Greinar laugardaginn 25. júní 2022

Fréttir

25. júní 2022 | Innlendar fréttir | 494 orð | 3 myndir

Aldrei fleiri mál afgreidd hjá Persónuvernd

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Persónuvernd lauk 2.587 málum á árinu 2021. Það eru fleiri mál á einu ári en nokkru sinni áður í sögu stofnunarinnar. Meira
25. júní 2022 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Allt í blóma í Hveragerði annað árið í röð

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fjölskyldu-, skemmti- og tónlistarhátíðin Allt í blóma í Hveragerði var fyrst haldin í Lystigarðinum í bænum í fyrrasumar, heppnaðist vel og leikurinn verður endurtekinn um næstu helgi. „Lystigarðurinn er sérstaklega flottur, en óþekktur hjá mörgum. Svæðið er lítið notað og því tilvalið að vekja athygli á því með svona skemmtun,“ segir Sigurgeir Skafti Flosason, framkvæmdastjóri og skipuleggjandi hátíðarinnar. Meira
25. júní 2022 | Innlendar fréttir | 1119 orð | 5 myndir

„Bara kölluð Íslendingurinn“

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
25. júní 2022 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

„Myndi ekki vilja láta keyra mig í sjúkrabíl suður“

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki eru fyrirhugaðar neinar stórar lagfæringar á Snæfellsnesvegi í sumar, samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar. Pálmi Þór Sævarsson, svæðisstjóri vestursvæðis, segir þó að ástandið verði vaktað og ef svigrúm skapist, verði reynt að lagfæra verstu staðina. Meira
25. júní 2022 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Sláttur Þrátt fyrir kuldatíð síðustu daga, heldur grasið áfram að vaxa og þarf reglulega umhirðu. Hér er sláttumaður á ferð í Klambratúni við Kjarvalsstaði í gær, vel tækjum búinn og varinn frá toppi til... Meira
25. júní 2022 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Fresta uppbyggingu í Skerjafirði

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl. Meira
25. júní 2022 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Hálf milljón flúið Úkraínu til Moldóvu

Áhyggjurnar skína úr svip úkraínsks drengs í flóttamannabúðum í Palanca á landamærum Moldóvu og Úkraínu á meðan stúlkan við hlið hans leikur sér að því er virðist áhyggjulaus. Rúmlega hálf milljón flóttamanna frá Úkraínu hefur nú leitað hælis í Moldóvu. Meira
25. júní 2022 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Hefur gengið vel að bólusetja

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl.is Sökum mikillar aðsóknar í fjórða skammtinn af Covid-19-bóluefni hefur Heilsugæsla höfuðborgarborgarsvæðisins boðið upp á opið hús í bólusetningar frá 21. júní síðastliðnum, og verður opið til 1. Meira
25. júní 2022 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Hugsanlegt að verkefnisstjórn skili tillögum oftar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verkefnisstjórn rammaáætlunar er að skipuleggja vinnu sína eftir að óvissu var aflétt með samþykkt Alþingis á rammaáætlun 3. Hluti af því verki er að leggja mat á það hvort tillögur berist ráðherra í fleiri en einu lagi. Meira
25. júní 2022 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Húsbukkur kom til landsins nú í júní

Húsbukkur (Hylobates bajulus) er tegund trjábukka sem berst af og til hingað til lands. Það gerðist einmitt nýlega, þegar einn slíkur fannst í Reykjavík. Honum var komið til Náttúrufræðistofnunar Íslands, þar sem honum er til haga haldið. Meira
25. júní 2022 | Innlendar fréttir | 290 orð | 2 myndir

Húsnæðisskortur er áskorunin

Guðrún Sigríður Arnalds gsa@mbl.is Fjöldi þess fólks frá Úkraínu sem sækir um dvöl hér á landi hefur skyndilega aukist, en síðastliðna daga hafði þeim hægt og þétt fækkað. Meira
25. júní 2022 | Erlendar fréttir | 132 orð

Hörfa með lið sitt frá Severodonetsk

Úkraínuher tilkynnti í gær að hann hygðist hörfa með herlið sitt frá borginni Severodonetsk í Lúhansk-héraði, en harðir götubardagar hafa verið í borginni síðustu daga og vikur. Meira
25. júní 2022 | Innlendar fréttir | 235 orð | 2 myndir

Jörðin skelfur undir Langjökli

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Jarðskjálftavirkni hélt áfram í Langjökli í gær, eftir að stór skjálfti varð upp úr kl. 22 í fyrrakvöld, 4,6 að stærð. Skömmu síðar kom kippur af stærðinni 3,7 og síðan tæpir 3 í fyrrinótt. Meira
25. júní 2022 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Klæðing lögð í Norður-Botni

Borgarverk lauk í vikunni við að setja klæðingu á vegarkafla við brúna í Norður-Botni í Tálknafirði. Var þetta seinna yfirlag vegarins sem verið hefur leiðinlegur í vetur. Meira
25. júní 2022 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Landsmót UMFÍ 50+ í Borgarnesi

Landsmót UMFÍ 50+, sem eins og tölurnar gefa til kynna er fyrir fólk eldra en fimmtugt, hófst í Borgarnesi í gær og stendur um helgina. Líkt og áður hófst mótið á keppni í boccia, sem jafnan er fjölmennasta greinin. Meira
25. júní 2022 | Innlendar fréttir | 484 orð | 3 myndir

Loksins kominn í hundraðkallaklúbb

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þessa dagana hefjast veiðar í síðustu laxveiðiánum, hverri á fætur annarri, og óhætt er að segja að byrjunin hafi verið upp og ofan. Meira
25. júní 2022 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Mikil einbeiting á Orkumótinu í Eyjum

Það var hart tekist á í leikjum gærdagsins á Orkumótinu í Vestmannaeyjum og skein einbeitingin úr augum leikmanna Gróttu og Hamars þegar lið þeirra mættust í gær. Meira
25. júní 2022 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Mikil viðbrögð vegna hótana

Ekki er útlit fyrir að þýsku lögreglunni takist að hafa uppi á þeim sem sendu Alfreð Gíslasyni hótunarbréf í Þýskalandi í fyrra nema nýjar upplýsingar komi fram í málinu. Alfreð er í viðtali í Sunnudagsblaðinu sem dreift er í dag. Meira
25. júní 2022 | Innlendar fréttir | 135 orð | 2 myndir

Nóg um að vera á Kjalarnesdögum

Guðsþjónusta var haldin við útialtarið á Esjubergi á Kjalarnesi í gær í tilefni af Kjalarnesdögum. Fólk frá Úkraínu, sem nú býr á Kjalarnesi, var boðið sérstaklega velkomið. Eftir athöfnina var öllum boðið í kjötsúpuveislu í félagsheimilinu Fólkvangi. Meira
25. júní 2022 | Innlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Nýja sanddæluskipið búið undir verkefni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Starfsmenn Björgunar eru að gera nýja sanddæluskipið klárt fyrir fyrstu verkefni þess hér á landi. Skipið fór í slipp í Reykjavík og nú er verið að vinna nauðsynlega pappírsvinnu til að fá það skráð á íslenska skipaskrá. Meira
25. júní 2022 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Nýtt met í gróðursetningu

William Kristiansson, sænskur gróðursetningarverktaki sem starfar fyrir fyrirtækið Gone West, setti í síðustu viku nýtt Íslandsmet í gróðursetningu trjáplantna þegar hann setti niður 17.732 birkiplöntur í Hekluskóga á einum sólarhring. Meira
25. júní 2022 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Paxlovid-töflur gegn Covid væntanlegar

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Paxlovid, nýtt lyf sem gæti fækkað innlögnum og dauðsföllum af völdum Covid-sýkingar um 85-90%, er væntanlegt hingað til lands í haust eða síðsumars. Lyfið var nýverið samþykkt af Evrópsku lyfjastofnuninni. Meira
25. júní 2022 | Erlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Sneru rótgrónum dómi frá 1973

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Milljónir bandarískra kvenna munu glata lögbundnum rétti sínum til fóstureyðingar í kjölfar dóms Hæstaréttar Bandaríkjanna í gær sem sneri eldri dómi réttarins í máli Roe gegn Wade frá 1973. Meira
25. júní 2022 | Innlendar fréttir | 255 orð

Sögulegur viðburður

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Ísland er líklegur gestgjafi þegar sögulegur leiðtogafundur Evrópuráðsins fer fram á næsta ári í fjórða skipti frá upphafi. Meira
25. júní 2022 | Innlendar fréttir | 110 orð | 2 myndir

Tvö dýr komin á land

Fyrstu langreyðinni á vertíðinni var landað í hvalstöðinni í Hvalfirði í gærmorgun. Það var fyrsti hvalurinn sem þar var verkaður síðan á vertíðinni 2018. Annar hvalur var svo færður að landi síðdegis. Meira
25. júní 2022 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Vandi bráðamóttöku er óleystur

Fjölgun ferðamanna á Íslandi fylgir óhjákvæmilega að sumir þeirra slasast eða veikjast og þá leita þeir gjarnan á bráðamóttöku Landspítalans. Komur þeirra á spítalann eru í réttu hlutfalli við ferðamannastrauminn. Meira
25. júní 2022 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Vatn á myllu byssusmiða

Verð hlutabréfa skotvopnaframleiðandans Smith & Wesson Brands Inc. Meira
25. júní 2022 | Innlendar fréttir | 430 orð | 3 myndir

VG breytir ekki afstöðu til NATO

Þóra Birna Ingvarsdóttir Veronika Steinunn Magnúsdóttir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að ekki standi til að breyta stefnu Vinstri grænna hvað varðar aðild að Atlantshafsbandalaginu (NATO). Meira

Ritstjórnargreinar

25. júní 2022 | Staksteinar | 224 orð | 1 mynd

Er lífeldsneyti öfugmæli?

Talið er að um 350 milljónir manna séu í töluverðri og vaxandi hættu vegna matarskorts sem stafar af stríðinu í Úkraínu. Rússland og Úkraína framleiða um fimmtung af maís heimsins og meirihluta sólblómaolíunnar en lítið berst nú af matvælum frá þessum löndum. Meira
25. júní 2022 | Leiðarar | 638 orð

Háskalegur heimur fíkniefna

Skipulögð glæpastarfsemi færist í vöxt á Íslandi Meira
25. júní 2022 | Reykjavíkurbréf | 2286 orð | 1 mynd

Vindmyllur illa til forystu fallnar

Þegar bréfritari horfir um öxl er ekki laust við að hann sé örlítið sakbitinn gagnvart löngu liðnum sumrum. Hann missti næstum af þeim, eins og margir aðrir á líku reki. Æskuárin eru þó undanskilin og einkum þó áhyggjulausu árin frá 4 ára aldrinum og fram undir fermingu. Eftir það gekk allt út á að komast í vinnu og helst í mikla yfirvinnu. Bera út Mogga. Sendast fyrir Sunnubúðina. Sendast fyrir Silla og Valda. Komast að í „sendiherrstöðu“ hjá Guðna Ólafssyni í Ingólfsapóteki og heildsölu hans. Næst að steypa gangstéttir í þrjú sumur. Meira

Menning

25. júní 2022 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Brek heldur í 12 tónleika ferðalag

Hljómsveitin Brek heldur tónleika víða um land dagana 26. júní til 9. júlí, alls 12 opinbera tónleika auk þess að leika fyrir aldraða á dvalarheimilum. Meira
25. júní 2022 | Tónlist | 751 orð | 2 myndir

Ferðalagið, náttúran og tíminn

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Ljóð Steinunnar hafa einhvern veginn alltaf, síðan ég var unglingur, átt mikinn samhljóm í minni sál,“ segir Kolbeinn Bjarnason, tónskáld og flautuleikari, um rithöfundinn Steinunni Sigurðardóttur. Meira
25. júní 2022 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Gleðistundir hefjast að nýju að Kvoslæk

Gleðistundir hefjast á ný að Kvoslæk í Fljótshlíð með tónleikum á morgun, 26. júní, kl. 15. Þá mæta íslenskar söngperlur barokki og rómantík, eins og segir í tilkynningu. Um flutning sjá þau Margrét Stefánsdóttir, Jóhann I. Stefánsson og Jón Bjarnason. Meira
25. júní 2022 | Myndlist | 201 orð | 1 mynd

Hnoðast með skúlptúr og brauð

Samsýningin Hnoð/ Knead verður opnuð í Listasafni Einars Jónssonar í dag kl. 15. Hún er hluti af fimm landa Evrópuverkefni sem kallast UpCreate. Í því er áhersla lögð á mat og ólíkar listgreinar, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
25. júní 2022 | Kvikmyndir | 76 orð | 5 myndir

IceDocs-heimildarmyndahátíðin hófst á Akranesi með formlegri opnun á...

IceDocs-heimildarmyndahátíðin hófst á Akranesi með formlegri opnun á miðvikudagskvöld og lýkur henni á morgun, 26. júní. Allar kvikmyndasýningarnar fara fram í Bíóhöllinni á Akranesi en aðrir viðburðir verða haldnir víðs vegar í bænum. Meira
25. júní 2022 | Kvikmyndir | 246 orð | 1 mynd

Íslensk menningarhátíð í París

Íslensk menningarhátíð hófst í París í fyrradag, 23. júní og lýkur henni á morgun. Er það umfangsmesta hátíð helguð íslenskri menningu sem haldin hefur verið í Frakklandi allt frá árinu 2004, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
25. júní 2022 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Landnemar freistuðu gæfunnar 1883

Sjónvarp Símans býður nú upp á þáttaröðina 1883 sem segir frá ferð Dutton-fjölskyldunnar yfir sléttur Bandaríkjanna til að setjast að í Montana. Sveitasöngvarinn Tim McGraw er í aðalhlutverki, ásamt konu sinni Faith Hill. Meira
25. júní 2022 | Fólk í fréttum | 58 orð

Rangt nafn söngkonu Í myndasyrpu sem birtist í blaðinu 23. júní frá...

Rangt nafn söngkonu Í myndasyrpu sem birtist í blaðinu 23. Meira
25. júní 2022 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Rósa, Rímsen og Tríó Zimsen

Rósa, Rímsen og Tríó Zimsen munu syngja, kveða og leika á hljóðfæri á morgun, sunnudag, kl. 16 í Hallgrímskirkju í Saurbæ í Hvalfirði. Meira
25. júní 2022 | Myndlist | 179 orð | 1 mynd

Sírenur Póllands í Café Pysju

Sirens of Poland, eða Sírenur Póllands, nefnist sýning pólska myndlistarmannsins Mateusz Hajman sem opnuð verður í dag kl. 14 í Café Pysju, Hverafold 1-3 í Grafarvogi. Meira
25. júní 2022 | Fólk í fréttum | 882 orð | 2 myndir

Skrítni karlinn á svölunum

Leikstjórn: Paweł {Lstrok}oziñski. Handrit: Paweł {Lstrok}oziñski. Pólland, 2021. 100 mín. Meira
25. júní 2022 | Myndlist | 126 orð | 1 mynd

Stefán Jónsson sýnir í Pálshúsi

Myndlistarmaðurinn Stefán Jónsson opnar sýningu í dag í Pálshúsi á Ólafsfirði. Stefán stundaði myndlistarnám í Myndlista- og handíðaskóla Íslands og School of Visual Arts í New York, þaðan sem hann útskrifaðist með MFA-gráðu árið 1994. Meira
25. júní 2022 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Sönglög með nýjum blæ á Gljúfrasteini

Magnea Tómasdóttir, Kjartan Guðnason og Kjartan Valdemarsson flytja sönglög á stofutónleikum Gljúfrasteins á morgun, 26. júní, kl. 16. Meira
25. júní 2022 | Tónlist | 517 orð | 2 myndir

Þvílíki sprengurinn

Drengurinn fengurinn er listasjálf Egils Jónassonar. Mergð platna og tónlistarverka liggur m.a. eftir hann þótt lágt hafi farið. Meira

Umræðan

25. júní 2022 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Að skipta arði

Eftir Tryggva Þór Herbertsson: "Væri ekki upplagt að hefja vindorkuvæðingu á Íslandi með því að fara að ráðum forsætisráðherra og tryggja þjóðinni hlutdeild í arðinum?" Meira
25. júní 2022 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Bænin getur bjargað

Eftir Þóri Stephensen: "Ég hef séð að oft hefur bænin bjargað. Vanmetum ekki slík lífsgildi." Meira
25. júní 2022 | Pistlar | 460 orð | 2 myndir

Er hægt að skjóta niður orð og hugmyndir?

Í besta heimi allra heima teljum við okkur trú um að merking orða sé einföld og blátt áfram. Málheimspekingar væru þó fljótir að grípa inn í slíkt óráðshjal. Meira
25. júní 2022 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Geldinganes er kjörið fyrir íbúðabyggð

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "Vinstri meirihlutinn í borgarstjórn frá 1994-2006 gerði ekkert með tillögu arkitektanna. Í staðinn var unnið óbætanlegt skemmdarverk á Geldinganesinu." Meira
25. júní 2022 | Aðsent efni | 1092 orð | 1 mynd

Hvað þýðir orðið kona?

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Það skiptir verulegu máli hvernig forsætisráðuneytið skilgreinir konur því það hefur áhrif á lög og framfylgd þeirra." Meira
25. júní 2022 | Aðsent efni | 169 orð | 1 mynd

Jón Ólafsson

Jón Ólafsson fornfræðingur í Kaupmannahöfn fæddist 24. júní 1731 í Svefneyjum. Hann kenndi sig við heimaslóðirnar og kallaði sig Hypnonesius upp á grísku sem merkir Svefneyingur. Meira
25. júní 2022 | Pistlar | 776 orð | 1 mynd

Landnýting í anda friðunar

Ríkið á frekar að minnka landareign sína en auka. Stjórnmálamenn einbeiti sér að gerð skynsamlegra reglna um landnýtingu í anda friðunar. Meira
25. júní 2022 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Skólamunastofa Austurbæjarskóla

Eftir Pétur Hafþór Jónsson: "Skólamunastofa Austurbæjarskóla ætti að verða grunnur að Skólamunasafni Reykjavíkur, sem hluti af Borgarsögusafni í húsakynnum með aðgengi fyrir alla." Meira
25. júní 2022 | Pistlar | 257 orð

Snorri í Kaupmannahöfn 1848

Febrúarbyltingin í Frakklandi 1848 olli umróti í Danmörku, en þar var enn einveldi. Ráðgjafar konungs voru lítt við alþýðuskap, og á fjöldafundum í Kaupmannahöfn var þess krafist, að þeir vikju. Meira
25. júní 2022 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

Stjórnmál málamiðlana

Núverandi ríkisstjórn er mynduð til að slá nýjan tón milli hægri og vinstri með því að „spanna hið pólitíska litróf“. Þetta átti að gera með því að auka samráð og efla samstarfið milli flokka á Alþingi. Með öðrum orðum, meiri málamiðlanir. Meira
25. júní 2022 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Tökum skrefið

Eftir Sindra Geir Óskarsson: "Það er kjarninn í trúarsýn okkar að allt fólk sé skapað í mynd Guðs." Meira

Minningargreinar

25. júní 2022 | Minningargreinar | 1654 orð | 1 mynd

Ásvaldur Magnússon

Ásvaldur Magnússon fæddist 8. júlí 1954 að Ökrum í Reykjadal. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Tröð, Önundarfirði þann 14. júní 2022. Ásvaldur var sonur hjónanna Ástu Ásvaldsdóttur, f. 12.10. 1930 á Breiðumýri S-Þing, d. 29.10. 2016, og Magnúsar... Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2022 | Minningargreinar | 1387 orð | 1 mynd

Einar Karlsson

Einar Karlsson fæddist 25. september 1937 og ólst upp í húsi foreldra sinna við Hafnargötuna í Stykkishólmi. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands 18. júní 2022. Foreldrar: Finnur Karl Jónsson verkamaður, f. 16. febrúar 1898, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2022 | Minningargreinar | 1700 orð | 1 mynd

Guðný Jóna Jónsdóttir

Guðný Jóna Jónsdóttir fæddist á Skálanesi í Gufudalssveit 13. desember 1939. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 27. maí 2022. Foreldrar Guðnýjar voru Jón Einar Jónsson, ættaður úr Gufudalssveit, f. 9.11. 1900, d. 31.1. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2022 | Minningargreinar | 550 orð | 1 mynd

Skúli Einarsson

Skúli Einarsson fv. formaður Matsveinafélags Íslands, fæddist á Raufarhöfn 23. júní 1926. Hann lést 4. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 772 orð | 2 myndir

Leitar tækifæra á Íslandi fyrir City Football Group

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ferran Soriano, forstjóri City Football Group, eiganda Englandsmeistara Manchester City og tíu annarra fótboltaliða víðsvegar um heiminn, segist sjá tækifæri í íslenskum fótbolta. „Ég sé tækifæri hér og það er ein ástæða fyrir því að ég er hingað kominn. Hér er mikil ástríða fyrir fótbolta og þjálfun góð. Víða í nágrannalöndunum sjá foreldrar um þjálfun yngri flokkanna en hér eru menntaðir þjálfarar við störf,“ segir Soriano. Meira

Daglegt líf

25. júní 2022 | Daglegt líf | 951 orð | 4 myndir

Hryggjótt, kviðótt, síðótt, leistótt

Grunnlitir íslenska kúastofnsins eru sex en litamynstur eru fjölmörg. Mikill breytileiki er í bröndóttum og rauðum kúm, algengustu litunum. Meira

Fastir þættir

25. júní 2022 | Fastir þættir | 186 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 cxd4...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 cxd4 8. Rxd4 Db6 9. Bb5 a6 10. Ra4 Da5+ 11. Bd2 Dc7 12. Bxc6 bxc6 13. c4 c5 14. Rf3 d4 15. 0-0 Be7 16. De1 Bb7 17. Ba5 Dc6 18. b3 f5 19. exf6 gxf6 20. Dh4 h5 21. Hae1 Kf7 22. Dh3 Hag8... Meira
25. júní 2022 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

„Magnað að sjá viðbrögðin hjá öllu þessu fólki“

Gunnlaugur Briem, eða Gulli Briem eins og hann er jafnan kallaður, er einn færasti og ástsælasti (og að margra mati unglegasti) trommuleikari landsins en hann verður 60 ára á árinu. Meira
25. júní 2022 | Árnað heilla | 112 orð | 1 mynd

Bergur Ástráðsson

30 ára Bergur er fæddur og uppalinn í Hlíðunum í Reykjavík. Hann er sérfræðingur á rekstrarsviði hjá Eimskip og er á leiðinni til Danmerkur í meistaranám í verkfræði. Bergur var körfuboltamaður en lagði skóna á hilluna síðasta sumar. Meira
25. júní 2022 | Fastir þættir | 170 orð

Eitrað Sviss. V-AV Norður &spade;ÁD5 &heart;83 ⋄ÁD5 &klubs;KDG92...

Eitrað Sviss. V-AV Norður &spade;ÁD5 &heart;83 ⋄ÁD5 &klubs;KDG92 Vestur Austur &spade;K63 &spade;108 &heart;ÁDG65 &heart;1072 ⋄G862 ⋄1094 &klubs;4 &klubs;Á8765 Suður &spade;G9742 &heart;K94 ⋄K73 &klubs;103 Suður spilar 4&spade;. Meira
25. júní 2022 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Guðrún Freyja Ingimarsdóttir fæddist 15. nóvember 2021 klukkan 21:07 á...

Guðrún Freyja Ingimarsdóttir fæddist 15. nóvember 2021 klukkan 21:07 á Akureyri. Hún vó 3.952 g og var 52 cm á lengd. Foreldrar Guðrúnar eru Jenný Lind Sigurjónsdóttir og Ingimar Vignisson... Meira
25. júní 2022 | Í dag | 849 orð | 4 myndir

Kennir sig við Hof í Hjaltadal

Hjalti Þórarinn Pálsson er fæddur 25. júní 1947 á Sauðárkróki. Hann ólst upp á Hofi í Hjaltadal til tæplega 16 ára aldurs en vorið 1963 brugðu foreldrar hans búi og fluttust til Akureyrar. Meira
25. júní 2022 | Í dag | 55 orð

Málið

Þori maður ekki almennilega að opna bréfið frá ríkisskattstjóra, þarf einhver sannfærandi annaðhvort að tala í mann kjark eða telja í mann kjark . Hvort tveggja þýðir það sama: auka manni kjark með tali . Fari lesandi á timarit. Meira
25. júní 2022 | Í dag | 873 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Djass-sumarhelgistund sunnudag kl. 11. Sr. Þór Hauksson flytur hugleiðingu. Kriztina K. Szklenár er organisti. Kirkjukórinn syngur. Djasstríó leikur nokkur lög. Meira
25. júní 2022 | Í dag | 227 orð

Veit ég það Sveinki

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Nafn það margur maður ber. Mesti dólgur er sá ver. Engilhreinn með sóma og sann. Sérmenntaður víst er hann. Guðrún B. á þessa lausn: Sveinn er margra manna nafn. Margt um Skugga Sveininn yrki. Meira
25. júní 2022 | Fastir þættir | 579 orð | 4 myndir

Þrír sigrar og eitt tap á HM öldungasveita

Íslenska liðið sem teflir á HM öldungasveita 50 ára og eldri í Acqui Terme á Ítalíu er skipað sömu einstaklingum og tóku þátt í þessari keppni á Ródos vorið 2019. Í borðaröð er sveitin þessi: Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Margeir Pétursson, Jón L. Meira

Íþróttir

25. júní 2022 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Fimmtán nýliðar í íslenskum sigri

Fimmtán nýliðar léku fyrir Íslands hönd í Pärnu í Eistlandi í gær þegar ungt íslenskt landslið, eingöngu skipað leikmönnum yngri en 23 ára, sigraði A-landslið Eistlands 2:0 í vináttulandsleik. Meira
25. júní 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Frederik er kominn til Vals

Knattspyrnudeild Vals hefur samið við markvörðinn Frederik Schram um að leika með liðinu næstu tvö árin. Hann kemur til Vals frá Lyngby í Danmörku þar sem hann hefur verið varamarkvörður undanfarin þrjú ár. Meira
25. júní 2022 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Hagstæðara hjá Val en Blikum

Valskonur eiga góða möguleika á að komast í 2. umferð Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Þær drógust í gær gegn Hayasa frá Armeníu í undanúrslitum 1. Meira
25. júní 2022 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Hlynur og Baldvin mæta í Krikann

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Flest besta frjálsíþróttafólk landsins verður með á Meistaramóti Íslands í Kaplakrika í dag og á morgun. Meira
25. júní 2022 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 16-liða úrslit: Kórinn: HK &ndash...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 16-liða úrslit: Kórinn: HK – Dalvík/Reynir S14 KA-völlur: KA – Fram S16 Kaplakriki: FH – ÍR S19.15 Þorlákshöfn: Ægir – Fylkir S19.15 1. Meira
25. júní 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Kristinn heldur til Hollands

Körfuknattleiksmaðurinn Kristinn Pálsson er genginn í raðir hollenska félagsins Aris Leeuwarden sem leikur í BNXT-deildinni, sameiginlegri úrvalsdeild Hollands og Belgíu. Meira
25. júní 2022 | Íþróttir | 41 orð

Leeds samþykkti tilboð

Englandsmeistarar Manchester City hafa náð samkomulagi við Leeds United um kaup á enska landsliðsmanninum Kalvin Phillips, sem er 26 ára gamall miðjumaður. Sky Sports greindi frá í gær og þar sagði að kaupverðið væri á bilinu 45 til 50 milljónir... Meira
25. júní 2022 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla Forkeppni, úrslitaleikur: Víkingur – Inter...

Meistaradeild karla Forkeppni, úrslitaleikur: Víkingur – Inter d'Escaldes 1:0 *Víkingur mætir Malmö í 1. umferð Meistaradeildar en Inter mætir Pyunik Jerevan eða CFR Cluj í 2. umferð Sambandsdeildar. Meira
25. júní 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Rooney hættur með Derby

Wayne Rooney hefur sagt starfi sínu sem knattspyrnustjóri enska C-deildarliðsins Derby County lausu. Rooney átti eitt ár eftir af samningi sínum en hefur ákveðið að yfirgefa félagið tafarlaust. Meira
25. júní 2022 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Selfyssingar komu sér aftur á toppinn

Selfoss hafði betur gegn Fjölni, 2:0, þegar liðin mættust í 1. deild karla í knattspyrnu, Lengjudeildinni, á Selfossi í gærkvöldi. Meira
25. júní 2022 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Úr besta liðinu í enn stærra félag

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þó Sara Björk Gunnarsdóttir komist hreinlega ekki hærra í fótboltanum en að spila með besta félagsliði heims, Frakklands- og Evrópumeisturum Lyon, er óhætt að segja að hún sé á leið þaðan í mun stærra félag. Meira
25. júní 2022 | Íþróttir | 421 orð | 1 mynd

Víkingur hafði sigur gegn Inter með herkjum

Evrópukeppni Gunnar Egill Daníelsson Víðir Sigurðsson Ríkjandi Íslandsmeistarar Víkings úr Reykjavík unnu nauman 1:0-sigur á Inter d'Escaldes, meisturunum frá Andorra, í úrslitaleik forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla á Víkingsvelli í gærkvöldi, og tryggðu sér þar með sæti í undankeppni keppninnar. Meira
25. júní 2022 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Það verður ansi spennandi að fylgjast með Söru Björk Gunnarsdóttur í...

Það verður ansi spennandi að fylgjast með Söru Björk Gunnarsdóttur í nýju ævintýri hjá ítalska stórveldinu Juventus. Meira

Sunnudagsblað

25. júní 2022 | Sunnudagsblað | 1629 orð | 17 myndir

Aftur til fortíðar

Ekkert land hefur tekið á móti jafn mörgum flóttamönnum frá Úkraínu – miðað við höfðatölu – og Moldóva, fátækasta land Evrópu, og þeim er tekið opnum örmum. Meira
25. júní 2022 | Sunnudagsblað | 146 orð | 1 mynd

Amman greiddi Jackson

Sky Ferreira komst ung í návígi við ofurfrægð en amma hennar, sem ól hana að stórum hluta upp, var hárgreiðslukona Michaels heitins Jacksons. Meira
25. júní 2022 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Ásgeir Þór Ásgeirsson Já örugglega. Ef hún er haldin í Reykjavík...

Ásgeir Þór Ásgeirsson Já örugglega. Ef hún er haldin í... Meira
25. júní 2022 | Sunnudagsblað | 21 orð

Bergdís Júlía Jóhannsdóttir er leikkona og listrænn stjórnandi hjá...

Bergdís Júlía Jóhannsdóttir er leikkona og listrænn stjórnandi hjá leikhópnum Spindrift, sem sýnir nýtt leikhúsverk í Iðnó 26. og 27.... Meira
25. júní 2022 | Sunnudagsblað | 135 orð | 2 myndir

Brú til brottfluttra

Bryggjuhátíðin hefur verið haldin á Stokkseyri frá árinu 2004 Meira
25. júní 2022 | Sunnudagsblað | 102 orð | 1 mynd

Enn og aftur lúna löggan

Lúinn Norður-írski leikarinn James Nesbitt fær frekar kaldar kveðjur frá gagnrýnanda breska blaðsins Independent vegna frammistöðu sinnar í nýjum lögguþætti, Suspect. Meira
25. júní 2022 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Ég er að drekka handsápu, ég þarf hjálp!

Sápa Max Cavalera, söngvari og gítarleikari Soulfly og fleiri sveita, rifjar upp í hlaðvarpsþætti klíníska sálfræðingsins og markþjálfans dr. Meira
25. júní 2022 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd

Grunaðir rannsakendur

Morð Önnur sería myndaflokksins Only Murders in the Building verður frumsýnd á efnisveitunni Hulu 28. júní. Meira
25. júní 2022 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Helgi Helgason Ég fer kannski á Þjóðhátíð. Ef ég nenni...

Helgi Helgason Ég fer kannski á Þjóðhátíð. Ef ég... Meira
25. júní 2022 | Sunnudagsblað | 127 orð | 1 mynd

Henti Bakkusi á dyr

Sjálfstraust Bandaríska söngkonan Chelsea Wolfe kveðst vera mun skýrari og meira skapandi í dag, en hún varpaði Bakkusi bróður á dyr í ársbyrjun 2021 og skellti í lás. Wolfe hóf að misnota áfengi aðeins 11 ára gömul og að því kom að hún fékk nóg. Meira
25. júní 2022 | Sunnudagsblað | 433 orð | 1 mynd

Hringabítleysa

En ég virðist af einhverjum ástæðum búa yfir þeim eiginleika að muna alls konar hluti sem skipta engu máli. Meira
25. júní 2022 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Hvar er Þorvaldur?

Þorvaldur Koðránsson sem uppi var nokkru fyrir árið 1000 fór víða um Evrópu og boðaði kristna trú. Var af því nefndur Víðförli. Meira
25. júní 2022 | Sunnudagsblað | 466 orð | 2 myndir

Í anda Goebbels og þrjóta hans

Berlín. AFP. | Forystumenn gyðinga og sendiráð Ísraels í Þýskalandi lýstu í upphafi vikunnar yfir „andstyggð“ á andgyðinglegum myndum á Documenta, einni helstu listahátíð heimsins, sem haldin er í Kassel í Þýskalandi um þessar mundir. Meira
25. júní 2022 | Sunnudagsblað | 951 orð | 2 myndir

Klaufhamar og byssa á lofti

Fjöldi tilhæfulausra bakreikninga fyrir „komum“ sjúklinga, sem skráðir eru hjá einkareknum heilsugæslum, í blóðprufu á heilsugæslu hins opinbera hlaupa líklega á tugum þúsunda, að sögn Ragnars Freys Ingvarssonar , formanns Læknafélags... Meira
25. júní 2022 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 26. Meira
25. júní 2022 | Sunnudagsblað | 325 orð | 7 myndir

Les til að efla mig

Lestur bóka hefur verið órjúfanlegur hluti af lífi mínu frá því ég man eftir mér. Meira
25. júní 2022 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Logi Hjartarson Ég missti bílprófið, ætla að hjóla hringinn og ná alla...

Logi Hjartarson Ég missti bílprófið, ætla að hjóla hringinn og ná alla vega... Meira
25. júní 2022 | Sunnudagsblað | 3394 orð | 2 myndir

Nenni ekki að gera ekki neitt

Rúm tvö ár eru síðan Akureyringurinn Alfreð Gíslason tók við stjórnartaumunum hjá karlalandsliði Þýskalands í handknattleik, eða í mars árið 2020. Fyrstu árin í starfi hafa litast af heimsfaraldrinum og kynslóðaskiptum í landsliðinu. Meira
25. júní 2022 | Sunnudagsblað | 885 orð | 2 myndir

Rænd þrítugsaldrinum

Sky Ferreira er með dularfyllri konum í poppheimum. Hún fékk fljúgandi start með fyrstu breiðskífu sinni árið 2013 en sáralítið hefur verið að frétta síðan. Nú fullyrðir söngkonan hins vegar að önnur breiðskífa sín komi út síðar á þessu ári. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
25. júní 2022 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Stýrir brekkusöng fyrir fólk en ekki kindur í ár

Magnús Kjartan Eyjólfsson, söngvari og gítarleikari Stuðlabandsins frá Selfossi, mun stýra brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í annað sinn í ár – en í þetta sinn fyrir framan fulla brekku. Meira
25. júní 2022 | Sunnudagsblað | 176 orð | 1 mynd

Tafði vígsluathöfn

Það bar til tíðinda fimmtudaginn 24. júní 1982, að Karl Bretaprins tafði vígsluathöfn nýrrar efnarannsóknastofu um heilar 20 mínútur en annars er breska konungsfjölskyldan orðlögð fyrir stundvísi. Meira
25. júní 2022 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Valdimar Sigurðsson Já heldur betur. Á góðri stund í Grundarfirði er...

Valdimar Sigurðsson Já heldur betur. Á góðri stund í Grundarfirði er frábær... Meira
25. júní 2022 | Sunnudagsblað | 785 orð | 1 mynd

Varnarmál í brennidepli

Þá verðum við að vera mjög opin gagnvart því ef okkar borgaralega framlag getur gagnast bandalagsríkjum í þeirra varnartengdu verkefnum. Meira
25. júní 2022 | Sunnudagsblað | 125 orð | 5 myndir

Vaxandi ástundun jóga

Alþjóðlegi jógadagurinn var í vikunni og víða koma fjöldi manns saman til að íhuga og næra líkama og sál. Meira
25. júní 2022 | Sunnudagsblað | 214 orð | 1 mynd

Við vorum pínu nördar

Hvað er fram undan? Fram undan hjá okkur í leikhópnum Spindrift eru sýningar á verkinu Við dönsum undir öskufalli endalokanna á sunnudaginn og mánudaginn í Iðnó, sem er hluti af hátíðinni Reykjavík Fringe Festival. Meira
25. júní 2022 | Sunnudagsblað | 856 orð | 2 myndir

Vildi bara tala við ölvaðar stúlkur

Fullorðnir báru ekki nægilega mikla virðingu fyrir unglingavinnunni sumarið 1982, ef marka má bréf til Velvakanda. Þá vildi fréttamaður á hljómleikum Human League í Laugardalshöllinni bara hafa tal af stúlkum undir áhrifum áfengis, samkvæmt sömu heimild. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
25. júní 2022 | Sunnudagsblað | 3444 orð | 2 myndir

Vön áskorunum

Guðrún Aspelund segir að ekki verði auðvelt að feta í fótspor Þórólfs Guðnasonar en hlakkar eigi að síður til að taka við starfi sóttvarnalæknis, enda sé það tækifæri til að láta gott af sér leiða. Meira
25. júní 2022 | Sunnudagsblað | 110 orð | 7 myndir

Það er víst sumar!

Synd væri að segja að veðrið hefði leikið við okkur Íslendinga að undanförnu. Væta og kuldi hafa trompað allt annað í kortunum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.