Greinar föstudaginn 12. nóvember 2021

Fréttir

12. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

130 milljónum hærri tekjur af sjúkraflutningum

Fjárhagsáætlun Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins gerir ráð fyrir að heildartekjur vegna sjúkraflutninga verði um 130 milljónum króna hærri á þessu ári en áætlun fyrir árið gerði ráð fyrir og verði samtals einn og hálfur milljarður króna yfir árið. Meira
12. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 565 orð | 1 mynd

Aðrar reglur um ketti en önnur dýr í þéttbýli

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Engin dýr mega ganga laus í þéttbýli víðast hvar hér á landi nema kettir, að sögn Snævars Arnar Georgssonar, umhverfisverkfræðings á Akureyri. Hann bendir á að hvorki hundar, hestar, kýr né kindur njóti sama frelsis og kettir í þéttbýli. Honum finnst að kattareigendur eigi að lúta sömu reglum og aðrir dýraeigendur, þ.e. að sinna dýrum sínum og að gæta þess að þau valdi öðrum hvorki skaða né ónæði. Meira
12. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 537 orð | 1 mynd

Alltaf gaman að klifra

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Klifursamband Íslands er nýjasta sambandið í Íþróttasambandinu, stofnað 27. september síðastliðinn, og er mikill hugur í félagsmönnum, en fjórða og síðasta mótið í Íslandsmeistaramótaröðinni í grjótglímu 2021 hefst í Klifurhúsinu, Ármúla 23 í Reykjavík, í dag. Meira
12. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

„Oft mikið álag og staðið knappt“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Álag hefur aukist verulega í sjúkraflutningum á höfuðborgarsvæðinu vegna fjölgunar smita í kórónuveirufaraldrinum að undanförnu. Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, segir fjölgun sjúkraflutninga haldast í hendur við fjölgun smita og stór hluti þeirra séu flutningar á Covid-göngudeild Landspítalans. Meira
12. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Birkir jafnaði landsleikjamet Rúnars í jafntefli í Búkarest

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu gerði 0:0 jafntefli við landslið Rúmeníu í undankeppni heimsmeistaramótsins í gær. Meira
12. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Símamynd Hún er líklega ekki að senda mynd til Reuters þessi kona sem heimsótti Ísland, heldur að mynda bæði sjálfa sig og fagurt umhverfið sem blasir við... Meira
12. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Festust á leiðinni í Landmannalaugar

„Við höfðum farið þarna upp eftir á þriðjudeginum í fínu færi en síðan snjóaði mikið um nóttina og leiðin varð torsótt á miðvikudeginum,“ segir Hrefna Hagalín hjá kvikmyndaframleiðslufyrirtækinu Arctic Production sem vinnur nú með hópi... Meira
12. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Flest önnur dýr en túnfiskur í salatinu

Subway-skyndibitakeðjan í Kaliforníu á í vök að verjast fyrir dómi í San Francisco eftir að viðskiptavinir stefndu henni fyrir svik og brot á neytendalöggjöf með því að selja túnfisksalat, sem sagt er innihalda flest annað en túnfisk, svo sem kjúkling,... Meira
12. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 284 orð

Góð afkoma og mikil uppbygging

Áætlað er að rekstrarafgangur A- og B-hluta Hafnarfjarðarbæjar á næsta ári verði 842 milljónir króna á næsta ári og að rekstrarniðurstaða A-hlutans verði jákvæð um 106 milljónir. Meira
12. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Hótar að skrúfa fyrir gasið

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Alexander Lúkasjenkó, forseti Hvíta-Rússlands, hótaði því í gær að láta skrúfa fyrir Yamal-gasleiðsluna til Vestur-Evrópu ef Evrópusambandið (ESB) grípur til frekari refsiaðgerða gegn stjórn hans. Meira
12. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Jólaverslunin byrjar fyrr

Tinna Jóhannsdóttir markaðsstjóri Smáralindar segir að tilboðsdagarnir þrír í nóvember, dagur einhleypra (Singles Day), svartur föstudagur og netmánudagurinn, hafi jákvæð áhrif á Smáralind og innlenda verslun yfir höfuð. Meira
12. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 625 orð | 3 myndir

Menntamálastofnun umdeild frá upphafi

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
12. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Menntaverðlaun veitt

Framsækni og sköpun voru meðal þátta sem horft var til við val á þeim sem fengu Íslensku menntaverðlaunin sem afhent voru við hátíðlega athöfn nú í vikunni af Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands. Meira
12. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Metfjöldi smita frá upphafi faraldurs

Hertar sóttvarnatakmarkanir verða ræddar á fundi ríkisstjórnarinnar í dag og er Svandís Svavarsdóttir komin með minnisblað frá sóttvarnalækni með tillögum að aðgerðum, en 200 kórónuveirusmit greindust við skimun í fyrradag. Meira
12. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Mikil gleði á karnivalinu í Köln

Mikil gleði ríkti í Altstadt, gamla bænum í Köln í Þýskalandi, í gær þegar kjötkveðjuhátíðartímabilið hófst. Það er gamall siður að hefja hátíðina svo snemma og stendur hún fram í mars, með löngum hléum þó. Meira
12. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Mugison og Cauda Collective flytja lögin af hinni tíu ára plötu Hagléli

Tíu ár eru nú liðin frá útkomu hinnar vinsælu plötu Mugisons, Haglél. Meira
12. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Nauðungarflutningar frá Íran

Klerkastjórnin í Íran er um þessar mundir að senda þúsundir flóttamanna frá Afganistan aftur heim. Meira
12. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Ný stjórn Eflingar fundaði

Stjórn Eflingar fundaði í fyrsta skipti í gær eftir að ný forysta tók við stjórnartaumunum, en í gærkvöldi var einnig haldinn mánaðarlegur fundur í trúnaðarráði Eflingar. Guðmundur Baldursson sagði í samtali við mbl. Meira
12. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 158 orð

Sala dróst saman um 21% milli ára

Sala á jólabjór í Vínbúðunum var umtalsvert minni fyrstu viku sölutímabilsins í ár en á sama tíma í fyrra. Salan frá fimmtudegi í síðustu viku til og með miðvikudegi í þessari viku nam 146 þúsund lítrum á móti 184 þúsund lítrum í fyrra. Meira
12. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Sigrún hlaut evrópsk verðlaun

Sigrún Pálsdóttir er ein þeirra rithöfunda sem tóku á mótu Bókmenntaverðlaunum Evrópusambandsins ár en verðlaunin hlaut hún fyrir skáldsöguna Delluferðina sem kom út fyrir tveimur árum. Meira
12. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Stærsta fíkniefnamál tollgæslunnar

Tollverðir í Kristiansand í Noregi fundu mesta magn fíkniefna, sem nokkru sinni hefur fundist innan þess tollumdæmis, þegar þeir framkvæmdu leit í bifreið, sem kom með ferjunni MS Stavangerfjord frá Hirtshals í Danmörku í mars, en tollgæslan greindi frá... Meira
12. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Svæði við Sjómannaskólann verður girt af

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það kom ábending frá Vinum Saltfiskmóans og við sendum í kjölfarið ábendingar til borgarinnar og Veitna og óskuðum eftir að friðaða svæðið yrði girt af. Meira
12. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

Telur griðasvæðið ekki standast lög

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ákvæði stjórnunar- og verndaráætlunar Vatnajökulsþjóðgarðs um takmörkun á hreindýraveiðum og griðland hreindýra við Snæfell standast ekki að mati hæstaréttarlögmanns. Meira
12. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Tæplega 700 þúsund tonn án veiðigjalds

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Hvorki verða innheimt veiðigjöld vegna loðnu sem veidd er á árinu 2021 né loðnu sem veidd er á næsta ári. Ástæðan er að viðmiðunarár álagningarinnar var loðnubrestur og engin loðna veidd. Meira
12. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 424 orð | 5 myndir

Umbrot við Heklu ekki tengd eldgosi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hreyfingar jarðfleka á Suðurlandsbrotabeltinu eru sennileg skýring á jarðskjálfta sem varð kl. 13:20 í gær og átti upptök sín við Vatnafjöll, um 8 kílómetra suður af Heklu. Að styrk mældist skjálftinn 5,2. Meira
12. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 412 orð | 3 myndir

Vettvangsferð leiddi í ljós ákveðin frávik

Veronika Steinunn Magnúsdóttir Oddur Þórðarson Stefán Gunnar Sveinsson Vettvangsferð undirbúningsnefndar fyrir rannsókn kjörbréfa til Borgarness í gær leiddi í ljós „ákveðin frávik“ við flokkun kjörgagna. Meira
12. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Þrífasa rafmagn í dreifbýli

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Orkubú Vestfjarða hefur lokið við að leggja þrífasa rafmagn úr Steingrímsfirði í Djúpuvík á Ströndum. Strengurinn var spennusettur í gær. Meira
12. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 448 orð | 3 myndir

Öryggisráðstafanir í fjöru mættu andstöðu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Andstaða hluta landeigenda í Reynisfjöru í Mýrdal ræður því að þar hefur ekki verið settur upp öryggisbúnaður eins og áformað var. Sem kunnugt er varð banaslys á þessum stað sl. Meira

Ritstjórnargreinar

12. nóvember 2021 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Höfði barið við staðreyndir

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri má eiga það að honum verður ekki hnikað og lætur jafnvel ekki staðreyndir slá sig út af laginu. Hann hélt því nýlega fram að bankarnir bæru ábyrgð á slæmu ástandi á fasteignamarkaði í Reykjavík. Þeir hefðu „skrúfað fyrir“ lánveitingar til uppbyggingar íbúðarhúsnæðis og þess vegna væri skortur á húsnæði í Reykjavík og svimandi hátt fasteignaverð. Meira
12. nóvember 2021 | Leiðarar | 698 orð

Leiðtogi til lífstíðar

Xi Jinping hefur náð í það minnsta sömu stöðu og Deng Xiaoping og Maó Zedong Meira

Menning

12. nóvember 2021 | Bókmenntir | 1101 orð | 3 myndir

Grimmdarverk

Eftir Þórunni Jörlu Valdimarsdóttur. JPV forlag 2021. Innbundin, 349 bls. Meira
12. nóvember 2021 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Listahátíðin Humar Saman í Mengi

Listahátíðin Humar Saman fer fram í menningarhúsinu Mengi við Óðinsgötu í kvöld og annað kvöld, föstudags- og laugardagskvöld, og lýkur síðan með tónleikum Elvars Braga Quintets á Skuggabaldri á sunnudagskvöld kl. 20.30. Meira
12. nóvember 2021 | Bókmenntir | 111 orð | 1 mynd

Listbókamessa í Ásmundarsal

Listbókamessan Reykjavík Art Book Fair verður í Ásmundarsal um helgina. Opið verður frá kl. 18 til 21 í kvöld, föstudag, og kl. 11 til 17 á laugardag og sunnudag. Ýmsir útgefendur taka þátt ásamt fjölda sjálfstæðra myndlistarmanna og hönnuða. Meira
12. nóvember 2021 | Tónlist | 867 orð | 1 mynd

Nauðsyn frekar en léttir

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Bandaríska tónlistarkonan Zoe Ruth Erwin, sem gengur undir listamannsnafninu Zöe, gefur út sína fyrstu breiðskífu, Shook, í dag, föstudaginn 12. nóvember og fagnar henni með tónleikum á Húrra kl. 20. Meira
12. nóvember 2021 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Svik og prettir í heimi íþróttanna

Íþróttir fanga hug margra og hjá sumum er hollustu við íþróttalið engin takmörk sett. Það sem heillar við íþróttir er að allt getur gerst. Meira að segja liðið með allar stórstjörnurnar getur átt slæman dag og tapað 5-0. Meira

Umræðan

12. nóvember 2021 | Velvakandi | 116 orð | 1 mynd

Ákefðin gegn innkaupapokunum

Flestar verslanir hafa nú látið undan stjórnmálamönnum sem vilja að nothæfir innkaupapokar séu hvergi sjáanlegir þegar viðskiptavinirnir þurfa þá. Meira
12. nóvember 2021 | Pistlar | 411 orð | 1 mynd

Borgarlína gegn frjálsu flæði fjölskyldubílsins

Skömmu eftir bankahrun hafði sá sem hér skrifar áhyggjur af að hjá Reykjavíkurborg væri unnið í kyrrþey að því að ýta flugvellinum úr Vatnsmýrinni. Meira
12. nóvember 2021 | Aðsent efni | 653 orð | 3 myndir

Danmörk og Ísland í fararbroddi grænnar umbyltingar

Eftir Kirsten Geelan, Sigurð Hannesson og Pétur Þ. Óskarsson: "Okkar sameiginlega sýn um sjálfbæra framtíð krefst þess að við sameinumst um leiðir fram á við." Meira
12. nóvember 2021 | Aðsent efni | 751 orð | 3 myndir

Græn orka og sjálfbærni

Eftir Egil Þóri Einarsson: "Er ekki best að staldra við og líta til annarra lausna áður en gefið er skotleyfi á íslenska náttúru?" Meira
12. nóvember 2021 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Íslenskar málpípur talíbana

Eftir Stefán Karlsson: "Íþróttaleikvangurinn í Kabúl var gerður að aftökustað og þar var sjaríalögum framfylgt með grimmilegum hætti." Meira

Minningargreinar

12. nóvember 2021 | Minningargreinar | 301 orð | 1 mynd

Benedikt Antonsson

Benedikt Antonsson fæddist 12. febrúar 1922. Hann lést 14. október 2021. Benedikt var jarðsunginn 1. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1000 orð | 1 mynd

Gunnar Jóhannsson

Gunnar Jóhannsson fæddist á Möðruvöllum í Eyjafirði 20. apríl 1935. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Hlíð 25. október 2021. Foreldrar hans voru Jóhann Valdemarsson, bóndi á Möðruvöllum í Eyjafirði og síðar bóksali á Akureyri, f. 22.6. 1911, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1093 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar Jóhannsson

Gunnar Jóhannsson fæddist á Möðruvöllum í Eyjafirði 20. apríl 1935. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Hlíð 25. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1782 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jóhannesdóttir

Ingibjörg Jóhannesdóttir fæddist á Húsavík 27. október 1929. Hún var dóttir hjónanna Ásu Stefánsdóttur frá Skinnalóni á Melrakkasléttu og Jóhannesar Ármannssonar frá Hraunkoti í Aðaldal. Hún var fjórða í röð af fimm börnum þeirra hjóna sem upp komust. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2021 | Minningargreinar | 5761 orð | 1 mynd

María Norðdahl

María Norðdahl fæddist í Reykjavík 13. apríl 1950. Hún lést á Landspítalanum á kvennafrídaginn 24. október 2021. Foreldrar Maríu voru Oddný Gísladóttir frá Stóru-Reykjum, f. 8. apríl 1923, d. 18. júní 1992 og Baldur Norðdahl frá Úlfarsfelli, f. 17. okt. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2021 | Minningargreinar | 3624 orð | 1 mynd

Ríkarður Örn Pálsson

Ríkarður var fæddur 15. júní 1946. Hann lést 25. október 2021. Foreldrar hans voru Anna Sigríður Johnsen, f. 1913, d. 2004, og Poul Larsen Christoffersen, f. 1920, d. 1994. Systkin Ríkarðs, samfeðra, eru Linda Chas Madsen, f. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1139 orð | 1 mynd | ókeypis

Ríkarður Örn Pálsson

Ríkarður var fæddur 15. júní 1946. Hann lést 25. október 2021. Foreldrar hans voru Anna Sigríður Johnsen, f. 1913, d. 2004, og Poul Larsen Christoffersen, f. 1920, d. 1994. Systkin Ríkarðs, samfeðra, eru Linda Chas Madsen, f. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1915 orð | 1 mynd

Sigurður Bárðarson

Sigurður Bárðarson fæddist á Akureyri 1. ágúst 1930. Hann lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu við Boðaþing 6. nóvember 2021. Foreldrar hans voru Stefanía Sigurðardóttir, f. 4. júní 1906, d. 24. ág. 1983 og Bárður Bárðarson, f. 9. mars 1908, d. 20. ág. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1425 orð | 1 mynd

Þröstur Reynisson

Þröstur Reynisson fæddist á Akranesi 17. september 1945. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 5. nóvember 2021. Foreldrar hans voru Reynir Halldórsson sjómaður, f. 7. mars 1924, d. 1. des. 1977, og Guðrún Jóna Jónsdóttir matráðskona og húsfreyja,... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 91 orð | 1 mynd

Spá hærri verðbólgu og stýrivöxtum

Hagfræðideild Landsbankans spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,5% milli mánaða nú í nóvember og að þá verði árstaktur verðbólgunnar 5% í stað 4,5% líkt og reyndin varð í nýliðnum mánuði. Meira
12. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 674 orð | 2 myndir

Þunginn í jólaverslun færist til

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Netverslunardagurinn Singles Day, eða Dagur einhleypra, sem var í gær, er kominn til að vera að mati viðmælenda Morgunblaðsins á verslunarmarkaði. Fjöldi verslana auglýsti tilboð í netverslunum sínum í gær og til dæmis skráði metfjöldi verslana sig á íslensku Singles Day-síðuna 1111.is. Meira

Fastir þættir

12. nóvember 2021 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. Rbd2 d5 5. e3 Re4 6. Rxe4 dxe4 7. Rd2...

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. Rbd2 d5 5. e3 Re4 6. Rxe4 dxe4 7. Rd2 0-0 8. Bc4 c5 9. c3 cxd4 10. cxd4 b5 11. Bb3 Kh8 12. Rxe4 Bb7 13. f3 Rd7 14. 0-0 h6 15. Bh4 g5 16. Bg3 f5 17. Rc3 f4 18. exf4 gxf4 19. Bf2 Hf5 20. Dd3 Hg5 21. Hfe1 Rc5 22. Meira
12. nóvember 2021 | Í dag | 256 orð

Af kerlingu, víni og draumfiskum

Jahá, hváði kerlingin á Skólavörðuholtinu þegar umsjónarmaður rakst á hana í gær í miðbænum. „Það kemur mér ekki á óvart að Laugarneskarlinn sé með klakastíflu,“ hélt hún áfram og hristi höfuðið. Meira
12. nóvember 2021 | Árnað heilla | 104 orð | 1 mynd

Anna Birna Guðlaugsdóttir

40 ára Anna Birna er Reykvíkingur, ólst upp í Breiðholti en býr í Laugarnesinu. Hún er skurðhjúkrunarfræðingur og vinnur á skurðstofunni á Landspítalanum við Hringbraut. Meira
12. nóvember 2021 | Í dag | 32 orð | 3 myndir

Fann tilgang í lífinu í skylmingum

Sævar Baldur Lúðvíksson byrjaði að æfa skylmingar með höggsverði þegar hann var tíu ára gamall en stóran hluta ævi sinnar hefur hann þurft að glíma við bæði kvíða og þynglyndi vegna... Meira
12. nóvember 2021 | Árnað heilla | 1035 orð | 3 myndir

Fjölskyldan skiptir mestu máli

Arnar Gauti Sverrisson er fæddur 12. nóvember 1971 í Vestmannaeyjum og bjó þar þangað til gosið hófst. „Ég var þá ferjaður frá Eyjum og var okkur komið fyrir á Suðurnesjum þar sem ég ólst svo upp með móður minni og Ástu Stefánsdóttur ömmu minni. Meira
12. nóvember 2021 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Gerði nákvæmlega það sem hana langaði að gera

Soffía Björg Óðinsdóttir samdi lagið Rodeo Clown með tónlistarmanninn Krumma Björvinsson í huga, áður en hún spurði hann hvort hann vildi syngja með henni lagið sem hún segir að hafi þurft að vera dúett. Meira
12. nóvember 2021 | Í dag | 61 orð

Málið

Þótt lýsingarorðið ómálga sé langoftast haft um börn sem ekki eru byrjuð að tala má vel nota það um fullorðna – og önnur dýr. Það þýðir þá ótalandi – af einhverjum ástæðum. Meira
12. nóvember 2021 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Stefán Flóki fæddist 22. desember 2020. Hann vó 4.065 g og var...

Reykjavík Stefán Flóki fæddist 22. desember 2020. Hann vó 4.065 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Stefanía Sif Stefánsdóttir og Guðni Rúnar Pálmason... Meira
12. nóvember 2021 | Fastir þættir | 168 orð

Rifrildi. S-Allir Norður &spade;1043 &heart;ÁK ⋄DG1097 &klubs;G42...

Rifrildi. S-Allir Norður &spade;1043 &heart;ÁK ⋄DG1097 &klubs;G42 Vestur Austur &spade;872 &spade;DG95 &heart;976 &heart;G10843 ⋄K4 ⋄83 &klubs;KD965 &klubs;108 Suður &spade;ÁK5 &heart;D52 ⋄Á652 &klubs;Á73 Suður spilar 3G. Meira

Íþróttir

12. nóvember 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Fimmti sigur Eyjamanna

ÍBV lagði Aftureldingu að velli 32:30 í fjörugum leik í Olís-deild karla í handknattleik í gær. Eyjamenn höfðu frumkvæðið nánast allan leikinn en staðan var 17:13 að loknum fyrri hálfleik. Meira
12. nóvember 2021 | Íþróttir | 812 orð | 2 myndir

Framfarir í Rúmeníu en betur má ef duga skal

HM 2022 Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði í gærkvöldi markalaust jafntefli við Rúmeníu á útivelli í undankeppni HM. Meira
12. nóvember 2021 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Hannes laus allra mála

Knattspyrnudeild Vals og markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson hafa komist að samkomulagi um starfslok. Meira
12. nóvember 2021 | Íþróttir | 436 orð | 2 myndir

Illa farið með vítin

EM 2023 Kristján Jónsson kris@mbl.is Ungt og lítt reynt lið Íslands kom á óvart í Búkarest í gær og var nálægt því að leggja Rúmeníu að velli þegar undankeppni EM kvenna í körfuknattleik hófst. Meira
12. nóvember 2021 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Subway-deild karla: DHL-höllin: KR – Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Subway-deild karla: DHL-höllin: KR – Stjarnan 20:15 1. deild karla: Borgarnes: Skallagrímur – Selfoss 19:15 Álftanes: Álftanes – Hrunamenn 19:15 Hveragerði: Hamar – Haukar 19:15 Akranes: ÍA – Sindri 19:15... Meira
12. nóvember 2021 | Íþróttir | 36 orð

Markatala ræður

Í blaði gærdagsins var því ranglega haldið fram að innbyrðisviðureignir réðu úrslitum ef lið væru jöfn að stigum í undankeppni karla í knattspyrnu fyrir HM 2022. Hið rétta er að það er markatala sem ræður... Meira
12. nóvember 2021 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Valur – FH 29:29 ÍBV – Afturelding 32:30...

Olísdeild karla Valur – FH 29:29 ÍBV – Afturelding 32:30 Staðan: Haukar 7511207:17411 Valur 7511208:17711 Stjarnan 6501189:17410 ÍBV 6501176:16810 FH 7412190:1749 Afturelding 7322205:1958 Fram 7403195:1948 KA 7304190:2046 Selfoss... Meira
12. nóvember 2021 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Ólýsanleg tilfinning í Finnlandi

„Það var ótrúlegt að standa uppi á verðlaunapalli og fagna sigri á Norðurlandamótinu,“ sagði Sævar Baldur Lúðvíksson, nýkrýndur Norðurlandameistari í skylmingum með höggsverði, í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins. Meira
12. nóvember 2021 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Óskýrar línur í efri hlutanum

KÖRFUBOLTINN Kristján Jónsson kris@mbl.is Staðan í efri hluta úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Subway-deildarinnar, er afskaplega áhugaverð eftir leiki gærkvöldsins. Meira
12. nóvember 2021 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna C-RIÐILL: Rúmenía – Ísland 65:59 Stig...

Undankeppni EM kvenna C-RIÐILL: Rúmenía – Ísland 65:59 Stig Íslands : Sara Rún Hinriksdóttir 17, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 12, Ingunn Embla Kristínardóttir 9, Lovísa Henningsdóttir 8, Þóra Kristín Jónsdóttir 6, Hallveig Jónsdóttir 3, Anna Ingunn... Meira
12. nóvember 2021 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla J-RIÐILL: Rúmenía – Ísland 0:0 Armenía...

Undankeppni HM karla J-RIÐILL: Rúmenía – Ísland 0:0 Armenía – N-Makedónía 0:5 Þýskaland – Liechtenstein 9:0 Staðan: Þýskaland 980132:324 N-Makedónía 943220:1015 Rúmenía 942311:814 Armenía 93338:1612 Ísland 923411:159 Liechtenstein... Meira
12. nóvember 2021 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Ungt lið Íslands kom á óvart gegn Rúmeníu en tapaði naumlega

Ungt og lítt reynt lið Íslands kom á óvart í Búkarest í gær og var nálægt því að leggja Rúmeníu að velli þegar undankeppni EM kvenna í körfuknattleik hófst. Rúmenía náði þó að landa sigri eftir jafnan og spennandi leik. Meira
12. nóvember 2021 | Íþróttir | 337 orð | 3 myndir

*Þýskaland burstaði Liechtenstein á heimavelli, 9:0, í J-riðli Íslands í...

*Þýskaland burstaði Liechtenstein á heimavelli, 9:0, í J-riðli Íslands í undankeppni HM karla í gær. Liechtenstein lék manni færri frá 9. mínútu og var eftirleikurinn auðveldur fyrir þýska liðið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.