Verkefnin eru mörg og fjölbreytt í Þingeyjarsveit, víðfeðmasta sveitarfélagi landsins.
Um 12% landsins eru innan marka sveitarfélagsins, en byggð afmarkast við Fnjóskadal, Ljósavatnsskarð, Köldukinn, Bárðardal, Laxárdal, Aðaldal, Reykjadal og Mývatnssveit
Meira