Greinar mánudaginn 16. október 2023

Fréttir

16. október 2023 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Allir dómarar landsins vanhæfir

Fimm utanaðkomandi lögfræðingar verða settir dómarar við Hæstarétt til að dæma í máli Ástríðar Grímsdóttur héraðsdómara og íslenska ríkisins. Er það sökum þess að allir dómarar landsins eru taldir vanhæfir til að leggja dóm á málið Meira
16. október 2023 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Alþingismaður á svörtum lista

Flóttamannanefnd Evrópuráðsins hugðist skipa Birgi Þórarinsson alþingismann sérstakan fulltrúa nefndarinnar í eftirlitsferð til Nagorno-Karabakh, en Birgir á sæti í nefndinni fyrir Íslands hönd. Aserbaídsjan, sem nú hefur tekið öll yfirráð í… Meira
16. október 2023 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Auglýsa niðurrif Kirkjusands

Lóðarhafi á Kirkjusandi 2 hefur auglýst niðurrif á Íslandsbankahúsinu svokallaða á lóðinni. Byggingarfulltrúi Reykjavíkur veitti nýverið leyfi til að rífa húsið, sem var sem kunnugt er dæmt ónýtt vegna myglu Meira
16. október 2023 | Innlendar fréttir | 219 orð | 2 myndir

Barnabók fyrir úkraínsk börn

„Það er gaman að geta hjálpað öllum þessum krökkum sem eru hingað komin frá Úkraínu að geta lesið á eigin tungumáli. Ekki er verra að þau geti í leiðinni forvitnast um og byrjað að læra íslensku,“ segir Huginn Þór Grétarsson, bókaútgefandi í Óðinsauga Meira
16. október 2023 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Blinken snýr aftur til Ísraels í dag

Antony Blink­en, utanríkis­ráðherra Bandaríkjanna, hefur ferðast um Mið-Austurlönd síðustu daga og fundað með fulltrúum sjö ríkja í kjölfar þess að stríð hófst á milli Hamas-samtakanna og Ísraels. Markmiðið með fundum þessum er að hans sögn að… Meira
16. október 2023 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Búa sig undir að hefja innrás

Ísraelar hafa safnað saman þúsundum hermanna, þungavopna og skriðdreka fyrir utan landamæri Gasa í suðurhluta Ísraels. Búist er við meiriháttar hernaðaraðgerðum og innrás á allra næstu dögum. Aðgerðin hefur frestast bæði vegna veðurfars og vegna… Meira
16. október 2023 | Innlendar fréttir | 140 orð

Fötluð börn fái frístundaþjónustu

Umhyggja – félag langveikra barna, Landssamtökin Þroskahjálp og Sjónarhóll ráðgjafarmiðstöð lýsa í bréfi til ráðherra barna- og félagsmála áhyggjum af framkvæmd sveitarfélaga á frístundaþjónustu fyrir fötluð börn og ungmenni Meira
16. október 2023 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

FÓLK sækir inn á Evrópumarkað

Vörur hönnunarfyrirtækisins FÓLK Reykjavík hafa vakið heimsathygli í virtum tímaritum. Ragna Sara Jónsdóttir er listrænn stjórnandi en hún stofnaði reksturinn árið 2017 og vildi stuðla að sjálfbærni í hönnun og framleiðslu heimilis- og lífstílsvara Meira
16. október 2023 | Innlendar fréttir | 517 orð | 2 myndir

Gyðingaandúð vandamál á Íslandi

Hermann Nökkvi Gunnarsson hng@mbl.is Dr. Sharon Nazarian, stjórnarmaður Anti-Defamation League, alþjóðlegum mannréttindasamtaka sem berjast gegn gyðingaandúð, segir í samtali við Morgunblaðið að þeir sem fordæma ekki hryðjuverkasamtökin Hamas, eins og formaður Félagsins Íslands-Palestínu (FÍP), séu augljóslega með vafasamar skoðanir um gyðinga. Segir hún gyðingaandúð vera meira á yfirborðinu um heim allan í kjölfar hryðjuverka Hamas-samtakanna 7. október þar sem á annað þúsund Ísraelar voru myrtir. Meira
16. október 2023 | Fréttaskýringar | 707 orð | 2 myndir

Gyðingahatur vellur fram á Vesturlöndum

Viðurstyggileg hryðjuverkaárás Hamas á saklausa borgara í Ísrael, þar sem meira en 1.300 féllu, kom ekki aðeins Ísraelsmönnum í opna skjöldu, heldur heimsbyggðinni allri. Athyglin hafði enda ekki verið á Miðausturlöndum um nokkra hríð og sennilega var sú staðreynd ein rót árásarinnar Meira
16. október 2023 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Hamas hindra flótta fólks

Ísraelski herinn hefur sakað hryðjuverkasamtökin Hamas um að koma í veg fyrir brottflutning fólks frá norðurhluta Gasa til suðurhluta svæðisins. Nokkrir dagar eru liðnir síðan ísraelski herinn sendi út viðvörun á íbúa Gasa um að flýja suður til að… Meira
16. október 2023 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Húnavallaleið verði einkaframkvæmd

Líklegt er að einkaaðilar hafi slíkan áhuga á því að leggja og standa að rekstri Húnavallaleiðar á Norðurlandi vestra að hið opinbera þyrfti einasta að heimila framkvæmdina og setja um hana reglur. Þetta segir í tillögu til ályktunar sem Njáll… Meira
16. október 2023 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Innrás Ísraelsmanna á Gasasvæðið yfirvofandi

Brynvarðir ísraelskir liðsflutningavagnar við landamæri Gasasvæðisins í gær, en Ísraelsmenn boða landhernað til að uppræta hreyfingu Hamas á Gasa eftir skelfilegar hryðjuverkaárásir hennar á ísraelska borgara um fyrri helgi Meira
16. október 2023 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Innrás vofir yfir Gasa

Ísraelsher lét sprengjum rigna á vígi Hamas á suðurhluta Gasasvæðisins í gær í aðdraganda boðaðrar innrásar á svæðið með það að markmiði að uppræta hina fasísku íslamistahreyfingu með öllu, eftir hina fordæmalausu hryðjuverkaárás hennar á almenna borgara í Ísrael um fyrri helgi Meira
16. október 2023 | Erlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Íran hótar að skerast í leikinn

Stjórnvöld Írans hafa sent Ísraelum skilaboð um að þau vilji ekki að átök Ísraels og Hamas stigmagnist frekar. Þau muni aftur á móti þurfa að skerast í leikinn ef Ísrael heldur aðgerðum sínum áfram á Gasasvæðinu Meira
16. október 2023 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Laufey líkleg á Grammy

Andrés Magnússon andres@mbl.is Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir er ofarlega á blaði í úttekt Variety um tilnefningar til næstu Grammy-verðlauna. Hún er meðal þeirra átta sem helst þykja koma til greina í nýliðaverðlaun Grammy en skífa hennar, Bewitched, sem út kom í liðnum mánuði þykir einnig eiga möguleika sem plata ársins hjá Variety, sem er helsta fagrit bandarísks skemmtanaiðnar. Meira
16. október 2023 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Laxárdalsheiðina í forgang

Gagnrýnt er í ályktunum haustþings Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi hve litlum fjármunum skuli varið til vegaframkvæmda á svæðinu skv. samgönguáætlun 2024-2028 sem nú er til umfjöllunar á Alþingi Meira
16. október 2023 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Lúsin að laga sig að íslenskum sjó

Hermann Nökkvi Gunnarsson hng@mbl.is Matvælastofnun (MAST) hefur heimilað að lyf verði gefin á átta fiskeldissvæðum á sunnanverðum Vestfjörðum, vegna óvenju mikils ágangs lúsa á fiska sem þar eru í sjókvíum. Um er að ræða tvö eldissvæði í Tálknafirði, fjögur eldissvæði í Arnarfirði og tvö í Dýrafirði. Svæðin verða meðhöndluð með baðlyfi annars vegar og lyfjafóðri hins vegar. Meira
16. október 2023 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Meira fyrir minna

Björn Zoëga, forstjóri Karolinska sjúkrahússins, hefur þurft að grípa til frekari niðurskurðar vegna erfiðrar fjárhagsstöðu spítalans sem rekja má til verðbólgu og stórhækkandi lífeyrisskuldbindinga af þeim völdum Meira
16. október 2023 | Innlendar fréttir | 98 orð

Nær fordæmalaus ágengni lúsa

Matvælastofnun (MAST) hefur heimilað notkun lúsalyfja á átta laxeldissvæðum. Berglind Helga Bergsdóttir, sérgreinadýralæknir hjá MAST, segir að ágengni lúsa á sunnanverðum Vestfjörðum sé nær fordæmalaus á þeim slóðum Meira
16. október 2023 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Rafah-landamærin verða opnuð á ný

Palestínumenn með annað ríkisfang munu geta farið yfir landamærin til Egyptalands í dag frá klukkan níu að morgni. Kamel Khatib, sendiráðsfulltrúi Palestínu við Rafah-landamærin, segir að mannúðaraðstoð hefjist á sama tíma og farið verði yfir til Gasa Meira
16. október 2023 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi

Ríkisráð Íslands kom saman á Bessastöðum á laugardag, en þar urðu þau ráðherraskipti að Bjarni Benediktsson og Þórdís Kolbrún… Meira
16. október 2023 | Erlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Rússar í sókn á Avdívka-svæðinu

Vladimír Pútín forseti Rússlands segir rússneskar hersveitir hafa náð árangri í sókn sinni í Úkraínu. Pútín nefndi í gær að sóknin gengi vel á Avdívka-svæðinu en hann segir það táknrænt. Avdívka hefur verið tákn úkraínskrar andspyrnu en bardagar þar hafa verið harðir í stríðinu Meira
16. október 2023 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Sjaldséður gestur á Reykjanesi

Fuglinn gulerla hefur glatt fuglaskoðara landsins undanfarna daga en hann hefur sést á Höfnum á Reykjanesi. Gulerla er afar sjaldséður fugl hérlendis og hefur borist til Íslands með sterkum vindum úr austri eða suðaustri fyrir nokkrum vikum síðan Meira
16. október 2023 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Skákdeild Fjölnis leiðir Íslandsmót

Skákdeild Fjölnis er efst í Íslandsmóti skákfélaga, sem kalla mætti árshátíð skákmanna, sem lauk um helgina í Rimaskóla. Eftir fimm umferðir eru Fjölnismenn efstir í úrvalsdeild, Kvikudeildinni, með 10 stig Meira
16. október 2023 | Innlendar fréttir | 472 orð | 3 myndir

Skák og mát í augsýn

Dr. Ingimar Jónsson hefur sent frá sér bókina Íþróttapistla. „Ég vildi að þetta efni kæmi fyrir almenningssjónir,“ segir hann og vísar til þess að þótt margar greinarnar hafi áður birst í dagblöðum eða tímaritum hafi fáir lesið… Meira
16. október 2023 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Skátar fái ríkisstyrk

Bandalag íslenskra skáta hefur til fjárlaganefndar Alþingis sótt um 220 milljóna króna styrk frá ríkinu vegna fyrirhugaðra byggingarframkvæmda á Úlfljótsvatni í Grafningi. Þar er útilífsmiðstöð skáta, en nú háttar svo til að annar tveggja gistiskála þar er ónothæfur Meira
16. október 2023 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Skíðabrekkunni lokað í nokkur ár

Skíðabrekkan í Breiðholti verður ónothæf til sumarsins 2025. Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir borgarfulltrúi kveðst ekki hafa fengið svar frá meirihlutanum við fyrirspurn sinni um af hverju skíðalyftan hafi verið tekin niður Meira
16. október 2023 | Erlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Stefnir í fall meirihlutans

Pólskir stjórnarandstöðuflokkar eru líklegir til að ná þingmeirihluta eftir þingkosningar þar í landi í gær samkvæmt útgönguspám þegar Morgunblaðið fór í prentun. Myndi það binda enda á átta ára valdatíð popúlíska flokksins Laga og réttlætis Meira
16. október 2023 | Innlendar fréttir | 983 orð | 1 mynd

Virk þátttaka er ávinningur fyrir alla

„Oft er sagt að þjónustu við fatlað fólk fylgi mikill kostnaður og því verða þessi mál stundum afgangsstærð. Þetta er þó algjörlega röng nálgun. Að gera öllum kleift að taka virkan þátt í lífinu, jafnvel þótt slíkt kosti nokkra fjármuni, felur í sér ávinning fyrir samfélagið allt Meira
16. október 2023 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Þrjú ár sem íbúar missa af brekkunni

„Ég hef ekki fengið neitt svar. Það getur tekið tímana tvo að fá svör,“ segir Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, oddviti Flokks fólksins í borgarstjórn, spurð hvort svör hafi borist við fyrirspurn hennar um hvers vegna skíðalyfta í Breiðholti hafi verið tekin niður. Meira

Ritstjórnargreinar

16. október 2023 | Leiðarar | 793 orð

Endurnýjað erindi

Stjórnarandstaðan hefur fátt að bjóða. Ríkisstjórnin hefur verk að vinna. Meira
16. október 2023 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Linkind á ­landamærum

Morgunblaðið sagði frá því á dögunum að samstarf lögreglunnar á Suðurnesjum og tollgæslunnar á Keflavíkurflugvelli hefði gengið vel og að aldrei hefði fleiri farþegum verið vísað frá landinu en í ár. Flestar frávísanir væru vegna tengsla einstaklinga við brotastarfsemi. Meira

Menning

16. október 2023 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

Feneyjabarokk í Norðurljósum

Franska sópransöngkonan Maïlys De Villoutreys kemur ásamt barokkhópnum Ensemble Masques fram á tónleikum í Norðurljósum Hörpu annað kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 19.30. Yfirskrift tónleikanna er Feneyjabarokk – Tónar og tár, en á efnisskránni eru verk eftir Feneyjatónskáldið Barböru Strozzi Meira
16. október 2023 | Menningarlíf | 43 orð | 5 myndir

Menning er að gera hlutina vel, sagði maðurinn og listafólk um víða veröld sýndi og sannaði það í síðustu viku

Ljósmyndarar AFP-fréttastofunnar voru á faraldsfæti í síðustu viku sem endranær og náðu meðal annars einstökum ljósmyndum af undirbúningi fyrir óperusýningu í Taívan, þjóðdansi á Indlandi, frumsýningu á nýrri tónleikamynd Taylor Swift í Hollywood, uppboði á dýrgripum tónlistarsögunnar og breikdanskeppni á Asíuleikunum í Kína. Meira
16. október 2023 | Menningarlíf | 1870 orð | 2 myndir

Til móts við nýja tíma

Framtíðarsýn Skömmu eftir að viðræðunefnd eignaraðila að Landsvirkjun var skipuð í febrúar 1996 setti iðnaðarráðherra aðra nefnd á laggirnar. Henni var falið ærið verkefni að vinna. Hún skyldi vera ráðherra til ráðuneytis við endurskoðun löggjafar… Meira

Umræðan

16. október 2023 | Aðsent efni | 859 orð | 1 mynd

Blóm og kransar … og gjafakort

Blóm, kransar og gjafakort eru afþökkuð en þeim sem vilja gleðja mig er bent á bágstadda. Meira
16. október 2023 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Er þingheimur búinn að gleyma lestrarvanda ungra drengja?

Við getum ekki ætlast til þess að unga fólkið okkar fari í raungreinanám ef grunnnám þess er ekki nægilega gott. Meira
16. október 2023 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Frelsið til að vera eins og maður er

Hvernig geta menn þá neitað hinu að fólk hafi ódæmigerðan skilning á kynhlutverki sínu og kynferðislegum hneigðum? Meira
16. október 2023 | Aðsent efni | 700 orð | 1 mynd

Greiðar samgöngur fyrir alla

Að skipuleggja byggð, svo vel sé, getur verið talsvert flókið mál og ábyrgð þeirra sem taka það að sér umtalsverð. Meira
16. október 2023 | Pistlar | 478 orð | 1 mynd

Verðbólgan er stóra verkefnið

Umræðan um ríkisstjórnina síðustu daga hefur að mestu snúist um breytingu á ráðherrastólum, sem nú er búið að kynna. Slíkt vekur öllu jafna athygli, sem er eðlilegt. Það eru þó mikilvægari mál sem bíða okkar allra – og það er ríkisstjórnin meðvituð um Meira

Minningargreinar

16. október 2023 | Minningargreinar | 1324 orð | 1 mynd

Ásdís Dagbjartsdóttir

Ásdís Dagbjartsdóttir fæddist 26. júní 1937. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 5. október 2023. Foreldrar Ásdísar voru Dagbjartur Jónsson frá Þverspyrnu í Hrunamannahreppi, f. 7.11. 1905, d. 3.5 Meira  Kaupa minningabók
16. október 2023 | Minningargreinar | 472 orð | 1 mynd

Elín Vilborg Friðvinsdóttir

Elín Vilborg Friðvinsdóttir fæddist á Sauðárkróki 1. apríl 1958. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 29. september 2023. Elín var dóttir hjónanna Friðvins Jóhanns Svans Jónssonar, f. 11. janúar 1932, d Meira  Kaupa minningabók
16. október 2023 | Minningargreinar | 537 orð | 1 mynd

Guðbjörg Magnúsdóttir

Guðbjörg Magnúsdóttir fæddist 13. september 1974. Hún lést 22. september 2023. Útför fór fram 13. október 2023. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2023 | Minningargreinar | 493 orð | 1 mynd

Guðmundur Heiðar Sigurðsson

Guðmundur Heiðar Sigurðsson fæddist 10. júní 1936. Hann lést 26. september 2023. Útför Guðmundar fór fram 10. október 2023. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2023 | Minningargreinar | 1278 orð | 1 mynd

Halla Kristbjarnardóttir

Halla Kristbjarnardóttir fæddist 24. mars 1951 í Reykjavik og ólst upp í fjölskylduhúsinu á Miklubraut 48. Hún lést á sjúkrahúsinu í Holbæk í Danmörku 18. september 2023. Frá árinu 1996 bjó hún í Hvalsø í Danmörku Meira  Kaupa minningabók
16. október 2023 | Minningargreinar | 588 orð | 1 mynd

Hinrik Thorarensen

Hinrik Thorarensen fæddist 11. nóvember 1956 í Reykjavík. Hann lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 17. september 2023. Foreldrar hans voru hjónin Hinrik Thorarensen, f. 27.2 1927, d. 21.9. 2010 og Emilía Ellertsdóttir Thorarensen, f Meira  Kaupa minningabók
16. október 2023 | Minningargreinar | 3765 orð | 1 mynd

Ingibjörn T. Hafsteinsson

Ingibjörn Tómas Hafsteinsson fæddist á Sveinsstöðum við Nesveg 2. júlí 1944. Hann lést á Landspítalanum 30. september 2023. Foreldrar hans voru Guðný Hulda Steingrímsdóttir, f. 14. ágúst 1924, d. 13 Meira  Kaupa minningabók
16. október 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1199 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörn T. Hafsteinsson

Ingibjörn Tómas Hafsteinsson fæddist á Sveinsstöðum við Nesveg 2. júlí 1944. Hann lést á Landspítalanum 30. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2023 | Minningargreinar | 396 orð | 1 mynd

Ragnar Bergsveinsson

Ragnar Bergsveinsson fæddist 15. júlí 1922. Hann lést 3. október 2023. Útför Ragnars fór fram 12. október 2023. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2023 | Minningargreinar | 3048 orð | 1 mynd

Þorgeir Björgvin Kristjánsson

Björgvin var fæddur 5. september 1937 á Arnarnúpi í Keldudal við Dýrafjörð. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu Ísafold í Garðabæ 2. október 2023. Foreldrar hans voru Guðbjörg Kristjana Guðjónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
16. október 2023 | Minningargreinar | 810 orð | 1 mynd

Þráinn G. Gunnarsson

Þráinn G. Gunnarsson fæddist í Garðshorni í Flatey á Skjálfanda 4. desember 1950. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík 28. september 2023. Foreldrar hans voru Þorgerður Gunnarsdóttir, f. í Flatey á Skjálfanda 8 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. október 2023 | Viðskiptafréttir | 597 orð | 5 myndir

Græn umbreyting með hönnun

Vörur hönnunarfyrirtækisins FÓLK Reykjavík hafa vakið athygli á heimsvísu en þetta unga íslenska félag opnaði fyrir skemmstu sýningarsal í Kaupmannahöfn og… Meira

Fastir þættir

16. október 2023 | Í dag | 326 orð

Af konfekti og afmælisvísum

Þegar leikkonan Unnur Ösp Stefánsdóttir var smástelpa, þá var hún þegar farin að leika í Iðnó. Leikarinn Gísli Halldórsson orti til hennar: Sú er einlæg ósk til þín að þú njótir vistarinnar og þú verðir Unnur mín Ösp í skógi listarinnar Meira
16. október 2023 | Í dag | 176 orð

Haugalygi. S-Enginn

Norður ♠ ÁD104 ♥ KG109 ♦ KG1096 ♣ – Vestur ♠ 976 ♥ 864 ♦ Á ♣ G108532 Austur ♠ K8532 ♥ Á752 ♦ 2 ♣ K97 Suður ♠ G ♥ D3 ♦ D87543 ♣ ÁD64 Suður spilar 6♦ Meira
16. október 2023 | Dagbók | 193 orð | 1 mynd

Heillandi en stórgallaður snillingur

BBC-sjónvarpsstöðin sýndi nýlega þriggja þátta heimildamynd, The Beauty and the Beast, um listmálarann stórkostlega Pablo Picasso. Ástamál hans komu þar vitanlega mjög við sögu en konurnar í lífi hans voru margar og stórmerkilegar en ekki fór vel fyrir þeim öllum Meira
16. október 2023 | Í dag | 311 orð | 1 mynd

Jóhann Valberg Jónsson

50 ára Jóhann er fæddur og uppalinn á Siglufirði en býr á Akureyri. „Við fjölskyldan byrjuðum búskap á Siglufirði en fluttum hingað 1999 þegar ég var að klára samninginn í rennismíði.“ Hann starfaði í um 20 ár við rennismíði en hefur núna unnið í fimm ár hjá Kraftbílum Meira
16. október 2023 | Í dag | 58 orð

Kjölfar skýra orðabækur svo: far eftir skip á yfirborði vatns og rák í…

Kjölfar skýra orðabækur svo: far eftir skip á yfirborði vatns og rák í vatni eftir bát sem skríður hratt fram. Sem sagt eftir skip eða bát Meira
16. október 2023 | Í dag | 780 orð | 3 myndir

Sinatra fékk óblíðar móttökur

Elísabet Berglind Sveinsdóttir fæddist 16. október 1963 í Keflavík. Þar sleit hún barnsskónum þangað til hún fór í framhaldsskóla – Kvennaskólann í Reykjavík árið 1980. „Ég ólst upp í Keflavík þar sem allt föðurfólkið mitt bjó og var mikill samgangur okkar á milli Meira
16. október 2023 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. d4 cxd4 3. c3 dxc3 4. Rxc3 Rc6 5. Rf3 d6 6. Bc4 e6 7. 0-0 Rge7 8. De2 Rg6 9. Hd1 Be7 10. Be3 O-O 11. Hac1 a6 12. a4 Bd7 13. Rd4 Rxd4 14. Bxd4 Hc8 15. g3 Da5 16. f4 Hfe8 17. b3 Bc6 18. f5 exf5 19 Meira
16. október 2023 | Dagbók | 85 orð | 1 mynd

Sleit sambandinu eftir eggheimtu

Mikið hefur gengið á í Bachelor-heiminum undanfarið. Það hefur verið staðfest að Danielle Maltby og Michael Allio séu hætt saman eftir að hafa fundið ástina á ströndum Mexíkó fyrir ári. Danielle hefur verið í eggheimtumeðferð og ætlaði hún sér að láta frysta eggin Meira

Íþróttir

16. október 2023 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Ísland með fullt hús stiga

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik er með 4 stig eða fullt hús stiga í 7. riðli undankeppni EM 2024 eftir nokkuð þægilegan sigur gegn Færeyjum í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn í gær. Leiknum lauk með fimm marka sigri Íslands, 28:23, en færeyska liðið leiddi með einu marki í hálfleik, 12:11 Meira
16. október 2023 | Íþróttir | 435 orð | 2 myndir

Ísland með fullt hús stiga

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik er með 4 stig eða fullt hús stiga í 7. riðli undankeppni EM 2024 eftir nokkuð þægilegan sigur gegn Færeyjum í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn í gær. Leiknum lauk með fimm marka sigri Íslands, 28:23, en færeyska liðið leiddi með einu marki í hálfleik, 12:11 Meira
16. október 2023 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Íslandsmeistararnir sterkari undir restina

Þórir Guðmundur Þorbjarnarson átti sannkallaðan stórleik fyrir Íslandsmeistara Tindastóls í lokaleik 2. umferðar úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í Síkinu á Sauðárkróki á laugardaginn. Leiknum lauk með öruggum sigri Tindastóls, 105:88, en Þórir… Meira
16. október 2023 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Íslendingar markahæstir í Þýskalandi

Ómar Ingi Magnússon var markahæstur hjá Magdeburg þegar liðið vann nauman heimasigur gegn Hannovar-Burgdorf í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Leiknum lauk með tveggja marka sigri Magdeburgar, 31:29, en Ómar Ingi gerði sér lítið fyrir og… Meira
16. október 2023 | Íþróttir | 623 orð | 4 myndir

Knattspyrnumaðurinn Theódór Elmar Bjarnason hefur framlengt samning sinn…

Knattspyrnumaðurinn Theódór Elmar Bjarnason hefur framlengt samning sinn við uppeldisfélag sitt KR. Samningurinn er til næstu tveggja ára og gildir út keppnistímabilið 2025. Miðjumaðurinn, sem er 36 ára gamall, gekk til liðs við félagið á nýjan leik … Meira
16. október 2023 | Íþróttir | 485 orð | 1 mynd

Tvö Íslendingalið örugglega áfram

Íslandsmeistarar ÍBV og Valur tryggðu sér bæði sæti í 3. umferð Evrópubikars karla í handknattleik um helgina. ÍBV hafði betur gegn Red Boys Differdange frá Lúxemborg í 2. umferð keppninnar en báðir leikirnir fóru fram í Niederkorn í Lúxemborg, á laugardaginn og í gær Meira
16. október 2023 | Íþróttir | 516 orð | 2 myndir

Vill feta í fótspor gullaldarliðsins

Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, ætlar ekki í einhverja tilraunastarfsemi gegn botnliði Liechtenstein þegar liðin mætast í J-riðli í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli í kvöld Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.