20. mars 2021. Birgir er sonur Harðar M. Kristinssonar, f. 13. september 1920, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2021 | Minningargreinar | 226 orð | 1 mynd

Fannlaug Svala Snæbjörnsdóttir

Fannlaug Svala Snæbjörnsdóttir fæddist 1. mars 1954. Hún lést 4. mars 2021. Útför Fannlaugar fór fram 12. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2021 | Minningargreinar | 623 orð | 1 mynd

Guðmunda María Guðmundsdóttir

Guðmunda María Guðmundsdóttir fæddist 1. júní 1972. Hún lést 12. mars 2021. Útförin fór fram 24. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2021 | Minningargreinar | 1645 orð | 1 mynd

Stefán Þorleifsson

Stefán Guðmundur Þorleifsson fæddist 18. ágúst 1916. Hann lést 14. mars 2021. Útför Stefáns fór fram 26. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2021 | Minningargreinar | 366 orð | 1 mynd

Þorbjörg Valgeirsdóttir

Þorbjörg Valgeirsdóttir fæddist 14. júní 1927. Hún lést 20. mars 2021. Útför Þorbjargar fór fram 29. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 216 orð | 1 mynd

Tap Bláa lónsins 3,1 ma. króna

Ferðaþjónustufyrirtækið Bláa lónið tapaði 3,1 milljarði króna á síðasta ári, en eins og fram kemur á heimasíðu félagsins hafði kórónuveirufaraldurinn gríðarleg áhrif á reksturinn. Meira
1. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 535 orð | 3 myndir

Verði við óskum íbúa

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hröð stækkun rafbílaflota landsins felur í sér ýmsar áskoranir og þá ekki hvað síst fyrir rafbílaeigendur í fjölbýlishúsum. Meira

Fastir þættir

1. apríl 2021 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Bc5 5. c3 a6 6. Bb3 Ba7 7. Rbd2 0-0...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Bc5 5. c3 a6 6. Bb3 Ba7 7. Rbd2 0-0 8. h3 h6 9. g4 d6 10. Rf1 Be6 11. g5 hxg5 12. Bxg5 Rb8 13. Hg1 Kh7 14. Rh4 Rbd7 15. Df3 De8 16. Re3 Bxb3 17. axb3 De6 18. Rd5 Hac8 19. 0-0-0 c6 20. Meira
1. apríl 2021 | Í dag | 21 orð | 3 myndir

Domino's fékk nýtt tækifæri

Kórónuveiran breytti miklu á veitingamarkaði og sóknarfærin fyrir Domino's eru fleiri eftir faraldurinn en fyrir hann að mati Birgis Þórs... Meira
1. apríl 2021 | Fastir þættir | 170 orð

Gott ráð. S-Allir Norður &spade;Á109874 &heart;D72 ⋄762 &klubs;4...

Gott ráð. S-Allir Norður &spade;Á109874 &heart;D72 ⋄762 &klubs;4 Vestur Austur &spade;G2 &spade;3 &heart;1094 &heart;KG85 ⋄KD9 ⋄G83 &klubs;D10832 &klubs;KG975 Suður &spade;KD65 &heart;Á63 ⋄Á1054 &klubs;Á6 Suður spilar 4&spade;. Meira
1. apríl 2021 | Árnað heilla | 194 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir

30 ára Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir sellóleikari er fædd í Helsinki en ólst upp á Bakka í Svarfaðardal. „Ég byrjaði snemma að spila og var alltaf keyrð inn á Akureyri í spilatíma úr Svarfaðardal. Meira
1. apríl 2021 | Í dag | 141 orð | 1 mynd

Litað sparsl er nýjasta tískan í málningu

„Þetta er nýjasta tíska strákar, notendavænt litað sparsl, þú getur fegrað heimili þitt og búið til listaveggi, enginn veggur verður eins og annar,“ sagði Elín Ólafsdóttir frá Flugger þar sem hún ræddi við þá Loga Bergmann og Sigga Gunnars... Meira
1. apríl 2021 | Í dag | 51 orð

Málið

Sé maður kallaður fyrir forstjórann og hann segi formálalaust: „Þetta varðar meðferð þína á kaffisjóðnum“, snýst það um þá „meðferð“, varðar hana í þolfalli . Meira
1. apríl 2021 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Reykjavík Hákon Guðbjartsson er fæddur 17. janúar 2020 kl. 00.06 á...

Reykjavík Hákon Guðbjartsson er fæddur 17. janúar 2020 kl. 00.06 á Landspítalanum. Foreldrar hans eru Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir og Guðbjartur Hákonarson... Meira
1. apríl 2021 | Í dag | 252 orð

Svo kvað séra Matthías

Þar sem páskahelgin er að ganga í garð greip ég ljóðmæli séra Matthíasar Jochumssonar og fletti upp þar sem heitir ýmisleg kvæði og vísur. Meira
1. apríl 2021 | Árnað heilla | 693 orð | 4 myndir

Úr geimrannsóknum í fiskifræði

Einar Júlíusson fæddist 1. apríl 1941 í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1960, fyrrihlutaprófi í verkfræði við HÍ 1963, mag.scient. Meira

Íþróttir

1. apríl 2021 | Íþróttir | 266 orð

Anna í landsliðið eftir fimm ára hlé

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er komin í íslenska kvennalandsliðið í handknattleik á nýjan leik en hún er í 21 manns æfingahópi sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari tilkynnti í gær. Meira
1. apríl 2021 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

* Anton Rúnarsson , markahæsti leikmaður karlaliðs Vals í handknattleik...

* Anton Rúnarsson , markahæsti leikmaður karlaliðs Vals í handknattleik í vetur, er á leið til Þýskalands í sumar. Handbolti. Meira
1. apríl 2021 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Ari Freyr til Norrköping

Ari Freyr Skúlason landsliðsmaður í knattspyrnu er á leið til Svíþjóðar á ný en Norrköping tilkynnti í gær að félagið hefði samið við hann. Ari er að ljúka sínu öðru tímabili með Oostende í Belgíu en liðið er þar í toppbaráttu. Meira
1. apríl 2021 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Evrópudeildin Valencia – Olympiacos 79:88 • Martin...

Evrópudeildin Valencia – Olympiacos 79:88 • Martin Hermannsson lék ekki með Olympiacos vegna meiðsla. Meira
1. apríl 2021 | Íþróttir | 822 orð | 2 myndir

Gerðu það sem þurfti

HM 2022 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þrjú stig af níu mögulegum er niðurstaðan eftir tiltölulega auðveldan sigur á Liechtenstein í Vaduz í gærkvöld. Ekki alveg sú byrjun sem flestir vonuðust eftir úr fyrsta hluta undankeppni heimsmeistaramótsins í fótbolta þegar horft er yfir leikina þrjá en íslenska landsliðið gerði í það minnsta það sem þurfti í gærkvöld og vann leikinn á sannfærandi hátt, 4:1. Meira
1. apríl 2021 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Hætt eftir 25 ár í meistaraflokki

Vesna Elísa Smiljkovic, ein leikjahæsta knattspyrnukona landsins, hefur lagt skóna á hilluna eftir 25 ára feril í meistaraflokki í Serbíu og á Íslandi. Meira
1. apríl 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Í sóttvarnahús eftir Ítalíuferð

Átta leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, sem leika með íslenskum liðum, þurfa að óbreyttu að dvelja í fimm daga í sóttvarnahúsi eftir að hafa tekið þátt í tveimur vináttulandsleikjum á Ítalíu 10. og 13. apríl. Meira
1. apríl 2021 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla 16-liða úrslit, fyrri leikir: Nantes – Kielce...

Meistaradeild karla 16-liða úrslit, fyrri leikir: Nantes – Kielce 24:25 • Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði eitt mark fyrir Kielce en Haukur Þrastarson er frá keppni vegna meiðsla. Meira
1. apríl 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Óvæntur ósigur Þjóðverjanna

Norður-Makedónía setti J-riðilinn í undankeppni HM í knattspyrnu, riðil Íslands, heldur betur upp í loft í gærkvöld með því að skella stórliði Þjóðverja 2:1 í Duisburg. Gríðarlega óvænt úrslit en Eljif Elmas skoraði sigurmarkið á 85. Meira
1. apríl 2021 | Íþróttir | 595 orð | 1 mynd

Reynslunni ríkari eftir erfitt mót

EM U21 ÁRS Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Íslenska U21 árs landslið karla í knattspyrnu hefur lokið leik í lokakeppni EM 2021 í Slóveníu og Ungverjalandi. Meira
1. apríl 2021 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla J-RIÐILL: Armenía – Rúmenía 3:2 Liechtenstein...

Undankeppni HM karla J-RIÐILL: Armenía – Rúmenía 3:2 Liechtenstein – Ísland 1:4 Þýskaland – Norður-Makedónía 1:2 Staðan: Armenía 33006:29 N-Makedónía 32019:46 Þýskaland 32015:26 Rúmenía 31025:63 Ísland 31024:63 Liechtenstein 30031:100... Meira
1. apríl 2021 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Það hefur ýmislegt verið rætt og ritað um íslensku karlalandsliðin í...

Það hefur ýmislegt verið rætt og ritað um íslensku karlalandsliðin í knattspyrnu undanfarna daga, misgáfulegt að sjálfsögðu, eins og alltaf þegar rætt er um fótbolta á kaffistofum landsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.