Greinar fimmtudaginn 9. september 2021

Fréttir

9. september 2021 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

40 kjósendur kynsegin

Samkvæmt kjörskrárstofni Þjóðskrár eru nú ríflega 254 þúsund manns sem hafa rétt á að kjósa í þingkosningunum fram undan. Þar af eru 127.752 konur og 126.889 karlar. Meira
9. september 2021 | Erlendar fréttir | 651 orð | 2 myndir

Afléttingar í kortum frændríkjanna

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Frændþjóðir okkar á Norðurlöndunum stefna allar að því að létta af öllum sóttvarnaaðgerðum vegna kórónuveirufaraldursins á næstunni, þar sem hátt bólusetningarstig og ágæt staða í baráttunni gegn Delta-afbrigðinu eru sögð leyfa það. Þannig ætla dönsk stjórnvöld að aflétta öllum samkomutakmörkunum og öðrum aðgerðum frá og með morgundeginum, 10. september. Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

App fyrir öryggið

Nýtt snjallforrit sem ætlað er að stuðla að auknu öryggi á ferðalögum er komið í loftið. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamálaráðherra opnaði forritið við athöfn í Litlu kaffistofunni í Svínahrauni í fyrradag. Meira
9. september 2021 | Innlent - greinar | 956 orð | 8 myndir

„Erum með ótal sönnunargögn“

Stefán John Stefánsson og Katrín Bjarkadóttir halda úti hlaðvörpunum Draugasögur Podcast og Sannar íslenskar draugasögur en saman hafa þau ferðast víða með tæki og tól og safnað sönnunum um tilvist drauga og yfirnáttúrulegra afla. Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 673 orð | 3 myndir

„Það sagði enginn að þetta yrði auðvelt

Granólabarinn var opnaður í ágústlok í gamalli verbúð úti á Granda. Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Bertrand de Billy stjórnar Brahms

Fyrstu áskriftartónleikar starfsársins hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands fara fram í Hörðu í kvöld kl. 19.30 undir stjórn Bertrands de Billys, sem er nýr aðalgestastjórnandi sveitarinnar. Hann kemur reglulega fram með fremstu hljómsveitum heims, m.a. Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 545 orð | 2 myndir

Dýr, gróður og minjar í hættu

Hólmfríður María Ragnhildardóttir Urður Egilsdóttir Gísli Halldór Magnússon, bóndi á Ytri-Ásum í Skaftártungu, kveðst ekki hafa miklar áhyggjur af Skaftárhlaupi í núverandi mynd enda virðast mælingar benda til þess að rennsli sé minnkandi og að hámarki... Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Dýrindishjónabandssæla

Góð hjónabandssæla stendur ávallt fyrir sínu og hér er það engin önnur en María Gomez á Paz.is sem deilir með okkur uppskrift sem er í miklu uppáhaldi hjá henni. Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 808 orð | 1 mynd

Fágæt og fokdýr flaska

Nú í september stendur mikið til á Vox Brasserie á Hilton Reykjavik Nordica. Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Fjórar nýjar brýr nú teknar í notkun

Fjórar nýjar brýr á hringveginum í Austur-Skaftafellssýslu, það er sunnan Vatnajökuls, verða formlega opnaðar á morgun, föstudag. Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 58 orð

Forvarnadagur sjálfsvíga á morgun

Alþjóðlegur forvarnadagur sjálfsvíga er á morgun, 10. september. Tilgangur dagsins er að stuðla að forvörnum og minnast þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi. Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Grófu niður á gömul eldflaugahylki

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við vorum að sprengja okkur átta og hálfan metra niður í jörðina en áður en komið var niður í harða klöpp kom þetta dót í ljós,“ segir Ólafur Magnússon, verkstjóri hjá Ístaki, í samtali við Morgunblaðið. Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 721 orð | 4 myndir

Gröf hins óþekkta Norðmanns

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Hafna tilboðum í landfyllingu

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að hafna öllum tilboðum sem bárust í verkið „Bryggjuhverfi vestur, landfylling“. Þóttu tilboðin sem bárust í verkið vera of há. Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 363 orð | 5 myndir

Héðinsreitur tekur á sig mynd

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Róbert Aron Róbertsson, framkvæmdastjóri hjá Festi, áformar að hefja uppsteypu á fyrsta áfanga Héðinsreits í Reykjavík um áramótin. Þær íbúðir verði tilbúnar í árslok 2023. Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Hlaðvarpsþættir um utanríkismál

Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, er farinn af stað með hlaðvarpsþætti um utanríkismál sem hýstir verða á vef Kjarnans. Alls verða þættirnir sex og er sá fyrsti farinn í loftið. Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Hröð þensla við Öskju

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Enn rís land við eldstöðina Öskju og hefur nú risið um 6,5 til 7 sentimetra síðan bera fór á því í byrjun ágúst. Miðja þenslunnar er við vesturjaðar Öskjuvatns nálægt Ólafsgígum. Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Hætt hefur verið við 100% hækkun á vanrækslugjaldi

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ákveðið hefur verið að hverfa frá þeirri 100% hækkun á vanrækslugjaldinu sem lagt er á vegna óskoðaðra ökutækja. Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Íslendingar sáu aldrei til sólar gegn sterkum Þjóðverjum

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tapaði fjórða leik sínum í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Liðið mætti sterku landsliði Þjóðverja og mátti þola stórt tap; 0-4. Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 460 orð | 4 myndir

Ístak bauð lægst í brúargerð

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Opnuð hafa verið tilboð í byggingu brúar yfir Stóru-Laxá, gerð nýs vegkafla Skeiða- og Hrunamannavegar beggja vegna, breikkun vegamóta við Skarðsveg og við Auðsholtsveg og gerð reiðstígs. Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 811 orð | 1 mynd

Jarðefnaeldsneyti er ekki á útleið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Orkunotkun í heiminum breytist stöðugt. Jarðefnaeldsneyti er ekki á útleið á allra næstu árum, en það er í ríkari mæli blandað efnum úr lífrænni framleiðslu. Þá verður í framtíðinni vafalaust horft meira til aukinnar notkunar á rafmagni. Orka sem blanda af jarðefnaeldsneyti og rafmagni verður meira notuð, enda er tækni til slíks í örri þróun,“ segir Magnús Ásgeirsson, innkaupastjóri eldneytis hjá N1. Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 930 orð | 3 myndir

Kostnaðarmat liggur ekki fyrir

Dagmál Andrés Magnússon Stefán Einar Stefánsson Píratar tala líkt og áður um að borgaralaun skuli tekin upp og að þeim sé ætlað að tryggja grunnframfærslu allra borgara landsins. Meira
9. september 2021 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Kvartaði undan illri meðferð

Réttarhöld hófust í gær yfir Salah Abdeslam, þeim síðasta af hryðjuverkamönnunum sem drápu 130 manns í Parísarborg árið 2015 sem enn er á lífi. Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 87 orð

Kynbundinn launamunur minnkar

Samkvæmt nýrri rannsókn Hagstofunnar, sem unnin var fyrir forsætisráðuneytið, dróst launamunur karla og kvenna saman á árunum 2008-2020. Katrín Jakobsdóttir kynnti niðurstöðurnar á fundi ríkisstjórnarinnar sl. þriðjudag. Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Lág vatnsstaða vegna óvenjulegs veðurs

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
9. september 2021 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Leiðtogar ECOWAS funda um valdarán

Leiðtogar ríkjanna í vesturhluta Afríku héldu í gær neyðarfund vegna valdaránsins í Gíneu um helgina. Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Listamaður fær ekki Surtseyjarleyfi

Spænskum listamanni var synjað um aðgengi að Surtsey. Umhverfisstofnun segir verkefni hans hafa lítið menntunar- eða vísindagildi og uppfylli því ekki skilyrði fyrir leyfi til að heimsækja eyjuna. Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 553 orð | 2 myndir

Meistararnir í ruslinu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þegar sorprennan fylltist hvað eftir annað uppi á 12. og efstu hæð í blokkinni, þar sem Bjarni Sveinsson býr í Kópavogi, tók hann til sina ráða og síðan hefur ruslið ratað rétta leið án hindrana. Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 945 orð | 3 myndir

Merkar minjar tapast á ári hverju

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fjöldi minjastaða við strendur landsins er í hættu vegna landbrots. Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Norðurljósin dönsuðu

Norðurljósin létu fyrst á sér kræla fyrir norðan í vikunni. Fréttaritari Morgunblaðsins á Húsavík, Hafþór Hreiðarsson, tók kynngimagnaðar myndir af ljósunum sem lýstu upp himininn yfir Skjálfanda. Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Píratar ætla að reikna kostnaðinn

Halldóra Mogensen, þingflokksformaður Pírata, segir að Píratar muni reikna út og birta fyrir kosningar hvaða ríkisútgjöld tillögur í stefnuskrá þeirra muni hafa í för með sér. Meira
9. september 2021 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Robert E. Lee felldur af stalli

Styttan af Robert E. Lee, fremsta hershöfðingja Suðurríkjanna í bandaríska borgarastríðinu, var tekin niður í Richmond, höfuðborg Virginíuríkis, í gær. Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Rússar auglýsa eftir útnefningum

Rússnesk stjórnvöld auglýsa nú eftir tilnefningum og umsóknum um verðlaunin „Við stöndum saman“ (e. We Are Together) sem sett voru á laggirnar í fyrra. Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Sex alvarleg tilvik hjá 12-17 ára

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Lyfjastofnun hafa borist sex tilkynningar um alvarlegar aukaverkanir í kjölfar bólusetningar barna á aldrinum 12-17 ára. Þetta kemur fram í svari stofnunarinnar við fyrirspurn Morgunblaðsins. Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 622 orð | 3 myndir

Snæfellsnes mikilvægt í sókninni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Breytingin er mikil en ég er sáttur við niðurstöðuna,“ segir Brynjar Kristmundsson, skipstjóri á Ólafsvíkurbátnum Steinunni SH. Kunngerð voru á þriðjudag kaup FISK Seafood ehf. Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 47 orð

Stakk karlmann í bakið með borðhníf

Tveir karlmenn hafa verið ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í október í fyrra í Reykjavík þar sem þeir veittust hvor að öðrum. Annar maðurinn sló hinn í höfuðið með glerglasi og síðan krepptum hnefa. Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Stefna norska ríkinu

Deila Norðmanna og útgerða skipa innan Evrópusambandsins og á Bretlandi vegna veiða við Svalbarða hefur harðnað upp á síðkastið. Evrópusambandið hafði hótað Norðmönnum refsiaðgerðum vegna skertra aflaheimilda við Svalbarða. Meira
9. september 2021 | Erlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Talíbanar banna öll mótmæli

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Bráðabirgðastjórn talíbana tilkynnti í gær að öll mótmæli í landinu væru nú bönnuð. Meira
9. september 2021 | Innlent - greinar | 112 orð | 2 myndir

Tveir framúrskarandi herrailmir

Haustið er ekki bara tími til að fara í ræktina og borða hollari mat. Haustið er tíminn til að ilma vel. Á dögunum voru kynntir tveir nýir ilmir sem þykja ansi góðir. Meira
9. september 2021 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Undirbúa friðlýsingu á Dröngum

Tillaga að friðlýsingu jarðarinnar Dranga í Árneshreppi á Ströndum sem óbyggðs víðernis hefur verið lögð fram. Svæðið er 105 ferkílómetrar, þar af eru níu ferkílómetrar í hafi. Meira

Ritstjórnargreinar

9. september 2021 | Leiðarar | 754 orð

B-in þrjú og basl þeirra

Þau eru mörg sporin sem hræða þegar glöggt er skoðað Meira
9. september 2021 | Staksteinar | 202 orð | 3 myndir

Misnotkun í kosningabaráttu

Reglur um fjármál stjórnmálaflokka hafa gert það að verkum að þeir eru í senn orðnir fjárhagslega veikburða og nær algerlega háðir ríkinu um fjármögnun starfsemi sinnar. Þetta er afar óheppileg aðstaða svo ekki sé fastar að orði kveðið. Meira

Menning

9. september 2021 | Leiklist | 1738 orð | 2 myndir

Áræði, metnaður og fjölbreytni

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Leiðarstef okkar í verkefnavali leikársins eru sögur sem staðsetja okkur, í nærumhverfi, í borginni, á Íslandi og í okkar innsta kjarna,“ segir Brynhildur Guðjónsdóttir leikhússtjóri Borgarleikhússins um komandi leikár. „Að hlusta á og segja sögur er frumþörf. Við notum sögur til að spegla okkur sjálf og skilja hver við erum,“ segir Brynhildur og tekur fram að óhjákvæmilega setji heimsfaraldur síðustu átján mánaða mark sitt á komandi leikár. Meira
9. september 2021 | Bókmenntir | 38 orð | 4 myndir

Gagnvirk múmínálfasýning var opnuð í Norræna húsinu á upphafsdegi...

Gagnvirk múmínálfasýning var opnuð í Norræna húsinu á upphafsdegi Bókmenntahátíðar í Reykjavík. Á sýningunni geta börn og fullorðnir kynnt sér íbúa Múmíndalsins, skoðað stafrófið og rætt ýmsar tilfinningar. Meira
9. september 2021 | Fjölmiðlar | 217 orð | 1 mynd

Gangverk lýðræðisins í beinni

Það fer varla hjá nokkrum manni að það styttist í kosningar og leikar raunar teknir að æsast, rétt rúmar tvær vikur í dómsdag stjórnmálamanna. Meira
9. september 2021 | Leiklist | 1024 orð | 1 mynd

Grindargliðnun og gyllinæð

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
9. september 2021 | Dans | 139 orð | 1 mynd

Innsetning og performans í Mengi

Collaborative Contaminations nefnist nýtt verk eftir Rósu Ómarsdóttur í samstarfi við Hákon Pálsson sem sýnt er í Mengi 9., 10. og 11. september kl. 20. „Verkið er bæði performans og innsetning. Meira
9. september 2021 | Tónlist | 96 orð | 2 myndir

Ítölsk og frönsk verk á flautu og píanó

Pamela De Sensi flautuleikari og Guðríður St. Sigurðardóttir píanóleikari koma fram á hádegistónleikum í Fríkirkjunni við Tjörnina í dag, fimmudag, kl. 12. Meira
9. september 2021 | Bókmenntir | 204 orð | 1 mynd

Kynbundið ofbeldi í íslenskum þjóðsögum

Kynbundið ofbeldi í íslenskum þjóðsögum er yfirskrift erindis sem haldið er í Landnámssýningunni í dag kl. 17. Þar ræðir Dagrún Ósk Jónsdóttir, doktorsnemi í þjóðfræði við HÍ, niðurstöður rannsóknar sinnar á birtingarmyndum kvenna í íslenskum þjóðsögum. Meira
9. september 2021 | Kvikmyndir | 881 orð | 2 myndir

Magalending hjá Marvel

Leikstjórn: Destin Daniel Cretton. Handrit: Dave Callaham, Destin Daniel Cretton og Andrew Laham. Aðalleikarar: Simu Liu, Awkwafina, Tony Leung, Meng'er Zhang og Michelle Yeoh. Bandaríkin, Ástralía og Kanada 2021. 132 mín. Meira
9. september 2021 | Kvikmyndir | 98 orð | 1 mynd

Opnað fyrir umsóknir hjá RVK FFF

RVK Feminist Film Festival (RVK FFF) verður haldin í þriðja sinn í janúar á næsta ári og verða sýndar kvikmyndir eftir kvenkyns leikstjóra og sérstök áhersla lögð á hinsegin málefni, kvikmyndagerðarkonur af öðrum kynþætti en hvítum, förðun fyrir... Meira
9. september 2021 | Myndlist | 156 orð | 1 mynd

Samsýningin Elisions opnuð í i8

Elisions , samsýning, verka eftir bandaríska listafólkið N. Dash, K.R.M. Mooney, B. Ingrid Olson og Carrie Yamaoka, verður opnuð í i8 í dag, fimmtudag, kl. 17. Meira
9. september 2021 | Bókmenntir | 261 orð | 2 myndir

Sorg, myrkraverk og sögueyjan Ísland

Átta viðburðir eru á dagskrá Bókmenntahátíðar í Reykjavík í dag. Fyrstu fjórir viðburðir dagsins fara fram í Norræna húsinu. Klukkan 11 ræða Patrik Svensson og Halla Þórlaug um það að skrifa sig frá sorg og missi. Björn Halldórsson stýrir umræðum. Meira

Umræðan

9. september 2021 | Aðsent efni | 1106 orð | 1 mynd

Að læra af reynslunni í innflytjendamálum

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Covid-árið 2020 voru hins vegar afgreiddar 585 hælisveitingar á Íslandi, hlutfallslega nífalt fleiri en í Danmörku. Áður voru umsóknir um hæli á Íslandi á sama hátt orðnar sexfalt fleiri en í Noregi og Danmörku." Meira
9. september 2021 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Heiðrum boðbera bókmenntanna!

Eftir Hrefnu Haraldsdóttur: "„Nú eru þrisvar sinnum fleiri íslenskar bækur þýddar á erlend mál en fyrir áratug – og tungumálin eru orðin um 50 talsins.“" Meira
9. september 2021 | Velvakandi | 176 orð | 1 mynd

Hvar eru ríku túristarnir?

Þegar rýnt er út í rosann hérna syðra, komið við á bensínstöð eða farið í stórmarkað, þá ber oft fyrir augu framandlegt fólk, sem greinilega er ferðafólk að skoða landið undursamlega sem Íslandsstofa auglýsir svo vel. Meira
9. september 2021 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Íslenskt atvinnulíf svari ákalli þróunarríkja

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Samstarfssjóðurinn er liður í viðleitni okkar til að skapa fleiri tækifæri til að nýta íslenska þekkingu og reynslu í þágu fátækari þjóða." Meira
9. september 2021 | Aðsent efni | 154 orð | 1 mynd

Málsvörn Gísla

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Misvísandi orðalag í fyrri grein hafði þegar verið leiðrétt." Meira
9. september 2021 | Pistlar | 367 orð | 1 mynd

Spruttum við fram úr álfasteini?

Eru eldri borgarar baggi á samfélaginu? Þannig er um okkur talað, nú síðast í kvöldfréttum RÚV á sunnudaginn. Þar var talað um að auka þyrfti framlög til eldri borgara um 3% af vergri landsframleiðslu og svo framvegis. Meira
9. september 2021 | Aðsent efni | 764 orð | 3 myndir

Stuðningur í kjölfar sjálfsvígs

Eftir Wilhelm Norðfjörð og Guðrúnu Jónu Guðlaugsdóttur: "Er hér kynnt í texta og með mynd hugtakið „postvention“ sem stuðningur við aðstandendur í kjölfar sjálfsvígs." Meira
9. september 2021 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd

Útilokunarstefnan

Eftir Kjartan Magnússon: "Við þurfum flokka sem geta unnið saman að hagsmunum þjóðarinnar. Ekki flokka sem keppast við að útiloka fyrir fram samstarf við aðra flokka." Meira
9. september 2021 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Viðhaldið er alltaf mikilvægt

Eftir G. Pétur Matthíasson: "Hins vegar er viðhaldið gríðarlega mikilvægt enda myndi vegakerfið hrynja á fremur skömmum tíma ef því væri ekki sinnt sem skyldi." Meira
9. september 2021 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd

Öflug velferð skiptir okkur öll máli

Eftir Bryndísi Haraldsdóttur: "Nauðsynlegt er að skipuleggja alla heilbrigðisþjónustu með tilliti til þarfa og hagsmuna þeirra sem þurfa á þjónustunni að halda." Meira

Minningargreinar

9. september 2021 | Minningargreinar | 383 orð | 1 mynd

Anna Margrét Þorsteinsdóttir

Anna Margrét Þorsteinsdóttir fæddist 5. ágúst 1939. Hún lést 23. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru Svanlaug Einarsdóttir (1911-1981) og Þorsteinn Guðmundsson (1917-1955). Maki hennar var Hörður Kristbjörn Jónsson (1934-2017). Meira  Kaupa minningabók
9. september 2021 | Minningargreinar | 516 orð | 1 mynd

Arnþrúður Kristín Ingvadóttir

Arnþrúður Kristín Ingvadóttir fæddist 25. maí 1942. Hún lést 10. júlí 2021. Útför Arnþrúðar Kristínar fór fram 22. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2021 | Minningargreinar | 2274 orð | 1 mynd

Elín Magnúsdóttir

Elín Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 24. júní 1945. Hún lést á kvennadeild Landspítalans 26. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru Magnús Pálsson, sölumaður og skiltagerðarmaður í Reykjavík, f. 8. ágúst 1905, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2021 | Minningargreinar | 853 orð | 1 mynd

Garðar Einarsson

Garðar Einarsson fæddist á Sæbóli í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu 11. nóvember 1948. Hann lést á líknardeild Landspítalans 15. ágúst 2021. Foreldrar hans voru Einar Jakob Jónsson frá Sæbóli í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu, f. 14. júlí 1914, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2021 | Minningargreinar | 2469 orð | 1 mynd

Ísleifur Þorbjörnsson

Ísleifur Þorbjörnsson bifvélavirkjameistari fæddist á Skagaströnd 9. september 1951. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 28. ágúst 2021. Foreldrar hans voru Aðalbjörg Sigurðardóttir, f. 3.6. 1930, d. 10.12. 2015, og Þorbjörn Jónsson, f. 26.7. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1341 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísleifur Þorbjörnsson

Ísleifur Þorbjörnsson bifvélavirkjameistari fæddist á Skagaströnd 9. september 1951. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 28. ágúst síðastliðinn.Foreldrar hans voru Aðalbjörg Sigurðardóttir, f. 3.6. 1930, d. 10.12. 2015, og Þorbjörn Jónsson, f. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2021 | Minningargreinar | 1726 orð | 1 mynd

Karl Sigurður Jakobsson

Karl Sigurður Jakobsson fæddist 25. júlí 1937. Hann lést 23. ágúst 2021. Útförin fór fram 4. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2021 | Minningargreinar | 1858 orð | 1 mynd

Kolbrún Emma Gunnlaugsdóttir

Kolbrún Emma Gunnlaugsdóttir fæddist á Blönduósi 25. ágúst 1954. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 27. ágúst 2021. Hún var dóttir hjónanna Gunnlaugs Björnssonar, f. 18.5. 1922 á Litla-Ósi í Miðfirði, d. 5.10. 2009, og Úrsulu Óskarsdóttur, f. 30.4. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2021 | Minningargreinar | 1110 orð | 1 mynd

Kristinn Pedersen

Kristinn Pedersen fæddist í Reykjavík 30. maí 1948. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 28. ágúst 2021. Foreldrar hans voru Niels Hafstein Pedersen, f. 25.10. 1913, d. 20.4. 1973, og Hrefna Sveinsdóttir Pedersen, f. 15.6. 1915, d. 13.7. 2001. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2021 | Minningargreinar | 320 orð | 1 mynd

Magdalena Soffía Ingimundardóttir

Magdalena Soffía Ingimundardóttir fæddist 30. desember 1932. Hún lést 12. ágúst 2021. Útför Magdalenu hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2021 | Minningargreinar | 2989 orð | 1 mynd

Sólveig Sigurðardóttir

Sólveig Sigurðardóttir fæddist 22. október 1946. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 29. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru Sigurður Jónsson frá Þorvaldsstöðum í Breiðdal, f. 23.5. 1916, d. 16.4. 1986 og Ásta Gunnsteinsdóttir frá Nesi við Seltjörn, f.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. september 2021 | Viðskiptafréttir | 191 orð | 1 mynd

CrankWheel kaupir Accordium

Íslenska sprotafyrirtækið CrankWheel hefur keypt rekstur danska nýsköpunarfélagsins Accordium. Þetta kemur fram í tilkynningu. CrankWheel býður upp á lausn sem hjálpar fólki að deila skjáborði yfir í hvaða tæki sem er án uppsetningar viðtakanda. Meira
9. september 2021 | Viðskiptafréttir | 464 orð | 2 myndir

Fangar 4.000 tonn af koltvísýringi á ári hverju

Baksvið Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Fyrsta og stærsta heildstæða lofthreinsi- og förgunarstöðin í heiminum, Orca, var opnuð við Hellisheiðarvirkjun í gær. Orca er samstarfsverkefni svissneska fyrirtækisins Climeworks, Orku náttúrunnar og dótturfyrirtækis þess Carbfix. Meira
9. september 2021 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd

Nýtt markaðstorg dragi að erlenda viðskiptavini

Fyrirtækið Stafræn markaðstorg hefur sett í loftið stafræna markaðstorgið BuyIcelandic.com sem einblína mun á íslenskar vörur og draga að erlenda viðskiptavini, að því er fram kemur í tilkynningu. Þar segir að BuyIcelandic. Meira

Daglegt líf

9. september 2021 | Daglegt líf | 677 orð | 3 myndir

Hugsjónir og sjálfboðastarf

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Um 2.000 björgunarsveitarmenn af öllu landinu hafa á síðustu mánuðum sinnt gæslu og öðru við eldgosið í Geldingadölum á Reykjanesskaga. Verkefnin eru fjölbreytt og krefjast bæði þrautseigju og útsjónarsemi þeirra sem vaktina standa í náttúruhamförum sem nú virðast hafa breytt um takt. „Þetta er eitt stærsta verkefni sem björgunarsveitir landsins hafa sinnt. Jafnframt hefur þetta verið mikill skóli,“ segir Otti Sigmarsson í Grindavík sem um sl. helgi var kjörinn formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar á landsþingi félagsins. Meira
9. september 2021 | Daglegt líf | 1039 orð | 3 myndir

Við þekkjum öll þessar manngerðir

„Í nútímasamfélagi er mikið af drottningum, prinsum og kóngum og á öllum aldri,“ segja þau Rán Flygenring og Gunnar Helgason sem sendu nýlega frá sér bók um Bambalínu, en hún mun líka fara á leiksvið. Meira

Fastir þættir

9. september 2021 | Í dag | 71 orð | 1 mynd

„Þig langar ekkert að vera öðruvísi“

Siggi Gunnars deildi því á samfélagsmiðlum hvernig leiksýningin „Góðan daginn faggi“ hreyfði við honum en hann opnaði sig um áhrifin sem leiksýningin hafði á hann í Síðdegisþættinum sem hann og Logi Bergmann stjórna á K100. Meira
9. september 2021 | Í dag | 921 orð | 2 myndir

Byrjaður að spila á böllum 16 ára

Eyþór Gunnarsson fæddist 9. september 1961 í Reykjavík. „Ég ólst upp víða í Hlíðunum og við fórum á milli leiguíbúða í hverfinu. Meira
9. september 2021 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd

Garry Kasparov, fyrrverandi heimsmeistari í skák, hitti 10 ára gamlan...

Garry Kasparov, fyrrverandi heimsmeistari í skák, hitti 10 ára gamlan þýskan strák árið 2015 í Berlín í Þýskalandi og eyddi með honum tveimur klukkustundum í að ræða um skák. Skákblaðamaður fylgdist með þessum fundi og hafði m.a. Meira
9. september 2021 | Fastir þættir | 171 orð

Lestrarhestar. S-Enginn Norður &spade;G9765 &heart;ÁK102 ⋄86...

Lestrarhestar. S-Enginn Norður &spade;G9765 &heart;ÁK102 ⋄86 &klubs;K6 Vestur Austur &spade;D1032 &spade;8 &heart;5 &heart;D73 ⋄D9753 ⋄Á42 &klubs;1074 &klubs;ÁG9532 Suður &spade;ÁK4 &heart;G9864 ⋄KG10 &klubs;D8 Suður spilar 4&heart;. Meira
9. september 2021 | Í dag | 53 orð

Málið

Réttlæting er: að verja (fyrir sjálfum sér) hugsanir , verknað eða aðgerðaleysi . Réttmætur þýðir réttur , lögmætur, réttlátur og að vera réttmætur merkir að eiga rétt á sér . Meira
9. september 2021 | Í dag | 274 orð

Mikið hlaup í Skaftá en ekki stórt

Undanfarna daga hefur verið þrástagast á því í fréttum ríkisútvarpsins, að það sé „stórt hlaup“ í Skaftá. Meira
9. september 2021 | Árnað heilla | 274 orð | 1 mynd

Óli Jón Sigurðsson

50 ára Óli Jón fæddist í Keflavík og hefur búið þar alla tíð nema þau ár sem hann var í námi erlendis. „Ég elst upp á Hringbrautinni og flyt mjög snemma í Eyjabyggðina sem var að byggjast upp.“ Eftir grunnskólann hélt Óli Jón áfram í... Meira
9. september 2021 | Í dag | 31 orð | 3 myndir

Píratar boða nýja framtíðarsýn

Píratar vilja stíga fyrstu skref inn í framtíðina með því að innleiða borgaralaun í skrefum. Kostnaðarmat liggur ekki fyrir að sögn Halldóru Mogensen sem segir tilraunir annars staðar gefa góð... Meira

Íþróttir

9. september 2021 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Armenar enn í 2. sæti í riðli Íslands

Í riðli Íslands í undankeppni HM karla í knattspyrnu skildu Norður-Makedónía og Rúmenía jöfn í Skopje, 0:0. Rúmenía er í þriðja sæti með 10 stig og Norður-Makedónía í fjórða sæti með níu. Meira
9. september 2021 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Ekki er öll vitleysan eins þegar kemur að landsleikjaglugganum í...

Ekki er öll vitleysan eins þegar kemur að landsleikjaglugganum í knattspyrnu karla sem lauk í nótt. Meira
9. september 2021 | Íþróttir | 1186 orð | 3 myndir

Fagmannlega gert hjá Þjóðverjum

Í Laugardal Kristján Jónsson kris@mbl.is Firnasterkt lið Þýskalands lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Íslendingum á Laugardalsvelli í gærkvöldi þegar liðin mættust í undankeppni HM í knattspyrnu. Meira
9. september 2021 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Fjórir Íslendingar léku í Lemgo

Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson fór vel af stað í frumraun sinni í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Nýtt keppnistímabil fór af stað í gær með nokkrum leikjum í þýsku deildinni og Íslendingaliðið Melsungen heimsótti bikarmeistarana í Lemgo. Meira
9. september 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Færeyingur til meistaranna

Sofie Söberg Larsen er gengin til liðs við Íslandsmeistara KA/Þórs í handknattleik. Akureyri.net greinir frá þessu. Meira
9. september 2021 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu kvenna: Kópavogsvöllur: Breiðablik...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu kvenna: Kópavogsvöllur: Breiðablik – Osijek 17 Lengjudeild kvenna: Vivaldivöllur: Grótta – KR 19:15 Víkingsv.: Víkingur R. Meira
9. september 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

KR fær leikmann frá Króatíu

Króatíski framherjinn Dani Koljanin hefur samið við körfuknattleiksdeild KR um að leika með meistaraflokki karla á tímabilinu. KR greindi frá þessu í gær og kom þá einnig fram að frekari frétta sé að vænta af leikmannamálum. Meira
9. september 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Kristian valinn í hópinn hjá Ajax

Miðjumaðurinn ungi, Kristian Nökkvi Hlynsson, er hluti af leikmannahópi hollenska stórveldisins Ajax sem félagið hefur tilkynnt fyrir komandi átök í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í haust. Meira
9. september 2021 | Íþróttir | 162 orð

Leikmaður Breiðabliks smitaðist

Leikmaður kvennaliðs Breiðabliks í knattspyrnu greindist með kórónuveiruna í fyrradag. Þetta kom fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild Breiðabliks í gær. Meira
9. september 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Tveir Íslendingar léku sinn fyrsta leik í efstu deild í Þýskalandi

Tveir íslenskir handboltamenn þreyttu frumraun sína í efstu deildinni í Þýskalandi í gær þegar þýska 1. deildin fór af stað á nýju keppnistímabili. Meira
9. september 2021 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla B-RIÐILL: Grikkland – Svíþjóð 2:1 Kósóvó...

Undankeppni HM karla B-RIÐILL: Grikkland – Svíþjóð 2:1 Kósóvó – Spánn 0:2 Staðan: Spánn 13, Svíþjóð 9, Grikkland 6, Kósóvó 4, Georgía 1. Meira
9. september 2021 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Þrjú Íslendingalið úr leik

Tvö Íslendingalið komust áfram í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu í gær en þrjú féllu úr keppni. Lyon og Häcken komust áfram. Meira
9. september 2021 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Þýskaland Hamburg – Göppingen 27:28 • Janus Daði Smárason...

Þýskaland Hamburg – Göppingen 27:28 • Janus Daði Smárason skoraði ekki fyrir Göppingen. Lemgo – Melsungen 26:26 • Bjarki M. Elísson skoraði 4 fyrir Lemgo. Meira

Ýmis aukablöð

9. september 2021 | Blaðaukar | 100 orð | 3 myndir

Ódýrasta og minnsta parhúsið

Draumurinn um sérbýli er sterkur hjá landanum og líka draumar um að búa í 101 Reykjavík. Hér getur þú sameinað þetta tvennt með því að festa kaup á einu minnsta og ódýrasta parhúsi landsins sem stendur við Óðinsgötu 18. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.