Greinar fimmtudaginn 7. september 2023

Fréttir

7. september 2023 | Innlendar fréttir | 66 orð

10 milljarðar króna annað árið í röð

Í nýrri skýrslu KPMG fyrir Framvís, samtök vísifjárfesta, kemur fram að vísisjóðir hafi fjárfest í 48 sprotafyrirtækjum árið 2022 fyrir alls 10,2 ma.kr. Er það annað árið í röð sem fjárfestingar vísisjóða í nýsköpunarfyrirtækjum eru í kringum 10 ma.kr Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

22 mál á borði kærunefndar í fyrra

Alls voru 22 mál stofnuð á málaskrá kærunefndar jafnréttismála á seinasta ári en kærumálin sem nefndin fékk á árinu á undan voru 20. Þetta kemur fram í ársskýrslu nefndarinnar fyrir seinasta ár. Bent er á að af þeim úrskurðum sem voru kveðnir upp í… Meira
7. september 2023 | Fréttaskýringar | 582 orð | 2 myndir

60% aukning milli ára

Á árinu 2022 var 21% fjárfestinga vísisjóða í sprotafyrirtækjum sem samanstanda af kvenkyns frumkvöðlum, samanborið við 13% árið á undan. Það er 60% aukning milli ára. Ef horft er til fjárfestinga í blönduðum teymum voru þær sömuleiðis 21%… Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Ágúst var hlýr og hægviðrasamur víðast hvar

Nýliðinn ágúst var hlýr um meginhluta landsins, nema allra austast. Það var óvenju hægviðrasamt í mánuðinum og úrkoma undir meðallagi. Mjög þurrt var fram eftir mánuðinum, sérstaklega á Norður- og Austurlandi Meira
7. september 2023 | Fréttaskýringar | 767 orð | 2 myndir

Átök á vinnumarkaði ekki útilokuð 2024

Baksvið Hörður Vilberg hordur@mbl.is Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Bárður besti kennarinn

Reistur, glæsilegur og góðar gangtegundir. Á þessa leið lýsir Jóhanna Margrét Snorradóttir Bárði frá Melabergi sem var keppnishestur hennar á HM í Hollandi. „Bárður er einstakur og sambandið á milli okkar var sterkt Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Björg Eva ráðin til Landverndar

Björg Eva Erlendsdóttir, fv. fréttamaður á RÚV, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Landverndar og hefur hún störf í október. Stjórn Landverndar samdi við Björgu Evu, eftir að Auður Önnu-Magnúsdóttir sagði starfi sínu lausu í vor Meira
7. september 2023 | Erlendar fréttir | 702 orð | 1 mynd

Dæmi um „ólýsanlega grimmd“

Að minnsta kosti 17 létust og rúmlega 30 til viðbótar særðust þegar Rússar gerðu eldflaugaárás á götumarkað í borginni Kostjantinívka í Donetsk-héraði í gær Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Eignast meirihluta með nýju hlutafé

Fjárfestingafélagið Iceland Star Property hefur keypt meirihlutann í Icelandic Water Holdings, fyrirtækinu sem selur íslenskt vatn undir merkjum Icelandic Glacial í ríflega þrjátíu löndum Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Eina tilboðið langt yfir áætlun

Aðeins barst eitt tilboð í samsetningu og uppsetningu færanlegrar göngu- og hjólabrúar yfir Sæbraut við Snekkjuvog/Tranavog. Það var langt yfir kostnaðaráætlun eða sem nam 166 milljónum króna. Fyrr á þessu ári voru boðnar út umferðarumbætur á gatnamótum Sæbrautar/Kleppsmýrarvegar Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 1866 orð | 5 myndir

Ekki aftur snúið eftir fyrstu sprautuna

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Saga mín er bara eins og saga margra, ég byrjaði snemma að nota áfengi og fíkniefni, ég byrjaði í hassneyslu áður en ég byrjaði að nota áfengi,“ segir Árni Sigurður Karlsson, fyrrverandi fíkill á batavegi, í samtali við Morgunblaðið um lífshlaup sem líklega er á fárra færi að leika eftir. Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 812 orð | 2 myndir

Ekki nóg vitað um áform Títans

Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur (OR), segir að enn liggi ekki fyrir nægilegar upplýsingar um áform Orkufélagsins Títans til að geta metið áhrifin af mögulegri nýtingu á svæðinu Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Evrópumót iðngreina í Póllandi

Nú stendur yfir Evrópumót iðn-, verk- og tæknigreina, Euroskills, í Gdansk í Póllandi. Á síðasta Evrópumóti, sem fram fór í Búdapest í Ungverjalandi, vann Ísland til silfurverðlauna í rafeindavirkjun Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Foreldrar hvattir til að ganga líkt og börnin

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hvatti nemendur Helgafellsskóla í Mosfellsbæ til að huga að líkamlegri og andlegri heilsu við setningu átaksins Göngum í skólann í gærmorgun Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Formlegar kjaraviðræður að hefjast

120 kjarasamningar á almennum vinnumarkaði sem Samtök atvinnulífsins eiga aðild að verða lausir í byrjun febrúar á næsta ári. Miðstjórn ASÍ er að stilla saman strengi fyrir komandi kjaraviðræður. Ríkissáttasemjari telur að í ljósi stöðu efnahagsmála gæti staðan orðið snúin Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Gagnrýna sinnuleysi lögreglu

„Samtök iðnaðarins hafa ítrekað bent á að lögreglan, sem hefur eftirlit með því hvort fyrirtæki og einstaklingar starfi í samræmi við lög um handiðnað, sé ekki að sinna því verkefni,“ segir Björg Ásta Þórðardóttir, yfirlögfræðingur Samtaka iðnaðarins Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 604 orð | 4 myndir

Heimsmeistararnir í Rangárþingi

Fimm Rangæingar unnu heimsmeistaratitla á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem haldið var í Oirschot í Hollandi í síðasta mánuði. Miðað við höfðatölur, svo sem íbúafjölda í Rangárvallasýslu, er árangurinn einstakur Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Húsavíkurflugið er í hættu

Allt bendir til að Ernir hætti áætlunarflugi sínu milli Reykjavíkur og Húsavíkur um næstu mánaðamót. Ákvörðun um þetta hefur verið tekin af stjórn flugfélagsins. Sætanýting á þessari leið er ekki sögð vera slík að flugið standi undir sér á forsendum markaðarins Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 587 orð | 1 mynd

Hvalbátarnir áfram á sínum stað

Gunnar Tryggvason hafnarstjóri Faxaflóahafna hefur ákveðið að staðsetningu hvalbátanna verði ekki breytt að svo stöddu. Þessi ákvörðun er tekin með hliðsjón af minnisblaði Gísla Jóhanns Hallssonar yfirhafnsögumanns Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Hvalbátarnir farnir til leitar og veiða

Hval­bát­arn­ir Hval­ur 8 og Hval­ur 9 héldu til leit­ar síðdeg­is í gær á miðunum suður, suðvest­ur og vest­ur af land­inu. Ráðast mun af veðri hvernig til mun tak­ast með veiðarn­ar, en ekki er unnt að stunda hval­veiðar nema í sæmi­lega lygn­um sjó sem og að dags­birtu njóti við Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Íslensk prjónahátíð í Kaupmannahöfn

Prjónahátíðin „Pakhusstrik“ verður haldin tíunda árið í röð um helgina í Norðurbryggju – menningarhúsi Íslands, Færeyja og Grænlands í Kaupmannahöfn. Ókeypis er inn en kaupa þarf miða á fyrirlestra. Dagskrá hátíðarinnar er fjölbreytt, en hér er meðal annars boðið upp á breitt úrval af fyrirlestrum Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

Jólasalan hefst á „ósiðlegum“ tíma

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Nei, þetta er ekki í lagi. Ég get alveg sagt það,“ segir skemmtikrafturinn og eftirherman Sóli Hólm sem heldur fjölda skemmtana í Bæjarbíói í Hafnarfirði fyrir jólin. Athygli vekur að miðasala á jólaskemmtanir og jólatónleika hefur færst framar á síðustu árum og nú voru Sóli og fleiri komnir af stað áður en ágústmánuður var liðinn. Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 188 orð | 5 myndir

Jón Gauti Jónsson sigraði

1. Jón Gauti Jónsson „Ferðalangur í sínum eigin heimi í Kerlingarfjöllum,“ segir Jón Gauti um mynd sína. 2. Sandra Pétursdóttir „Þessi mynd er tekin á einum heitasta degi sumarsins Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Knattspyrnukona lést af slysförum

Konan sem lést af slysförum á Vopnafirði aðfaranótt 4. september síðastliðins hét Violeta Mitul. Hún var 26 ára og var leikmaður með knattspyrnuliði Einherja. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að samfélagið á Vopnafirði sé harmi slegið Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 1260 orð | 5 myndir

Kokkurinn sem hatar að baka

Nick hefur enga þolinmæði fyrir bakstri, hann elskar að elda mat og að geta smakkað hann til og breytt ferlinu við matargerðina ef þess þarf án fyrirhafnar. Ferillinn hófst á Fiskmarkaðinum og eftir að hafa farið út í hinn stóra heim og náð sér í… Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 830 orð | 2 myndir

Litríkt graskerssalat með pistasíu- og granateplasalsa

Jana er mikill matgæðingur og er iðin við að útbúa og elda holla og góða rétti fyrir fjölskylduna og leggur mikla áherslu á góða næringu í skólabyrjun, líkt og alla ársins hring. „Ég hef brennandi áhuga á öllu sem tengist heilsu og heilsutengdum lífsstíl Meira
7. september 2023 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Lögreglubufflar hafa reynst vel

Herlögreglumaður á Marajo-eyju í Brasilíu sést hér leyfa ferðamanni að prófa að sitja fararskjóta sinn, sem er myndarlegur vatnabuffall. Ákvað lögreglan á eyjunni að nýta buffla sem fararskjóta sína, þar sem klaufir þeirra leyfa þeim að fara hratt í gegnum votlendið sem ríkir á eyjunni. Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Marseruðu á Ráðhústorg

Yfir 200 manns mættu á mótmæli í gær sem boðuð voru af nemendum við Menntaskólann á Akureyri á Ráðhústorgi Akureyrar vegna ákvörðunar Ásmundar Einars Daðasonar barna- og menntamálaráðherra um að sameina Menntaskólann á Akureyri (MA) og Verkmenntaskólann á Akureyri (VMA) Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Met voru slegin í umferðinni í ágúst

Umferðin á höfuðborgarsvæðinu jókst um 1,3% í ágúst miðað við sama mánuð í fyrra. Að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar er þetta mesta umferð sem mælst hefur í ágústmánuði en umferðarmesti mánuður hingað til var júní sl Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Óskar enn forstjóri heilsugæslunnar

Heilbrigðisráðherra hefur enn ekki tilkynnt skipun í embætti forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Óskar Reykdalsson gegnir því enn embættinu. Hann segist þó ekki eiga von á öðru en að skipað verði í embættið fyrir 15 Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Rolling Stones hvergi nærri hættir og gefa út nýja plötu

„Mér finnst þetta æðislegt hjá þeim. Þeir geta ekki gert neitt annað, þeir eru bara dæmdir til þess að vera Rolling Stones,“ segir söngvarinn Björgvin Halldórsson í samtali við Morgunblaðið Meira
7. september 2023 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Sakborningur slapp úr haldi

Lögreglan í Bretlandi leitaði í gær að Daniel Abed Khalife, fyrrverandi hermanni í breska hernum, en hann slapp í gærmorgun úr Wandsworth-fangelsinu í Lundúnum. Khalife var handtekinn í janúar á þessu ári vegna gruns um að hann ætlaði sér að fremja hryðjuverk Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Sáttmáli nær tvöfalt dýrari

Áætlaður kostnaður við verkefni samgöngusáttmálans hefur nær tvöfaldast frá því sem gert var ráð fyrir og er nú 300 milljarðar í stað þeirra 160 milljarða sem uppreiknuð kostnaðaráætlun gerir ráð fyrir Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 506 orð | 1 mynd

Sett markmið voru raunarhæf

„Að hestur hafi gott geðslag er mikilvægast alls í gæðingaskeiðsþjálfun,“ segir Elvar Þormarsson. Árangur hans á Fjalladís frá Fornusöndum á HM var góður en þó að nokkru í samræmi við væntingar Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 124 orð

Sorpu heimilt að semja við Stena

Kærunefnd útboðsmála hefur aflétt stöðvun samningsgerðar vegna kæru á útboði Sorpu á brennanlegum úrgangi en Íslenska gámafélagið kærði í júní þá ákvörðun SORPU að velja tilboð Stena Recycling AB í umræddu útboði Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Stígur nefndur eftir Elísabetu

„Þarna birtist skýrt ákall frá íbúum í hverfinu og eflaust fleirum. Það gladdi mig að geta tilkynnt Elísabetu að stígurinn myndi bera hennar nafn,“ segir Einar Þorsteinsson formaður borgarráðs Meira
7. september 2023 | Fréttaskýringar | 616 orð | 3 myndir

Stórviðgerð á Sjávarútvegshúsinu

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sis@mbl.is Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 602 orð | 5 myndir

Styttra ferðalag frá Akureyri alla leið út í heim – Veldu styttri leiðina út í heim!

Icelandair býður upp á flug frá Akureyri og þaðan út fyrir landsteinana með stuttri viðkomu í Keflavík. Á ferðatímabilinu 15. október til 30. nóvember 2023 er boðið upp á þá hentugu leið að fljúga beint út í heim frá björtustu höfuðborg norðursins, Akureyri, með millilendingu í Keflavík Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 422 orð | 3 myndir

Til fundar við Eldfell

Myndlistarsýningin „Til fundar við Eldfell“ verður opnuð í Safnahúsinu í Vestmannaeyjum á laugardag klukkan 16. Þetta er umfangsmesta sýningin í Eyjum til þessa en um 20 innlendir og erlendir lista- og fræðimenn auk rithöfunda og annarra eiga hlut að máli Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 535 orð | 3 myndir

Umferðarljósin eru ekki snjallljós

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Í mínum huga eru umferðarljósin á höfuðborgarsvæðinu ekki snjallljós,“ segir Ólafur Kr. Guðmundsson umferðarsérfræðingur, spurður um fullyrðingar samgöngustjóra Reykjavíkurborgar í Morgunblaðinu í gær um að umferðarljósum á höfuðborgarsvæðinu sé stýrt með svokölluðu snjallljósakerfi. Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Viðbúnaður vegna elds í rafskútu

Eldur kviknaði í rafmagnshlaupahjóli sem var í geymslu við íbúðarhúsnæði í Kópavogi síðdegis í gær. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sendi tvo bíla, hvorn frá sinni stöðinni, í útkallið. Vel gekk að slökkva eldinn en reykræsta þurfti geymsluna þegar búið var að ráða niðurlögum eldsins Meira
7. september 2023 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Yfir 20% fjölgun farþega

547 þúsund farþegar flugu með Icelanda­ir í ág­úst­mánuði. Iceland­a­ir hef­ur því flutt tæp­lega þrjár millj­ón­ir farþega það sem af er ári, eða 21% meira en á sama tíma­bili í fyrra. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Icelanda­ir Meira
7. september 2023 | Fréttaskýringar | 941 orð | 3 myndir

Ætla að efla Icelandic Glacial

Fjárfestingafélagið Iceland Star Property hefur keypt meirihlutann í Icelandic Water Holdings, fyrirtækinu sem selur íslenskt vatn undir merkjum Icelandic Glacial í ríflega þrjátíu löndum. Sænski fjármálamaðurinn Johan Dennelind er í forsvari fyrir… Meira

Ritstjórnargreinar

7. september 2023 | Leiðarar | 625 orð

Pútín hjó í sama knérunn

Vinum stríðsins fækkar ört Meira
7. september 2023 | Staksteinar | 227 orð | 1 mynd

Skipulagsmistök og auknar bætur

Aðilar vinnumarkaðarins, eins og samtök launþega og vinnuveitenda eru gjarnan kölluð, eru farnir að hita upp fyrir samningaviðræður í haust og vetur, en samningar eru flestir lausir í febrúar á næsta ári. Miklu skiptir að vel takist til og að samið verði til langs tíma að þessu sinni, en síðast þóttu aðstæður ekki leyfa annað en skammtímasamninga. Miðstjórn Alþýðusambands Íslands, ASÍ, kom saman í gær og ræddi það sem framundan er. Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ, sagði í samtali við Rúv. að fleira héngi á spýtunni en hinir eiginlegu kjarasamningar enda fælist margt annað í kaupmætti, þar með talin húsnæðismálin. Meira

Menning

7. september 2023 | Menningarlíf | 1118 orð | 4 myndir

Að sjá fegurðina í hryllingnum

„Sarah Kane skrifar ekki aðeins meitlaðan og magnaðan texta, heldur ótrúlega agaðan. Þó textinn virki hversdagslegur krefst hann alltaf ákveðinnar fjarlægðar til að hægt sé að skilja innihaldið,“ segir Margrét Vilhjálmsdóttir sem fer með … Meira
7. september 2023 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Áþreifanleiki og öldur

Ný samsýning verður opnuð í Litla Gallerýi í Hafnarfirði í dag kl. 17. Það er listahópurinn Terminal X sem stendur að sýningunni en það mun vera sjálfstæður listahópur með það að markmiði að styðja við unga listamenn og gagnrýna listræna umræðu án aðgreiningar Meira
7. september 2023 | Fólk í fréttum | 1213 orð | 2 myndir

„Fæ seint foreldraverðlaun ársins‘‘

Seiglurnar, sem stóðu að kvennasiglingu á seglskútu umhverfis Ísland árið 2021, hafa í nógu að snúast þessa dagana. Í janúar bauðst þeim að skrá sig í keppnina Lady Liberty Regatta, alþjóðlega siglingakeppni kvenna, sem haldin verður 8.-10 Meira
7. september 2023 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Emmanuelle Béart varð fyrir sifjaspellum

Franska leikkonan Emmanuelle Béart upplýsir í nýrri heimildarmynd að hún hafi verið misnotuð kynferðislega sem barn af meðlimi fjölskyldu sinnar. Béart er meðleikstjóri myndarinnar sem nefnist Un silence si bruyant og beinir sjónum að þolendum… Meira
7. september 2023 | Menningarlíf | 1162 orð | 3 myndir

Erfitt að sleppa tökunum

Ísraelski danshöfundurinn Tom Weinberger rannsakar jafnvægi hreyfinga, tónlistar og texta í nýju dansverki sínu, The Simple Act of Letting Go, sem Íslenski dansflokkurinn (ÍD) frumsýnir um helgina Meira
7. september 2023 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Garðar Baldvinsson hlaut 1. verðlaun í ljóðasamkeppni

Ljóðasamkeppnin Ljósberinn fór fram í ár líkt og í fyrra í tengslum við Ljósanótt. Menningarfélagið Bryggjuskáldin stendur að keppninni. Verðlaunaafhending fór fram á föstudaginn og fyrstu verðlaun hlaut Garðar Baldvinsson fyrir ljóðið „Hvolf“ Meira
7. september 2023 | Fólk í fréttum | 654 orð | 16 myndir

Hvernig væri að dusta rykið af þinni innri Ölmu Möller?

Þegar hausta tekur koma brúnir, grænir og beige-litir tónar oft við sögu. Það sem er öðruvísi núna er að þessir litir eiga helst að flæða yfir allt. Það þýðir að neðri hluti og efri hluti eiga helst að vera í sama lit og ekki er verra ef yfirhöfnin… Meira
7. september 2023 | Menningarlíf | 155 orð | 1 mynd

Iðnó umbreytt í geimrænan fiðluklúbb

Teknófiðludúettinn Geigen blæs til tónleikaveislu í Iðnó í kvöld kl. 20. Þar fagnar dúettinn útgáfu tveggja platna, annars vegar Galactic Vibrations sem kom út í desember á síðasta ári og Geist sem kemur út í lok ágúst Meira
7. september 2023 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Íslandsfrumflutningur á verki ­ sem innblásið er af gervigreind

Á fyrstu áskriftartónleikum starfsárs Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 19.30 stjórnar Eva Ollikainen Íslandsfrumflutningi á verki eftir Daníel Bjarnason sem nefnist I Want To Be Alive Meira
7. september 2023 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Kvikmyndastjörnur styðja Chatrian

Martin Scorsese, Radu Jude, Joanna Hogg, Claire Denis, Bertrand Bonello og Margarethe von Trotta eru meðal þeirra 200 kvikmyndagerðarmanna og leikara sem hafa skrifað undir yfirlýsingu þar sem stuðningi er heitið við áframhaldandi veru Carlos… Meira
7. september 2023 | Menningarlíf | 1336 orð | 2 myndir

Léttara yfir Tjarnarbíói

„Veturinn leggst mjög vel í mig, sérstaklega af því við fáum að halda rekstri áfram. Þetta leit ekki vel út á tímabili,“ segir Sara Martí Guðmundsdóttir leikhússtjóri Tjarnarbíós. Fyrsta frumsýning vetrarins, Sund í leikstjórn Birnis… Meira
7. september 2023 | Fjölmiðlar | 206 orð | 1 mynd

Ljóðskáld og lögga í sama manninum

Þegar ég er í fríi í útlöndum læt ég alveg vera að fara inn á nokkurn einasta fréttamiðil, enda vil ég vera í „ignorance bliss“ þegar ég er í fríi. Ég læt líka vera að horfa á kvikmyndir eða þætti, því nóg annað er að gera í útlöndum við að upplifa allt sem fyrir augu ber og á vegi verður Meira
7. september 2023 | Menningarlíf | 100 orð | 2 myndir

Málþing um Rauðsokkahreyfinguna

Kvennasögusafn á Landsbókasafni og RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands standa fyrir málþingi um Rauðsokkahreyfinguna sem fer fram í dag kl Meira
7. september 2023 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Poppari handtekinn fyrir baráttulag

Íranska poppstjarnan Mehdi Yarrahi hefur verið handtekin af írönsku lögreglunni eftir að Yarrahi sendi frá sér baráttulagið „Roosarito“ þar sem hann hvetur konur landsins til að kasta ­höfuðslæðum sínum Meira
7. september 2023 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Valdimar treður upp á Havaríi í dag

Tónleikaröð Havarís heldur áfram og klukkan 17 í dag er það Valdimar sem stígur á svið. Áður hafa þau Teitur Magnússon, Ólöf Arnalds, Snorri Helgason, Benni Hemm Hemm og Una Torfa komið fram og leikið sína tónlist á Havarí Meira

Umræðan

7. september 2023 | Aðsent efni | 77 orð | 1 mynd

Alþingisgarðurinn

Hann Tryggvi Gunnarsson lagði mikinn metnað í að gera Alþingisgarðinn, vökvaði hann og snyrti og ræktaði í honum blóm, eins og danski landlæknirinn Schierbeck hafði kennt Reykvíkingum þegar hann kenndi þeim einnig að rækta kálgarða við hús til að koma í veg fyrir skyrbjúg á vorin Meira
7. september 2023 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Bylur hæst í tómri tunnu

Þau kynna okkur fagrar umbúðir um lítið innihald. Gylliboð án áætlana – og í ljós hefur komið að bylur hæst í tómri tunnu. Meira
7. september 2023 | Aðsent efni | 1111 orð | 1 mynd

Hnattvæðing með mannúð í fyrirrúmi

Ég er viss um að við höfum staðið undir skuldbindingum okkar með aðgerðum og niðurstöðum. Meira
7. september 2023 | Aðsent efni | 607 orð | 2 myndir

Húsnæðismál eru lífskjaramál

Rót vandans er að á Íslandi eru of fáar íbúðir miðað við þarfir og fjölda landsmanna. Meira
7. september 2023 | Aðsent efni | 399 orð | 1 mynd

Jón og séra Jón

Útilokað er að flutningarnir hafi haft að markmiði eða verið til þess fallnir að raska samkeppni á sjóflutningamarkaði. Meira
7. september 2023 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Kostnaðarkviksyndi opinberra framkvæmda

Margföldun kostnaðar vegna fyrirhugaðra stórverkefna knýr á um að leitað verði hagkvæmari leiða. Meira
7. september 2023 | Pistlar | 411 orð | 1 mynd

Sköpum skilyrði fyrir aukinni sátt

Þegar ég tók við sem matvælaráðherra var eitt af stærstu verkefnunum sem mér var falið í stjórnarsáttmála að kortleggja áskoranir og tækifæri í sjávarútvegi og leggja fram tillögur til að hámarka árangur og samfélagslega sátt Meira
7. september 2023 | Aðsent efni | 1072 orð | 1 mynd

Villumst ekki inn í skóg ófjármagnaðra hugmynda

Við þurfum að forgangsraða verkefnum í samræmi við nýjan veruleika. Meira

Minningargreinar

7. september 2023 | Minningargreinar | 2160 orð | 1 mynd

Einar Skúlason

Einar Skúlason fæddist í Reykjavík 9. febrúar 1957. Hann lést 19. ágúst 2023 á Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranesi. Einar var sonur hjónanna Skúla Benediktssonar, kennara frá Efra-Núpi í Miðfirði, f Meira  Kaupa minningabók
7. september 2023 | Minningargreinar | 984 orð | 1 mynd

Hrafn Hauksson

Hrafn Hauksson, Krummi, fæddist á heimili sínu Pólgötu 6 á Ísafirði 24. febrúar 1959. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, eftir stutta baráttu við krabbamein, þann 30. ágúst 2023. Hann var sonur hjónanna Sigríðar Maríu Aðalsteinsdóttur … Meira  Kaupa minningabók
7. september 2023 | Minningargreinar | 1726 orð | 1 mynd

Hreggviður Þorgeirsson

Hreggviður Þorgeirsson fæddist á Seyðisfirði 8. september 1935. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 24. ágúst 2023. Foreldrar hans voru Anna Bekk Guðmundsdóttir, f. 1902 á Seyðisfirði, d. 1994, starfaði sem matselja, við hjúkrun og aðhlynningu á… Meira  Kaupa minningabók
7. september 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1201 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóna Fríða Gísladóttir

Jóna Fríða Gísladóttir fæddist á Hólslandi í Eyjahreppi 6. apríl 1948. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2023 | Minningargreinar | 2458 orð | 1 mynd

Jóna Fríða Gísladóttir

Jóna Fríða Gísladóttir fæddist á Hólslandi í Eyjahreppi 6. apríl 1948. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru Kristján Gísli Sigurgeirsson, f. 18.6. 1915, d Meira  Kaupa minningabók
7. september 2023 | Minningargreinar | 2005 orð | 1 mynd

Pétur Guðmundsson

Pétur Guðmundsson fæddist í Reykjavík 7. febrúar 1942. Hann lést á heimili sínu 30. ágúst 2023. Foreldrar hans voru hjónin Guðbjörg Benediktsdóttir. f. 20. júlí 1907. d. 30. júní 1970, og Guðmundur Stefán Gíslason, f Meira  Kaupa minningabók
7. september 2023 | Minningargreinar | 374 orð | 1 mynd

Þórólfur Vilhjálmsson

Þórólfur Jóhann Vilhjálmsson fæddist 30. ágúst 1940. Hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 24. ágúst 2023. Foreldrar hans voru Jóhanna Einarsdóttir, f. 18. maí 1919, d. 2. janúar 1998, og Vilhjálmur Eyjólfsson, f Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

7. september 2023 | Sjávarútvegur | 880 orð | 1 mynd

Strandveiðum fylgja atvinnutækifæri

Feðgarnir og sjómennirnir Sævar Knútur Hannesson og Hannes Ingi Jónsson eru vanir að starfa saman en Sævar fór fyrst með pabba sínum á sjó um fimm ára og þeir hafa á fullorðinsaldri verið saman í áhöfninni á Sigurði Ólafssyni SF, en eru nú hvor á sínu skipinu Meira

Viðskipti

7. september 2023 | Viðskiptafréttir | 222 orð | 1 mynd

Alda er komin á markað í Evrópu

Nýsköpunarfyrirtækið Empower hefur sett hugbúnaðarlausnina Öldu í loftið og stefnir á Evrópumarkað í fyrstu skrefum en fyrirhugað er að setja lausnina á markað í Bandaríkjunum á næsta ári. Hugbúnaðarlausninni er ætlað að útrýma eitraðri… Meira
7. september 2023 | Viðskiptafréttir | 185 orð | 1 mynd

Rauður dagur að mestu í kauphöllinni í gær

Úrvalsvísitala aðallista Kauphallar Íslands lækkaði um 1,26% í gær. Mest lækkuðu bréf í Iceland Seafood eða um 3,57% í 21 milljónar króna viðskiptum. Gengi félagsins stóð í 3,4 krónum á hlut í lok viðskiptadagsins Meira

Daglegt líf

7. september 2023 | Daglegt líf | 212 orð | 2 myndir

Fulltrúar sjálfstæðs ríkis sem sinna hjálparstarfi víða um veröld

Um síðustu helgi var haldin í Landakotskirkju í Reykjavík Mölturiddaramessa til heiðurs heilagri Maríu mey í tengslum við ársfund Norðurlandadeildar Möltureglunnar. Starf hennar er í kaþólskum sið, tileinkað Jóhannesi skírara og hefur að inntaki að aðstoða sjúka og fátæka Meira
7. september 2023 | Daglegt líf | 599 orð | 2 myndir

Vinsæl lög og einvala lið

Magnús Kjartansson telur í og gefur tóninn á stórtónleikum í Eldborg í Hörpu næstkomandi laugardagskvöld. Þar fer hann yfir langan feril sinn – og fluttar verða dægurperlur sem þjóðin þekkir og hefur tekið ástfóstri við Meira

Fastir þættir

7. september 2023 | Í dag | 183 orð

Blönduð sök. A-Allir

Norður ♠ DG87 ♥ 932 ♦ G10 ♣ Á1054 Vestur ♠ K1064 ♥ Á1065 ♦ D ♣ G983 Austur ♠ 953 ♥ DG8 ♦ 8653 ♣ KD6 Suður ♠ Á2 ♥ K74 ♦ ÁK9742 ♣ 72 Suður spilar 3G Meira
7. september 2023 | Í dag | 967 orð | 2 myndir

Eldhugi enn að störfum

Sveinn Jónsson fæddist 7. september 1948 á sjúkraskýlinu í Egilsstaðakauptúni, sem þá var rétt að byrja að myndast. Hann ólst upp á Egilsstaðabýlinu þar sem foreldrar hans voru í sambýli við föðurafa Sveins en amma hans rak auk alls annars Gistihúsið á Egilsstöðum Meira
7. september 2023 | Í dag | 308 orð | 1 mynd

Eva Margrét Mona Sigurðardóttir

40 ára Eva ólst upp í Kópavogi en flutti í Hafnarfjörð fyrir tveimur árum. Sem barn bjó hún í Kaliforníu með foreldrum sínum og seinna fór hún… Meira
7. september 2023 | Dagbók | 42 orð | 1 mynd

Finnst ég ekki búinn að gera nóg

Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, er kominn heim en hann gekk til liðs við uppeldisfélag sitt FH í sumar eftir fjórtán ár í atvinnumennsku. Aron ræddi við Bjarna Helgason um atvinnu- og landsliðsferilinn, bikarana og hæðirnar og lægðirnar á handboltaferlinum. Meira
7. september 2023 | Í dag | 56 orð

line-height:150%">Skólabörnum stafar hætta af bílaumferðinni: bílaumferðin…

line-height:150%">Skólabörnum stafar hætta af bílaumferðinni: bílaumferðin veldur þeim hættu Meira
7. september 2023 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Skapa ógleymanlegar minningar

Þau Ace og Speedy úr Harlem Globetrotters mættu eldspræk í hljóðver K100 í morgun til að ræða við þau Kristínu Sif og Þór Bæring um heimsókn þeirra til Íslands en þau eru hér stödd til að leika listir sínar þann 17 Meira
7. september 2023 | Í dag | 155 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Rge2 d5 6. cxd5 exd5 7. Rf4 c6 8. Bd3 He8 9. 0-0 Bd6 10. h3 Rbd7 11. Hb1 a5 12. a3 Rf8 13. b4 axb4 14. axb4 Re6 15. Rxe6 Hxe6 16. Dc2 g6 17. b5 Bb8 18. f4 Re4 19 Meira
7. september 2023 | Í dag | 378 orð

Vísa átthent og limrusnilld

Á Boðnarmiði yrkir Guðmundur Arnfinnsson vísu áttþætta: Sálma Dúna syngur núna, sífellt hún vill iðka trúna. Meðan Rúna mjólkar kúna Mangi lúna kyssir frúna. Hér yrkir Guðmundur um Limrusnilld: Þessi limra sér lyfti á flug svo ljómandi grínagtug og… Meira

Íþróttir

7. september 2023 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

Amanda var sú besta í 19. umferðinni

Amanda Andradóttir, landsliðskonan unga úr Val, var besti leikmaðurinn í 19. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Amanda átti sannkallaðan stórleik… Meira
7. september 2023 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Aron Pálmarsson verður í eldlínunni með FH í kvöld þegar nýtt tímabil…

Aron Pálmarsson verður í eldlínunni með FH í kvöld þegar nýtt tímabil hefst í úrvalsdeildinni í handbolta. Aron, sem er einungis 33 ára gamall, á nóg eftir á tanknum en hann hefur verið á meðal fremstu handboltamanna heims undanfarinn áratug Meira
7. september 2023 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

Aron vill fá Íslandsbikarinn í Kaplakrika

„Markmiðið er skýrt og það er að koma heim með Íslandsmeistarabikarinn í Kaplakrika,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handknattleik og leikmaður FH í Dagmálum Meira
7. september 2023 | Íþróttir | 63 orð

Breiðablik sektað um 100 þúsund

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur sektað knattspyrnudeild Breiðabliks um 100 þúsund krónur vegna óviðunandi framkomu karlaliðs félagsins fyrir leik gegn Víkingi í Bestu deild karla 27. ágúst. Breiðablik mætti þá ekki til leiks fyrr en hálftíma áður… Meira
7. september 2023 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Farin frá Breiðabliki til Örebro

Knattspyrnukonan Bergþóra Sól Ásmundsdóttir úr Breiðabliki er gengin til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið Örebro. Hún hefur samið til hálfs þriðja árs, eða til loka tímabilsins 2025. Bergþóra, sem er tvítug, lék 17 leiki með Blikum í Bestu… Meira
7. september 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Fyrsti leikur Arons með FH í 14 ár

Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson leikur í kvöld sinn fyrsta leik í fjórtán ár með FH á Íslandsmótinu í handbolta þegar Hafnarfjarðarliðið tekur á móti Aftureldingu í fyrstu umferð úrvalsdeildar karla klukkan 19.30 Meira
7. september 2023 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Til Selfyssinga frá Rostock

Handknattleiksmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson er genginn til liðs við Selfoss og mun hann leika með liðinu í úrvalsdeildinni á komandi keppnistímabili. Sveinn er 24 ára gamall leikstjórnandi, sem getur einnig spilað margar fleiri stöður Meira
7. september 2023 | Íþróttir | 856 orð | 2 myndir

Ungt og fjölþjóðlegt lið Lúxemborgar

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Lúxemborg í J-riðli undankeppni EM 2024 í Lúxemborg annað kvöld. Lúxemborg er lið á uppleið og er sem stendur í 89. sæti á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA Meira
7. september 2023 | Íþróttir | 362 orð | 2 myndir

Úrslitaleikur hjá Valskonum á laugardag

Valskonur geta áfram látið sig dreyma um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í fótbolta en ævintýri Stjörnukvenna í keppninni er á enda. Valur lagði tyrknesku meistarana Formget að velli í Skhöder í Albaníu í gær, 2:1, í undanúrslitum 1 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.