Greinar mánudaginn 31. júlí 2023

Fréttir

31. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 604 orð | 1 mynd

Bótareglugerðin gengin sér til húðar

Agnar Már Másson Ólafur A. Pálsson Trausti Hjálmarsson, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, segir að reglugerðir um bætur vegna niðurskurðar fjár séu orðnar úreltar. Ríkið þurfi að axla ábyrgð á því tjóni sem bændur verða fyrir við ákvörðun stjórnvalda um að skera niður bústofn þeirra. Telur hann þær bætur sem bændum er boðið upp á ekki duga. Meira
31. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 319 orð | 4 myndir

Bæjarhátíðir með ólíkum brag víðs vegar um landið

Fjölbreyttar hátíðir voru haldnar um land allt um helgina en var þá sérstaklega haldið upp á hinseginleikann. Gleðiganga var gengin í fyrsta skiptið á Húsavík, en að sögn Aðalbjarnar Jóhannessonar, eins skipuleggjanda göngunnar, voru viðbrögðin frábær Meira
31. júlí 2023 | Fréttaskýringar | 1187 orð | 3 myndir

Efast um gagnsemi smágreiðslulausnar

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Áhugaverðar aðfinnslur og ábendingar er að finna í umsögnum um áformaða lagasetningu um að koma á fót innlendri smágreiðslulausn sem almenningur gæti notað til að greiða fyrir sín daglegu vöru- og þjónustukaup. Frestur til að skila inn umsögnum á Samráðsgátt rann út á föstudag og bárust alls sex umsagnir, þar af fimm frá fyrirtækjum og hagsmunasamtökum. Meira
31. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Ekki til orka fyrir skipin

Sturla Páll Sturluson, íbúi á Ísafirði, segir fjörðinn hafa verið fullan af blámóðu og olíureyk í gærmorgun. „Eins og við, sem búum hérna fyrir vestan, vitum er Skutulsfjörðurinn sérstaklega lognsæll en það kemur hins vegar allt of oft fyrir… Meira
31. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 821 orð | 3 myndir

Hafa viku til að láta völd af hendi

Fréttaskýring Agnar Már Másson agnarmar@mbl.is Leiðtogar Afríkuríkja hafa gefið herforingjastjórninni í Níger vikufrest til þess að láta af hendi völd í landinu. Hóta löndin því að beita afli gegn landinu ef herforingjastjórnin bregst ekki við kröfum þeirra. Ríkin hafa þegar beitt refsiaðgerðum gegn Níger í kjölfar valdaránsins sem framið var í síðustu viku. Meira
31. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Hefti ekki för ferðamanna

Hermann Nökkvi Gunnarsson hng@mbl.is Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, og Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra segja í samtali við Morgunblaðið að þau telji ekki að nýja ETIAS ferðaheimildarkerfið komi til með að hafa hamlandi áhrif á ferðamenn frá Bandaríkjunum til Íslands. Meira
31. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Hveragerðisbær fær áminningu

Frárennslismál Hveragerðisbæjar hafa verið í ólestri og vegna þess var meðal annars engin veiði leyfð í Varmá vegna saurmengunar sem berst út í ána Meira
31. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Ísland ber af í evrópskri könnun

Hlutfall fólks sem vinnur við íþróttir er með því hæsta á Íslandi af öllum Evrópuþjóðunum. Þetta kemur fram í könnun á vegum Eurosta en litið er til Evrópusambandsríkja og EFTA ríkja við gerð könnunarinnar Meira
31. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Ísland krefst ferðaheimildar

Handhafar vegabréfa sem eiga greiðan aðgang inn á Schengen-svæðið án vegabréfsáritunar munu á næsta ári þurfa að sækja um ferðaheimild í gegnum nýtt upplýsingakerfi Schengen-samstarfsins; ferðaupplýsinga- og ferðaheimildakerfið ETIAS Meira
31. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Leikhúsið nútímavæðir þjónustuskilti

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Leikfélag Reykjavíkur (LR) hyggst nútímavæða stóru auglýsingaskiltin á Borgarleikhúsinu við Listabraut. Til stendur að setja stafræn skilti í stað dúkskilta á útveggi hússins. Leikfélagsmenn telja að dúkskiltin séu bæði óhagkvæm og óumhverfisvæn. Breyta þarf deiliskipulagi svæðisins svo þessi áform nái fram að ganga. Meira
31. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Mengun í faðmi fjalla blárra

„Ég tók þessa mynd þegar ég var á leiðinni út á flugvöll því mér fannst þetta einfaldlega ógeðslegt,“ segir Malín Brand blaðamaður sem búsett er á Suðureyri. „Það var svo mikil morgunstilla Meira
31. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Meta hvar áhugi bæjarbúa liggur

Athafnahjónin Oddur Tómas Oddsson og Brynhildur Jónsdóttir, eða Tommi og Binna eins og þau eru kölluð, hafa tekið við rekstri veitingastaðarins Caffe Bristól að Selvogsbraut 4 í Þorlákshöfn. Hjónin búa í Reykjavík og keyra daglega á milli staða sem… Meira
31. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 136 orð

Mishrifin af innlendri smágreiðslulausn

Í umsögn vegna áformaðrar lagasetningar um innlenda smágreiðslulausn varar Rapyd við inngripum á markaði og Landsbankinn hvetur til þess að draga áformin til baka svo endurskoða megi málið frá grunni Meira
31. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Mófuglum fækkaði á Suðurlandi eftir kalt og blautt vor

Ástand fuglastofna er mismunandi eftir landsvæðum. Kulda- og vætutíð sunnan heiða setti strik í reikninginn. „Það var frekar léleg afkoma hjá mófuglum á Suðurlandi í vor út af veðráttunni,“ segir Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur Meira
31. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 161 orð

Skjálftinn á Torfajökulssvæðinu hluti af hrinu

Skjálfti af stærðinni 3,2 mældist við Breiðöldu á Torfajökulssvæðinu rétt eftir hádegi í gær. Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands kemur fram að skjálftinn hafi verið hluti af hrinu sem hófst á svæðinu fyrr um morguninn Meira
31. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Stuð og stemning uppi á Flórídaskaga

Helgi Björnsson, leikari og söngvari, ætlar sem fyrr að sjá til þess að engum leiðist um verslunarmannahelgina en hann mun bjóða upp á beint streymi laugardaginn 5. ágúst klukkan 21. „Þetta verður alveg geggjað Meira
31. júlí 2023 | Fréttaskýringar | 674 orð | 2 myndir

Telja brýnt að hringtengja með göngum

Sveitarstjórnarmenn á Austurlandi leggja mikla áherslu á að komið verði á hringtengingu vega á miðsvæði Austurlands með gerð jarðganga frá Seyðisfirði yfir í Mjóafjörð og milli Mjóafjarðar og Norðfjarðar samhliða gerð Fjarðarheiðarganga Meira
31. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Varar við hræðsluáróðri

„Heimurinn mun ekki farast ef hann hlýnar um meira en 1,5 gráður.“ Þetta segir Jim Skea, nýkjörinn formaður milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC), í samtali við þýska dagblaðið Der Spiegel Meira
31. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Viðbragðsgeta hjálparliðs takmörkuð

Ein milljón ferðamanna sækir Suðurland heim en annmarkar eru á því að björgunarsveitir geti brugðist við alvarlegum slysum. „Í raun er ótækt að í uppsveitum Árnessýslu þurfum við að bíða eftir stóru slysi eða alvarlegum atburði sem leiða myndi … Meira
31. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Vita nú hvað verður um laxinn í Selá

Undanfarin fjögur ár hafa verið stundaðar umfangsmiklar rannóknir á laxastofni Selár í Vopnafirði. Í ljós hefur komið að þriðjungur þeirra laxa sem hrygna í ánni drepst að lokinni hrygningu, um þriðjungur laxa þreyir veturinn af fram að vori og drepst þá en um þriðjungur nær að ganga til hafs á ný Meira
31. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 517 orð | 2 myndir

Þriðjungur laxa lifir af hrygningu

Stangveiði Hörður Vilberg hordur@mbl.is Meira
31. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Þúsund ára gamall kaldur gestur

Borgarísjaki situr fastur á grynningum úti fyrir Ströndum, við utanverðan Húnaflóa, og hefur verið þar undanfarnar vikur samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni. Ingibjörg Jónsdóttir, dósent í landfræði við Háskóla Íslands, segir að jakinn, sem… Meira
31. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 609 orð | 3 myndir

Öryggismálin eru látin reka á reiðanum

„Í raun er ótækt að við hér í uppsveitum Árnessýslu þurfum að bíða eftir stóru slysi eða alvarlegum atburði sem leiða myndi í ljós hve björgunarlið hér á svæðinu er vanmáttugt. Slíkt verður öllum dýrkeypt og sárt,“ segir Haraldur Helgi… Meira

Ritstjórnargreinar

31. júlí 2023 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Allt í stíl hjá ­Línu.neti

Hrafnarnir í Viðskiptablaðinu fjölluðu fyrir helgi um Ljósleiðarann, dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur, sem fór í útrás á landsbyggðinni síðasta vetur. Þeir rifjuðu upp að „þá leiddi Erling Freyr Guðmundsson þáverandi framkvæmdastjóri kaup Ljósleiðarans á stofnneti Sýnar fyrir þrjá milljarða króna. Ástæðan fyrir kaupunum var sögð að Ljósleiðarinn vildi veita Mílu samkeppni í gagnaflutningum á landsbyggðinni. Meira
31. júlí 2023 | Leiðarar | 700 orð

Lærum af mistökunum

Vonandi verður fallið í átaki heilbrigðisráðherra fararheill Meira

Menning

31. júlí 2023 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Dásamlegur klaufi mætir á skjáinn

Fósturbræður (Back II) eru breskir gamanþættir sem RÚV hefur hafið sýningar á. Þar leika vinirnir David Mitchell og Robert Webb bræður sem hafa erft krá eftir föður sinn. Persónan sem Mitchell leikur er að reyna að jafna sig eftir alvarlegt taugaáfall en gengur það illa Meira
31. júlí 2023 | Menningarlíf | 1273 orð | 2 myndir

Gjald ofbeldis og vanrækslu

Að hata heimili sitt Börn hafa ekki val um foreldra. Þau skilja ekki af hverju foreldrar geta verið of þunglyndir, reiðir eða fjarlægir til að vera til staðar fyrir þau, eða að hegðun foreldra hafi í rauninni ekkert með þau sjálf að gera Meira
31. júlí 2023 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Kvartett Ólafs Jónssonar í Hörpu

Saxófónleikarinn Ólafur Jónsson kemur fram ásamt hljómsveit sinni á Björtuloftum Hörpu miðvikudaginn 2. ágúst kl. 20. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð Jazzklúbbsins Múlans. Á tónleikunum mun Ólafur spila „sín uppáhaldslög og jafnvel… Meira
31. júlí 2023 | Menningarlíf | 870 orð | 2 myndir

Vex með hverri sýningu

Sópransöngkonan Álfheiður Erla Guðmundsdóttir segist alltaf verða stressuð þegar hún stígur á svið og að starfi hennar við stórt óperuhús fylgi álag en allt sé það þess virði þar sem augnablikin sem hún upplifir á sviðinu séu mögnuð Meira

Umræðan

31. júlí 2023 | Aðsent efni | 825 orð | 1 mynd

Áður óþekkt tilefni verðlauna

Þar sem launin grundvallast á ábyrgð og skyldum hljóta þeir hæfustu að starfa. Þar ætti að taka hart á mistökum í stað þess að verðlauna þau. Meira
31. júlí 2023 | Aðsent efni | 169 orð | 1 mynd

Fram, fram fylking

Þó að þingið sé í leyfi gæti það kannski tekið sér nokkra íhugunardaga um hvað gera skal á seinni hluta kjörtímabilsins. Það væri þarft að bretta upp ermar og koma nokkrum málum á skrið, sem varða framtíð þjóðar, en sumt hefur lent í værð og… Meira
31. júlí 2023 | Pistlar | 392 orð | 1 mynd

Gagnsæi og réttlæti í sjávarútvegi

Fyrir rúmu ári setti ég af stað vinnu um stefnumörkun í sjávarútvegi undir formerkjum Auðlindarinnar okkar. Verkefni þeirrar stefnumótunar er í samræmi við stjórnarsáttmála og snýst meðal annars um það að auka árangur og samfélagslega sátt um greinina Meira
31. júlí 2023 | Aðsent efni | 1014 orð | 1 mynd

Löskuð staða Rússlands

Vera kann að Rússar séu enn hræddir við að tala opinberlega gegn forseta sínum. En eftir misheppnaða uppreisn Jevgenís Prígosjíns blasa veikleikar Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta við ásamt brestunum í kerfinu, sem hann skapaði af svo mikilli vandvirkni, svo ekki verður um villst. Meira

Minningargreinar

31. júlí 2023 | Minningargreinar | 1268 orð | 1 mynd

Ásbjörn Valur Sigurgeirsson

Ásbjörn Valur Sigurgeirsson fæddist 22. febrúar 1943 í Reykjavík. Hann lést á Droplaugarstöðum 16. júlí 2023. Foreldrar hans voru Sigurgeir Borgfjörð Ásbjörnsson frá Borgarnesi, yfirtollvörður, f. 22.1 Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2023 | Minningargreinar | 315 orð | 1 mynd

Ásta Finnbogadóttir

Ásta Finnbogadóttir fæddist 31. mars 1953. Hún lést 27. maí 2023. Útför Ástu fór fram í kyrrþey 13. júní 2023. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2023 | Minningargreinar | 437 orð | 1 mynd

Jón Ármann Héðinsson

Jón Ármann Héðinsson fæddist 21. júní 1927. Hann lést 6. júlí 2023. Útför Jóns Ármanns fór fram 24. júlí 2023. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2023 | Minningargreinar | 329 orð | 1 mynd

Stefán Bjarnason

Stefán Bjarnason fæddist 26. apríl 1945. Hann lést 8. júlí 2023. Útför Stefáns fór fram í kyrrþey 18. júlí 2023. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2023 | Minningargreinar | 5726 orð | 1 mynd

Stefán Eysteinn Sigurðsson

Stefán Eysteinn Sigurðsson fæddist í Reykjavík 3. júní 1972. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 16. júlí 2023. Foreldrar hans eru hjónin Soffía Helga Magnúsdóttir skrifstofumaður, f. 23.6. 1951, og Sigurður Mar Stefánsson framkvæmdastjóri, f Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2023 | Minningargreinar | 2172 orð | 1 mynd

Ævar Már Óskarsson

Ævar Már Óskarsson fæddist í Reykjavík 19. júlí 1983. Hann lést á heimili sínu 8. júlí 2023. Foreldrar hans eru Valgerður Halldórsdóttir, f. 1961, og Óskar Már Þorvaldsson, f. 1962. Systir hans sammæðra er Edda Stefanía Jónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

31. júlí 2023 | Í dag | 52 orð

Að linna þýðir að hætta, taka enda. Ópersónuleg notkun er algengust: þessu …

linna þýðir hætta, taka enda. Ópersónuleg notkun er algengust: þessu linnir, ekki „þetta“ – nema þegar einhver linnir ekki látum: hættir ekki Meira
31. júlí 2023 | Dagbók | 92 orð | 1 mynd

Fallhlífarstökk Tomma á Búllunni

Nú er 31 ár liðið síðan Tómas A. Tómasson, eða Tommi kenndur við Búlluna, stökk í teygju fyrstur manna á Íslandi. Spjölluðu þeir Þór og Bolli Már Bjarnason við Tomma í þættinum Ísland vaknar á dögunum og rifjuðu upp þann merka viðburð Meira
31. júlí 2023 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Hilda Mar Guðbrandsdóttir

30 ára Hilda er fædd og uppalin í Keflavík en er nýflutt til Njarðvíkur. Hún er með B.Sc.-gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri. Hilda hefur starfað hjá DHL sem tollmiðlari en byrjar í nýju starfi hjá Deloitte í október Meira
31. júlí 2023 | Í dag | 855 orð | 3 myndir

Mikill keppnismaður

Árni Stefánsson er fæddur 31. júlí 1973 í Reykjavík. Fyrstu æviárin bjó Árni á Bústaðavegi en flutti þriggja ára í Láland í Fossvogi þar sem hann ólst upp. Árni stundaði nám í Fossvogsskóla, síðan Réttarholtsskóla, Menntaskólanum við Sund og lauk… Meira
31. júlí 2023 | Dagbók | 32 orð | 1 mynd

Mögnuð augnablik á sviðinu í Basel

Sópraninn Álfheiður Erla Guðmundsdóttir hefur starfað við óperunahús í Sviss síðastliðin þrjú ár. Hún segir frá lífinu í evrópska óperuheiminum, krefjandi starfinu og augnablikunum á sviði sem gera þetta allt þess virði. Meira
31. júlí 2023 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Njarðvík Thea Lind Jóhannsdóttir fæddist 18. ágúst 2022 kl. 8.22. Hún vó…

Njarðvík Thea Lind Jóhannsdóttir fæddist 18. ágúst 2022 kl. 8.22. Hún vó 4.175 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Hilda Mar Guðbrandsdóttir og Jóhann Eggertsson. Meira
31. júlí 2023 | Í dag | 384 orð

Óþægðin í foreldronum

Kona í Austurbænum sendi mér gott bréf: „Eftir að hlusta endalaust á hvað sé hollt að ganga, sem er sjálfsagt rétt, mundi ég eftir vísu eftir Gest Ólafsson (f. 1908). Hann var kennari á Akureyri, góður hagyrðingur”: Ég reikna þá skoðun ranga, að rétt sé og hollt að vinna Meira
31. júlí 2023 | Í dag | 172 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 6. Bb3 d6 7. He1 Ra5 8. d4 Rxb3 9. axb3 De7 10. c4 bxc4 11. Rc3 De6 12. bxc4 Be7 13. Rd5 Bd8 14. dxe5 dxe5 15. Bg5 0-0 16. Bxf6 gxf6 17. Ha3 Kh8 18 Meira
31. júlí 2023 | Í dag | 186 orð

Stutt bið. S-Allir

Norður ♠ G5 ♥ D32 ♦ 643 ♣ G10964 Vestur ♠ 109432 ♥ 1054 ♦ D105 ♣ 83 Austur ♠ 876 ♥ 87 ♦ KG9872 ♣ 72 Suður ♠ ÁKD ♥ ÁKG96 ♦ Á ♣ ÁKD5 Suður spilar 7♥ Meira

Íþróttir

31. júlí 2023 | Íþróttir | 404 orð | 1 mynd

Guðbjörg vann fjórfalt

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR varð sigursælust allra á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum sem lauk á ÍR-vellinum í Reykjavík í gær eftir þriggja daga keppni. Hún vann bæði 100 og 200 metra hlaup kvenna og var í boðhlaupssveitum ÍR sem sigruðu í 4x100 og 4x400 metra boðhlaupum kvenna Meira
31. júlí 2023 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

Guðbjörg varð fjórfaldur meistari

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR var sigursælust allra á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum sem lauk á ÍR-vellinum í gær. Hún varð Íslandsmeistari í fjórum greinum. Andrea Kolbeinsdóttir vann flestar einstaklingsgreinar, þrjár talsins, og Guðni Valur Guðnason vann besta afrekið Meira
31. júlí 2023 | Íþróttir | 615 orð | 4 myndir

Ísland vann óvæntan sigur á Ísrael, 81:79, á alþjóðlegu þriggja liða…

Ísland vann óvæntan sigur á Ísrael, 81:79, á alþjóðlegu þriggja liða körfuknattleiksmóti karla í Kecksemét í Ungverjalandi á laugardaginn. Ísraelsmenn höfðu unnið stórsigur á Ungverjum, 90:68, á föstudag og stóðu uppi sem sigurvegarar á mótinu þar… Meira
31. júlí 2023 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Sjö mörk og Valur á toppinn

Valur náði tveggja stiga forskoti á Breiðablik á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta þegar 13. umferðin var leikin í heild sinni á laugardaginn. Valskonur, með endurbætt lið, fjóra nýja leikmenn og Söndru Sigurðardóttur sem varamarkvörð, völtuðu… Meira
31. júlí 2023 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

Sögulegt tap Þjóðverja

Linda Caicedo og Manuela Vanegas voru hetjur kólumbíska kvennalandsliðsins í knattspyrnu þegar það vann frækinn sigur á Þýskalandi, 2:1, í H-riðli heimsmeistaramótsins í Sydney í Ástralíu í gær. Hin 18 ára gamla Linda, sem leikur með Real Madríd og… Meira
31. júlí 2023 | Íþróttir | 438 orð | 1 mynd

Víkingar skoruðu sex hjá ÍBV

Víkingar náðu níu stiga forystu í Bestu deild karla í gærkvöldi þegar þeir gjörsigruðu Eyjamenn, 6:0, á Víkingsvellinum. Valsmenn geta minnkað muninn aftur niður í sex stig þegar þeir sækja KR-inga heim í kvöld en þeir eiga þann leik inni Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.