Greinar miðvikudaginn 26. maí 2021

Fréttir

26. maí 2021 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Assa í Húsdýragarðinum

Nýjasti íbúi Húsdýragarðsins er örn sem fannst í Stykkishólmi í fyrradag og var færður í Húsdýragarðinn í gær. Um er að ræða kvenkyns örn, svokallaða össu. Meira
26. maí 2021 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Árstíðasveifla ferðaþjónustu mýta

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Árstíðasveiflur í ferðaþjónustunni hafa minnkað mikið hér á landi á síðasta áratug og sker Ísland sig algerlega úr meðal Evrópuþjóða þegar skoðað er hversu mikið árstíðasveiflan hefur minnkað á undanförnum árum. „Ísland hefur [...] farið frá því að vera það Norðurlandanna sem er með mesta árstíðasveiflu, til þess að vera það næststöðugasta,“ segir í umfjöllun á vef Ferðamálastofu um nýjar niðurstöður sem birtar eru úr skýrslu eftir Jóhann Viðar Ívarsson hjá Ferðamálastofu. Meira
26. maí 2021 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Byggja hjúkrunarheimili fyrir 144

Samningur um byggingu nýs hjúkrunarheimilis við Mosaveg í Grafarvogi var undirritaður í gær af Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra og Degi B. Eggertssyni borgarstjóra. Meira
26. maí 2021 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Einn lést af völdum kórónuveirusmits

Einn sjúklingur lést á Landspítalanum 22. maí síðastliðinn vegna Covid-19 en viðkomandi var lagður inn fyrir um mánuði og hefur dvalið á sjúkrahúsinu síðan þá. Einstaklingurinn var á sextugsaldri. Meira
26. maí 2021 | Innlendar fréttir | 201 orð

Fasteignaverð hækki frekar

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ef spár Íslandsbanka ganga eftir mun verð íbúðarhúsnæðis hækka um tæp 25% frá ársbyrjun 2021 til ársloka 2023. Þetta kemur fram í uppfærðri hagspá bankans sem birt er í dag. Meira
26. maí 2021 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Fjölmiðlafrumvarpið samþykkt með 34 atkvæðum

Esther Hallsdóttir esther@mbl.is Fjölmiðlafrumvarp Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, var samþykkt á Alþingi í gær með 34 atkvæðum. Ellefu þingmenn greiddu atkvæði gegn frumvarpinu. Meira
26. maí 2021 | Erlendar fréttir | 81 orð

Forsetarnir hyggjast funda í Genf í júní

Joe Biden Bandaríkjaforseti og Vladimír Pútín Rússlandsforseti munu halda sinn fyrsta leiðtogafund í Genf hinn 16. júní nk. Meira
26. maí 2021 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Friðrik nýr formaður BHM

Friðrik Jónsson hefur verið kjörinn nýr formaður Bandalags háskólamanna til tveggja ára í rafrænni kosningu sem lauk á hádegi í gær. Meira
26. maí 2021 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Hlaupa 280 km í náttúru Íslands

Umhverfisstofnun Íslands hefur veitt Arctic Yeti ehf. leyfi til þess að halda svokallað „Últra maraþon“ í sumar, en til stendur að halda það dagana 26. júní til 3. júlí. Meira
26. maí 2021 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Íbúðum fjölgað á Glaðheimasvæði

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Í breyttu deiliskipulagi fyrir vesturhluta Glaðheimasvæðis í Kópavogi er gert ráð fyrir fleiri íbúðum en áður var gert. Meira
26. maí 2021 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Kom kórónuveiran af rannsóknarstofu?

Dr. Anthony Fauci, helsti læknisfræðilegi ráðgjafi Joe Biden Bandaríkjaforseta, segist „ekki sannfærður“ um að kórónuveiran hafi þróast með náttúrulegum hætti utan Veirurannsóknarstofnunarinnar í Wuhan í Kína. Meira
26. maí 2021 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Krikket sameinar hópa

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Mikill hugur er í forsvarsmönnum Krikketsambands Íslands og leikmönnum íþróttarinnar hérlendis. Meira
26. maí 2021 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Lambið Haukur fær mjólk úr pela

Systurnar Lilja og Björk Grímsdætur heimsóttu Þorkelshól í Vestur-Húnavatnssýslu um síðastliðna helgi. Þar fengu þær að gefa nýfæddu lambi mjólk að drekka úr pela. Meira
26. maí 2021 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Laumufarþegi á Víkingi AK

„Þetta var skemmtilegur laumufarþegi,“ sagði Kjartan Þór Ársælsson, kokkur á Víkingi AK. Laumufarþeginn umræddi var lítil maríuerla sem smeygði sér um borð þegar skipið var á kolmunnaveiðum við strendur Færeyja. Meira
26. maí 2021 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Liðsmenn Sigur Rósar sýknaðir

Liðsmenn hljómsveitarinnar Sigur Rósar voru í gær sýknaðir í Héraðsdómi Reykjavíkur af ákærum um stórfelld skattsvik. Jón Þór Birgisson, söngvari hljómsveitarinnar, var einnig sýknaður af skattsvikaákæru í tengslum við félag hans Frakk. Meira
26. maí 2021 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Ný brú á Skjálfandafljót boðin út í ár

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stefnt er að því að bjóða út smíði nýrrar brúar yfir Skjálfandafljót hjá Fosshóli á þessu ári. Meira
26. maí 2021 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Ný vél í flota Norlandair vegna aukinna umsvifa

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Allt gengur ljómandi vel í útgerð Norlandair á TF NLA, tveggja hreyfla vél af gerðinni Beechcraft Super King Air 200 sem félagið fékk nýlega. Meira
26. maí 2021 | Erlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Protasevich verði sleppt þegar í stað

Leiðtogar Vesturveldanna hvöttu í gær til þess að hvítrússneska blaðamanninum Roman Protasevich yrði sleppt úr haldi þegar í stað, eftir að stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi birtu myndband af honum, þar sem hann játaði á sig að hafa skipulagt mótmæli gegn... Meira
26. maí 2021 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Ráðherra skoðar samning við Breta

Dómsmálaráðuneytið hefur til athugunar að gera tvíhliða samning við Breta um gagnkvæma viðurkenningu og fullnustu dóma ríkisdómstóla í einkamálum á milli Bretlands og Íslands, en óvissa um það er ein af óvæntum afleiðingum úrgöngu Breta úr... Meira
26. maí 2021 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Segist hafa verið einn að verki

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Angjelin Sterkaj játaði sök samkvæmt ákæru í „Rauðagerðismálinu“ svokallaða, þar sem Armando Beqirai var skotinn til bana laugardaginn 13. Meira
26. maí 2021 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Sigurður Bogi

Knapar Landslag er stórbrotið í fjörunni við Vík í Mýrdal. Svartur sandur, öldurnar og Reynisdrangar skapa umgjörð þar sem hestamenn fara fetið, til að geta notið þessa... Meira
26. maí 2021 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Telja enn vera hættu á gróðureldum

Enn er hættustig almannavarna í gildi á höfuðborgarsvæðinu, á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og Austur-Skaftafellssýslu vegna gróðurelda. Óvissustig er á Suðurnesjum, Árnessýslu og Rangárvallasýslu. Meira
26. maí 2021 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Tólf í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

Tólf einstaklingar gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Segir í tilkynningu að við lok framboðsfrestsins, sem rann út síðdegis í gær, höfðu tólf framboð borist og voru þau öll úrskurðuð gild. Meira
26. maí 2021 | Innlendar fréttir | 627 orð | 3 myndir

Undirbúa nýtt leyfi fyrir laxeldi Laxa

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
26. maí 2021 | Erlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Veiran upprunnin úr rannsóknarstofu?

Andrés Magnússon andres@mbl.is Upp á síðkastið hefur tilgátan um að kórónuveiran hafi orðið til á veirurannsóknarstofu kínverskra stjórnvalda í Wuhan gengið í endurnýjun lífdaga og af auknum krafti. Fyrst þegar hún var sett fram, snemma í heimsfaraldrinum, var henni nær afdráttarlaust vísað á bug sem fráleitri samsæriskenningu og þeim, sem á henni impruðu, bornar annarlegar hvatir á brýn. Meira
26. maí 2021 | Erlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Vilja styðja við endurreisn á Gaza

Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hét því í gær að Bandaríkjastjórn myndi veita Gaza-svæðinu efnahagslega aðstoð til þess að hjálpa til við endurreisn þess eftir átök Ísraela og samtakanna Hamas fyrr í mánuðinum. Meira
26. maí 2021 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Yfir 90 símahleranir lögreglu

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Við rannsóknir mála gripu lögregla og héraðssaksóknari 388 sinnum til símahlustunar eða skyldra aðgerða í kjölfar dómsúrskurða í fyrra. Þar af var hlustað á síma í 92 aðgerðum skv. Meira

Ritstjórnargreinar

26. maí 2021 | Leiðarar | 551 orð

Heimurinn valdi skásta kostinn

Veiran og bólusetning er mál málanna. Það vekur enga furðu. En það þarf þó að gæta hófs í þeirri umræðu Meira
26. maí 2021 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Ríkisstofnun á villigötum

Ragnar Árnason hagfræðiprófessor emeritus fjallaði um nýlega skýrslu um landbúnað í grein hér í blaðinu og fór um hana fögrum orðum. Þar kveði við skynsamlegri tón en landsmenn hafi átt að venjast í opinberum gögnum um þessi mál og meðal annars horft til starfsskilyrða íslensks landbúnaðar í alþjóðlegu samhengi. Meira

Menning

26. maí 2021 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Af fingrum fram með Eyjólfi Kristjánssyni og Jóni Ólafssyni í Salnum

Tónlistarmaðurinn Eyjólfur Kristjánsson verður gestur starfsbróður síns, Jóns Ólafssonar, í spjalltónleikaröðinni Af fingrum fram annað kvöld í Salnum í Kópavogi. Hefjast tónleikarnir kl. 20.30. Meira
26. maí 2021 | Bókmenntir | 108 orð | 1 mynd

Heimsóknir höfunda halda áfram

Miðstöð íslenskra bókmennta hleypti í fyrravor af stokkunum verkefninu Höfundaheimsóknir í framhaldsskóla með það að markmiði að hvetja nemendur til lestrar og auka skilning þeirra og áhuga á bókmenntum og starfi rithöfunda. Meira
26. maí 2021 | Bókmenntir | 184 orð | 1 mynd

Marokkóskt kvöld í Alliance Française

Félag marokkóskra kvenna á Íslandi heldur, í samstarfi við Alliance Française í Reykjavík og franska sendiráðið á Íslandi, marokkóskt kvöld í kvöld kl. 20.30 í húsnæði Alliance Française við Tryggvagötu. Meira
26. maí 2021 | Fjölmiðlar | 225 orð | 1 mynd

Má rokka á Ítalíu?

Segja þurfti mér það tvisvar að rokklag hefði unnið Júróvisjón, eða Veiróvisjón, eins söngmótið vinsæla kallaðist að þessu sinni, og fjórum sinnum að það hefði komið frá Ítalíu. Ég meina, hver tengir Ítalíu við rokk? Meira
26. maí 2021 | Leiklist | 615 orð | 2 myndir

Nú verða lesnar veðurfréttir

Hópurinn sýndi sirkusfimi sína í stökkum um sviðið og leik í kaðli sem fékk áhorfendur til að grípa andann á lofti þegar listafólkið lét sig falla hratt. En sem betur fer var allt svo þaulæft að engin raunveruleg hætta var á ferðinni. Meira
26. maí 2021 | Tónlist | 903 orð | 2 myndir

Tólf einstök lög sem haldast í hendur

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Kick the Ladder nefnist fyrsta breiðskífa tónlistarmannsins og tónskáldsins Kaktusar Einarssonar sem jafnframt er einn liðsmanna hljómsveitarinnar Fufanu. Meira

Umræðan

26. maí 2021 | Aðsent efni | 854 orð | 1 mynd

Aukið heilbrigði eða ríkisstyrkir

Eftir Óla Björn Kárason: "Það er sannfæring okkar félaga að skynsamlegra sé að styrkja stöðu einkarekinna fjölmiðla með því að takmarka verulega samkeppnisrekstur ríkisins." Meira
26. maí 2021 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Á hvaða leið er Viðreisn?

Eftir Eyþór Arnalds: "Það er deginum ljósara að orð eru eitt. Efndir annað. Það kemur því ekki á óvart að þegar stofandi Viðreisnar biður um efsta sæti á framboðslista í Reykjavík sé honum boðið það neðsta." Meira
26. maí 2021 | Pistlar | 428 orð | 1 mynd

Er lögbrot fréttnæmt?

Á hverjum degi eru fjölmiðlar að fjalla um flókin mál, þar á meðal lögbrot. Það þykir fréttnæmt þegar brot eru framin og það þykir einnig fréttnæmt þegar möguleiki er á að brot hafi verið framin ef um er að ræða stóran aðila í opinberri umræðu. Meira
26. maí 2021 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Hólar, hús íslenskra fræða

Eftir Tryggva Gíslason: "Þegar tekið er tillit til sögunnar er eðlilegt að nefna hið nýja hús við Arngrímsgötu á Melunum í Reykjavík „Hóla, hús íslenskra fræða“." Meira
26. maí 2021 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

Kirkjan og organistar – til varnar Herði Áskelssyni í Hallgrímskirkju

Eftir Geirþrúði Sighvatsdóttur: "Hugleiðing um samskipti kirkjunnar við þrjá organista, sem haldið hafa uppi öflugu kórastarfi innan kirkjunnar." Meira
26. maí 2021 | Aðsent efni | 731 orð | 2 myndir

Núllsýn á umferðarslys í Reykjavík

Eftir Elías Elíasson: "Mislæg gatnamót eru í sumum tilfellum arðbærustu fjárfestingarmöguleikarnir í gatnakerfi Reykjavíkur." Meira
26. maí 2021 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

Um bómullarþakið og réttindabaráttu samkynhneigðra

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: "Transaktívisminn hefur gengið svo langt að karlar geta nú talið sig lesbíur og konur homma og upplifir margt LGB-fólk sig jaðarsett." Meira
26. maí 2021 | Aðsent efni | 818 orð | 1 mynd

Við höfum sofnað á verðinum

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Það er mikið áfall fyrir foreldra að uppgötva að börn þeirra hafi sent kynferðislegar sjálfsmyndir sem eru jafnvel komnar í sölu og dreifingu á netinu" Meira

Minningargreinar

26. maí 2021 | Minningargreinar | 362 orð | 1 mynd

Bogi G. Hallgrímsson

Bogi Guðbrandur Hallgrímsson fæddist 16. nóvember 1925. Hann lést 9. maí 2021. Útför Boga fór fram 19. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2021 | Minningargreinar | 611 orð | 1 mynd

Hanna Halldórsdóttir

Hanna Halldórsdóttir fæddist 23. október 1931 í Reykjavík. Hún lést á Skjóli hjúkrunarheimili 3. maí 2021. Foreldrar hennar voru Halldór Oddson, f. 1886, d. 1982, og Sigríður Stefánsdóttir, f. 1891, d. 1964. Voru systkini Hönnu átta talsins. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2021 | Minningargreinar | 1143 orð | 1 mynd

Ingi Ársælsson

Ingi Ársælsson fæddist 2. apríl 1938 á Kirkjulandi í Austur-Landeyjum í Rangárvallasýslu. Hann andaðist 10. maí 2021 á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík. Foreldrar Inga voru Ársæll Jóhannsson, f. 1.4. 1909, d. 8.2. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2021 | Minningargreinar | 653 orð | 1 mynd

Reynir Gunnar Hjálmtýsson

Reynir Gunnar Hjálmtýsson fæddist 21. september 1946. Hann lést 29. apríl 2021. Útför hans fór fram 14. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2021 | Minningargreinar | 335 orð | 1 mynd

Sigfús Eðvald Eysteinsson

Sigfús Eðvald Eysteinsson fæddist 23. september 1962. Hann lést 16. maí 2021. Sigfús var sonur Eysteins Gunnarssonar, f. 15.10. 1921, d. 30.4. 1995, og Álfheiðar Eðvaldsdóttur, f. 4.11. 1918, d. 7.10. 1997. Sigfús var yngstur fjögurra systkina. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2021 | Minningargreinar | 651 orð | 1 mynd

Sigurður H. Björnsson

Sigurður Hafsteinn Björnsson fæddist 15. september 1953. Hann lést 7. maí 2021. Útför Sigurðar fór fram 25. maí 2021. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

26. maí 2021 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. g3 dxc4 5. Bg2 Bb4+ 6. Bd2 c5 7. 0-0 0-0...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. g3 dxc4 5. Bg2 Bb4+ 6. Bd2 c5 7. 0-0 0-0 8. Dc1 b5 9. a4 bxa4 10. dxc5 Bxc5 11. Rg5 Rd5 12. e4 Rb6 13. e5 h6 14. Re4 Be7 15. Bxh6 gxh6 16. Dxh6 f5 17. Dg6+ Kh8 18. Dh6+ Kg8 19. Dg6+ Kh8 20. Rbc3 Rc6 21. Dh6+ Kg8 22. Meira
26. maí 2021 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira
26. maí 2021 | Fastir þættir | 169 orð

Gamalt stef. S-Enginn Norður &spade;86432 &heart;KD43 ⋄Á87 &klubs;4...

Gamalt stef. S-Enginn Norður &spade;86432 &heart;KD43 ⋄Á87 &klubs;4 Vestur Austur &spade;G &spade;K1095 &heart;10 &heart;G97 ⋄KG642 ⋄1093 &klubs;KG10852 &klubs;D76 Suður &spade;ÁD7 &heart;Á8652 ⋄D5 &klubs;Á93 Suður spilar 6&heart;. Meira
26. maí 2021 | Árnað heilla | 338 orð | 1 mynd

Gunnar Hansson

50 ára Gunnar er Reykvíkingur og býr í Hlíðunum. „Ég ólst upp að hluta í Fellsmúla, en annars meira og minna í Þingholtunum og Vesturbænum svo ég var 101-maður fram yfir tvítugt. Núna er ég orðinn 102-maður. Meira
26. maí 2021 | Í dag | 39 orð | 3 myndir

Ísland í breyttum heimi

Staða Íslands í stóru myndinni er til umfjöllunar í Þjóðmálaþætti vikunnar. Gestur Andrésar Magnússonar er Albert Jónsson fv. sendiherra og einn helsti sérfræðingur þjóðarinnar á sviði utanríkismála og ræddu þeir m.a. Meira
26. maí 2021 | Í dag | 156 orð | 1 mynd

Ja Ja Ding Dong varð til í hita leiksins

„Íslendingar eru held ég bara kurteisari en maður heldur. Ég lendi ekki mikið í böggi með þetta, ég er kannski ekkert mikið niðri í bæ á fylleríi um helgar þannig að kannski lendi ég sjaldnar í þessu. Meira
26. maí 2021 | Árnað heilla | 953 orð | 3 myndir

Landvarslan gamall draumur

Steinunn Stefánsdóttir fæddist 26. maí 1961 í Kaupmannahöfn þar sem foreldrar hennar voru við nám og störf. „Þar bjó ég til níu ára aldurs, lengst af í Rødovre sem er vestan við Kaupmannahöfn. Meira
26. maí 2021 | Í dag | 49 orð

Málið

Hviða , segir ÍO, er e-ð sem rekur á , skellur yfir en stendur stutt og dæmin: hóstahviða, stormhviða. Jarðskjálftahviða er nokkrir skjálftar með stuttu millibili. Svo geta fleiri slíkar fylgt. Allar með h -i. Meira
26. maí 2021 | Í dag | 258 orð

Vísa dagsins og eitt og annað

Á Boðnarmiði orti Friðrik Steingrímsson vísu dagsins: Slyddudrulla úti er ekta vetrarbragur, heldur napur heilsar mér hvítasunnudagur. Meira

Íþróttir

26. maí 2021 | Íþróttir | 381 orð | 3 myndir

*Allt bendir til þess að Harry Maguire , fyrirliði Manchester United...

*Allt bendir til þess að Harry Maguire , fyrirliði Manchester United, missi af úrslitaleik Evrópudeildarinnar gegn Villarreal í Gdansk í Póllandi í kvöld. Meira
26. maí 2021 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Aron og Arnór í úrslitaleik?

Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í handknattleik, og liðsfélagar hans í spænska meistaraliðinu Barcelona mæta Nantes frá Frakklandi í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var í höfuðstöðvum EHF í Vín í gær. Meira
26. maí 2021 | Íþróttir | 688 orð | 3 myndir

„Óvænt“ orð kvöldsins

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Óvænt er orðið sem sameinar leikina þrjá í Pepsi Max-deild karla í gærkvöld þegar sjöttu umferðinni lauk. Meira
26. maí 2021 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Flick tekur við í sumar

Hans-Dieter Flick verður næsti þjálfari þýska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Þetta staðfesti þýska knattspyrnusambandið í gær. Meira
26. maí 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

HK heldur sætinu í efstu deild

HK leikur áfram í úrvalsdeild kvenna í handknattleik á næsta tímabili eftir að hafa lagt Gróttu að velli, 19:17, í öðrum úrslitaleik liðanna í umspilinu sem fram fór á Seltjarnarnesi í gærkvöld. Meira
26. maí 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Kári ekki með í landsleikjunum

Kári Árnason, fyrirliði Víkings, fer ekki með íslenska knattspyrnulandsliðinu til Texas í dag en þar mætir það Mexíkó í vináttulandsleik á laugardagskvöldið. Meira
26. maí 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Kominn til liðs við Schalke

Guðlaugur Victor Pálsson landsliðsmaður í knattspyrnu er genginn til liðs við þýska félagið Schalke sem keypti hann af Darmstadt og samdi við hann til tveggja ára. Meira
26. maí 2021 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fjórði leikur: Höllin Ak.: Þór Ak...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fjórði leikur: Höllin Ak.: Þór Ak. – Þór Þ.(1:2) 18.15 DHL-höllin: KR – Valur (2:1) 20. Meira
26. maí 2021 | Íþróttir | 273 orð | 2 myndir

Oddaleikurinn í Garðabæ

Í Grindavík Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
26. maí 2021 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Orri Hrafn bestur í 5. umferð

Orri Hrafn Kjartansson, 19 ára miðjumaður Fylkis, er besti leikmaður 5. umferðar Pepsi Max-deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Meira
26. maí 2021 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Leiknir R. – FH 2:1 KR – HK 1:1...

Pepsi Max-deild karla Leiknir R. – FH 2:1 KR – HK 1:1 Víkingur R. – Fylkir 2:2 Staðan: Valur 651012:616 Víkingur R. 642011:514 KA 641111:313 FH 631212:710 Breiðablik 631214:1010 KR 62229:88 Leiknir R. Meira
26. maí 2021 | Íþróttir | 60 orð

Sleppur við leikbannið

Knattspyrnumaðurinn César Azpilicueta fékk beint rautt spjald í leik liðs hans Chelsea gegn Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar um liðna helgi. Meira
26. maí 2021 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Umspil kvenna Annar úrslitaleikur: Grótta – HK 17:19 *HK vann...

Umspil kvenna Annar úrslitaleikur: Grótta – HK 17:19 *HK vann einvígið 2:0 og heldur sæti sínu í úrvalsdeildinni. Umspil karla Undanúrslit, oddaleikir: Víkingur – Hörður 39:32 *Víkingur sigraði 2:1. Meira
26. maí 2021 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni karla 8-liða úrslit, fjórði leikur: Grindavík &ndash...

Úrslitakeppni karla 8-liða úrslit, fjórði leikur: Grindavík – Stjarnan 95:92 *Staðan er 2:2 og oddaleikur í Garðabæ á föstudagskvöldið. Umspil kvenna Undanúrslit, þriðji leikur: Njarðvík – Ármann 76:56 *Njarðvík vann einvígið 3:0. Meira
26. maí 2021 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Víkingur og Kría í úrslitum

Víkingur og Kría mætast í úrslitaeinvíginu um laust sæti í úrvalsdeild karla í handknattleik eftir að hafa unnið oddaleiki undanúrslitanna í gærkvöld. Víkingar lögðu Hörð frá Ísafirði, 39:32, í Víkinni og Kría sigraði Fjölni í Grafarvogi, 31:25. Meira

Viðskiptablað

26. maí 2021 | Viðskiptablað | 736 orð | 1 mynd

Afglæpavæðing neysluskammta

Hér á landi hefur um árabil sú venja mótast við framkvæmd laga um ávana- og fíkniefni að málum er lokið með sektargerð þegar ekki er talinn leika vafi á því að magn haldlagðra efna sé til einkaneyslu. Meira
26. maí 2021 | Viðskiptablað | 278 orð

Annarra manna peningar

D únmelur er stórvaxið gras og náskylt melgresinu harðgera sem við Íslendingar þekkjum vel. Þessu grasi var plantað af miklu listfengi fyrir utan bragga nokkurn í Nauthólsvík og kostuðu herlegheitin 757 þúsund krónur. Meira
26. maí 2021 | Viðskiptablað | 1124 orð | 1 mynd

Erfiðir tímar fyrir rafmyntabraskara

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mexíkóborg ai@mbl.is Markaðurinn með rafmyntir var fyrir löngu farinn að minna á spilavíti og ekki að furða að margir sitji uppi með sárt ennið eftir verðhrun undanfarinna daga. Meira
26. maí 2021 | Viðskiptablað | 296 orð | 1 mynd

Gera ráð fyrir 1,3 milljónum ferðamanna

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Íslandsbanki gerir ráð fyrir að 700 þúsund ferðamenn komi til Íslands í ár og að um 1,3 milljónir komi hingað á næsta ári. Meira
26. maí 2021 | Viðskiptablað | 3059 orð | 1 mynd

Meira litið til viðskiptalegra þátta en áður

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Fjölbreytt og spennandi verkefni eru á borði Magnúsar Þórs Ásmundssonar, hafnarstjóra Faxaflóahafna. Snjallvæðing og uppbygging á Grundartanga, í Reykjavík og á Akranesi eru í vinnslu meðal annars. Meira er litið til viðskiptalegra þátta en áður. Auk þess er ferðaþjónustan að lifna við og skemmtiferðaskip á leið hingað til lands í farþegaskipti í sumar. Það býr til ýmis tækifæri fyrir íslenska ferðaþjónustu. Meira
26. maí 2021 | Viðskiptablað | 222 orð | 2 myndir

Mjög mikill áhugi á að koma til landsins

Farþegaskip sem stunda svokölluð farþegaskipti og taka um 1.000 farþega koma til Íslands í sumar. Meira
26. maí 2021 | Viðskiptablað | 321 orð | 1 mynd

Ómetanleg umfjöllun

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Umfjöllun um Ísland í 60 minutes, Good Morning America, League of Legends og Valorant náðu til gríðarlegs fjölda áhorfenda. Ný risakynningarherferð fer af stað í júní. Meira
26. maí 2021 | Viðskiptablað | 223 orð | 1 mynd

SAS hyggst fljúga sex sinnum í viku

Ferðaþjónusta Skandinavíska flugfélagið SAS hefur gefið út að það hyggist hefja beint flug milli Kaupmannahafnar og Keflavíkur 14. júní næstkomandi. Upplýsingafulltrúi ISAVIA staðfestir að í gær hafi félagið tilkynnt flugvellinum þessi áform sín. Meira
26. maí 2021 | Viðskiptablað | 1114 orð | 3 myndir

Selja ráðgátuna að baki hellunum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrirtækið Hellarnir á Hellu er að ná vopnum sínum eftir erfiða byrjun við upphaf faraldurs. Ráðgátan að baki hellagerðinni vekur áhuga ferðamanna. Meira
26. maí 2021 | Viðskiptablað | 420 orð | 2 myndir

Svo afskaplega prýðilegt

Eflaust muna margir lesendur eftir atriði úr gamanmyndinni Sideways þar sem Paul Giamatti, í hlutverki þunglynda enskukennarans og vínunnandans Miles Raymonds, situr við borð á skyndibitastað og gæðir sér á djúpsteiktum lágmenningarkræsingum á meðan... Meira
26. maí 2021 | Viðskiptablað | 788 orð | 1 mynd

Tugprósenta samdráttur í ræktinni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Korthöfum hjá World Class hefur fækkað í 36 þúsund en fyrirtækið stefndi hraðbyri í 50 þúsund korthafa fyrir faraldurinn. Þá hefur korthöfum hjá Reebok Fitness fækkað um 30%. Meira
26. maí 2021 | Viðskiptablað | 259 orð

Upphafið að enda-lokunum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Forseti ASÍ hefur farið meira en mikinn í árásum sínum gegn flugfélaginu Play að undanförnu. Hefur hún gert grímulausa tilraun til þess að fella fyrirtækið og valda með því gríðarlegu tjóni, bæði fyrir hluthafana (sem... Meira
26. maí 2021 | Viðskiptablað | 756 orð | 1 mynd

Vantar svigrúm í lög um skyldusparnað

Glymur eignastýring ef. tók formlega til starfa í byrjun þessa mánaðar. Undanfarin misseri hefur Guðmundur Björnsson verið önnum kafinn við að undirbúa reksturinn og segir hann spennandi verkefni fram undan. Meira
26. maí 2021 | Viðskiptablað | 577 orð | 1 mynd

Því fleiri stoðir, því meiri viðnámsþróttur

Stærsti hluti innlends kostnaðar er raforkan eða rúmir 45 milljarðar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.