Greinar fimmtudaginn 23. september 2021

Fréttir

23. september 2021 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

2.655 einstaklingar sættu ákæru í fyrra

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Alls sættu 2.655 einstaklingar og tólf fyrirtæki ákæru vegna ýmissa brota á seinasta ári. Karlar sem ákærðir voru eru í miklum meirihluta eða alls 2.168 en 475 konur sættu ákæru á árinu. Þessar upplýsingar koma fram í nýbirtri ársskýrslu Ríkissaksóknara fyrir árið 2020. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

35 smit og 335 í einangrun

Alls greindust 35 kórónuveirusmit innanlands á þriðjudag. Þar af voru 15 í sóttkví við greiningu. Þetta kemur fram á Covid.is. Í gær voru 335 manns í einangrun sem var einum færra en daginn áður. 1.353 voru í sóttkví, sem er fjölgun um 242 á milli daga. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 790 orð | 4 myndir

Allt komið í hnút vegna hæðarkóta

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hilmar Páll Jóhannesson og Inga Lóa Guðjónsdóttir hjá Loftkastalanum ehf. hafa tekist á við Reykjavíkurborg í hátt á þriðja ár vegna skipulags á lóð fyrirtækisins í Gufunesi. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Annað landslag hjá elsta aldurshópnum

Elsti aldurshópurinn í könnunum MMR, 68 ára og eldri, hefur talsvert aðra pólitíska afstöðu en heildin, eins og sjá má að ofan. Þar er gamli fjórflokkurinn í fullu fjöri, ef horft er hjá breyttum nöfnum og merkjum sumra þeirra. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 439 orð | 3 myndir

Ágúst Ólafur fer í síðustu ferðina

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, fer í síðustu utanlandsferðina fyrir hönd Alþingis á þessu kjörtímabili. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 555 orð | 1 mynd

„Heyrum bara slæmar fréttir af stöðu laxins“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Gögn vísindamanna sýna skýrt fram á niðursveifluna í laxastofnunum og stefnan virðist vera í átt að útrýmingu. Meira
23. september 2021 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Danir búa sig undir óveður

Danir búa sig nú undir óveður sem spáð er að skelli á vestur- og norðvesturströnd landsins í dag. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Deilt um innkeyrslu að lóð í Furugerði

Ágreiningur var nýlega í borgarráði þegar tekin var til afgreiðslu beiðni umhverfis- og skipulagssviðs um leyfi til að bjóða út framkvæmdir við gerð nýrrar aðkomu að lóðinni Furugerði 23. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 769 orð | 6 myndir

Eldurinn bókstaflega át kirkjuna

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sagan hefur glatast en lífið heldur áfram. Viðbrögðin eru sterk. Meira
23. september 2021 | Innlent - greinar | 444 orð | 4 myndir

Fengu sér húðflúr með eldgosinu eftir Íslandsferðina

Mæðgurnar Jolanta Kaziukoniene og Gabija Kaziukonyte heilluðust algjörlega af sjónarspili eldgossins í Geldingadölum, svo mjög að þær létu húðflúra eldfjallið á líkama sinn. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Friðlýsing Skrúðs á Núpi undirbúin

Undirbúningur er hafinn að friðlýsingu garðsins Skrúðs á Núpi í Dýrafirði. Bréf Minjastofnunar þessa efnis var lagt fram á fundi bæjarráðs Ísafjarðar í vikunni, en garðurinn er nú í eigu og umsjón Ísafjarðarbæjar. Meira
23. september 2021 | Erlendar fréttir | 112 orð

Fyrsta frumsýningin í 30 ár

Tvær nýjar kvikmyndir voru frumsýndar í gærkvöldi í sögufrægu leikhúsi í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu. Var þetta í fyrsta skipti í þrjá áratugi sem þarlendar kvikmyndir eru frumsýndar. Kvikmyndirnar eru eftir sómalska leikstjórann Ibrahim CM. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Fyrsti snjórinn þakti götur borgarinnar um skeið

Verktakar við útivinnu fengu heldur betur að finna fyrir haustveðrinu í gær þegar haglél dundi á íbúum höfuðborgarsvæðisins. Haustveðrið hefur leikið Íslendinga grátt síðustu daga en gular og appelsínugular viðvaranir hafa verið í gildi víða um land. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Fyrst kvenna á formannsstól KSÍ?

Vanda Sigurgeirsdóttir tilkynnti í gær framboð sitt í kjörinu á formanni Knattspyrnusambands Íslands. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 599 orð | 4 myndir

Gos sem minnir á gamla tíma

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Kremúlaði er gyllt að lit en angar og bragðast í senn af vanillu- og appelsínutónuðum rjómakeim. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 246 orð | 3 myndir

Gæsategundir sýna ólíka hegðun

Gæsir af þremur tegundum bera nú tæki sem skrá ferðir þeirra og senda upplýsingarnar með SMS. Arnór Þórir Sigfússon, dýravistfræðingur hjá Verkís, hefur sinnt slíkum merkingum á grágæsum og helsingjum. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 853 orð | 4 myndir

Heiður, dramatík og ættjarðarást

Golf Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Ryder-bikarinn í golfi hefst á morgun og stendur yfir alla helgina. Meira
23. september 2021 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Hvetur Frakka til að róa sig

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, brá fyrir sig frönsku í gær þegar hann talaði til Frakka og annarra nágrannaþjóða vegna nýs öryggissáttmála Bretlands við Bandaríkin og Ástralíu. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Hælisleitendur og mannréttindi

„Í heilbrigðismálum þarf að gera betur,“ segir sr. Guðrún Karls Helgudóttir, sóknarprestur í Grafarvogi. „Hvernig til tókst við krabbameinsleit meðal kvenna hefur verið mjög sárt. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Ísland má ekki vera dýrast í heimi

„Nauðsynlegt að koma Íslandi út úr Covid-kreppunni og skapa ferðaþjónustunni eðlileg starfsskilyrði. Þar skiptir stöðugt gengi krónunnar miklu máli,“ segir Hallgrímur Lárusson, framkvæmdastjóri Snælands – travel. Meira
23. september 2021 | Erlendar fréttir | 102 orð

Jarðaður rúmum 70 árum eftir andlát

Jarðneskar leifar Walters Smeads undirliðþjálfa voru lagðar til hvílu sl. mánudag, rúmum 70 árum eftir að hann féll í stríðsátökum í Kóreu. Smead var skráður týndur eftir átök hinn 6. desember 1950. Er hann einn þeirra yfir 1. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 113 orð

Karlar voru 82% ákærðra árið 2020

Af þeim 2.655 einstaklingum sem sættu ákæru á síðasta ári voru 2.168 karlmenn, eða um 82%. Einungis 475 þeirra, eða 18%, voru konur. Þetta kemur fram í ársskýrslu ríkissaksóknara fyrir árið 2020. Alls voru 9. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Kemur út í fjórum löndum

Útgáfurétturinn á nýrri skáldsögu Bergsveins Birgissonar, Kolbeinsey, sem væntanleg er hjá Bjarti í byrjun nóvember, hefur þegar verið seldur til þriggja landa. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Kjörsókn á höfuðborgarsvæðinu eykst dag frá degi

Fjölmargir Íslendingar nýta sér þann möguleika að greiða atkvæði sitt til alþingiskosninga utan kjörfundar. Hafa nú um 25 þúsund einstaklingar þegar kosið. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Lést eftir ferð í lónið

Karlmaður á þrítugsaldri lést á þriðjudag eftir að hafa misst meðvitund í baðlóninu Sky Lagoon á Kársnesi í Kópavogi. Lögregla og sjúkraflutningamenn voru kölluð á vettvang á sjöunda tímanum og hófust endurlífgunartilraunir strax á vettvangi. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 290 orð | 2 myndir

Limoncello-kaka sem bragðast eins og sælgæti

Limoncello er ítalskur sítrónulíkjör sem hefur verið framleiddur í rúmlega 100 ár. Nú loksins er hægt að fá íslenska framleiðslu á þessum magnaða drykk en það er Þoran Distillery sem hefur sett Limoncello Atlantico á markað. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Loftslag og hringrás

„Loftslagsmálin eru mikilvæg,“ segir Þórdís V. Þórhallsdóttir viðskiptafræðingur. „Hvar ætlum við að standa í alþjóðasamfélaginu árið 2035? Við þurfum að byrja strax í dag í úrbótum. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Lækka álögur á atvinnulífið

„Vegakerfið á landinu öllu er í slæmu ástandi og úr því þarf að bæta, bæði með nýframkvæmdum, miklum endurbótum og stöðugu viðhaldi,“ segir Stefán Gestsson, framkvæmdastjóri á Þrótti - vörubílastöð. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Meira ofbeldi og þjófnaðir

Skráð voru 776 hegningarlagabrot á höfuðborgarsvæðinu í ágúst og fækkaði þessum brotum töluvert á milli mánaða. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir 2021. Meira
23. september 2021 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Mikið eignatjón vegna eldgossins

Breiður hraunveggur fikrar sig niður fjallshlíðarnar á eyjunni La Palma, einni af Kanaríeyjunum, en eldgos hófst þar í byrjun vikunnar. Um miðjan dag í gær hafði hraunið eyðilagt að minnsta kosti 320 byggingar. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Minnkandi áhyggjur af faraldrinum

Samkvæmt nýrri könnun Gallup hér á landi fer ótti fólks við smit af völdum Covid-19 almennt minnkandi. Könnunin var gerð dagana 9.-20. september sl. Af 1.635 manna úrtaki svöruðu um 800. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Mæla meðalhraða á vegarköflum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Til stendur að teknar verði í gagnið sjálfvirkar löggæslumyndavélar á nokkrum stöðum á þjóðvegum, m.a. á Þingvallavegi, sem reikna meðalhraða ökutækja á ákveðnum vegarköflum. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Neytendavernd verði stórefld

„Stórefla þarf neytendavernd,“ segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. „Setja þarf hámark á innheimtukostnað og færa eftirlit með innheimtustarfsemi til óháðs aðila. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Nýr togari Ramma smíðaður í Tyrklandi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Stefnt er að því að nýr ísfisktogari hefji veiðar fyrir Ramma hf. á Siglufirði haustið 2023. Unnið er að lokafrágangi samnings um nýsmíðina milli Ramma og skipasmíðastöðvarinnar Celiktrans í Tyrklandi. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 76 orð

Samið vegna fæðinga í heimahúsum

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýgerðan rammasamning Sjúkratrygginga Íslands við ljósmæður vegna fæðinga og umönnunar sængurkvenna í heimahúsum. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 927 orð | 5 myndir

Sex ráðherrar oddvitar fram boða í Reykjavík

Reykvíkingar eru um þriðjungur kjósenda á landinu. Í borginni koma meginlínur í þróun samfélagsins fram í pólitíkinni, þó sértækari mál eins og umferðarteppur séu einnig rædd. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 865 orð | 4 myndir

Skagamenn í stórsókn í atvinnumálum

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það eru ákveðin tækifæri núna til að sækja fram í atvinnumálum og við ætlum okkur að nýta þau,“ segir Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Skjáþreytan sækir á augun og þjáir fólk á öllum aldri

Það færist í vöxt að fólk kvarti vegna þreytu í augum sem stafar af mikilli skjánotkun, að sögn Ólafs Más Björnssonar, augnlæknis hjá Sjónlagi. Þetta á ekkert síður við um yngra fólk en eldra. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Snýst um trúverðugleika leiðtoga

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Kosningabaráttan sem nú er í hæstu hæðum hefur einkennst af markaðssetningu á einstaklingum og trúverðugleika þeirra til forystu og síður af umræðu um málefni. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Sparar 60 milljóna kílómetra akstur árlega

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vinna við frekari undirbúning Sundabrautar hefur verið í fullum gangi hjá Vegagerðinni. Félagshagfræðileg greining framkvæmdarinnar er langt komin og liggja fyrir drög að niðurstöðum. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Staða sveitarfélaga hefur versnað

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fjárhagsstaða fjögurra af fimm stærstu sveitarfélögum landsins hefur versnað frá í fyrra samkvæmt fjárhagsuppgjöri sem þau hafa birt fyrir fyrri hluta þessa árs. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Styðja þarf betur skólastarf

„Sumt í heilbrigðisþjónustu og skólastarfi hér er langt á eftir því sem gerist t.d. annars staðar á Norðurlöndum,“ segir Sigurður Valur Jakobsson, grunnskóla- og ökukennari. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Stöðugleika fyrir ungar fjölskyldur

„Efnahagslegur stöðugleiki er mikilvægur ungu fjölskyldufólki sem er að koma yfir sig þaki,“ segir Erna Jóna Guðmundsdóttir háskólanemi. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Sænskar ryksugur eins og í IKEA

Það eru sjálfsagt einhverjir sem muna eftir ryksugumolunum í IKEA en María Gomez á Paz.is hefur endurskapað þá í allri sinni dýrð. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Sögu kristni í Grímsey er ekki lokið

Rökstuddar tilgátur eru um að kviknað hafi í út frá rafmagni þegar Miðgarðakirkja í Grímsey brann til kaldra kola í fyrrakvöld. Lögreglumenn rannsökuðu vettvang í gær, en niðurstaða starfs þeirra liggur ekki fyrir. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 925 orð | 1 mynd

Tímabært að spá í framtíð fiskeldis

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Mikil tækifæri eru í fiskeldi á Íslandi en grundvöllur þess eru tækninýjungar sem tryggja að hægt verði að auka framleiðslu án þess að fara með opið sjókvíaeldi inn á þau svæði sem eru í gildandi burðarþolsmati. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Töfralausnirnar eru ekki til

„Stjórnmálamenn virðast gera sér grein fyrir mikilvægi heilbrigðisþjónustu. Því verður þeim haldið við efnið,“ segir Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

Unnar-púðar eru seldir til styrktar Downs-félaginu

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Þetta á upphaf sitt í því að þegar Unnur var í sjötta bekk í grunnskóla var handavinnukennarinn hennar hér í Flúðaskóla að reyna að finna eitthvað fyrir hana að gera sem hæfði henni. Hún vissi að í framtíðinni myndi Unnur hafa nægan tíma og því væri upplagt að kenna henni að sauma út,“ segir Marta Hjaltadóttir, móður ungrar konu, Unnar Þórsdóttur, en hún situr við dagana langa og saumar út púða sem seldir eru til styrktar Downs-félaginu, en sjálf er Unnur einstök stúlka með Downs-heilkenni. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Unnið við krefjandi aðstæður

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Landsvirkjun áformar útboð á verkframkvæmd vegna uppsetningar á hrunvarnargirðingum á Kárahnjúkum sumarið 2022. Framkvæmdin snýr að uppsetningu á hrunvarnargirðingum til að hefta hrun grjóts úr Fremri-Kárahnjúk. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Unnur Karen

Skot Erlendur ferðamaður á förnum vegi í borginni, með símann á lofti til að ná góðri mynd í... Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 189 orð | 4 myndir

Uppboð á mörgum merkisritum

Fornbókaverðslunin Bókin heldur uppboð á mörgum merkisritum á vefnum http://uppbod.is. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 1225 orð | 4 myndir

Vignir gerðist norskur bóndi

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 76 orð

Þjónustumiðstöð Breiðholts stækkar

Borgarráð hefur samþykkt viðbótarsamning við leigusamning milli Landsbankans hf. og Reykjavíkurborgar vegna Álfabakka 10. Um er að ræða viðbótarhúsnæði fyrir velferðarsvið borgarinnar. Reykjavíkurborg hefur leigt húsnæði á 2. hæð í Álfabakka 10 frá 1. Meira
23. september 2021 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Ætla sér í stórsókn

Akraneskaupstaður hefur hrint af stað stóru og metnaðarfullu verkefni við atvinnuuppbyggingu í sveitarfélaginu. Um er að ræða svokallaða græna iðngarða í Flóahverfi á Akranesi. Meira

Ritstjórnargreinar

23. september 2021 | Leiðarar | 730 orð

Kjarni málsins

Í Dagmálum Morgunblaðsins hafa meginatriði kosningabaráttunnar verið dregin fram Meira
23. september 2021 | Staksteinar | 147 orð | 1 mynd

Veruleikafirring?

Páll Vilhjálmsson telur stöðuna þessa á lokametrunum: Meira

Menning

23. september 2021 | Bókmenntir | 160 orð | 1 mynd

702 vilja velja vinningsbækurnar

Félagi íslenskra bókaútgefenda bárust samtals 702 umsóknir frá bókaunnendum sem áhuga hafa á að velja athyglisverðustu bækur ársins í dómnefnd Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Þetta eru 429 fleiri umsóknir en í fyrra. Meira
23. september 2021 | Bókmenntir | 562 orð | 8 myndir

Barnabækur á útgáfulista Bókabeitunnar

Barnabækur eru áberandi að vanda á útgáfulista Bókabeitunnar á þessu ári. Meira
23. september 2021 | Kvikmyndir | 1951 orð | 3 myndir

„Þetta er líka saga dýranna“

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sýningar hefjast á morgun á kvikmyndinni Dýrið eftir leikstjórann Valdimar Jóhannesson sem skrifaði handritið að henni með rithöfundinum Sjón, Sigurjóni Birgi Sigurðssyni. Meira
23. september 2021 | Kvikmyndir | 91 orð | 2 myndir

Dýrinu fagnað í Háskólabíói

Sérstök hátíðarsýning var haldin á Dýrinu , kvikmynd leikstjórans Valdimars Jóhannssonar, í stóra salnu.m í Háskólabíói í fyrrakvöld. Meira
23. september 2021 | Bókmenntir | 400 orð | 4 myndir

Fjölbreyttar bækur frá Hólum

Bókaforlagið Hólar hefur þegar sent frá sér fjölbreytt úrval bóka og fleiri eru væntanlegar. Meira
23. september 2021 | Bókmenntir | 1642 orð | 1 mynd

Landkönnuður Íslands

Ármann Jakobsson. armannja@hi.is Meira
23. september 2021 | Kvikmyndir | 801 orð | 2 myndir

Þrútinn sandsperðill liðast um

Leikstjórn: Denis Villeneuve. Handrit: Jon Spaihts, Denis Villeneuve, Eric Roth. Klipping: Joe Walker. Kvikmyndataka: Greig Fraser. Leikarar: Timothée Chalamet, Rebecca Ferguson, Oscar Isaac, Stellan Skarsgård. Bandaríkin, 155 mín. Meira

Umræðan

23. september 2021 | Aðsent efni | 368 orð | 1 mynd

Árangur næst með samvinnu

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Í tíð sitjandi ríkisstjórnar höfum við í Framsókn leitt mörg stór umbótamál. Fyrst skal nefna barnamálin sem Ásmundur Einar hefur leitt." Meira
23. september 2021 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd

Burt með skerðingar og biðlista

Eftir Guðmund Inga Kristinsson: "Hvað verður þá um þau börn sem eru komin fram á bjargbrúnina með skólagönguna og hvaða afleiðingar mun það hafa á framtíð þeirra og fjölskyldna?" Meira
23. september 2021 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Eðlilegt líf

Eftir Jóhannes Loftsson: "Það vantar málsvara frelsis á Alþingi." Meira
23. september 2021 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Ferðaþjónusta, svik og flækjustig

Eftir Danith Chan: "Þarna og víðar er framleiddur ómældur kostnaður gagnvart þeim sem starfa í ferðaþjónustu." Meira
23. september 2021 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Gegn glundroða

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Áherslur sjálfstæðismanna miða að verðugum markmiðum, stuðla að farsæld og tryggja stöðugleika." Meira
23. september 2021 | Aðsent efni | 243 orð | 2 myndir

Heilbrigðisútgjöld í samanburði við önnur Norðurlandaríki

Eftir Björn Matthíasson: "Verðum við að álykta að þjóðin verði héðan í frá að auka hlut heilbrigðisútgjalda." Meira
23. september 2021 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Hvernig varð sanngirni í sjávarútvegi skammaryrði?

Eftir Hönnu Katrínu Friðriksson: "Markmið breytinganna er ekki síst sanngjarnari skipting á tekjum sjávarauðlindarinnar milli stórútgerðar og þjóðarinnar." Meira
23. september 2021 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Kjósum fullveldi í orkumálum og höfnum orkusambandi ESB

Eftir Eyjólf Ármannsson: "Mikilvægt er að þjóðin hafni í alþingiskosningunum því fullveldisafsali sem á sér stað með innleiðingu orkustefnu ESB." Meira
23. september 2021 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Kjósum Vinstri-græn á laugardaginn

Eftir Ragnar Thorarensen: "Ef fólk vill að Katrín leiði næstu ríkisstjórn þá verður hún að fá góða kosningu." Meira
23. september 2021 | Aðsent efni | 792 orð | 2 myndir

Samfélagslegur styrkur sjávarútvegs

Eftir Ólaf Marteinsson og Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur: "Sjávarútvegurinn var, er og mun verða ein af grunnstoðum íslensks efnahagslífs. Hann mun raunar verða enn sterkari ef honum er leyft að þróast á eðlilegum forsendum." Meira
23. september 2021 | Aðsent efni | 263 orð | 1 mynd

Stöðugleiki eða óvissuferð

Eftir Bjarna Benediktsson: "Atkvæði til Sjálfstæðisflokksins er atkvæði með ábyrgð, stöðugleika og lágum sköttum." Meira
23. september 2021 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Valkostirnir eru skýrir

Eftir Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur: "Stöðugleiki má ekki vera skjól fyrir sérhagsmuni. Og það er sá stöðugleiki sem þessi ríkisstjórn færir okkur." Meira
23. september 2021 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Varist vinstri slysin – Kjósið XD

Eftir Kjartan Magnússon: "Komist vinstristjórn til valda að loknum kosningum mun hún hækka skatta eins og allar vinstristjórnir á undan henni hafa gert." Meira
23. september 2021 | Aðsent efni | 918 orð | 1 mynd

Velsæld til framtíðar

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Við Vinstri-græn leggjum á það áherslu að atvinnuuppbyggingin framundan verði fjölbreytt og stjórnvöld styðji með markvissum hætti við aukna verðmætasköpun með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun og skapandi greinar." Meira
23. september 2021 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Við erum í dauðafæri

Eftir Sigríði Mogensen: "Ný ríkisstjórn þarf að setja hugverkaiðnað og áframhaldandi fjárfestingu í nýsköpun í algjöran forgang á næsta kjörtímabili." Meira
23. september 2021 | Aðsent efni | 628 orð | 2 myndir

Við þurfum byltingu fyrir eldra fólk

Eftir Ásmund Einar Daðason og Þórunni Sveinbjörnsdóttur: "Þörf er fyrir aðgerðir og kerfisbreytingar byggðar á sama grunni og unnar voru í málefnum barna" Meira
23. september 2021 | Pistlar | 396 orð | 1 mynd

Þess vegna VG!

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur er sérstök í sögulegu samhengi. Hún samanstendur af flokkum sem þvera hið pólitíska svið, frá vinstri til hægri, sem voru sammála um að byggja þyrfti upp velferðarkerfið og gera umbætur á mörgum sviðum samfélagsins. Meira

Minningargreinar

23. september 2021 | Minningargrein á mbl.is | 3052 orð | 1 mynd | ókeypis

Ester Guðbjörg Haraldsdóttir

Ester Guðbjörg Haraldsdóttir fæddist í Hafnarfirði 4. júlí 1941. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 24. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru Haraldur Agnar Guðmundsson, f. 29. júlí 1913, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2021 | Minningargreinar | 3466 orð | 1 mynd

Ester Guðbjörg Haraldsdóttir

Ester Guðbjörg Haraldsdóttir fæddist í Hafnarfirði 4. júlí 1941. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 24. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru Haraldur Agnar Guðmundsson, f. 29. júlí 1913, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2021 | Minningargreinar | 1242 orð | 1 mynd

Feruccio Marinó Buzeti

Feruccio Marinó Buzeti fæddist í Funtana í Króatíu 14. ágúst 1939. Hann lést á hjartadeild Landspítalans í Reykjavík þann 17. september 2021. Foreldrar hans voru hjónin Maria Gasparini Buzeti, f. 1907, d. 1967, og Antonio Buzeti, f. 1906, d. 1970. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2021 | Minningargreinar | 241 orð | 1 mynd

Geir Guðlaugsson

Geir Guðlaugsson fæddist 24. október 1935. Hann lést 1. september 2021. Útförin fór fram 13. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2021 | Minningargreinar | 3856 orð | 1 mynd

Guðmundur Reynir Jónsson

Guðmundur Reynir Jónsson fæddist í Reykjavík 10. janúar 1940. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 15. september 2021. Foreldrar hans voru hjónin Jón Þórarinsson, skipstjóri frá Ánanaustum í Reykjavík, f. 29.6. 1905, d. 10.11. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2021 | Minningargreinar | 1547 orð | 1 mynd

Sigrún Sigurðardóttir

Sigrún Sigurðardóttir fæddist í Stykkishólmi 7. maí 1943. Hún lést á Landspítalanum 12. september 2021. Foreldrar hennar voru Sigurður Steinþórsson, f. 11. október 1899, d. 29. apríl 1966, og Anna Oddsdóttir, f. 12. júlí 1902, d. 15. febrúar 2001. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2021 | Minningargreinar | 598 orð | 1 mynd

Snæbjörn Aðils

Snæbjörn Aðils fæddist í Reykjavík 15. ágúst 1963. Hann lést á líknardeild Landspítalans 11. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Snæbjörn Aðils, f. 31. mars 1940, d. 18. janúar 1963 af slysförum, og Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 13. júní 1939, d. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2021 | Minningargreinar | 1485 orð | 1 mynd

Virginía Eva S. Guðmundsdóttir

Virginía Eva S. Guðmundsfæddist í Reykjavík 28. apríl 1977. Hún lést í Sviss 2. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru Guðmundur H. Haraldsson vélstjóri, fæddur 15.2. 1945, dáinn 20.12. 2015, og Helga Ingibjörg Þorkelsdóttir, fædd 18.9. 1942. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. september 2021 | Viðskiptafréttir | 640 orð | 3 myndir

Glænýtt tekjuform listgeirans

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Meira
23. september 2021 | Viðskiptafréttir | 60 orð

ÍSB spáir minnkandi hagvexti á næstu árum

Íslandsbanki spáir 4,2% hagvexti á þessu ári í nýrri þjóðhagsspá sinni. Hagvöxturinn minnki svo á næstu árum og verði 3,6% 2022 og 3,0% 2023. Verðbólga verður að meðaltali 4,4% 2021, 3% 2022 og 2,5% 2023 skv. spánni. Meira
23. september 2021 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

Launavísitalan enn á uppleið

Síðustu 12 mánuði hefur launavísitalan hækkað um 7,9% og frá undirritun lífskjarasamninganna í apríl 2019 hefur hún hækkað um 15,8%, að því er lesa má úr nýjum tölum Hagstofu Íslands (sjá graf). Nýjustu tölur eru frá ágústmánuði. Meira
23. september 2021 | Viðskiptafréttir | 262 orð | 2 myndir

Rautt og hvítt á Kársnesi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hjónin Sólveig Júlíana Guðmundsdóttir og Ólafur Helgi Kristjánsson hafa opnað veitingahúsið Brasserie Kársnes í hinni nýju hafnarbyggð. Meira

Daglegt líf

23. september 2021 | Daglegt líf | 1010 orð | 3 myndir

Kynbundið ofbeldi í þjóðsögunum

„Í þjóðsögum má finna vísbendingar um heimsmynd og gildi samfélagsins. Í mörgum sögnum er augljóst að konur hafa sjaldnast vald til að segja nei við karlmenn. Meira

Fastir þættir

23. september 2021 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 b6 3. Rf3 e6 4. g3 Bb7 5. Bg2 Be7 6. Rc3 Re4 7. Bd2 f5...

1. d4 Rf6 2. c4 b6 3. Rf3 e6 4. g3 Bb7 5. Bg2 Be7 6. Rc3 Re4 7. Bd2 f5 8. d5 0-0 9. Dc2 Rxc3 10. Bxc3 Bf6 11. Rd4 c5 12. Rb5 Bxc3+ 13. Rxc3 e5 14. 0-0 d6 15. f4 e4 16. g4 g6 17. g5 Ra6 18. e3 Rc7 19. Hf2 a6 20. Bf1 Bc8 21. Hb1 Hb8 22. b4 Bd7 23. Meira
23. september 2021 | Árnað heilla | 189 orð | 1 mynd

Árni Már Sturluson

40 ára Árni Már Sturluson ólst upp í Garðabæ að mestu en er búsettur í Kópavogi. Hann er flugmaður hjá Icelandair. „Ég byrjaði að læra atvinnuflug 10. september 2001, daginn fyrir hryðjuverkin. Meira
23. september 2021 | Í dag | 221 orð | 1 mynd

Er Thatcher ólétt?

Þriðja sería af Sex Education lenti á Netflix fyrir helgi. Serían fékk strax slappan dóm frá hinu virta Guardian í Bretlandi. Ég ákvað þó að láta dóminn sem vind um eyru þjóta og byrjaði á seríunni, enda mikill aðdáandi seríanna sem á undan komu. Meira
23. september 2021 | Fastir þættir | 170 orð

Hnífseggin. S-NS Norður &spade;983 &heart;Á82 ⋄K102 &klubs;ÁD96...

Hnífseggin. S-NS Norður &spade;983 &heart;Á82 ⋄K102 &klubs;ÁD96 Vestur Austur &spade;AD105 &spade;K7642 &heart;K &heart;G107543 ⋄G8643 ⋄5 &klubs;743 &klubs;2 Suður &spade;G &heart;D96 ⋄ÁD97 &klubs;KG1085 Suður spilar 5&klubs;. Meira
23. september 2021 | Árnað heilla | 1053 orð | 3 myndir

Margfróð um mannslíkamann

Guðbjörg Eygló Þorgeirsdóttir fæddist 23. september 1951 á Landspítalanum en ólst upp á Möðruvöllum í Kjós hjá foreldrum sínum. Barnæskan í Kjósinni „Langafi keypti Möðruvellina 1890 og var þar með einbýli til æviloka 1914, ásamt langömmu. Meira
23. september 2021 | Í dag | 58 orð

Málið

Maður verður saddur af mat – borði maður nóg til að finna ekki lengur til svengdar. En verði maður saddur á e-u er maður búinn að fá meira en nóg af því. Sama gildir um fullsaddur , maður verður fullsaddur á hinu og þessu. Meira
23. september 2021 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Siggi og Logi njóta lífsins á Tenerife

Siggi Gunnars og Logi Bergmann í Síðdegisþættinum á K100 njóta lífsins sannarlega á Tenerife þar sem þeir eru nú staddir á vegum Aventura en þeir verða í beinni frá sólareyjunni næstu daga, fram á föstudag. Meira
23. september 2021 | Í dag | 27 orð | 3 myndir

Snýst um trúverðugleika forystufólks

Gísli Freyr Valdórsson, ráðgjafi og ritstjóri Þjóðmála, og Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar og athafnastjóri, fara yfir stöðuna í kosningabaráttunni þegar einungis eru örfáir dagar til... Meira
23. september 2021 | Í dag | 303 orð

Stökur eftir ýmsa í Húnaþingi

Ég hef verið að fletta Árbók Ferðafélagsins frá 2007, sem fjallar um Húnaþing eystra frá jöklum til ystu stranda, og heldur Jón Torfason á penna. Það er skemmtileg lesning og fróðleg. Þangað sæki ég efni þessa Vísnahorns. Meira

Íþróttir

23. september 2021 | Íþróttir | 335 orð | 1 mynd

England Deildabikarinn, 3. umferð: Millwall – Leicester 0: 2...

England Deildabikarinn, 3. umferð: Millwall – Leicester 0: 2 • Jón Daði Böðvarsson var ónotaður varamaður hjá Millwall. Meira
23. september 2021 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Fimmtán ár liðin frá síðasta Evrópuleik

Haukar, bikarmeistarar kvenna í körfuknattleik, taka í kvöld á móti portúgalska liðinu Clube Uniao Sportiva í Evrópubikarnum á Ásvöllum. Meira
23. september 2021 | Íþróttir | 343 orð | 1 mynd

Fyrst kvenna formaður KSÍ?

KSÍ Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Vanda Sigurgeirsdóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Íslands í knattspyrnu og síðar landsliðsþjálfari, tilkynnti í gær að hún hefði ákveðið að bjóða sig fram í kjöri til formanns KSÍ. Meira
23. september 2021 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: KA-heimilið: KA &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: KA-heimilið: KA – Víkingur 19.30 Kaplakriki: FH – Grótta 19.30 Framhús: Fram – Selfoss 19.40 1. deild kvenna, Grill 66-deildin: Fylkishöll: Fjölnir/Fylkir – Selfoss 18. Meira
23. september 2021 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Íslensku landsliðin í handbolta og körfubolta vantar nýjan heimavöll...

Íslensku landsliðin í handbolta og körfubolta vantar nýjan heimavöll. Landsliðin í fótbolta vantar nýjan heimavöll. Aðstaða fyrir frjálsíþróttir er í lamasessi. Þetta er bara toppurinn á ísjakanum. Meira
23. september 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Leikur áfram með Keflavík

Calvin Burks mun leika áfram með Keflavík í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á komandi keppnistímabili. Meira
23. september 2021 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla Aalborg – Montpellier 36:28 • Aron...

Meistaradeild karla Aalborg – Montpellier 36:28 • Aron Pálmarsson lék ekki með Aalborg vegna meiðsla. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari liðsins. • Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði tvö mörk fyrir Montpellier. Meira
23. september 2021 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Njarðvíkingar fara í Stapahöll

Körfuknattleikslið Njarðvíkinga verða komin á nýjan heimavöll eftir fimmtán mánuði ef áætlanir um byggingu nýs íþróttahúss ganga eftir. Víkurfréttir skýrðu frá því í gær að fullbúið íþróttahús með áhorfendastúku muni rísa við Stapaskóla. Meira
23. september 2021 | Íþróttir | 192 orð

Sex vikna hlé á Englandi næsta vetur

Stjórn ensku úrvalsdeildarinnar hefur samþykkt að gera hlé á keppni frá 12. nóvember til 26. desember 2022 vegna heimsmeistaramóts karla sem fram fer í Katar síðustu vikurnar fyrir jól. Meira
23. september 2021 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Skárra veðurútlit fyrir laugardag

Kristján Jónsson kris@mbl.is Áhyggjur þess efnis að til þess gæti komið að færa þyrfti til knattspyrnuleiki hérlendis á laugardaginn virðast hafa minnkað eftir því sem liðið hefur á vikuna. Meira
23. september 2021 | Íþróttir | 1245 orð | 5 myndir

Strandar á aðkomu ríkisins

Fréttaskýring Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Það stefnir í óefni hjá landsliðum Íslands í handknattleik og körfuknattleik en eins og sakir standa eru þau án heimavallar þegar kemur að landsleikjum í undankeppnum stórmóta þar sem ekkert íþróttahús á Íslandi stenst þær kröfur sem alþjóðasamböndin setja. Meira
23. september 2021 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Æfa í snjónum fyrir undanúrslitaleikinn

Vetur konungur minnti á sig á Íslandi í gær þegar fennti í byggð víða um land. Karlalið Vestra í knattspyrnu æfði í gær í snjó í Bolungarvík. Á Íslandsmótinu er liðið um miðja 1. deildina, og getur hvorki farið upp um deild né fallið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.