Greinar mánudaginn 6. mars 2023

Fréttir

6. mars 2023 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

130 milljónir í þrif

Mikill kostnaður hlýst af þrifum á veggjakroti á hverju ári. Þetta sést á tölum sem Morgunblaðið fékk frá Reykjavíkurborg en vert er að taka fram að þær eiga einungis við um svokallaða borgarveggi. Umræddar tölur ná ekki til þrifa á fasteignum almennings, stofnana og fyrirtækja Meira
6. mars 2023 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

7.000 tonn í hrognatöku fyrir austan

Mikil umsvif hafa verið við höfnina á Fáskrúðsfirði síðustu daga. Á fimmtudag kom fyrsta færeyska loðnuskipið til Fáskrúðsfjarðar með loðnu til hrognatöku. Var það Tinnur fríði sem var með 1.200 tonn Meira
6. mars 2023 | Innlendar fréttir | 99 orð

Afkoman tryggi nýliðun í sveitunum

Tryggja þarf eðlilega afkomu bænda svo nýliðun geti orðið í stéttinni. Þetta segir í umsögn Dalabyggðar um landbúnaðarstefnu sem matvælaráðherra hefur lagt fram og er um þessar mundir til umsagnar í samráðsgátt Meira
6. mars 2023 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Áhugi og einstakt tækifæri

Vel þótti takast til í kynningardagskrá þeirri sem háskólar landsins efndu til um helgina. Svonefndur Háskóladagur var nú haldinn að nýju eftir hlé á tímum heimsfaraldurs og var margt um manninn á viðburðum sem haldnir voru Meira
6. mars 2023 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Diljá sigraði og syngur í Liverpool

6. mars 2023 | Innlendar fréttir | 702 orð | 2 myndir

Efling löggæslu frekar en hervald

„Í fyrsta lagi er mjög gott að fá innlegg frá sérfræðingi eins og Arnóri Sigurjónssyni sem hefur áratugareynslu af öryggis- og varnarmálum og það er rétt sem Arnór segir, staðan í Evrópu er gjörbreytt,“ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir,… Meira
6. mars 2023 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Fallegt í fjörugöngu þegar frostakafli og vetrarveður er í kortunum

Á landinu okkar bláa hefur viðrað vel til útiveru síðustu daga og margir hafa verið á gangi, til dæmis í fjörum á Seltjarnarnesi þar sem heyrist í ljúfu öldugjálfri þegar horft er til Keilis og fjalla á Reykjanesskaga Meira
6. mars 2023 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Finnst skattarnir vera komnir út í rugl

„Það er ótrúlega mikill heiður að fá þessi verðlaun. Við erum bara í skýjunum hérna,“ segir Agnes Anna Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Bruggsmiðjunnar Kalda á Árskógssandi, sem fyrir helgi hlaut fyrstu heiðursverðlaun Samtaka íslenskra handverksbrugghúsa Meira
6. mars 2023 | Fréttaskýringar | 641 orð | 1 mynd

Hagkerfið höktir af stað

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Li Keqiang, forsætisráðherra Kína, tilkynnti á fundi kínverska Alþýðuþingsins á sunnudag að stefnt sé að um það bil 5% hagvexti í landinu á þessu ári. Til samanburðar mældist hagvöxtur 3% á síðasta ári, og fór lægst niður í 2,2% árið 2020. Hefur hagvöxtur í Kína frá aldamótum, samkvæmt opinberum mælingum, verið á bilinu 6 til 14,2% ef kórónuveirutímabilið er undanskilið. Meira
6. mars 2023 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Hagkerfi Kína höktir af stað

Fundur kínverska Alþýðuþingsins var settur í Kína um helgina. Li Keqiang, forsætisráðherra Kína, ávarpaði samkomuna og sagði stefnu stjórnvalda vera að ná fram 5% hagvexti á þessu ári. Til samanburðar mældist hagvöxtur 3% á síðasta ári Meira
6. mars 2023 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Helmingi minna greitt út á milli ára

Anton Guðjónsson anton@mbl.is Á árinu 2022 hlutu 74 umsækjendur endurgreiðslu vegna hljóðritunar á tónlist, samtals 27.196.852 krónur. Þar af voru erlend verkefni 26% og innlend 74%. Þetta kemur fram í skriflegu svari frá menningar- og viðskiptaráðuneytinu við fyrirspurn Morgunblaðsins. Er þetta tæplega helmingi lægri fjárhæð en endurgreidd var á árinu 2021, en þá voru greiddar til baka 56.245.652 krónur. Meira
6. mars 2023 | Innlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir

Hélt þau væru á sama máli og Reykjavíkurborg

Anton Guðjónsson anton@mbl.is Starfsfólki Reykjavíkurborgar ber að stimpla sig út úr vinnu á meðan það fer til læknis og „telst [það] þá eftir atvikum hafa ráðstafað styttingu vinnuvikunnar sem þeirri fjarveru nemur eða merkir fjarveruna með sérstakari fjarverutegund í viðverukerfi.“ Meira
6. mars 2023 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Húsnæðismarkaður er hálffrosinn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Háir vextir og verðbólga eru farin að bíta, svo húsnæðismarkaðurinn er hálffrosinn,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra. „Við slíkar aðstæður hægir eðlilega á markaðinum sem þó kallar eftir að áfram verði byggt, eins og ég tel líka að eðlilegt sé að ríkið styðji við. Fyrir sveitarfélög eru hraður vöxtur og uppbygging áskorun. Aðkoma ríkisins að málum getur því verið nauðsynleg og slíkt viljum við líka gera.“ Meira
6. mars 2023 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Kínverjar auka hernaðarmáttinn

Kínverjar hyggjast auka útgjöld sín til varnarmála um sjö prósent þetta árið og bera við þeirri úlfúð sem nú ríkir milli þeirra og Bandaríkjamanna, hvort tveggja vegna stríðsins í Úkraínu og njósnaloftbelgsins meinta sem nýlega fór sem sinueldur um heimsfréttirnar Meira
6. mars 2023 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Leitað í fjörum á Álftanesi

Fram á daginn í dag er gert hlé á leitinni að Stefáni Arnari Gunnarssyni úr Hafnarfirði sem saknað hefur verið frá því 2. mars. Fjöldi björgunarsveitafólks, lögreglulið, slökkviliðsmenn og Landhelgisgæslan tók fram eftir síðastliðnum laugardegi þátt í umfangsmiklum aðgerðum Meira
6. mars 2023 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Loksins verslun í Vogum á Vatnsleysuströnd

Ný verslun var opnuð í Vogum á Vatnsleysuströnd á laugardaginn. Sveitarfélagið hefur gerði samning við fyrirtækið Grocery Store ehf. um leigu á verslunarrými í Iðndal 2 þar sem íbúar geta nú náð sér í helstu nauðsynjar Meira
6. mars 2023 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Læknaheimsóknir skerða styttinguna

Starfsfólki Reykjavíkurborgar ber að stimpla sig út úr vinnu á meðan það fer til læknis og telst það þá eftir atvikum hafa ráðstafað styttingu vinnuvikunnar sem þeirri fjarveru nemur, að því er segir í svari við fyrirspurn Sósíalistaflokksins um… Meira
6. mars 2023 | Fréttaskýringar | 474 orð | 2 myndir

Mikill kostnaður af veggjakroti ár hvert

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Veggjakrot er mjög hvimleitt. Það á að kæra það til lögreglu eins og hvert annað skemmdarverk,“ segir Hjalti J. Guðmundsson, skrifstofustjóri skrifstofu reksturs og umhirðu borgarlands hjá Reykjavíkurborg. Meira
6. mars 2023 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Nýja Ölfusárbrúin í auglýsingu

Vegagerðin auglýsti fyrir helgina á vef sínum eftir þátttakendum í samkeppnisútboði um að byggja nýja brú yfir Ölfusá. Í pakkanum eru einnig ýmsar hliðarframkvæmdir. Val á þátttakanda tekur mið af hæfi umsækjenda Meira
6. mars 2023 | Erlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Rekkjan bíður konungsins

Konungleg rekkja, sem geymd er í Westminsterhöll, þinghúsinu í Lundúnum, gæti hugsanlega loks þjónað því hlutverki, sem henni var ætlað að gegna, rúmlega einni og hálfri öld eftir að hún var smíðuð, þegar Karl III konungur Bretlands verður krýndur í maí Meira
6. mars 2023 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Samfylking vill leiða breytingar

„Við verðum tilbúin að vinna kosningar og taka við stjórnartaumunum og það sem er mikilvægast af öllu: Tilbúin að leiða raunsæjar breytingar — grundvallarbreytingar fyrir fólkið í landinu,“ sagði Kristrún Frostadóttir formaður… Meira
6. mars 2023 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Sögulokin boða nýtt upphaf

Framkvæmdir við breytingar á húsi Hótels Sögu heitinnar ganga vel og eru á áætlun en byggingin tekur nú hröðum skrefum á sig þá mynd sem hentar þörfum Háskóla Íslands. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er fyrirhugað að fyrstu stúdentarnir flytji á… Meira
6. mars 2023 | Innlendar fréttir | 986 orð | 2 myndir

Söguþekkingu til að lesa flókið samfélag

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Nú er stríð í Úkraínu og mótmæli í Íran eru blóðug. Þegar slíkar aðstæður eru uppi er sjálfsagt að slíkt sé tekið fyrir í skólastarfi og nemendur fái kennslu um sögulegan bakgrunn átaka,“ segir Auður Þóra Björgúlfsdóttir, kennari við Kvennaskólann í Reykjavík og formaður Félags sögukennara. „Kennslu í sögu þarf þó að taka í stóru samhengi. Tæpast verður fjallað um Úkraínustríðið án þess að nemendur þekki aðeins til kalda stríðsins og falls Sovétríkjanna. Innrásin í Úkraínu og orðræða valdhafa í Rússlandi er áminning um að kennsla í sögu og gagnrýninni hugsun skiptir máli.“ Meira
6. mars 2023 | Erlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Æfa bardaga að vetrarlagi

Tuttugu þúsund hermenn, hvort tveggja norskir og frá átta bandalagsríkjum Atlantshafsbandalagsins, hefja í dag heræfinguna Joint Viking í norðurnorska fylkinu Troms en henni er ætlað að búa þátttakendur undir að verja landið að vetrarlagi Meira
6. mars 2023 | Innlendar fréttir | 571 orð | 2 myndir

Örnefnið Skarfanes veldur heilabrotum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Málfræðingurinn Veturliði Óskarsson, prófessor í norrænum tungumálum við Uppsala-háskóla í Svíþjóð, er búinn að dusta rykið af gömlu loforði um að skrifa um örnefnið Skarfanes, með vísun í Skarfanes í Landsveit, þar sem land er skógi vaxið. „Segja má að þar sé að finna vin í eyðimörk umlukta Þjórsárhrauni, sandi og örfoka melum,“ segir Meyvant Þórólfsson, fyrrverandi kennari á Laugalandi í Holtum, um þessa afskekktu jörð, en hann er meðal þeirra sem hafa látið sig varða sögu þessa landsvæðis. Meira

Ritstjórnargreinar

6. mars 2023 | Leiðarar | 678 orð

Mánuður frá risaskjálfta

Nú er spurning hvort pólitískur skjálfti fylgir í kjölfarið Meira
6. mars 2023 | Staksteinar | 221 orð | 1 mynd

Ókeypis í strætó?

Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi VG, hefur lagt fram tillögu um að hvert heimili í Reykjavík fái sent kort í strætó með tveimur eða fleiri ókeypis ferðum, eins og það er orðað. Með þessu vill Líf kynna þægindi almenningssamgangna og hvetja til aukinnar notkunar þeirra. Fáir nýta sér þessa þjónustu og hvort að tvær „ókeypis“ ferðir verði til að auka aðsóknina hefur ekki líkurnar með sér, en spillir sjálfsagt ekki fyrir. Meira
6. mars 2023 | Leiðarar | 16 orð | 1 mynd

Suðurland Gamla brúin yfir Þjórsá var reist árið 1949 og þjónaði hlutverki …

Suðurland Gamla brúin yfir Þjórsá var reist árið 1949 og þjónaði hlutverki sínu fram yfir aldamót. Meira

Menning

6. mars 2023 | Menningarlíf | 973 orð | 3 myndir

Lögreglan beið hennar á bryggjunni

Ung kona er lögð inn á Farsóttarhús Reykjavíkur Seint að kvöldi 23. febrúar 1925 leggur millilandaskipið Mercur að bryggju í Reykjavík eftir nokkurra daga ferð frá. Bergen, síðast seinlega siglingu frá Vestmannaeyjum í vondu veðri Meira
6. mars 2023 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Skvísur og skvettur í Hafnarborg

Bernadett Hegyi sópran kemur fram á hádegis- tónleikum í Hafnarborg á morgun, þriðjudag, kl. 12. Með henni leikur Antonía Hevesi, píanóleikari og listrænn stjórnandi tónleikaraðarinnar. Yfirskrift tónleikanna er „Skvísur og skvettur“ en… Meira
6. mars 2023 | Menningarlíf | 51 orð | 5 myndir

Söngleikurinn Draumaþjófurinn frumsýndur á Stóra sviði Þjóðleikhússins í gær

Þjóðleikhúsið frumsýndi söngleikinn Draumaþjófinn í leikstjórn Stefáns Jónssonar í gær. Verkið byggist á samnefndri skáldsögu eftir Gunnar Helgason, en tónlistina samdi Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Ljósmyndari blaðsins leit við á æfingu og fangaði stemninguna á bak við tjöldin. Verkið fjallar um það hvernig ástin skorar kúgun og hatur í rottuheimum á hólm. Meira

Umræðan

6. mars 2023 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Framtíð með rafrænum undirskriftum

Fullgildar rafrænar undirskriftir eru öruggasti valkosturinn þegar kemur að undirskriftum í dag og því er mikilvægt að halda áfram að þróa tæknina. Meira
6. mars 2023 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

Hví þetta einelti?

Eins ef tapast dagur, þá er hann hreinlega tapaður. Það má ekki færa daga á milli mánaða! Meira
6. mars 2023 | Pistlar | 405 orð | 1 mynd

Ótti við ímyndaða drauga

Maðurinn finnur það sem hann leitar að, og sá sem trúir á draug finnur draug. Þessi orð Halldórs Laxness koma upp í hugann þegar forsvarsfólk ríkisstjórnarflokkanna stígur nú fram og býsnast yfir því að enn og aftur sé nú Evrópusambandsdraugurinn kominn á kreik Meira
6. mars 2023 | Aðsent efni | 988 orð | 1 mynd

Rússnesk menning í Gúlaginu

Ákvörðun Vesturlanda um að slaufa rússneskri menningu og loka á menningarsamskipti til sameiginlegrar refsingar fyrir stríðið í Úkraínu var frá upphafi hæpin stefna og líkleg til að hafa öfug áhrif. Samt gæti enginn utanaðkomandi mögulega skaðað rússneska menningu – og framtíð Rússlands – jafnmikið og Kreml er nú að gera. Meira

Minningargreinar

6. mars 2023 | Minningargreinar | 223 orð | 1 mynd

Anna Ingibjörg Benediktsdóttir

Anna Ingibjörg Benediktsdóttir fæddist 30. desember 1946 í Reykjavík. Hún lést 28. janúar 2023. Útför Önnu Ingibjargar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2023 | Minningargreinar | 3207 orð | 1 mynd

Anna Þóra Árnadóttir

Anna Þóra Árnadóttir var fædd 26. júlí 1958. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 24. febrúar 2023. Foreldrar hennar voru Árni Guðmundsson, skipstjóri frá Höfða í Suður-Múlasýslu, f Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2023 | Minningargreinar | 409 orð | 1 mynd

Anton Sigurðsson

Anton Sigurðsson fæddist 17. desember 1955. Hann varð bráðkvaddur 19. janúar 2023. Útför Antons fór fram 13. febrúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2023 | Minningargreinar | 626 orð | 1 mynd

Arnar Ingi Guðbjartsson

Arnar Ingi Guðbjartsson fæddist 11. janúar 1990. Hann lést 25. janúar 2023. Útför hans fór fram 16. febrúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2023 | Minningargreinar | 2032 orð | 1 mynd

Árni Sigurbergsson

Árni Sigurbergsson fæddist 5. september 1932. Hann lést 15. febrúar 2023. Útför hans fór fram 2. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2023 | Minningargreinar | 753 orð | 1 mynd

Erla Jónsdóttir

Erla Jónsdóttir fæddist 1. apríl 1927. Hún lést 2. febrúar 2023. Útförin fór fram 2. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2023 | Minningargreinar | 503 orð | 1 mynd

Guðmundur Kristján Jensson

Guðmundur Kristján Jensson kennari fæddist 8. febrúar 1950. Hann lést 26. janúar 2023. Útför hans fór fram 6. febrúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2023 | Minningargreinar | 216 orð | 1 mynd

Halldór Halldórs

Halldór Halldórs fæddist 25. ágúst 1934. Hann lést 3. janúar 2023. Útför Halldórs fór fram í kyrrþey 13. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2023 | Minningargreinar | 1652 orð | 1 mynd

Jóhann Eyrbekk Sigurðsson

Jóhann Eyrbekk Sigurðsson fæddist 15. október 1928. Hann lést 12. febrúar 2023. Útförin fór fram 2. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2023 | Minningargreinar | 583 orð | 1 mynd

Kolfinna Gunnarsdóttir

Kolfinna Gunnarsdóttir fæddist 9. október 1939. Hún lést 3. febrúar 2023. Útför Kolfinnu fór fram 20. febrúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2023 | Minningargreinar | 882 orð | 1 mynd

María Lovísa Kjartansdóttir

María Lovísa Kjartansdóttir fæddist í Bröttuhlíð Eskifirði 1. des. 1954. Hún var dóttir hjónanna Sigríðar Maríu Elísabetar Nílsen, f. 25. feb. 1930 og Kjartans Lárusar Péturssonar, f. 1. nóv. 1930. Systur Maríu Lovísu eru Hafdís, hálfsystir… Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2023 | Minningargreinar | 2566 orð | 1 mynd

Óskar Guðjónsson

Óskar Guðjónsson fæddist í Hafnarfirði 10. júní 1936. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar 26. febrúar 2023. Foreldrar hans voru Guðjón Benediktsson vélstjóri frá Vatnsleysuströnd, f. 26. nóvember 1890, d Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2023 | Minningargreinar | 548 orð | 1 mynd

Sverrir Vilhelm Bernhöft

Sverrir Vilhelm Bernhöft fæddist 29. október 1945. Hann lést 29. janúar 2023. Sverrir var jarðsunginn 17. febrúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2023 | Minningargreinar | 1038 orð | 1 mynd

Þórdís Ólafsdóttir

Þórdís Ólafsdóttir fæddist 6. september 1959. Hún lést 12. febrúar 2023. Útför hennar fór fram 2. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. mars 2023 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd

Kjarnaverðbólga áfram há í Evrópu

Í viðtali sem spænska dagblaðið El Correo birti um helgina kvaðst Christine Lagarde, seðlabankastjóri Evrópu, reikna með því að til skemmri tíma litið muni kjarnaverðbólga í Evrópu haldast há, þrátt fyrir að greina megi merki um að hægt hafi á hækkun neysluverðsvísitölu í álfunni Meira
6. mars 2023 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 2 myndir

Viðgerð á Nord Stream verður látin bíða

Ráðamenn í Moskvu hyggjast ekki gera við Nord Stream gasleiðslurnar að svo stöddu heldur láta duga að innsigla þær og verja gegn frekari skemmdum. Frá þessu greinir Reuters og hefur eftir ónafngreindum heimildarmönnum Meira

Fastir þættir

6. mars 2023 | Dagbók | 92 orð

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Ásgeir Páll vakna með hlustendum…

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Yngvi Eysteins Fersk og skemmtileg tónlist, létt spjall og leikir… Meira
6. mars 2023 | Í dag | 276 orð | 1 mynd

Arnar Bergmann Gunnlaugsson

50 ára Arnar og tvíburabróðir hans Bjarki ólust upp á Akranesi og eru Skagamenn í húð og hár. Akranes er mikill fótboltabær og bræðurnir voru ekki háir í loftinu þegar þeir voru byrjaðir að spila, fimm ára gamlir Meira
6. mars 2023 | Í dag | 186 orð

Góðkunningjar. S-AV

Norður ♠ D75 ♥ ÁG865 ♦ 10 ♣ DG96 Vestur ♠ K942 ♥ 92 ♦ K8742 ♣ ÁK Austur ♠ Á103 ♥ KD10 ♦ Á53 ♣ 10853 Suður ♠ G86 ♥ 743 ♦ DG96 ♣ 742 Suður spilar 2♦ Meira
6. mars 2023 | Í dag | 64 orð

Heiður er sómi, frægð, tign. Að halda e-ð í heiðri þýðir að virða það.…

Heiður er sómi, frægð, tign. Að halda e-ð í heiðri þýðir að virða það. Maður getur haldið þann sið í heiðri að flagga á hátíðisdögum Meira
6. mars 2023 | Dagbók | 77 orð | 1 mynd

Már og Ísold gefa út þrumusmell

Tví­eykið Amar­os­is, með systkin­un­um Má Gunn­ars­syni og Ísold Wil­berg, hefur gefið út fyrsta lagið sitt eft­ir að þau stálu hjört­um lands­manna í Söngv­akeppn­inni á síðasta ári. Lagið ber titil­inn Thund­er Meira
6. mars 2023 | Í dag | 413 orð

Sitt lítið af hverju

Mér finnst notalegt að hreiðra um mig inni í stofu og fletta ljóðabókum en ekki festa mig við neina eina. Í Kvæðum Brynjólfs Jónssonar frá Minna-Núpi datt ég niður á „Farsældarskilyrðið“: Ef auðnast mér, að ánægju ég njóti, er einskisvert, hvað ganga kann á móti Meira
6. mars 2023 | Í dag | 173 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 g6 4. d4 exd4 5. Rxd4 Bg7 6. Rxc6 bxc6 7. 0-0 d6 8. Rc3 Rf6 9. e5 Rg4 10. e6 Dh4 11. exf7+ Kf8 12. Bf4 Be5 13. Bxe5 Rxe5 14. Be2 Rxf7 15. f4 Df6 16. Dd2 d5 17. Hae1 Kg7 18 Meira
6. mars 2023 | Í dag | 918 orð | 2 myndir

Það er best að rækta garðinn sinn

Samúel Kristjánsson fæddist 6. mars 1953 í Súðavík og hefur búið þar allar götur síðan. Hann er einn níu systkina sem öll voru kennd við Litlabæ. „Það var aldrei skortur á leikfélögum á mínu æskuheimili,“ segir Samúel Meira
6. mars 2023 | Dagbók | 36 orð | 1 mynd

Ævilöng offitumeðferð

Læknirinn Erla Gerður Sveinsdóttir leiðir þjóðina í allan sannleikann um lyfin Saxenda og Ozempic sem upprunalega eru sykursýkislyf en valda þyngdartapi. Lyfin eru nú vinsæl hjá fólki sem vill grennast en ekki er allt sem sýnist. Meira

Íþróttir

6. mars 2023 | Íþróttir | 627 orð | 4 myndir

Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús hafnaði í fjórða sæti á…

Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús hafnaði í fjórða sæti á Camiral Golf & Wellness-mótinu í Katalóníu á laugardag. Mótið er hluti af Nordic Golf-mótaröðinni. Haraldur lék fyrsta og þriðja hring á 68 höggum hvorn og annan hringinn á 72 höggum Meira
6. mars 2023 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Gísli fór á kostum í sigri í toppslagnum

Þýskalandsmeistarar Magdeburg unnu frábæran sigur á toppliði Füchse Berlín, 34:29, þegar liðin áttust við í toppslag í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Sigur Íslendingaliðs Magde­burg var afar mikilvægur fyrir liðið í toppbaráttunni þar sem … Meira
6. mars 2023 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Guðmundur Íslandsmeistari í 21. sinn

Guðmundur E. Stephensen úr Víkingi úr Reykjavík tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í borðtennis með öruggum sigri á Magnúsi Gauta Úlfarssyni úr BH, 4:0, í úrslitaleiknum í einliðaleik á Strandgötu í Hafnarfirði í gær Meira
6. mars 2023 | Íþróttir | 459 orð | 2 myndir

Liverpool gjör- sigraði United

Liverpool vann ótrúlegan stórsigur á erkifjendum sínum í Manchester United, 7:0, þegar liðin áttust við á Anfield í Liverpool í 26. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla í gær. Cody Gakpo kom Liverpool í forystu skömmu fyrir leikhlé… Meira
6. mars 2023 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Lokakaflinn varð íslenska liðinu að falli

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mátti þola 26:29-tap í vináttuleik gegn norska B-landsliðinu er liðin mættust í annað sinn á Ásvöllum á laugardag. Liðin mættust einnig á fimmtudagskvöld þar sem Ísland hafði betur, 31:26 Meira
6. mars 2023 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Reykjavíkurstórveldin gætu fallið

Líklegt er að Reykjavíkurstórveldin ÍR og KR falli úr Subway-deild karla í körfubolta, en fyrrnefnda liðið tapaði fyrir Þór frá Þorlákshöfn á útivelli í gærkvöldi, 87:91. KR er svo gott sem fallið á meðan ÍR er fjórum stigum frá öruggu sæti, þegar liðið á aðeins fjóra leiki eftir Meira
6. mars 2023 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Snorri með bestan árangur Íslendings

Snorri Eyþór Einarsson hafnaði í 15. sæti í sinni bestu grein, 50 kílómetra skíðagöngu, á heimsmeistaramótinu í skíðagöngu í Planica í Slóveníu í gær og náði þar með besta árangri sem Íslendingur hefur náð í greininni á HM Meira
6. mars 2023 | Íþróttir | 419 orð | 2 myndir

Tvö stórveldi að falla?

ÍR-ingar eru í slæmum málum í Subway-deild karla í körfubolta eftir 87:91-tap á útivelli gegn Þór frá Þorlákshöfn í gærkvöldi. ÍR er fjórum stigum frá öruggu sæti í deildinni, þegar liðið á aðeins fjóra leiki eftir Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.