Greinar mánudaginn 26. apríl 2021

Fréttir

26. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

25 þúsund fá bólusetningu í vikunni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gefnir verða um 25 þúsund skammtar af bóluefni vegna kórónuveirunnar í þessari viku, ef áætlanir ganga eftir. Verður þetta þá stærsta vikan í bólusetningum til þessa. Meira
26. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 1444 orð | 5 myndir

„Nú biðja ungmennin um að fá að koma hingað“

Sviðsljós Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbæ Alls 23 ungmenni starfa í virkniúrræði Fjölsmiðjunnar á Suðurnesjum, sem er meira en hefur verið að jafnaði á undanförnum árum. Þá eru nokkur ungmenni á biðlista. Meira
26. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 163 orð | 2 myndir

Bjarni Jónsson leiðir í Norðvestur

Bjarni Jónsson, fiski- og þróunarvistfræðingur og sveitarstjórnarfulltrúi í Skagafirði, bar sigur úr býtum í rafrænu forvali Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðvesturkjördæmi sem fram fór um helgina og mun því leiða lista VG í... Meira
26. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 542 orð | 1 mynd

Búsettir utan EES geti keypt fasteignir

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildur@mbl.is Drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna rýmka heimildir ráðherra til að veita undanþágu frá því skilyrði að enginn megi öðlast eignarrétt eða afnotarétt yfir fasteignum á Íslandi nema hann sé íslenskur ríkisborgari eða með lögheimili á Íslandi samkvæmt lögum um eignarrétt og afnotarétt fasteigna nr. 19/1966. Meira
26. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Eggert

Útivist í borginni Það má vel æfa sig á gönguskíðum í Fossvogi þó svo enginn sé... Meira
26. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir

Gróska býður til veislu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sumarsýning Grósku, félags myndlistarmanna í Garðabæ, verður opin að minnsta kosti næstu tvær helgar í Gróskusalnum við Garðatorg, 1.-2. og 8.-9. maí. Meira
26. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 234 orð

Heimsmarkaðsverð á minkaskinnum hefur tvöfaldast

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verð á minkaskinnum hefur hækkað um það bil 20% á uppboði sem stendur yfir í Kaupmannahöfn þessa dagana, frá því verði sem fékkst á febrúaruppboði, og öll framboðin skinn seljast. Meira
26. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 185 orð

Hópsmit komið upp í Þorlákshöfn

Fjögur ný kórónuveirusmit fengust staðfest í Þorlákshöfn í gærkvöldi. Enn var verið að vinna úr sýnatökum þegar Morgunblaðið fór í prentun en samkvæmt heimildum blaðsins er um hópsmit að ræða í bæjarfélaginu. Meira
26. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Höfðu ekki komist á tónleika lengi

„Mér heyrist að fólk sé jákvætt. Margir hafa sent okkur Jónasi notaleg skilaboð á Facebook. Meira
26. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Johnson sætir alvarlegum ásökunum

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur sætt gagnrýni þar í landi eftir ásakanir Dominics Cummings, fyrrverandi ráðgjafa hans, um að hann skorti hvort tveggja hæfni og heilindi. Meira
26. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Jóhann, Vignir og Bragi leiða mótið

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Jóhann Hjartarson (2.523), Vignir Vatnar Stefánsson (2.327) og Bragi Þorfinnsson (2.432) eru þrír efstir á Íslandsmótinu í skák að lokinni fjórðu umferð sem kláraðist í gærkvöldi. Meira
26. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Jöfnuðu fiskmarkað við jörðu

Fiskmarkaðshúsið við Fornubúðir í Hafnarfirði hefur verið rifið, en það gjöreyðilagðist í eldsvoða sem kom upp í vesturhluta hússins í byrjun sumars 2019. Meira
26. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Lögin draga úr samkeppnishæfni Íslands

„Lögin ganga of langt í að girða fyrir eignarhald erlendra aðila á eignum á Íslandi,“ segir Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Í fyrra var gerð lagabreyting þar sem takmarkað var að útlendingar gætu keypt jarðir. Meira
26. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 167 orð

Málið kom ekki á dagskrá

Morgunblaðinu hefur borist yfirlýsing frá Valborgu Önnu Ólafsdóttur, formanni heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis, vegna viðtals við Reyni Guðmundsson sem birtist í Morgunblaðinu á laugardag um dagsektir sem leggja á á Vöku. „Þann 3. Meira
26. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Neyðarástand í Japan vegna veirunnar

Fólk að veiðum í Numazu í Shizuoka-umdæmi í Japan. Í bakgrunni gnæfir Fujifjallið, hæst allra fjalla í Japan. Japan lýsti á föstudag yfir neyðarástandi m.a. í Tókýó, Kýótó og Osaka. Meira
26. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Óvissa um Hróarskelduhátíðina

Mikil óvissa ríkir nú í Danmörku um það hvort hægt verður að halda fjölmennar tónlistarhátíðir í sumar. Politiken greinir frá því að hópur sérfræðinga á vegum hins opinbera leggi til að hámarksfjöldi tónleikagesta í hverju sóttvarnahólfi verði 1. Meira
26. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 706 orð | 2 myndir

Sköpunargáfan og tækni morgundagsins

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Skólastarf er í eðli sínu afar skapandi og börn eru alltaf að læra eitthvað nýtt. Við þurfum samt sem áður að gera miklu betur, svo mikilvægar eru skapandi greinar sem framtíðarfög,“ segir Þóra Óskarsdóttir, forstöðumaður Fab Lab Reykjavík. Smiðja undir þeim merkjum er starfrækt við Fjölbrautaskólann í Breiðholti og þjónar hún framhalds- og grunnskólum í borginni auk háskóla. Heiti smiðjunnar er stytting úr ensku á Fabrication Laboratory, sem útlagst gæti sem nýsköpunarsmiðja. Fyrirmyndin er sótt til MIT-tækniháskólans í Boston í Bandaríkjunum sem er leiðandi á heimsvísu í frumkvöðlastarfi. Meira
26. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Telja reglugerð skorta lagastoð

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Læknafélag Íslands (LÍ) og Læknafélag Reykjavíkur (LR) telja að reglugerð sem heilbrigðisráðherra hefur kynnt í samráðsgátt stjórnvalda skorti lagastoð. Meira
26. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Tvöfalt fleiri skammtar núna

Bóluefni sem berst til landsins eykst með hverri vikunni sem líður. Í þessari viku koma um 28 þúsund skammtar frá fjórum framleiðendum. Verða þeir væntanlega notaðir við bólusetningu eftir viku. Meira
26. apríl 2021 | Erlendar fréttir | 292 orð

Veita Indlandi stuðning

Að sögn Hvíta hússins ætla Bandaríkin „undir eins“ að veita Indlandi stuðning í formi efna sem vantar í framleiðslu á Covishield-bóluefninu ásamt sýnatökustrimlum, öndunarvélum og hlífðarbúnaði. Meira
26. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Þjóðveginum lokað fyrir Óskarinn

Um 50 metra kafla á þjóðvegi 85, sem liggur í gegnum miðbæ Húsavíkur, var lokað snemma á föstudagsmorgun. Var hann lokaður alla helgina og opna átti veghlutann aftur klukkan átta árdegis í dag. Meira
26. apríl 2021 | Innlendar fréttir | 582 orð | 2 myndir

Þrjóskast við og þræta fyrir þjóðarmorð

Fréttaskýring Skúli Halldórsson sh@mbl.is Joe Biden Bandaríkjaforseti viðurkenndi formlega á laugardag að herlið Ottómana hefði framið þjóðarmorð á Armenum árið 1915. Meira

Ritstjórnargreinar

26. apríl 2021 | Leiðarar | 301 orð

Alvarlegasta ógnin

Lögreglan verður að hafa burði til að takast á við skipulagða glæpastarfsemi Meira
26. apríl 2021 | Leiðarar | 300 orð

Falsrök með borgarlínu

Til stuðnings borgarlínu virðist talið betra að veifa röngu tré en öngu Meira
26. apríl 2021 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Lagastoð skortir fyrir góðum anda

Bláskógabyggð ætlar að rýma hjólhýsahverfið á Laugarvatni og vísar í því sambandi til laga og reglna, meðal annars brunavarna. Athugasemdir hafa verið gerðar vegna brunahættu og eru þær skiljanlegar, en spurningin hlýtur að vera hvort eina lausnin er að vísa öllum á brott. Meira

Menning

26. apríl 2021 | Kvikmyndir | 983 orð | 2 myndir

Á þetta að vera Quebec-franska?!

Hvers vegna var ekki fenginn hollenskur leikari í hlutverkið fyrst leika átti með hollenskum hreim og líka tala hollensku? Nóg hlýtur nú að vera til af hollenskum leikurum. Meira
26. apríl 2021 | Bókmenntir | 1468 orð | 2 myndir

Skipt á Pepsi og Rauða flotanum

Bókarkafli | Undir lok síðustu aldar var Valur Gunnarsson, sagnfræðingur, rithöfundur og blaðamaður, við nám í Rússlandsfræðum í Finnlandi og fór loks yfir landamærin til Rússlands, í fyrsta sinn af mörgum. Meira

Umræðan

26. apríl 2021 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Á svörtum lista kínverskra heimsvaldasinna

Eftir Jónas Haraldsson: "Svartlistunin hefur aðeins gert mig frægan í nokkra daga og fært mér mikinn stuðning almennings, sem örugglega hefur ekki verið ætlunin hjá kínverskum stjórnvöldum." Meira
26. apríl 2021 | Aðsent efni | 687 orð | 2 myndir

Coda Terminal – Ísland frumkvöðull í kolefnisförgun á stórum skala

Eftir Bjarna Bjarnason og Eddu Sif Pind Aradóttur: "Þetta hljómar kannski svolítið eins og vísindaskáldskapur en öll tæknin sem til þarf er nú þegar fyrir hendi og hefur verið sannreynd." Meira
26. apríl 2021 | Velvakandi | 163 orð | 1 mynd

Einn hring enn, móðir góð

Það virðist eins og að í fjármálakokkhúsum heimsins fari nú fram tilraunamatreiðsla til að halda kerfinu gangandi þrátt fyrir plágu. Meira
26. apríl 2021 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Frumvarp um fjármál allra landsmanna

Eftir Gunnar Baldvinsson: "Verði frumvarpið að lögum munu þau hafa áhrif á persónuleg fjármál allra landsmanna og auka flækjustig í lífeyriskerfinu til muna" Meira
26. apríl 2021 | Pistlar | 414 orð | 1 mynd

Meðalhófið skiptir máli

Eftir því sem áætlanir um bólusetningar ganga eftir mun þjóðlífið hér innanlands smám saman færast í eðlilegt horf í sumar. Á allra næstu dögum verða slegin met hér á landi í fjölda þeirra sem fá bólusetningu. Meira
26. apríl 2021 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Stöndum vaktina um fullveldið

Eftir Ernu Bjarnadóttur: "Nú er mikilvægt að halda vöku sinni og koma í veg fyrir að Ísland lendi á rennibrautinni til Brussel og verði valdasöfnun þar að bráð." Meira
26. apríl 2021 | Aðsent efni | 692 orð | 1 mynd

Við eigum að auðvelda fólki að eignast börn

Eftir Hildi Sverrisdóttur: "Ríkið á ekki að óþörfu að hafa skoðun eða miðstýra því hvernig fólk kýs að búa til fjölskyldu. Við eigum þvert á móti að treysta fólki." Meira

Minningargreinar

26. apríl 2021 | Minningargreinar | 1783 orð | 1 mynd

Benedikt Jónasson

Benedikt Jónasson fæddist á Þuríðarstöðum í Fljótsdal 7. ágúst 1939. Hann lést á Landspítalanum 14. apríl 2021. Foreldrar hans voru hjónin Jónas Þorsteinsson, bóndi á Þuríðarstöðum, f. 10. maí 1898, d. 11. maí 1968, og Soffía Ágústsdóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2021 | Minningargreinar | 865 orð | 1 mynd

Bjarni Hólm Bjarnason

Bjarni Hólm Bjarnason fæddist í Kálfárdal í Bólstaðarhlíðarhreppi í A-Húnavatnssýslu 24. janúar 1927. Hann lést á Hrafnistu í Laugarási 10. apríl sl. Foreldrar hans voru hjónin Bjarni Jónsson, bóndi í Kálfárdal, f. 1890, d. 1963, og Ríkey Gestsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2021 | Minningargreinar | 325 orð | 1 mynd

Gunnar Lúðvík Björnsson

Gunnar Lúðvík Björnsson skriftvélavirki fæddist í Reykjavík 14. ágúst 1947. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 17. apríl 2021. Foreldrar hans voru Björn Daníel Hjartarson, f. 6. júní 1919, d. 30. nóv. 1992, og Vilborg Vigfúsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2021 | Minningargreinar | 1939 orð | 1 mynd

Haukur Ottesen

Haukur Ottesen fæddist 29. maí 1953. Hann lést 8. apríl 2021. Útför Hauks fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2021 | Minningargreinar | 2630 orð | 1 mynd

Ingi Sigurjón Guðmundsson

Ingi Sigurjón Guðmundsson fæddist í Þorlákshöfn 15. janúar 1933. Hann varð bráðkvaddur 5. apríl 2021. Foreldrar hans voru Helga Jónsdóttir, f. 9.8. 1897, d. 18.5. 1983, og Guðmundur Sigurðsson, f. 2.8. 1896, d. 6.8. 1987. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2021 | Minningargreinar | 1011 orð | 1 mynd

Kristjana Vilborg Árnadóttir

Kristjana Vilborg Árnadóttir fæddist 28. júní 1950. Hún lést 5. apríl 2021. Útför hennar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2021 | Minningargreinar | 841 orð | 1 mynd

Páll Snævar Jónsson

Páll fæddist á Akureyri þann 14. júlí 1932. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri þann 15. apríl 2021. Foreldrar hans voru hjónin Ingibjörg Júlíana Kristjánsdóttir, f. 13. júlí 1908, d. 20. des. 1992, og Jón Kristjánsson, f. 1906, d. 1974. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2021 | Minningargreinar | 882 orð | 1 mynd

Sigrún Auður Sigurðardóttir

Sigrún Auður Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 22. janúar árið 1934. Hún lést á Vífilsstöðum 16. apríl 2021. Foreldrar hennar voru Sigurður Auðbergsson, fæddur 8. mars 1910, látinn 17. apríl 1988, og Guðrún Guðjónsdóttir, fædd 15. júní 1909, látin 15. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2021 | Minningargreinar | 1749 orð | 1 mynd

Þyri Kap Árnadóttir

Þyri Kap Árnadóttir fæddist 6. nóvember 1948. Hún lést 27. mars 2021. Jarðarför Þyri fór fram 20. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 97 orð

Áfram lækkar bitcoin

Rafmyntin bitcoin veiktist skarplega á fimmtudag og föstudag og fór niður fyrir 50.000 dala markið. Hinn 14. apríl var gengi bitcoin nálægt 64.000 dölum, samkvæmt töflum Coindesk, og nemur lækkunin því meira en 20% á undanförnum tíu dögum. Meira
26. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 951 orð | 4 myndir

Erum við nokkuð á leið inn í bólu?

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Æ oftar má heyra viðvörunarraddir um að örvunaraðgerðir stjórnvalda um allan heim hljóti að enda með ósköpum. Sumir fullyrða að verðbólguskot sé handan við hornið en aðrir segja þróun hlutabréfaverðs ekki í neinu samræmi við veruleikann og augljós merki um bólu á markaðinum. Þeir sem hringja viðvörunarbjöllunum benda t.d. á umfang örvunaraðgerða seðlabanka Bandaríkjanna sem má meðal annars sjá á því að á síðasta ári jókst peningamagn og almennt sparifé (M2) í Bandaríkjunum um nærri fimmtung og grunnfé seðlabankans (M0) jókst um 28% bara á tímabilinu janúar til ágúst 2020. Meira
26. apríl 2021 | Viðskiptafréttir | 162 orð | 1 mynd

Stjórnandi Qatar Airways svartsýnn

Akbar Al Baker, forstjóri ríkisflugfélags Katar, segist ekki vænta þess að fluggeirinn nái sér hratt á strik nú þegar hillir undir lok kórónuveirufaraldursins. Meira

Fastir þættir

26. apríl 2021 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e5 5. Re2 Bc5 6. Rg3 Df6 7. Be3...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e5 5. Re2 Bc5 6. Rg3 Df6 7. Be3 Bxe3 8. fxe3 Dg5 9. Df3 d6 10. Rc3 Rf6 11. h3 Be6 12. 0-0-0 0-0 13. Kb1 Hfd8 14. Be2 h6 15. h4 Dg6 16. Rf5 d5 17. g4 dxe4 18. Rxe4 Rxg4 19. Red6 h5 20. Bd3 Df6 21. Hdf1 g6 22. Meira
26. apríl 2021 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira
26. apríl 2021 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Akureyri Stefán Birnir fæddist 5. janúar 2021 kl. 19.47 á Akureyri. Hann...

Akureyri Stefán Birnir fæddist 5. janúar 2021 kl. 19.47 á Akureyri. Hann vó 4.224 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Karen Sif Stefánsdóttir og Hafsteinn Ingi Pálsson... Meira
26. apríl 2021 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Fegurð ekki það eina sem skiptir máli

„Það gengur bara voða vel hérna, veðrið er búið að vera afskaplega gott og ég er búin að vera að fylgjast með hvað það er kalt hjá ykkur og ég er afskaplega ánægð að vera hér,“ segir Elísabet Hulda Snorradóttir, Miss Universe... Meira
26. apríl 2021 | Árnað heilla | 72 orð | 1 mynd

Helga Baldvins Bjargardóttir

40 ára Helga er Reykvíkingur, ólst upp í Vesturbænum en býr í Laugardalnum. Hún er þroskaþjálfi og lögfræðingur að mennt og er sjálfstætt starfandi lögmaður. Maki : Björn Önundur Arnarsson, f. 1981, rafmagns- og tölvuverkfræðingur hjá Origo. Meira
26. apríl 2021 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Karen Sif Stefánsdóttir

30 ára Karen ólst upp á Akureyri og Grenivík og býr á Akureyri. Hún er leikskólakennari að mennt og vinnur á leikskólanum Hólmasól. Maki : Hafsteinn Ingi Pálsson, f. 1988, vélamaður hjá G. Hjálmarsson. B0rn : Kartín Anna, f. 2013, Aron Heiðar, f. Meira
26. apríl 2021 | Fastir þættir | 173 orð

Lokaþrautin. A-AV Norður &spade;KG2 &heart;ÁD543 ⋄4 &klubs;7543...

Lokaþrautin. A-AV Norður &spade;KG2 &heart;ÁD543 ⋄4 &klubs;7543 Vestur Austur &spade;10 &spade;43 &heart;KG98 &heart;10762 ⋄ÁDG8 ⋄10952 &klubs;KG86 &klubs;ÁD2 Suður &spade;ÁD98765 &heart;-- ⋄K763 &klubs;109 Suður 4&spade; doblaða. Meira
26. apríl 2021 | Í dag | 51 orð

Málið

Í cancel culture , sem kallað er útilokunarmenning hér, er fólki hafnað fyrir meintar ákveðnar misgerðir, ekki ósvipað og það var áður sett út af sakramentinu . Meira
26. apríl 2021 | Árnað heilla | 661 orð | 4 myndir

Miðlar menningararfinum

Eva María Jónsdóttir fæddist 26. apríl á Fæðingarheimilinu í Reykjavík. „Ég ólst upp hjá ungum foreldrum mínum miðsvæðis í Reykjavík, lengst af í Hlíðunum þar sem ég gekk í Æfingadeild Kennaraháskóla Íslands. Meira
26. apríl 2021 | Í dag | 215 orð

Vorið er komið og lóa í móa

Nú er hlýtt og bjart í Mývatnssveit og Friðrik Steingrímsson yrkir á Boðnarmiði: Fuglar kvaka kátt við raust sem kætir mannsins eyra, graðir þrestir linnulaust láta í sér heyra. Meira

Íþróttir

26. apríl 2021 | Íþróttir | 465 orð | 2 myndir

Blóðug barátta fram undan

Körfuboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Baráttan í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Dominos-deildinni, hefur sjaldan verið jafn hörð þegar rúmlega fjórar umferðir eru eftir af tímabilinu. Meira
26. apríl 2021 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Deildabikarmeistarar fjórða árið í röð

Aymeric Laporte reyndist hetja Manchester City þegar liðið tryggði sér enska deildabikarinn í knattspyrnu gegn Tottenham í úrslitaleik á Wembley í London í gær. Leiknum lauk með 1:0-sigri City en Laporte skoraði sigurmark leiksins á 82. Meira
26. apríl 2021 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Tindastóll – Þór Þ 92:91 KR – Haukar...

Dominos-deild karla Tindastóll – Þór Þ 92:91 KR – Haukar 69:72 Valur – Þór Ak 99:68 Staðan: Keflavík 171521593:133930 Þór Þ. Meira
26. apríl 2021 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Enn einn sigurinn hjá Akureyringum

Skautafélag Akureyrar varð um helgina Íslandsmeistari kvenna í íshokkíi eftir 5:0-sigur á Fjölni í oddaleik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í skautahöllinni á Akureyri. Meira
26. apríl 2021 | Íþróttir | 526 orð | 2 myndir

Hafnarfjarðarliðin að slíta sig frá

HANDBOLTINN Kristján Jónsson kris@mbl.is Hafnarfjarðarliðin Haukar og FH virðast vera að slíta sig frá öðrum liðum í Olís-deild karla í handknattleik. Meira
26. apríl 2021 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Hertz-hellir: ÍR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Hertz-hellir: ÍR – Keflavík 18.15 MG-höllin: Stjarnan – Grindavík 18.15 Njarðtaksgryfja: Njarðvík – Höttur 19. Meira
26. apríl 2021 | Íþróttir | 448 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla 1. umferð: Víkingur Ó. – Gullfálkinn 18:0...

Mjólkurbikar karla 1. umferð: Víkingur Ó. Meira
26. apríl 2021 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Stjarnan – Afturelding 35:33 Þór – Valur...

Olísdeild karla Stjarnan – Afturelding 35:33 Þór – Valur 25:22 Haukar – KA 32:23 Selfoss – ÍR 28:23 Fram – ÍBV 29:30 Staðan: Haukar 161312458:38527 FH 161033475:43523 ÍBV 16916465:44219 Afturelding 16916425:42419 Selfoss... Meira
26. apríl 2021 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Óvænt úrslit á Akureyri hleypa lífi í baráttuna í neðri hluta deildarinnar

Býsna óvænt úrslit urðu í Olís-deild karla í handknattleik í gær þegar Þór vann Val á Akureyri. Þórsarar eru í næstneðsta sæti og eru nú aðeins tveimur stigum á eftir Gróttu. Meira
26. apríl 2021 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Sex náðu lágmörkum fyrir EM í sundi

Fimm náðu lágmarki fyrir Evrópumeistaramótið í sundi með árangri sínum á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem lauk í Laugardalslauginni í gær: Steingerður Hauksdóttir í 50 metra baksundi, Dadó Fenrir Jasminuson og Símon Elías Statkevicius í 50... Meira
26. apríl 2021 | Íþróttir | 646 orð | 5 myndir

* Sveindís Jane Jónsdóttir átti stórleik fyrir Kristianstad þegar liðið...

* Sveindís Jane Jónsdóttir átti stórleik fyrir Kristianstad þegar liðið fékk Djurgården í heimsókn í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Leiknum lauk með 2:1-sigri Kristianstad en Sveindís lagði upp fyrra mark Kristianstad á 49. Meira
26. apríl 2021 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Þrjú lið berjast um deildarbikarinn

Valskonur eru einar á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik, Dominos-deildarinnar, eftir tíu stiga sigur gegn Fjölni í Dalhúsum í Grafarvogi á laugardaginn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.