Greinar laugardaginn 12. ágúst 2023

Fréttir

12. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Aldarafmæli í Seljavallalaug

Þess verður minnst í dag, 12. ágúst, að 100 ár eru frá því að Seljavallalaug undir Eyjafjöllum var tekin í notkun. Efnt er til athafnar sem hefst kl. 13 og síðdegis er grillveisla í félagsheimilinu Fossbúð við Skógafoss Meira
12. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 768 orð | 3 myndir

Andmæla breytingum í Vesturbæ

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira
12. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Axel Ó. hættir í Vestmannaeyjum

Versluninni Axel Ó. í Vestmannaeyjum verður senn lokað eftir 64 ára rekstur í bænum. Bára Magnúsdóttir hefur rekið verslunina ásamt syni sínum frá árinu 2000. Hún segist ekki enn vera búin að skella í lás Meira
12. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 795 orð | 3 myndir

„Með hjartað í buxunum“

Jóhanna Margrét Snorradóttir og Bárður frá Melabergi gíruðu sig vel upp frá snyrtilegri sýningu í fjórgangi á fimmtudaginn og mættu vígaleg til keppni í tölti í gær. Þau hlutu einkunnina 8,77 sem skilaði þeim efstum inn í A-úrslit Meira
12. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Beint flug frá Vágum til New York

Færeyska flugfélagið Atlantic Airways ætlar að bjóða upp á beint flug til New York síðar í mánuðinum og hafa fimm ferðir þegar verið skipulagðar. Jóhanna á Bergi, forstjóri Atlantic Airways, segir mikinn áhuga í Færeyjum fyrir beinu flugi til New… Meira
12. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Blómstrandi akrar eru alltaf fallegir

Víðfeðmar slétur í Gunnarsholti á Rangárvöllum eru nú sólgular yfir að líta, svo smjör virðist drjúpa af hverju strái. Nú stendur í blóma repjan sem sáð var til á alls 40 hekturum í vor. Þar standa að málum bændur í Laxárdal í Hreppum, sem þarna leigja tæplega 300 hektara akra af Landgræðslunni Meira
12. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 234 orð | 2 myndir

Boð og bönn leysa ekki símavanda

„Ég er þeirrar skoðunar að í skólum eigum við að setja reglur um síma- og snjalltækjanotkun ásamt því að kenna börnum að nota tækin á ábyrgan hátt. Slíkar reglur þurfa þó að vera sanngjarnar og besti árangurinn næst þegar krakkarnir koma að því að móta þær Meira
12. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Borgin hefur fullnýtt yfirdráttinn

Reykjavíkurborg hefur dregið á sex milljarða lánalínu hjá Íslandsbanka til fulls. Þetta kemur fram í tilkynningu borgarinnar um skuldabréfaútboð sem fram fer miðvikudaginn næsta, hinn 16. ágúst. Fyrir síðasta útboð borgarinnar, sem fram fór í júní,… Meira
12. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 1049 orð | 4 myndir

Brennandi áhugi á verkefnunum

Viðtal Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira
12. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 430 orð | 2 myndir

Böndin órjúfanleg og ævintýrin mörg

„Vatnaskógur er mikilvægur staður og starfið þar hefur gefið ungu fólki tækifæri. Stemningin og góðu stundirnar hafa skapað minningar sem lifa lengi og fyrir vikið hefur fjöldi fólks bundist þessum einstaka stað órjúfanlegum böndum,“ segir Ársæll Aðalbergsson framkvæmdastjóri Skógarmanna Meira
12. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Ekki bundinn endi á samstarfið enn

„Það sjá það allir í hendi sér að þetta hefur ekki haft jákvæð áhrif en þetta hefur ekki bundið enda á stjórnarsamstarfið enn sem komið er,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, spurður um áhrif banns… Meira
12. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Ekki bundinn endi á samstarfið enn

Af orðum ráðherra að dæma eftir ríkisstjórnarfund í gær hafa deilur innan ríkisstjórnarinnar verið settar niður í bili. Ekki er þó allt útkljáð enn, líkt og hvalamálið, en Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, orðaði … Meira
12. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 298 orð | 2 myndir

Fundaði með fulltrúum nýrra hluthafa

Elliði Vignisson sveitarstjóri Ölfuss segir í samtali við Morgunblaðið að hann hafi átt fund með fulltrúum nýrra hluthafa í fyrirtækinu Icelandic Water Holdings til að ræða skipulagsmál og áherslur sveitarfélagsins Meira
12. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Gámastofur settar við Hagaskóla

Hafist var handa við að koma fyrir gámastofum við Hagaskóla í gær, en útséð er með að umfangsmiklum endurbótum vegna myglu í sjálfu skólahúsinu ljúki fyrir skólasetningu. Langt í frá raunar, því að úr því sem komið er lýkur endurbótunum tæplega fyrr en í lok september Meira
12. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 137 orð

Gleðigangan verður farin í dag kl. 14

Gleðigangan verður farin í dag stundvíslega klukkan 14 frá Hallgrímskirkju. Þaðan fer hún niður Skólavörðustíg, niður Laugaveg og Bankastræti. Áfram heldur hún svo út Lækjargötu og Fríkirkjuveg. Þá skilur leiðir og akandi umferð fer til hægri en… Meira
12. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Íbúar orðnir þreyttir á því að vita ekkert

„Það er enn verið að rýma svæði og sí­fellt fleiri að koma á hót­elið,“ seg­ir Kristjana Stef­áns­dótt­ir, sem býr í Hø­nefoss í Nor­egi og þurfti að yfirgefa heimili sitt vegna flóða. Íbúar á rýmingarsvæðum í Hø­ne­foss hafa haldið til á hótelum nærri bænum frá því á miðvikudag Meira
12. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Kampavínið vinsælt um verslunarmannahelgina

Alls seldust 777 þúsund lítrar af áfengi í Vínbúðunum í vikunni fyrir verslunarmannahelgi sem er 2,5% meiri sala en fyrir sömu helgi í fyrra. Þessi vika er alla jafna ein sú annasamasta í vínbúðum ÁTVR Meira
12. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Lífrænt og almennt sorp í forgangi núna

„Við erum að ljúka við Breiðholtið í dag og þá verður farið í Árbæinn,“ segir Guðmundur B. Friðriksson, skrifstofustjóri á umhverfis- og skipulagssviði, um talsverða byrjunarerfiðleika við aukna flokkun sorps og tæmingu á plast- og pappírstunnum eins og sagt var frá í Morgunblaðinu í gær Meira
12. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 729 orð | 2 myndir

Losunarheimildir 15 þúsund á mann

Baksvið Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
12. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 297 orð

Mygla hefur áhrif á skólastarf víða

Mygla hefur áhrif á skólastarf í þremur grunnskólum í Reykjavík á komandi vetri. Um er að ræða Hagaskóla, Hólabrekkuskóla og Langholtsskóla þar sem beita á mismunandi lausnum til að halda skólahaldi gangandi þrátt fyrir myglu og viðvarandi framkvæmdir Meira
12. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 228 orð

Óvissa um loftslagstekjur

Einungis hluti þeirra tekna sem til verða vegna sölu loftslagsheimilda vegna sjóflutninga mun renna til aðildarríkja Evrópusambandsins (ESB) og EFTA-ríkjanna og ber þeim, þ. á m. Íslandi, að ráðstafa tekjunum til loftslagstengdra verkefna og reksturs kerfisins Meira
12. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Páll Bergþórsson skoðar skaflinn í Esjunni í tilefni 100 ára afmælis síns

Veðurfræðingurinn Páll Bergþórsson hefur fylgst með Esjuskaflinum frá árinu 1960. Í tilefni 100 ára afmælis Páls á morgun, sunnudag, buðu Morgunblaðið og Norðurflug Páli í þyrluflug í gær til að sjá skaflinn í Gunnlaugsskarði í návígi Meira
12. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 291 orð | 2 myndir

Ræddu ekki nýja losunarskattinn

Hermann Nökkvi Gunnarsson Ólafur A. Pálsson Meira
12. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Saksóknari til höfuðs Hunter Biden

Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur útnefnt sérstakan saksóknara til að skoða vafasöm viðskipti Hunters Bidens sonar forsetans á erlendri grundu. Hann er nú þegar til rannsóknar fyrir skattsvik og vopnalagabrot en er grunaður um að hafa aflað fjár … Meira
12. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Sátt komin á í ríkisstjórn

Fyrsta mál á dagskrá á nýjum þingvetri hjá ríkisstjórninni verður að taka fyrir fjárlögin og verður baráttan gegn verðbólgunni í öndvegi hjá stjórninni í haust. Nýjar aðgerðir til að vinna gegn verðbólgunni verða kynntar á næstu vikum og verða í forgangi Meira
12. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Segir framboð eldsneytis ófullnægjandi

Magnús Geir Kjartansson mgk@mbl.is „Þetta er mjög bagalegt fyrir eigendur þeirra bíla, tækja og tóla sem geta ekki notað E10-eldsneytið. Meira
12. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Selenskí ræðst gegn spillingu

Volodimír Selenskí Úkraínu­for­seti seg­ist hafa sagt upp fjölda rík­is­starfs­manna sem sjá um að skrá Úkraínu­menn í her­inn. Ásak­ar hann full­trú­ana um spill­ingu inn­an herþjón­ust­unn­ar, sem gæti jafn­gilt föður­lands­svik­um Meira
12. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Skattskrá birt í næstu viku

Álagningarskrá vegna álagningar 2023 á einstaklinga verður lögð fram í næstu viku og verður almenningi til sýnis 17. til 31. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Kærufrestur vegna álagningarinnar rennur út þann 31 Meira
12. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 245 orð | 2 myndir

Sléttusöngur og Brúarhlaup

Mikið er umleikis á hátíðinni Sumar á Selfossi sem stendur yfir. Dagskrá hófst á fimmtudag en mest er um dýrðir um helgina. Af einstaka atriðum ber hátt mót knattspyrnudeildar UMF Selfoss og Olís í 5 Meira
12. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 602 orð | 1 mynd

Sumarfríið varð að martröð

Lahaina er friðsæll smábær þar sem um 12.000 manns búa en um tvær milljónir ferðamanna heimsækja á ári hverju. Bærinn er gömul hvalstöð og hefur mikla þýðingu í hjörtum Hav­aíbúa því að þar ríkti konungurinn Kamehameha sem náði að sameina eyjaklasann allan í eitt konungdæmi Meira
12. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 672 orð | 2 myndir

Við verðum að gera þetta hraðar

Baksvið Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is „Það liggur fyrir og menn þurfa ekki nema að hlusta á António Guterres, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, sem segir alltaf að við verðum að gera þetta hraðar til að ná markmiðunum og það snýst ekki um að hætta að vanda sig. Það er verkefni allra. Meira
12. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Þjónusta felld niður hjá 53

Frá 1. júlí hafa 53 fengið tilkynningu um niðurfellingu á þjónustu í kjölfarið á því að hafa fengið endanlega synjun um alþjóðlega vernd hér. Þetta kemur fram í tilkynningu ríkislögreglustjóra. Þar segir að af þeim hópi hafi tíu einstaklingar þegið… Meira

Ritstjórnargreinar

12. ágúst 2023 | Staksteinar | 243 orð | 1 mynd

Bilun?

Ráðist hefur verið í flókið flokkunarkerfi á rusli og sýnist sitt hverjum. Sumir telja þetta hið mikilvægasta mál, aðrir benda á að ítrekað hafi komið upp í gegnum tíðina að meint flokkun hafi aðeins verið blekking. Allt hafi endað í sama haug eða jafnvel í ruslbrennslu erlendis. Meira
12. ágúst 2023 | Reykjavíkurbréf | 1088 orð | 1 mynd

Leiðtogum heimsins liggur á

The day after the summit, Margaret Thatcher spoke with Reagan by phone and warned him that „Reykjavik looked like a Soviet setup“ to split the alliance. She inveighed against nuclear abolition as „extremely dangerous“ and „tantamount to surrender,“ and worried that a nuclear-free world would leave the UK and Western Europe at the mercy of Soviet conventional forces. Meira
12. ágúst 2023 | Leiðarar | 810 orð

Orkuleysi

Nú er tíminn til að hætta að tala og hefja aðgerðir Meira

Menning

12. ágúst 2023 | Menningarlíf | 980 orð | 1 mynd

Ástarsagan fái þann sess sem hún á skilið

„Við teljum að nú sé rétti tíminn til að beina athyglinni að ástarsögum. Í félaginu er afar ólíkt fólk og á öllum aldri, en öll höfum við ástríðu fyrir því að kalla fram orku ástarsögunnar, bæði í okkar eigin sögum og í þeim sögum sem fólk les … Meira
12. ágúst 2023 | Menningarlíf | 714 orð | 2 myndir

Draumurinn rættist

Höskuldur Ólafsson hoskuldur@mbl.is „Ég er nýkomin frá Króatíu og er núna að undirbúa mig fyrir Wagner-debjútinn minn á næsta ári í Þýskalandi í Hollendingnum fljúgandi og ætla að gefa Íslendingum forsmekk af því sem ég mun syngja þar,“ segir Agnes Thorsteins óperusöngkona, sem býður til tónleika í Salnum í Kópavogi 10. september næstkomandi. Meira
12. ágúst 2023 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Eyðieyjusýning Patty Spyrakos opnuð

Listakonan Patty Spyrakos opnar sýningu sína Eyðieyju eða Desert Island í Gallery Port, Laugavegi 32, í dag, laugardaginn 12 Meira
12. ágúst 2023 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Hópur myndhöggvara sýnir á Korpúlfsstöðum

Samsýning myndhöggvara verður opnuð á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum í dag, 12. ágúst, kl. 17. Tilefnið er 100 ára fæðingarafmæli Ragnars Kjartanssonar (1923-1988) myndhöggvara og það að 50 ár eru síðan myndhöggvarar gerðu samning við Reykjavíkurborg um vinnuaðstöðu á Korpúlfsstöðum Meira
12. ágúst 2023 | Menningarlíf | 232 orð | 1 mynd

Höfundi eignuð verk gervigreindar

Fimm bækur hafa verið fjarlægðar úr vefverslun Amazon eftir að bandaríski rithöfundurinn Jane Friedman lagði inn kvörtun þess efnis að bækurnar væru ranglega eignaðar henni. Friedman telur að bækurnar hafi verið skrifaðar með aðstoð gervigreindar Meira
12. ágúst 2023 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Jörðin er rúmið mitt opnuð í Kling & Bang

Sýning myndlistarmannsins Evu Ísleifs, Jörðin er rúmið mitt, verður opnuð í galleríinu Kling & Bang í dag, 12. ágúst kl. 17. „Samsafn ofureinfaldaðra hluta, tákn sem vekja húmorinn og samtal sem leysist upp í stóra hrúgu af óreiðu sem við sitjum þó svo þægilega í Meira
12. ágúst 2023 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Kvarett Marínu Óskar á Jómfrúnni

Á elleftu djasstónleikum sumarsins á Jómfrúnni, sem haldnir verða í dag, laugardaginn 12. ágúst, milli kl. 15 og 17, mun söngkonan Marína Ósk Þórólfsdóttir leiða kvartett Meira
12. ágúst 2023 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Listamannaspjall um sýningu Hildar

Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson myndlistarmaður mun taka á móti gestum og segja frá verkum sínum á sýningu sinni í Hafnarborg, Á hafi kyrrðarinnar, á morgun, sunnudaginn 13. ágúst, kl Meira
12. ágúst 2023 | Menningarlíf | 542 orð | 1 mynd

Sá fyrir sér sveitabæ sem hafði farið í eyði

„Platan er dálítið dökk á köflum en í bland við jákvæðar ballöður líka, þetta er í raun bara mín dramatíska lýsing á eyðibýlum,“ segir Gunnar Ingi Guðmundsson, lagahöfundur, bassaleikari og nemandi í kvikmyndatónsmíðum, um fyrstu plötuna sína, Eyðibýli Meira
12. ágúst 2023 | Menningarlíf | 149 orð | 1 mynd

Segja frá verkum Ásmundar og Milles

Sýningarstjórarnir Edda Halldórsdóttir og Sigurður Trausti Traustason verða með leiðsögn um sýninguna Mentor: Ásmundur Sveinsson og Carl Milles í Ásmundarsafni sunnudaginn 13 Meira
12. ágúst 2023 | Fjölmiðlar | 216 orð | 1 mynd

Streymisveitur á EES og Rússlandi

Ég man ekki hvenær ég settist síðast niður til þess að horfa á línulega sjónvarpsdagskrá. Það er eins og það hafi verið í fyrra lífi. Kannski var það fyrra líf. Starfs míns vegna þarf ég að fylgjast með fréttum allra miðla, en ég er hættur að horfa á sjónvarpsfréttir, læt duga að hlusta á þær Meira
12. ágúst 2023 | Tónlist | 588 orð | 3 myndir

Svartbikuð sýra

Það eru þessar óvæntu sveigjur og beygjur sem eru hugsanlega á bak við næsta horn sem gefa þessari plötu bæði styrk og sérkenni. Meira
12. ágúst 2023 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Tónskáldið Magnús Jóhann verður við flygilinn á Gljúfrasteini

Píanóleikarinn og tónskáldið Magnús Jóhann býður upp á „hugljúfa síðdegistónleika“ á Gljúfrasteini á morgun, sunnudaginn 13. ágúst, kl. 16. „Hann mun flytja eigin tónsmíðar og annarra með spunaívafi á flygil skáldsins og mögulega verður hann með hljóðgervil sér við hlið Meira
12. ágúst 2023 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

WindWorks lýkur með tvennum tónleikum

Alþjóðlegu tónlistarhátíðinni WindWorks í norðri lýkur í dag, laugardaginn 12. ágúst, með tvennum tónleikum í Safnahúsinu á Húsavík. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 14 og þar munu þrír trompetleikarar, Jóhann Ingvi Stefánsson, Sóley Björk Einarsdóttir og Vilhjálmur Ingi Sigurðarson koma fram Meira
12. ágúst 2023 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Ýmir Grönvold sýnir í Portfolio gallerí

Myndlistarmaðurinn Ýmir Grönvold opnar sýningu sína It's my life í Portfolio galleríi í dag, laugardaginn 12. ágúst, kl. 16. Verkin á sýningunni hefur hann unnið síðastliðin tvö ár Meira

Umræðan

12. ágúst 2023 | Pistlar | 466 orð | 1 mynd

Fjölbreytt og farsælt

Þessa viku höfum við fagnað fjölbreytileikanum en um leið minnt okkur á mikilvægi þess að slaka aldrei á í baráttunni fyrir grundvallarmannréttindum alls fólks. Slík réttindi eru og verða líklega aldrei sjálfgefin á meðan mannfólkið telur sig á… Meira
12. ágúst 2023 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Íslandsmót í kyrrstöðu

Hvað varðar útgjöld þá lagði Viðreisn til að sex milljörðum yrði varið til að efla heilbrigðiskerfið og að sjö og hálfur milljarður færi í að styðja við barnafjölskyldur Meira
12. ágúst 2023 | Pistlar | 793 orð

Kóranbrennur ögra tjáningarfrelsinu

Vilji yfirvöld verja mannréttindi er það ekki gert með banni við bókabrennum eða gagnrýni á trúarbrögð. Meira
12. ágúst 2023 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

Landsbankahúsið

Ég tel upplagt að salurinn verði notaður fyrir farandsýningar margra listamanna og myndi það lífga mjög upp á miðbæinn. Meira
12. ágúst 2023 | Pistlar | 534 orð | 4 myndir

Mikill sjónarsviptir

Félagar Sævars Jóhanns Bjarnasonar, sem lést hinn 29. júlí sl. 69 ára að aldri, geta sammælst um að mikill sjónarsviptir sé að Sævari gengnum, svo áberandi var hann í skáklífinu hér á landi um áratuga skeið Meira
12. ágúst 2023 | Aðsent efni | 779 orð | 2 myndir

Símalausar skólastofur

Krakkar geta ekki verið með óskerta athygli á námi og samskiptum í skólastofunni séu þau með símann í augsýn. Með símann í vasanum, í kjöltunni eða jafnvel undir stílabókinni getur verið erfitt að einbeita sér að samfélagsfræði, íslensku eða stærðfræði Meira
12. ágúst 2023 | Pistlar | 416 orð | 2 myndir

Tortímandi heimsins

Nú er ég orðinn dauði, tortímandi heimsins.“ Þannig mælti faðir kjarnorkusprengjunnar, J. Robert Oppenheimer, þegar fyrst var gerð tilraun með sprengjuna í eyðimörkinni í Nýju-Mexíkó. Í nýrri kvikmynd um Oppenheimer er atburðarásin öllu… Meira
12. ágúst 2023 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Unnið í andstöðu við stjórnarsáttmála

Óljós upplifun virðist einfaldlega skipta meira máli en verðmætasköpun og sá hagur sem vel rekinn sjávarútvegur færir þjóðinni. Meira
12. ágúst 2023 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Var ekki kominn tími á breytingar?

Stærsti vandinn er að í borgarkerfinu, kerfinu sem á að þjónusta borgarbúa, hefur hreiðrað um sig yfirlæti gagnvart borgarbúum. Meira
12. ágúst 2023 | Aðsent efni | 328 orð

Þrír norrænir spekingar

Norðurlandaþjóðir þurftu ekki að sækja frjálshyggju til annarra. Margar hugmyndir hennar voru rótgrónar á Norðurlöndum. Íslenski sagnritarinn Snorri Sturluson (1179-1241) lýsti því í Heimskringlu, hvernig Norðurlandaþjóðir leiddu eins og aðrar… Meira

Minningargreinar

12. ágúst 2023 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd

Guðmundur Árnason

Guðmundur Árnason fæddist 7. apríl 1932. Hann lést 16. júní 2023. Útför hans var gerð 30. júní 2023. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2023 | Minningargreinar | 2896 orð | 1 mynd

Hulda Haraldsdóttir

Hulda Haraldsdóttir fæddist 7. júlí 1929 á Skeggjastöðum í Garði. Hulda lést 4. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru Björg Ólafsdóttir, f. 1889, d. 1949, og Haraldur Jónsson, f. 1882, d. 1951, útgerðarbóndi á Skeggjastöðum Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1857 orð | 1 mynd

Kristbjörg Guðmundsdóttir

Bergþóra Kristbjörg Guðmundsdóttir (Kidda) fæddist í Breiðuvík í Rauðasandshreppi 4. maí 1936. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 17. júní 2023. Foreldrar Kristbjargar voru hjónin Unnur Erlendsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1172 orð | 1 mynd

Marta Þórðardóttir

Marta Þórðardóttir fæddist í Fit á Barðaströnd 1. maí 1918. Hún lést 29. júlí 2023. Foreldrar Mörtu voru hjónin Þórður Valdimar Marteinsson, f. 1. maí 1879, d. 7. maí 1929, bóndi í Fit, og Ólafía Ingibjörg Elíasdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2023 | Minningargreinar | 922 orð | 1 mynd

Þröstur Marzellíusson

Þröstur Marzellíusson fæddist 16. september 1937. Hann lést á heimili sínu 27. júlí 2023. Foreldrar hans voru Marzellíus Bernharðsson og Alberta Albertsdóttir. Systkini hans voru í aldursröð: Jónína Jóhanna, Stefanía Áslaug, Kristján Sveinn,… Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 529 orð | 1 mynd

Auka yfirsýn skiptastjóra

Magdalena Anna Torfadóttir magdalena@mbl.is Nýsköpunarfyrirtækið KuraTech vinnur að sjálfvirknivæðingu á störfum skiptastjóra ásamt því að auka við yfirsýn yfir þrotabú. KuraTech er eitt þeirra tíu nýsköpunarfyrirtækja sem taka þátt í Startup SuperNova í ár. Meira
12. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 155 orð | 1 mynd

Hagnaður Bakarameistarans dregst saman

Hagnaður Bakarameistarans á síðasta ári nam 35,7 milljónum króna en hann dróst saman frá fyrra ári þegar hagnaðurinn nam 48,8 milljónum. Stjórn félagsins lagði til að greiddur yrði arður sem nemur 25 milljónum til hluthafa Meira
12. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Hagnast um 2 m.kr.

Auglýsingastofan Ennemm hagnaðist um 2,5 milljónir á síðasta ári. Hagnaðurinn dregst saman um 5 milljónir milli ára en hann nam 7,5 milljónum árið 2021. Þetta kemur fram í samstæðuársreikningi Ennemm ehf Meira

Daglegt líf

12. ágúst 2023 | Daglegt líf | 905 orð | 4 myndir

Hann er íleiddur skaðræðis slæðingur

Krossfífill er tegund sem hefur borist til landsins fyrir ekki svo löngu síðan. Hann er kallaður íleiddur slæðingur, af því að þetta er tegund sem hefur ekki verið á Íslandi mjög lengi og hefur væntanlega borist til landsins með varningi eða… Meira

Fastir þættir

12. ágúst 2023 | Í dag | 59 orð

„Örstutt hár, nú eða bara skalli. Hef ekki átt greiðu í áratugi, enda ekki …

„Örstutt hár, nú eða bara skalli. Hef ekki átt greiðu í áratugi, enda ekki þurft“ segir í bloggfærslu um tísku. Örstuttu hári brá fyrir í nýrri texta og athugasemd gerð við það – örstuttur ætti aðeins við um… Meira
12. ágúst 2023 | Í dag | 882 orð | 3 myndir

„Mér finnst mjög gaman að lifa“

Þórey Eyþórsdóttir fæddist 13. ágúst 1943 í Reykjavík og ólst að mestu leyti upp í vesturbæ Reykjavíkur. Eins og svo mörg börn á þessum tíma var Þórey í sveit á sumrin og á hún kærar minningar frá Fossá á Barðaströnd þar sem hún kynntist gömlum tíma og góðu fólki Meira
12. ágúst 2023 | Í dag | 177 orð

Danskir taktar. N-AV

Norður ♠ KD106 ♥ DG53 ♦ D10 ♣ K75 Vestur ♠ G7543 ♥ 6 ♦ G95 ♣ Á832 Austur ♠ 98 ♥ 1094 ♦ ÁK8642 ♣ DG Suður ♠ Á2 ♥ ÁK872 ♦ 73 ♣ 10964 Suður spilar 4♥ Meira
12. ágúst 2023 | Árnað heilla | 148 orð | 1 mynd

Guðlaugur Jörundsson

Guðlaugur Heiðar Jörundsson fæddist 12. ágúst 1936 á Hellu á Selströnd, Strand. Foreldrar hans voru hjónin Jörundur Gestsson, bóndi á Hellu, f Meira
12. ágúst 2023 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Hanna Björk Hilmarsdóttir

30 ára Hanna Björk er Keflvíkingur, fædd þar og uppalin. Hún er með B.Ed. í kennarafræðum en er í fæðingarorlofi. Áhugamálin eru fjölskyldan, ferðalög og útivera. Fjölskylda Eiginmaður Hönnu Bjarkar er Arnar Long Jóhannsson, f Meira
12. ágúst 2023 | Dagbók | 53 orð | 1 mynd

Kvikmynd frá árinu 2000 sem gerist í námubæ á Norður-Englandi 1984 og…

Kvikmynd frá árinu 2000 sem gerist í námubæ á Norður-Englandi 1984 og segir frá ungum dreng sem fer ótroðnar slóðir í íhaldssömu samfélagi þegar hann ákveður að æfa ballett í stað hnefaleika. Myndin var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna Meira
12. ágúst 2023 | Í dag | 258 orð

Með sveittan skallann

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Fátítt er að finna á mey. Fé á vetri gefst þar hey. Með hann sveittan sit ég nú Meira
12. ágúst 2023 | Í dag | 889 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur er Hildur Eir Bolladóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarhelgistund kl Meira
12. ágúst 2023 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Elma Long Arnarsdóttir fæddist 14. mars 2023 á…

Reykjanesbær Elma Long Arnarsdóttir fæddist 14. mars 2023 á Landspítalanum. Hún vó 4.450 g og var 52,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Hanna Björk Hilmarsdóttir og Arnar Long Jóhannsson. Meira
12. ágúst 2023 | Í dag | 181 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. c3 Rf6 4. h3 g6 5. Bd3 Rc6 6. 0-0 Bg7 7. Bc2 0-0 8. d4 d5 9. e5 Re4 10. Rbd2 Rxd2 11. Dxd2 cxd4 12. cxd4 f6 13. He1 fxe5 14. Rxe5 Rxe5 15. dxe5 Be6 16. Bb3 Db6 17. De3 Db4 18. Bd2 Dh4 19 Meira
12. ágúst 2023 | Dagbók | 88 orð | 1 mynd

Stjörnur úr Love Island gefa út lag

Þátttakendur nýjustu seríu Love Island, þau Tyrique Hyde og Whitney Adebayo, sáust taka upp lag saman í hljóðveri í vikunni. Fram kemur í umfjöllun Daily Mail að tvíeykið ætli að gefa út lag sem það flutti fyrst í hæfileikakeppni Love Island Meira

Íþróttir

12. ágúst 2023 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Eitt högg skilur efstu menn að

Atvinnukylfingarnir Andri Þór Björnsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson eru í tveimur efstu sætunum eftir tvo hringi á Íslandsmótinu í golfi. Andri er með forystu eftir tvo hringi, rétt eins og eftir fyrsta hring á fimmtudag, en hann hefur leikið tvo hringi á samanlagt níu höggum undir pari Meira
12. ágúst 2023 | Íþróttir | 323 orð | 1 mynd

Guðný best í þrettándu umferðinni

Guðný Geirsdóttir, markvörður ÍBV, var besti leikmaður 13. umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta, að mati Morgunblaðsins. Guðný varði hvað eftir annað með glæsibrag er ÍBV náði í eitt stig á erfiðan útivöll Þróttar úr Reykjavík á fimmtudaginn var, en lokatölur urðu 1:1 Meira
12. ágúst 2023 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Haaland byrjaði með látum

Englandsmeistarar Manchester City áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna 3:0-útisigur á nýliðum Burnley í upphafsleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi. Erling Haaland gerði tvö fyrstu mörkin á 4 Meira
12. ágúst 2023 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Knattspyrnumaðurinn Eyþór Aron Wöhler hefur verið kallaður til baka úr…

Knattspyrnumaðurinn Eyþór Aron Wöhler hefur verið kallaður til baka úr láni hjá HK og mun því spila með Breiðabliki það sem eftir er af tímabilinu. Sóknarmaðurinn lék einn leik með Breiðabliki í Bestu deildinni áður en hann var lánaður til HK Meira
12. ágúst 2023 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Ragnhildur ein í forystunni

Atvinnukylfingurinn Ragnhildur Kristinsdóttir er með tveggja högga forystu eftir tvo daga af fjórum á Íslandsmótinu í golfi. Leikið er á Urriðavelli. Ragnhildur hefur leikið fyrstu tvo hringina á 70 höggum, tveimur höggum undir pari Meira
12. ágúst 2023 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Skagamenn þremur stigum frá toppnum

ÍA hafði betur gegn Fjölni, 1:0, í 1. deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Með sigrinum fór ÍA, sem féll úr efstu deild á síðustu leiktíð, upp í 33 stig og er liðið aðeins þremur stigum á eftir toppliði Aftureldingar Meira
12. ágúst 2023 | Íþróttir | 337 orð | 1 mynd

Spánn í undanúrslit í fyrsta sinn

Spánn tryggði sér í fyrrinótt sæti í undanúrslitum HM 2023 í knattspyrnu með fræknum 2:1-sigri á Hollandi í framlengdum leik í átta liða úrslitum mótsins í Wellington á Nýja-Sjálandi. Leikurinn var æsispennandi og kom fyrsta mark leiksins níu… Meira
12. ágúst 2023 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Spánn og Svíþjóð í undanúrslit

Spánn og Svíþjóð tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta. Spánn vann Holland, 2:1, í framlengingu eftir mikla spennu. Salma Paralluelo skoraði sigurmarkið á 112. mínútu, eftir að Stefanie van der Gragt hafði jafnað í uppbótartíma Meira
12. ágúst 2023 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Sterkir keppendur á bikarmóti

Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands fer fram í 56. skipti á frjálsíþróttasvæði ÍR í Mjóddinni um helgina. Mæta afar sterkir keppendur til leiks. Daníel Ingi Egilsson keppir í langstökki, Kolbeinn Höður Gunnarsson í 100 metra hlaupi, Guðni… Meira
12. ágúst 2023 | Íþróttir | 503 orð | 1 mynd

Víkingur á spjöld sögunnar

Víkingur úr Reykjavík skráði sig á spjöld sögunnar í gærkvöldi er liðið varð bikarmeistari kvenna í fótbolta, fyrst liða utan efstu deildar. Ungt og stórskemmtilegt Víkingslið, sem er í toppsæti 1. deildarinnar, gerði sér þá lítið fyrir og vann 3:1-sigur á Breiðabliki í úrslitaleik á Laugardalsvelli Meira

Sunnudagsblað

12. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 553 orð | 4 myndir

Allt fullt

París. AFP. | Á vinsælum ferðamannastöðum á borð við Amsterdam og Dubrovnik eru hafnar herferðir til að hemja eða í það minnsta stilla af flóð ferðamanna sem fyllir göturnar á hverju sumri Meira
12. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 738 orð | 2 myndir

Baráttan um sálina

Leikstjórinn William Friedkin lést nýlega 87 ára gamall. Hans verður einkum minnst fyrir tvær myndir, sem báðar má telja klassískar. Sú fyrri er The French Connection (1971) með Gene Hackman í hlutverki lögreglumanns sem berst við eiturlyfjasmyglara Meira
12. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 54 orð | 1 mynd

Boðskapurinn þótti óheppilegur

Góðgerðarstarf Meðlimum pólsku málmsveitarinnar Behemoth var misboðið á dögunum þegar UNICEF hafnaði framlagi frá hljómsveitinni til styrktar starfinu. Ekki hefur verið gefin önnur skýring en sú að forystufólki UNICEF í Póllandi líki ekki boðskapur sveitarinnar Meira
12. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 3431 orð | 6 myndir

Ég vil vera baráttukona

Ég hef nú ekki grátið mikið en þegar ég tilkynnti landsliðinu þetta þá hágrét ég. Auðvitað var þetta tilfinningaþrungin stund. En þetta var rétti tíminn og ég var búin að vita þetta lengi. Meira
12. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 1013 orð | 1 mynd

Ég vil nýta það góða

Með tímanum þróaði ég með mér átröskun. Það var ekki passað upp á mig á þeim tíma sem varð til þess að ég fékk taugaáfall þegar ég meiddist. Meira
12. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 516 orð | 4 myndir

Finnum ástríðu okkar og þróum hana

Líkja má áhugasviðum við blóm sem þurfa góðan jarðveg, birtu og vatn til að blómstra. Meira
12. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 742 orð | 2 myndir

Frelsi einstaklingsins

Og við Íslendingar eigum að halda áfram að tala máli réttinda hinsegin fólks á alþjóðlegum vettvangi. Meira
12. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 130 orð | 2 myndir

Fyrsta hátíðin síðan 2019

Fiskidagurinn mikli fer nú aftur fram á Dalvík eftir nokkurra ára hlé. Hátíðahöldin fóru fyrst fram aldamótaárið 2000 og voru aðra helgina í ágúst þar til heimsfaraldurinn skall á. Féllu hátíðahöldin niður af þeim sökum 2020, 2021 og 2022 Meira
12. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 398 orð | 1 mynd

Gaman að hjóla í Viðey

Þú býður fólki í hjólatúr út í Viðey. Af hverju hjólaferð einmitt þangað? Það er gaman að hjóla í Viðey og svo er maður líka fljótari út í eyðiþorpið – Stöðina – sem er austast á eynni og á sér áhugaverða sögu sem gaman er að segja frá Meira
12. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 90 orð | 1 mynd

Gerwig fer til Narníu

Barbie í leikstjórn Gretu Gerwig er umtalaðasta mynd ársins og slær alls staðar í gegn. Nú er ljóst hver næsta mynd hennar verður en hún mun leikstýra tveimur Narníu-myndum fyrir Netflix og jafnframt skrifa handritið Meira
12. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 78 orð | 1 mynd

Gröf Sinéad þakin blómum

Söngkonan Sinéad O'Connor var í vikunni grafin að múslimskum sið í kaþólskum kirkjugarði. Um 5.000 manns vottuðu söngkonunni virðingu sína og röðuðu sér upp á þeirri leið sem líkbíllinn ók með kistu hennar Meira
12. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 114 orð | 1 mynd

Harmóníkumót í Grímsnesi betra en Þjóðhátíð í Eyjum

Fréttamaðurinn og Sunnlendingurinn Magnús Hlynur Hreiðarsson var á línunni þegar þau Bolli Már og Kristín Sif sáu um þáttinn Bráðavaktina um verslunarmannahelgina. Ræddu þau ýmislegt skemmtilegt, meðal annars hvað er skemmtilegast að gera á… Meira
12. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 724 orð | 4 myndir

Í minningu myndhöggvara

Límið er framlag Ragnars og vinátta hans við þetta fólk. Síðan er hver listamaður með sín karaktereinkenni og sín verk. Meira
12. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 285 orð

Í þessari viku eigið þið að svara spurningum. Lausnina skrifið þið niður á …

Í þessari viku eigið þið að svara spurningum. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 20. ágúst. Þá eigið þið möguleika á að vinna bækurnar Leitin að Nemó og Sápu-Skotta í vandræðum Meira
12. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 131 orð

Kvenkyns snjótittlingur við vinkonu sína: „Ég er skillin við manninn…

Kvenkyns snjótittlingur við vinkonu sína: „Ég er skillin við manninn minn!“ „Æ, æ, hvers vegna?“ „Hann er orðinn svo mikill músarrindill!“ Læknirinn: „Ég er með vondar fréttir og enn verri fréttir.“ Sjúklingurinn: „Segðu mér þær vondu fyrst.“… Meira
12. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 376 orð | 5 myndir

Las harmleik forboðinna ásta aftur og aftur

Það væri án efa áhugavert að segja að ég hafi alist upp á heimili þar sem mikið var um bækur og lestur, en það var nú ekki svo. Ég ólst upp á heimili þar sem mikið var um pólitík og fréttir og þá sérstaklega alþjóðlegar fréttir Meira
12. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Lifði lengi eftir meint andlát

Andlát Heimildamyndin Searching for Sugar Man er mörgum eftirminnileg en hún fékk Óskarsverðlaunin í þeim flokki árið 2012. Þar var tónlistarmaðurinn Sixto Rodriguez til umfjöllunar. Tilkynnt var á vefsíðu hans í vikunni að Rodriguez væri látinn 81 árs að aldri Meira
12. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 747 orð | 6 myndir

List í sprengjubyrgi

Foldgnátt sprengjubyrgi stendur skammt frá ánni Spree í Berlín. Skammt í burtu er lestarstöðin á Friedrichstrasse þar sem fólk kvaddist með tárum á tímum múrsins og aðeins nær er Berliner Ensemble, leikhúsið, sem austurþýsk stjórnvöld helguðu Bertold Brecht á eftirstríðsárunum Meira
12. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 24 orð

Njóttu þess að taka litríka og skemmtilega bók með þér í bað og lesa um…

Njóttu þess að taka litríka og skemmtilega bók með þér í bað og lesa um Nemó og vini hans. Meira
12. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 640 orð | 1 mynd

Ráðherra svarar ekki

Tilfinningin sem flestir fengu var að stæk innanflokksátök væru í uppsiglingu í flokknum og formaðurinn væri í felum. Meira
12. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 155 orð | 1 mynd

Sennilega ekki í lögreglukórnum

Í Morgunlaðinu 24. ágúst 1973 segir frá því undir fyrirsögninni „Fulltrúar laganna bönnuðu lögin“ að síðdegis daginn áður hafi… Meira
12. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 1389 orð | 2 myndir

Sogaðist inn í Pac-Man

Ég treysti einum manni til að leysa mig af meðan ég færi á klósettið og það var Heimir Guðjónsson, núverandi knattspyrnuþjálfari, sem var álíka flinkur. Meira
12. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 375 orð | 1 mynd

Útsjónarsemin skilaði ekki árangri

Þarna greindi gestinn og dyravörðinn á, því maðurinn sagðist alls ekki vera í gallabuxum. Meira
12. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 1064 orð | 2 myndir

Þjóðhátíðargestir blíðari á manninn

Búast má við að Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra muni leggja fram frumvarp á næsta þingi um breytingu á lögreglulögum. „Ég mun leggja áherslu á að lögreglan hér fái auknar heimildir og sambærilegar heimildir og lögreglan hefur í… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.