Greinar mánudaginn 13. júní 2022

Fréttir

13. júní 2022 | Innlendar fréttir | 633 orð | 1 mynd

90% viss um apabóluveirusmit

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl.is Guðrún Svanborg Hauksdóttir, yfirlæknir sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans, segir í samtali við Morgunblaðið að niðurstöðu úr greiningu tveggja manna sem taldir eru hafa smitast af apabólu megi vænta í vikunni frá útlöndum en greiningartæki hér á landi hafi sagt til um ættkvíslina, þ.e. að um orthopox-veiru sé að ræða, sem og að PCR-próf hafi bent eindregið til þess að mennirnir hafi smitast af apabóluveiru. Meira
13. júní 2022 | Erlendar fréttir | 90 orð

Danir og Kanadamenn sömdu um eyju

Yfirvöld í Danmörku og Kanada hafa samið um skiptingu eignarhalds á klettaeyju milli Kanada og Grænlands. Yfirráð yfir eyjunni verða færð í hendur Grænlendinga og frumbyggja í Nunavut. Meira
13. júní 2022 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Erfið átök Rússa og Úkraínu

Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, og aðrir háttsettir embættismenn í Úkraínu segja hersveitir sínar eiga í erfiðum átökum, m.a. í austurhluta Donbas-héraðs sem Rússar hafa einbeitt sér að. Meira
13. júní 2022 | Innlendar fréttir | 522 orð | 1 mynd

Flestir landeigendur vilja bætt öryggi í Reynisfjöru

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Meira
13. júní 2022 | Erlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Fyrri umferð þingkosninga lokið

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl.is Emmanuel Macron, forseti Frakklands, sækist eftir því að vinna hreinan meirihluta á þingi í kosningum sem nú fara fram þar í landi. Meira
13. júní 2022 | Innlendar fréttir | 377 orð | 4 myndir

Hafa þroskast mikið á fimm árum

Dætur Íslands Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Í fjórða þætti af Dætrum Íslands heimsækjum við knattspyrnukonuna Dagnýju Brynjarsdóttur en hún er samningsbundin West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Meira
13. júní 2022 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Hákon

Ráðstefna Dagur var að kvöldi kominn þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði í Hörpu. Meira
13. júní 2022 | Innlendar fréttir | 268 orð | 2 myndir

Héraðsvötn og Kjalölduveita úr verndarflokki í bið

Gunnhildur Sif Oddsdóttir Karlotta Líf Sumarliðadóttir Meirihluti umhverfis- og samgöngunefndar hefur lagt fram nefndarálit um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða. Meira
13. júní 2022 | Innlendar fréttir | 100 orð | 7 myndir

Landsmenn fögnuðu með sjómönnum

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur um allt land í gær og í fyrradag. Síðustu tvö ár hefur ekki verið mögulegt að halda hann með pompi og prakt vegna þeirra samkomutakmarkana sem kórónuveirufaraldrinum fylgdu. Meira
13. júní 2022 | Innlendar fréttir | 834 orð | 4 myndir

Lifandi skip og fært í flestan sjó

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fjölmenni var á bryggjunni í Grindavík á laugardaginn þegar gamla varðskipið Óðinn kom þangað inn eftir siglingu frá Reykjavík. Meira
13. júní 2022 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Lokuðu Hótel Geo og gestum vísað út

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Lögregla lokaði í fyrradag Hótel Geo, sem var opnað 1. júní, vegna þess að rekstraraðilar höfðu ekki tilskilin leyfi. Þetta staðfestir Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum. Meira
13. júní 2022 | Innlendar fréttir | 703 orð | 3 myndir

Neita sér jafnvel árum saman um lífsgæði

Sviðsljós Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Fjármálafræðingur sem hefur rannsakað stöðu ungs fólks á fasteignamarkaði segir algengt að ungt fólk þurfi að neita sér um ýmis lífsgæði, jafnvel árum saman, til þess að eiga möguleika á því að eiga fyrir útborgun í fasteign. Ljóst er að markaðurinn hefur breyst mikið til hins verra fyrir kaupendur á stuttum tíma. Meira
13. júní 2022 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Ótrúlega þakklát fyrir þetta hlutverk

„Hlutirnir hafa breyst mikið eftir að ég varð móðir,“ sagði knattspyrnu- og landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir í Dætrum Íslands, vefþætti mbl. Meira
13. júní 2022 | Erlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Óvíst hvort afstaða Tyrkja breytist

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl.is Ekki er víst að hægt verði að fá samþykki Tyrkja fyrir inngöngu Svía og Finna í Atlantshafsbandalagið fyrir leiðtogafund bandalagsins sem hefst 28. júní nk. Meira
13. júní 2022 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Rússar mótmæltu stríðinu

„Við erum að mótmæla aðgerðum rússneskra stjórnvalda sem fremja nú stríðsglæpi í nafni rússnesku þjóðarinnar,“ segir Andrei Menshenin, rússneskur nemi í Háskóla Íslands. Meira
13. júní 2022 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

Sér fyrir sér menningarmiðstöð í nýrri stofu og sal

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Myndlistarmaðurinn Sigurður Sævar Magnúsarson verður með opið hús í nýrri vinnustofu sinni og sýningarsal á Barónsstíg 11a&b, þar sem áður var veitingastaðurinn Argentína steikhús, klukkan 17 til 19 á fimmtudag. Meira
13. júní 2022 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Sigið úr þyrlu í safnskipið Óðin sem sigldi í Garðsjó

Nýr sigmaður á þyrlum Landhelgisgæslunnar fékk eldskírn og æfingu á laugardag þegar hann renndi sér úr TF-EIR niður að Óðni sem var á siglingu í Garðsjó, út af Stafnesi. Meira
13. júní 2022 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Tilkynningar um bit farnar að berast

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl.is Lúsmýið er farið að fljúga, segir í skriflegu svari Náttúrufræðistofnunar Íslands við fyrirspurn Morgunblaðsins. Meira
13. júní 2022 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Trúir því að nú eigi að leysa málin

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl.is Hjalti Már Björnsson, starfandi yfirlæknir á bráðadeild Landspítala, fagnar nýju viðbragðsteymi heilbrigðisráðuneytisins og vonast eftir því að legurýmum spítalans verði fjölgað. Meira
13. júní 2022 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Tyrkneska líran heldur áfram að veikjast

Stjórnvöld í Tyrklandi upplýstu í lok síðustu viku um útgáfu nýrra afkomutengdra skuldabréfa með tryggða lágmarksávöxtun. Meira
13. júní 2022 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Vill nýta heimildir til lokana í Reynisfjöru

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Lilja Alfreðsdóttir, viðskipta- og menningarmálaráðherra, harmar banaslys sem varð í Reynisfjöru á föstudag og telur slysin of mörg. Meira
13. júní 2022 | Innlendar fréttir | 333 orð

Þurfa öðruvísi hjálp en fangelsisvist

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl.is Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra segir ráðuneytið meðvitað um að úrræði vanti fyrir fólk sem þurfi á öðruvísi aðstoð að halda en hefðbundin fangelsi geta veitt. Meira

Ritstjórnargreinar

13. júní 2022 | Leiðarar | 497 orð

Laskað orðspor

Þjóðverjar þurfa að spýta í lófana gagnvart Úkraínu Meira
13. júní 2022 | Leiðarar | 277 orð

Spilin á borðið

Enn ríkir vafi um upphaf heimsfaraldursins Meira
13. júní 2022 | Staksteinar | 232 orð | 1 mynd

Sultur og seyra í Venesúela

Efnahagur Venesúela er í molum. Í óstjórnartíð sósíalistanna Cesars Chavezar og Nicolasar Maduros hefur átt sér stað hrun. Á undanförnum átta árum hefur landsframleiðsla dregist saman um 80 af hundraði. Verðbólga fór upp í 300.000%. Meira

Menning

13. júní 2022 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Írönsk og íslensk tónlist tvinnast saman á tónleikum í Gamla bíói

Tónleikarnir Persian Path verða haldnir í Gamla bíói 16. júní og eru þeir á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Meira
13. júní 2022 | Bókmenntir | 1668 orð | 3 myndir

Mikil þensla í efnahagslífi Keflavíkur

Bókarkafli | Í bókinni Saga Keflavíkur 1949-1994 rekur sagnfræðingurinn Árni Daníel Júlíusson það hve saga Keflavíkur er ólík sögu annarra sveitarfélaga á Íslandi á sama tímabili. Meira
13. júní 2022 | Leiklist | 895 orð | 2 myndir

Snúið upp á skynjunina

Eftir situr að hægt er að dást að þrekvirkinu sem felst í því að koma þessum fjölmenna og flókna heimi á leiksviðið og skemmtilega útpældu samspili sviðs og skjáa. Meira

Umræðan

13. júní 2022 | Aðsent efni | 321 orð | 1 mynd

Bækur Ellerts Ólafssonar

Eftir Guðmund G. Þórarinsson: "Framsetning Ellerts er mjög skýr og býr yfir seiðmagni. Í raun væri mikill ávinningur að því að þessar bækur hans væru gerðar að kennsluefni í skólum." Meira
13. júní 2022 | Aðsent efni | 912 orð | 2 myndir

Endurreisn fælingarmáttarins

Eftir Rupert Smith og Ilönu Bet-El: "Þegar allt kemur til alls snýst fælingarmáttur um fleira en kjarnorkustyrjöld. Hann á hlut að máli í öllum birtingarmyndum átaka." Meira
13. júní 2022 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Fagurgali bjargar ekki bágstöddum

Inga Sæland: "Að ferðast um fallega landið sitt, fylla lungun af hreinu tæru sjávarlofti og geta hlaupið út um allar koppagrundir óhindruð og frjáls er ekki sjálfsagt og ekki öllum gefið." Meira
13. júní 2022 | Aðsent efni | 879 orð | 1 mynd

Köld voru vorin stundum við Þingvallavatn

Eftir Ómar G. Jónsson: "Samkvæmt annálum var Þingvallavatn ísilagt 1752-53 frá jólaföstu og fram á 5. viku sumars." Meira
13. júní 2022 | Aðsent efni | 324 orð | 1 mynd

Óvissa um Sundabraut og Reykjavíkurflugvöll hjá nýrri borgarstjórn

Eftir Ólaf F. Magnússon.: "14 ár eru liðin síðan ég var borgarstjóri. Óhætt er að segja, að staða Reykjavíkurflugvallar hafi jafnt og þétt versnað frá þeim tíma og Sundabrautin hafi ekki hreyfst um hænufet." Meira
13. júní 2022 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Síðbúin afmælisráðstefna Handleiðslufélags Íslands – Handís

Eftir Ellu Kristínu Karlsdóttur: "Handleiðsla er leið til að sporna við streitu og kulnun en jafnframt tækifæri til að efla fagvitund fagmannsins og eigin áhrifamátt." Meira

Minningargreinar

13. júní 2022 | Minningargreinar | 1501 orð | 1 mynd

Alfa Kolbrún Þorsteinsdóttir

Alfa Kolbrún Þorsteinsdóttir fæddist 13. júlí 1945 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum Hringbraut, 28. maí 2022. Foreldrar hennar voru Vigdís Jónsdóttir, f. 1915 og Þorsteinn Ólafsson, f. 1916. Þau eru bæði látin. Bróðir hennar var Harald Sigurvin f. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2022 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

Auður Magnúsdóttir

Auður Magnúsdóttir fæddist 12. apríl 1924. Hún lést 11. maí 2022. Útför Auðar fór fram í kyrrþey 27. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2022 | Minningargreinar | 338 orð | 1 mynd

Axel Jósefsson Zarioh

Axel Jósefsson Zarioh fæddist 26. maí 2001. Hann lést 18. maí 2020. Útförin fór fram í kyrrþey 2. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2022 | Minningargreinar | 435 orð | 1 mynd

Elín Björg Guðjónsdóttir

Elín Björg Guðjónsdóttir fæddist 17. ágúst 1970. Hún lést 12. maí 2022. Útför Elínar Bjargar fór fram 30. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2022 | Minningargreinar | 2135 orð | 1 mynd

Eyjólfur Þ. Haraldsson

Eyjólfur Þorbjörn Haraldsson fæddist 29. júlí 1940 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 31. maí 2022. Eyjólfur var sonur hjónanna Sólveigar Eyjólfsdóttur húsfreyju og matráðskonu, f. 25.2. 1908, d. 31.1. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2022 | Minningargreinar | 1598 orð | 1 mynd

Eyþór Sigmundsson

Eyþór Sigmundsson fæddist 18. september 1934 í Reykjavík og ólst upp á Bergstaðastræti. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu í Boðaþingi 5. júní 2022. Foreldrar hans voru Aðalheiður Olga Guðgeirsdóttir, f. 1913, d. 1995 og Sigmundur Eyvindsson, f. 1914, d. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2022 | Minningargreinar | 565 orð | 1 mynd

Jónína Hulda Ásmundsdóttir

Jónína Hulda Ásmundsdóttir fæddist 20. mars 1942. Hún lést 21. maí 2022. Útför Jónínu fór fram 31. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2022 | Minningargreinar | 1452 orð | 1 mynd

Kristín Erna Ólafsdóttir

Kristín Erna Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 30. apríl 1944. Hún lést 28. maí 2022 í Reykjavík. Kristín Erna var dóttir Ragnhildar Ólafsdóttur frá Miðvogi á Akranesi, f. 2. febrúar 1923, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2022 | Minningargreinar | 3661 orð | 1 mynd

Kristján Helgi Guðmundsson

Kristján Helgi Guðmundsson fæddist 10. september 1943. Hann lést 28. maí 2022. Útför Kristjáns fór fram 9. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2022 | Minningargreinar | 2096 orð | 1 mynd

Ragnar G. Kvaran

Ragnar G. Kvaran flugstjóri fæddist í Reykjavík 11. júlí 1927. Hann lést 1. júní 2022 á Hrafnistu í Laugarási. Foreldrar hans voru Gunnar E. Kvaran stórkaupmaður, f. 11.11. 1895, d. 17.6. 1975, og Guðmunda Guðmundsdóttir, f. 28.12. 1986, d. 11.12. 1953. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2022 | Minningargreinar | 1165 orð | 1 mynd

Þóra Þorgrímsdóttir

Þóra Þorgrímsdóttir fæddist á Presthólum í Núpasveit 16. maí 1938 og ólst þar upp. Hún lést á Lækjarbrekku, Hrafnistu í Reykjavík, 26. maí 2022. Foreldrar Þóru voru Guðrún Guðmundsdóttir frá Garði í Núpasveit, f. 16. febrúar 1905, d. 24. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 187 orð | 1 mynd

Apple fikrar sig inn á lánamarkaðinn

Bandaríski tæknirisinn Apple tilkynnti í síðustu viku að viðskiptavinum fyrirtækisins í Bandaríkjunum muni standa til boða að greiða fyrir raftæki sín með afborgunum . Meira
13. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 215 orð | 1 mynd

Ávöxtunarkrafa ítalskra og grískra ríkisskuldabréfa á uppleið

Yfirvofandi stýrvaxtahækkun á evrusvæðinu skaut fjárfestum skelk í bringu á föstudag og varð til þess að þeir seldu frá sér ítölsk og grísk ríkisskuldabréf. Meira
13. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 256 orð | 1 mynd

Starfshættir Sandberg rannsakaðir

Rannsókn stendur yfir hjá Meta, móðurfélagi Facebook, vegna grunsemda um að Sheryl Sandberg hafi látið starfsfólk samfélagsmiðilsins vinna í eigin þágu. Meira

Fastir þættir

13. júní 2022 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Bd3 Rc6 5. c3 Rf6 6. h3 g6 7. Rf3 Bg7...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Bd3 Rc6 5. c3 Rf6 6. h3 g6 7. Rf3 Bg7 8. Dc2 Dc7 9. 0-0 0-0 10. He1 Rd7 11. Be3 f6 12. Db3 Rb6 13. a4 Be6 14. Bf4 Dd7 15. Rbd2 Bf7 16. a5 Rc8 17. c4 e6 18. a6 b6 19. cxd5 exd5 20. Da3 Hd8 21. Hac1 Rd6 22. Dxd6 Dxd6 23. Meira
13. júní 2022 | Í dag | 304 orð

Dulítil ey og Norðurþing

Ármann Þorgrímsson yrkir á Boðnarmiði og kallar „Svartsýniskast...“: Ævilínan illa teygð ellimörk þið sjáið að mér sækir eflaust feigð eins og búast má við. Meira
13. júní 2022 | Fastir þættir | 179 orð

EM á Madeira. V-Allir Norður &spade;3 &heart;KDG8 ⋄963...

EM á Madeira. V-Allir Norður &spade;3 &heart;KDG8 ⋄963 &klubs;K10843 Vestur Austur &spade;ÁG98642 &spade;105 &heart;65 &heart;Á9743 ⋄KD ⋄542 &klubs;D7 &klubs;962 Suður &spade;KD7 &heart;102 ⋄ÁG1087 &klubs;ÁG6 Suður spilar 3G. Meira
13. júní 2022 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Kópavogur Ernir Valur Leuson fæddist 28. maí 2021 kl. 9.56 í Reykjavík...

Kópavogur Ernir Valur Leuson fæddist 28. maí 2021 kl. 9.56 í Reykjavík. Hann vó 4.915 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Lea Hrund Guðjónsdóttir og Helena Rut Jónsdóttir... Meira
13. júní 2022 | Í dag | 59 orð

Málið

Að hafa e-ð í höndum sér er að hafa valdið eða möguleikana til að gera e-ð : „Ríkisstjórnin hefur það í höndum sér hvort gerðir verða kjarasamningar til lengri eða skemmri tíma. Meira
13. júní 2022 | Í dag | 68 orð | 1 mynd

Pólitískar skoðanir fólks sjást í heilaskanna

Með því að setja fólk í heilaskanna er hægt að sjá með nokkurri vissu hvar fólk stendur í pólitík og hvaða pólitísku skoðanir það hefur. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem teymi við Ohio State-háskóla í Bandaríkjunum stóð fyrir. Meira
13. júní 2022 | Árnað heilla | 117 orð | 1 mynd

Sif Björk Hilmarsdóttir

50 ára Sif er Reykvíkingur og ólst að mestu upp í Hlíðunum og Vesturbænum, en býr í Safamýri. Hún er með BA-gráðu í þýsku og kvikmyndafræði frá HÍ. Hún hefur starfað sem flugfreyja hjá Icelandair frá 1998. Meira
13. júní 2022 | Í dag | 30 orð | 3 myndir

Verðugt starf unnið á Vogi

Víðir Sigrúnarson er læknir með sérmenntun í geðlækningum. Víðir hefur starfað á sjúkrahúsinu Vogi frá árinu 2017 en hann hlaut grunnmenntun í læknisfræði við Syddansk Universitet í Óðinsvéum í... Meira
13. júní 2022 | Árnað heilla | 743 orð | 3 myndir

Þannig týnist tíminn

Bjartmar Anton Guðlaugsson er fæddur 13. júní 1952 í Pétursborg á Fáskrúðsfirði. Hann bjó á Fáskrúðsfirði til 7 ára aldurs og flutti þá til Vestmannaeyja með fjölskyldunni. Meira

Íþróttir

13. júní 2022 | Íþróttir | 279 orð | 2 myndir

Áslaug og Elín síðastar á EM?

EM 2022 Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
13. júní 2022 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Þjóðadeild karla: Laugardalur: Ísland – Ísrael 18.45...

KNATTSPYRNA Þjóðadeild karla: Laugardalur: Ísland – Ísrael 18.45 2. deild kvenna: Álftanes: Álftanes – Fram 19. Meira
13. júní 2022 | Íþróttir | 676 orð | 5 myndir

* Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH sigraði á laugardaginnn í bæði 100 og...

* Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH sigraði á laugardaginnn í bæði 100 og 200 metra hlaupi karla á Smáþjóðameistaramótinu í frjálsíþróttum á Möltu og setti mótsmet í báðum greinum. Meira
13. júní 2022 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Kristín náði í þrjú silfur á HM

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Kristín Þórhallsdóttir fékk þrenn silfurverðlaun og ein bronsverðlaun í -84 kg flokki á heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum sem lauk í Sun City í Suður-Afríku um helgina. Meira
13. júní 2022 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

Lengjudeild karla Vestri – Kórdrengir 2:2 HK – Þór 3:1...

Lengjudeild karla Vestri – Kórdrengir 2:2 HK – Þór 3:1 Staðan: Selfoss 642014:614 Fylkir 632116:711 Fjölnir 632115:1011 Grótta 531115:510 Grindavík 62409:510 HK 530210:79 Kórdrengir 61417:67 Vestri 61328:166 Þór 61237:135 Afturelding... Meira
13. júní 2022 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Skjöldurinn fór á loft í Magdeburg

Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og samherjar þeirra í Magdeburg tóku við þýska meistaraskildinum í gær eftir heimasigur á Rhein-Neckar Löwen, 37:34, í lokaumferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Meira
13. júní 2022 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

Tveimur leikjum frá EM-sæti

U21 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Magnaður endasprettur hjá U21-árs landsliði karla í fótbolta í undankeppni Evrópumótsins náði hámarki á laugardagskvöldið. Meira
13. júní 2022 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Valgarð sigursælastur

Valgarð Reinhardsson úr Gerplu varð sigursælastur í fullorðinsflokkum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í Versölum um helgina. Meira
13. júní 2022 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Þjóðadeild UEFA A-deild, 2. riðill: Spánn – Tékkland 2:0 Sviss...

Þjóðadeild UEFA A-deild, 2. riðill: Spánn – Tékkland 2:0 Sviss – Portúgal 1:0 *Spánn 8, Portúgal 7, Tékkland 4, Sviss 3. A-deild, 3. Meira
13. júní 2022 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Þurfa sigur gegn Ísrael í kvöld

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Seinni heimaleikur Íslands í Þjóðadeild UEFA í fótbolta fer fram í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið mætir Ísrael á Laugardalsvellinum klukkan 18.45. Meira
13. júní 2022 | Íþróttir | 323 orð | 1 mynd

Þýskaland Magdeburg – RN Löwen 37:34 • Ómar Ingi Magnússon...

Þýskaland Magdeburg – RN Löwen 37:34 • Ómar Ingi Magnússon skoraði 6 mörk fyrir Magdeburg og Gísli Þorgeir Kristjánsson 4. • Ýmir Gíslason skoraði ekki fyrir Löwen. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.