Greinar þriðjudaginn 21. nóvember 2023

Fréttir

21. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

300 komu og fengu gefins mat

Um 300 manns mættu í gær í matarúthlutun Fjölskylduhjálpar Íslands í Iðufelli í Reykjavík. Ásgerður Jóna Flosadóttir formaður samtakanna segir… Meira
21. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

34% færri nauðganir tilkynntar

Lögreglan skráði tilkynningar um 126 nauðganir fyrstu níu mánuði ársins. Það er umtalsvert minna en verið hefur á liðnum árum en til samanburðar var 191 nauðgun tilkynnt á sama tímabili í fyrra. Nemur fækkunin 34% milli ára Meira
21. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

„Gríðarleg áskorun“

Starfsmenn Grindavíkurbæjar vinna hörðum höndum að því að finna lausnir fyrir Grindvíkinga og annast jafnframt stjórnsýslu bæjarfélagsins, sem er með vinnuaðstöðu í Ráðhúsi Reykjavíkur. Megináherslan hefur verið lögð á að leysa húsnæðismál Grindvíkinga til frambúðar og skólamálin Meira
21. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Áhugasamur um áfengislausan bjór

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sveinn Waage hefur kynnt bjór og bjór- og matarpörun frá 2009 og segir að áhuginn á kynningu og námskeiðum sé mikill. „Við vorum með tvö námskeið á Sæta svíninu í haust og stefnan er að halda áfram eftir þorrann á næsta ári,“ segir hann. „Fólk hefur áhuga á bjór og bjórmenningin er allt önnur en hún var.“ Meira
21. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 718 orð | 1 mynd

Brigsla Hamas um dráp á sjúkrahúsi

Ísraelsher hefur sent frá sér myndefni sem hann heldur fram að sýni Hamas-liða fylgja ísraelskum gíslum inn í al-Shifa-sjúkrahúsið, það stærsta á Gasasvæðinu, skömmu eftir innrás Hamas í Ísrael 7. október Meira
21. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Fá ekki fé til að byggja

„Hratt versnandi markaðsaðstæður síðustu vikur, háir vextir og fleira varð til þess að þessi frábæra lóð rann okkur úr greipum,“ segir Viggó Einar Hilmarsson, stjórnarformaður byggingarfélagsins MótX Meira
21. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 518 orð | 1 mynd

Fengu ekki fjármagn til að byggja íbúðir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Byggingarlóðin Nauthólsvegur 79 er aftur laus en byggingafélagið MótX var tímabundið með kauprétt á henni. Meira
21. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Frárennsliskerfið er líklega ónýtt

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segir að frárennsliskerfið í Grindavík sé líklega ónýtt í kjölfar jarðhræringanna á Reykjanesskaga Meira
21. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Frekari aðgerðir í undirbúningi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Stóru viðskiptabankarnir eru með til skoðunar frekari aðgerðir vegna eldvirkninnar á Reykjanesskaga og rýmingar Grindavíkur. Fundahöld voru um helgina og búast má við tíðindum á næstu dögum. Meira
21. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Herbergjum verði fjölgað í Hill-hótelinu

Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur tekið jákvætt í að húsið Brautarholt 22 verði hækkað um tvær hæðir Nóatúnsmegin. Efri hæðin verði inndregin. Gert er ráð fyrir 20 gistirýmum í nýbyggingunni. Á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 2 Meira
21. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Ísland í umspil um laust sæti á EM

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður í hópi þeirra tólf liða sem taka þátt í umspili í mars, þar sem barist verður um síðustu þrjú lausu sætin í lokakeppni EM 2024, sem fer fram í Þýskalandi næsta sumar Meira
21. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Ísland lauk keppni á EM í skák með maraþonskákum

Íslenska liðið í opnum flokki á Evrópumóti landsliða í skák í Budva í Svartfjallalandi lauk keppni í gærkvöldi með því að gera jafntefli við Tyrki, 2-2. Öllum skákunum í þeirri viðureign lauk með jafntefli en þar var teflt til þrautar og tvær… Meira
21. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 187 orð

Land rís hratt í Svartsengi

Landris mælist enn mikið við Svartsengi en ný gögn Veðurstofunnar frá í gær staðfesta að kvika flæði enn inn undir Svartsengi. Benedikt Gunnar Ófeigsson, fagstjóri hjá Veðurstofu Íslands, rýndi i nýjustu gögn og gervitunglamyndir á samráðsfundi… Meira
21. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Leikhúskaffi um Aðventu í dag

Boðið verður upp á leikhúskaffi um Aðventu í Borgarbókasafninu Kringlunni í dag milli kl. 17.30 og 18.30. Þar segir Egill Ingibergsson leikstjóri gestum frá uppsetningu sviðslistahópsins Rauða sófans, í samstarfi við Borgarleikhúsið, á skáldsögu Gunnars Gunnarssonar sem frumsýnd er 3 Meira
21. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Póstmálin hjá Byggðastofnun

Innviðaráðuneytið hafnar því að ný ákvörðun Byggðastofnunar (14/2023) varðandi Íslandspóst hafi ekki lagastoð. Tilefnið er minnisblað Markar lögmannsstofu en þar eru færð rök fyrir því að Póst- og fjarskiptastofnun sé enn það stjórnvald sem að lögum sé bært til að taka ákvarðanir um alþjónustu Meira
21. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 738 orð | 3 myndir

Raforkuöryggi fyrir almenning í forgangi

Orkustofnun hefur í samráði við almannavarnir, HS Orku, HS Veitur og Verkís unnið að tillögum að neyðarviðbrögðum varðandi öryggi á Reykjanesi ef allt færi á versta veg í mögulegu eldgosi, og sent til ríkisstjórnarinnar, að sögn orkumálastjórans Höllu Hrundar Logadóttur Meira
21. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Spennan fyrir fyrsta stórmótinu á ferlinum eykst í sífellu

Sandra Erlingsdóttir, leikstjórnandi íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik og leikmaður Metzingen í Þýskalandi, segir spenninginn fyrir komandi þátttöku á sínu fyrsta stórmóti með landsliðinu aukast í sífellu Meira
21. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Stefnt er að jafnvægi í Mýrdal

„Framboð á íbúðarhúsnæði hér þarf að vera meira. Samningar við ríkið nú eru svar við þeim aðstæðum þannig að byggðin hér geti haldið áfram að dafna,“ segir Einar Freyr Elínarson sveitarstjóri Mýrdalshrepps Meira
21. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 693 orð | 1 mynd

Sveitarfélögin ekki með í bátnum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Ef við erum öll saman í þessum báti þá spyr ég af hverju eru öll sveitarfélög að kynna gjaldskrárhækkanir sem eru þetta frá 5,5% upp í allt að 10% ásamt því að einstaka liðir eins og skólamáltíðir eru að hækka um 20% eins og hér á Akranesi,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, í færslu um stöðu kjaraviðræðna á Facebook. Meira
21. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Unnið að glerjun

Miklar breytingar standa nú yfir í Turninum, hæstu byggingu landsins, við Smáratorg í Kópavogi. Greint var frá því í fréttum nýverið að rakaskemmdir og mygla hefðu fundist við gluggaskipti og að í kjölfarið hefðu fyrirtæki sagt upp leigusamningi þar Meira
21. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Úr grunni nýja Land- spítalans

Reykjavíkurgrágrýti, unnið úr grunni nýja Landspítalans, er á meðal steintegunda í klæðningu nýrrar skrifstofubyggingar Alþingis. Senn líður að því að byggingin verði tekin í notkun. Byggingin stendur á alþingisreitnum við Tjarnargötu 9 og hafa framkvæmdir við hana gengið vel Meira
21. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Varar við sundrungu á Balkanskaga

Jens Stoltenberg framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, NATO, varaði í gær við því að Rússar reyndu að grafa undan stöðugleika í Bosníu-Hersegóvínu. „Við höfum áhyggjur af umræðum sem ýta undir sundrungu og einnig af fjandsamlegum… Meira
21. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Vill 2,5% þak á allar hækkanir

Verkalýðshreyfingin hefur komið þeim skilaboðum skýrt á framfæri við Samtök atvinnulífsins og stjórnvöld að hún sé reiðubúin að gera langtímasamning við endurnýjun kjarasamninga ef full samstaða næst um þátttöku allra í víðtækum aðgerðum, þar sem… Meira
21. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 175 orð | 2 myndir

Vinna varnargarða í kappi við tímann

Unnið er nótt sem nýtan dag að því að reisa varnargarða umhverfis virkjunina í Svartsengi, sem sér tugþúsundum fólks fyrir rafmagni og heitu vatni. Landsnet gerir nú ráðstafanir til að hækka möstur í Svartsengislínu 1 sem liggur frá orkuverinu til tengivirkisins við Rauðamel Meira

Ritstjórnargreinar

21. nóvember 2023 | Leiðarar | 687 orð

Erfiðar spurningar og erfiðari svör

Stjórnvöld þurfa að tala um Grindavík án undanbragða Meira
21. nóvember 2023 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Óvönduð yfirlýsing

Hannes H. Gissurarson bendir á að 315 starfsmenn Háskólans hafi skrifað yfirlýsingu „gegn ísraelskri nýlendustefnu og þjóðarmorði“. Ekki sé þar minnst á villimannslega árás Hamas-liða á Ísrael 7. október sl. þar sem þeir myrtu alla óbreytta borgara sem fyrir urðu, brenndu börn lifandi og nauðguðu konum á almannafæri. Þessum ódæðum var fagnað ákaft í Gasa. Hannes bendir á brenglaða hugtakanotkun í fyrrnefndri yfirlýsingu og ruglanda, m.a. um nýlendustefnu. Saga Gyðinga í Ísrael er allt önnur. Þetta eru þeirra fornu heimkynni. Innflutningur þeirra hafi aukist upp úr 1882 vegna Gyðingaofsókna í Rússlandi og víðar. Meira

Menning

21. nóvember 2023 | Leiklist | 492 orð | 2 myndir

Gasið sigrar!

Kornhlaðan Piparfólkið ★★★★· Eftir Aðalbjörgu Þóru Árnadóttur, Ylfu Ösp Áskelsdóttur og Guðna Eyjólfsson. Leikstjórn: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir og Ylfa Ösp Áskelsdóttir. Leikmynd og búningar: Brynja Björnsdóttir. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Tónlist: Georg Kári Hilmarsson. Leikendur: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Ylfa Ösp Áskelsdóttir og fleiri. Leikhópurinn Díó frumsýndi í Kornhlöðunni föstudaginn 10. nóvember 2023, en rýnt er í 2. sýningu á sama stað sunnudaginn 12. nóvember 2023. Meira
21. nóvember 2023 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Hattur Napóleons seldur fyrir metfé

Tvíhyrndur hattur sem Napóleon Bónaparte notaði meðan hann ríkti sem keisari Frakklands var nýverið seldur á uppboði í París fyrir 1.932 milljónir evra (sem samsvarar rúmum 296 milljörðum íslenskra króna) Meira
21. nóvember 2023 | Menningarlíf | 274 orð | 1 mynd

Hugmyndum um nýtt styrkjakerfi harðlega mótmælt

Nýjar tillögur danskra stjórnvalda um einföldun á styrkjakerfi fyrir listasöfn landsins vekja hörð viðbrögð. „Þetta er með því hræðilegra sem ég hef séð í lengri tíma,“ segir Per Nikolaj Bukh, prófessor í fjármálastýringu við Háskólann í Álaborg, í samtali við Politiken Meira
21. nóvember 2023 | Menningarlíf | 770 orð | 2 myndir

Kemur við kvikuna

Rúnar Þórisson gítarleikari er einn af þessum listamönnum sem státa af skýru höfundareinkenni. Ég segi skýru þó að mér vefjist tunga um tönn við að koma orðum að því nákvæmlega hvað það er sem er svona skýrt Meira
21. nóvember 2023 | Menningarlíf | 187 orð | 1 mynd

Shakira samdi um skattaskuld á Spáni

Kólumbíska poppstjarnan Shakira náði samkomulagi við ákæruvaldið á Spáni í málaferlum, sem sneru að meintum skattsvikum hennar. Þessu greinir BBC frá. Samkomulagið náðist á elleftu stundu rétt áður en dómsmálið átti að hefjast Meira
21. nóvember 2023 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Þorbjörg Höskuldsdóttir í Glerhúsinu

Ný málverk nefnist sýning sem Þorbjörg Höskuldsdóttir hefur opnað í Glerhúsinu. „Eins og titillinn gefur til kynna sýnir Þorbjörg málverk sem hafa ekki verið sýnd opinberlega og hún hefur málað undanfarið Meira

Umræðan

21. nóvember 2023 | Aðsent efni | 111 orð | 1 mynd

Borgarmálin

Rúmt kjörtímabil hafa Reykvíkingar setið uppi með óhæft vinstrisinnað lið í meirihluta borgarstjórnar. Þessu liði hefur fylgt óstjórn á öllum sviðum. Fjármál borgarinnar hafa verið í kaldakoli, dagvistarmál og þrifnaður líka, svo eitthvað sé nefnt Meira
21. nóvember 2023 | Pistlar | 395 orð | 1 mynd

Endurhugsum fæðukerfin

Matvælaþing fór fram í síðustu viku. Þema þingsins í ár var hringrásarhagkerfið í samhengi við nýsamþykkta matvælastefnu. Fjölbreyttur hópur fyrirlesara flutti erindi og góðir gestir í pallborðum ræddu innleiðingu hringrásarhagkerfis í… Meira
21. nóvember 2023 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Ímyndarvandi sauðfjár- og kúabúskapar

Ég vona að lesendur vakni til vitundar um að koma þessum málum sem hér hafa verið rædd í betra form. Það gera þeir með því að leita lausna á þeim. Meira
21. nóvember 2023 | Aðsent efni | 831 orð | 1 mynd

Nýja Samfylkingin

Í mínum huga blasir við að helstu forgangsmál þjóðarinnar næstu 4-8 árin verði að vera ESB/evra, auðlindamál, heilbrigðismál, menntamál og umhverfismál. Meira
21. nóvember 2023 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Ósómi í Hæstarétti

Það er tillaga mín að þeir stjórnmálamenn sem um þetta þinga eigi að ganga í það verk að breyta lögum til að uppræta allan þennan ósóma. Meira
21. nóvember 2023 | Aðsent efni | 324 orð | 1 mynd

Þegar Heimaey gaus – og framsýn kona vildi fræða börnin um land sitt

Vonandi hafa þau lært að meta þá framsýni og mikilvægi þess að skilja betur landið sem þau fæddust í fyrir framtíð sína. Meira

Minningargreinar

21. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1105 orð | 1 mynd

Helga Guðrún Berndsen

Helga Guðrún Berndsen frá Karlsskála á Skagaströnd fæddist 14. maí 1931. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 6. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru þau Ernst Georg Berndsen sjómaður frá Skagaströnd, f Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2023 | Minningargreinar | 2539 orð | 1 mynd

Hilmar Björnsson

Hilmar Björnsson fæddist á Sauðárkróki 8. mars 1926. Hann lést á Dvalarheimilinu Jaðri Ólafsvík 11. nóvember 2023. Foreldrar hans voru Björn Magnússon, f. 17.3. 1879, d. 26.1. 1939, og Karitas Jóhannsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2023 | Minningargreinar | 260 orð | 1 mynd

Jafet Sigurður Ólafsson

Jafet Sigurður Ólafsson fæddist 29. apríl 1951. Hann lést 7. nóvember 2023. Útför fór fram 20. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2023 | Minningargreinar | 5246 orð | 1 mynd

Kristjana Fenger

Kristjana Fenger fæddist í Reykjavík 16. febrúar 1951 og ólst þar upp. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 11. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru Kristín Finnsdóttir Fenger sjúkraþjálfari, frá Hvilft í Önundarfirði, f Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2023 | Minningargreinar | 542 orð | 1 mynd

Kristófer Þór Guðlaugsson

Kristófer Þór Guðlaugsson fæddist á Brimhólabraut 5 í Vestmannaeyjum 24. mars 1950. Hann lést á dvalarheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 11. nóvember 2023. Foreldrar hans voru Guðlaugur Kristinn Kristófersson, f Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1133 orð | 1 mynd

Sigríður Kristjánsdóttir

Sigríður Kristjánsdóttir, Didda, fæddist 30. desember 1928. Hún lést á Landspítalanum 12. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru Kristján Eyjólfsson frá Sviðholti á Álftanesi, f. 9. september 1892, d. 4 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. nóvember 2023 | Viðskiptafréttir | 172 orð

Lögbannskröfu ADL gegn 1984 ehf. hafnað

Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði að snúa við ákvörðun Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu, sem synjaði um lögbannskröfu sem samtökin Anti Defamation-League höfðuðu gegn hýsingarfyrirtækinu 1984 ehf. Samtökin kröfðust þess að ákvörðun sýslumanns, sem… Meira
21. nóvember 2023 | Viðskiptafréttir | 160 orð | 1 mynd

Minni tekjur hjá Fullu tungli í fyrra

Hagnaður útgáfufélagsins Fulls tungls ehf. nam í fyrra um 40,6 milljónum króna, og dróst saman um rúmar 14 milljónir króna á milli ára. Tekjur félagsins námu um 109,4 milljónum króna og drógust saman um 18,5 milljónir króna á milli ára Meira
21. nóvember 2023 | Viðskiptafréttir | 639 orð | 1 mynd

Óbreyttir vextir líklegastir

Greiningardeildir Íslandsbanka, Arion banka og Landsbankans gera ráð fyrir að Seðlabankinn haldi vöxtum óbreyttum, en tilkynnt verður um vaxtaákvörðun bankans í fyrramálið. Greiningarfyrirtækið IFS gerir þó ráð fyrir að peningastefnunefnd ákveði að hækka stýrivexti um 0,25 prósentustig Meira

Fastir þættir

21. nóvember 2023 | Dagbók | 68 orð | 1 mynd

„Ég var hættulegur með áfengi“

Kjartan Guðbrandsson einkaþjálfari hefur upplifað meira en flestir. Hann ólst upp við mikinn alkóhólisma og drakk stíft sjálfur og hélt því fram að hann væri ekki með nein vandamál tengd drykkjunni. Kjartan er gestur Dagmála og talar opinskátt um… Meira
21. nóvember 2023 | Í dag | 358 orð

Af súðum, ellinni og beinakerlingavísum

Pétur Stefánsson reynir að samrýma það ósamrýmanlega – eða hvað? Ég vil yrkja ofurnett, engum gera skaða, einnig taka lífi létt og láta á súðum vaða. Stefán Stefánsson frá Móskógum á Bökkum í Skagafirði lét oft vaða í sínum kveðskap, tók lífinu létt og allt var það græskulaust Meira
21. nóvember 2023 | Í dag | 177 orð

Allt rétt. N-AV

Norður ♠ 1072 ♥ K94 ♦ ÁD10 ♣ ÁD104 Vestur ♠ 86 ♥ ÁD63 ♦ KG8752 ♣ 2 Austur ♠ G5 ♥ G85 ♦ – ♣ KG987653 Suður ♠ ÁKD943 ♥ 1072 ♦ 9643 ♣ – Suður spilar 4♠ Meira
21. nóvember 2023 | Dagbók | 216 orð | 1 mynd

Allt það sem ég óska mér…

Mig langar alveg ótrúlega mikið að komast í jólaskap, eigi síðar en nú þegar. Ég hef nefnilega miklar áhyggjur af því að aðventan renni mér úr greipum, ekkert nema stress komist fyrir og jólin verði bara búin áður en jólaandinn nær tökum á mér Meira
21. nóvember 2023 | Í dag | 233 orð | 1 mynd

Ásgeir Ásgeirsson

60 ára Ásgeir er Akureyringur en flutti suður tvítugur og býr í Austurhöfn í 101 Reykjavík. „Við vorum nánast þau fyrstu sem fluttu þangað inn. Það er geggjað að búa þar, þegar maður er kominn á þennan aldur og bara tvö eftir í heimili.“ … Meira
21. nóvember 2023 | Í dag | 612 orð | 3 myndir

Frábært að búa í Þorlákshöfn

Grétar Ingi Erlendsson fæddist 21. nóvember 1983. „Ég er fæddur og uppalinn í Þorlákshöfn, höfuðborg hamingjunnar, og hef í raun hvergi annars staðar búið. Það er frábært að búa hér og ég er búinn að ákveða að hérna vil ég ala upp mín börn Meira
21. nóvember 2023 | Í dag | 61 orð

Hægt er að sitja uppi með (geta ekki losnað við) allan fjárann. T.d.…

Hægt er að sitja uppi með (geta ekki losnað við) allan fjárann. T.d. sérsmíðaðan blásara til að verka skerpukjöt, sem enginn vill núkaupa. En sárindi á enninu situr maður eftir með: situr eftir með sárt enni(ð) – vonsvikinn yfir að hafa misst… Meira
21. nóvember 2023 | Dagbók | 97 orð | 1 mynd

Sirrý segir tímana breytta

Árið 2014 gaf Sigríður Arnardóttir, Sirrý, út bókina Örugga tjáningu sem ætluð var til að hjálpa fólki með framkomu, tjáningu og samskipti. Nú segir hún tímana breytta og hefur gefið út aðra bók, Betri tjáning Meira
21. nóvember 2023 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 0-0 8. a4 Bb7 9. d3 d6 10. Rbd2 Rd7 11. c3 Rc5 12. axb5 axb5 13. Hxa8 Dxa8 14. Bc2 b4 15. d4 Rd7 16. h4 bxc3 17. bxc3 Da1 18. d5 Ra5 19 Meira

Íþróttir

21. nóvember 2023 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Aron kominn í Aftureldingu

Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson er genginn til liðs við 1. deildarlið Aftureldingar eftir að hafa leikið með Fram í Bestu deildinni í ár. Aron, sem er 29 ára miðjumaður, var í stóru hlutverki á miðjunni hjá Fram, spilaði alla 27 leiki liðsins í deildinni og skoraði sex mörk Meira
21. nóvember 2023 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

De Boer hrósaði Kristian

Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Ronald de Boer hrósaði íslenska knattspyrnumanninum Kristian Nökkva Hlynssyni í hástert og líkti við Christian Eriksen og Kevin De Bruyne. Eriksen og De Bruyne hafa lengi verið meðal fremstu sóknartengiliða heims og… Meira
21. nóvember 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Edda ráðin til Breiðabliks

Edda Garðarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari kvennaliðs Breiðabliks í knattspyrnu. Þetta tilkynnti félagið á samfélagsmiðlum sínum í gær. Hún endurnýjar þar með kynnin við Nik Chamberlain, nýráðinn þjálfara liðsins Meira
21. nóvember 2023 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Fáum smjörþefinn fyrir stóra sviðið

„Maður er búinn að vera ótrúlega spenntur en finnur það núna að það er að koma svona auka spenningur. Það eru tvær æfingar núna heima og svo fljúgum við út til að spila þrjá leiki fyrir HM,“ sagði Sandra Erlingsdóttir, lykilmaður… Meira
21. nóvember 2023 | Íþróttir | 1085 orð | 2 myndir

Geng mjög sátt frá borði

Körfubolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Helena Sverrisdóttir, besta körfuknattleikskona Íslandssögunnar, lagði á dögunum skóna á hilluna, 35 ára gömul. Meira
21. nóvember 2023 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Gæti misst af EM í Þýskalandi

Spánverjinn Gavi, einn efnilegasti knattspyrnumaður heims, sleit krossband í hné í leik Spánar og Georgíu í undankeppni EM í fyrrakvöld. Gavi leikur því ekki meira með Barcelona á þessu tímabili og hætta er á að hann geti ekki leikið með Spánverjum á EM næsta sumar Meira
21. nóvember 2023 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Ísland verður í umspilinu um sæti á Evrópumóti karla 2024 í fótbolta. Það…

Ísland verður í umspilinu um sæti á Evrópumóti karla 2024 í fótbolta. Það komst á hreint í gærkvöld með úrslitum í leikjum annarra þjóða eins og fjallað er ítarlega um hérna í opnunni. Þar með liggur fyrir að mark sem Mikael Anderson skoraði á dramatískan hátt gegn Albaníu 27 Meira
21. nóvember 2023 | Íþróttir | 689 orð | 1 mynd

Ísrael, Wales eða Pólland mótherjinn

Ísland verður í hópi þeirra tólf liða sem taka þátt í umspili í mars þar sem barist verður um síðustu þrjú sætin í lokakeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu, sem fer fram í Þýskalandi næsta sumar. Þetta komst endanlega á hreint í gærkvöld þegar… Meira
21. nóvember 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Kennie og Rúnar sameinaðir á ný

Danski knattspyrnumaðurinn Kennie Chopart hefur skrifað undir eins árs samning við knattspyrnudeild Fram. Kennie hafði leikið með KR undanfarin átta tímabil og unnið með Rúnari Kristinssyni, nýráðnum þjálfara Fram, undanfarin sex ár Meira

Bílablað

21. nóvember 2023 | Bílablað | 1410 orð | 6 myndir

AJP PR7 er drullumallari í sparifötum

Ævintýramennska á mótorhjólum er í miklum vexti um allan heim og hefur verið undanfarin ár. Á Íslandi er langstærsti hluti nýrra mótorhjóla einmitt úr flokki svokallaðra ferðahjóla og ekki er útlit fyrir að það breytist á næstunni enda hentar Ísland einstaklega vel fyrir þessa gerð ævintýramennsku Meira
21. nóvember 2023 | Bílablað | 3636 orð | 4 myndir

Ég gafst upp og keypti mér bíl

Ég keypti mér bíl fyrir um mánuði. Þá hafði ég varið þremur og hálfu ári á þessu landi án bíls. Nýi bíllinn minn er því einn af þeim rúmlega 70 bílum sem bættust við umferðina á höfuðborgarsvæðinu þá vikuna, miðað við meðaltölur frá árinu 2016 og til dagsins í dag Meira
21. nóvember 2023 | Bílablað | 623 orð | 7 myndir

Saga þjóðar frá sjónarhóli bílsins

Þegar flett er í gegnum bækur Arnar Sigurðssonar landfræðings og bílasagnfræðings sést vel hvernig bifreiðar fléttast saman við sögu Íslands. Bíllinn varð fljótlega algjörlega ómissandi bæði fyrir íslenskt atvinnulíf og í einkalífi landsmanna, og hjálpaði til við að tengja saman byggðir landsins Meira
21. nóvember 2023 | Bílablað | 1132 orð | 5 myndir

Það vilja ekki allir erfa fornbíl

Eigendur fornbíla verða að muna að það getur reynst erfingjum meiri háttar hausverkur að sitja uppi með stórt bílasafn. Rúnar Sigurjónsson, formaður… Meira
21. nóvember 2023 | Bílablað | 937 orð | 10 myndir

Vígalegur sportjeppi mættur

Það eru tæp sjö ár liðin frá því að bílaumboðið BL hóf að flytja inn Jaguar eftir að hafa nælt sér í umboðið fyrir vörumerkið sem við þekkjum að mestu úr bíómyndum. Þar er að vísu undanskilin Jaguar-bifreið Nóbelsskáldsins sem það lagði fyrir framan … Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.