Greinar þriðjudaginn 8. ágúst 2023

Fréttir

8. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 478 orð | 3 myndir

Afrekshugur færir okkur sterk skilaboð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Listaverkið mun setja svip sinn á bæinn og verða eitt af kennileitum hans. Vinnan sem liggur að baki því að fá verkið hingað er sjálfboðin af fólki sem er áfram um að efla sína heimabyggð og menningu hennar. Slíkt er mjög dýrmætt,“ segir Anton Kári Halldórsson sveitarstjóri í Rangárþingi eystra. Meira
8. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 351 orð

Allir hjá Hval halda vinnu

Engum þeim starfsmanni Hvals hf. sem ráðinn var til fyrirtækisins fyrir áformaða hvalveiðivertíð í sumar hefur verið sagt upp störfum, enda þótt bann hafi verið lagt við hvalveiðum út ágústmánuð og engar tekjur þar af leiðandi af veiðunum Meira
8. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 206 orð | 2 myndir

Allt er lagt í sölurnar á heimsleikum í Oirschot

Fyrsti keppnisdagurinn á heimsleikum íslenska hestsins sem nú fer fram í Oirschot í Hollandi er í dag og hefst hann á kynbótasýningu. Fyrsti Íslendingurinn í braut… Meira
8. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Bandaríkin ræða við herstjórnina

Victoria Nuland, starfandi aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, ræddi við herforingjastjórnina í Níger í tvo klukkutíma í gær en hún er þekkt fyrir afar harða afstöðu sína til Rússlands. Hún varaði stjórnina við afleiðingum af því að vinna með… Meira
8. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 85 orð

Bílaleigubílar vaktaðir á hálendinu

Bílaleigan Höldur hefur gripið til þess ráðs að vakta ferðir bílaleigubíla fyrirtækisins. Það er gert í því skyni að grípa inn í þegar sýnt þykir að ökumaður ætlar sér yfir ófærur sem eru ekki bílnum bjóðandi Meira
8. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Dæmigerð endalok á eldgosinu

Magnús Geir Kjartansson mgk@mbl.is „Það er langlíklegast að nú sé komið hlé. Hvort að þetta hlé verði svipað fyrri hléum eftir tvö síðustu eldgos vitum við ekkert um.“ Þetta segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur í samtali við Morgunblaðið um goslok við Litla-Hrút. Meira
8. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 405 orð | 2 myndir

Erlend brotastarfsemi í ferðaþjónustu

Kínverskur ríkisborgari var um helgina stöðvaður af lögreglu í Hafnarfirði, þar sem hann ók með farþega í hópferðabifreið. Í ljós kom að bílstjórinn var án gildra ökuréttinda, ekki með atvinnuréttindi hér á landi, notaði ekki ökurita og loks var bifreiðin enn á nagladekkjum Meira
8. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Fimm létust í árás á íbúðarbyggingu

Rússar skutu tveimur eldflaugum á borgina Pokrovsk í Donetsk-héraði í gær. Var annarri þeirra beint að íbúðarbyggingu. Vitað er um fimm dauðsföll vegna árásarinnar og í gærkvöldi var vitað um a.m.k. 31 særðan, þar á meðal eitt barn, nítján lögreglumenn og fimm björgunarsveitarmenn Meira
8. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Formleg kæra komin á borð lögreglunnar

Sjóferð Eyjamannsins Ágústs Halldórssonar á kajak sem endaði í Surtsey gæti haft eftirmála, því formleg ákæra er nú komin inn á borð lögreglunnar frá Umhverfisstofnun. Surtsey, sem er syðsta eyja Vestmannaeyja, er friðlýst og mega eingöngu þeir sem… Meira
8. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 891 orð | 4 myndir

Frá Vatnajökli og út að Skjálfandaflóa

Verkefnin eru mörg og fjölbreytt í Þingeyjarsveit, víðfeðmasta sveitarfélagi landsins. Um 12% landsins eru innan marka sveitarfélagsins, en byggð afmarkast við Fnjóskadal, Ljósavatnsskarð, Köldukinn, Bárðardal, Laxárdal, Aðaldal, Reykjadal og Mývatnssveit Meira
8. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Froðufjör á Síldarævintýri á Siglufirði

107%;font-family:"Calibri",sans-serif;mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-fareast-font-family:Calibri;mso-fareast-theme-font:minor-latin;mso-hansi-theme-font: minor-latin;mso-bidi-font-family:"Times New… Meira
8. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Fundarbeiðni ekki svarað

„Mér finnst sjálfsagt í svona samskiptum að svara beiðni um fund. Ég er eldri en tvævetur í þessu og ég man ekki eftir því áður að… Meira
8. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 233 orð | 2 myndir

Fyrstu gestir eru mættir

Fyrstu gestir Fiskidagsins mikla á Dalvík sem haldinn verður um næstu helgi eru mættir. Ýmsum þykir ráðlegt að mæta snemma á svæðið til þess að tryggja sér rými og góða staðsetningu á tjaldsvæðum sem eru syðst í bænum Meira
8. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Heiðra Ísland og arfleifðina

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, er í heimsókn í Vesturheimi þar sem hún hefur heimsótt Íslendingabyggðir bæði í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum og í Gimli og Manitóba í Kanada Meira
8. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Hlaup mögulegt úr yfirfullu Hafrafellslóni

Mögulegt er talið að hlaup komi innan skamms úr Hafrafellslóni sem er vestur af Langjökli, en lónið er við það að fyllast. Þetta staðfesta gervitunglamyndir sem og ljósmyndir sem teknar hafa verið úr lágflugi yfir svæðið, að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands Meira
8. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Kristján Þorvaldsson

Kristján Þorvaldsson blaðamaður er látinn, 61 árs að aldri. Hann varð bráðkvaddur við heimili sitt í Danmörku sl. sunnudag, 6. ágúst. Kristján var fæddur á Fáskrúðsfirði 4. maí 1962, sonur þeirra Oddnýjar A Meira
8. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Leikstjóri The Exorcist látinn

Leikstjórinn William Friedkin lést í gærmorgun 87 ára að aldri. Friedkin var þekktastur fyrir að leikstýra kvikmyndunum The Exorcist og The French Connection, en sú síðarnefnda hlaut fimm Óskarsverðlaun, m.a Meira
8. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Maður handtekinn í Hafnarfirði

Sérsveit ríkislögreglustjóra yfirbugaði mann í íbúð á Völlunum í Hafnarfirði í gærkvöldi eftir að hafa setið um íbúðina hríð. Lögreglan var kölluð til að ábendingu nágranna mannsins, eftir að hann hafði brotið rúður í húsnæðinu og látið öllum illum látum Meira
8. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Minnast fórnarlamba

Kertum verður fleytt í minningu fórnarlamba kjarnorkuárásanna á Hírósíma og Nagasakí árið 1945 við athafnir sem verða á nokkrum stöðum á landinu á morgun, 9. ágúst. Íslenskir friðarsinnar hafa allt frá árinu 1985 fleytt kertum í minningu fórnarlamba … Meira
8. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Mögulegt að hlaupi úr Hafrafellslóni

„Það getur komið hlaup úr lóninu hvenær sem er og það getur orðið hættulegt, t.d. ef fólk er að veiða úti í á þegar hlaupið kemur fram,“ segir Ingibjörg Jónsdóttir dósent við HÍ. Vatnsstaða Hafrafellslóns við Langjökul er orðin slík að hlaupið getur úr lóninu fyrirvaralítið Meira
8. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Nú þarf að yfirheyra manninn

„Það er augljóst að það þarf að yfirheyra manninn sem fór þarna í land,“ segir Karl Gauti Hjaltason lögreglustjóri í Vestmannaeyjum um kæruna sem komin er á borð lögreglunnar vegna Ágústs Halldórssonar, sem sigldi til Surtseyjar á kajak 1 Meira
8. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Nýr veruleiki í öryggismálum

„Við erum í þeirri stöðu núna að stórt einræðisríki hefur sett okkur á lista yfir óvinveittar þjóðir. Það er nýr veruleiki fyrir okkur.“ Þetta segir Runólfur Þórhallsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í greiningardeild Ríkislögreglustjóra (RLS) Meira
8. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 661 orð | 2 myndir

Skelfur við Skjaldbreið og órói víða

Fleiri en fimm hundruð skjálftar hafa mælst í Vesturgosbeltinu svokallaða það sem af er þessu ári. Eru það fleiri skjálftar en mælst hafa á nokkru þeirra þrettán ára, sem á undan eru liðin. Þó er árið aðeins rúmlega hálfnað Meira
8. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 749 orð | 3 myndir

Spennan magnast fyrir bardaga

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Bandaríski raðfrumkvöðullinn Elon Musk greindi frá því á samfélagsmiðlinum X (áður Twitter) að fyrirhugaður bardagi hans og Marks Zuckerbergs yrði sýndur í beinni útsendingu á X og að allur ábati af viðburðinum myndi renna til góðgerðarstarfs. Meira
8. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Umdeildar móttökur innflytjenda

Aðgerðir bresku ríkistjórnarinnar til að vinna gegn síhækkandi kostnaði við móttöku innflytjenda hófust í gær þegar húsnæðispramminn Bibby Stockholm var tekinn í gagnið, en hann liggur við bryggju við Portlandeyjuna í Suðaustur Bretlandi Meira
8. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

Vakta fólksbíla í óbyggðaferðum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Með ferlivöktun hefur að undanförnu í mörgum tilvikum tekist að stöðva í tíma ferðalög fólks sem ætlar í ferðir um fjallvegi á bílaleigubílum, sem ekki henta til öræfaferða. Talsverð brögð voru að slíku um tíma á síðustu árum en veruleikinn er allt annar nú. „Okkur hefur tekist að taka á þessu vandamáli með nýrri nálgun,“ segir Steingrímur Birgisson forstjóri bílaleigunnar Hölds í samtali við Morgunblaðið. Meira
8. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Veldur vonbrigðum

Vonbrigðum veldur, segja Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi, að á næstu fimm árum eigi aðeins að verja 700 milljónum kr. til nýframkvæmda við stofnvegi í landshlutanum, sem sé mun lægra en í öðrum landshlutum Meira
8. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 214 orð

Virknin gæti teygst víðar

Nýtt tímabil aukinnar eldvirkni á Íslandi þarf ekki að takmarkast við Reykjanesskaga, þrátt fyrir að eldgos þriggja síðustu ára hafi öll komið upp þar. „Ég er á því að við séum komin á tímabil sem verður ekkert bundið við Reykjanesskaga,“ segir Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur Meira

Ritstjórnargreinar

8. ágúst 2023 | Staksteinar | 250 orð | 1 mynd

Heimilin í hættu vegna hindrana

Forstjóri Landsvirkjunar ritaði grein í Viðskiptablaðið fyrir helgi um fyrirsjáanlegan skort á raforku og hættuna sem að heimilum landsins steðjar af þessum sökum. Í greininni kemur fram að orkuþörf heimila og smærri fyrirtækja aukist stöðugt og að auki hafi stjórnvöld sett „metnaðarfull markmið um orkuskipti í landinu og stefna að því að hætta notkun jarðefnaeldsneytis fyrir lok árs 2040. Árlega eru fluttir inn um milljón lítrar af bensíni og olíu svo það gefur auga leið að það þarf töluverða, innlenda orkuframleiðslu til að vega upp á móti því.“ Meira
8. ágúst 2023 | Leiðarar | 464 orð

Stutt gos að baki

Gosið við Litla-Hrút þótti smátt en gos er þó jafnan mikill atburður Meira
8. ágúst 2023 | Leiðarar | 206 orð

Öfugþróun

Ábendingar um skort á kennslu í kristnum fræðum eiga mikinn rétt á sér Meira

Menning

8. ágúst 2023 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Gleðigjafinn og klassíska tónlistin

Sky Art er hin fínasta sjónvarpsstöð sem sinnir menningu af miklum dug. Oft eru þar upptökur af tónleikum og þegar kemur að stemningu og gleði þá jafnast engir tónleikar á við tónleika hollenska hljómsveitarstjórans og fiðluleikarans André Rieu Meira
8. ágúst 2023 | Menningarlíf | 135 orð

Innsending vegna Óskarsverðlauna 2024

ÍKSA kallar eftir innsendingum vegna Óskarsverðlaunanna 2024, en frestur til að skila inn tillögum er til 11. ágúst. „Gjaldgengar eru allar kvikmyndir, 40 mínútur eða lengri, sem frumsýndar eru á Íslandi á milli 1 Meira
8. ágúst 2023 | Menningarlíf | 308 orð | 1 mynd

Nolan þögull um móður kjarnorkusprengjunnar

„Rannsóknir hennar voru svo mikilvægar fyrir skilning manna á kjarnaklofnun, sem var forsenda þess að hægt væri að smíða atóm- sprengju, að það væri algjört lág- mark að nefna hana til jafns við karlkyns samstarfsfélaga hennar,“ segir… Meira
8. ágúst 2023 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Sumartónar í Hvalsneskirkju

Eyjólfur Eyjólfsson tenór og Luke Starkey lútuleikari koma fram á tónleikum í Hvalsneskirkju í Suðurnesjabæ í kvöld, þriðjudag, kl. 19.30. Á efnisskránni eru enskir gullaldarsöngvar og munu Eyjólfur og Starkey flytja lútusöngva eftir meðal annars John Dowland Meira
8. ágúst 2023 | Menningarlíf | 189 orð | 1 mynd

Verk úr ýmsum áttum í Listasafni Sigurjóns í kvöld

Katrin Heymann þverflautuleikari, Tobias Helmer píanóleikari, Vigdís Másdóttir víóluleikari og Össur Ingi Jónsson óbóleikari leika tónverk úr ýmsum áttum á tónleikum sínum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld, þriðjudag, kl Meira

Umræðan

8. ágúst 2023 | Aðsent efni | 427 orð | 1 mynd

Er efnafræðin að gera út af við okkur?

Aðskotaefni og vöntun lífsnauðsynlegra efna í fæðunni er mesta vandamálið í dag varðandi heilsuna. Meira
8. ágúst 2023 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Eru kvennaráð köld?

Kvenráðherrarnir eru óhræddir við að taka djarfar ákvarðanir í stórum málum sem afbrýðisamir karlar segja stundum að séu rétt á mörkunum að vera löglegar. Meira
8. ágúst 2023 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd

Hungurleikarnir

Fljótandi steinsofandi að feigðarósi er verið að skapa skortstöðu á matvælum. Kjöt og aðrar prótínríkar vörur verða því einungis fyrir útvalda. Meira
8. ágúst 2023 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Hvers virði er saga Reykjavíkur?

Með þessu áframhaldi er úti um kennileiti gamla Vesturbæjarins. Sögulegar minjar Reykvíkinga mega ekki vera gróðafæri fárra á kostnað allra annarra. Meira
8. ágúst 2023 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

Um heimatilbúin vandræði þjóðkirkjunnar

Nú hafa 100 prestar lýst stuðningi við biskup, ekki eru allir starfandi reyndar. Meira
8. ágúst 2023 | Aðsent efni | 134 orð | 1 mynd

Þakkir til Ómars meindýraeyðis

Raunverulegar hetjur þessa samfélags sem annarra fá ekki það þakklæti sem þær eiga skilið. Nýlega sá ég rottu á stærð við litla ryksugu dunda sér á bílastæðinu fyrir utan blokkina mína. Ég hafði því samband við meindýravarnir borgarinnar Meira
8. ágúst 2023 | Pistlar | 456 orð | 1 mynd

Öflug ferðaþjónusta á forsendum samfélagsins

Eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010 markaði ákveðin vatnaskil fyrir íslenska ferðaþjónustu. Með þessu útspili sínu kom móðir náttúra landinu rækilega á kort erlendra fréttamiðla um langt skeið með tilheyrandi auknum áhuga á að ferðast til landsins Meira

Minningargreinar

8. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1262 orð | 1 mynd

Ágústa Árnadóttir

Ágústa Árnadóttir fæddist á Stafholtsveggjum í Stafholtstungum þann 21. ágúst 1943. Hún lést þann 29. júlí 2023 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hennar voru hjónin Árni Guðjónsson bóndi á Stafholtsveggjum, f Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2023 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Jóhann Atli Elfarsson

Jóhann Atli Elfarsson fæddist 28. janúar 2005. Hann lést 13. júlí 2023. Útför Jóhanns Atla fór fram 27. júlí 2023. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2023 | Minningargreinar | 567 orð | 1 mynd

Stefán Ingi Hermannsson

Stefán Ingi Hermannsson (Bói) fæddist 8. ágúst 1954. Hann lést 5. september 2022. Útför Stefáns fór fram 12. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1102 orð | 1 mynd

Sævar Jóhann Bjarnason

Sævar Jóhann Bjarnason fæddist 18. júlí 1954 í Reykjavík. Hann lést 29. júlí 2023 eftir erfið veikindi. Sævar ólst upp í Reykjavík fram að 15 ára aldri er hann fluttist til Svíþjóðar ásamt foreldrum og systrum Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2023 | Minningargreinar | 988 orð | 1 mynd

Þórir Gíslason

Þórir Gíslason fæddist í Reykjavík 8. desember 1937. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 30. júlí 2023. Foreldrar Þóris voru Gísli Friðrik Petersen, dr. med. yfirlæknir og prófessor við röntgendeild Landspítalans í Reykjavík, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

Paypal kynnir nýja rafmynt

Bandaríska greiðslumiðlunarfyrirtækið PayPal svipti á mánudag hulunni af nýrri rafmynt, svk. fastgjaldmiðli (e. stablecoin). Rafmyntin er tengd við gengi bandaríkjadals og hefur fengið heitið PayPal USD, stytt sem „PYUSD“, en það er… Meira

Fastir þættir

8. ágúst 2023 | Í dag | 279 orð

Af getulausum sauði

Sumarnóttin, ljóð Guðmundar Arnfinnssonar á Boðnarmiði: Um sofandi jörð fer sumardísin hjá með seiðandi bros og ilmandi rós í hári, gullnu hári, og glit um ljósa brá. En bráðum hverfur á bak við dægrin grá hin bjarta mynd og fölna lauf og smári, og loks er ekkert lengur, sem ég á Meira
8. ágúst 2023 | Í dag | 548 orð | 3 myndir

Datt í lukkupottinn sem unglingur

Guðni Hannesson er fæddur 8. ágúst 1963 á Akranesi og hefur búið þar mestan part ævinnar. „Það var mikið frjálsræði að alast upp á Akranesi á þessum tíma. Ég bjó uppvaxtarárin að Höfðabraut 16, sem kallaðist nýja blokkin þar sem margar stórar fjölskyldur bjuggu svo ekki vantaði leikfélaga Meira
8. ágúst 2023 | Dagbók | 87 orð | 1 mynd

Karlotta kynnir vinsælasta lagið

Tónlistarkonan Karlotta kynnir nýlegt lag sitt, Freefalling, í þætti Heiðars Austmanns, Íslensk tónlist. Segist Karlotta nýverið hafa gefið út sína fyrstu smáskífu, Headroom Meira
8. ágúst 2023 | Í dag | 176 orð

Nett grín. V-Enginn

Norður ♠ K65 ♥ ÁKG983 ♦ Á2 ♣ 54 Vestur ♠ G84 ♥ -- ♦ KG10975 ♣ ÁD102 Austur ♠ D72 ♥ 107542 ♦ 3 ♣ KG98 Suður ♠ Á1093 ♥ D6 ♦ D864 ♣ 763 Suður spilar 4♠ Meira
8. ágúst 2023 | Dagbók | 23 orð | 1 mynd

Nýr veruleiki í öryggismálum

Runólfur Þórhallsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá greiningardeild ríkislögreglustjóra, fjallar um hlutverk deildarinnar við rannsókn á njósnum og landráði, skiplagða brotastarfsemi, áhættumat vegna hryðjuverka og fleira. Meira
8. ágúst 2023 | Í dag | 253 orð | 1 mynd

Páll Daði Ásgeirsson

40 ára Páll Daði er Reykvíkingur, ólst upp í Suðurhlíðum og býr í uppeldishúsinu sínu. „Við keyptum húsið af föður mínum og búum þar í dag með okkar fjölskyldu. Það er meiri háttar.“ Páll Daði er löggiltur endurskoðandi, kláraði… Meira
8. ágúst 2023 | Í dag | 61 orð

Samheiti við skyn eru m.a. vit, skilningur, þekking. Að bera skyn á…

Samheiti við skyn eru m.a. vit, skilningur, þekking. Að bera skyn á skáldskap er að skilja, hafa vit á skáldskap. Skynbragð þýðir nokkurn veginn það sama og sá sem hefur vit á e-u (eða kann skil á e-u) ber skynbragð á… Meira
8. ágúst 2023 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. d3 b5 6. Bb3 Bc5 7. Rc3 d6 8. Rd5 h6 9. c3 Rxd5 10. Bxd5 Bd7 11. b4 Bb6 12. Db3 0-0 13. Hg1 De8 14. g4 Kh8 15. Rh4 Be6 16. g5 h5 17. g6 Bxd5 18. exd5 Re7 19 Meira

Íþróttir

8. ágúst 2023 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Arsenal vann fyrsta titil tímabilsins

Arsenal tryggði sér á sunnudag Samfélagsskjöldinn í enska fótboltanum með sigri á Manchester City í úrslitum á Wembley. Urðu lokatölur 1:1 og réðust úrslitin því í vítakeppni. Englandsmeistararnir mæta venjulega bikarmeisturunum í baráttunni um skjöldinn Meira
8. ágúst 2023 | Íþróttir | 557 orð | 4 myndir

Birta Haraldsdóttir úr FH var þremur sentímetrum frá því að komast í…

Birta Haraldsdóttir úr FH var þremur sentímetrum frá því að komast í úrslit í hástökki á EM 20 ára og yngri í frjálsíþróttum í Jerúsalem í gær. Hún stökk 1,77 metra, en hefði þurft að stökkva 1,80 metra til að fara áfram, sem hefði verið jöfnun á hennar besta árangri Meira
8. ágúst 2023 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Blikar á toppinn eftir sex marka leik

Breiðablik er komið upp í toppsæti Bestu deildar kvenna í fótbolta, í bili hið minnsta, eftir 4:2-heimasigur á Þór/KA í gær. Linli Tu, kínverski framherjinn sem kom til Breiðabliks frá Keflavík á dögunum, er byrjuð að minna á sig en hún gerði tvö… Meira
8. ágúst 2023 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Breiðablik úr titilbaráttunni

Valur og Víkingur úr Reykjavík virðast vera á leiðinni í tveggja hesta kapphlaup um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta. Breiðablik er nánast úr leik í titilbaráttunni eftir 3:4-tapið gegn KR á sunnudag Meira
8. ágúst 2023 | Íþróttir | 444 orð | 1 mynd

Heimsmeistararnir úr leik

Bandaríkin verða ekki heimsmeistarar kvenna í fótbolta í þriðja sinn í röð. Það varð ljóst eftir markalaus jafntefli og síðan tap í vítakeppni gegn Svíþjóð í 16-liða úrslitum á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á sunnudag Meira
8. ágúst 2023 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Ísak á leið til Þýskalands

Ísak Bergmann Jóhannesson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er á leið til þýska félagsins Düsseldorf frá danska meistaraliðinu FC Kaupmannahöfn. BT í Danmörku greinir frá. Ísak hefur verið í afar litlu hlutverki með FCK á leiktíðinni og viðurkenndi… Meira
8. ágúst 2023 | Íþróttir | 270 orð | 3 myndir

Tveggja hesta hlaup

Valur vann sinn sjötta leik af síðustu sjö í Bestu deild karla í fótbolta er liðið vann 4:2-heimasigur á KA á Hlíðarenda í gær. Valur er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Víkings úr Reykjavík, sem á að vísu leik til góða Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.