Greinar þriðjudaginn 1. febrúar 2022

Fréttir

1. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Ásdís stýrir nýju ráðuneyti Áslaugar

Ásdís Halla Bragadóttir verður í dag sett ráðuneytisstjóri nýs háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytis. Setningin er í tilkynningu sögð tímabundin til þriggja mánaða á meðan auglýst er eftir ráðuneytisstjóra. Meira
1. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 591 orð | 1 mynd

„Hálfskilgetinn“ stráksi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Það er engin leið að hætta“ söng Valgeir Guðjónsson fyrir margt löngu og syngur enn sjötugur. Bernharð Haraldsson, landfræðingur og fyrrverandi skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri, er 83 ára í dag og tekur undir með 13 árum yngri Stuðmanninum. Vísar til þess að þegar hann hafi byrjað að safna heimildum fyrir skrif bókarinnar Skriðuhreppur hinn forni – bændur og búalið á 19. öld hafi hann talið að hún yrði um 250 síður en hún hafi endað í 1.016 síðum í tveimur bindum. Meira
1. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Berglind til í oddvitann í Múlaþingi

Berglind Harpa Svavarsdóttir, varaþingmaður og bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Múlaþingi, gefur kost á sér í 1. sæti á lista flokksins í Múlaþingi. Prófkjörið mun fara fram 12. mars. Meira
1. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Bíða svara frá Orkustofnun

Torfi Helgi Leifsson, framkvæmdastjóri Nýorku, áætlar að um þriðjungur neytenda hafi lent í þrautavaraleiðinni, eftir að hafa láðst að velja sér raforkusala. Það sé meiri fjöldi en ráðgert var þegar leiðin var tekin upp sumarið 2020. Meira
1. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Borgin móti stefnu um geðheilbrigði

Tillaga verður lögð fram af hálfu Sjálfstæðisflokksins á fundi borgarstjórnar í dag um að Reykjavíkurborg, fyrst sveitarfélaga, móti sér geðheilbrigðisstefnu varðandi geðrækt, forvarnir og þjónustu í geðheilbrigðismálum. Meira
1. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 762 orð | 2 myndir

Enn standi rök fyrir bólusetningum barna

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Fá börn hafa lagst inn á spítala vegna Covid-19. Þau sem hafa lagst inn hafa þó veikst alvarlega, að sögn Ásgeirs Haraldssonar, yfirlæknis á Barnaspítala Hringsins. Meira
1. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Forsendur fyrir fyrri herðingum brostnar

Börn á grunnskólaaldri verða bólusett í þessari viku en börn á leikskólaaldri í þeirri næstu. Ásgeir Haraldsson, yfirlæknir á Barnaspítala Hringsins, telur að rökin fyrir bólusetningu barna standi enn. Meira
1. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Guðmundur vill 5.-6. sæti hjá Framsókn

Guðmundur Fylkisson lögreglumaður hefur ákveðið að gefa kost á sér í 5.-6. sæti lista Framsóknarflokksins í Hafnarfirði. Guðmundur hefur sem kunnugt sérhæft sig í leit að ungmennum í störfum sínum fyrir lögregluna. Meira
1. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Hákon stefnir á 1.-2. sæti í Kópavogi

Hákon Gunnarsson ráðgjafi gefur kost á sér í 1.-2. sæti í forvali Samfylkingarinnar í Kópavogi. Hákon er viðskiptafræðingur og hefur gegnt ýmsum stjórnunarstöðum í atvinnulífinu. Meira
1. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Hiti og kuldi skiptust á í skakviðrasömum og blautum janúarmánuði

Fremur skakviðrasamt var í janúar sem leið en illviðri létu ekki á sér standa. Veðurofsinn var einstaklega mikill á þrettándanum sem og við lok mánaðarins. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að þrálátar suðvestanáttir hafi einkennt mánuðinn. Meira
1. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 187 orð | 2 myndir

Innflutningur á kjötafurðum eykst á ný

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Innflutningur á kjötafurðum er aftur farinn að aukast eftir samdrátt á árinu 2020. Hlutfall innflutts kjöts af heildarsölu hefur þó ekki náð því marki sem var fyrir kórónuveirufaraldurinn. Meira
1. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Leiðsögn Flutningaskip Eimskips á leið til hafnar í Sundahöfn í gær, í fylgd hafnsögubáts. Sannarlega stærðarmunur þarna á milli en hafnsögubátarnir nauðsynlegur... Meira
1. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 139 orð | 2 myndir

Marta íhugar framboð til oddvitasætis

Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir marga hafa hvatt sig til að gefa kost á sér í fyrsta sætið í prófkjöri fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. „Ég hef verið að fá hvatningu og hún er að koma víða að. Meira
1. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Nýbygging Alþingis orðin vel sýnileg

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir við nýja skrifstofubyggingu Alþingis við Tjarnargötu 9 ganga vel og má nú sjá bygginguna rísa hægt og bítandi upp fyrir girðinguna sem umlykur byggingasvæðið. Þetta kemur fram á vef Alþingis. Meira
1. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Orsök sprengingar á Nesjavöllum enn óljós

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Orsök sprengingar í tengivirki við Nesjavallavirkjun er enn óljós, samkvæmt upplýsingum Orku náttúrunnar. Þá liggur ekki fyrir hversu mikið heildartjón ON verður vegna bilunarinnar, meðal annars sölutaps, en framleiðsla Nesjavallavirkjunar stöðvaðist um tíma og ein vél verður ekki í rekstri þessa vikuna. Meira
1. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 597 orð | 4 myndir

Rofar til í kjölfar rifrildisins um Rogan

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Ég hef tekið eftir því á samfélagsmiðlum að margir eru búnir að skipta frá Spotify yfir á aðrar veitur. Það er bara besta mál og ég sé ekkert vandamál við þessar umræður og deilur. Meira
1. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Safna lífrænum úrgangi við hvert hús

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Samræming sorphirðu á höfuðborgarsvæðinu og sérsöfnun á lífrænum eldhúsúrgangi yrði mikið framfaraskref fyrir íbúa á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Gunnar Einarsson, formaður stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Meira
1. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Síðbúinn ríkisráðsfundur á Bessastöðum

Forseti Íslands boðaði til ríkisráðsfundar á Bessastöðum í gær en vegna samkomutakmarkana var fundi síðasta gamlársdag frestað til betri tíðar. Ráðherrar úr ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra mættu allir til fundarins í gær. Meira
1. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Skoða að færa spítala af neyðarstigi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Í gær var vika síðan sjúklingur var lagður inn á gjörgæsludeild Landspítalans vegna Covid-19 og var um endurinnlögn að ræða. Þetta kom fram í svari farsóttanefndar Landspítalans við fyrirspurn Morgunblaðsins vegna orða Ragnars Freys Ingvarssonar, fyrrverandi yfirmanns Covid-göngudeildar, í Morgunblaðinu um að einstaklingur hafi ekki lagst á gjörgæsludeild „í háa herrans tíð“. Fram kom á vefnum covid.is í gær að þrír lægju á gjörgæslu. Farsóttanefnd sagði að þessir sjúklingar hafi átt mjög langa legu og séu á gjörgæslu vegna Covid-sýkingar. Meira
1. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Sósíalistar með hreinan meirihluta

Ríkisstjórn Sósíalistaflokksins í Portúgal nýtur hreins meirihluta á þingi landsins eftir kosningar um helgina. Úrslitin komu mjög á óvart vegna þess að kannanir undanfarna daga höfðu bent til þess að allur vindur væri úr seglum flokksins. Meira
1. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Stella í framboði í Garðabænum

Stella Stefánsdóttir viðskiptafræðingur gefur kost á sér í 3.-4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ. Á þessu kjörtímabili hefur Stella verið 2. Meira
1. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Stórhýsi við Grensásveg ekki samþykkt

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur hafnað ósk þess efnis að heimilað verði að rífa húsið Grensásveg 50 og byggja í staðinn stórt fjölbýlishús á lóðinni. Eins og fram kom í frétt í Morgunblaðinu 11. desember sl. Meira
1. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Sveiflur í mælingum á loðnu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Misvísandi upplýsingar fengust úr tveimur yfirferðum rannsóknaskipanna í loðnuleiðangri fyrir norðan og austan land. Í fyrri hlutanum voru vísbendingar um að minna væri á ferðinni heldur en var grundvöllur fyrir 900 þúsund tonna heildarkvóta á vertíðinni. Mælingar í seinni hlutanum virðast vera jákvæðari. Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, staðfestir þessar upplýsingar, en segir að endanlegar niðurstöður muni væntanlega liggja fyrir síðari hluta vikunnar. Meira
1. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Sýktir fuglar komu líklega við hér

Fuglaflensa fannst ekki í sýnum úr hræjum svartfugla sem fundust á fjörum fyrr í mánuðinum. Ástæða fjöldadauðans er ekki ljós en líklegasta skýringin er hungur, að sögn Matvælastofnunar (MAST). Meira
1. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Tekist á í öryggisráðinu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Fulltrúar Rússlands og vesturveldanna skiptust á harkalegum ásökunum þegar öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundaði um Úkraínudeiluna í gær. Sakaði Vasilí Nebenzya, sendiherra Rússa hjá Sameinuðu þjóðunum, m.a. Meira
1. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Veiðikvóti minnkar um 199 hreindýr

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið veiðiheimildir til hreindýraveiða fyrir þetta ár og skiptingu heimildanna milli sveitarfélaga, að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Alls verður heimilt að veiða 1. Meira
1. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Vel á þriðja þúsund keppenda

Vel á þriðja þúsund manns eru nú komnir til Peking, höfuðborgar Kína, til að taka þátt í Vetrarólympíuleikunum sem hefjast þar á föstudaginn og standa í þrjár vikur. Meira
1. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Virti ekki tilmæli og hættir sem ráðherra

Innanríkisráðherra Hong Kong, Caspar Tsui, sagði af sér í gær eftir að í ljós kom að hann tók þátt í fjölmennri veislu 3. janúar þvert á tilmæli stjórnvalda um að forðast slíkar samkomur vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
1. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Yfir hundrað líflátnir án dóms og laga

Í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna er fullyrt að frá því að talíbanar komust til valda í Afganistan í ágúst í fyrra hafi yfir 100 starfsmenn fyrrverandi ríkisstjórnar landsins og fólk sem var í þjónustu erlendra ríkja verið tekin af lífi. Meira
1. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Þóra Kristín býður sig fram hjá SÁÁ

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, upplýsingafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formennsku í SÁÁ. Meira
1. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Þrálát olíumengun skaðar fuglana

Kajakræðari sá olíublauta langvíu í Klettsvík í Vestmannaeyjum á laugardaginn var. Fleiri olíublautir fuglar hafa fundist í Vestmannaeyjum undanfarið, m.a. æðarbliki í Klauf sunnarlega á Heimaey. Meira

Ritstjórnargreinar

1. febrúar 2022 | Staksteinar | 238 orð | 2 myndir

Breyttar forsendur

Forsætisráðherra benti á það í gær að Ísland kæmi vel út úr alþjóðlegum samanburði í því sem snýr að kórónuveirufaraldrinum. Óhætt er að taka undir það, margt hefur hér verið vel gert og árangurinn góður á heildina litið. Forsætisráðherra nefndi meðal annars að „ráðstafanir [hefðu] oft verið töluvert mildilegri en í löndunum í kringum okkur,“ sem er fagnaðarefni og um leið vísbending um að harðari aðgerðir eru ekki endilega farsælli en hinar í þessari baráttu. Meira
1. febrúar 2022 | Leiðarar | 582 orð

Illa af stað farið

Sum mál virðast þannig að ekki sé hægt að klúðra þeim. En Biden tekst það samt, eins og Obama benti á forðum Meira

Menning

1. febrúar 2022 | Tónlist | 257 orð | 1 mynd

156 umsóknir bárust um styrki

Fyrri úthlutun úr Tónlistarsjóði fyrir árið 2022 hefur farið fram en það er Tónlistarráð sem úthlutar verkefnastyrkjum, ásamt föstum árssamningum, samtals að upphæð 64,4 milljónir króna, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
1. febrúar 2022 | Myndlist | 72 orð | 1 mynd

45,5 milljónir greiddar fyrir verk Botticelli af mæddum Kristi

Verk eftir Sandro Botticelli, málað í kringum aldamótin 1500, var selt fyrir 45,5 milljónir dollara á uppboði í Sotheby's í New York fyrir helgi, jafnvirði tæpra sex milljarða króna. Meira
1. febrúar 2022 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Aldrei of fáir Danir í þessum heimi

Okkar maður Útráður Ragnarsson var með storminn í fangið í upphafi fjórðu seríunnar af Síðasta konungsríkinu sem RÚV sýnir á þriðjudagskvöldum um þessar mundir. Meira
1. febrúar 2022 | Tónlist | 505 orð | 1 mynd

Aríur þriggja stúlkna um ástina

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Sópransöngkonan Dísella Lárusdóttir kemur fram á hádegistónleikum í Hafnarborg ásamt Antoníu Hevesi píanóleikara í dag, þriðjudaginn 1. febrúar. Tónleikarnir hefjast klukkan 12. Meira
1. febrúar 2022 | Kvikmyndir | 593 orð | 2 myndir

„Á heimsmælikvarða“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sýningar hefjast í dag í Sjónvarpi Símans Premium á Tulipop ævintýri , nýrri teiknimyndaþáttaröð sem byggð er á heimi Tulipop. Meira
1. febrúar 2022 | Myndlist | 144 orð | 1 mynd

Gamlir meistarar samankomnir

Í dánarbúi manns sem búsettur var í New York leyndist mikið safn listaverka, meðal annars eftir ýmsa af okkar helstu meisturum. Meðal listamanna í safninu má nefna Kjarval, Ásgrím Jónsson, Jón Stefánsson, Kristínu Jónsdóttur og Finn Jónsson. Meira

Umræðan

1. febrúar 2022 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Eldumst og eflumst

Eftir Áslaugu Huldu Jónsdóttur: "Ákveðin gjá hefur myndast hjá hópi aldraðra þegar búseta í heimahúsi verður erfið en dvöl á hjúkrunarheimili hentar ekki eða er ekki í boði." Meira
1. febrúar 2022 | Pistlar | 409 orð | 1 mynd

Hver erum við?

Enn og aftur er íslenska þjóðarskútan að sigla inn í tímabil verðbólgu og vaxtahækkana. Meira
1. febrúar 2022 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Mýrarnar eru mikilvægar

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Ég mun beita mér fyrir efldu starfi varðandi vernd votlendis og endurheimt, með samvinnu og sátt að leiðarljósi." Meira
1. febrúar 2022 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Orkuskiptin eru draumórar

Eftir Friðrik Daníelsson: "Til að ljúka orkuskiptunum þyrfti 200% meiri raforku en nú er framleidd hér." Meira

Minningargreinar

1. febrúar 2022 | Minningargreinar | 892 orð | 1 mynd

Árni Ólafsson

Árni Ólafsson fæddist í Keflavík 22. júlí 1937. Hann lést á Hlévangi í Reykjanesbæ 19. janúar 2022. Foreldrar hans voru Ólafur A. Hannesson, f. 25.12. 1904, d. 27.10. 1964, og Guðný Árnadóttir, f. 10.6. 1910, d. 21.2. 1977. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2022 | Minningargreinar | 2746 orð | 1 mynd

Árni Þorsteinn Sigurðsson

Árni Þorsteinn Sigurðsson húsasmíðameistari fæddist 26. júlí 1941 á V- Sámsstöðum í Fljótshlíð. Hann lést á Landspítalanum 16. janúar 2022. Foreldrar hans voru Oda Hildur Árnason, f. í Danmörku 25.5. 1913, d. 23.1. 2003, og Sigurður Árnason, f. 14.7. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1117 orð | 1 mynd

Hjalti Árnason

Hjalti Árnason fæddist 9. desember árið 1944 í Galtafelli í Hrunamannahreppi. Hann lést 18. janúar 2022 á bráðamóttöku LSH. Foreldrar hans voru hjónin Árni Ögmundsson, f. 1899, d. 1985, og Guðrún Guðmundsdóttir, f. 1906, d. 1991, bændur í Galtafelli. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2022 | Minningargreinar | 3841 orð | 1 mynd

Ingibjörg R. Magnúsdóttir

Ingibjörg Ragnheiður Magnúsdóttir fæddist 23. júní 1923 á Akureyri og ólst þar upp. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Grund 20. janúar 2022. Foreldrar Ingibjargar voru hjónin Magnús Pétursson, f. 26.2. 1890, d. 17.10. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2022 | Minningargreinar | 2404 orð | 1 mynd

Jóhann Axelsson

Jóhann Axelsson fæddist á Siglufirði 5. júlí 1930. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. janúar 2022. Foreldrar hans voru Gunnlaugur Axel Jóhannsson, skipstjóri og fiskmatsmaður á Siglufirði og Akureyri, síðast í Reykjavík, f. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1189 orð | 1 mynd

Kolbeinn Hlynur Tómasson

Kolbeinn Hlynur Tómasson var fæddur 17. júlí 1967 á Selfossi. Hann lést 8. janúar 2022. Hann var sonur hjónanna Tómasar Jónssonar, f. 26.1. 1933, frá Þóroddsstöðum í Ölfusi, og Guðrúnar Daníelsdóttur (Minný), f. 15.10. 1941, d. 22.1. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1939 orð | 1 mynd

Oddur Magnússon

Oddur Magnússon fæddist 8. júní 1920 á Akranesi. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 15. janúar 2022. Foreldrar Odds voru Magnús Sveinsson vélamaður, f. 9. júlí 1892, d. 22. desember 1951 og Hólmfríður Oddsdóttir húsmóðir, f. 19. september 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1002 orð | 1 mynd | ókeypis

Oddur Magnússon

Oddur Magnússon fæddist 8. júní 1920 á Akranesi. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 15. janúar 2022. Foreldrar Odds voru Magnús Sveinsson vélamaður, f. 9. júlí 1892, d. 22. desember 1951 og Hólmfríður Oddsdóttir húsmóðir, f. 19. september 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2022 | Minningargreinar | 2809 orð | 1 mynd

Ólafur Mixa

Ólafur Franz Mixa fæddist 16. október 1939 í Graz í Austurríki. Hann lést í Reykjavík 8. janúar 2022. Foreldrar Ólafs voru Katrín Ólafsdóttir, kennari og rithöfundur, f. 1916, d. 2009 og Franz Mixa, tónskáld og prófessor, f. 1902, d. 1994. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. febrúar 2022 | Viðskiptafréttir | 195 orð | 1 mynd

Umsóknum fjölgaði um 7%

Vörumerkjaumsóknum hér á landi fjölgaði um tæp 7% á árinu 2021 eða úr 4.017 umsóknum árið 2020 í 4.287 umsóknir árið 2021. Þetta kemur fram í nýrri tölfræði Hugverkastofunnar fyrir árið 2020 sem birt er á vef stofunnar. Meira
1. febrúar 2022 | Viðskiptafréttir | 884 orð | 4 myndir

Þriðjungur farið þrautavaraleiðina

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Síðan byrjað var að velja söluaðila til þrautavara á raforkumarkaði um mitt ár 2020 hafa að jafnaði um 1.200 veitur verið skráðar í kerfið mánaðarlega. Er þá lagður saman fjöldi veitna, eða afhendingarstaða, hjá einstaklingum og fyrirtækjum. Meira

Fastir þættir

1. febrúar 2022 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Bb4+ 5. Rbd2 0-0 6. Bg2 b6 7. 0-0 Bb7...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Bb4+ 5. Rbd2 0-0 6. Bg2 b6 7. 0-0 Bb7 8. Re5 Dc8 9. Dc2 dxc4 10. Rdxc4 Bxg2 11. Kxg2 Db7+ 12. Kg1 Hd8 13. Hd1 h6 14. Bf4 Rbd7 15. Meira
1. febrúar 2022 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira
1. febrúar 2022 | Í dag | 667 orð | 3 myndir

Alltaf hrókur alls fagnaðar

Árni Stefán Norðfjörð fæddist í Höskuldarnesi á Melrakkasléttu l. febrúar 1932. Foreldrar Árna voru Árni Stefán Norðfjörð og Sigrún Bergvinsdóttir. Meira
1. febrúar 2022 | Í dag | 69 orð | 1 mynd

Friðrik Dór: „Mig langaði bara í þennan fíling aftur“

Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson gaf í fyrsta skipti út alveg nýja plötu síðan árið 2012 nú á föstudag, plötuna „Dætur“, en hann ræddi um plötuna í Helgarútgáfunni á laugardag. Meira
1. febrúar 2022 | Í dag | 30 orð | 3 myndir

Fæðingarupplifanir feðra skrásettar

Hjónin Gréta María Birgisdóttir og Ísak Hilmarsson hafa að undanförnu safnað sögum af því hvernig feður hafa upplifað fæðingar barna sinna. Safnið er orðið nokkuð umfangsmikið og sögurnar eru... Meira
1. febrúar 2022 | Fastir þættir | 171 orð

Langur pistill. S-Enginn Norður &spade;732 &heart;105 ⋄KD72...

Langur pistill. S-Enginn Norður &spade;732 &heart;105 ⋄KD72 &klubs;ÁK94 Vestur Austur &spade;ÁKG95 &spade;106 &heart;972 &heart;DG643 ⋄4 ⋄9865 &klubs;G762 &klubs;D5 Suður &spade;D84 &heart;ÁK8 ⋄ÁG103 &klubs;1083 Suður spilar 3G. Meira
1. febrúar 2022 | Í dag | 56 orð

Málið

Sagt er frá skáldi „sem var hinn mesti auðjöfur á íslenzka tungu“. Jöfur þýðir konungur , stórlax og fleira þvíumlíkt og auðjöfur er auðkýfingur . Það er nú (á fé!) annar hver maður sem kemst í fréttir. Meira
1. febrúar 2022 | Í dag | 279 orð

Skammdegissólin, veðrið og Grímseyjarsund

Bryndís Halldóra Bjartmarsdóttir yrkir þessa limru við ljósmyndir sem systir hennar Hólmfríður birtir á netinu: Skammdegissólin er skaðræði, skerpir á lífsins harðæri. Meira
1. febrúar 2022 | Árnað heilla | 233 orð | 1 mynd

Þór Þorsteinsson

50 ára Þór Þorsteinsson fæddist 1. febrúar 1972 á sjúkrahúsinu á Akranesi. Hann ólst upp á Skálpastöðum í Lundarreykjadal í Borgarfirði fram á námsár sín í höfuðborginni. Meira

Íþróttir

1. febrúar 2022 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Albert beint í fallbaráttuna

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Albert Guðmundsson verður áttundi íslenski knattspyrnumaðurinn sem spilar í ítölsku A-deildinni í karlaflokki, frá því langafi hans og alnafni lék þar með AC Milan veturinn 1948-49. Meira
1. febrúar 2022 | Íþróttir | 390 orð | 3 myndir

*Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen er kominn af stað á ný...

*Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen er kominn af stað á ný eftir hjartastoppið sem hann varð fyrir síðasta sumar. Hann gekk í gær til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Brentford og samdi við það til loka tímabilsins. Meira
1. febrúar 2022 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Grill 66-deild karla Haukar U – Kórdrengir 30:28 Staðan: ÍR...

Grill 66-deild karla Haukar U – Kórdrengir 30:28 Staðan: ÍR 121101430:34022 Hörður 121002408:34220 Fjölnir 13904394:36518 Þór 11803321:29916 Haukar U 10604288:27412 Selfoss U 11605340:33312 Kórdrengir 12417318:3319 Afturelding U 13418340:3809... Meira
1. febrúar 2022 | Íþróttir | 381 orð | 2 myndir

Hættir 44 ára á toppnum

NFL Gunnar Valgeirsson gval@mbl.is Í síðustu viku „láku“ þær fréttir út að Tom Brady, leikstjórnandi Tampa Bay Buccaneers, hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna og enda þar með leikferil sinn. Meira
1. febrúar 2022 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Ásvellir: Haukar – Hamar 20.15 1...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Ásvellir: Haukar – Hamar 20.15 1. deild kvenna: Kennarahásk. Meira
1. febrúar 2022 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Ramsey lánaður til Skotlands

Velski knattspyrnumaðurinn Aaron Ramsey gekk í gær í raðir Skotlandsmeistara Rangers á láni frá ítalska stórveldinu Juventus. Gildir lánssamningurinn út tímabilið. Meira
1. febrúar 2022 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Rúmenía CFR Cluj – Botosani 1:1 • Rúnar Már Sigurjónsson var...

Rúmenía CFR Cluj – Botosani 1:1 • Rúnar Már Sigurjónsson var ekki í leikmannahópi CFR Cluj. *Efstu lið: CFR Cluj 59, FCSB 51, Voluntari 41, Botosani 38, Uni. Craiova 35. Frakkland Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: París SG – Nice 0:0 (5:6... Meira
1. febrúar 2022 | Íþróttir | 1058 orð | 2 myndir

Stórhuga Leiknismenn vilja höfða til sem flestra

Fréttaskýring Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Forráðamenn Leiknis úr Reykjavík eru stórhuga þegar kemur að uppbyggingu félagsins í Efra-Breiðholti. Meira
1. febrúar 2022 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Vestri – Þór Þ 81:101 Valur – Njarðvík...

Subway-deild karla Vestri – Þór Þ 81:101 Valur – Njarðvík 69:88 Staðan: Njarðvík 141041309:115320 Þór Þ. Meira
1. febrúar 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Tveir sterkir inn hjá Tottenham

Tottenham átti stór viðskipti við Juventus á Ítalíu í gær. Enska félagið keypti úrúgvæska miðjumanninn Rodrigo Bentancur fyrir 16 milljónir punda og fékk sænska framherjann Dejan Kulusevski lánaðan til næstu átján mánaða. Meira
1. febrúar 2022 | Íþróttir | 286 orð | 2 myndir

Öruggir sigrar toppliðanna

Körfuboltinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Njarðvík er komið á topp úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Subway-deildarinnar, eftir að hafa unnið sterkan 88:69-útisigur á Val í Origo-höllinni að Hlíðarenda í gærkvöldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.