Greinar föstudaginn 5. nóvember 2021

Fréttir

5. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 207 orð

100 þúsund tonn á landi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verði þau verkefni um landeldi sem nú eru í undirbúningi eða byrjunarfasa framkvæmda að veruleika verður hægt að framleiða nokkuð yfir 100 þúsund tonn af laxi á ári. Meira
5. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Agnieszka formaður Eflingar

Hólmfríður María Ragnhildardóttir Steinar Ingi Kolbeins Stjórn Eflingar fundaði í gærdag og var afsögn Sólveigar Önnu Jónsdóttur úr embætti formanns formlega afgreidd á fundinum. Meira
5. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 401 orð | 3 myndir

Alveg ljóst að bólusetning gerir gagn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það er ekki nokkur spurning að fólk á að þiggja bólusetningu. Við sjáum að bólusetning er svona 50% virk við að koma í veg fyrir smit og við náum ekki hjarðónæmi með henni. Meira
5. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

„Of margir hafa ekki séð ljósið“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Mér finnst þetta alveg frábært átak og mér sýnist áhuginn vera nokkuð mikill fyrir þessu,“ segir sundkennarinn Brynjólfur Björnsson um átakið Syndum sem fer fram 1.-28. nóvember. Meira
5. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Bjarni Guðráðsson, bóndi og kórstjóri í Nesi

Bjarni Guðráðsson, bóndi í Nesi í Reykholtsdal og fyrrverandi kórstjóri og organisti við Reykholtskirkju, er látinn, 86 ára að aldri. Bjarni fæddist 13. Meira
5. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Boða hertar takmarkanir

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir skilaði minnisblaði til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í gær. Svandís vildi ekki tjá sig um efnislegt innihald minnisblaðsins en staðfesti í samtali við mbl. Meira
5. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Skreytingar Aðventan nálgast hraðar en við fáum ráðið við, bara 49 dagar til jóla. Ekki seinna vænna að setja upp jólatré, líkt og gert var í vikunni við... Meira
5. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 1461 orð | 4 myndir

Eigum að rækta samstarfið betur

Kaupmannahöfn Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Meira
5. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 146 orð

Fimmta banaslysið í umferðinni í ár

Karlmaður á fertugsaldri lést í umferðarslysi sem varð síðdegis á miðvikudag þegar bíll fór út af Hvalfjarðarvegi á móts við Félagsgarð í Kjós. Hann var farþegi í bílnum. Ökumaður bílsins slasaðist alvarlega og er á gjörgæsludeild Landspítalans. Meira
5. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 317 orð | 2 myndir

Fjáröflunin hryggjarstykkið í starfseminni

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Árleg sala Neyðarkalls björgunarsveitanna hófst formlega í gær úti fyrir Reykjavíkurhöfn, þar sem Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid forsetafrú tóku þátt í æfingu á sjó með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Meira
5. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hefjast í Vetrarmýri á næsta ári

Byggingarréttur fyrir fjölbýlis- og atvinnuhúsnæði á fimm aðskildum byggingarreitum við Vetrarmýri í Garðabæ hefur verið auglýstur. Meira
5. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Fuglar og tímatengingar í verkum á sýningu Helgu Páleyjar í NORR11

„Fugl“ kallar myndlistarkonan Helga Páley Friðþjófsdóttir sýninguna sem hún opnar í sýningarrými NORR11 á Hverfisgötu 18 í dag, föstudag, kl. 16. Meira
5. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 660 orð | 3 myndir

Gjaldskrá gæti talist samkeppnishamlandi

SVIÐSLJÓS Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Óljóst er hvort nægilega skýr lagagrundvöllur er fyrir þeirri gjaldskrá sem kirkjuþing hefur sett fyrir svonefnd aukaverk presta. Gjaldskráin kann að stríða gegn ákvæði laga um samkeppnishamlandi samninga. Þetta kemur fram í lögfræðiáliti sem Lára V. Júlíusdóttur hrl. vann fyrir fulltrúa Prestafélags Íslands. Álitsgerð hennar var dreift á nýafstöðnu kirkjuþingi. Meira
5. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 64 orð

Heimild skortir fyrir nýrri gjaldskrá

Gjaldskrá sem kirkjuþing hefur sett fyrir svonefnd aukaverk presta gæti talist samkeppnishamlandi í skilningi samkeppnislaga. Staða presta hefur breyst eftir að þeir urðu starfsmenn á almennum vinnumarkaði með nýjum lögum um þjóðkirkjuna. Meira
5. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Hertar aðgerðir til skoðunar

Steinar Ingi Kolbeins Guðni Einarsson Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir skilaði minnisblaði til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í gær. Svandís vildi ekki tjá sig um efnislegt innihald minnisblaðsins en staðfesti við mbl. Meira
5. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Krefjast vopnahlés og viðræðna án tafar

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
5. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Netsvindl í nafni Ríkiskaupa

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er klassískt svindl sem við erum nú að lenda í. Það eru alltaf einhverjir sem reyna að svindla og núna nota þeir okkar nafn í þetta,“ segir Björgvin Víkingsson, forstjóri Ríkiskaupa. Meira
5. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 730 orð | 7 myndir

Nýir leikendur á sviði landeldis

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mikill uppbygging er í landstöðvum fyrir laxeldi vestan Þorlákshafnar. Framkvæmdir eru hafnar á lóð eins fyrirtækisins og tvö fyrirtæki til viðbótar eru á fyrstu stigum umhverfismats. Meira
5. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Selur lykla að handjárnum á kaffihúsi sínu í Glasgow

Fulltrúar rúmlega 40 ríkja á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Glasgow samþykktu í gær áskorun um að hverfa frá kolanotkun, þótt ekki væri slíkt samþykki öllum auðveldur biti að kyngja, voru Bandaríkin og Kína meðal ríkja, sem ekki treystu sér til... Meira
5. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 271 orð

Skortur á aðgæslu á ókunnugu svæði

„Orsök atviksins var óaðgæsla á ókunnugu svæði,“ segir í nefndaráliti rannsóknarnefndar samgönguslysa, siglingasviðs, um strand Alla GK 37 við Reykjanes í apríl síðasta vor. Meira
5. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Svigrúm er til að bregðast við gosi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Niðurstaða áhættumats er að það sé nægur tími fyrir okkur í Flugstjórnarmiðstöðinni til að bregðast við á réttan hátt og halda uppi öryggi verði eldgos. Meira
5. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Verið að bera saman epli og appelsínur

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Meira
5. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Verkið tefst líklega enn lengur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Framkvæmdir við endurbætur í Laugardalshöllinni kunna að dragast á langinn vegna þess að enn einu sinni er búið að kæra útboð vegna verksins. Eins og kom fram í Morgunblaðinu í gær ætlar Metatron ehf. Meira
5. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Vinsælasta búðin

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Verslun Rauða krossins á Þórshöfn telja ýmsir vera vinsælustu búðina í bænum. Þar ráða ríkjum Hrefna Marinósdóttir og Kristín Kristjánsdóttir sem hafa unnið þar óeigingjarnt starf frá opnun verslunarinnar á Þórshöfn eða í rúm þrjú ár. Meira

Ritstjórnargreinar

5. nóvember 2021 | Staksteinar | 224 orð | 1 mynd

Orkuskortur teygir sig til Noregs

Bjarni Jónsson rafmagnsverkfræðingur skrifar á blog.is: Meira
5. nóvember 2021 | Leiðarar | 667 orð

Rassskelltir strax

Úrslit kosninganna vestra komu báðum flokkum á óvart, en demókrötum brá meira Meira

Menning

5. nóvember 2021 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Er ekki bara best að horfa á Disney?

Netflix-þættirnir Maid hafa notið mikilla vinsælda undanfarnar vikur. Þættirnir segja af konu sem hefur það virkilega skítt. Meira
5. nóvember 2021 | Myndlist | 151 orð | 1 mynd

Ferðagarpurinn Erró í Hafnarhúsi

Ferðagarpurinn Erró nefnist sýning sem opnuð hefur verið í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi. „Ferðalög eru einkennandi fyrir líf og list Errós. Meira
5. nóvember 2021 | Tónlist | 860 orð | 2 myndir

Gefandi og lærdómsríkt ferli

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónskáldið og píanóleikarinn Anna Gréta Sigurðardóttir hefur gert það gott í heimi djassins í Svíþjóð þar sem hún hefur verið búsett í sjö ár, nánar tiltekið í Stokkhólmi. Meira
5. nóvember 2021 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

i8 sýnir hjá Frieze í Cork-stræti

Hin virta listkaupstefna Frieze í London opnaði í liðnum mánuði salarkynni að Cork Street númer 9 þar sem mörgum virtustu galleríum samtímans er boðið að setja upp sýningar á völdum listamönnum. Meira
5. nóvember 2021 | Myndlist | 97 orð | 1 mynd

IceCon-hátíðin haldin í þriðja sinn

Hin alþjóðlega IceCon-bókmenntahátíð, þar sem fantasíur, vísindaskáldsögur og hrollvekjur eru í hávegum hafðar, verður haldin í þriðja sinn í dag og næstu daga, 5. til 7. nóvember, í Veröld, húsi Vigdísar. Meira
5. nóvember 2021 | Bókmenntir | 748 orð | 3 myndir

Leitin eilífa að valdinu

Eftir Gunnar Helga Kristinsson. Háskólaútgáfan, Reykjavík 2021. Kilja, 182 bls. Meira
5. nóvember 2021 | Myndlist | 111 orð | 1 mynd

Vatnslitafélag Íslands með Breytingar

Breytingar nefnist þriðja árlega samning Vatnslitafélags Íslands sem opnuð hefur verið í Galleríi Gróttu á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi. „Alls voru sendar inn um 200 myndir og í dómnefndinni voru þrír listamenn sem hafa unnið með vatnsliti. Meira

Umræðan

5. nóvember 2021 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Að fá að hvíla í bæn á lífsins leið

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Ævigangan er fjallganga, ferðalag, ljóðasafn, endalaus áskorun sem við erum kölluð til hvert með sínum hætti." Meira
5. nóvember 2021 | Aðsent efni | 770 orð | 2 myndir

Framleiðslufall, framfarir og framleiðni

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Samkeppni í stað einokunar leiddi af sér nýjar lausnir þar sem mannshöndin kom hvergi nærri." Meira
5. nóvember 2021 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd

Hagsmunasamtök stjórnenda

Eftir Eyþór Ólaf Frímannsson: "Okkar sérstaða er gríðarsterkur sjúkrasjóður sem grípur félagsmanninn í veikindum." Meira
5. nóvember 2021 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Um Njálu – svar við samnefndri grein

Eftir Gunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún: "Með þetta í huga get ég ekki séð að frásagnir Íslendingasagna varpi neinum skugga á manngildi heiðninnar, m.v. það sem gerðist á ritunartíma þeirra." Meira
5. nóvember 2021 | Pistlar | 394 orð | 1 mynd

Verum hluti af lausninni

Framtíð Íslands byggist að miklu leyti á alþjóðasamstarfi, ekki síst á sviði loftslagsmála. Í hinni sameiginlegu alþjóðlegu sýn, sem skerpist ár frá ári, er viðurkenning á þeim verðmætum sem felast í hreinu andrúmslofti og virkum og stöðugum vistkerfum. Meira

Minningargreinar

5. nóvember 2021 | Minningargreinar | 2287 orð | 2 myndir

Guðbjörg Sveinsdóttir

Guðbjörg Sveinsdóttir fæddist 3. desember 1954 á Hólmavík. Hún lést á heimili sínu í Hafnarfirði 14. október 2021. Foreldrar hennar eru Pálína Guðlaugsdóttir, fædd 7. apríl 1935, og Sveinn Kristinsson, fæddur 12. apríl 1933. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1168 orð | 1 mynd

Hrafnkell Kárason

Hrafnkell Kárason, vélfræðingur, fæddist 8. ágúst 1938 í Reykjavík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk þann 29. október 2021. Foreldrar hans voru Kári Sigurðsson, f. 1897, d. 1976, og Þórdís Jóna Jónsdóttir, f. 1907, d. 1973. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1861 orð | 1 mynd

Jón Þorsteinn Arason

Jón Þorsteinn Arason eða Donni eins og hann var jafnan kallaður fæddist á Patreksfirði 9. október 1930. Hann lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu Laugarási í Reykjavík 24. október. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2021 | Minningargreinar | 520 orð | 1 mynd

Magnús Grétar Ellertsson

Magnús Grétar Ellertsson fæddist 30. júní 1937 í Reykjavík. Hann lést 29. október 2020 á dvalarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka. Foreldrar hans voru Ellert Ágúst Magnússon prentari, f. 4. ágúst 1913, d. 17. júní 1997, og Anna Ársælsdóttir, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2021 | Minningargreinar | 2865 orð | 1 mynd

Rósinkrans Már Konráðsson

Rósinkrans Már fæddist 27. desember 1979. Hann lést af slysförum 25. september 2021 í Svíþjóð. Foreldrar hans eru þau Konráð Jóhannsson, f. 12. mars 1958, d. 9. maí 2021, og Unnur Rut Rósinkransdóttir, f. 4. ágúst 1961. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2021 | Minningargreinar | 722 orð | 1 mynd

Sigrún Sæmundsdóttir

Sigrún Sæmundsdóttir fæddist á Stóra-Bóli á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu 17. maí 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á Höfn 26. október 2021. Foreldrar Sigrúnar voru Guðrún Þorsteinsdóttir frá Horni í Nesjum, f. 3. janúar 1892, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2021 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

Sonja Gunnars Kamilludóttir

Sonja Gunnars Kamilludóttir fæddist á Akureyri 27. febrúar 1940. Hún lést 13. október 2021 á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri. Foreldrar Sonju voru Kamilla Karlsdóttir húsmóðir, f. 4. ágúst 1922, d. 14. júní 1968, og Gunnar Árni Sigþórsson múrari, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2021 | Minningargreinar | 3819 orð | 1 mynd

Stefán B Ólafsson

Stefán B. Ólafsson fæddist á Nýlendugötu 27 í Reykjavík 6. nóvember 1949. Stefán varð bráðkvaddur 13. október 2021. Foreldrar Stefáns voru Þóra G. Stefánsdóttir, f. 27. nóvember 1926, d. 14. júlí 2017, og Ólafur Bergsson, f. 9. janúar 1927, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1309 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefán B. Ólafsson

Stefán B. Ólafsson fæddist á Nýlendugötu 27 í Reykjavík 6. nóvember 1949. Stefán varð bráðkvaddur 13. október 2021. Eiginkona hans er Ingunn Magnúsdóttir f. 23.september 1955. Foreldrar Stefáns voru Þóra G. Stefánsdóttir, f. 27. nóvember 1926, d. 14. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 564 orð | 2 myndir

40% meiri sala til Íslands

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Sala myndlistarvörufyrirtækisins Fila Nordic AB til Íslands hefur aukist um 40% milli ára að sögn Marks Kernicks, sölustjóra félagsins. Það kemur til viðbótar mikilli söluaukningu til landsins á síðasta ári. Meira
5. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd

Reginn hagnast um 1,2 milljarða króna

Fasteignafélagið Reginn hagnaðist um 1.180 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi, samanborið við 67 milljónir króna yfir sama tímabil í fyrra. Meira
5. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 316 orð | 1 mynd

Sjóðnum skylt að hækka lífeyrisréttindin

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Lífeyrissjóður verslunarmanna tilkynnti í gær að hann hygðist færa réttindi sjóðfélaga upp um 10%. Meira

Fastir þættir

5. nóvember 2021 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Bg5...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Bg5 a6 8. Ra3 b5 9. Rd5 Be7 10. Bxf6 Bxf6 11. c3 Bg5 12. Rc2 0-0 13. a4 bxa4 14. Hxa4 a5 15. Bc4 Hb8 16. b3 Kh8 17. Rce3 Re7 18. 0-0 Rxd5 19. Rxd5 f5 20. De2 Bd7 21. Ha2 fxe4 22. Meira
5. nóvember 2021 | Í dag | 302 orð

Af kerlingu, hestaferð og Jóa í Stapa

Vísnahorninu bárust nokkrar vísur hagyrðingsins mæta Jóa í Stapa, sem lést fyrr á árinu og verður sárt saknað. Vísurnar voru ortar í hestaferð á Hrunamannaafrétti um aldamótin. Meira
5. nóvember 2021 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

„Við viljum fyrst og fremst koma í veg fyrir ofbeldi“

„Þetta er algjör nýjung á Íslandi. Meira
5. nóvember 2021 | Árnað heilla | 898 orð | 3 myndir

Helgaði sig garðyrkjunni

Grétar Jóhann Unnsteinsson er fæddur 5. nóvember 1941 á Reykjum í Ölfusi og ólst þar upp. Faðir hans var fyrsti Íslendingurinn sem lauk háskólaprófi í garðyrkjufræðum og fyrsti skólastjóri Garðyrkjuskólans sem tók til starfa 1939. Meira
5. nóvember 2021 | Í dag | 29 orð | 3 myndir

Komið skemmtilega á óvart

Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörin formaður Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, í byrjun október en sambandið hefur legið undir harðri gagnrýni undanfarnar vikur fyrir þöggun og meðvirkni með meintum gerendum innan... Meira
5. nóvember 2021 | Árnað heilla | 491 orð | 2 myndir

Lárus Blöndal

60 ára Lárus Rafn Blöndal er fæddur 5. nóvember 1961 á Siglufirði og ólst þar upp. Hann fór síðan í Menntaskólann á Akureyri og lauk cand.jur.-námi við lagadeild Háskóla Íslands árið 1987. Meira
5. nóvember 2021 | Í dag | 62 orð

Málið

Fár tæki því vel að vera „reyttur til reiði“; maður þyrfti ekki að vera skaphundur. Reyta : plokka, rífa – reyta fugl , reyta arfa . Það nægir líka að reita mann til reiði: egna , espa . Meira
5. nóvember 2021 | Fastir þættir | 166 orð

Pólsk svíning. S-Enginn Norður &spade;KD6 &heart;652 ⋄G102...

Pólsk svíning. S-Enginn Norður &spade;KD6 &heart;652 ⋄G102 &klubs;ÁDG10 Vestur Austur &spade;8752 &spade;10943 &heart;943 &heart;Á87 ⋄K76 ⋄543 &klubs;854 &klubs;976 Suður &spade;ÁG &heart;KDG10 ⋄ÁD98 &klubs;K32 Suður spilar 6G. Meira

Íþróttir

5. nóvember 2021 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Bakvörður dagsins gerðist svo frægur að vera á staðnum þegar Liverpool...

Bakvörður dagsins gerðist svo frægur að vera á staðnum þegar Liverpool rótburstaði Manchester United á þeirra eigin heimavelli um þarsíðustu helgi, 5:0. Meira
5. nóvember 2021 | Íþróttir | 721 orð | 5 myndir

*Bæði karla- og kvennalandslið Íslands í keilu eru komin til Dubai til...

*Bæði karla- og kvennalandslið Íslands í keilu eru komin til Dubai til keppni á IBF Super World Championship-mótinu sem mun fara fram dagana 6. til 15. nóvember. Meira
5. nóvember 2021 | Íþróttir | 458 orð | 1 mynd

Evrópudeildin A-RIÐILL: Bröndby – Rangers 1:1 Lyon – Sparta...

Evrópudeildin A-RIÐILL: Bröndby – Rangers 1:1 Lyon – Sparta Prag 3:0 *Lyon 12, Sparta Prag 4, Rangers 4, Bröndby 2. B-RIÐILL: Mónakó – PSV 0:0 Real Sociedad – Sturm Graz 1:1 *Mónakó 8, Real Sociedad 6, PSV 5, Sturm Graz 1. Meira
5. nóvember 2021 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Grill 66-deild karla Fjölnir – Berserkir 36:33 Gulldeildin...

Grill 66-deild karla Fjölnir – Berserkir 36:33 Gulldeildin Alþjóðlegt mót kvenna í Noregi: Noregur – Danmörk 28:31 • Þórir Hergeirsson þjálfar lið Noregs. Meira
5. nóvember 2021 | Íþróttir | 600 orð | 1 mynd

Íslandsmeistararnir með meistaratakta í Keflavík

Körfuboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn ætla sér stóra hluti á þessari leiktíð en liðið sýndi sannkallaða meistaratakta er það heimsótti Keflavík í Subway-deild karla í körfubolta í gærkvöldi og vann 89:80-sigur. Meira
5. nóvember 2021 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Grindavík: Grindavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Grindavík: Grindavík – Breiðablik 18.15 Ljónagryfjan: Njarðvík – Tindastóll 20.15 1. deild karla: Dalhús: Fjölnir – Hamar 18.30 Akranes: ÍA – Skallagrímur 19. Meira
5. nóvember 2021 | Íþróttir | 478 orð | 2 myndir

Lítt reyndir leikmenn

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Ísak Óli Ólafsson, Arnór Ingvi Traustason og Aron Elís Þrándarson kom inn í landsliðshópinn sem mætir Rúmeníu og Norður-Makedóníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu. Meira
5. nóvember 2021 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Mikill liðstyrkur á Hlíðarenda

Knattspyrnudeild Vals hefur gengið frá samningi við sóknarmanninn Aron Jóhannsson og bakvörðinn Heiðar Ægisson. Gera þeir báðir þriggja ára samning við Val, en þeir voru kynntir á blaðamannafundi í Fjósinu á Hlíðarenda í gær. Meira
5. nóvember 2021 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Subway-deild karla ÍR – Þór Ak. 86:61 Stjarnan – Valur 79:91...

Subway-deild karla ÍR – Þór Ak. 86:61 Stjarnan – Valur 79:91 Vestri – KR 75:87 Keflavík – Þór Þ. 80:89 Staðan: Þór Þ. Meira
5. nóvember 2021 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Þjálfurum verði settar skorður

„Það verður þannig í framtíðinni innan íþróttahreyfingarinnar að þjálfurum verði settar ákveðnar skorður,“ sagði Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins. Meira
5. nóvember 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Þrír koma inn í landsliðshópinn sem verður án margra lykilmanna

Ísak Óli Ólafsson, Arnór Ingvi Traustason og Aron Elís Þrándarson kom inn í landsliðshópinn sem mætir Rúmeníu og Norður-Makedóníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.