Greinar föstudaginn 4. ágúst 2023

Fréttir

4. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 704 orð | 2 myndir

Alvarleg áhrif á starfsemi skotfélaga

Í sjónmáli Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Alvarleg staða er uppi hjá Skotfélagi Reykjavíkur vegna lokunar skotæfingasvæðis félagsins í Álfsnesi, en það hefur verið lokað meira og minna allt þetta ár. Áætlað tekjutap félagsins að óbreyttu er á bilinu 15 til 25 milljónir króna, en í eðlilegu árferði eru árlegar tekjur félagsins um 35 milljónir. Meira
4. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 541 orð | 1 mynd

„Auðvelt að vera klár eftir á“

Iðunn Andrésdóttir idunn@mbl.is „Það er engin spurning um að þessar bólusetningar hafa bjargað lífi tuga milljóna manna í heiminum, en það er líka ljóst að einhverjir sem voru bólusettir fóru illa út úr því,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Meira
4. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

„Eina vitið að setja niður djúpgáma við fjölbýli“

„Eina vitið til þess að redda þessu endanlega er að setja niður djúpgáma,“ segir Vilberg Ágústsson, formaður húsfélags í blokkarkjarna í Hrafnhólum í Breiðholti. Innleiðing á nýju sorpflokkunarkerfi, í samræmi við ný lög um hringrásarhagkerfi, er vel á veg komin Meira
4. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 841 orð | 5 myndir

Biðja almenning að fara varlega

Baksvið Elísa A. Eyvindsdóttir elisa@mbl.is Stærsta ferðahelgi ársins er runnin upp og því mikið um að vera hjá viðbragðsaðilum víðsvegar um land. Meira
4. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Biðla til fólks að yfirfara ástand bíla fyrir brottför

„Fyrst og fremst bendum við fólki á að kanna ástandið á bílnum, tryggja að hann sé í góðu ástandi, áður en lagt er af stað í ferðalagið,“ segir Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri FÍB. Þá bendir hann á mikilvægi þess að huga að hjólbörðum, en æskilegt sé að hafa varadekk meðferðis Meira
4. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Blandað bensín vekur spurningar

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, fv. umhverfisráðherra, segir að breyting á regluverki um bílaeldsneyti hafi einungis verið tæknilegs eðlis, tilfærsla á ákvæðunum á milli reglugerða. Þar hafi ekki verið slakað á kröfum til eldsneytis Meira
4. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Eldgos í andarslitrum

Gígbarmar eldgossins við Litla-Hrút, sem fyrr í vikunni voru teknir að þrengjast eftir því sem glóandi hraunið storknaði á þeim innanverðum, eru nú að því komnir að loka fyrir sjálft gosopið. Þorvaldur Þórðarson, prófessor í berg- og eldfjallafræði… Meira
4. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Elon Musk fær tvær stefnur

Tesla, bílaframleiðslufyrirtæki Elons Musks, hefur verið stefnt fyrir brot á samkeppnislögum í Bandaríkjunum og er sakað um að hafa ranglega auglýst hversu marga kílómetra rafbílar þess geta farið á fullri rafhlöðu Meira
4. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Fagna hundrað árum í Vatnaskógi

100 ára afmæli Vatnaskógar verður fagnað á Sæludögum um verslunarmannahelgina en búist er við metfjölda á hátíðina í ár í tilefni tímamótanna að sögn Ársæls Aðalbergssonar, framkvæmdastjóra Vatnaskógar Meira
4. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 364 orð

Fleiri hugleiða biskupsframboð

Þrír guðfræðingar til viðbótar þeim þremur sem nefndir voru í Morgunblaðinu í gær gefa til kynna að þeir útiloki ekki að gefa kost á sér í biskupskjöri sem áformað er ekki síðar en í mars á næsta ári, þótt mögulegt sé að kosningarnar fari fram fyrr, … Meira
4. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Forsetinn á þýska þungarokkshátíð

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands verður heiðursgestur á þungarokkshátíðinni Wacken Open Air í Þýskalandi. Hátíðin fer fram dagana 2. til 5. ágúst og heldur Guðni til Þýskalands í dag. Wacken er stærsta þungarokkshátíð heims, en að þessu sinni… Meira
4. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 752 orð | 1 mynd

Gagnsókn Úkraínumanna miðar hægt

Á Vesturlöndum hefur það valdið mörgum vonbrigðum, ekki síður en í Úkraínu, hvað margboðaðri gagnsókn gegn innrásarher Rússa hefur miðað lítið áfram, loksins þegar látið var til skarar skríða. Tveimur mánuðum eftir að gagnsóknin hófst er eiginlegur… Meira
4. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 75 orð

Gangið tryggilega frá heimilinu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu brýnir borgarana til þess að ganga úr skugga um að vel og tryggilega sé gengið frá dyrum og gluggum ef fólk ætlar að leggjast í ferðalög um helgina. Ekki saki að láta nágranna vita ef fólk er að fara af bæ, svo þeir geti haft augun hjá sér um grunsamlegar mannaferðir Meira
4. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 735 orð | 4 myndir

Hveragerðisbær hyggur á umbætur

Baksvið Hörður Vilberg hordur@mbl.is Hveragerðisbær hefur lagt fram umbótaáætlun á frárennslismálum bæjarins til Heilbrigðiseftirlits Suðurlands. Það var gert þann 30. júní, innan þess frests sem eftirlitið hafði veitt bæjaryfirvöldum til 4. júlí. Áætlunin, sem er hugsuð í áföngum, nær til ársins 2030 og hafa þegar átt sér stað viðræður við nokkra fagaðila á Íslandi um að koma að framkvæmdinni og útfæra áætlunina frekar, að sögn Geirs Sveinssonar, bæjarstjóra í Hveragerði. Meira
4. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

KA-menn komnir í þriðju umferðina

Velgengni íslenskra karlaliða í Evrópumótunum í fótbolta hélt áfram í gærkvöldi þegar KA-menn gerðu jafntefli, 2:2, við Dundalk á Írlandi í seinni viðureign liðanna í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu Meira
4. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 494 orð | 3 myndir

Kerti og gjafir sem hitta í „Hjartastað“

„Ég bjóst alls ekki við því að þetta myndi ganga svona vel, í rauninni ætlaði ég bara aðeins að prófa að lita kerti, en síðan vatt þetta svona upp á sig,“ segir Guðrún Eiríksdóttir, eigandi verslunarinnar Hjartastaðar Meira
4. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Luftwaffe komið á Keflavíkurflugvöll

Orrustuþotur þýska flughersins Luftwaffe hafa verið á sveimi um lofthelgi Íslands síðan á föstudag og hafa m.a. æft loftbardaga yfir Íslandi. Þær hafa víða verið, m.a. við Snæfellsjökul og Vestmannaeyjar, líkt og sjá má á myndskeiðum á mbl.is Meira
4. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Mest í óbreyttri mynd

„Það eru ekki nein áform um það eins og er,“ segir Páll L. Sigurjónsson, forstjóri Keahótela, spurður að því hvort til standi að stækka enn frekar við Hótel Grímsborgir sem Keahótel reka í dag Meira
4. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Rannsóknin á Selfossi langt komin

Rannsókn á andláti ungrar konu, sem átti sér stað á Selfossi í apríl, er langt komin og fer málið til héraðssaksóknara á næstu vikum. Hefur hinn grunaði í málinu verið í gæsluvarðhaldi í rúmar þrettán vikur Meira
4. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Skaflinn að hverfa á sólríku sumrinu

Snjóskaflinn í Gunnlaugsskarði í Esjunni, þekkt kennimark um veðráttu hvers árs, hefur gefið mjög eftir að undanförnu og lítið lifir enn. „Ég myndi ætla að skaflinn hverfi þetta árið, svo mikið er enn eftir af sumrinu,“ segir Árni… Meira
4. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 731 orð | 2 myndir

Verulegar áhyggjur af hljóðmengun

„Við höfum sannarlega fengið kvartanir frá Kópavogsbúum og höfum verulegar áhyggjur af þessu,“ segir Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs spurð hvort kvartanir hafi borist vegna ónæðis sem skapast hefur með auknu útsýnisflugi þyrlna í kjölfar eldgossins við Litla-Hrút Meira
4. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Vestrænum ítökum mótmælt

Mótmælendur við franska sendiráðið í Níger kröfðust þess að Frakkar, hinir gömlu nýlenduherrar, hunskuðust burt og veifuðu rússneskum fána til að ítreka stuðning við valdarán hersins í fyrri viku. Meira

Ritstjórnargreinar

4. ágúst 2023 | Leiðarar | 253 orð

Hver vegur að heiman

Njótum lífsins og landsins okkar og gerum það með gát Meira
4. ágúst 2023 | Staksteinar | 230 orð | 1 mynd

Lausn vandans er til, viljann skortir

Sigríður Andersen fyrrverandi dómsmálaráðherra lýsti því í aðsendri grein í gær og einnig í viðtalsþættinum Dagmálum hvernig hún hefði tekið á því þegar Albanar byrjuðu að streyma hingað til lands. Með sérstöku inngripi hefði tekist að stöðva þann straum sem var hafinn hingað og síðan hefði straumur fólks frá þessum slóðum ekki verið vandamál. Hún gagnrýndi um leið að ekki hefði verið tekið með sambærilegum hætti á þeim þunga straumi sem hingað hefur borist frá Venesúela, en Ísland er næst á eftir Spáni þegar kemur að fjölda „flóttamanna“ eða „hælisleitenda“ frá Venesúela. Meira
4. ágúst 2023 | Leiðarar | 405 orð

Ólík efnahagsþróun

Bilið á milli Bandaríkjanna og ESB breikkar enn Meira

Menning

4. ágúst 2023 | Menningarlíf | 711 orð | 1 mynd

„Móðir af eldmóði“

„Aðalhljóðfærið okkar er röddin, þannig að nafnið er eins konar samblanda af því að vera móðir og fullir af eldmóði eða móðir af eldmóði,“ segir Þráinn Gunnlaug Þorsteinsson um nafnið á rappdúettinum, Eldmóðir, sem hann og Óli Hrafn… Meira
4. ágúst 2023 | Menningarlíf | 1048 orð | 2 myndir

„Mótlætið þjappar okkur saman“

„Við siglum inn í þetta spennt og kát, enda dagskráin fjölbreytt og áhugaverð,“ segir Gunnlaugur Bragi Björnsson formaður Hinsegin daga í samtali við Morgunblaðið. Fánar í öllum regnbogans litum prýða nú göturnar í tilefni hátíðarinnar… Meira
4. ágúst 2023 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Morjane Ténéré fer um landið

Franska tónlistarkonan Morjane Ténéré hefur tónleikaferðalag sitt um landið með tónleikum í Stokkseyrarkirkju í dag kl. 17. Í framhaldinu liggur leiðin á Kirkjubæjarklaustur, Höfn, Egilsstaði og Húsavík en lokatónleikarnir verða á Gauknum í Reykjavík 20 Meira
4. ágúst 2023 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Óskalagatónleikar á Akureyri

Óskar Pétursson, Ívar Helgason og Eyþór Ingi Jónsson koma fram á árlegum óskalagatónleikum Akureyrarkirkju um verslunarmannahelgina í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20. „Söngvararnir Óskar Pétursson og Ívar Helgason syngja óskalög tónleikagesta og Eyþór Ingi Jónsson spilar með á píanó og Hammond Meira
4. ágúst 2023 | Fjölmiðlar | 157 orð | 1 mynd

Peter Falk lifir á streymisveitu

Á streymisveitum leynast stundum gamlir sjónvarpsþættir þótt það sé reyndar misjafnt eftir fyrirtækjum. Hjá Prime Video er nokkuð um þetta og þar má sem dæmi sjá þættina um rannsóknarlögreglumanninn Columbo Meira
4. ágúst 2023 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Stormur til sýnis í Grafíksalnum

Stormur nefnist myndlistarsýning sem Hjörtur Matthías Skúlason opnaði í Grafíksalnum í gær. Sýningin, sem stendur til og með 15. ágúst, er opin fim. til sun. kl. 14-17. Hjörtur lauk BA-prófi í vöruhönnun frá LHÍ 2013 Meira

Umræðan

4. ágúst 2023 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Athugasemdir við skrif þingflokksformanns og tengdar spurningar

Ísland utan ESB og með krónu versus Ísland í ESB með evru hlýtur að vera samanburðurinn. Meira
4. ágúst 2023 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Íslenskir bændur eru demantar landsbyggðarinnar

Íslenskur landbúnaður mun þannig á næstu árum verða enn hátæknivæddari atvinnugrein en nú þegar er orðið. Meira
4. ágúst 2023 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Kapp er best með forsjá

Öldum saman höfum við státað af hlutleysinu. Afskipti íslenskra stjórnvalda af deilum Rússlands og Úkraínu minna óþægilega mikið á leik að eldi. Meira
4. ágúst 2023 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Klárum kjörtímabilið þó það kosti málamiðlanir

Það hlakkar í stjórnarandstöðunni þessa dagana enda hennar æðsti draumur og óskhyggja að stjórnarslit gætu verið í spilunum. Meira
4. ágúst 2023 | Pistlar | 416 orð | 1 mynd

Skaðleg rörsýn vaxtafíkla

Í síðustu viku minnti Facebook mig á tvær greinar, önnur þeirra var frá því júlí í fyrra: „Katrín fórnar heimilunum eins og eftir síðasta hrun“, en hin þriggja ára gömul: „Þarf endilega að fleygja einhverjum útbyrðis í þetta sinn“, sem Ragnar Þór Ingólfsson skrifaði með mér Meira
4. ágúst 2023 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Þörfin fyrir að tala skýrt

Við erum því með hluta hins pólitíska valds á móti því að koma á orkuskiptum um leið og það segist ætla að koma á 100% orkuskiptum. Meira

Minningargreinar

4. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1130 orð | 1 mynd

Ástrós Sighvatsdóttir

Ástrós fæddist í Reykjavík 28. júní 1956. Hún lést 24 júlí 2023. Foreldrar hennar voru Ása Guðlaug Gísladóttir, f. 11. desember 1917, húsmóðir og bókari, og Sighvatur Steindór Gunnarsson, f. 31. ágúst 1915, d Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1225 orð | 1 mynd

Fríða Jóhannesdóttir

Fríða Jóhannesdóttir fæddist á Akureyri 22. júlí 1982. Hún lést af slysförum 9. júlí 2023. Foreldrar hennar eru Jóhannes Bergþór Jóhannsson, f. 20. júní 1944, og Þórunn Ingibjörg Sigurjónsdóttir, f. 24 Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2023 | Minningargreinar | 909 orð | 1 mynd

Guðmundur Baldursson

Guðmundur Baldursson fæddist í Reykjavík 4. október 1968 og ólst hann þar upp. Hann lést á 11G á Landspítalanum við Hringbraut 26. júlí 2023 eftir erfið veikindi sem hann glímdi við síðastliðin tvö ár Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2023 | Minningargreinar | 550 orð | 1 mynd

Gunnar H. Ragnarsson

Gunnar H. Ragnarsson fæddist í Arnarnesi, Arnarneshreppi, 10. september 1929. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð 1. júlí 2023. Foreldrar hans voru Ragnar Stefán Halldórsson sjómaður, f. 2. september 1905 á Akureyri, d Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2023 | Minningargreinar | 246 orð | 1 mynd

Gunnar Þór Aðalsteinsson

Gunnar Þór Aðalsteinsson fæddist 14. ágúst 1981. Hann lést 3. júlí 2023. Útför hans fór fram 25. júlí 2023. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1148 orð | 1 mynd

Lilja Ísfeld Kristjánsdóttir

Lilja Ísfeld Kristjánsdóttir fæddist 11. maí 1924 að Sléttu í Mjóafirði. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Mörk 16. júlí 2023. Foreldrar hennar voru Júlía Sigríður Steinsdóttir, f. 30. júlí 1891, d. 14 Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2023 | Minningargreinar | 933 orð | 1 mynd

Sigrún Guðný Jóhannesdóttir

Sigrún Guðný Jóhannesdóttir fæddist á Þverá í Skagafirði 9. nóvember 1929. Hún lést á Dvalarheimilinu Silfurtúni 25. júlí 2023. Foreldrar hennar voru Jóhannes Skúlason, f. 16.11. 1893, d. 11.8. 1968, og Sigurlaug Guðný Jónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2023 | Minningargreinar | 831 orð | 1 mynd

Stella Hauksdóttir

Stella Hauksdóttir fæddist í Reykjavík 14. mars árið 1953. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 21. júní 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Gyða Eyjólfsdóttir sjúkraliði, f. 17. júní 1923, d. 1. febrúar 2014, og Haukur Þorláksson vélstjóri, f Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2023 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

Vignir Bjarnason

Vignir Bjarnason fæddist 5. september 1973. Hann lést 15. júlí 2023. Útför Vignis fór fram 24. júlí 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Hlutabréfaviðskipti drógust saman á milli ára í júlí

Úrvalsvísitalan (OMXI10) hækkaði um 4,6% í júlí en hefur þó lækkað um 3,5% frá áramótum og 16% á milli ára. Heildarviðskipti með hlutabréf í júlí námu 50,6 milljörðum króna, sem er um 2,7% aukning á milli mánaða, en heildarviðskipti drógust saman um … Meira
4. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 185 orð | 1 mynd

Methagnaður hjá ­Atlantsolíu í fyrra

Tekjur Atlants­olíu námu í fyrra um tíu milljörðum króna, og jukust um rúma 2,5 milljarða króna á milli ára. Hagnaður félagsins fyrir árið nam 402 milljónum króna, samanborið við hagnað upp á tæpa 221 milljón króna árið áður Meira
4. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 510 orð | 1 mynd

Vilja á topplistann vestanhafs

Íslenska matvælafyrirtækið Good Good hefur verið í mikilli sókn á bandaríska markaðnum að undanförnu. Good Good er nú 15. stærsta sultuvörumerki Bandaríkjanna af 680 vörumerkjum og 7. stærsta súkkulaðismjörsvörumerkið af 180 vörumerkjum Meira

Fastir þættir

4. ágúst 2023 | Í dag | 858 orð | 2 myndir

„Okkur líður vel á Íslandi“

Lilja Björk Einarsdóttir fæddist 4. ágúst 1973 í Reykjavík og flutti snemma með fjölskyldunni upp í Breiðholt þar sem hún ólst upp í Seljahverfi og gekk í Seljaskóla. „Það var allt fullt af krökkum í nýju og risastóru hverfi og við lékum okkur … Meira
4. ágúst 2023 | Í dag | 262 orð

Af vatnslitlum ám

Guðni Kolbeinsson sendi mér gott bréf á mánudag: Um þetta leyti sumars er ég talsvert að reyna að veiða sjóbleikjur á Vestfjörðum og Vesturlandi. En aðstæður eru þannig að ég get bara ekki orða bundist Meira
4. ágúst 2023 | Í dag | 53 orð

Eins og sakamálaþættir sanna er óheppilegt að vitni skuli jafnan kvödd til …

Eins og sakamálaþættir sanna er óheppilegt að vitni skuli jafnan kvödd til að bera vitni, því þau eru allra manna misvitrust og glámskyggnust. En látum það vera. Maður ber sannleikanum vitni (segir sannleikann) og frásögnin ber því vitni hve… Meira
4. ágúst 2023 | Í dag | 188 orð

Fjórföld vandræði. S-Allir

Norður ♠ K53 ♥ G42 ♦ K6 ♣ ÁG1043 Vestur ♠ D74 ♥ D65 ♦ D1052 ♣ D72 Austur ♠ 10982 ♥ 987 ♦ 9743 ♣ 86 Suður ♠ ÁG6 ♥ ÁK103 ♦ ÁG8 ♣ K95 Suður spilar 6G Meira
4. ágúst 2023 | Í dag | 36 orð | 2 myndir

Gullbrúðkaup

Fimmtíu ára brúðkaupsafmæli eiga í dag hjónin Ásdís Arnardóttir og Þorsteinn Björnsson á Dalvík Meira
4. ágúst 2023 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Neskaupstaður Móeiður Júlía Óðinsdóttir fæddist 17. febrúar 2023 kl. 8.28. …

Neskaupstaður Móeiður Júlía Óðinsdóttir fæddist 17. febrúar 2023 kl. 8.28. Hún vó 3.210 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Óðinn Sigurðsson og Margrét V. Heiðdal. Meira
4. ágúst 2023 | Dagbók | 86 orð | 1 mynd

Reri á kajak til Surtseyjar

Eyjamaðurinn Ágúst Halldórsson hefur vakið athygli á TikTok fyrir nýjustu færslu sína þar sem hann kveðst vera sá fyrsti í heiminum til að róa á kajak til friðlýstu eyjarinnar Surtseyjar. Eyjan, sem myndaðist í kjölfar eldgoss, er stranglega vernduð … Meira
4. ágúst 2023 | Í dag | 193 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 a6 6. Rbd2 Ba7 7. Bb3 h6 8. Rc4 d6 9. Be3 b5 10. Bxa7 bxc4 11. Ba4 Bd7 12. Be3 cxd3 13. Dxd3 0-0 14. Dc2 Ra5 15. Hd1 Bb5 16. h3 De8 17. Bxb5 axb5 18. Rd2 Rc4 19 Meira

Íþróttir

4. ágúst 2023 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Erla fékk tvenn bronsverðlaun á Evrópumótinu í Búkarest

Erla Ágústsdóttir vann til tvennra bronsverðlauna á Evrópumóti U23 ára í ólympískum lyftingum í Búkarest í Rúmeníu í gær. Erla hafnaði í þriðja sæti í +87 flokki kvenna í jafnhendingu með 113 kíló og í fjórða sæti í snörun með 88 kíló Meira
4. ágúst 2023 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Ísak skoraði mikilvægt mark

Ísak Snær Þorvaldsson lék í gærkvöld sinn fyrsta leik með Rosenborg frá Noregi í tæpa þrjá mánuði og skoraði mikilvægt mark í sigri á Crusaders, 3:2, í Sambandsdeildinni í fótbolta í Þrándheimi. Ísak hefur glímt við meiðsli en var skipt inn á eftir 83 mínútur Meira
4. ágúst 2023 | Íþróttir | 314 orð | 2 myndir

Körfuknattleiksmaðurinn Snjólfur Marel Stefánsson er genginn til liðs við…

Körfuknattleiksmaðurinn Snjólfur Marel Stefánsson er genginn til liðs við Njarðvík á ný eftir árs fjarveru þar sem hann lék með Álftanesi. Snjólfur, sem er 25 ára gamall framherji, tók þátt í að koma Álftanesi upp í úrvalsdeildina í fyrsta skipti síðasta vetur Meira
4. ágúst 2023 | Íþróttir | 261 orð | 3 myndir

Möguleikar Þróttar litlir

Möguleikar Þróttar á að blanda sér í baráttu Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta eru orðnir harla litlir eftir ósigur í stórleik umferðarinnar gegn Val á Hlíðarenda í gærkvöld Meira
4. ágúst 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Sigurður hættir eftir tímabilið

Sigurður Ragnar Eyjólfsson hættir störfum sem þjálfari karlaliðs Keflavíkur í knattspyrnu þegar þessu keppnistímabili lýkur í október. Knattspyrnudeild félagsins skýrði frá þessu í gær. Þetta er fjórða tímabil Sigurðar með liðið en Eysteinn Hauksson var við hans hlið tvö fyrstu árin Meira
4. ágúst 2023 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

Valur og Breiðablik að stinga af?

Valur lagði Þrótt að velli í uppgjöri liðanna í fyrsta og þriðja sæti Bestu deildar kvenna í fótbolta í gærkvöld, 2:1 á Hlíðarenda. Valskonur eru því áfram með tveggja stiga forskot á Breiðablik á toppi deildarinnar en Blikarnir unnu Selfoss örugglega í Kópavogi, 4:0 Meira
4. ágúst 2023 | Íþróttir | 432 orð | 2 myndir

Versta HM í sögu Þýskalands

Þýskaland er ekki í hópi þeirra sextán þjóða sem hefja útsláttarkeppni heimsmeistaramóts kvenna í Eyjaálfu Meira
4. ágúst 2023 | Íþróttir | 527 orð | 1 mynd

Ævintýri KA framlengt

Evrópuævintýri KA heldur áfram. Akureyrarliðið er komið í þriðju umferð Sambandsdeildar karla í fótbolta eftir jafntefli, 2:2, gegn Dundalk á Írlandi í gærkvöld og mætir belgíska liðinu Club Brugge tvo næstu fimmtudaga Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.