Greinar fimmtudaginn 10. ágúst 2023

Fréttir

10. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 121 orð

30 gripnir við ölvunarakstur

Alls voru 64 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi yfir verslunarmannahelgina. Álagðar sektir vegna brotanna nema rúmum fimm milljónum króna. Í samantekt lögreglunnar um störf helgarinnar á Suðurlandi, þar sem frá… Meira
10. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 111 orð

3 mánaða fangelsi fyrir 12 kíló af hassi

Erlendur karl­maður var í gær dæmd­ur í 13 mánaða fang­elsi fyr­ir að hafa flutt inn 12,3 kg af hassi með flugi frá Mílanó á Ítal­íu, en hann var tek­inn með efn­in á Kefla­vík­ur­flug­velli. Maður­inn játaði brot sín ský­laust fyr­ir dómi, en hann… Meira
10. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

„Mat ráðherra er ekki alveg rétt“

Samtök í atvinnulífi gera athugasemdir við staðhæfingu Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra í viðtali við Morgunblaðið um að „engar sérstakar aðstæður“ séu á Íslandi sem kalli á það að ETS-kerfið verði ekki tekið hér upp um fram önnur ríki Meira
10. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Aðeins 13 stöðvar selja 98 oktana bensín

Nú eru aðeins 13 bensínstöðvar eftir á landinu sem bjóða viðskiptavinum sínum 98 oktana bensín. Flestar þeirra stöðva eru á höfuðborgarsvæðinu, eða alls átta af 13 stöðvum. Síðastliðið vor varð sú breyting í bensínsölu að allt 95 oktana eldsneyti… Meira
10. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 418 orð | 4 myndir

Besta sýning Glódísar og Sölku til þessa

Annar dagur HM íslenska hestsins í Oirschot í Hollandi fór fram í gær og bar þar hæst forkeppni í fimmgangi þar sem allar fimm gangtegundir íslenska hestsins eru sýndar. Forkeppni ræður því hverjir komast í úrslit, en í úrslitum hefst nánast nýtt mót og þá getur allt gerst Meira
10. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 819 orð | 4 myndir

Boðar hugmynd um Vestfjarðalínu

Ráðast þarf í gerð sex jarðganga á komandi árum til þess að tryggja áframhaldandi uppbyggingu fyrirtækja á borð við Kerecis og laxeldisfyrirtækja á sunnan- og norðanverðum Vestfjörðum. Þetta fullyrðir Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri og… Meira
10. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 663 orð | 2 myndir

Eftirlætisfiskisúpa sveitarstjórans á Dalvík

Meðal þeirra sem hafa staðið í ströngu í undirbúningi fyrir stóru helgina er Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar og er hún orðin afar spennt að taka á móti gestum. Eyrún er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum, bjó vestur á fjörðum í rúm 20 ár og er nú komin í Dalvíkurbyggð Meira
10. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 348 orð | 2 myndir

Einangrunarvist gerð bærilegri ungu fólki

Páll Winkel fangelsismálastjóri segir Fangelsismálastofnun hafa gert ýmsar breytingar í kjölfar skýrslu Amnesty International, en þar var meðal annars að því fundið að á Íslandi væri einangrunarvist í gæsluvarðhaldi óhóflega algeng og gerðar athugasemdir við beitingu úrræðisins Meira
10. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Eldarnir eru slokknaðir við Litla-Hrút og ró yfir Reykjanesi

Bláleitur reykur liðast upp frá heitu svörtu hrauninu við Litla-Hrút en eldglæðurnar hafa slokknað og engin virkni hefur mælst í eldstöðinni frá laugardeginum 5. ágúst. Goslokum var formlega lýst yfir síðasta sunnudag, 6 Meira
10. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 271 orð | 10 myndir

Eldgosið við Litla-Hrút í myndum

Eldgos hófst á Reykjanesskaga 10. júlí kl. 16:40 eftir talsverða jarðskjálftahrinu vikuna á undan sem var merki um mikinn óróa á svæðinu. Glóandi kvikan leitaði útrásar við Litla-Hrút, mitt á milli Keilis og Fagradalsfjalls Meira
10. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 787 orð | 3 myndir

Gómsætt umi nauta-ribeye að hætti landsliðskokksins

Bjarki brennur fyrir starfi sínu og veit fátt skemmtilegra en að matreiða kræsingar fyrir gesti sína og viðskiptavini í starfi sínu. Honum þótti það mikill heiður að vera valinn í íslenska kokkalandsliðið og telur það dýrmætt tækifæri til framtíðar Meira
10. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 326 orð | 2 myndir

Halda áfram að berjast

Ólafur Pálsson oap@mbl.is „Að hluta til er þetta afleiðing af því að þurfa að fara í stjórnarsáttmála sem teygir sig í þrjár áttir en ég hef ekki ennþá séð augljósan valkost við þessa stjórn ef ég á að segja eins og er.“ Meira
10. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 740 orð | 2 myndir

Hvalveiðar draga úr losun koltvísýrings

Nettólosun hverrar langreyðar yfir ævina samsvarar um 1.770 tonnum af koltvísýringi út í andrúmsloftið. Meðalaldur veiddra langreyða er 26 ár og hefur þá hvert dýr losað 570 tonn koltvísýrings. Frá og með 27 ára aldri er talið að árleg losun nemi… Meira
10. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Kvenfélögin í uppsveitum hafa miklar áhyggjur

Kvenfélögin í uppsveitum Árnessýslu hafa sent sér ályktun þar sem skorað er á heilbrigðisyfirvöld að tryggja og verja stöðu heilsugæslunnar á svæðinu Meira
10. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 678 orð | 4 myndir

Landið bláa með lettneskum augum

„Ferðin var frábær og mjög skemmtileg, Ísland er svo fjölbreytt, þið eruð með eldfjöll og jökla og það er kalt og heitt á víxl. Og fossarnir ykkar eru dásamlegir. Allt er líka svo nálægt, það eru engar vegalengdir.“ Þetta segir Kristine… Meira
10. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Mikil koltvísýrings- losun langreyða

„Hvati minn að því að skrifa þessa skýrslu er sá að umræðan um hvalveiðarnar hefur verið svolítið skökk, það hefur verið mikil slagsíða á henni. Ég vil gefa heildstæða mynd af málinu,“ segir dr. Guðjón Atli Auðunsson efnafræðingur í samtali við Morgunblaðið Meira
10. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Milljörðum varið í öryggissvæðið

Hermann Nökkvi Gunnarsson hng@mbl.is Rekstur og fjárfesting á öryggissvæðinu í Reykjanesbæ nam rúmlega 5,6 milljörðum króna á síðasta ári og mun uppbygging á innviðum halda áfram. Meira
10. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 141 orð

Neytendur borga brúsann

Samtök atvinnulífsins (SA) og Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) segja að þátttaka Íslands í ETS-kerfi Evrópusambandsins, sem skikkar skipafélög til að kaupa losunarheimildir, muni vega afar þungt í farmsiglingum Meira
10. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 73 orð

Ný met í flutningi fólks til landsins

Í ár stefnir í nýtt met aðflutts fóks til landsins umfram brottflutta. Ríflega 5.500 fleiri erlendir ríkisborgarar fluttu til landsins í fyrra en fluttu þá frá landinu. Það eru um 600 fleiri en á fyrri hluta árs í fyrra, sem var metár í aðflutningi erlendra ríkisborgara til landsins Meira
10. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Nýtt íbúðarhús á Rauðarárstíg

Á undanförnum árum hefur íbúðum fjölgað í hverfum í grennd við Hlemm. Eldri verksmiðjubyggingar hafa vikið fyrir nýjum fjölbýlishúsum og einnig hefur… Meira
10. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 735 orð | 3 myndir

Óttast öngþveiti á gatnamótum

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira
10. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Raforka í landinu nánast uppseld

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is „Það má segja að raforka á Íslandi sé nánast uppseld. Þetta hefur neikvæð áhrif á atvinnuuppbyggingu um allt land. Við erum komin inn í tímabil orkuskorts á Íslandi og sú staða mun versna á komandi árum ef ekkert verður að gert, miðað við núverandi forsendur.“ Meira
10. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Reglugerð um sjúkratryggingar andstæð lögum

Skilyrði reglugerðar um ferðakostnað sjúkratryggðra og aðstandenda þeirra innanlands, þar sem áskilið er að læknir í heimabyggð þurfi að vísa sjúkratryggðum til sérfræðilæknis svo að sjúkratryggingar nái yfir ferðakostnað, samrýmist ekki lögum Meira
10. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Ron DeSantis á síðasta snúningi

Ron DeSantis ríkisstjóri Flórídu er sá Repúblikani sem næst kemst Donald Trump fv. forseta í kapphlaupinu um hver verður næsti forsetaframbjóðandi flokksins, en hann er honum langt að baki skv. skoðanakönnunum Meira
10. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Rúmlega tólf þúsund settu saumspor sín í Njálurefilinn

Hönnuður Njálurefilsins, Kristín Ragna Gunnarsdóttir, heldur fyrirlestur á laugardaginn kl. 15.00 á Kvoslæk í Fljótshlíð um refilinn sem hún hannaði og teiknaði. Njálurefillinn er 91 metra langur og verið er að vinna í því að setja upp húsnæði til að sýna hann á Hvolsvelli Meira
10. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 462 orð | 2 myndir

Seðlabankastjóri flytur Hólaræðuna

Nú um helgina munu hljómar Hóladómkirkju kalla gesti heim til Hóla, svo sem gert er árlega í sautjándu viku sumars og verið hefur frá 1964, þegar svonefnt Hólafélag var stofnað. Markmið félagsins voru lengstum tvö; að halda trúarlega menningarhátíð… Meira
10. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Skoða útboð á rekstri við Jökulsárlón

Fjármála- og efnahagsráðuneytið og umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hafa óskað eftir markaðsaðilum til samtals um mögulega aðkomu einkaaðila að uppbyggingu fasteigna og innviða við Jökulsárlón Meira
10. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 680 orð | 4 myndir

Sólbökuð fjölskylduskemmtun í hjarta Flórída – Við hlökkum til að sjá þig um borð!

Orlando er þungamiðja sólríkra þemagarða og virkar líkt og segull á fjölskyldur í sumarfríshugleiðingum um allan heim. Efst á óskalistanum eru líklega hinn risastóri Disney-heimur og Universal Studio-garðurinn Meira
10. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Starfsemin mögulega í uppnámi

Óvíst er hvort skólastarf í Hagaskóla getur farið fram í húsnæði skólans í vetur, en óðfluga styttist í skólasetningu hinn 22. ágúst. Framkvæmdir hafa staðið yfir í skólanum í sumar vegna myglu en svo virðist sem þeim sé ekki lokið Meira
10. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 843 orð | 1 mynd

Stefnir í metár í aðflutningi

Ríflega 5.500 fleiri erlendir ríkisborgarar fluttu til landsins í fyrra en fluttu þá frá landinu. Það eru um 600 fleiri en á fyrri hluta árs í fyrra, sem var metár í aðflutningi erlendra ríkisborgara til landsins Meira
10. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 919 orð | 2 myndir

Stíflan brast undan þunga Glommu

Neyðarástand blasti við í Braskereidfoss-orkuverinu í Våler í Innlandet-fylki í Noregi í gær þegar vatn úr ánni Glommu, sem verið virkjar, flæddi inn í það og orkuverið „drukknaði“ eins og það heitir á fagmáli innvígðra í orkugeiranum Meira
10. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Tvær göngubrýr verði á Ytri-Rangá

Til stendur í næsta mánuði að setja göngubrú á brúna yfir Ytri-Rangá við Hellu. Flokkur á vegum Vegagerðarinnar er nú að lagfæra steypuskemmdir á Hellubrúnni á hringveginum sem byggð var um 1960. Með því móti er brúin, sem er 84 metra löng, styrkt Meira
10. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Veikir viðnámsþrótt íslensku

„Auðvitað má segja að eitt og eitt svona nafn skipti ekki máli en í heildarsamhenginu er þetta óheppilegt. Þetta veldur því að okkur finnst eðlilegt að allt mögulegt sé ekki á íslensku og veikir viðnámsþrótt íslenskunnar.“ Þetta segir… Meira
10. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Vill 30 km gangagerð fyrir Vestfirði

Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis, telur nauðsynlegt að ráðast í miklar vegabætur á Vestfjörðum eigi áframhaldandi efnahagsævintýri að halda áfram á svæðinu. Í umsögn sem hann hefur lagt fram um samgöngu­áætlun… Meira
10. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Vinnufatabúðinni lokað í lok ágúst

Það varð ekki þver­fótað fyr­ir fólki í Vinnufata­búðinni á Lauga­vegi 79 í gær, en eig­andi versl­un­ar­inn­ar hef­ur ákveðið að hætta rekstri hinn 31. ág­úst. Vinnufata­búðin hef­ur verið starf­rækt frá ár­inu 1930 og er því um mik­il tíma­mót að ræða, bæði í sögu fyr­ir­tæk­is­ins og Lauga­veg­ar Meira

Ritstjórnargreinar

10. ágúst 2023 | Leiðarar | 296 orð

Enn eitt valdaránið

Íslamistar og Wagner-liðar stuðla að ófriði í Afríku Meira
10. ágúst 2023 | Staksteinar | 204 orð | 2 myndir

Hvers vegna er ekki hert hér?

Páll Vilhjálmsson, blaðamaður og kennari, bendir á að þýsk stjórnvöld hyggist herða reglur um frávísun hælisleitenda sem ekki hafi fengið dvalarleyfi í Þýskalandi. „Lögreglu verður heimilt að halda þeim sem vísa á úr land í varðhaldi í allt að 28 daga, en var áður tíu dagar. Meira
10. ágúst 2023 | Leiðarar | 349 orð

Skortur á varðstöðu

Furðulegt er hve illa er haldið á hagsmunum Íslands Meira

Menning

10. ágúst 2023 | Tónlist | 430 orð | 2 myndir

Að venda sínu kvæði í kross

Reykholtskirkja Kvæði í kross ★★★★· Tónlist: Edvard Grieg, Lajos Bárdos, Egill Gunnarsson, Hildigunnur Rúnarsdóttir, James MacMillan, Eygló Höskuldsdóttir Viborg, Atli Heimir Sveinsson, Philip Stopford, Jaakko Mäntyjärvi og Robert L. Pearsall. Kór: Hljómeyki. Stjórnandi: Erla Rut Káradóttir. Reykholtshátíð. Tónleikar í Reykholtskirkju laugardaginn 29. júlí 2023. Meira
10. ágúst 2023 | Menningarlíf | 199 orð | 1 mynd

Anna Netrebko kærir Metropolitan

Rússnesk-austurríska sópransöngkonan Anna Netrebko hefur kært Metropolitan-óperuna í New York og Peter Gelb stjórnanda hennar fyrir ærumeiðingar, rof á samningum og fleira sem tengist uppsögn hennar í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu Meira
10. ágúst 2023 | Fólk í fréttum | 480 orð | 4 myndir

„Hvaða djöfulsins pest er þetta?“

Fólk sem hefur áhuga á ilmvötnum og er lyktnæmt getur farið í algeran tilfinningarússíbana ef það þefar af ilmvötnum fortíðarinnar. Á dögunum var ég stödd á flugvelli erlendis og fór aftur í tímann allavega þrisvar á meðan ég gekk um með nefið á undan mér Meira
10. ágúst 2023 | Myndlist | 804 orð | 3 myndir

Frummyndir fornra tíma

Gerðarsafn Fora ★★★★· Rósa Gísladóttir sýnir. Sýningarstjórn: Brynja Sveinsdóttir og Hallgerður Hallgrímsdóttir. Textar í sýningarskrá: Brynja Sveinsdóttir og Hallgerður Hallgrímsdóttir, Ólafur Gíslason, Heiða Björk Árnadóttir, Aldís Snorradóttir og Edda Halldórsdóttir. Sýningin stendur til 17. september 2023. Opið alla daga frá kl. 12–18. Meira
10. ágúst 2023 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Fyrsta einkasýning Henriks Hlynssonar

Fyrsta einkasýning Henriks Chadwick Hlynssonar, Fjallaloft, verður opnuð á morgun, föstudaginn 11. ágúst, kl. 16. Sýningin samanstendur af málverkum af náttúru Íslands. „Mikilfengleiki jökla og fjalla er aðalviðfangsefni hans,“ segir í… Meira
10. ágúst 2023 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Helga Margrét, Vigdís Þóra og Villi Ósk flytja hinsegin djassperlur

Söngvararnir Helga Margrét Clarke, Vigdís Þóra Másdóttir og Vilhjálmur Ósk Vilhjálms koma fram á tónleikum í Iðnó annað kvöld, föstudagskvöldið 11. ágúst, klukkan 19. Munu þau flytja djass eftir hinsegin tónskáld og flytjendur, ásamt nokkrum uppáhalds hinsegin perlum Meira
10. ágúst 2023 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Hjörtur Hjartarson sýnir nýjar myndir

Hannesarholt verður opnað aftur eftir sumarleyfi í dag, fimmtudag 10. ágúst, með myndlistarsýningu Hjartar Hjartarsonar, Nýjar myndir 2023. Í tilkynningu kemur fram að einkasýning þessi sé eins konar dagbók frá árinu 2023 og endurspegli… Meira
10. ágúst 2023 | Kvikmyndir | 668 orð | 2 myndir

Jaws okkar kynslóðar

Sambíóin, Smárabíó, Laugarásbíó Meg 2: The Trench / Meg 2: Gjáin ★★★·· Leikstjórn: Ben Wheatley. Handrit: Jon Hoeber, Erich Hoeber og Dean Georgaris. Aðalleikarar: Jason Statham, Jing Wu, Shuya Sophia Cai, Cliff Curtis, Page Kennedy, Sergio Peris-Mencheta, Skyler Samuels og Melissanthi Mahut. Bandaríkin, 2023. 116 mín. Meira
10. ágúst 2023 | Menningarlíf | 889 orð | 1 mynd

Kafa ofan í sagnaheim tónlistarinnar

„Á hátíðinni í ár er lögð áhersla á sögur sagðar í gegnum tónlist, hvernig þær birtast og hvað þær geta sagt okkur,“ segir Erna Vala, listrænn stjórnandi tónlistarhátíðarinnar Seiglu sem hefst á morgun, 11 Meira
10. ágúst 2023 | Menningarlíf | 180 orð | 1 mynd

Marianne Slot heiðruð í Locarno

Framleiðandinn Marianne Slot var nýverið heiðruð á kvikmyndahátíðinni í Locarno. Verðlaunin nefnast Raimondo Rezzonico Award og eru veitt fyrir framlag til alþjóðlegrar kvikmyndagerðar. Slot hefur unnið náið með leikaranum og leikstjóranum Benedikt… Meira
10. ágúst 2023 | Fólk í fréttum | 471 orð | 1 mynd

Nóg um að vera á Hinsegin dögum

Hátíðlegir viðburðir í tilefni Hinsegin daga hafa ekki verið af skornum skammti undanfarið en nú um helgina og í aðdraganda hennar ná hátíðahöldin hámarki. Verður hinu fjölbreytta og litríka hinseginsamfélagi fagnað á ýmsum viðburðum sem fara fram víðs vegar um höfuðborgina Meira
10. ágúst 2023 | Fjölmiðlar | 221 orð | 1 mynd

Sannleikanum er hver sárreiðastur

Nothing Compares nefnist heimildarmynd Kathryn Ferguson frá 2022 um Sinéad O’Connor sem sýnd var á norrænu stöðvunum fljótlega eftir andlát tónlistarkonunnar. Myndin verður sýnd hjá RÚV 13. ágúst og ætti enginn að missa af henni Meira
10. ágúst 2023 | Menningarlíf | 55 orð | 1 mynd

SVT mælir með Aftureldingu

Sjónvarpsrýnir sænska miðilsins SVT, Linus Fremin, valdi Aftureldingu, með Ingvari E. Sigurðssyni í aðalhlutverki, sem eina af þremur eftirtektarverðum sjónvarpsþáttaröðum í vikulegu innslagi sínu í Morgonstudion Meira
10. ágúst 2023 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Tíu ára fangelsi fyrir skotárásina

Kanadíski rapparinn Tory Lanez var á þriðjudag dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir að hafa skotið bandaríska rapparann og Grammy-verðlaunahafann Megan Thee Stallion. Í frétt BBC kemur fram að Lanes hafi skotið Stallion í annan fótinn eftir rifrildi Meira
10. ágúst 2023 | Menningarlíf | 190 orð | 1 mynd

Ætla í mál við sveitina The 1975

Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Good Vibes festival í Kúala Lúmpúr hafa ákveðið að fara í mál við hljómsveitina The 1975 eftir að forsöngvarinn Matty Healy gagnrýndi stranga löggjöf Malasíu er varðar hinsegin fólk á sviði hátíðarinnar Meira

Umræðan

10. ágúst 2023 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Aukið öryggi þjóðvega á höfuðborgarsvæðinu

Talið er að árlegur heildarkostnaður vegna umferðarslysa sé í kringum sjötíu milljarðar króna. Meira
10. ágúst 2023 | Pistlar | 434 orð | 1 mynd

Bak við ystu sjónarrönd

Þegar umræður um loftslagsmál hófust af alvöru fyrir um 20-30 árum voru áhrif þeirra bak við ystu sjónarrönd. Fólkið sem tækist á við afleiðingarnar væri ekki fætt. Þessi staða er breytt í dag. Afleiðingarnar eru ekki bak við ystu sjónarrönd lengur Meira
10. ágúst 2023 | Aðsent efni | 899 orð | 1 mynd

Hvað þarf mörg aflátsbréf?

Þá kynnti ríkisstjórnin breytingar á fjárlögum og sló met í útgjaldaþenslu á verðbólgutímum; jafnvel vinstriflokkar hefðu ekki getað verið stoltari. Meira
10. ágúst 2023 | Aðsent efni | 561 orð | 1 mynd

Innistæðulaust orðagjálfur

Það sem kjósendur í Reykjavík upplifa í störfum meirihlutans í borgarstjórn er aðgerðaleysi í mikilvægum málum og skattheimta í hæstu hæðum. Meira
10. ágúst 2023 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Meirihluti íþyngjandi löggjafar í gegnum EES

Þótt Ísland sé utan tollamúra Evrópusambandsins er landið innan regluverksmúra þess vegna aðildarinnar að EES-samningnum en regluverk hefur í seinni tíð tekið við af tollum sem helzta verkfærið til þess að viðvalda verndarhyggju í milliríkjaviðskiptum. Meira
10. ágúst 2023 | Aðsent efni | 316 orð | 2 myndir

Neyðarkall framkvæmdastjóra Bændasamtakanna

Hví hafa þeir flokkar yfirgefið bændur sem alltaf stóðu að landbúnaði og sveitunum? Meira

Minningargreinar

10. ágúst 2023 | Minningargreinar | 287 orð | 1 mynd

Ágústa Árnadóttir

Ágústa Árnadóttir fæddist 21. ágúst 1943. Hún lést 29. júlí 2023. Útför hennar var gerð 8. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2023 | Minningargreinar | 351 orð | 1 mynd

Guðmundur Baldursson

Guðmundur Baldursson fæddist 4. október 1968. Hann lést 26. júlí 2023. Útför hans fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2023 | Minningargreinar | 638 orð | 1 mynd

Helga Haraldsdóttir

Helga Haraldsdóttir fæddist 19. mars 1943. Hún lést 27. júlí 2023. Útför hennar fór fram 9. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2023 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

Helga Þórðardóttir

Helga Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 30. mars 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk þann 2. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru Þórður Jónsson, f. 2. ágúst 1896, d. 15. júlí 1986, og Kristín Þorbergsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2023 | Minningargreinar | 815 orð | 1 mynd

Ingibjörg Dúna Skúladóttir

Ingibjörg Dúna Skúladóttir (Imba) fæddist 21. ágúst 1952 á Blönduósi. Hún lést 30. júlí 2023 á HSN á Akureyri. Hún var dóttir hjónanna Skúla Pálssonar, f. 23. desember 1932, d. 3. mars 2001, og Guðnýjar Nönnu Tómasdóttur, f Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2023 | Minningargreinar | 428 orð | 1 mynd

Kristján Sigvaldason

Kristján Sigvaldason fæddist í Reykjavík 6. febrúar 1945. Hann lést 31. júlí á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans voru hjónin Sigvaldi Kristjánsson frá Kjörseyri í Hrútafirði, f. 30.4. 1906, d Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2023 | Minningargreinar | 757 orð | 1 mynd

Lára Sigurveig Hansdóttir

Lára Sigurveig Hansdóttir fæddist 1. júlí 1939. Hún lést 25. júlí 2023. Útför hennar fór fram 9. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2023 | Minningargreinar | 403 orð | 1 mynd

Leifur Kr. Jóhannesson

Leifur Kristinn Jóhannesson fæddist 12. nóvember 1932. Hann lést 22. júlí 2023. Útför Leifs fór fram 1. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2023 | Minningargreinar | 2055 orð | 1 mynd

Óli Karló Olsen

Óli Karló Olsen fæddist 28. apríl 1935. Hann lést 30. júlí 2023. Útför hans fór fram 9. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1898 orð | 1 mynd

Ólína Fjóla Hermannsdóttir

Ólína Fjóla Hermannsdóttir fæddist í Hvammi í Dölum 14. desember 1945 en fjölskyldan flutti til Reykjavíkur 1947. Hún lést á heimili sínu, Mýrarvegi 111 á Akureyri, 29. júlí 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Hermann Daníelsson, f Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2023 | Minningargreinar | 812 orð | 1 mynd

Steinunn Finnborg Gunnlaugsdóttir

Steinunn Finnborg Gunnlaugsdóttir fæddist 17. maí 1939. Hún lést 23. júlí 2023. Útför hennar fór fram 9. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2023 | Minningargreinar | 682 orð | 1 mynd

Sævar Guðmundsson

Sævar Guðmundsson fæddist í Bolungarvík 25. janúar 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Bergi 28. júlí 2023. Foreldrar hans voru Jensína Ólöf Sólmundsdóttir, f. í Hjarðardal í Dýrafirði 24. júní 1901, d Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2023 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd

Sævar Jóhann Bjarnason

Sævar Jóhann Bjarnason fæddist 18. júlí 1954. Hann lést 29. júlí 2023. Útför Sævars fór fram 8. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1139 orð | 1 mynd

Vilborg Guðrún Sigurðardóttir

Vilborg Guðrún Sigurðardóttir fæddist 2. júní 1931 á Ásmundarstöðum á Melrakkasléttu. Hún lést 21. júlí 2023 á Landspítala Fossvogi. Foreldrar hennar voru Sigurður Guðmundsson, f. 5. sept. 1883, d. 22 Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

10. ágúst 2023 | Sjávarútvegur | 525 orð | 1 mynd

Óunnninn þorskur til Noregs

Gríðarleg aukning hefur átt sér stað í útflutningi á óunnum þorski til Noregs. Þangað hafa ratað um þúsund tonn á fyrstu sex mánuðum ársins, þar af rúm 811 tonn af ferskum heilum þorski og 236 tonn af landfrystum hausuðum þorski Meira

Viðskipti

10. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Kaffitár tapaði 21 m.kr.

Kaffitár ehf. tapaði 20,6 milljónum árið 2022 eftir að hafa hagnast um 1,9 milljónir árið áður. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins en það sinnir kaffiframleiðslu og tengdri starfsemi. Rekstrartap félagsins nam 13,3 milljónum en rekstrarhagnaðurinn árið áður 8,2 milljónum Meira
10. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 661 orð | 1 mynd

Kynnti starf Genís í Hong Kong

„Erindi mitt í grófum dráttum snerist um Genís og hvað við erum að gera,“ segir Sigurgeir Guðlaugsson, forstjóri líftæknifyrirtækisins Genís í samtali við Morgunblaðið en hann kynnti fyrirtækið fyrir erlendum fjárfestum í Kauphöllinni í Hong Kong í síðustu viku Meira

Daglegt líf

10. ágúst 2023 | Daglegt líf | 1445 orð | 1 mynd

Neftóbak gat verið ástæða viðgerða

Við erum að þjónusta þriðju kynslóð bænda, barnabörn þeirra sem komu með tæki í viðgerð til okkar á upphafsárum verkstæðisins, og það styttist í fjórðu kynslóðina,“ segja þeir bræður Guðmundur og Loftur Ingólfssynir, sem eiga og reka saman vélaverkstæði á Iðu í Biskupstungum Meira

Fastir þættir

10. ágúst 2023 | Í dag | 64 orð

„Ég vil bara ráðleggja ykkur, af því ég er orðin gömul kona og ég…

„Ég vil bara ráðleggja ykkur, af því ég er orðin gömul kona og ég veit hve mannlegt eðli er margvíslegt, að láta þetta kyrrt liggja.“ Ráðið gefur ungfrú Marple í sögunni Morð úr gleymsku grafið í gamalli Viku, og deila má um gildi þess Meira
10. ágúst 2023 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Dalvík Aríana Óla Sívertsen fæddist 31. ágúst 2022, kl. 11.39, á…

Dalvík Aríana Óla Sívertsen fæddist 31. ágúst 2022, kl. 11.39, á sjúkrahúsinu á Akranesi. Hún vó 3.458 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Gerða Björk Tulinius og Atli Rafn Sívertsen. Meira
10. ágúst 2023 | Dagbók | 31 orð | 1 mynd

Engin íþrótt með meiri deilur

Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefst á morgun. Bjarni Helgason ræddi við þá Bjarna Þór Viðarsson knattspyrnusérfræðing og Tómas Þór Þórðarson, ritstjóra enska boltans á Íslandi, um tímabilið fram undan á Englandi. Meira
10. ágúst 2023 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Gerða Björk Tulinius

30 ára Gerða er Akureyringur og er nýflutt til Dalvíkur. Hún er sjúkraliði og förðunarfræðingur að mennt og starfar sem sjúkraliði á Hjúkrunarheimilinu Dalbæ. Áhugamálin eru góður matur og að vera í góðum vinahópi Meira
10. ágúst 2023 | Dagbók | 79 orð | 1 mynd

Líkir geimverum við jólasveininn

Sævar Helgi Bragason, sem sumir þekkja betur sem Stjörnu-Sævar, kom í heimsókn til þeirra Kristínar Sifjar og Bolla Más á dögunum í morgunþættinum Ísland vaknar. Ræddu þau ýmislegt spennandi í tengslum við geiminn, meðal annars geimverur, en Sævar… Meira
10. ágúst 2023 | Í dag | 692 orð | 3 myndir

Nýkomin af vinnumarkaðnum

Sigþrúður Guðmundsdóttir fæddist 10. ágúst 1948 í Reykjavík og ólst þar upp. Hún bjó lengst af í Vesturbænum en flutti í Laugardalinn fyrir 20 árum. „Ég dvaldi flest sumur æsku minnar fram að 16 ára aldri á Raufarhöfn hjá móðurafa mínum og… Meira
10. ágúst 2023 | Í dag | 187 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. c3 g6 3. d4 cxd4 4. cxd4 d5 5. e5 Bg7 6. Rc3 Rc6 7. Bb5 f6 8. Rf3 Bg4 9. h3 Bxf3 10. Dxf3 e6 11. 0-0 Hc8 12. He1 f5 13. Ra4 Kf7 14. Bxc6 Hxc6 15. Rc5 De7 16. Db3 b6 17. Db5 Hc8 18. Ra6 De8 19 Meira
10. ágúst 2023 | Í dag | 373 orð

Starað í öfugan kíki

Dagbjartur Dagbjartsson skrifar á Boðnarmjöð: Sem krakki var ég í sveit hjá ágætum systkinum og sérstaklega önnur systirin mikil áhugakona um gróður og garðyrkju. Við jarðarför hennar varð þessi til: Lagt í gröf er lúið hold, lifa gömul kynni, færð er gróðri og gróðurmold gjöf í hinsta sinni Meira
10. ágúst 2023 | Í dag | 173 orð

Þrumudobl. V-Allir

Norður ♠ ÁK1043 ♥ 1087 ♦ 75 ♣ 943 Vestur ♠ G ♥ 5432 ♦ ÁD1084 ♣ Á102 Austur ♠ D987 ♥ DG9 ♦ 932 ♣ G86 Suður ♠ 652 ♥ ÁK6 ♦ KG6 ♣ KD75 Suður spilar 3G dobluð Meira

Íþróttir

10. ágúst 2023 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Breiðablik og Víkingur mætast í hörkuspennandi leik annað kvöld í…

Breiðablik og Víkingur mætast í hörkuspennandi leik annað kvöld í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna. Víkingur er í fyrsta sæti í næstefstu deild og Breiðablik er í fyrsta sæti í Bestu deildinni, þannig að á pappírunum er leikurinn búinn áður en hann byrjar Meira
10. ágúst 2023 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Dagný á von á sínu öðru barni

Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu og fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins West Ham United, á von á sínu öðru barni ásamt eiginmanni sínum, Ómari Páli Sigurbjartssyni. Fyrir eiga þau soninn Brynjar Meira
10. ágúst 2023 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Ísak til Fortuna Düs­seldorf

Ísak Bergmann Jóhannesson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er genginn til liðs við Fortuna Düsseldorf, sem leikur í þýsku B-deildinni. Kemur hann að láni frá danska meistaraliðinu FC Köbenhavn og á Düsseldorf möguleika á því að festa kaup á Ísak að lánstímanum loknum Meira
10. ágúst 2023 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Landsliðskona í Garðabæinn

Ivana Meincke, landsliðskona Grænlands í handbolta, er gengin til liðs við Stjörnuna, sem leikur í efstu deild. Kemur hún frá FH, sem leikur í næstefstu deild. Ivana er línumaður sem hefur auk FH leikið með GSS á Grænlandi, Gudme HK í Danmörku og VIF í Færeyjum á ferlinum Meira
10. ágúst 2023 | Íþróttir | 54 orð

Nýr fyrirliði Chelsea

Enski knatt­spyrnumaður­inn Reece James hefur verið skipaður nýr fyr­irliði upp­eld­is­fé­lags síns Chel­sea. James, sem er 23 ára gam­all bakvörður, var fyr­irliði liðsins allt und­ir­bún­ings­tíma­bilið í sumar og tilkynnti félagið það formlega í gær að hann myndi bera bandið áfram Meira
10. ágúst 2023 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Tólf leikmenn halda til Tyrklands fyrir forkeppni Ólympíuleikanna

Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfuknattleik, hefur valið þá tólf leikmenn sem taka þátt í forkeppni Ólympíuleikanna, sem fram fer í Tyrklandi. Liðið er í C-riðli forkeppninnar með heimamönnum í Tyrklandi, Úkraínu og Búlgaríu og mætir Tyrkjum í fyrsta leik á laugardag Meira
10. ágúst 2023 | Íþróttir | 1271 orð | 2 myndir

Víkingur freistar þess að skella Breiðabliki

Breiðablik og Víkingur úr Reykjavík eigast við í úrslitaleik bikarkeppni kvenna í knattspyrnu, Mjólkurbikarnum, á Laugardalsvelli klukkan 19 annað kvöld. Breiðablik er þegar þetta er ritað á toppi Bestu deildarinnar og Víkingur trónir á toppi næstefstu deildar Meira
10. ágúst 2023 | Íþróttir | 705 orð | 2 myndir

Vonum að þessi lið séu ekki jafn góð

Íslandsmeistarar Tindastóls drógust á þriðjudag í C-riðil forkeppni Evrópubikars karla í körfuknattleik ásamt Pärnu Sadam frá Eistlandi og Trepca frá Kósovó. Riðillinn verður leikinn í heild sinni í Pärnu í Eistlandi í byrjun október og fer sigurvegari riðilsins áfram í riðlakeppni lokakeppninnar Meira
10. ágúst 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Þörf á að koma á fót hefð hjá íslenskum félagsliðum í Evrópu

Pavel Ermolinskij, þjálfari Íslandsmeistara Tindastóls í körfuknattleik karla, kveðst í samtali við Morgunblaðið ánægður með drátt liðsins í C-riðli forkeppni Evrópubikarsins, þar sem liðið mun mæta Pärnu Sadam frá Eistlandi og Trepca frá Kósovó í byrjun október Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.