Greinar laugardaginn 6. nóvember 2021

Fréttir

6. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Heillandi Fregnir voru af Heklu í vikunni um að hún gæti farið að gjósa hvað úr hverju. Jarðvísindamenn vara göngufólk við að vera þar á ferðinni, enda er miklu nær að njóta Heklu úr... Meira
6. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 324 orð

„Býsna snúin“ staða komin upp á Akranesi

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Vel yfir hundrað manns eru með staðfest virk smit á Akranesi og tæplega 400 manns eru í sóttkví. Þetta sagði Þórir Bergmannsson, sóttvarnalæknir Vesturlands, í samtali við Morgunblaðið síðdegis í gær. Meira
6. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 144 orð | 2 myndir

Eftir að komast að niðurstöðu um matskennd atriði

Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa hefur í þessari viku lagt áherslu á að fara yfir þau gögn sem nefndin hefur safnað og átta sig á því hvort frekari upplýsinga er þörf. Meira
6. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 1336 orð | 4 myndir

Er þetta þá kannski málið eða hvað?

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Eru okkur nútímafólkinu á 21. Meira
6. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Féll út um glugga sendiráðsins í Berlín

Der Spiegel greindi frá því í gær að rússneskur sendiráðsfulltrúi hefði fundist látinn við sendiráð Rússlands í Berlín hinn 19. október síðastliðinn. Virtist sem maðurinn hefði dottið úr glugga á sendiráðsbyggingunni. Meira
6. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 133 orð | 2 myndir

Fjallar um Jón Arason biskup í Skálholti á morgun

Menningardagskrá helguð Jóni biskupi Arasyni verður í Skálholti á morgun, sunnudag, 7. nóvember. Við það tilefni mun dr. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri flytja erindi. Meira
6. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Flestir smitaðir eru ungir

Af 179 kórónuveirusmitum sem greindust í fyrradag, samkvæmt uppfærðum tölum frá almannavörnum, voru 108 smitaðir undir fimmtíu ára aldri. Langflestir smitaðra eru í aldurshópnum 18 til 29 ára, eða 54. Meira
6. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Freyja kemur til Siglufjarðar í dag

Nýja varðskip Landhelgisgæslunnar, Freyja, kemur til heimahafnar sinnar á Siglufirði í dag. Það lagði af stað frá Rotterdam fyrr í vikunni en þyrla frá Gæslunni mun koma til móts við skipið í dag og fylgja því til hafnar. Meira
6. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 885 orð | 3 myndir

Gripið í handbremsuna og hert

Ari Páll Karlsson Ragnheiður Birgisdóttir Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Boðað hefur verið til hertra aðgerða innanlands vegna mikillar fjölgunar smita undanfarna daga og vikur. Meira
6. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 183 orð | 2 myndir

Guðni og Guðjón kynna nýja bók

Á morgun, sunnudag, kl. 14 lesa Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, og Guðjón Ragnar Jónsson menntaskólakennari úr nýrri bók sinni á Selfossi. Bókin Guðni – á ferð og flugi er afrakstur samstarfs þeirra félaga. Meira
6. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Hofsjökull hefur rýrnað mikið

„Neðstu hlutar jökulsins, sporðarnir, hafa lækkað um marga tugi metra og jafnvel upp undir hundrað metra sums staðar,“ segir Þorsteinn Þorsteinsson, jöklafræðingur hjá Veðurstofunni, um Hofsjökul. Meira
6. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Hverfisbúðinni oft líkt við kaupfélag úti á landi

„Rangá er hverfisbúð með fjölbreytt vöruúrval, langan afgreiðslutíma og hátt þjónustustig. Þessu er oft líkt við kaupfélag úti á landi, sem eru mikil meðmæli,“ segir Bjarni Þór Logason, kaupmaður í Rangá við Skipasund í Reykjavík. Meira
6. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 775 orð | 4 myndir

Jólin gleðileg fyrir einhverja, ekki alla

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Ari Páll Karlsson „Það er auðvitað hrikalegt að þurfa að taka tvö skref aftur á bak á þessum tíma þegar jólin eru að nálgast og allar þessar skemmtanir. Meira
6. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Knýja á um alvörusamningaviðræður

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þing Sjómannasambands Íslands skorar á aðildarfélög sambandsins að hefja nú þegar undirbúning aðgerða til að knýja á um alvörusamningaviðræður við útvegsmenn. Meira
6. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir

Kvennaathvarfið byggði fjölbýli

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Alls 18 leiguíbúðir eru í nýju áfangaheimili Samtaka um kvennaathvarfs, sem er í nýju fjölbýlishúsi í miðborg Reykjavíkur. Meira
6. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Lesið sér til gagns við Höfða

Eins og bæði dómsmála- og heilbrigðisráðherra bentu á í gær höfum við staðið í baráttunni við veiruna í um 20 mánuði og enn er beðið eftir að eðlilegt líf taki við sér. Þó er nokkur tími síðan ferðamenn byrjuðu að streyma aftur til landsins. Meira
6. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 589 orð | 2 myndir

Með tæknina á takteinum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Dr. Irvin Hjálmar Ólafsson, fyrrverandi verkfræðingur og tannlæknir og áhrifamaður í íslenska samfélaginu í Manitoba í Kanada, verður níræður í dag en að öðru leyti verður dagurinn hjá honum eins og hver annar. Meira
6. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 673 orð | 2 myndir

Njóta samveru í Sögumiðstöðinni

Úr bæjarlífinu Gunnar Kristjánsson Grundarfirði Sögumiðstöðin í Grundarfirði er nú orðin að samfélagsmiðstöð. Þúsundþjalasmiðurinn og sagnameistarinn Ingi Hans Jónsson hefur á þessu ári unnið að umbreytingu húsnæðisins. Meira
6. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Ný mannvirkjaskrá mun gagnast öllum

Mannvirkjaskrá var tekin formlega í gagnið hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) í gær en vinna við skrána, sem er gagnagrunnur um íslensk mannvirki, hefur staðið yfir í nokkra hríð. Meira
6. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Nýtt veirulyf lofar góðu gegn Covid-19

Forsvarsmenn bandaríska lyfjarisans Pfizer lýstu því yfir í gær að lyfjaprófanir á nýju veirulyfi, paxlovid, gegn kórónuveirunni hefðu sýnt fram á mikla virkni þess. Meira
6. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Reykjavíkin römpuð

Frá því verkefnið „Römpum upp Reykjavík“ fór af stað í mars á þessu ári hafa verið settir upp 100 rampar í miðborg Reykjavíkur. Römpum er ætlað að auðvelda aðgengi hreyfihamlaðra að veitingastöðum, verslunum og öðrum fyrirtækjum. Meira
6. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 758 orð | 2 myndir

Reynt að bregðast við veikleikunum

Norrænt samstarf Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Eitt af því sem helst var rætt á þingi Norðurlandaráðs, sem haldið var í Kaupmannahöfn í vikunni, var hvernig norrænu ríkin hefðu brugðist við heimsfaraldrinum, og hvernig mætti bæta úr þeim veikleikum á norrænu samstarfi sem þar hefðu komið í ljós. Meira
6. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Rýrnunin var 45% umfram meðaltal

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Veruleg leysing var á Hofsjökli í sumar samkvæmt mælingum Veðurstofu Íslands. Hún var einkar mikil á norðanverðum jöklinum. Meira
6. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Segir ráðstefnuna vera mislukkaða

Sænski umhverfissinninn Greta Thunberg sagði í gær að loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP26, sem nú fer fram í Glasgow væri mislukkuð. Meira
6. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 121 orð

Sjö og hálft ár fyrir tilraun til manndráps

Landsréttur þyngdi í gær dóm yfir Þorláki Fannari Albertssyni fyrir tilraun til manndráps með því að hafa veist að Herdísi Önnu Þorvaldsdóttur með hníf í íbúð hennar og reynt ítrekað að stinga hana í höfuð og efri hluta líkamans. Meira
6. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 601 orð | 3 myndir

Skjalavarsla prestakalla landsins í ólestri

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Meira
6. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 715 orð | 3 myndir

Spennandi að keppa við þá bestu

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Maður er ennþá í vinnu en ég er hægt og rólega að byrja að undirbúa mig. Meira
6. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 55 orð

Vann 53 milljónir

Kona um sextugt vann tæpar 53 milljónir króna í Lottóinu sl. laugardagskvöld. Var hún ein með allan pottinn. Í tilkynningu Íslenskrar getspár segir að konan hafi verið með miðann í áskrift. Meira
6. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Þrjár keppa í götudansi í Svíþjóð um helgina

„Nú er danssamfélagið loksins að lifna við aftur,“ segir Brynja Pétursdóttir danskennari sem er ásamt stallsystur sinni, Hrafnhildi Tinnu Sörensen, að fara með þrjá unga hipphopp-dansara til keppni í Malmö um helgina. Meira
6. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 634 orð | 3 myndir

Þróa íslenskt skyr hjá matvælarisa

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta hafa auðvitað verið mikil viðbrigði fyrir okkur en allt hefur gengið mjög vel. Meira
6. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Þróa skyr hjá matvælarisanum Nestlé

„Við fáum að vera undir verndarvæng fyrirtækisins við þessa þróun en Frosti verður samt alltaf okkar vara. Frosti fer á markað í Evrópu í mars á næsta ári. Meira
6. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 185 orð

Þyngdu refsingu nuddara

Landsréttur þyngdi í gær refsingu yfir Jóhannesi Tryggva Sveinbjörnssyni. Meira

Ritstjórnargreinar

6. nóvember 2021 | Leiðarar | 712 orð

Loftslagsváin í Glasgow

Þess þarf að gæta að aðgerðir til þess að draga úr hlýnun reynist ekki verri en vandinn Meira
6. nóvember 2021 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Spítalann þarf að bæta án tafar

Ef marka má nýjasta minnisblað sóttvarnalæknis til heilbrigðisráðherra vegna kórónuveirunnar er „ólíklegt“ að aðgerðir eins og þær sem heilbrigðisráðherra boðaði í gær „muni skila miklum árangri“. Smitum muni jafnvel halda áfram að fjölga. Meira
6. nóvember 2021 | Reykjavíkurbréf | 1691 orð | 1 mynd

Tvö heimsfár er kannski yfirdrifið

Bréfritari datt óviljandi inn á hádegisfréttir „RÚV“ á föstudag og þá virtist ekkert annað vera að gerast í tilverunni víðri og endilangri en að kóvíðafbrigði kórónuveirunnar væri rétt einu sinni komið í ógurlegan uppgang og mætti nú enn kalla eftir lengra lok og læs og fjárfestingum í keðjum og hengilásum. Meira

Menning

6. nóvember 2021 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárðarson og Anna Magga vekja þjóðina á...

9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárðarson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttum megin inn í helgina. Meira
6. nóvember 2021 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Afmælisveisla í Midpunkt í dag

„Afmælisveisla er 42. sýningin sem haldin verður í Midpunkt, en hún markar líka þau tímamót að Midpunkt verður þriggja ára gamalt menningarrými. Meira
6. nóvember 2021 | Leiklist | 424 orð | 1 mynd

„Langaði að sækja á djúpið“

„Sýningin átti upphaflega að vera eitt langt skemmtiprógramm, en hefur smám saman breyst yfir í það að vera mun persónulegri og ljúfsárari sýning. Mig langaði til að sækja á djúpið og hleypa fólki aðeins nær mér. Meira
6. nóvember 2021 | Fólk í fréttum | 466 orð | 1 mynd

„Það er Airwavesfílingur í loftinu“

Tónleikaviðburðurinn Live From Reykjavík fer fram í kvöld, laugardag, og verða tónleikar haldnir á fjórum stöðum í miðbæ Reykjavíkur og einnig sýnt frá þeim í beinu streymi á netinu. Meira
6. nóvember 2021 | Myndlist | 262 orð | 1 mynd

„Þetta verður mikið stuð!“

Pottþétt fimm í fötum er yfirskrift opnunarsýningar hins gamalgróna Gallerys Ports í nýju húsnæði að Laugavegi 32 í dag, laugardag, klukkan 16. Meira
6. nóvember 2021 | Tónlist | 576 orð | 3 myndir

Dýpra og dýpra

Undir köldum norðurljósum er ný breiðskífa eftir Kæluna miklu. Barði Jóhannsson, kenndur við Bang Gang, stýrði upptökum. Meira
6. nóvember 2021 | Tónlist | 151 orð | 1 mynd

Forntónlistarhátíð í Hljómahöll

Kona – forntónlistarhátíð nefnist hátíð sem kammerhópurinn Reykjavík Barokk stendur fyrir í Hljómahöll í Reykjanesbæ í dag og á morgun. Hápunktur hátíðarinnar verður á morgun, sunnudag, kl. Meira
6. nóvember 2021 | Bókmenntir | 512 orð | 3 myndir

Frelsið býr utangarðs

Eftir Steinunni Sigurðardóttur. Mál og menning, 2021. Innbundin, 181 bls. Meira
6. nóvember 2021 | Bókmenntir | 99 orð | 1 mynd

Galgut hlaut Booker-verðlaunin

Suðurafríski rithöfundurinn Damon Galgut hlaut hin virtu ensku bókmenntaverðlaun Booker í vikunni fyrir bók sína The Promise sem segir af hvítri fjölskyldu í Suður-Afríku við enda aðskilnaðarstefnunnar, apartheid. Meira
6. nóvember 2021 | Fjölmiðlar | 216 orð | 1 mynd

Gömlu grínbrýnin leysa morðmál

Disney+-streymisveitan hefur fært mér ýmsa gimsteina þann tíma sem ég hef verið áskrifandi, en ég notið fárra jafnmikið og ég naut þáttanna Only Murders in the Building , með þeim Steve Martin, Martin Short og Selenu Gomez í aðalhlutverkum. Meira
6. nóvember 2021 | Myndlist | 551 orð | 1 mynd

Innilokaðir fuglar og einsemd á Kúbu

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Söngfugla kallar Katrín Elvarsdóttir sýningu sína með nýjum verkum sem verður opnuð í Sverrissal Hafnarborgar á morgun, sunnudag, klukkan 14. Meira
6. nóvember 2021 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Kammersveit Reykjavíkur flytur verk eftir Huga Guðmundsson

Nærmynd er yfirskrift tónleika Kammersveitar Reykjavíkur sem haldnir verða í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í dag, laugardag, kl. 16. Meira
6. nóvember 2021 | Tónlist | 359 orð | 2 myndir

Mikil gróska og ólík verkefni á Óperudögum

Óperudagar hafa staðið yfir undanfarnar vikur með fjölmörgum viðburðum. Um helgina verður boðið upp á tvo viðburði. Í dag, laugardag, kl. 14 verða í Norðurljósum í Hörpu tónleikarnir „Ljóð fyrir loftslagið“. Meira
6. nóvember 2021 | Bókmenntir | 101 orð | 1 mynd

Mohamed Mbougar Sarr fékk Goncourt

Rithöfundurinn Mohamed Mbougar Sarr frá Senegal hreppti Concourt-verðlaunin í ár, elstu og virtustu verðlaun sem höfundar sem skrifa á frönsku geta hlotið. Meira
6. nóvember 2021 | Tónlist | 185 orð | 1 mynd

Óbóið og tónskáldin okkar

Óbóið og tónskáldin okkar er yfirskrift tónleika í 15:15 tónleikasyrpunni í Breiðholtskirkju í dag laugardag, kl. 15.15. Meira
6. nóvember 2021 | Myndlist | 99 orð | 1 mynd

Sáttmáli himnaríkis í Göngum

Listmálarinn Jón Magnússon opnar í dag, laugardag, sýninguna Sáttmáli himnaríkis í Galleríi Göngum sem er gangur milli Háteigskirkju og safnaðarheimilis kirkjunnar. Opnunin fer fram frá kl. 14 til 16. Meira
6. nóvember 2021 | Myndlist | 48 orð | 2 myndir

Stofutónleikar á Gljúfrasteini

Hallveig Rúnarsdóttir og Árni Heimir Ingólfsson munu syngja og spila á síðustu stofutónleikum Gljúfrasteins að sinni á morgun, sunnudag, kl. 16. Á efnisskránni verða verk eftir Gabriel Fauré, Atla Heimi Sveinsson, Jón Ásgeirsson og Francis Poulenc. Meira
6. nóvember 2021 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Tónlistarhátíðinni WindWorks að ljúka

Fyrstu WindWorks-tónlistarhátíðinni, sem hóf göngu sína 23. október sl., lýkur um helgina. Boðið verður upp á tvenna tónleika í dag, laugardag, í Listasafni Íslands. Á fyrri tónleikum dagsins, sem hefjast kl. Meira
6. nóvember 2021 | Myndlist | 97 orð | 1 mynd

Upplausn Auðar í Portfolio galleríi

Auður Ómarsdóttir opnar í dag, laugardag, kl. 17, málverkasýninguna Upplausn í galleríinu Portfolio að Hverfisgötu 71. Auður vinnur verk sín með blönduðum miðlum en þó einna helst málverki, skúlptúr, ljósmyndun og teikningu. Meira
6. nóvember 2021 | Myndlist | 465 orð | 2 myndir

Viðamikil sýning á verkum Þorvaldar Þorsteinssonar

Í aðalsal Hafnarborgar á efri hæðinni verður á morgun, sunnudag, kl. 14 opnuð sýningin Lengi skal manninn reyna , yfirlitssýning á verkum eftir Þorvald Þorsteinsson (1960-2013) í sýningarstjórn Ágústu Kristófersdóttur og Guðrúnar Pálínu Guðmundsdóttur. Meira
6. nóvember 2021 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

ZHdK Strings kemur fram á tónleikum í Hörpu á morgun

Strengjasveitin ZHdK Strings kemur ásamt þremur íslenskum einleikurum fram á tónleikum í Norðurljósum Hörpu á morgun kl. 16 undir merkjum Sígildra sunnudaga. Meira

Umræðan

6. nóvember 2021 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

60+

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "Hvernig dettur borgaryfirvöldum í hug að bjóða íbúum og umhverfi við Bústaðaveg og nærliggjandi svæði upp á þessa fráleitu skipulagstillögu?" Meira
6. nóvember 2021 | Pistlar | 317 orð

Balzac og kapítalisminn

Franski hagfræðingurinn Tómas Piketty, sem er nú orðinn einn helsti hugmyndafræðingur vinstri manna, vitnar óspart í ritum sínum í skáldverk landa síns, Honorés de Balzacs, enda telur hann, að tekjudreifing sé að verða eins ójöfn og á dögum Balzacs. Meira
6. nóvember 2021 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Ein eitraðasta útflutningsafurð Bandaríkjanna

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: "Hinni félagslegu réttlætisstefnu er kemur frá BNA er stefnt gegn hvítum, gagnkynhneigðum körlum og vestrænni menningu." Meira
6. nóvember 2021 | Aðsent efni | 566 orð | 2 myndir

Fjölbreytni í fyrirrúmi: Íbúaþróun á suðvesturhorni landsins

Eftir Sigurð Guðmundsson: "Hátt hlutfall innflytjenda leiðir af sér auknar kröfur á þjónustu sveitarfélaga." Meira
6. nóvember 2021 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd

Ísland er í einstakri stöðu

Eftir Ingibjörgu Ólöfu Isaksen: "Ísland er í einstakri stöðu til að leggja sitt lóð á vogarskálarnar þegar kemur að loftslagsvánni." Meira
6. nóvember 2021 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Lúther og Biblían

Eftir Gunnar Björnsson: "Sjálfur lagði Lúther ofuráherslu á að skilja það frá, sem beinlínis snertir boðskapinn um endurlausnina í Kristi." Meira
6. nóvember 2021 | Pistlar | 386 orð | 1 mynd

Norrænt samstarf er málið!

Menningarsamstarf Norðurlandanna hefur mikil áhrif á umheiminn og endurspeglar þann grunn sameiginlegra gilda sem norrænu ríkin standa á. Meira
6. nóvember 2021 | Pistlar | 446 orð | 2 myndir

Skáldið í turninum

Þýsku skáldmæringarnir Goethe og Schiller eru víðkunnir fyrir snilld og andagift. Hver þekkir ekki leikritið Fást eftir Goethe eða „Óðinn til gleðinnar“ eftir Schiller sem er sunginn við tónlist Beethovens í 9. sinfóníunni? Meira
6. nóvember 2021 | Pistlar | 746 orð | 1 mynd

Sósíalistar hrópaðir út úr Eflingu

Eina sem sósíalistunum heppnaðist var valdatakan í upphafi. Þau héldu illa á henni og voru að lokum úthrópuð vegna mannvonsku. Meira

Minningargreinar

6. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1836 orð | 1 mynd

Bjarni Guðráðsson

Bjarni Guðráðsson fæddist 13. janúar 1935 á Skáney í Reykholtsdal. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 31. október 2021. Foreldrar hans voru Guðráður Davíðsson og Vigdís Bjarnadóttir búendur á Skáney. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1898 orð | 1 mynd

Dagný Sverrisdóttir

Dagný Sverrisdóttir fæddist á Stöðvarfirði 15. mars 1945. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 27. október 2021. Foreldrar hennar voru Ljósbjörg Guðlaugsdóttir frá Skagaströnd, f. 7. nóvember 1924, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2021 | Minningargreinar | 2166 orð | 1 mynd

Einar Þór Ingvason

Einar Þór Ingvason fæddist í Reykjavík 24. ágúst 1957. Hann lést á Hrafnistu Ísafold í Garðabæ þann 26. september 2021. Einar var húsasmíðameistari og átti Byggingarfélagið Aspir. Börn hans voru Solveig Thelma Einarsdóttir, fædd 4. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1898 orð | 1 mynd

Kristín Jósteinsdóttir

Kristín Jósteinsdóttir fæddist í Hausthúsum á Stokkseyri 21. desember 1932. Hún lést 9. október 2021. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Einarsdóttir frá Borgarholti í Stokkseyrarhreppi og Jósteinn Kristjánsson frá Bollastöðum í Hraungerðishreppi. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2021 | Minningargreinar | 2016 orð | 1 mynd

Páll Helgason

Páll fæddist á Siglufirði 23. júní 1941. Hann lést á heimili sínu á Akureyri 28. október 2021. Foreldrar Páls voru Helgi Ásgrímsson, f. 12. febrúar 1910, d. 10. desember 1991, og Alfa Ágústa Pálsdóttir, f. 8. október 1911, d. 19. apríl 1987. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2021 | Minningargreinar | 2108 orð | 1 mynd

Skúli Lýðsson

Skúli Lýðsson fæddist á Keldum á Rangárvöllum 7. ágúst 1947. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu 19. október 2021. Móðir hans var Jónína Jónsdóttir, ljósmóðir á Keldum. Faðir Skúla var Lýður Skúlason bóndi á Keldum. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2021 | Minningargreinar | 673 orð | 1 mynd

Valgeir Ingvi Karlsson

Valgeir Ingvi Karlsson fæddist í Víkum á Skaga þann 11. september 1943. Hann lést á HSN á Blönduósi þann 18. október 2021. Foreldrar hans voru hjónin Margrét Jónsdóttir frá Skrapatungu, f. 1910, d.1986, og Karl Hinrik Árnason frá Víkum, f. 1902, d.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 264 orð | 2 myndir

67.600 farþegar tekið sér far með Play það sem af er

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Flugfélagið Play tapaði 10,8 milljónum dollara, jafnvirði 1,4 milljarða króna, á þriðja ársfjórðungi. Þetta kemur fram í afkomutilkynningu fyrirtækisins sem birt var í gær. Meira
6. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 566 orð | 3 myndir

Eykur hagkvæmni álversins

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gunnar Guðlaugsson, yfirmaður álvera Century Aluminum um heim allan, segir fyrirhugaðan steypuskála auka hagkvæmni álvers Norðuráls á Grundartanga og hafa jákvæð umhverfisáhrif í för með sér. Meira
6. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Lýsið og mjölið að gera góða hluti í útflutningi

Nýjar bráðabirgðatölur Hagstofunnar yfir útflutningsverðmæti sjávarafurða sýna að fluttar voru út afurðir fyrir 26,6 milljarða króna í októbermánuði. Er það svipað verðmæti og fékkst fyrir afurðir í október í fyrra. Meira

Daglegt líf

6. nóvember 2021 | Daglegt líf | 1075 orð | 4 myndir

Rómantískar hugmyndir um rjúpuna

Veiðimaður! Dúi gengur til rjúpna og skrifar fróðlega bók. Viðhorf og siðir við veiðar. Sögur og uppskriftir. Stofn í lágmarki. Meira

Fastir þættir

6. nóvember 2021 | Árnað heilla | 789 orð | 4 myndir

Alltaf haft mörg járn í eldinum

Katrín Fjeldsted er fædd 6. nóvember 1946 á Laufásvegi 35 í Reykjavík. Meira
6. nóvember 2021 | Árnað heilla | 156 orð | 1 mynd

Ari Kristinsson

Ari Kristinsson fæddist 6. nóvember 1921 á Húsavík. Foreldrar hans voru hjónin Kristinn Jónsson, f. 1895, d. 1950, kaupmaður þar, og Guðbjörg Óladóttir, f. 1896, d. 1960, húsmóðir. Ari varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1941 með háa 1. Meira
6. nóvember 2021 | Fastir þættir | 164 orð

Kerfissigur. S-AV Norður &spade;G5 &heart;102 ⋄654 &klubs;K108542...

Kerfissigur. S-AV Norður &spade;G5 &heart;102 ⋄654 &klubs;K108542 Vestur Austur &spade;1063 &spade;K9872 &heart;D8 &heart;KG976 ⋄973 ⋄D108 &klubs;G9763 &klubs;-- Suður &spade;ÁD4 &heart;Á543 ⋄ÁKG2 &klubs;ÁD Suður spilar 6&klubs;. Meira
6. nóvember 2021 | Í dag | 54 orð

Málið

Heit er hátíðlegt loforð . Maður strengir þess heit að hætta að reykja, drekka og borða sælgæti. En förum spart með heitin, því „mörg heit vinna tæpan trúnað“ segir gamall orðskviður. Meira
6. nóvember 2021 | Í dag | 1720 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Allra heilagra messa kl. 11. Guðsþjónustan er sérstaklega helguð minningu látinna og öllum gefst kostur að tendra á kerti til að minnast sinna ástvina. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklanér organista og sr. Meira
6. nóvember 2021 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Reykjavík Hafberg Skúli Helgason fæddist 6. nóvember 2020 kl. 7.05 og á...

Reykjavík Hafberg Skúli Helgason fæddist 6. nóvember 2020 kl. 7.05 og á því eins árs afmæli í dag. Hann fæddist á Ullevål-sjúkrahúsinu í Osló og vó 3.470 g og var 51,5 cm langur. Foreldrar hans eru Helgi Guðnason og Helga Guðmundsdóttir... Meira
6. nóvember 2021 | Árnað heilla | 256 orð | 1 mynd

Sigurður Gunnsteinsson

80 ára Sigurður Gunnsteinsson er Reykvíkingur, ólst upp í Kleppsholti og býr í Bryggjuhverfi. Hann gekk í Laugarnesskóla, Langholtsskóla og gagnfræðaskóla verknáms. Hann vann fyrst verslunarstörf og fór síðan yfir í málningarvinnu í nokkur ár. Meira
6. nóvember 2021 | Fastir þættir | 564 orð | 5 myndir

Skákstjarna Írana sem flúði land með forystu í Riga

Staðan á FIDE Grand swiss-mótinu í Riga bendir ótvírætt til þess að nú sé komin fram á skáksviðinu stjarna sem hefur burði til þess að hampa heimsmeistaratitlinum einhvern tímann í náinni framtíð. Meira
6. nóvember 2021 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í fyrri hluta úrvalsdeildar Íslandsmóts skákfélaga sem...

Staðan kom upp í fyrri hluta úrvalsdeildar Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Egilshöll í Grafarvogi. Símon Þórhallsson (2237) hafði svart gegn Sigurbirni Björnssyni (2306) . 54. ... Kh6? svartur hefði haft unnið tafl eftir 54.... Kg8! Meira
6. nóvember 2021 | Í dag | 283 orð

Það er margt holtið

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Ég hygg þar sé heyrandi nær. Á héraði er þessi bær. Í flaustri ég verkið vann. Ég vafra um melhrygg þann. „Þá er það lausnin,“ segir Harpa á Hjarðarfelli: Oft er í holti heyrandi nær. Meira
6. nóvember 2021 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Það væsir ekki um Simma í einangrun

Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson eða Simmi Vill, eins og hann er jafnan kallaður, greindist með Covid-19 á dögunum ásamt tveimur sonum sínum og er nú í einangrun með þeim á heimili sínu. Meira

Íþróttir

6. nóvember 2021 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Anton varð tíundi

Anton Sveinn McKee hafnaði í gær í tíunda sæti í 200 metra bringusundi á Evrópumeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem nú stendur yfir í Kazan í Rússlandi. Anton varð áttundi í undanrásum í gær á 2:06. Meira
6. nóvember 2021 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Babb í bátinn vegna ráðningar Xavi?

Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur Barcelona ekki kynnt Xavi Hernández til sögunnar sem nýjan knattspyrnustjóra enn sem komið er þar sem félagið vilji ekki greiða þá upphæð sem félag hans í Katar, Al-Sadd, vill fá fyrir að gefa hann lausan. Meira
6. nóvember 2021 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

England Southampton – Aston Villa 1:0 Staðan: Chelsea 1081126:325...

England Southampton – Aston Villa 1:0 Staðan: Chelsea 1081126:325 Liverpool 1064029:822 Manch. City 1062220:620 West Ham 1062220:1120 Manch. Meira
6. nóvember 2021 | Íþróttir | 611 orð | 2 myndir

Er með svipað hlutverk eftir þjálfaraskiptin

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Melsungen í Þýskalandi, segir það vissulega hafa komið leikmönnum á óvart þegar Guðmundur Þ. Guðmundsson yfirgaf félagið snemma á keppnistímabilinu. Meira
6. nóvember 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Fimmta tap Aston Villa í röð

Southampton vann nauman sigur á heimavelli gegn Aston Villa, 1:0, þegar liðin mættust í fyrsta leik 11. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla í gærkvöldi. Adam Armstrong skoraði sigurmark Dýrlinganna strax á 3. Meira
6. nóvember 2021 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Grill 66-deild kvenna FH – HK U 27:23 Grótta &ndash...

Grill 66-deild kvenna FH – HK U 27:23 Grótta – Fjölnir/Fylkir 31:25 Staðan: FH 6411159:1209 ÍR 5311130:1167 Selfoss 4301115:1066 Víkingur 5302124:1266 Fram U 5302142:1436 Grótta 6303153:1506 Stjarnan U 5203129:1534 Valur U 311171:753 HK U... Meira
6. nóvember 2021 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Guðrún Brá þurfti að bíða

Guðrún Brá Björgvinsdóttir fær að vita snemma í dag hvort hún komist áfram eftir niðurskurð á Aramco Saudi Ladies-mótinu á Evrópumótaröð kvenna í golfi sem nú stendur yfir í Sádi-Arabíu. Meira
6. nóvember 2021 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Kórinn: HK &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Kórinn: HK – Stjarnan L13.30 Ásvellir: Haukar – ÍBV L14 KA-heimilið: KA/Þór – Afturelding L16 Framhús: Fram – Valur L16 1. Meira
6. nóvember 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Leikjum frestað vegna smita

Tveimur leikjum af fimm sem fram áttu að fara í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi var frestað vegna kórónuveirusmita. Topplið Hauka átti að mæta Álftanesi en þar sem smit hafa komið upp í leikmannahópi Álftaness var leiknum frestað. Meira
6. nóvember 2021 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Sex stiga leikur í Manchester-borg

Manchester-slagurinn milli Man. United og Man. City fer fram á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í hádeginu í dag. Meira
6. nóvember 2021 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Strax með nýjan samning

Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur framlengt samning sinn við þýska handknattleiksfélagið Gummersbach eftir að hafa gengið til liðs við félagið síðastliðið sumar. Nýr samningur hans gildir til sumarsins 2024. Meira
6. nóvember 2021 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Grindavík – Breiðablik 100:84 Njarðvík &ndash...

Subway-deild karla Grindavík – Breiðablik 100:84 Njarðvík – Tindastóll 74:83 Staðan: Grindavík 651509:46510 Þór Þ. Meira
6. nóvember 2021 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Til að eiga landslið í fremstu röð þurfum við að eiga leikmenn sem spila...

Til að eiga landslið í fremstu röð þurfum við að eiga leikmenn sem spila með félagsliðum í fremstu röð. Kannski afsannaði karlalandslið Íslands í fótbolta þessa kenningu á síðasta áratug en kannski var það bara undantekningin sem sannar regluna. Meira
6. nóvember 2021 | Íþróttir | 299 orð | 2 myndir

Töpuðu þriðja leiknum í röð

Körfuboltinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Tveir leikir fóru fram í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Subway-deildinni, í gærkvöldi. Meira
6. nóvember 2021 | Íþróttir | 43 orð

Verður lengi frá vegna meiðsla

Roberto Firmino, sóknarmaður Liverpool, verður frá keppni eftir að hafa tognað alvarlega aftan á læri í leik liðsins gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu. „Við tölum um vikur. Meira

Sunnudagsblað

6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 81 orð | 1 mynd

Abba snýr aftur eftir 40 ára hlé

Endurkoma Sænska sveitin ABBA sneri í vikunni aftur með nýrri plötu, sem nefnist „Voyage“. Hún kom út á miðnætti í öllum tímabeltum á fimmtudag og varð þá aðgengileg á tónlistarveitum. Hljómsveitin gaf síðast út plötu 1981 og hætti ári... Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 124 orð | 1 mynd

Adele fann fjölina aftur

Tónlist Breska ofurstjarnan Adele birti í vikunni lagalista fyrir væntanlega plötu sína, sem kemur út 19. nóvember. Virðist lagaheitið „I Drink Wine“ vekja mesta forvitni. Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 413 orð | 1 mynd

Afplánun hefst eftir þrjú ár

Kommentakerfin loga núna ekki bara vegna mála manna sem áreita eða nauðga eða senda typpamyndir heldur líka vegna útivistarbanns katta. Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 285 orð | 1 mynd

Allt á hreyfingu NAUTIÐ | 20. APRÍL 20. MAÍ

Elsku Nautið mitt, leiðindaumræður og slúður hafa verið að særa sálina þína. Hvort sem það tengist þér, þínum eða þínu nærumhverfi. Þú hefur reynt að vera þolinmóður gagnvart þeim persónum sem hafa minni kjark og dugnað en þú. Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 88 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt bíó blómstrar í faraldrinum

Bíó Bandaríski leikstjórinn Michael Mann telur að kórónuveirufaraldurinn hafi beint sjónum almennings að alþjóðlegri kvikmyndagerð. Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 21 orð | 1 mynd

Ársæll Sigurlaugar Níelsson Ég vil hafa það leyfilegt. Ég á innikött en...

Ársæll Sigurlaugar Níelsson Ég vil hafa það leyfilegt. Ég á innikött en vil að aðrar kisur hafi frelsi til að... Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 845 orð | 5 myndir

Borð fyrir einn

Ný bók eftir Nönnu Rögnvaldardóttur er komin út og ber nafnið Að elda fyrir einn. Þar má finna girnilegan, hollan, einfaldan og bragðgóðan mat af öllu tagi. Nanna gefur hér lesendum nokkrar góðar uppskriftir að matnum sem hún ber á borð fyrir sig eina. Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 36 orð

Bókin Ekkert, elskan, ég er bara að tala við köttinn, eftir Ægi Þór...

Bókin Ekkert, elskan, ég er bara að tala við köttinn, eftir Ægi Þór Jähnke, er komin út og fæst í bókabúðum. Hún var í sjötta sæti á lista Eymundsson yfir mest seldu ljóðabækur vikuna 20-26.... Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Daði Freyr vekur athygli í krummafæti

Daði Freyr Eurovision-stjarna okkar Íslendinga er duglegur að deila skemmtilegum stuttum tónlistarmyndböndum á TikTok-síðu sína þar sem yfir 170 þúsund manns fylgjast með honum. Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 1209 orð | 8 myndir

Draumurinn rættist á Langeland

Anna Marín Schram opnaði í sumar tapasbar á dönsku eyjunni Langeland. Ákvörðunin var tekin í koddahjali en draumurinn varð að veruleika í júní þegar Gaardhaven opnaði. Staðurinn hefur heldur betur slegið í gegn. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 1107 orð | 2 myndir

Efling og skelfing

S ólveig Anna Jónsdóttir greindi frá því á Facebook undir miðnætti á sunnudag að hún hygðist segja af sér sem formaður Eflingar og kvaðst hafa verið hrakin úr starfi af undirmönnum sínum á skrifstofu verkalýðsfélagsins. Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 424 orð | 1 mynd

Eitt skref í einu LJÓNIÐ | 23. JÚLÍ 22. ÁGÚST

Elsku Ljónið mitt, það hefur verið mikill titringur í kringum þig. Þú þarft að taka þá sterku ákvörðun að velja og hafna og þú þarft að velja það sem gefur betri líðan í hjartað. Því að betri líðan er það eina sem við öll eigum sameiginlegt að vilja. Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 839 orð | 2 myndir

Erjur við tökur Ókindar

Kvikmyndin Ókindin sló í gegn um miðjan áttunda áratuginn og hrelldi margan áhorfandann. Nú hefur sonur eins af aðalleikurunum gert leikrit um gerð myndarinnar og er sjálfur í hlutverki föður síns. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 2073 orð | 3 myndir

Ég er ótrúlega þakklátur

Rapparinn Birnir hefur nýlega sent frá sér plötuna Bushido og hefur hún hlotið góðar viðtökur. Birnir semur frá hjartanu og vill vera sannur í öllu sem hann gerir. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 402 orð | 5 myndir

Gildi erfiðustu bókanna

Lengi var ég alveg hræðilega snobbuð í lestrarvali og las helst bara merkilega löngu liðna karla. Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 357 orð | 1 mynd

Gleðin í hringiðu lífsins KRABBINN | 21. JÚNÍ 22. JÚLÍ

Elsku Krabbinn minn, ef þú tekur ekki áhættu í lífinu, þá bara gerist ekki neitt. Þú getur teiknað fyrir þig lífið sem beina línu, svo auðvelt og öruggt. Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 281 orð | 1 mynd

Góðverkin skila sér VATNSBERINN | 20. JANÚAR 18. FEBRÚAR

Elsku Vatnsberinn minn, í þér býr villingur sem getur hrist upp í hlutunum og umsnúið þeim reglum sem venjulegt fólk gefur sér að séu réttar. Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 350 orð | 1 mynd

Hagsýni og hörkudugur STEINGEITIN | 22. DESEMBER 19. JANÚAR

Elsku Steingeitin mín, í þér býr hagsýni og hörkudugnaður. Það er svo sannarlega hægt að segja þú sért salt jarðar og stálheiðarleg. Þú lýkur alltaf þeirri vinnu sem þú lofar að vinna og í þér er ekki til að gefast upp eða að gefa eftir. Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 2582 orð | 7 myndir

Hvernig verða heimili framtíðar?

Hvaða gildi verða í hávegum höfð í hönnun heimila framtíðarinnar? Hvaða gæði verða mikils metin í skipulagi? Heimsfaraldur Covid-19 hefur kennt okkur að meta náttúruna betur. Birta og skipulag í íbúðum skiptir máli og sömuleiðis garður og góð útisvæði. Inga Rún Sigurðardóttir ingaruns@gmail.com Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Hver var Alexander?

Svar: Spurt er um Skagfirðinginn Alexander Jóhannesson (1888-1965) sem sem var málvísindamaður og þrívegis rektor HÍ, síðast 1948-1954. Dr. Alexander átti mikinn þátt í að móta háskólahverfið, svo sem göngustíginn. Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Hætta með Fortnite í Kína

Tölvuleikir Tölvuleikjarisinn Epic Games lýsti yfir því í vikunni að hann myndi hætta með leikinn Fortnite í Kína og slökkt yrði á netþjónum þess vegna umfangsmikilla hafta þar í landi á leikjamarkaði. Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 325 orð | 1 mynd

Kastaðu þér út í veröldina SPORÐDREKINN | 23. OKTÓBER 21. NÓVEMBER

Elsku Sporðdrekinn minn, Plútó er þín pláneta. Það sem til dæmis einkennir hana er að hún er lengst frá sólinni. Svo þú þarft að hafa kjarkinn og hugrekkið og vera á verði gagnvart því þegar þér finnst vera myrkur í lífi þínu. Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 18 orð | 1 mynd

Katrín Whalley Ég vil leyfa það. Ég á eina kisu sem fer út í garð og...

Katrín Whalley Ég vil leyfa það. Ég á eina kisu sem fer út í garð og ekkert... Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 318 orð | 1 mynd

Kraftur og botnlaus orka HRÚTURINN | 21. MARS 19. APRÍL

Elsku Hrúturinn minn, þú ert stórkostlegur og fjörugur karakter með hjarta úr gulli. En á móti geturðu verið of krefjandi og uppstökkur þegar þú vilt ýta við hlutunum og að allt gangi nákvæmlega eins og þú vilt hafa það. Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 7. Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 198 orð | 1 mynd

La Traviata á Akureyri

Óperan La Traviata eftir Verdi verður sett upp á Akureyri 13. og 14. nóvember. Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Lárus Jakobsson Ég er hlynntur lausagöngu katta, á ábyrgð eiganda...

Lárus Jakobsson Ég er hlynntur lausagöngu katta, á ábyrgð... Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 670 orð | 2 myndir

Látið reyna á íbúalýðræði

Væri þetta hlutskipti Suðurgötunnar í viðureign mannkyns við loftslagsvána? Nú vissi ég alla vega að ekki væri gróðursett lýðræðisins vegna. Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 295 orð | 1 mynd

Lifðu í friði og ró FISKARNIR | 19. FEBRÚAR 20. MARS

Elsku Fiskurinn minn, öll þau áföll, ergelsi og leiðindi sem þú hefur verið að ganga í gegnum hefur þú kallað á eða þau verið send þér til þess þú sjáir inn í nýja vídd. Til þess eins að þú vitir hvað skiptir máli og hvað er einskis nýtt. Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 248 orð | 1 mynd

Ljóðræn dýrategund

Nýja bókin þín er flokkuð sem ljóðabók en er hún það? Ég lít á efnið sem ljóðræn „essay“ sem er form sem er ekki mikið stúderað á Íslandi. Ég er að vinna með nokkur ákveðin þemu í þessari bók og mismunandi texta í kringum þau. Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 707 orð | 1 mynd

Maðurinn einokar illskuna

Garrí Kasparov er fullur bjartsýni fyrir hönd gervigreindartækninnar. Nýjungar í tækni hafi alltaf orðið til framfara. Hættan stafi af manninum, sem hingað til hafi einokað illskuna. Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 576 orð | 1 mynd

Mögulega raunverulegt afrit

Listasafn falsana nefnist hugarfóstur listasmiðjunnar MSCHF, sem hefur aðsetur í Brooklyn í New York. Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 310 orð | 1 mynd

Óvænt ævintýri TVÍBURINN | 21. MAÍ 20. JÚNÍ

Elsku Tvíburinn minn, það sem einkennir þig mest er þitt einstaka gáfnafar og húmor. Þér finnst svo gaman að bregða á leik og að skapa ævintýri í öllum litum. Þú getur haldið heilu veislunum uppi, en átt það líka alveg til að sleppa því bara að mæta. Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagspistlar | 611 orð | 1 mynd

Samningurinn

Það eru aldrei góðar fréttir þegar yfirvöld ákveða að banna eitthvað af því að það er svo „flókið“ að finna lausn á því. Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 162 orð | 1 mynd

Slagbrandi er spurn

Á tónlistarsíðu Morgunblaðsins í nóvember 1976 var umsjónarmanni mikið niðri fyrir út af því að skemmtistaðir tækju erlenda plötusnúða fram yfir innlenda. Poppopnan nefndist Slagbrandur og skrifaði umsjónarmaðurinn undir því nafni. Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 357 orð | 1 mynd

Smá kæruleysi út í kaffið MEYJAN | 23. ÁGÚST 22. SEPTEMBER

Elsku Meyjan mín, lífið hefur verið svo allskonar núna undanfarið. Þú hefur fundið gleði fara réttan veg að þér finnst, svo er allt ómögulegt og ekkert að ganga upp næsta augnablikið. Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 358 orð | 1 mynd

Sterkur tími VOGIN | 23. SEPTEMBER - 22. OKTÓBER

Elsku Vogin mín, þín dásamlega pláneta er ástarplánetan mikla Venus, því ástin skiptir þig svo miklu máli. Þú hefur svo mikla útgeislun, glæsileika og fegurð og það er náttúrlega vegna þess að þú ert barn Venusar. Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Sunneva Elfarsdóttir Ég vil leyfa lausagöngu katta. Ég á ketti sem eru...

Sunneva Elfarsdóttir Ég vil leyfa lausagöngu katta. Ég á ketti sem eru mest inni en fá að fara... Meira
6. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 298 orð | 1 mynd

Þörf til að breyta og bæta BOGMAÐURINN | 22. NÓVEMBER 21. DESEMBER

Elsku Bogmaðurinn minn, þú hinn dásamlega heppni og ótrúlega dýrðlegi persónuleiki. Þú ert svo gefandi sem er að hluta til vegna þess að sú yndislega pláneta Júpíter tengir við gott gengi og gefur þér vernd. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.