Greinar mánudaginn 20. nóvember 2023

Fréttir

20. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 827 orð | 3 myndir

150 milljónir í húsnæði Hólaskóla

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Þetta var bæði fallegur og góður dagur á Hólum,“ segir Hólmfríður Sveinsdóttir, rektor Háskólans á Hólum, en viljayfirlýsing með Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, um að treysta starfsemi skólans var undirrituð á málþingi á Hólum sl. fimmtudag. Málþingið var haldið til heiðurs Jóni Bjarnasyni, fv. skólastjóra Bændaskólans á Hólum, og konu hans, Ingibjörgu S. Kolka. Meira
20. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Að brjóta ísinn í Norræna húsinu

„Að brjóta ísinn: samtal um bókmenntir og hafið“ er yfirskrift dagskrár sem haldin verður í Norræna húsinu annað kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 19. Í samtalinu taka þátt Line Renslebråten, Rán Flygenring og Edda Elísabet Magnúsdóttir, en umsjón með samtalinu hefur Erling Kjærbro Meira
20. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 891 orð | 1 mynd

Ég tala ekki um bókmenntir í boðhætti

„Bókmenntir eru mín leið til þess að horfa á lífið,“ segir Einar Már Guðmundsson rithöfundur. „Ég hef í gegnum árin skrifað skáldsögur, ljóð, kvikmyndahandrit og ýmsar aðrar ritsmíðar Meira
20. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 102 orð

Fær 91 milljón í bætur eftir fall í stiga

Manni sem féll í stiga á skemmtistað og hlaut af því 75% varanlega örorku hafa verið dæmdar skaðabætur í Landsrétti að fjárhæð 91 milljón króna. Maðurinn skall með höfuðið í steinsteypt gólf í anddyri skemmtistaðarins og hlaut af því alvarlegan höfuðáverka Meira
20. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Fékk símtal sem seint gleymist

„Ég held að þetta símtal sem ég fékk gleymist kannski seint, en ég er viss um að við sem vorum í Grindavík þá og þurftum að yfirgefa bæinn okkar munum ekki gleyma þeim degi né heldur þessum síðustu átta dögum sem eru liðnir síðan,“ sagði … Meira
20. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Fórnarlamba minnst

Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa var haldinn í gær og var sérstök áhersla lögð á fyrstu viðbrögð á slysstað og neyðarhjálp. Minningarathafnir voru haldnar hringinn um landið af þessu tilefni og þar á meðal við þyrlupall bráðamóttöku Landspítalans Meira
20. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Fráleitt að endurkrefja fólkið um verktakalaun

„Ég trúi því að skiptastjóri fari að lögum, en mér finnst það fráleitt að endurkrefja fólkið um verktakalaun sem það hefur unnið fyrir,“ segir Hjálmar Jónsson, framkvæmdastjóri Blaðamannafélags Íslands, BÍ, í samtali við Morgunblaðið Meira
20. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 467 orð | 3 myndir

Fullt á alla viðburði á Iceland Noir

Bókmenntahátíðinni Iceland Noir lauk með pompi og prakt á Bessastöðum í gærkvöldi. Ragnar Jónasson rithöfundur, sem stofnaði hátíðina fyrir tíu árum síðan ásamt Yrsu Sigurðardóttur rithöfundi, segir hátíðina hafa gengið vonum framar Meira
20. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Fylgjast verði með þróuninni

Karl Reynir Einarsson, formaður Geðlæknafélags Íslands, segir tímabært að staldra við og velta því fyrir sér hvort við séum á réttri leið hvað varðar meðhöndlun og greiningu ADHD. Í dag séu það margir fullorðnir á ADHD-lyfjum Meira
20. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 613 orð | 1 mynd

Fyrirburar fluttir frá al-Shifa

Þrjátíu og einn fyrirburi var fluttur frá al-Shifa-sjúkrahúsinu í Gasaborg í gær að því er fram kom í tilkynningu frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni, WHO, sem einnig hefur sagt sjúkrahúsið vera dauðagildru Meira
20. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Góður árangur af samvinnu í Malaví

Góður árangur af þróunarsamvinnu Íslands og Malaví, mikilvægi jafnréttismála og loftslagsmál voru ofarlega á baugi á fundi Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra og Nancy Tembo, utanríkisráðherra Malaví, sem fram fór fyrir helgina Meira
20. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 621 orð | 1 mynd

Hafa augun á áformum Norðmanna

Norska Stórþingið er um þessar mundir með til umfjöllunar skýrslu olíu- og orkumálaráðuneytis Noregs þar sem birt eru áform um vinnslu jarðefna á hafsbotni á tilteknu hafsvæði á landgrunni Noregs. Þar er mörkuð stefna um að heimila leit að jarðefnum á svæðinu með nýtingu í atvinnuskyni að markmiði Meira
20. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 530 orð

Herða verði reglur um ADHD-lyf

Formaður Lyfjafræðingafélags Íslands segir það mjög vont fyrir sjúklinga að vita ekki hvort og hvenær næsta sending af ADHD-lyfinu Elvanse Adult berst til landsins. Skortur hefur verið á lyfinu síðan í sumar og dæmi eru um að fólk keyri á milli apóteka í leit að þessu tiltekna lyfi Meira
20. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Hundruð á fatamarkaði fyrir flóttamenn

Tæplega 400 flóttamenn lögðu leið sína í Hafnarfjarðarkirkju á laugardag þar sem hjálparsamtökin GETA héldu ókeypis fatamarkað. Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir, framkvæmdastjóri og stofnandi GETA-hjálparsamtakanna, segir fatamarkaðinn hafa heppnast vel,… Meira
20. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 354 orð | 2 myndir

Hvað eru hellar Ægissíðu gamlir?

Hópur átta bandarískra vísindamanna hefur nýlokið störfum í hellunum Fjóshelli, Hlöðuhelli og Fjárhelli á Ægissíðu í Rangárþingi ytra og er nú haldinn utan til að vinna úr efninu til að aldursgreina hellana og hugsanlega finna þeim stað í landnámssögu landsins Meira
20. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Keflvíkingum halda engin bönd

Keflavík er með fullt hús stiga eftir átta umferðir í úrvalsdeild kvenna í körfubolta eftir 70:50-sigur á Val. Þá deila Njarðvík og Grindavík öðru og þriðja sætinu með 12 stig en Njarðvík burstaði Snæfell og Grindavík fór létt með Þór Akureyri Meira
20. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Komnir austur yfir Dnipró

Úkraínskum hersveitum hefur tekist að hrekja rússneskar hersveitir frá bökkum Dnipró-árinnar sem nemur 3 til 8 kílómetrum, að sögn talsmanns Úkraínuhers í … Meira
20. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Kvika streymir á ný undir Svartsengi

Land hefur risið hratt við Svartsengi síðustu daga, mun hraðar en áður en jarðskjálfahrinan varð 10. nóvember. Miðja landrissins er nálægt Svartsengi. Þrýstingur féll til muna þegar kvika hljóp frá svæðinu, austur undir Grindavíkurveg og yfir í Sundhnúkagígaröðina Meira
20. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Langtímaverkefni að meta tjónið

Matsmenn á vegum Náttúruhamfaratryggingar Íslands eru búnir að skanna þau svæði í Grindavík þar sem útlit er fyrir að mesta tjónið hafi orðið vegna jarðhræringanna. Tjónamat hófst á laugardag á húsum þar sem vitað er að verulegt tjón hafi orðið Meira
20. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Pestir áberandi í samfélaginu

Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir talsvert hafa borið á ýmiss konar pestum í samfélaginu að undanförnu, en fljótlega verður almenningi gert kleift að fara í bólusetningu gegn flensu Meira
20. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Rosalynn Carter er látin

Rosalynn Carter, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, er látin 96 ára að aldri. Carter lést á heimili sínu í Georgíuríki í gær en greint var frá því á föstudagskvöld að hún væri nú á líknandi meðferð Meira
20. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Samhugur meðal Grindvíkinga á erfiðum tímum

Grindvíkingar komu saman á samverustund í Keflavíkurkirkju síðdegis í gær. Séra Elínborg Gísladóttir leiddi stundina og flutti hugleiðingu. Frú Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands flutti ávarp og það gerðu líka Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Fannar Jónasson bæjar­stjóri Grindavíkurbæjar Meira
20. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Sex fengu styrk til jarðhitaleitar

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest tillögur stjórnar Orkusjóðs um úthlutun styrkja til verkefna um leit og nýtingu jarðhita Meira
20. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 537 orð | 1 mynd

Töffari í ljóðagerð

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sjöunda ljóðabók Hafsteins Reykjalín Jóhannessonar, Frístundaljóð árið 2022. Dagbók í 270 ljóðum, er komin út. „Ég hef fátt annað að gera en að yrkja ljóð og stökur,“ segir hann og vísar til þess að hann sé hættur launaðri vinnu enda kominn á níræðisaldur. Meira
20. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 362 orð | 2 myndir

Um 40-50 erlend fjölmiðlateymi á landinu

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Um tíu til tólf erlend fjölmiðlateymi sóttu nýja fjölmiðlamiðstöð sem opnuð var í Hafnarfirði í gær. Áætlað er að á bilinu 40-50 fjölmiðlateymi, flest frá Evrópu og Bandaríkjunum, séu á landinu til að fjalla um eldvirknina á Reykjanesskaga. Meira
20. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Vatnsleiðslan til Eyja stórskemmd

Eina vatnsleiðslan sem liggur á milli lands og Eyja stórskemmdist sl. föstudagskvöld þegar Huginn VE missti frá sér akkerið sem festist í vatnslögninni í innsiglingunni í Vestmannaeyjahöfn Meira

Ritstjórnargreinar

20. nóvember 2023 | Staksteinar | 204 orð | 2 myndir

Aldrei nóg

Í Morgunblaðinu á laugardag mátti sjá tvö dæmi um einn vandann við ríkisreksturinn. Matvælastofnun, MAST, sætir harðri gagnrýni í nýlegri úttekt Ríkisendurskoðunar. Fram koma margvíslegar athugasemdir við starfsemi og starfshætti og viðbrögð forstjóra Matvælastofnunar eru dæmigerð. Í máli forstjórans kemur fram að stofnunin þurfi meira fé og segir hún að fyrir ráðuneytið hafi verið lögð drög að nýrri gjaldskrá, en að gjaldskráin hafi ekki fengið brautargengi. Meira
20. nóvember 2023 | Leiðarar | 750 orð

Bókmenntir og sniðgöngur

Öfgar hafa valdið of miklu tjóni. Mál er að linni. Meira

Menning

20. nóvember 2023 | Menningarlíf | 1587 orð | 2 myndir

Áfram, inn í myrkrið

Halló, veggir Eftir The River-tónleikaferðina fór ég heim til New Jersey. Meðan við vorum í túrnum var dótið mitt flutt frá bóndabænum sem ég leigði og komið fyrir í stóru einlyftu húsi á Colts Neck sem ég hafði ekki enn litið augum Meira
20. nóvember 2023 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Edith Piaf lifnar við með gervigreind

Franska söngkonan Edith Piaf mun lifna við í nýrri ævisögulegri heimildarmynd með aðstoð gervigreindar. Samkvæmt Variety munu kvikmyndaframleiðendurnir bæði endurskapa Piaf í hljóði og mynd en söngkonan lést 47 ára, árið 1963 Meira
20. nóvember 2023 | Kvikmyndir | 667 orð | 2 myndir

Hörkutól í ólgusjó

Netflix Nyad ★★★½· Leikstjórn: Elizabeth Chai Vasarhely og Jimmy Chin. Handrit: Diana Nyad og Julia Cox. Aðalleikarar: Annette Bening, Jodie Foster og Rhys Ifans. Bandaríkin, 2023. 120 mín. Meira
20. nóvember 2023 | Menningarlíf | 42 orð | 1 mynd

Kimmel kynnir Óskarsverðlaunin

Bandaríski sjónvarpsþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel verður kynnir Óskarsverðlaunahátíðarinnar 2024 og er það í fjórða sinn sem hann verður í því hlutverki. Það gerði hann einnig árin 2017, 2018 og 2023 en frammistaðan nú í ár skilaði honum tilnefningu til Emmy-verðlaunanna Meira

Umræðan

20. nóvember 2023 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd

Bær í eyði?

Sá grunur læðist óhjákvæmilega að manni þessa dagana að heilt bæjarfélag sé komið í eyði. Jarðskjálftarnir, eldgosin og sögulegar heimildir um gostímabilin í gosstöðvunum við Grindavík læða að manni þeim grun að ef núverandi umbrot leggja ekki bæinn … Meira
20. nóvember 2023 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Gyðingaofsóknir endurvaktar – eftir skamman svefn – með yfirlýsingu starfsfólks HÍ

Í Bretlandi og Þýskalandi eru nú hafðar gætur á þeim sem viðhafa hatursummæli um Ísraelsmenn. Þar líkt og hér er hatursorðræða og mismunun refsiverð. Meira
20. nóvember 2023 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Minningardagur trans fólks

Í heimi þar sem fordómar og ofbeldi gegn hinsegin fólki eru allt of algeng er öryggisatriði að geta ferðast án þess að opinbera hinseginleika þinn. Meira
20. nóvember 2023 | Aðsent efni | 369 orð | 2 myndir

Óvissan gerir vont verra

Verða húsin verðlaus með öllu? Meira

Minningargreinar

20. nóvember 2023 | Minningargreinar | 212 orð | 1 mynd

Baldur Guðmundsson

Baldur Guðmundsson fæddist 19. september 1930. Hann lést 17. október 2023. Útför Baldurs fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2023 | Minningargreinar | 169 orð | 1 mynd

Dagbjört Elín Pálsdóttir

Dagbjört Elín Pálsdóttir fæddist 1. september 1980. Hún lést 18. október 2023. Útför hennar var gerð 10. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1633 orð | 1 mynd

Elín Eggerz Stefánsson

Elín Eggerz Stefánsson fæddist 6. mars 1928 í Kaupmannahöfn þar sem foreldrar hennar voru búsett á þeim tíma. Hún lést á Hrafnistu Hafnarfirði 8. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru Pétur Eggerz Stefánsson, f Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2023 | Minningargreinar | 10000 orð | 1 mynd

Jafet Sigurður Ólafsson

Jafet Sigurður Ólafsson fæddist í Reykjavík 29. apríl 1951. Hann lést 7. nóvember 2023. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Jafetsdóttir, f. 5.11. 1916, d. 27.12. 1980, og Ólafur M. Magnússon, f. 22.9 Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1222 orð | 1 mynd | ókeypis

Jafet Sigurður Ólafsson

Jafet Sigurður Ólafsson fæddist í Reykjavík 29. apríl 1951. Hann lést 7. nóvember 2023.Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Jafetsdóttir, f. 5.11. 1916, d. 27.12. 1980, og Ólafur M. Magnússon, f. 22.9. 1920, d. 18.9. 1991. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1284 orð | 1 mynd

Karólína Jónsdóttir

Karólína Jónsdóttir fæddist í Ærlækjarseli í Axarfirði 8. júlí 1929. Hún lést á Hvammi, heimili aldraða á Húsavík, 10. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru Arnþrúður Grímsdóttir og Jón Björnsson, bændur í Ærlækjarseli Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2023 | Minningargreinar | 394 orð | 1 mynd

Ragnheiður Guðrún Loftsdóttir

Ragnheiður Guðrún Loftsdóttir fæddist 8. september 1928 á Bólstað við Steingrímsfjörð. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 13. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru Loftur Annas Bjarnason bóndi á Bólstað, f Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2023 | Minningargreinar | 824 orð | 1 mynd

Rut Sigurðardóttir

Rut Sigurðardóttir fæddist á Siglufirði 9. maí 1941. Hún lést á líknardeildinni á Landakoti 17. október 2023. Fósturforeldrar hennar frá unga aldri voru Elísabet Guðjónsdóttir og Guðmundur St. Þorgrímsson Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2023 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

Sigurjón Guðbjörnsson

Sigurjón Guðbjörnsson fæddist 30. maí 1938. Hann lést 27. október 2023. Faðir hans var Guðbjörn Sigurjónsson og móðir hans hét Margrét Ingibjörg Gissurardóttir. Útför Sigurjóns fer fram frá Selfosskirkju í dag, 20 Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2023 | Minningargreinar | 2772 orð | 1 mynd

Stefanía María Pétursdóttir

Stefanía María Pétursdóttir fæddist á Siglufirði 16. ágúst 1931. Hún lést á Sóltúni hjúkrunarheimili 3. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru: Pétur Björnsson, kaupmaður og erindreki Áfengisvarnarráðs ríkisins, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. nóvember 2023 | Viðskiptafréttir | 716 orð | 3 myndir

Hafa rofið 50.000 korta múrinn

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is World Class fagnaði nýlega þeim árangri að vera með meira en 50.000 korthafa á landsvísu en fyrirtækið starfrækir 18 líkamsræktarstöðvar hringinn um landið. „Þetta eru um 13% landsmanna, sem er margfalt heimsmet,“ segir Björn Leifsson framkvæmdastjóri félagsins en hann bætir við að viðskiptavinirnir séu á öllum aldri: „Við starfrækjum dansskóla þar sem yngstu gestirnir eru 6 ára, en í líkamsræktarstöðvunum sjáum við fólk frá 13 ára aldri og upp úr.“ Meira
20. nóvember 2023 | Viðskiptafréttir | 185 orð | 1 mynd

Vilja fá Altman aftur til starfa

Það kom mörgum í opna skjöldu þegar stjórn gervigreindarrisans OpenAI tilkynnti síðastliðinn föstudag að Sam Altman hefði verið vikið úr forstjórastól fyrirtækisins. Vísaði stjórnin til þess að Altman hefði ekki verið „nægilega opinskár“ í samskiptum sínum við stjórnina Meira

Fastir þættir

20. nóvember 2023 | Í dag | 708 orð | 3 myndir

„Sjávarútvegur á hug minn allan“

Aron Baldursson fæddist 20. nóvember 1983 í Reykjavík, en er uppalinn í Rifi. „Ég hef verið tengdur sjónum og sjávarútvegi frá því að ég man eftir mér, var byrjaður á trillu 12 ára og fór túr á hálfum hlut á troll 14 ára.“ Aron lauk… Meira
20. nóvember 2023 | Í dag | 59 orð

Eiríkur Rögnvaldsson ræður okkur að búa ekki til [orða] sambönd sem engin…

Eiríkur Rögnvaldsson ræður okkur að búa ekki til [orða] sambönd sem engin hefð er fyrir, jafnvel þótt þau kunni að virðast „rökrétt“, og ræður okkur þar heilt. Ófáir hafa látið rökfýsnina glepja sig til að fleygja t.d Meira
20. nóvember 2023 | Í dag | 325 orð | 1 mynd

Kristín Margrét Kristjánsdóttir

60 ára Kristín er frá Kirkjubóli í Langadal í Ísafjarðardjúpi en býr í Reykjavík. Hún er fulltrúi hjá Lífeyrissjóði bænda. „Áhugamálin eru ferðalög og sveitin mín, en við hjónin erum þar í öllum frístundum okkar Meira
20. nóvember 2023 | Í dag | 170 orð

Marsbúi. N-NS

Norður ♠ KD1043 ♥ 32 ♦ Á765 ♣ Á2 Vestur ♠ 765 ♥ DG8754 ♦ G32 ♣ 4 Austur ♠ 982 ♥ 9 ♦ D1098 ♣ G10953 Suður ♠ ÁG ♥ ÁK106 ♦ K4 ♣ KD876 Suður spilar 7G Meira
20. nóvember 2023 | Í dag | 196 orð

Ryð, rok og ró

Eðlilega leiða hagyrðingar og skáld hugann að hamförunum í Grindavík. Anton Helgi Jónsson kveður: Engin glóð í gígum sést götur hvergi springa virknin núna mælist mest í máli jarðfræðinga. Guðmundur Arnfinnsson yrkir og kallar Eldsumbrot: Á… Meira
20. nóvember 2023 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. h4 h5 5. Bd3 Bxd3 6. Dxd3 Da5+ 7. Rd2 e6 8. Rgf3 Rh6 9. 0-0 Rf5 10. Rb3 Da6 11. Dd1 b6 12. a4 c5 13. a5 c4 14. axb6 Dxb6 15. Rbd2 Be7 16. b3 c3 17. Rb1 Rc6 18. Be3 Hc8 19 Meira
20. nóvember 2023 | Dagbók | 84 orð | 1 mynd

Snúa aftur eftir 30 ára fýlu

Ísak Pálmason og Anna Sigríður frá FÁSES (Félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva) mættu í Ísland vaknar þar sem þau ræddu um nýjustu fréttir úr Eurovision-heiminum. „Lúxemborg komin aftur í keppnina Meira
20. nóvember 2023 | Dagbók | 206 orð | 1 mynd

Sylvester Stallone í óvæntu ljósi

Sly, heimildarmynd á Netflix um Sylvester Stallone, kom á óvart vegna þess hversu myrkur tónn var í henni. Leiðarstefið var samband Stallone við föður sinn sem beitti hann miklu ofbeldi í æsku. Móðirin var víðs fjarri því hún yfirgaf eiginmanninn og tók bróður Stallone með sér Meira

Íþróttir

20. nóvember 2023 | Íþróttir | 202 orð | 2 myndir

Eltingaleikur frá byrjun

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mátti þola 0:2-tap á útivelli gegn Portúgal í lokaleik liðsins í J-riðli í undankeppni EM í Lissabon gærkvöldi. Var frammistaðan betri en gegn Slóvakíu í síðasta leik á föstudaginn var, en dugði ekki til gegn afar sterku portúgölsku liði Meira
20. nóvember 2023 | Íþróttir | 238 orð

Fjórða sæti og beðið eftir Tékkunum í kvöld

Það eina sem var ekki á hreinu fyrir lokaumferð J-riðils í gærkvöld var hvort Ísland eða Bosnía myndi enda í fjórða sæti riðilsins. Og það skipti í sjálfu sér litlu máli, nema fyrir heiður beggja þjóða Meira
20. nóvember 2023 | Íþróttir | 230 orð

Getum sótt grunninn í leiki eins og þennan

„Við getum sótt grunninn í leiki eins og þennan. Varnarvinnan var upp á tíu og við vorum að verjast og berjast sem lið. Það mun alltaf vera grunnurinn fyrir okkur. Við erum svo með gæði og sköpum okkur alltaf færi,“ sagði Alfreð Finnbogason,… Meira
20. nóvember 2023 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Grindavík og Stjarnan á mikilli siglingu

Grindavík vann sinn fjórða sigur í röð er liðið lagði Hamar, 100:80, að velli í sjöundu umferð úrvalsdeildar karla í körfubolta á laugardag. Rétt eins og hjá kvennaliði Grindavíkur var leikurinn spilaður í Smáranum í Kópavogi og fjölmenntu stuðningsmenn Grindavíkur í stúkuna Meira
20. nóvember 2023 | Íþróttir | 483 orð | 2 myndir

Keflavík með fullt hús

Keflavík er enn með fullt hús stiga á toppnum í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik eftir 20 stiga sigur á Íslandsmeisturum Vals, 70:50, í Keflavík í gær. Keflavíkurliðið er því með 16 stig eftir átta leiki en heimakonur náðu snemma forystunni í gær … Meira
20. nóvember 2023 | Íþróttir | 557 orð | 4 myndir

Knattspyrnukonan efnilega Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði fyrsta mark…

Knattspyrnukonan efnilega Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði fyrsta mark Nordsjælland í 3:0-heimasigri liðsins á AaB í dönsku úrvalsdeildinni á laugardag. Hún er nú markahæst í deildinni með átta mörk í ellefu leikjum Meira
20. nóvember 2023 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Sóley með silfur á HM annað árið í röð

Sóley Margrét Jónsdóttir hafnaði í öðru sæti á HM í kraftlyftingum með búnaði í +84 kílógrammaflokki í Vilníus í Litáen á laugardaginn Meira
20. nóvember 2023 | Íþróttir | 228 orð

Vörðust portúgölsku stórstjörnunum vel

Frammistaðan í gærkvöldi var betri en gegn Slóvakíu á föstudagskvöld. Var varnarleikurinn mun betri og fengu stórstjörnur Portúgala ekki mörg opin færi, þrátt fyrir að sækja stóran hluta leiks. Cristiano Ronaldo fékk úr ansi litlu að moða og… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.