Greinar fimmtudaginn 11. nóvember 2021

Fréttir

11. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

4,6% að meðaltali

Markaðsaðilar vænta þess að verðbólga verði að meðaltali 4,6% á yfirstandandi ársfjórðungi en hjaðni á næsta ári og verði að meðaltali 4,4% á fyrsta fjórðungi næsta árs og 3,8% á öðrum fjórðungi. Þetta kemur fram í könnun Seðlabanka Íslands. Meira
11. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Aðstæður versna stöðugt

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hringdi í gær í Pútín, forseta Rússlands, og hvatti hann til að beita sér svo stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi hættu að senda flóttafólk frá Mið-Austurlöndum að landamærum Póllands. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Atvinnulausum fækkaði lítið eitt í október

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ríflega tíu þúsund einstaklingar voru skráðir atvinnulausir um seinustu mánaðamót. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Axir glumdu, heflar sungu

Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Sjóminjasafn Þórðar Rafns hýsti einn margra viðburða Safnahelgar í Vestmannaeyjum um síðustu helgi, „Saga af manni og bát“. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Áhættumat standist ekki kröfur

Menntamálastofnun metur það svo að vinnubrögð við áhættumat, sem mannauðsfyrirtækið Auðnast framkvæmdi á stofnuninni að ósk menntamálaráðuneytisins, sem og framsetning þess og ályktanir, standist í mörgum atriðum ekki faglegar og eðlilegar kröfur um... Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Árekstur á reiðhjólastíg

Banaslys varð norðan gatnamóta Kringlumýrarbrautar og Sæbrautar á níunda tímanum í gærmorgun þegar rafmagnshlaupahjól og létt bifhjól rákust þar saman. Báðir ökumenn voru með hjálma þegar slysið varð, og voru þeir báðir fluttir á sjúkrahús. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Bakkelsisbjórinn frá Böli þótti bestur hjá Brewdog

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er rosalega flott viðurkenning. Við fáum engin verðlaun en það er gaman að geta montað sig af þessu,“ segir Hlynur Árnason, bruggmeistari Böl Brewing. Böl hafnaði á dögunum í 1. Meira
11. nóvember 2021 | Innlent - greinar | 1663 orð | 3 myndir

„Arnaldur á ekki skilið að vera drepinn“

Rithöfundurinn Bragi Páll Sigurðarson gaf nýverið út sína aðra skáldsögu, bókina Arnaldur Indriðason deyr. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 1998 orð | 4 myndir

„Neitaði að horfast í augu við það“

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Ég fékk að vita í mars að Eyþór sonur minn væri með krabbamein. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Dagur stendur við orð sín um bankana

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkurborgar, stendur við fullyrðingar sínar um að samdráttur í útlánum viðskiptabankanna til byggingargeirans sé ástæða mikillar hækkunar á fasteignamarkaði í Reykjavík. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 537 orð | 3 myndir

Dýrmætur fjársjóður varðveittur á Eyrinni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gamli bærinn á Skutulsfjarðareyri og Neðstikaupstaður eru einstakt svæði þar sem varðveist hefur fjöldi húsa frá fyrstu árum þéttbýlismyndunar á Íslandi. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Efla leikskóla í Hafnarfirði og bæta starfskjör

Kjör starfsfólks á leikskólum í Hafnarfirði verða bætt á næstunni og ýmsu í starfsemi þeirra breytt, skv. ákvörðun sem kynnt var í gær. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Eggert

Vetrarverk hjá Veitum Að ýmsu er að huga þegar hallar að hausti og veturinn fer að banka á dyr. Þessir vinnandi menn frá Veitum voru að huga að verkefnum sínum, þótt napurt væri úti... Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Elsti maður í Heimi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Árni Bjarnason á Uppsölum er elsti maður í Heimi. Hann varð níræður síðastliðinn mánudag. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Fannst látin í sjónum við Reynisfjöru

Mikill viðbúnaður var í gær við Reynisfjöru vegna tilkynningar um að erlendur ferðamaður hefði verið gripinn af öldu og borist út í sjó. Barst tilkynningin til Neyðarlínunnar kl. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Fékk hvatningarverðlaun á degi eineltis

Guðríður Aadnegard, námsráðgjafi og umsjónarkennari við Grunnskólann í Hveragerði, fékk hvatningarverðlaun sl. þriðjudag, á degi gegn einelti við athöfn í Rimaskóla. Guðni Th. Meira
11. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 569 orð | 2 myndir

Frekari uppbyggingarverkefni ekki á dagskrá að sinni

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Kristófer Oliversson, formaður Fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu, FHG, segir að þessa dagana séu menn að reyna að átta sig á stöðunni hvað varðar þörfina á nýjum hótelherbergjum á næstu misserum og árum í ljósi faraldursins. „Ég held að mjög fáir séu farnir að velta fyrir sér einhverjum nýjum uppbyggingarverkefnum,“ segir Kristófer aðspurður. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 939 orð | 5 myndir

Freyja er varðskip flestra kosta

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Fyrsti pramminn í Djúpið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Háafell hefur fest kaup á fóðurpramma vegna fyrirhugaðs laxeldis í Ísafjarðardjúpi. Fyrstu laxaseiðin fara í kvíar í utanverðum Skötufirði í byrjun maí og pramminn kemur til landsins í júní. Meira
11. nóvember 2021 | Innlent - greinar | 426 orð | 6 myndir

Gaman að hlusta á heilakropp

Díana Karen og Jóna Kristín eru saman með vinsæla uppeldishlaðvarpið Móðurlíf en þær hafa verið vinkonur í 20 ár. K100 fékk Díönu til að gefa álit á sínum fimm uppáhaldshlaðvörpum og segja frá því hvers vegna hún hlustar á þau. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Gullkista til framtíðar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Útvarpið með stórum staf hefur verið vinnustaður Hreins Valdimarssonar í rúmlega 47 ár eða síðan í september 1974, en vorið áður lauk hann sveinsprófi í útvarps- og sjónvarpsvirkjun sem kallast nú rafeindavirkjun. „Ég á tæpt ár í að verða sjötugur og allir vita hvað það þýðir,“ segir sérfræðingurinn sem hefur lengi unnið við afritun og hljóðlögun á eldri upptökum Útvarpsins og þar af við yfirfærslu dagskrárefnis af analog segulbandsspólum og lakkplötum yfir á stafrænt form undanfarin 20 ár. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Haraldur bæjarstjóri hættir í vor

Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, gefur ekki kost á sér til endurkjörs við bæjarstjórnarkosningar í maí á næsta ári og hættir sem bæjarstjóri. Hann tilkynnti þetta á fundi fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ í fyrrakvöld. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 593 orð | 2 myndir

Hermar og innigolf stytta veturinn

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Innigolf styttir veturinn hjá kylfingum, sem nú hafa aðgang að sínu sporti allan ársins hring, fólk verður betra í golfi og hefur meira að gera í skammdeginu,“ segir Gunnlaugur Hafsteinn Elsuson, golfkennari og einn eigenda Golfhallarinnar á Fiskislóð á Grandagarði. Þar var nýlega opnuð aðstaða með 14 golfhermum, bar og setustofu. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 736 orð | 5 myndir

Hnossgæti í Hörpunni

Veitingastaðurinn Hnoss var opnaður í sumar og hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir góðan og dálítið öðruvísi mat þar sem bragð, áferð og upplifun leika stórt hlutverk á matseðli sem er merkilega grænmetismiðaður þótt þar sé að finna íslenskan fisk og kjöt. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Jóhanna verðlaunuð á heimsþingi kvenleiðtoga

Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra Íslands, hlaut brautryðjendaverðlaunin, Trail Blazer‘s Award, á heimsþingi kvenleiðtoga í Hörpu í gær. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Kirkjugólf verði aðgengilegt fötluðum

Undanfarið hefur samstarfshópur unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir náttúruvættið Kirkjugólf. Í áætluninni er lögð fram stefnumótun til 10 ára, ásamt aðgerðaáætlun til þriggja ára. Í aðgerðaáætluninni kemur m.a. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Klínísk kennsla flöskuháls

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Grunnnám í hjúkrunarfræði tekur fjögur ár á háskólastigi og er kennt við Háskóla Íslands (HÍ) og Háskólann á Akureyri (HA). Grunnnám í hjúkrunarfræði tekur hins vegar þrjú til þrjú og hálft ár annars staðar á Norðurlöndum. Hvers vegna er námið lengra hér en þar? Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Leigubílarnir rafvæðist

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Með tiltölulega einföldum kerfisbreytingum væri hægt að tryggja að allir leigubílar hér á landi gengju einvörðungu fyrir rafmagni. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Loðnuveiðar hefjast senn

Þegar veður leyfir má reikna með að nokkur skip hefji loðnuveiðar norður af Vestfjörðum. Fram undan í vetur er stærsta loðnuvertíð í tæplega 20 ár með kvóta upp á um 630 þúsund tonn til uppsjávarskipanna. Meira
11. nóvember 2021 | Innlent - greinar | 591 orð | 2 myndir

Lögin ekkert án textanna

Katrín Halldóra Sigurðardóttir er orðin ein ástsælasta söngkona landsins en hún hefur nú gefið út sína fyrstu sólóplötu með klassískum dægurlögum eftir Jón Múla en hún segir lögin ekki vera neitt án texta Jónasar Árnasonar. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 621 orð | 2 myndir

Margir hinna yngri fóru aftur í foreldrahús

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Talsverður hluti einstaklinga sem eru á leigumarkaðinum borga yfir 70% af ráðstöfunartekjum sínum mánaðarlega í leigu. Ætla má samkvæmt svörum í nýrri skýrslu um niðurstöður könnunar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS), að þetta eigi við um nálægt tíu prósent þeirra sem búa í leiguhúsnæði. Ef á heildina er litið greiða leigjendur á leigumarkaðinum að meðaltali um 45% af ráðstöfunartekjum sínum í leigu og hefur það hlutfall hækkað á seinustu tveimur árum. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Meðalfallþungi dilka aldrei verið meiri

Meðalfallþungi dilka í nýlokinni sláturtíð var 17,40 kg, hálfu kílói meira en á síðasta ári sem þó var metár að þessu leyti. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 1044 orð | 3 myndir

Mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Eyjum

Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Sjávarpláss eins og Vestmannaeyjar hafa gengið í gegnum miklar breytingar á liðnum árum og áratugum. Þróunin er færri og stærri skip og ný tækni í fiskvinnslu og á fleiri sviðum kallar á minni og hagkvæmari hús. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Niðurfelling leiði til mismununar

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Flestir stærri rafbílar á markaðnum í dag kosta um og yfir 6 milljónir króna. Hins vegar er hægt að kaupa tengiltvinnbíla undir því verði sem þjóna fjölskyldufólki svo dæmi sé tekið. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Nýtt Íslandsmet í fallþunga dilka

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meðalfallþungi dilka í nýlokinni sláturtíð var 17,40 kíló. Eru dilkarnir vænni en áður hefur þekkst, hálfu kílói þyngri en í fyrra sem þó var metár. Meira
11. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Reynir að stöðva afhendingu skjala

Lögmenn Donalds Trumps, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, hafa áfrýjað niðurstöðu alríkisdómara frá því á þriðjudag um að afhenda skuli rannsóknarnefnd Bandaríkjaþings öll skjöl sem tengjast fundum og ráðagerðum í Hvíta húsinu frá 6. janúar sl. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 298 orð

Rukka ráðuneytið um skýringar

Oddur Þórðarson oddurth@mbl. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 690 orð | 3 myndir

Samskipti verði rafræn og snemmíhlutun beitt

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er óhætt að segja að staðan á spítalanum er þung. Álag á bráðamóttöku er mikið og flæði sjúklinga um þjónustuna hjá okkur er hægt,“ segir Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar... Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Síld á milli systurskipa á miðunum

Annir hafa verið hjá uppsjávarskipunum að undanförnu og hver tegundin tekið við af annarri; makríll, norsk-íslensk síld, kolmunni, íslensk sumargotssíld og fram undan er loðnuvertíð. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Skilar sér í betri kylfingum

Viggó Viggósson, framkvæmdastjóri Golfklúbbsins í Fossaleyni, segist ekki í vafa um að kennsla og æfingar í golfhermum muni skila sér í betri kylfingum. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Smákökur með vanillukremi og mjúkri miðju

María Gomez á Paz.is leikur hér á als oddi en hún veit fátt skemmtilegra en að fullkomna uppskriftir sem hún hefur dálæti á. Þessar kökur sá hún á kaffihúsi nýverið og ákvað að baka sína eigin útgáfu af þeim. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Strangar reglur leiði til hærra verðs

ESA, eftirlitsstofnun EFTA, segir að reglur um leigubílaleyfi hér á landi séu ekki í samræmi við EESsamninginn, sem Ísland á aðild að. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 952 orð | 4 myndir

Tímamót hjá Nesfiski í Garði

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Tímamót verða hjá Nesfiski í Garði síðar í mánuðinum er nýr frystitogari bætist í flotann og það má skynja nokkra eftirvæntingu þegar rætt er við Bergþór Baldvinsson framkvæmdastjóra. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 187 orð | 2 myndir

Tónleikahald helst óbreytt

Allt tónleikahald Senu Live næstu mánuði helst óbreytt, að því er greint er frá í tilkynningu frá fyrirtækinu. Engu skipti þótt uppgangur sé í kórónuveirusmitum hér á landi og hertar sóttvarnaaðgerðir hafi tekið í gildi í gær. Meira
11. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Vaxtatekjur Kviku aukast um 121%

Hreinar vaxtatekjur Kviku banka jukust um 121% á fyrstu níu mánuðum þessa árs miðað við sama tímabil í fyrra. Hafa þær skilað bankanum 2. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

Vilja gera Hegningarhúsið að fullveldisgarði

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Okkur finnst þetta verðugt viðfangsefni á afmælisárinu enda er húsið nánast jafngamalt félaginu. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Yfir 250 milljónir í golfherma

Golfhermum hefur fjölgað mjög á síðustu árum og aðstaða til að æfa golf allan ársins hring hefur batnað að sama skapi. Frá og með árinu 2019 hefur golfhermum til útleigu á vegum golfklúbba og einkafyrirtækja fjölgað úr tæplega 30 í um 80. Meira
11. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 826 orð | 2 myndir

Þekking verður meiri og fordómarnir minni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Umræðan skilar samfélaginu meiri og betri skilningi á röskun sem þúsundir Íslendinga þurfa að fást við. Meira
11. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 84 orð

Þingið bannar alla vinnslu úrans

Þingið í Nuuk á Grænlandi samþykkti í fyrradag að banna alla vinnslu úrans í landinu. Meira

Ritstjórnargreinar

11. nóvember 2021 | Leiðarar | 242 orð

Andar köldu víða

Mótvinds gætir nú í pólitíkinni jafnt austan hafs sem vestan, ef marka má kannanir Meira
11. nóvember 2021 | Leiðarar | 376 orð

Skuldir á skuldir ofan

Meirihlutinn í borginni áformar að stjórna upp á krít Meira
11. nóvember 2021 | Staksteinar | 224 orð | 1 mynd

Staða íslensks sjávarútvegs

Sigurður Már Jónsson blaðamaður ræðir um umræðuna um íslenskan sjávarútveg í pistli á mbl.is og segir að þrátt fyrir „að við Íslendingar séum með einn framsæknasta sjávarútveg í heimi þá er umræðan um hann stundum fátækleg og fyrirsjáanleg. Fyrirkomulag fiskveiða og þá sérstaklega fiskveiðistjórnunarkerfið fær sérstaka og um margt óvenjulega umfjöllun í reykvískum fjölmiðlum. Líklega er undarlegasta umræðan í Fréttablaðinu þessa dagana en sjónarhóll blaðsins nær varla upp fyrir Arnarhól. Ríkisútvarpið er á líkum slóðum.“ Meira

Menning

11. nóvember 2021 | Bókmenntir | 433 orð | 3 myndir

Að gera eða ekki gera

Eftir Þórunni Rakel Gylfadóttur. Angústúra, 2021. Kilja, 353 bls. Meira
11. nóvember 2021 | Leiklist | 864 orð | 2 myndir

Af taðskegglingum og eggjanarfíflum

Höfundur: Óþekktur. Leikgerð: Hjörleifur Hjartarson. Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir. Tónlist: Hundur í óskilum. Leikmynd og búningar: Þórunn María Jónsdóttir. Lýsing og myndbönd: Ingi Bekk. Hljóð: Þorbjörn Steingrímsson. Meira
11. nóvember 2021 | Menningarlíf | 1618 orð | 3 myndir

Bara tónlistarmaður og hlýði því kalli

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hefur eitthvað gerst síðustu átján mánuði? Ég mun halda tónleika hér í Hörpu eins og til stóð, og það er stutt í þá! Meira
11. nóvember 2021 | Kvikmyndir | 575 orð | 2 myndir

Birta bjargar jólunum

Leikstjórn: Bragi Þór Hinriksson. Handrit: Helga Arnardóttir. Aðalleikarar: Salka Sól Eyfeld, Kristín Erla Pétursdóttir og Margrét Júlía Reynisdóttir. Ísland, 2021. 85 mín. Meira
11. nóvember 2021 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Camilla Nylund syngur Strauss

Finnska sópransöngkonan Camilla Nylund syngur Fjóra síðustu söngva Richards Strauss á tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 19.30 undir stjórn Evu Ollikainen. Tvö önnur verk eftir Strauss eru á efnisskránni, þ.e. Meira
11. nóvember 2021 | Kvikmyndir | 196 orð | 1 mynd

Dýrið tilnefnt til EFA-verðlauna

Tilnefningar til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna, EFA, sem afhent verða í Berlín 11. desember, hafa verið kunngjörðar og er íslenska kvikmyndin Dýrið á meðal þeirra sem tilnefndar eru í uppgötvanaflokki, Prix Fipresci. Keppir hún þar m.a. Meira
11. nóvember 2021 | Leiklist | 420 orð | 2 myndir

Konur af ólíkum kynslóðum mætast í hádeginu

„Tvær gjörólíkar konur mæla sér mót á veitingahúsi eftir að hafa tekið kápu hvor annarrar í misgripum nokkrum dögum áður. Þær komast að því að þær eiga kannski meira sameiginlegt en þær hafði grunað. Meira
11. nóvember 2021 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Rebekka syngur lög Billie Holiday

„Til heiðurs Billie Holiday“ er yfirskrift þrennra tónleika í röðinni Jazz í hádeginu en þeir verða í Borgarbókasafninu í Grófinni í dag, fimmtudag, kl. 12.15, Gerðubergi á morgun, föstudag, kl. 12. Meira
11. nóvember 2021 | Tónlist | 1047 orð | 2 myndir

Svigrúm til túlkunar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Án tillits nefnist nýútkomin hljómplata píanóleikarans Magnúsar Jóhanns og bassaleikarans Skúla Sverrissonar sem hefur að geyma tíu lög eftir Magnús í flutningi þeirra Skúla. Meira
11. nóvember 2021 | Fjölmiðlar | 216 orð | 1 mynd

Sökkvum saman ofan í gólfið

Ég veit ekkert verra en það sem á ensku er kallað „second hand embarrassment“, það þegar maður verður vandræðalegur fyrir hönd einhvers annars. Meira
11. nóvember 2021 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Tónleikar fyrir vinafélag skólans

Í Söngskóla Sigurðar Demetz hefur verið tekinn í notkun nýr tónleikasalur, á 2. hæð í Ármúla 44. Af því tilefni verður í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20 efnt til sérstakra tónleika fyrir félaga í Vinafélagi skólans. Meira
11. nóvember 2021 | Kvikmyndir | 307 orð | 1 mynd

Vilja efla kvikmyndamenningu og -læsi barna og unglinga

RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, hefur útbúið veglega alþjóðlega kvikmyndadagskrá með kennsluefni sem býðst öllum leik- og grunnskólanemum landsins út janúar á næsta ári og er skólunum að kostnaðarlausu, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
11. nóvember 2021 | Myndlist | 211 orð | 1 mynd

Yfirgefin list Guðmundar Óla í Skotinu

Myndlistar- og tónlistarmaðurinn Guðmundur Óli Pálmason opnar kl. 16 í dag, fimmtudag, sýninguna Yfirgefin list í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Meira

Umræðan

11. nóvember 2021 | Velvakandi | 61 orð | 1 mynd

Borgarbasl

Nú, misseri fyrir borgarstjórnarkosningar, ættu Reykvíkingar að hugleiða hvort þeir kæri sig um vinstri meirihlutann annað kjörtímabil. Borginni hefur verið illa stjórnað með óhæfan borgarstjóra. Meira
11. nóvember 2021 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Lærdómurinn af Hiroshima

Eftir Stefán Pálsson: "Kjarnorkuárásirnar á Hiroshima og Nagasaki eru einstakur atburður í mannkynssögunni sem rétt er að minnast." Meira
11. nóvember 2021 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Pant ekki borgarlínu

Eftir Örn Þórðarson: "Pant gæti sinnt akstri utan álagstíma, úthverfaakstri, akstri fyrir starfsfólk fyrirtækja og stofnana, auk sjúkrahúsa- og heimaþjónustuakstri." Meira
11. nóvember 2021 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Sala Mílu varðar öryggi þjóðarinnar

Síminn ætlar að selja Mílu ehf. Og hvað með það? Er ekki alltaf verið að selja fyrirtæki? Jú – en Míla er ekkert venjulegt fyrirtæki sem engu máli skiptir hverjir eiga eða hvernig er rekið. Meira
11. nóvember 2021 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Samfélagsábyrgð íslenskra fyrirtækja

Eftir Heiðrúnu Hödd Jónsdóttur: "Vangaveltur um samfélagsábyrgð íslenskra fyrirtækja í núverandi ramma íslenskra stjórnvalda." Meira
11. nóvember 2021 | Aðsent efni | 303 orð | 1 mynd

Skjalavarsla prestakalla í endurskoðun

Eftir Guðbjörgu Gígju Árnadóttur: "Nýlega kom út skýrsla Þjóðskjalasafns um skjalavörslu prestakalla. Þjóðskjalasafn og Biskupsstofa áttu gott samstarf við undirbúning." Meira
11. nóvember 2021 | Aðsent efni | 371 orð | 1 mynd

Spilakassarnir blekkja

Eftir Pál Heiðar Jónsson: "Spilakassarnir eru byggðir upp á blekkingum og tálsýnum til að hafa af þér eins mikið fé og er mögulega hægt. Það er tilgangur og virkni þeirra." Meira
11. nóvember 2021 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Til farsældar í 40 ár

Eftir Páll Magnússon: "Að öllu samanlögðu hefur starfsemi Skipalyftunnar verið til mikilla heilla fyrir atvinnulíf og mannlíf í Vestmannaeyjum í 40 ár." Meira

Minningargreinar

11. nóvember 2021 | Minningargreinar | 2880 orð | 1 mynd

Emilía Lilja Aðalsteinsdóttir

Emilía Lilja fæddist í Brautarholti í Dölum 12. janúar 1934 og ólst þar upp til 17 ára aldurs. Hún lést 31. október 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Ingileif Sigríður Björnsdóttir, f. 1899, og Aðalsteinn Baldvinsson, f. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2021 | Minningargreinar | 2284 orð | 1 mynd

Engilráð Birna Ólafsdóttir

Engilráð Birna Ólafsdóttir fæddist á Siglufirði 9. desember 1927. Hún lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 3. nóvember 2021. Hún var dóttir hjónanna Ólafs Steingríms Eiríkssonar, ættaðs úr Ólafsfirði, f. 24.6. 1887, d. 16.12. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2021 | Minningargreinar | 956 orð | 1 mynd

Erna Líf Gunnarsdóttir

Erna Líf Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 11. apríl 1991. Hún lést á heimili sínu 31. október 2021. Móðir Ernu Lífar er Guðný Rósa Hannesdóttir, f. 29.12. 1969. Faðir hennar er Gunnar Rúnarsson, f. 4.9. 1967. Afar hennar og ömmur: Hannes Oddsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1734 orð | 1 mynd

Guðrún Ragna Valdimarsdóttir

Guðrún Ragna Valdimarsdóttir, eða Stella, var fædd 22. september 1923 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu, Sléttunni, 2. nóvember 2021. Stella var dóttir hjónanna Ástu Eiríksdóttur (f. 2.6. 1898, d. 19.8. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2021 | Minningargreinar | 478 orð | 1 mynd

Ingibergur Elíasson

Ingibergur Elíasson fæddist 6. nóvember 1943 í Reykjavík. Hann lést 4. október 2021. Útför Ingibergs fór fram 15. október 2021. Duftker hans var sett niður í Kópavogskirkjugarð 5. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1985 orð | 1 mynd

Jón Fr. Sigvaldason

Jón Frímann Sigvaldason bifreiðasmiður fæddist að Presthúsum á Kjalarnesi þann 8. febrúar 1929. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þann 30. október 2021. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Jónsdóttir, f. 12.5. 1895, d. 30.7. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2021 | Minningargreinar | 2876 orð | 1 mynd

Margrét Elísabet Fr. Imsland

Margrét Elísabet Friðbjörnsdóttir Imsland (Gréta) var fædd 15. júlí 1932 á Vopnafirði. Hún lést 4. nóvember 2021 á Landspítalanum. Foreldrar hennar voru Kristján Friðbjörn Einarsson, f. 25. febrúar 1896, og Gunnhildur Ingiríður Grímsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

11. nóvember 2021 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

Fjölbreytni í frjálsu þema hjá rúmlega tuttugu listamönnum

Um næstu helgi, laugardag til sunnudag 13.-14. nóvember, hefst Haustsýning Grósku, félags myndlistarmanna í Garðabæ, kl. 13.30. Sýnendur eru að þessu sinni tuttugu og þrír og þemað er frjálst. Fyrir vikið má búast við mikilli fjölbreytni. Meira
11. nóvember 2021 | Daglegt líf | 1002 orð | 2 myndir

Hvernig sviðsetjum við okkur?

Unga fólkið í leiksmiðjunni Trúnó spyr stórra spurninga í Heimsendingu á Loftinu í Þjóðleikhúsinu. Leikararnir fletta ofan af sér og skoða sig og samfélagið sem þau búa í, velta fyrir sér hversu mikið það hefur mótað þau og hvernig. Hver sé kjarni þeirra í raun og veru og hvað verði úr þeim. Meira
11. nóvember 2021 | Daglegt líf | 1072 orð | 1 mynd

Tvítugt tónskáld stígur fram

„Ég hugsaði með mér hvað það gæti verið flott að tjá þennan texta í tónlist, svo ég byrjaði að glamra á píanóið,“ segir Stefán Nordal sem samdi kórverk 18 ára gamall. Meira

Fastir þættir

11. nóvember 2021 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. cxd5 cxd5 4. Rc3 e5 5. dxe5 d4 6. Re4 Da5+ 7. Rd2...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. cxd5 cxd5 4. Rc3 e5 5. dxe5 d4 6. Re4 Da5+ 7. Rd2 Rc6 8. Rgf3 Bf5 9. g4 Bxg4 10. Bg2 Bb4 11. 0-0 Bxd2 12. Dxd2 Dxd2 13. Bxd2 Rge7 14. b4 0-0 15. Hfc1 Hfd8 16. b5 Bxf3 17. Bxf3 Rxe5 18. Bxb7 Hab8 19. Ba5 He8 20. Meira
11. nóvember 2021 | Fastir þættir | 166 orð

Gömul speki. S-Allir Norður &spade;Á432 &heart;52 ⋄Á103...

Gömul speki. S-Allir Norður &spade;Á432 &heart;52 ⋄Á103 &klubs;ÁK105 Vestur Austur &spade;D7 &spade;KG95 &heart;7 &heart;G83 ⋄KDG985 ⋄764 &klubs;G843 &klubs;D92 Suður &spade;1086 &heart;ÁKD10964 ⋄2 &klubs;76 Suður spilar 6&heart;. Meira
11. nóvember 2021 | Í dag | 36 orð | 3 myndir

Hraðari orkuskipti í farvatninu

Jón Trausti Ólafsson forstjóri Öskju telur að árið 2025 verði hreinir rafbílar orðnir ráðandi þegar kemur að nýskráningu á markaðinn. Þróunin í þá veru sé hraðari en nokkru sinni fyrr. Ísland eigi að ýta undir... Meira
11. nóvember 2021 | Í dag | 60 orð

Málið

Önnum kafinn : störfum hlaðinn, kannast allir við en e.t.v. síður sögnina að kefja (kafði, hef kafið) sem þar er að verki og óvænt sást nýlega; kaffæra , kúga , bæla niður . Meira
11. nóvember 2021 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Pikachu berst fyrir umhverfinu

Uppi varð fótur og fit þegar nokkur pokaskrímsli mættu á loftslagsráðstefnuna COP26 í Glasgow á dögunum. Var um að ræða mótmælendur sem höfðu klætt sig upp sem japanski pokémon-karakterinn Pikachu til að mótmæla kolanotkun Japana. Meira
11. nóvember 2021 | Árnað heilla | 633 orð | 4 myndir

Vann við fjölmiðla í 47 ár

Guðjón Einarsson fæddist í Reykjavík 11. nóvember 1946 og hefur búið í Vesturbænum frá barnæsku. Hann gekk í Melaskólann og Hagaskólann og þaðan lá leiðin í Menntaskólann í Reykjavík. Meira
11. nóvember 2021 | Í dag | 291 orð

Veiran er ólíkindatól

Kristján Karlsson orti: „Það bregst ekki,“ sagði Bjarni, „að blómgist rósir í hjarni er andskotinn laus með sitt ódæma raus því að ekta blóm vex úr skarni. Meira
11. nóvember 2021 | Árnað heilla | 289 orð | 1 mynd

Þórey Ólafsdóttir

50 ára Þórey er Garðbæingur en á ættir að rekja norður til Siglufjarðar. Hún ólst upp í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík, var í Hvassaleitisskóla alla barnæskuna og síðan Menntaskólanum við Hamrahlíð en hefur búið í Garðabæ sl. 20 ár. Meira

Íþróttir

11. nóvember 2021 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Evrópubikarinn Virtus Bologna – Valencia 96:97 • Martin...

Evrópubikarinn Virtus Bologna – Valencia 96:97 • Martin Hermannsson skoraði 11 stig fyrir Valencia og gaf 5 stoðsendingar. Meira
11. nóvember 2021 | Íþróttir | 44 orð

Freyja Karín fer til Þróttar

Freyja Karín Þorvarðardóttir er gengin til liðs við kvennalið Þróttar úr Reykjavík í knattspyrnu. Freyja, sem er fædd árið 2004 og uppalin hjá Þrótti í Neskaupstað, kemur til félagsins frá Fjarðabyggð/Hetti/Leikni. Meira
11. nóvember 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Góður hringur hjá Guðrúnu Brá

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Keili í Hafnarfirði, lék vel á Evrópumótaröðinni í golfi í gær en þá hófst síðara mótið sem haldið er í Sádi-Arabíu. Guðrún lék þar einnig í síðustu viku en þá komst hún ekki í gegnum niðurskurð keppenda. Meira
11. nóvember 2021 | Íþróttir | 246 orð | 2 myndir

Grótta skellti Stjörnunni

Handboltinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl. Meira
11. nóvember 2021 | Íþróttir | 517 orð | 1 mynd

Hef bullandi trú á stelpunum

Körfuboltinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik hefur leik í undankeppni EM 2023 þegar liðið sækir Rúmeníu heim í dag. Eftir þann leik mætir íslenska liðið Ungverjalandi á Ásvöllum næstkomandi sunnudag. Meira
11. nóvember 2021 | Íþróttir | 737 orð | 2 myndir

Kemur ekkert annað til greina en sigur í Búkarest

HM 2022 Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Rúmeníu í J-riðli undankeppni HM 2022 á Ghencea-leikvangingum í Búkarest í Rúmeníu í kvöld. Meira
11. nóvember 2021 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Subway-deild karla: Smárinn: Breiðablik – Þór Þ...

KÖRFUKNATTLEIKUR Subway-deild karla: Smárinn: Breiðablik – Þór Þ. Meira
11. nóvember 2021 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Með ofboðslega spennandi og skemmtilegan hóp í höndunum

Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik hefur leik í undankeppni EM 2023 þegar liðið sækir Rúmeníu heim í dag. Eftir þann leik mætir íslenska liðið Ungverjalandi á Ásvöllum næstkomandi sunnudag. Meira
11. nóvember 2021 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna C-RIÐILL: Barcelona – Hoffenheim 4:0 HB Köge...

Meistaradeild kvenna C-RIÐILL: Barcelona – Hoffenheim 4:0 HB Köge – Arsenal 1:5 Staðan: Barcelona 9, Arsenal 6, Hoffenheim 3, HB Köge 0. D-RIÐILL: Lyon – Bayern München (2:1) • Sara Björk Gunnarsdóttir hjá Lyon er í... Meira
11. nóvember 2021 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

Olísdeild karla HK – Selfoss 23:28 KA – Fram 37:33 Víkingur...

Olísdeild karla HK – Selfoss 23:28 KA – Fram 37:33 Víkingur – Haukar 20:31 Grótta – Stjarnan 34:32 Valur – FH (25:26) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Meira
11. nóvember 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Óhugnalegt mál komið upp í París

Óvænt frétt barst úr herbúðum kvennaliðs París Saint-Germain í knattspyrnu í gær þegar félagið tilkynnti að leikmaður liðsins, Aminata Diallo, hefði verið handtekin. Meira
11. nóvember 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Stjarnan hefur áhuga á Óskari

Óskar Örn Hauksson, fyrirliði karlaliðs KR í knattspyrnu, er með lausan samning eftir að keppnistímabilinu lauk í haust. KR hefur boðið Óskari nýjan samning samkvæmt Fótbolta.net en þar er einnig fullyrt að Stjarnan hafi einnig lagt samning fyrir Óskar. Meira
11. nóvember 2021 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Stórleikur hjá Mariam Eradze þegar Valur burstaði ÍBV

Valur burstaði ÍBV 35:22 í Olís-deild kvenna í handknattleik á Hlíðarenda í kvöld 35:22. Valur var yfir 16:11 að loknum fyrri hálfleik og var því með ágætt forskot en stakk ÍBV gersamlega af í síðari hálfleik. Meira
11. nóvember 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Tíundi sigurinn hjá Magdeburg

Magdeburg hefur unnið fyrstu tíu leikina í þýsku bundesligunni í handknattleik en í gær vann liðið Göppingen á útivelli 25:24. Ómar Ingi Magnússon var við sama heygarðshornið og skoraði 9 mörk fyrir Magdeburg en gaf einnig 5 stoðsendingar. Meira
11. nóvember 2021 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Við sjáum æ fleiri dæmi þess að fólk um fertugt sé í atvinnumennsku í...

Við sjáum æ fleiri dæmi þess að fólk um fertugt sé í atvinnumennsku í ýmsum íþróttum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.