Greinar þriðjudaginn 12. desember 2023

Fréttir

12. desember 2023 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Andar köldu hjá Norðmönnum

Samtímis því sem veðurstofur heimsins tilkynna um hlýjasta nóvembermánuð á jörðu hér síðan mælingar hófust er annað uppi á teningnum í Noregi þar sem veðurmet í hina áttina voru sett undir lok nóvembermánaðar – og meiri kulda er spáð Meira
12. desember 2023 | Erlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Án fangaskipta deyja allir gíslarnir

Harðir bardagar geisuðu í gær á Gasasvæðinu og ísraelski herinn fór lengra inn í Khan Younis-borg í suðurhluta Gasa. Stríðið hefur ef eitthvað færst í aukana í þessari viku og fá svæði eru örugg á Gasasvæðinu eins og staðan er Meira
12. desember 2023 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Árborg stóreykur framboð íbúða

Sveitarfélagið Árborg auglýsti nýverið lóðir til útboðs. Annars vegar eru það tólf lóðir á Móstekk og hins vegar lóðin Björkurstykki 3. Bæði svæðin gera ráð fyrir umfangsmiklum byggingarframkvæmdum og stórauknu framboði á íbúðarhúsnæði á Selfossi Meira
12. desember 2023 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Bridslandsliðið kynnt

Bridgesamband Íslands hefur valið nýtt sex manna landslið í brids. Pörin í liðinu eru þrjú og skulu fyrst nefndir tveir menn að norðan, Magnús Magnússon frá Húsavík og Akureyringurinn Sigurbjörn Haraldsson Meira
12. desember 2023 | Innlendar fréttir | 308 orð

Fjöldi athugasemda við frumvarp um jöfnunarsjóð

Alþingi hafa borist á þriðja tug umsagna við frumvarp innviðaráðherra um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga og eru ýmis ákvæði þess gagnrýnd. Í umsögn Reykjavíkurborgar, sem borgarstjóri, sviðsstjóri og borgarlögmaður undirrita, eru ítrekaðar athugasemdir… Meira
12. desember 2023 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Fleira á borðinu en prósentuhækkanir

Viðræður Isavia og Félags íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF) hjá ríkissáttasemjara höfðu lítið þokast áfram þegar fundi var slitið á níunda tímanum í gærkvöldi. Arnar Hjálmsson formaður FÍF og Aldís Magnúsdóttir sáttasemjari í deilunni voru sammála… Meira
12. desember 2023 | Innlendar fréttir | 233 orð

Flugi þúsunda raskað

Flug þúsunda ferðamanna raskast vegna tímabundinnar vinnustöðvunar flugumferðarstjóra sem hófst í nótt klukkan fjögur og mun standa til klukkan 10. Samningafundi Félags íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF) og Isavia hjá ríkissáttasemjara lauk á níunda … Meira
12. desember 2023 | Innlendar fréttir | 527 orð | 2 myndir

Fyrstu sameiginlegu tónleikar systkinanna

Systkinin Pálín Dögg, Ívar og Telma Hlín Helgabörn hafa sungið frá barnæsku og koma í fyrsta sinn saman opinberlega á jólatónleikunum FjólóJól með vísun til æskuheimilis þeirra í Hafnarfirði. Eyþór Ingi Jónsson, organisti, kórstjóri og náttúrubarn… Meira
12. desember 2023 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Hyggjast stækka á Húsafelli

Stefnt er á frekari stækkun Hótels Húsafells á komandi misserum. Þetta upplýsir Unnar Bergþórsson, framkvæmdastjóri ferðaþjónustunnar á… Meira
12. desember 2023 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Hægt að taka hluta sérnáms á landsbyggðinni

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra vonast til þess að „fleiri ungir læknar sjái tækifærin og áskoranirnar sem felast í því að starfa á sjúkrahúsum í dreifðum byggðum.“ Er þetta meðal annars haft eftir ráðherranum í tilkynningu frá ráðuneytinu um … Meira
12. desember 2023 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Hörð viðbrögð á COP28

Nokkrum klukkustundum fyrir lok 13 daga leiðtogafundar Sameinuðu þjóðanna í Dúbaí sendi forseti COP28, Sultan Al Jaber, frá sér drög að nýju samkomulagi sem ætlað er að sameina tæplega 200 ríki, þar á meðal Sádi-Arabíu, sem hefur hvatt aðildarríki… Meira
12. desember 2023 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Ísland leikur til úrslita í Forsetabikanum á HM 2023 í handknattleik kvenna

Ísland leikur til úrslita í Forsetabikarnum á HM 2023 í handknattleik kvenna. Það varð ljóst eftir að íslenska liðið lagði Kína örugglega að velli, 30:23, í lokaumferð riðils 1 í Forsetabikarnum í Frederikshavn í Danmörku í gærkvöldi Meira
12. desember 2023 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Jólatónleikar Mótettukórsins

Mótettukórinn heldur jólatónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld og annað kvöld kl. 20 undir stjórn Bjarna Frímanns Bjarnasonar. „Á efnisskránni í ár eru uppáhaldsjólalög kórsins frá ýmsum tímum, m.a Meira
12. desember 2023 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Kærleikurinn streymdi um kirkjuna í vígslu Laufeyjar Brár

Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, vígði á sunnudaginn, annan sunnudag í aðventu, sr. Laufeyju Brá Jónsdóttur til Setbergsprestakalls í Vesturlandsprófastsdæmi. Vígsluvottar voru dr. Arnfríður Guðmundsdóttir prófessor við guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands, sr Meira
12. desember 2023 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Litadýrð í rökkrinu er nær dregur jólum

Stekkjastaur kom fyrstur jólasveina til byggða í nótt og hafa flest börn líklega fengið eitthvað spennandi í skóinn. Er það jafnframt ágætis áminning þess efnis að ekki er seinna vænna að huga að undirbúningi jólanna Meira
12. desember 2023 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Reynir að tryggja áfram stuðning

Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, mun hitta Joe Biden Bandaríkjaforseta í dag til að reyna að tryggja áframhaldandi stuðning Bandaríkjanna við Úkraínu gegn árás Rússa. Stuðningur við Úkraínu upp á 61 milljarð bandaríkjadala var stöðvaður í… Meira
12. desember 2023 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Segist hafa óttast um sitt eigið líf

Steinþór Einarsson, sem ákærður er fyrir að hafa orðið Tómasi Waagfjörð að bana á Ólafsfirði 3. október á síðasta ári, segir að eina markmið sitt í átökum við Tómas kvöldið örlagaríka hafi verið að koma sjálfum sér úr hættu Meira
12. desember 2023 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Skjól sé ekki nóg

Hörður Guðbrandsson, formaður verkalýðsfélags Grindavíkur, gefur lítið fyrir tillögu lífeyrissjóðsins Gildis um að íbúum bæjarins sem eru með lán hjá sjóðnum verði veitt greiðsluskjól í sex mánuði. Þetta kom fram á kröfufundi sem haldinn var fyrir utan lífeyrissjóðinn Gildi í gær Meira
12. desember 2023 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Staðráðinn í að komast á verðlaunapall á stórmóti

Hinn 18 ára gamli Snorri Dagur Einarsson er staðráðinn í að komast á verðlaunapall á stórmóti á ferli sínum sem sundmaður. Snorri Dagur tók þátt í sínu fyrsta stórmóti í fullorðinsflokki á dögunum er hann hafnaði í 16 Meira
12. desember 2023 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Starfshópur umhverfisráðherra skoðar stofnun þjóðgarðs við Klofning í Dölum

Í skoðun er að stofna þjóðgarð í Dölum og er þá litið til svæðisins við Fellsströnd, Klofning og Skarðsströnd. Starfshópur á vegum umhverfisráðherra, sem ætlað er að koma með tillögur til eflingar Dalabyggð, kannar nú hvort þetta komi til greina Meira
12. desember 2023 | Innlendar fréttir | 598 orð | 2 myndir

Stofnun þjóðgarðs í Dölum í skoðun

Stofnun þjóðgarðs í Dölum er ein af mörgum hugmyndum sem starfshópur á vegum umhverfisráðherra hefur nú til skoðunar til eflingar byggð á svæðinu. Horft er í því sambandi meðal annars á svæði við Fellsströnd, Klofning og Skarðsströnd; land kosta og… Meira
12. desember 2023 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Telja rannsóknarmann vanhæfan

Frávísunarkrafa, sem lögmaður Sigurðar Gísla Björnssonar lagði fram í Héraðsdómi Reykjaness þegar svonefnt Sæmarksmál var tekið fyrir í síðustu viku, byggist á því að rannsóknarmaður hjá skattrannsóknarstjóra ríkisins hafi verið vanhæfur að lögum til að rannsaka málið Meira
12. desember 2023 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Tusk fær umboð til að mynda nýja stjórn

Donald Tusk, fyrrverandi forseti Evrópuþingsins, fékk stjórnarmyndunarumboð í Póllandi eftir að tillaga hægrimanna um myndun nýrrar stjórnar var felld í nafnlausri atkvæðagreiðslu á pólska þinginu. Þessi niðurstaða þingsins kom ekki á óvart og… Meira
12. desember 2023 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Vefsala áfengis verði heimiluð

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra ætlar í upphafi næsta árs að leggja fram að nýju frumvarp til breytinga á áfengislögum sem heimili rekstur … Meira
12. desember 2023 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Voru óbundin af tilboðunum

Ívar Örn Ívarsson, deildarstjóri lögfræðideildar á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara, segir skýringar á því að lóðin Nauthólsvegur 79 var ekki seld ÞG Verki. ÞG Verk bauð annað hæsta boðið í lóðina, 665 milljónir, en hæstbjóðandi, félagið… Meira
12. desember 2023 | Fréttaskýringar | 511 orð | 3 myndir

Þjónusta einkaaðila mun hagkvæmari

Kostnaður við liðskiptaaðgerðir er töluvert minni hjá einkareknum heilbrigðisfyrirtækjum en hjá Landspítalanum. Verðmunurinn er á bilinu 700 til 845 þúsund krónur. Tæplega 2.000 manns eru á biðlista eftir liðskiptaaðgerð Meira
12. desember 2023 | Innlendar fréttir | 1084 orð | 2 myndir

Þrotlaus tækifæri á Húsafelli

„Við erum svo heppin að geta fylgt eftir stórkostlegum hugmyndum hans og reynt að koma þeim í verk.“ Þessum orðum fer Unnar Bergþórsson, ferðaþjónustumaður á Húsafelli, um þá stórtæku uppbyggingu sem staðið hefur yfir um langt skeið í heimahögum hans Meira

Ritstjórnargreinar

12. desember 2023 | Leiðarar | 658 orð

Breytt mat velunnara

Uppnám á Bandaríkjaþingi veikir vonir Úkraínu Meira
12. desember 2023 | Staksteinar | 170 orð | 2 myndir

Raforkukreppa af mannavöldum

Björn Bjarnason færir raforkukreppuna, lesskilning og lærdóma sögunnar í tal: „Í umsögn Harðar Arnarsonar, forstjóra Landsvirkjunar, um [orkuskömmtunarfrumvarpið] segir meðal annars að Landsvirkjun [telji] „afar mikilvægt að hratt verði unnið að því að undirbyggja raforkuöryggi til lengri tíma“ Meira

Menning

12. desember 2023 | Menningarlíf | 209 orð | 1 mynd

Kvikmynd Triet sú besta evrópska

Kvikmyndin Anatomie d'une chute, eða Fallið er hátt í íslenskri þýðingu, hlaut Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í ár sem besta kvikmynd Meira
12. desember 2023 | Menningarlíf | 861 orð | 3 myndir

Mörk mennskunnar

Skáldsaga Deus ★★★★· Eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur. Benedikt, 2023. Innb., 201 bls. Meira
12. desember 2023 | Menningarlíf | 569 orð | 1 mynd

Söguspeki og harmsaga

Arthúr Björgvin Bollason er þýðandi tveggja merkilegra bóka sem koma út fyrir þessi jól. Önnur bókin er Skynsemin í sögunni eftir G.W.F. Hegel, en hana þýddi hann ásamt Þresti Ásmundssyni. Hann segir þá Þröst hafa unnið að þýðingunni í mörg ár Meira

Umræðan

12. desember 2023 | Aðsent efni | 680 orð | 1 mynd

COP28

Tímaraðalíkön sýna að þróun og breytileiki hitastigs hefur verið stöðugur í langan tíma. Líkön fyrir koltvísýring sýna stöðuga aukningu sl. 60 ár. Meira
12. desember 2023 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Elvanse-meðferð á villigötum

Notagildi lyfja byggist á því að þau séu notuð á réttan hátt. Ef þess er ekki gætt getur það hæglega snúist upp í andhverfu sína. Meira
12. desember 2023 | Aðsent efni | 399 orð | 1 mynd

Lífsvirðing – hvenær viljum við dánaraðstoð?

Löggjöf er til sem tengist upphafi lífs en það vantar löggjöf sem getur hjálpað fólki, þegar þannig stendur á, að deyja með reisn og á eigin forsendum. Meira
12. desember 2023 | Pistlar | 409 orð | 1 mynd

Raforkuöryggi heimilanna

Fram til ársins 2003 bar Landsvirkjun ábyrgð lögum samkvæmt á raforkuöryggi á Íslandi. Það ár var innleiddur samkeppnismarkaður með raforku og frá þeim tíma hefur enginn, hvorki opinbert stjórnvald né opinber raforkuframleiðandi, borið ábyrgð á því að tryggja raforkuöryggi í landinu Meira
12. desember 2023 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins

Það þarf bara að gera reglurnar skilvirkari og framkvæma viðurlög á staðnum. Meira
12. desember 2023 | Aðsent efni | 242 orð | 1 mynd

Rétttrúnaðarmenn verða sífellt grimmari

Ástandið hefur versnað enn með tilkomu Hamas-vina, Gyðinghatara og aðfluttra múslíma hér á landi. Meira
12. desember 2023 | Aðsent efni | 151 orð | 1 mynd

Ræfilsleg ákvörðun

Ég er einn úr fámennum hópi skíðamanna á níræðis- og tíræðisaldri sem stunda alpaskíðamennsku í Bláfjallafólkvangi austur af Reykjavík. Eftir að sjötugsaldri var náð fengum við frítt í lyfturnar. Það þótti okkur maklegt enda værum við með þessu… Meira

Minningargreinar

12. desember 2023 | Minningargreinar | 453 orð | 1 mynd

Friðbjörn Þórðarson

Friðbjörn Þórðarson fæddist 6. júlí 1943. Friðbjörn lést 18. nóvember 2023. Kveðja fór fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2023 | Minningargreinar | 1634 orð | 1 mynd

Oddur Friðrik Helgason

Oddur fæddist 29. nóvember 1941 í Brekkugötu 2 á Akureyri. Hann lést 1. desember 2023. Foreldrar hans voru voru Helgi Friðrik Helgason f. 22.7. 1912, d. 2.6. 1945, og Sigurlína Pálsdóttir f. 29.8. 1920, d Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2023 | Minningargreinar | 1592 orð | 1 mynd

Ólafur Pétursson Hermannsson

Ólafur Pétursson Hermannsson fæddist 16. júní 1961 í Keflavík og ólst upp í stórum systkinahópi. Hann lést af slysförum 28. nóvember 2023. Foreldrar hans eru Hermann Helgason, f. 11.7. 1929, og Áslaug Hulda Ólafsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 127 orð | 1 mynd

Árni tekur við af Árna Oddi

Árni Sigurðsson hefur verið fastráðinn forstjóri Marel. Árni gegndi áður stöðu aðstoðarforstjóra en hefur verið starfandi forstjóri frá því í byrjun nóvember þegar Árni Oddur Þórðarson, sem verið hafði forstjóri í um áratug, sagði starfi sínu óvænt lausu Meira
12. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 206 orð | 1 mynd

Í takt við tölur frá 2018

Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru 150 þúsund í nóvember sl. samkvæmt mælingum Ferðamálastofu. Um er að ræða álíka margar brottfarir og mældust í nóvember metárið 2018 Meira
12. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 265 orð | 1 mynd

Segir kauptækifæri í myndlist

Bjarni Sigurðsson, eigandi Smiðjunnar listhúss í Ármúla, segir að kauptækifæri séu í myndlist um þessar mundir. „Maður finnur að það er aðeins að þrengjast að í efnahagslífinu og salan dregst saman Meira

Fastir þættir

12. desember 2023 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

70 ára

Hulda Ósk Ólafsdóttir, kaupmaður í Reykjavík, til heimilis að Lágaleiti 7, er sjötug í dag, 12. desember. Eiginmaður hennar er Kristinn Ragnarsson Meira
12. desember 2023 | Í dag | 294 orð

Af staupi og Dalaskáldi

Það var gaman að rekast á upptöku með vísum sem Símon Dalaskáld orti um Önnu Árnadóttur, dóttur séra Árna Þórarinssonar og Elísabetar Sigurðardóttur Meira
12. desember 2023 | Í dag | 184 orð

Áskorun í geim. S-Allir

Norður ♠ Á965 ♥ 83 ♦ 865 ♣ Á764 Vestur ♠ G10743 ♥ KG10 ♦ G93 ♣ D5 Austur ♠ 8 ♥ ÁD7652 ♦ D1072 ♣ 98 Suður ♠ KD2 ♥ 94 ♦ ÁK4 ♣ KG1032 Suður spilar 3G dobluð Meira
12. desember 2023 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Katrín Georgsdóttir

50 ára Katrín fæddist í Gautaborg í Svíþjóð og átti heima þar í þrjú ár en ólst síðan upp á Akranesi. Hún býr núna í Vesturbænum í Reykjavík. Katrín er umhverfisfræðingur að mennt frá ­Saxion University í Deventer í Hollandi og er umhverfis- og gæðastjóri hjá Eldingu hvalaskoðun í Reykjavík Meira
12. desember 2023 | Í dag | 795 orð | 2 myndir

Lífsglaður og enn sprækur

Sveinn Magnússon fæddist 12. desember 1948 í Hafnarfirði. „Ég fæddist í rúmi ömmu minnar í Austurgötu 17 en ólst upp í húsi sem faðir minn reisti á Tjarnarbraut þar í bæ. Fór aldrei í sveit en eyddi öllum sumrum í sumarbústað í Sléttuhlíð ofan Hafnarfjarðar Meira
12. desember 2023 | Dagbók | 99 orð | 1 mynd

Menn af Skaganum tóku sig til

Guðjón Jósef frá Ægisbraut Records var á línunni hjá Kristínu Sif og Þór Bæring í Ísland vaknar á dögunum. Ægisbraut Records einblínir á jaðartónlist eins og þungarokk og pönk og tók upp á því fyrir um tveimur árum að gefa tónlist út á kassettum Meira
12. desember 2023 | Í dag | 63 orð

Nafnorðið brýn sér maður bara í orðtakinu að bera e-m e-ð á brýn: ásaka…

Nafnorðið brýn sér maður bara í orðtakinu að bera e-m e-ð á brýn: ásaka e-n um e-ð. Þetta er fleirtalan af brún: augnabrún. Láta má brýnnar síga, hvessa þær, hnykla þær, lyfta þeim, yggla þær eða létta Meira
12. desember 2023 | Í dag | 173 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e3 e6 4. Bxc4 Rf6 5. Rf3 a6 6. 0-0 c5 7. a4 Rc6 8. De2 Be7 9. Hd1 Dc7 10. Rc3 0-0 11. dxc5 Bxc5 12. b3 b6 13. Bb2 Bb7 14. Hac1 Hfd8 15. Bd3 De7 16. Re4 Rxe4 17. Bxe4 Hxd1+ 18. Hxd1 Ra5 19 Meira
12. desember 2023 | Dagbók | 201 orð | 1 mynd

Þar sem jólaandinn ríkir

Fyrir nokkrum vikum lýsti ég yfir miklum áhyggjum af skorti á góðum jólamyndum á Netflix í öðrum ljósvakapistli. Nú þegar tvær vikur eru til jóla get ég með gleði lýst því yfir að ég datt í lukkupottinn er varðar jólasjónvarpsefni Meira

Íþróttir

12. desember 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Baldvin framarlega í Brussel

Baldvin Þór Magnússon úr UFA náði á sunnudaginn langbesta árangri Íslendings á Evrópumeistaramótinu í víðavangshlaupum þegar hann hafnaði í sextánda sæti af 82 keppendum á mótinu í Brussel í Belgíu. Brautin var mjög erfið, níu kílómetra löng og mikil leðja og torfærur í henni Meira
12. desember 2023 | Íþróttir | 225 orð

Besta í stöðunni að taka bikarinn heim

„Mér fannst við vera með yfirhöndina í byrjun en við vildum samt gera betur í seinni hálfleik. Seinni hálfleikurinn byrjaði hins vegar erfiðlega, en sem betur fer endaði þetta vel og við gerðum vel í lokin Meira
12. desember 2023 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Gestgjafarnir á HM unnu milliriðla sína

Svíþjóð og Danmörk unnu milliriðla sína með góðum sigrum í uppgjörum tveggja efstu liða milliriðla 1 og 3 á HM 2023 í handknattleik kvenna í gærkvöldi. Gestgjafar Svíþjóðar mættu Svartfjallalandi í milliriðli 1 í Gautaborg og höfðu bæði lið tryggt sér sæti í átta liða úrslitum fyrir leikinn Meira
12. desember 2023 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Hafrún samdi við Bröndby

Hafrún Rakel Halldórsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er gengin til liðs við Bröndby, efsta lið dönsku úrvalsdeildarinnar. Hafrún, sem er 21 árs, lék sinn tíunda landsleik síðasta þriðjudag þegar Ísland vann Danmörku í Viborg, 1:0 Meira
12. desember 2023 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Ísland fékk erfiðasta andstæðinginn

Kvennalandsliðið í fótbolta fékk líklega erfiðasta mögulega mótherjann þegar dregið var í umspilið fyrir undankeppni EM 2025 í gær. Serbía er andstæðingur Íslands og er leikið heima og heiman dagana 21.-28 Meira
12. desember 2023 | Íþróttir | 191 orð | 2 myndir

Ísland í úrslitaleikinn

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér í gær sæti í úrslitaleik um Forsetabikarinn á heimsmeistaramótinu með 30:23-sigri á Kína í lokaleik liðanna í riðli 1 í bikarnum í Frederikshavn í Danmörku Meira
12. desember 2023 | Íþróttir | 207 orð

Kaflaskipt en góður lokakafli Íslands

Leikurinn í gær var kaflaskiptur, þótt Ísland hafi verið með yfirhöndina nánast allan tímann. Íslenska liðinu gekk illa að hrista það kínverska alveg af sér þar til í lokin og var staðan jöfn um miðjan seinni hálfleikinn og allt galopið Meira
12. desember 2023 | Íþróttir | 201 orð

Kongó bíður Íslands í úrslitaleiknum

Ísland vann alla þrjá leiki sína í riðli eitt í Forsetabikarnum, gegn Grænlandi, Paragvæ og Kína, og tryggði sér þannig sæti í úrslitaleiknum og leik um 25. sæti mótsins. Það væri góð sárabót fyrir íslenska liðið að koma með bikar heim eftir… Meira
12. desember 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Metaregn hjá Eygló í Katar

Eygló Fanndal Sturludóttir setti þrjú Íslandsmet og jafnaði um leið tvö Norðurlandamet á alþjóðlegu móti í ólympískum lyftingum, Grand Prix II, sem lauk í Katar á sunnudaginn. Eygló vann B-flokkinn í -71 kg flokki kvenna á mótinu og hafnaði í ellefta sæti í heildina Meira
12. desember 2023 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Ragnhildur er í mjög góðri stöðu

Ragnhildur Kristinsdóttir er áfram efst á fyrsta stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi sem nú stendur yfir í Marrakech í Marokkó. Hún lék annan hring á 71 höggi í gær og deilir efsta sæti með Aneku Seumanutafa frá Bandaríkjunum fyrir lokahringinn í dag á samtals 7 höggum undir pari Meira
12. desember 2023 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Skoraði 58 stig fyrir KR

Grindavík, Keflavík, Álftanes og KR tryggðu sér í gærkvöldi sæti í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik með því að vinna góða sigra í 16-liða úrslitum keppninnar. Grindavík mætti Haukum í úrvalsdeildarslag í Smáranum í Kópavogi og hafði betur, 88:80, eftir hörkuleik Meira
12. desember 2023 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Það hefur verið ánægjulegt að fylgjast með íslenska kvennalandsliðinu á HM…

Það hefur verið ánægjulegt að fylgjast með íslenska kvennalandsliðinu á HM 2023 í handknattleik. Vissulega hefði verið skemmtilegra að komast áfram í milliriðil og þegar á hólminn var komið var liðið aðeins einu marki frá því Meira
12. desember 2023 | Íþróttir | 528 orð | 2 myndir

Ætlar að vinna til verðlauna

„Ég átti alls ekki von á þessum móttökum og þetta kom mjög skemmtilega á óvart,“ sagði sundkappinn Snorri Dagur Einarsson í samtali við Morgunblaðið í íþróttamiðstöðinni í Laugardal í gær en um 50 manns komu saman í Laugardalnum í gær… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.