Greinar mánudaginn 3. janúar 2022

Fréttir

3. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 911 orð | 2 myndir

Aðdáunarverður kraftur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
3. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 347 orð | 3 myndir

Annasamt ár hjá Landhelgisgæslunni

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Þyrluútköll Landhelgisgæslunnar voru 265 talsins árið 2021 og hafa einungis einu sinni verið fleiri. Það var 2018 þegar áhafnir loftfara Landhelgisgæslunnar sinntu alls 278 útköllum. Útkallafjöldi ársins er meira í líkingu við árin 2016-2019. Þá sinnti deildin rúmlega 250 útköllum á ári að meðaltali. Árið 2020 fækkaði útköllunum töluvert og voru þá 184. Kórónuveirufaraldurinn, fækkun ferðamanna og breyttur taktur samfélagsins léku líklega hlutverk í því. Meira
3. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Nýárssund Það var fámennt í Nauthólsvíkinni á nýársdag en hefð er fyrir því að sjósundsiðkendur hittist þá og baði sig í skrautlegum fatnaði. Á tímum Covid mæta aðeins þeir allra... Meira
3. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

„Minnstu hlutir geta tekið einhver ár“

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Katrín Atladóttir mun ekki gefa kost á sér í komandi borgarstjórnarkosningum. Hún ætlar sér úr pólitík í bili og aftur í tæknigeirann. Meira
3. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 271 orð | 2 myndir

Bjartsýni mikilvæg nú á nýju ári

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, og forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson fluttu bæði sínar árlegu nýárskveðjur um áramótin. Meira
3. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 256 orð

Endalokin á þessu ári

Runólfur Pálsson, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs og yfirmaður Covid-göngudeildar Landspítalans, segist binda vonir við að endalok heimsfaraldursins séu í sjónmáli með dreifingu Ómíkron-afbrigðisins. „Maður er að vonast til þess að svo sé. Meira
3. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Engin sóttkví fyrir fullbólusetta

Yfirvöld í Frakklandi hafa ákveðið að stytta einangrunartíma Covid-smitaðra í sjö daga til þess að draga úr áhrifum veirunnar á samfélagið og efnahagslífið. Meira
3. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Fimm látnir eftir rútuslys í Moskvu

Fimm eru látnir og 21 slasaður eftir rútuslys í Moskvu í gær. Rússneska umferðareftirlitið telur líklegt að rútubílstjórinn hafi sofnað við stýrið, en bílstjórinn lést í slysinu. Alls voru 49 farþegar í rútunni sem var á leið frá Astrakhan til Moskvu. Meira
3. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Fiskiskipaflotinn fer á miðin

Einn af öðrum fóru togarar og bátar fiskiskipaflotans úr höfn í gær og stefndu á miðin. Grindavíkurflotinn var inni yfir jól og áramót og viðlegukantarnir í höfninni voru þétt setnir, eins og sést á þessari mynd sem var tekin á gamlársdag. Meira
3. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Fríða Ísberg hlaut bjartsýnisverðlaunin

Fríða Ísberg, ljóðskáld og rithöfundur, hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin árið 2021. Guðni Th. Jóhannesson forseti afhenti verðlaunin í gær á Bessastöðum. Meira
3. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Fyrsta loðnan á nýársdag

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Grænlenska loðnuveiðiskipið Tasilaq kom til hafnar á Þórshöfn að kvöldi nýársdags með 400 tonn af loðnu. Meira
3. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 159 orð | 6 myndir

Gamla árið sprengt í loft upp

Flugeldasala björgunarsveita gekk vel að sögn formanns Slysavarnafélagsins Landsbjargar og ljóst að margir ákváðu að sprengja gamla árið í loft upp. Meira
3. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 562 orð | 2 myndir

Gjörgæslan stóra áskorunin

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Alls greindust 1.497 einstaklingar smitaðir um helgina. Í gærmorgun lágu 22 inni á Landspítala, átta voru á gjörgæslu og sex þeirra í öndunarvél. Runólfur Pálsson, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs og yfirmaður Covid-göngudeildar Landspítalans, segir að sjö af átta séu óbólusettir. Meira
3. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 148 orð

Hvetja íbúa til að spara heita vatnið

Bilun kom upp í fyrradag í dælu í Rangárveitum sem sér Rangárþingi ytra og eystra og Ásahreppi fyrir heitu vatni. Því er lægri þrýstingur á kerfinu á öllu veitusvæðinu að því er fram kom fram í tilkynningu frá Veitum. Meira
3. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Höfuðstöð Hrafnhildar Arnardóttur – Shoplifter opnuð í gær

Höfuðstöðin, ný listamiðstöð myndlistarkonunnar Hrafnhildar Arnardóttur, sem kallar sig Shoplifter og er einn þekktasti samtímalistamaður þjóðarinnar, var opnuð í fyrrverandi kartöflugeymslum við Ártúnsbrekku í gær. Meira
3. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 540 orð | 1 mynd

Lifir og hrærist á gönguskíðum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Arkitektinn Einar Ólafsson setti Íslandsmet í skíðagöngu þegar hann gekk 202,9 km á 20 tímum með stoppi í styrktargöngu fyrir Ljósið, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess. Snorri Einarsson átti fyrra metið, 201 km, frá því í fyrravetur. „Áður hafði ég gengið lengst 100 kílómetra,“ segir Einar, sem á glæstan feril að baki í skíðagöngu. Meira
3. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 134 orð

Mikill fjöldi útkalla hjá Landhelgisgæslunni

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Þyrluútköll Landhelgisgæslunnar voru 265 talsins árið 2021 og hafa einungis einu sinni verið fleiri. Það var árið 2018 þegar áhafnir loftfara Landhelgisgæslunnar sinntu alls 278 útköllum. Meira
3. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Napurlegt í miðbænum á nýársdag

Nýtt ár heilsaði með gulum og appelsínugulum viðvörunum víða um land. Loka þurfti vegum meðan versta veðrið gekk yfir og voru björgunarsveitir kallaðar út til að aðstoða fólk í vanda, meðal annars bíla sem sátu fastir á Öxnadalsheiði. Meira
3. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 710 orð | 2 myndir

Rússneski orkupakkinn að sliga Evrópu

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Meginland Evrópu er enn í greipum kórónuveirunnar, en þrátt fyrir að Ómíkron-afbrigði hennar kunni að breyta miklu um gang faraldursins, þá er hætt við að það gangi síður í mörgum löndum álfunnar vegna þess hve misjafnlega bólusetning hefur gengið þar, aðallega vegna efasemda almennings um bólusetningu, sem eru víðtækar í mörgum löndum Evrópu. Meira
3. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 223 orð

Skotið á glugga í Kórahverfi

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú skotárás sem gerð var á íbúð í fjölbýli í Kórahverfi að morgni nýársdags. Er þetta sjöunda skotárásin í hverfinu frá því í byrjun desember. Meira
3. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Sprengdu herstöðvar Hamas

Ísraelsmenn vörpuðu sprengjum á herstöðvar og eldflaugaframleiðslu Hamas á Suður-Gaza á laugardaginn. Árasin kom í kjölfar misheppnaðra eldflaugaárása Hamas á Tel Aviv, en flaugarnar höfnuðu í Miðjarðarhafinu. Meira
3. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 149 orð | 4 myndir

Tólf hlutu fálkaorðuna

Tólf Íslendingar voru sæmdir hinni íslensku fálkaorðu á Bessastöðum við hátíðlega athöfn á nýársdag. Á liðnu ári voru 100 ár frá stofnun orðunnar en hún var fyrst veitt hinn 3. júlí 1921 í Íslandsheimsókn Kristjáns X. konungs og Alexandrine drottningar. Meira
3. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Úr pólitík í tæknigeirann

Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri í borgarstjórn. Hún ætlar sér aftur í tæknigeirann og hefur störf hjá Dohop á vormánuðum en sinnir sínum skyldum út kjörtímabilið. Meira
3. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Þinghúsið í Höfðaborg varð eldi að bráð í gær

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Þingsalur þjóðþingsins í Höfðaborg í Suður-Afríku, varð eldi að bráð í gær. Miklar skemmdir urðu á öðrum hlutum þinghússins en um er að ræða nokkrar byggingar sem standa saman. Meira

Ritstjórnargreinar

3. janúar 2022 | Staksteinar | 247 orð | 1 mynd

Afhjúpanir 2021

Í leiðara The Wall Street Journal fyrir áramót var fjallað um nokkur atriði sem urðu ljós á árinu 2021 en margir af helstu fjölmiðlum heims reyndu áður að draga upp ranga mynd af og hafa jafnvel enn ekki viðurkennt með skýrum hætti. Meira
3. janúar 2022 | Leiðarar | 772 orð

Um lífsins óvissan tíma

Flest er óvíst um framtíðina en sumt er þó augljóst þeim sem líta fram á veg Meira

Menning

3. janúar 2022 | Tónlist | 526 orð | 3 myndir

Allt fram streymdi

Nýjasta útspil hins mjög svo fjölhæfa Benna Hemm Hemm eru tvö spunaverk sem voru tekin upp í Seyðisfjarðarkirkju og -skóla. Meira
3. janúar 2022 | Bókmenntir | 927 orð | 2 myndir

„Og húsið fylltist jólastemningu“

Bókarkafli | Í bókinni Með grjót í vösunum segir Sveinn Torfi Þórólfsson sögu sína frá æskuárum á Skagaströnd til tíu ára aldurs og síðan uppeldi og lífi í Grindavík. Lífsbaráttan var hörð og oft var mikið lagt á hans ungu herðar. Meira
3. janúar 2022 | Menningarlíf | 34 orð | 1 mynd

Klakahallir við áramót í Kína

Ljósmyndari myndar hér eina bygginguna í upplýstum undraheimi úr snjó og ís, sem reistur er og mótaður árlega um miðjan vetur en þó ætíð með nýju sniði í sannkölluðum klakaheimi í Harbin-héraði í... Meira
3. janúar 2022 | Kvikmyndir | 247 orð | 1 mynd

Nýja Matrix fellur í grýttan jarðveg

The Matrix Resurrections , fjórða og nýjasta mynd flokksins, sem Lana Wachowski leikstýrir og heimsfrumsýnd var fyrr í þessum mánuði, fellur í grýttan jarðveg meðal gagnrýnenda. Meira

Umræðan

3. janúar 2022 | Aðsent efni | 866 orð | 1 mynd

Heimóttarskapur eyjarskeggjans er þungur drösull

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Fyrir mér vantar því miður þann neista hér, til frelsis frá gamalli og lúinni aðferðafræði, í nýjar, frjálslyndar, alþjóða- og framfarasinnaðar lausnir." Meira
3. janúar 2022 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Hótanir um hefnd

Hér á landi eru þrír bankar sem hafa samanlagt hagnast um a.m.k. 960 milljarða frá efnahagshruninu 2008. Til að setja þessa upphæð í samhengi þá samsvarar hún því að hvert einasta mannsbarn í 360. Meira
3. janúar 2022 | Aðsent efni | 547 orð | 1 mynd

Hugvekja á nýársdag

Eftir Guðjón Jensson: "Víða um heim er notkun flugelda bönnuð." Meira
3. janúar 2022 | Aðsent efni | 651 orð | 2 myndir

Mikilvægt framlag barna í heimsfaraldri

Eftir Salvöru Nordal: "Tilfinnanlega skortir betri tölulegar upplýsingar um stöðu barna og þau áhrif sem veirufaraldurinn hefur haft á þau. Þá ber einnig að líta til þess að ólíkir hópar barna standa mismunandi að vígi." Meira
3. janúar 2022 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Sleppa Vestfjarðagöng við eldsvoða?

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Of mörgum spurningum er enn ósvarað um öryggi vegfarenda sem keyra daglega í gegnum einbreiðu gangamunnana milli Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar og Ísafjarðar." Meira

Minningargreinar

3. janúar 2022 | Minningargreinar | 1679 orð | 1 mynd

Almar Yngvi Garðarsson

Almar Yngvi Garðarsson fæddist í Reykjavík 15. desember 1992. Hann lést 19. desember 2021. Almar var sonur Margrétar Ormsdóttur og Garðars Guðmundssonar. Eiginmaður Margrétar og uppeldisfaðir (pabbi) Almars er Jóhann Helgi Hlöðversson. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2022 | Minningargreinar | 1228 orð | 1 mynd

Árni Byron Pétursson

Árni Byron fæddist 24. ágúst 1923 á Krosseyrarvegi 3 í Hafnarfirði. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum í Reykjavík 21. desember 2021. Foreldrar hans voru Hermannía Sigríður Anna Markúsdóttir, f. 5.11. 1901, d. 19.5. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2022 | Minningargreinar | 1201 orð | 1 mynd

Hjörtur Ágúst Magnússon

Hjörtur Ágúst Magnússon fæddist 4. ágúst 1939. Hann lést 14. desember 2021. Útför Hjartar Ágústs fór fram 28. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2022 | Minningargreinar | 1484 orð | 1 mynd

Jósef Magnússon

Jósef Gottfreð Blöndal Magnússon fæddist 18. desember 1933. Hann lést 14. nóvember 2021. Jósef var sonur hjónanna Ingibjargar Vilhjálmsdóttur húsfreyju, f. 22. ágúst 1912, d. 31. desember 2005, og Magnúsar Jósefssonar sýningarstjóra, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2022 | Minningargreinar | 831 orð | 1 mynd

Valdimar Eiríksson

Valdimar Eiríksson fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1956. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. desember 2021. Foreldrar Valdimars voru Þórdís J. Valdimarsdóttir, f. 10. október 1928, d. 14. ágúst 2004, og Eiríkur Þorgeirsson, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2022 | Minningargreinar | 919 orð | 1 mynd

Þráinn Þór Þórarinsson

Þráinn Þór Þórarinsson fæddist 6. nóvember 1965. Hann lést 14. desember 2021. Útförin fór fram 23. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 234 orð | 1 mynd

Ágætis hækkun á hlutabréfamörkuðum erlendis þriðja árið í röð

Helstu hlutabréfavísitölur styrktust á liðnu ári og greinir FT frá því að FTSE All-World-vísitalan hafi hækkað um tveggja stafa prósentutölu þriðja árið í röð. Meira
3. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 748 orð | 3 myndir

Búðahnupl ekki aukist en starfsfólk órólegt

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Verkefni öryggisfyrirtækja hafa breyst í kórónuveirufaraldrinum og öryggisverðir m.a. leikið veigamikið hlutverk í sóttvörnum, en opinberar tölur sýna að innbrotum hefur farið fækkandi bæði 2020 og 2021. Þetta segir Fannar Örn Þorbjörnsson og bætir við að af umræðunni megi ráða að sjaldan hafi verið brýnna að fyrirtæki veiti starfsfólki í afgreiðslustörfum góða þjálfun svo það sé betur undirbúið fyrir alls kyns uppákomur. Meira

Fastir þættir

3. janúar 2022 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. d4 Bg4 10. Be3 Bh5 11. h3 exd4 12. cxd4 Ra5 13. Bc2 Rc4 14. Bc1 c5 15. b3 Rb6 16. Rbd2 Rfd7 17. Bb2 He8 18. a4 bxa4 19. bxa4 Hb8 20. Ha2 cxd4 21. a5 d3 22. Bxd3 Rc5 23. Meira
3. janúar 2022 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

„Skapar mikla gleði og peningurinn fylgir með“

Umboðsskrifstofan Swipe gengur eins og í sögu í London að sögn Nökkva Fjalars, eiganda hennar. Hann vinnur með nokkrum helstu íslensku áhrifavöldunum á samfélagsmiðlinum TikTok en fimm þeirra eru komnir með yfir milljón fylgjenda á miðlinum. Meira
3. janúar 2022 | Í dag | 275 orð

Eins og sandkorn í Landeyjahöfn

Stundum sökkvi ég mér í lestur á limrum eftir ýmsa. Hjálmar Freysteinsson orti um „mátt kynþokkans“: Lífsreynd var Lovísa Dröfn, hún lagði ekki á minnið öll nöfn þeirra er ástfangnir þóttust og í hana sóttust eins og sandkorn í Landeyjahöfn. Meira
3. janúar 2022 | Árnað heilla | 136 orð | 1 mynd

Kristján Helgi Olsen Ævarsson

30 ára Kristján Helgi fæddist og ólst upp í Reykjanesbæ og býr þar. Hann er með BA-gráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands og hefur starfað hjá Fríhöfninni síðastliðin níu ár, m.a. sem verslunarstjóri og nú innkaupafulltrúi. Meira
3. janúar 2022 | Í dag | 43 orð | 3 myndir

Lykillinn að betra skipulagi á nýju ári

Þóra Guðbrandsdóttir er gestur Dagmála í dag. Hún stendur að útgáfu Munum-dagbókarinnar sem er hönnuð til að hámarka líkur á árangri með því að auðvelda markmiðasetningu, tímastjórnun og efla jákvæða hugsun. Meira
3. janúar 2022 | Í dag | 54 orð

Málið

Munur er á því að vera sjálfráður og sjálfráða . Sjálfráður þýðir einþykkur, ráðríkur , en líka sem ræður sér sjálfur , er frjáls ferða sinna og athafna, sinn eigin húsbóndi. Meira
3. janúar 2022 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Arna Mjöll Kristjánsdóttir Olsen fæddist 11. apríl 2021 kl...

Reykjanesbær Arna Mjöll Kristjánsdóttir Olsen fæddist 11. apríl 2021 kl. 01.39 á HSS í Reykjanesbæ. Hún vó 3.576 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Kristján Helgi Olsen Ævarsson og Ellý María Hermannsdóttir... Meira
3. janúar 2022 | Fastir þættir | 167 orð

Svissneskur spilamaður. N-NS Norður &spade;53 &heart;Á107 ⋄852...

Svissneskur spilamaður. N-NS Norður &spade;53 &heart;Á107 ⋄852 &klubs;ÁK643 Vestur Austur &spade;G9 &spade;D1087 &heart;86542 &heart;KDG ⋄DG109 ⋄76 &klubs;108 &klubs;DG87 Suður &spade;ÁK642 &heart;93 ⋄ÁK43 &klubs;52 Suður spilar... Meira
3. janúar 2022 | Árnað heilla | 816 orð | 3 myndir

Útgefandi frá átta ára aldri

Þórarinn Jón Magnússon fæddist í Bröttukinn 5 í Hafnarfirði 3. janúar 1952 og bjó í Firðinum í tæpa hálfa öld eða þar til hann flutti í Kópavog 2004. Þar býr hann í dag í Smárahverfinu, ásamt eiginkonu sinni, Oddfríði Steindórsdóttur. Meira

Íþróttir

3. janúar 2022 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Belgía/Holland Hague Royals – Leiden 27:88 • Snorri Vignisson...

Belgía/Holland Hague Royals – Leiden 27:88 • Snorri Vignisson skoraði eitt stig og tók eitt frákast fyrir Hague og lék í átta mínútur. Meira
3. janúar 2022 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Breiðablik fær Frank Aron

Körfuknattleiksdeild Breiðabliks hefur gengið frá samningi við Frank Aron Booker. Kemur hann til félagsins frá Val. Karfan.is greindi frá þessu í gær. Meira
3. janúar 2022 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Danmörk Nyköbing – Skanderborg 28:25 • Steinunn Hansdóttir...

Danmörk Nyköbing – Skanderborg 28:25 • Steinunn Hansdóttir skoraði ekki fyrir Skanderborg. Þýskaland Bad Wildungen – Sachsen Zwickau 19:19 • Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði þrjú mörk fyrir Sachsen... Meira
3. janúar 2022 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

England Leeds – Burnley 3:1 • Jóhann Berg Guðmundsson lék...

England Leeds – Burnley 3:1 • Jóhann Berg Guðmundsson lék fyrri hálfleikinn með Burnley. Meira
3. janúar 2022 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Hagur Elíasar Rafns vænkast

Danski markvörðurinn Jonas Lössl er genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford að láni frá knattspyrnuliði Midtjylland í Danmörku. Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson verður að öllum líkindum aðalmarkvörður Midtjylland fyrir vikið. Meira
3. janúar 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Hallbera gengin í raðir nýliðanna

Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir er formlega gengin í raðir Kalmars, sem er nýliði í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á komandi tímabili. Hallbera lék með AIK, sem var einnig nýliði í deildinni á síðasta tímabili. Meira
3. janúar 2022 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Heiðdís fer í hlýrra loftslag

Knattspyrnukonan Heiðdís Lillýjardóttir er gengin í raðir portúgalska stórliðsins Benfica þar sem hún mun leika á láni frá Breiðabliki út yfirstandandi keppnistímabil. Sá möguleiki er fyrir hendi að Benfica kaupi hana í framhaldinu. Meira
3. janúar 2022 | Íþróttir | 341 orð | 3 myndir

*Heimir Hallgrímsson , fyrrverandi landsliðsþjálfari karla í...

*Heimir Hallgrímsson , fyrrverandi landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, var orðaður við þjálfarastarfið hjá Mjällby í efstu deild Svíþjóðar á dögunum. Að lokum fékk Andreas Brännström starfið. Meira
3. janúar 2022 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: MG-höllin: Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: MG-höllin: Stjarnan – Njarðvík 19. Meira
3. janúar 2022 | Íþróttir | 504 orð | 2 myndir

Meistararnir að stinga af

England Kristján Jónsson kris@mbl.is Staða Englandsmeistara karla í knattspyrnu, Manchester City, er glæsileg í upphafi nýs árs. Meira
3. janúar 2022 | Íþróttir | 724 orð | 2 myndir

Mesta áskorunin að forða öllum frá smitum

Handbolti Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Í gær kom íslenska karlalandsliðið í handknattleik saman þar sem undirbúningur fyrir Evrópumeistaramótið í Ungverjalandi og Slóvakíu er að hefjast. Undirbúningurinn er ýmsum erfiðleikum háður þar sem kórónuveirufaraldurinn herjar nú á Ísland líkt og aðrar þjóðir. Þrjú smit greindust hjá leikmönnum íslenska liðsins fyrir áramót og hafa ekki fleiri smit greinst innan hópsins þegar þetta er ritað. Meira
3. janúar 2022 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Miklar varúðarráðstafanir gerðar hjá karlalandsliðinu í handknattleik

„Við byrjum að æfa á morgun [í dag], við ákváðum að vera ekki með æfingu í dag [í gær]. Meira
3. janúar 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Snorri öflugur í Þýskalandi

Skíðagöngumaðurinn Snorri Einarsson náði sínum besta árangri á tímabilinu er hann hafnaði í 28. sæti í þriðju keppni af sex í Tour de Ski-keppninni en keppt er í Oberstdorf í Þýskalandi. Snorri hefur verið fremsti skíðagöngumaður landsins síðustu árin. Meira
3. janúar 2022 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Þrír íslenskir tilfnefndir í Þýskalandi

Íslensku landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Bjarki Már Elísson eru á meðal tíu leikmanna sem koma til greina sem leikmaður ársins í þýska handboltanum. Þá er Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands, tilnefndur sem persónuleiki ársins. Meira

Ýmis aukablöð

3. janúar 2022 | Blaðaukar | 378 orð | 3 myndir

„Ég vona að ég fái aldrei þá hugmynd að fara í doktorsnám“

Úlfar Biering Valsson, hagfræðingur hjá Samtökum iðnaðarins, er frá Dalvík og veit fátt skemmtilegra en að sökkva sér í pælingar um hagfræði, enda hverfast fræðin um fólk og samfélög sem eru margslungin og flókin. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
3. janúar 2022 | Blaðaukar | 1410 orð | 6 myndir

„Kaupi aðeins flíkur sem ég er 100% ánægður með“

Coco Viktorsson hannar alla búninga Páls Óskars auk þess sem hann hefur hannað búninga fyrir aðra listamenn á borð við Diddú og Heru Björk. Meira
3. janúar 2022 | Blaðaukar | 879 orð | 1 mynd

„Langaði að reyna að gera sem mest sjálfur“

Þegar Bergsteinn Sigurðsson skráði sig í kvöldskóla í húsasmíði óraði hann ekki fyrir að hann myndi klára húsasmíðanámið. Ásgeir Ingvarsson |ai@mbl.is Meira
3. janúar 2022 | Blaðaukar | 880 orð | 1 mynd

„Leist mjög vel á að búa til námskeið fyrir leigubílstjóra“

Fyrir þá sem ganga með bók í maganum er nú í boði að sækja námskeið á vegum Frama, þar sem Yrsa Sigurðardóttir, verkfræðingur og rithöfundur, fer yfir mál málanna þegar á að skrifa skáldsögu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
3. janúar 2022 | Blaðaukar | 1407 orð | 2 myndir

„Mikil þörf fyrir kvikmyndanám á háskólastigi “

Steven Meyers, forseti kvikmyndadeildar Listaháskóla Íslands, segir það afar auðmýkjandi, og mikinn heiður, að vera falið að vera fyrsti forseti deildarinnar. Hann telur að nám í kvikmyndalist á háskólastigi feli í sér spennandi tækifæri. Elínrós Líndal| elinros@mbl.is Meira
3. janúar 2022 | Blaðaukar | 2946 orð | 3 myndir

„Nemendur læra að setja upp herferðir á samfélagsmiðlum“

Valdimar Sigurðsson, prófessor í markaðsfræði, er maðurinn á bak við námskeiðið Markaðssetning á samfélagsmiðlum, sem kennt verður 24. febrúar næstkomandi í Opna háskólanum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
3. janúar 2022 | Blaðaukar | 1939 orð | 3 myndir

„Sú menntun sem maður sækir sér fer aldrei til spillis“

Innan fjármálakerfisins eru fjölmörg tækifæri til endursköpunar að mati Freys Þórðarsonar, Senior Vice President í alþjóðlega sjávarútvegsteyminu hjá DNB bankanum norska. Meira
3. janúar 2022 | Blaðaukar | 1256 orð | 5 myndir

„Var orðin ansi djúpt sokkin í handverk“

Kristín Vala Breiðfjörð, formaður og framkvæmdastjóri Heimilisiðnaðarfélags Íslands, segir námskeið félagsins mótandi og að margir hafi orðið sérfræðingar á sínu sviði eftir að sækja þau. Meira
3. janúar 2022 | Blaðaukar | 869 orð | 1 mynd

„Það er auðvelt að finnast maður ekki eiga neinn séns verandi langelsti nemandinn“

Þorsteini Guðmundssyni finnst að bakgrunnur í leiklistinni styrki sig á marga vegu í sálfræðingsstarfinu. Þorsteinn var að nálgast fimmtugt þegar hann breytti um stefnu og hóf nám við sálfræðideild. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
3. janúar 2022 | Blaðaukar | 2499 orð | 3 myndir

„Það er mikið púsluspil að halda áfram að lifa þegar makinn deyr“

Jóhanna Inga Hjartardóttir stuðningsfulltrúi hefur nýlokið grunnnámi í Ráðgjafaskólanum þar sem hún undirbýr sig fyrir draumastarfið. Meira
3. janúar 2022 | Blaðaukar | 357 orð | 1 mynd

„Það sem þú gerir í dag hefur áhrif á framtíðina“

Una Emilsdóttir læknir er áhugaverður fagmaður sem lætur sér ekki í léttu rúmi liggja þau áhrif sem eiturefni geta haft á almenning. Hún er að kenna í fyrsta skiptið í skóla fag sem heitir eiturefnafræði í umhverfinu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
3. janúar 2022 | Blaðaukar | 455 orð | 1 mynd

Er tvítugt besti aldurinn til að ákveða afganginn af lífinu?

Nýtt ár færir okkur nýjar hugmyndir. Það færist í vöxt að fólk skipti algerlega um starfsframa á miðjum aldri, nú eða læri eitthvað bara fyrir sig til þess að lifa skemmtilegra lífi. Meira
3. janúar 2022 | Blaðaukar | 1263 orð | 3 myndir

Kvenlíkaminn og húllahringir fara vel saman

Fjöllistakonan og húlladansarinn Róberta Michelle Hall segir með ólíkindum hversu ævintýralegt lífið getur verið. Eftir að Róberta hafði gengið menntaveginn og lokið við háskólanám árið 2019 fékk hún hvergi starf við sitt hæfi. Meira
3. janúar 2022 | Blaðaukar | 925 orð | 1 mynd

Vill frekar vera fjölhæfur en sérhæfður

Á leið sinni í starf framkvæmdastjóra sölu- og markaðsdeildar spreytti Unndór Jónsson sig á að skrifa fyrir köfunartímarit og fylgja pílagrímum til Sádi-Arabíu. Meðfram þessu lærði hann m.a. fjölmiðlafræði, sjávarlíffræði og verðbréfaviðskipti. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
3. janúar 2022 | Blaðaukar | 1031 orð | 5 myndir

Það ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi

Demía er nýtt fyrirtæki á markaðnum sem heldur utan um öll námskeið sem í boði eru hverju sinni fyrir foreldra og börn þeirra. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.