Greinar fimmtudaginn 4. janúar 2024

Fréttir

4. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Allir notendur greiða gatnakerfið

Nú er komið að því að eigendur rafbíla, tengiltvinnbíla og vetnisbíla þurfa að greiða kílómetragjald fyrir notkun á gatnakerfi landsmanna á sama hátt og eigendur bensín- og díselbíla hafa gert til þessa með sköttum á olíu og bensín Meira
4. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Arnar Þór fyrstur í forsetaframboð

Arnar Þór Jónsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi héraðsdómari, hyggst bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Þetta tilkynnti hann á blaðamannafundi á heimili sínu í Garðabæ í gær Meira
4. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Auður Haralds

Auður Haralds rithöfundur lést á Landspítalanum í Fossvogi þriðjudaginn 2. janúar eftir stutt veikindi, 76 ára að aldri. Auður fæddist í Reykjavík þann 11. desember 1947. Foreldrar hennar voru Ellý Larsen Salómonsson forstjóri og Haraldur Salómonsson pípulagningameistari Meira
4. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Ástþór Magnússon í forsetaframboð

Ástþór Magnússon, athafnamaður og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, býður sig aftur fram til embættis forseta Íslands. Hann telur þar „vanhugsað“ ef þjóðin kýs annan forseta með það hlutverk að fara í „opinberar heimsóknir“ Meira
4. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 850 orð | 7 myndir

Endurreisa þarf bótakerfi – Millistéttin njóti þjóðarsáttar – Mes

„Ríkisstjórnin talar hvorki skýrt né samhljóma um nauðsynleg markmið,“ segir Dagbjört Hákonardóttir þingmaður Samfylkingar. „Forsætisráðherra sagði í áramótaávarpi að treysta þyrfti húsnæðisöryggi og styðja við barnafjölskyldur Meira
4. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 938 orð | 3 myndir

Fáránleg kvikmynd gerð um Ísland

Baksvið Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
4. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Halda verkefninu ótrauðir áfram

Skipulagsstofnun hefur birt álit um mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar framleiðslu á metani og vetni á Reykjanesi. Reisa á 56 MW verksmiðju við Reykjanesvirkjun innan Auðlindagarðs HS Orku með ársframleiðslu á allt að 14 þúsund tonnum af grænu vökvagerðu metangasi. Meira
4. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Huga að því að opna á ný

Ferðaþjónustufyrirtæki í Grindavík hafa mikinn hug á því að opna sín fyrirtæki á ný að sögn Lilju Daggar Alfreðsdóttur ferðamálaráðherra sem fundaði með ferðaþjónustufyrirtækjum á svæðinu í gær. Því segir hún mikilvægt að gefið verði út frekara… Meira
4. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Hundruð fórust í sprengjuárás í Íran

Yfir hundrað létu lífið í tveimur sprengingum nálægt gröf íranska hershöfðingjans Qasem Soleimanis þegar þess var minnst að fjögur ár eru liðin frá því að Bandaríkjaher réð hann af dögum í drónaárás í nágrannaríkinu Írak 3 Meira
4. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 585 orð | 4 myndir

Innyflin sprungu í Artíma galleríi

„Mér hefur alltaf fundist þetta ótrúlega spennandi staður en ég bjó áður í Hafnarfirði,“ segir Ólöf Björg Björnsdóttir myndlistakona í samtali við Morgunblaðið en hún hefur breytt heimili sínu við Álafoss í Mosfellsbæ í gallerí og… Meira
4. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 1049 orð | 4 myndir

Íbúarnir í fyrsta sinn 900 talsins

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íbúar Hrunamannahrepps urðu í fyrsta sinn 900 talsins í desember. Þar af búa um 500 íbúanna á Flúðum. Meira
4. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 80 orð

Íbúarnir í fyrsta sinn fleiri en 900

Íbúar Hrunamannahrepps urðu í fyrsta sinn 900 talsins í desember. Þar af búa um 500 íbúanna á Flúðum. Aldís Hafsteinsdóttir sveitarstjóri Hrunamannahrepps segir þetta vera ánægjuleg tímamót Meira
4. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Katla klár í slaginn í Svíþjóð

„Ég fór til reynslu hjá þeim í mars á síðasta ári og þau héldu síðan áfram að fylgjast með mér. Eftir tímabilið heima höfðu þau aftur samband og vildu fá mig,“ sagði knattspyrnukonan unga Katla Tryggvadóttir í samtali við Morgunblaðið um… Meira
4. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 418 orð | 3 myndir

Kátir karlar komnir á Kattarhrygg

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Skipið var ljósum prýtt og kátir karlar stóðu á dekkinu þegar Helga María RE 1, togari Brims, tók stímið út úr Reykjavíkurhöfn á þriðjudagskvöld. Stefnan var tekin þvert yfir Faxaflóann og út á Vestfjarðamið. Þangað voru í gær komin nokkur skip og fiskiríið er kropp í þorski. Togarar voru í gær út af Patreksfirði en út á Látragrunn var Helga María komin eftir 12 tíma siglingu úr Reykjavík. Meira
4. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Kosningar ef Katrín fer í leiðangur til Bessastaða

Ósennilegt er að núverandi ríkisstjórn lifi það af ef Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lætur af embætti til þess að gefa kost á sér í forsetakjöri. Þá verði tæplega hjá því komist að boða til alþingiskosninga Meira
4. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 165 orð | 2 myndir

Landfestar leystar og aflabrögð góð

Gangverk samfélagsins er nú aftur komið á snúning eftir frí sem flestir áttu um jól og áramót. Aftur er líf á eyrinni og skip komin á miðin. Helga María RE 1, togari Brims, fór út í fyrrakvöld og höfð voru snör handtök þegar landfestar voru leystar Meira
4. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 921 orð | 3 myndir

Landsvirkjun undirbýr orkuöflun

Það er orkuskortur á Íslandi. Því hefðu fáir trúað fyrir fáeinum misserum. Landsvirkjun vill bregðast við með því að reisa nýjar virkjanir. En það ferli tekur langan tíma. Einnig hyggst Landsvirkjun auka raforkuframleiðsluna með því að stækka orkuver sem þegar eru í rekstri Meira
4. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Laufey Lín hlýtur bjartsýnisverðlaunin 2023

Laufey Lín Jónsdóttir, söngkona og lagahöfundur, hlaut í gær Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2023 og voru þau afhent á Kjarvalsstöðum Meira
4. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Lengsta verkfall lækna hafið

Sjúkrahúslæknar á Englandi hafa nú margir lagt niður störf og er búist við að verkfallslotan standi yfir í sex daga samfleytt. Er þetta lengsta verkfall lækna í sjötíu ára sögu breska heilbrigðiskerfisins (NHS) Meira
4. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Mikill kuldi ríkjandi í Evrópu

Sannkallað vetrarríki er nú í norðurhluta Evrópu, einkum Skandinavíu. Í Lapplandi, nyrsta héraði Svíþjóðar, fór lofthiti niður í rétt tæpar mínus 43 gráður. Er það mesta kuldakast sem mælst hefur í Svíþjóð síðastliðin 25 ár Meira
4. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 585 orð | 3 myndir

Morðæði mun brátt renna á Mikka mús

Varla var liðinn sólarhringur frá því höfundarréttarvernd á upphaflegu útgáfunni af Mikka mús rann út í Bandaríkjunum þar til boðað var að tvær nýjar hryllingsmyndir með þessari ástsælu teiknimyndahetju yrðu framleiddar Meira
4. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 626 orð | 2 myndir

Ómótstæðilegt ítalskt flatbrauð

Að þessu sinni deilir hann með lesendum uppskrift að ómótstæðilega góðu ítölsku flatbrauði sem nýtur mikilla vinsælda um heim allan og á sér sögu. Það má vel leyfa sér að njóta um helgar og fátt jafnast á við nýbakað brauð sem kitlar bragðlaukana Meira
4. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Ósýnilegt fólk í vetrarmyrkrinu

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Eftir mikla rigningu og gífurlega hláku og svell í kjölfarið eftir áramótin er eins og myrkrið ráði allan sólarhringinn. Við þessar aðstæður skapast margar hættur, bæði er gífurlega hált og eins er erfiðara að hafa yfirsýn í myrkrinu, ekki síst þegar margir klæðast úlpum og útivistarfatnaði í dekkri litum og nota engin endurskinsmerki. Meira
4. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Rakarastofa verður ekki veitingahús

Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur tekið neikvætt í ósk um að heimilaður verði veitingarekstur í húsinu Klapparstíg 29. Ástæðan er sú að hlutfall… Meira
4. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 21 orð

Rangur titill

Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, var ranglega titluð formaður SA í frétt í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
4. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Ratleikur um króka og kima Hörpu

Tónlistarmaðurinn Már Gunnarsson leiðir börn og fjölskyldur í hlustunarratleik um Hörpu á laugardag undir yfirskriftinni „Hvaðan kemur tónlistin?“ „Farið verður í gegnum hina ýmsu króka og kima, tónleikasali og ganga Hörpu í skemmtilegri leit að… Meira
4. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Reikna með stífum fundarhöldum

Viðræðum samninganefnda breiðfylkingar landssambanda og stéttarfélaga innan ASÍ og Samtaka atvinnulífsins var haldið áfram í húsnæði ríkissáttasemjara í gær. Góður tónn var í viðsemjendum sem rætt var við í gær, en þeir sögðu þó ljóst að mikil vinna … Meira
4. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 432 orð | 2 myndir

Reisa fimm hraðhleðslustöðvar

Raforkufyrirtækið Atlantsorka, dótturfyrirtæki Atlantsolíu, hyggst reisa fimm hraðhleðslustöðvar fyrir rafbíla árið 2024. Rakel Björg Guðmundsdóttir markaðsstjóri Atlantsolíu segir í samtali við Morgunblaðið að allar hleðslustöðvarnar verði settar upp á lóðum bensínstöðva Atlantsolíu Meira
4. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Tómas í leyfi frá störfum

Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítalanum, er kominn í leyfi frá störfum. Eru ástæðurnar sagðar tengjast plastbarkamálinu svokallaða. Þar tók Tómas þátt í að græða plastbarka í karlmann sem svo lést skömmu síðar Meira
4. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Útbúa um 16.200 matarbakka á dag

Veitingamaðurinn Axel Jónsson byrjaði með fyrirtækið Skólamat ehf. fyrir tæplega 25 árum og sá þá ásamt einum starfsmanni um mat fyrir börn í fimm leikskólum í Hafnarfirði Meira
4. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 558 orð | 1 mynd

Undirbúa styrki fyrir Grindvíkinga

Klara Ósk Kristinsdóttir klaraosk@mbl.is Ferðaþjónustufyrirtæki í Grindavík kalla eftir skýrara áhættumati frá stjórnvöldum og fyrirsjáanleika í efnahagsaðgerðum. Þetta kom fram á fundi sem fram fór á Sjómannsstofunni Vör um miðjan dag í gær. Meira
4. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Úkraína fái langdræg vopnakerfi

Utanríkisráðherra Póllands, Radoslaw Síkorskí, segir mikilvægt að sendar verði langdrægar eldflaugar til Úkraínu. Gera verði harðar loftárásir á… Meira
4. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Vetrarkort hækkaði um 36.120 kr.

Eldri borgarar hafa hingað til ekki þurft að greiða fyrir að nýta sér skíðasvæði sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu en ný gjaldskrá tók gildi um áramótin. Vetrarkortið kostar nú 36.120 krónur. Ingibjörg H Meira
4. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Þingmennirnir eru fluttir í Smiðjuna

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Frágangur við hið nýja skrifstofuhús Alþingis, Smiðju, er á lokametrunum. Vinnupallar hafa að hluta verið teknir niður á framhlið hússins og því sést núna hvernig það mun líta út séð frá Vonarstræti. Meira

Ritstjórnargreinar

4. janúar 2024 | Staksteinar | 204 orð | 2 myndir

Létt eða ofvaxin borgarlína?

Verkfræðingur og samgönguverkfræðingur skrifuðu saman grein um borgarlínuna hér í blaðið í gær. Þeir benda á að yfir standi endurskoðun samgöngusáttmálans en að kostnaðaráætlanir hans hafi farið úr böndum. Borgarlínan hafi dregist úr hömlu „þar sem bæði hefur kostnaður við hana aukist verulega og framkvæmdaáætlun reynst óframkvæmanleg“. Þá segja þeir að vegna þessa og með framförum í umferðarfræðum sé „stefnumótun að borgarlínu samgöngusáttmálans úrelt orðin“. Meira
4. janúar 2024 | Leiðarar | 694 orð

Staða Úkraínu þrengist

Pútín færist í aukana eftir að hafa staðist sumarsóknina Meira

Menning

4. janúar 2024 | Fólk í fréttum | 72 orð | 10 myndir

10 hlutir sem hjálpa þér að bæta heilsuna á nýju ári

Þótt það séu ekki allir sem strengja áramótaheit þá eru margir sem nýta þessi kaflaskipti í að skerpa á því sem betur má fara, ekki síst þegar kemur að heilsunni og lífsstílnum. Fyrsti óskalisti ársins inniheldur tíu vörur sem munu hjálpa þér að… Meira
4. janúar 2024 | Fólk í fréttum | 571 orð | 1 mynd

„Bjóst ekki við að lífið myndi taka þessa beygju“

„Það er ótrúlegt hvað hægt er að gera ef maður leggur nógu mikla vinnu og metnað í verkefnið,“ svarar Rúrik Gíslason, fyrrverandi landsliðs- og atvinnumaður í knattspyrnu, þegar Kristín Sif og Þór Bæring spurðu hann hvort hann væri eins… Meira
4. janúar 2024 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Capaldi framlengir hlé frá tónleikum

Skoski söngvarinn Lewis Capaldi hefur staðfest að hann muni framlengja hlé sitt frá tónleikum. Hann hefur ekki komið fram síðasta hálfa árið og segir það hafa haft góð áhrif á heilsuna. BBC greinir frá Meira
4. janúar 2024 | Menningarlíf | 518 orð | 2 myndir

Djúpt inn í draumalandið

„Ég hélt draumadagbók í rúm tvö ár á meðan það geisaði heimsfaraldur. Fór frekar djúpt inn í draumalandið. Draumarnir voru mjög skýrir en á sama tíma dálítið skrítnir og veittu mér mikinn innblástur við gerð plötunnar,“ segir… Meira
4. janúar 2024 | Menningarlíf | 242 orð | 1 mynd

Flytja „öðruvísi“ Schubert

„Þetta er fyrir frekar stóra hljómsveit og óvenjulega samsetningu. Það er til dæmis alls kyns slagverk, harmonika, vindvélar, strengir og meira að segja gjallarhorn,“ segir Benedikt Kristjánsson einsöngvari sem kemur fram ásamt… Meira
4. janúar 2024 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Jakob Veigar sýnir í Mosfellsbæ

Listmálarinn Jakob Veigar Sigurðsson opnar myndlistarsýninguna I think, therefore I am fucked í Listasal Mosfellsbæjar laugardaginn 6. janúar milli kl. 14-16. „Jakob Veigar er listmálari en notar aðra miðla eins og ljós, myndbönd og textíl Meira
4. janúar 2024 | Menningarlíf | 155 orð | 1 mynd

Jeremy Renner ­aftur á skjáinn

Bandaríski leikarinn Jeremy Renner ætlar að taka þátt í þriðju þáttaröðinni af Mayor of Kingstown en hann lenti í alvarlegu slysi fyrir ári, á nýársdag 2023. Renner varð fyrir snjóblásara þegar hann bjargaði frænda sínum, fékk mikið högg á… Meira
4. janúar 2024 | Fjölmiðlar | 236 orð | 1 mynd

Kom fagnandi, kæri janúar

Nú veit ég ekki hvenær þessi ljósvaki birtist og annaðhvort er stutt í áramót eða nýtt ár gengið í garð. Við erum flest búin að borða ítrekað yfir okkur og búin að fitna svolítið eins og púkinn á fjósbitanum Meira
4. janúar 2024 | Menningarlíf | 236 orð | 1 mynd

Kvenkyns leikstjórar vanmetnir

Niðurstöður tveggja nýrra rannsókna í Bandaríkjunum sýna að kvenkyns kvikmyndagerðarmenn eru ekki metnir að verðleikum þrátt fyrir góðan árangur þeirra í greininni á undanförnum árum. Má þar helst nefna vinsældir bíómynda eins og Barbie, eftir Gretu … Meira
4. janúar 2024 | Menningarlíf | 151 orð | 1 mynd

Pólski skálinn þótti ekki hæfa þemanu

Pólverjar hafa ákveðið að skipta út framlagi sínu til Feneyjatvíæringsins í ár eftir stjórnarskipti í landinu. The Guardian greinir frá að listamaður upprunalega verksins sem átti að senda, Ignacy Czwartoz, hafi kvartað undan ákvörðuninni og sakað… Meira
4. janúar 2024 | Bókmenntir | 840 orð | 3 myndir

Svo hjartað kremjist ekki af myrkri

Ljóð Stjörnufallseyjur ★★★·· Eftir Jakub Stachowiak. Dimma, 2023. Mjúkspjalda, 71 bls. Meira
4. janúar 2024 | Kvikmyndir | 696 orð | 2 myndir

Úti er ævintýri

Netflix Leave the World Behind ★★★½· Leikstjóri og handritshöfundur: Sam Esmail. Byggt á skáldsögu Rumaan Alam. Aðalleikarar: Mahershala Ali, Julia Roberts, Ethan Hawke, Kevin Bacon, Myha’la, Farrah McKensie og Charlie Evans. Bandaríkin, 2023. 141 mín. Meira
4. janúar 2024 | Menningarlíf | 1189 orð | 2 myndir

Werther eftir Jules Massenet

Werther er að mörgu leyti dálítið sérstök ópera þar sem tilfinningaþungi ætlar á köflum að keyra úr öllu hófi en þess á milli skýtur hversdagsleikinn upp kollinum, svo sem í jólasöng barnanna í fyrsta þætti og svo í blálokin. Meira
4. janúar 2024 | Menningarlíf | 142 orð | 1 mynd

Þrjár konur saka Lythgoe um kynferðisbrot

Breska ríkisútvarpið hefur greint frá því að bandaríska söngkonan og dansarinn Paula Abdul hafi höfðað mál á hendur breska sjónvarpsframleiðandanum Nigel Lythgoe vegna meintra kynferðisbrota. Sagði Abdul brotin hafa ítrekað átt sér stað á meðan þau… Meira

Umræðan

4. janúar 2024 | Aðsent efni | 399 orð | 1 mynd

Aldursfordómar Landsbankans

Þeir sem eru svo lánsamir að verða löggiltir eldri borgarar sætta sig illa við að sæta aldursfordómum. Meira
4. janúar 2024 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

Alþjóðakerfi á brauðfótum

Fyrir Alþingi liggur tillaga frá mér og fleirum þess efnis að þjóðarmorð gegn Armenum á dögum fyrri heimsstyrjaldarinnar verði viðurkennt og fordæmt af löggjafarsamkomu Íslendinga. Þeir voveiflegu atburðir áttu sér stað fyrir meira en 100 árum en… Meira
4. janúar 2024 | Aðsent efni | 666 orð | 1 mynd

Er óðaverðbólga í Reykjavík?

Gjaldskrárhækkanir, langt umfram verðlagsbreytingar, eru olía á verðbólgubálið. Meira
4. janúar 2024 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Fjármálaráðuneytið þarf að stjórna tölvumálunum

Tölvuvæðing ríkisins skilar ekki væntum ávinningi. Hún hefur hvorki sparað tíma í þjóðfélaginu eins og vænst hefur verið né grennt hið opinbera. Meira
4. janúar 2024 | Aðsent efni | 293 orð | 1 mynd

Fyrrverandi félagar í samfloti?

Sérstaka ánægju vekja viðbrögð forystu Alþýðusambands Íslands sem telur eðlilegt að verkalýðshreyfingin styðji baráttu sinna fyrrverandi félagsmanna. Meira

Minningargreinar

4. janúar 2024 | Minningargreinar | 302 orð | 1 mynd

Ásgeir Þór Torfason

Ásgeir Þór Torfason fæddist í Reykjavík 29. maí 1959. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 19. desember 2023. Foreldrar hans voru Torfi Hafsteinn Baldursson, f. 29. mars 1937, d Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2024 | Minningargreinar | 1210 orð | 1 mynd

Guðbjörg Halla Björnsdóttir

Guðbjörg Halla Björnsdóttir fæddist á fæðingardeild Landspítalans 8. ágúst 1953. Hún lést á Hrafnistu Sléttuvegi 19. desember 2023. Foreldrar hennar voru Gunnvör Braga Sigurðardóttir, f. í Flatey á Breiðafirði 13 Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2024 | Minningargreinar | 1601 orð | 1 mynd

Hjalti Þór Ísleifsson

Hjalti Þór Ísleifsson fæddist í Reykjavík 12. júlí 1996. Hann lést í Sviss 15. desember 2023. Foreldrar hans eru Heiður Hjaltadóttir, f. 14. nóvember 1973, og Ísleifur Heiðar Karlsson, f. 26. júlí 1972, d Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2024 | Minningargreinar | 1046 orð | 1 mynd

Jónína Steinunn Þorsteinsdóttir

Jónína Steinunn Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 6. mars 1936. Hún lést á Skógarbæ 14. desember 2023. Foreldrar hennar voru Þórdís F. Guðmundsd., f. í Rvk. 7.7. 1908, d. 30.6. 1981 í Rvk., og Þorsteinn R Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2024 | Minningargreinar | 1229 orð | 1 mynd

Karl Finnbogason

Karl Finnbogason fæddist í Hafnarfirði 25. september árið árið 1931. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 27. desember 2023. Foreldrar hans voru Guðrún Jakobsdóttir húsmóðir, frá Urriðaá í Miðfirði, f Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2024 | Minningargreinar | 1592 orð | 1 mynd

Ragnheiður Gíslason

Ragnheiður Gíslason, alltaf kölluð Heiða í Laxnesi, fæddist 30. júní 1942 í Reykjavík og var æskuheimili hennar á Laufásvegi 64a þar sem foreldrar hennar bjuggu til dauðadags. Hún lést á Borgarspítalanum í faðmi fjölskyldunnar 18 Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2024 | Minningargreinar | 1908 orð | 1 mynd

Sigríður Sigurbergsdóttir

Sigríður Sigurbergsdóttir fæddist í Reykjavík 12. mars 1937. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 25. desember 2023. Foreldrar hennar voru Sigurbergur Pálsson, f. 1910, d. 1998, og kona hans Ingunn Kristrún Grímsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2024 | Minningargreinar | 1283 orð | 1 mynd

Unnur Níelsína Jóhannsdóttir

Unnur Níelsína Jóhannsdóttir fæddist 13. ágúst 1927. Hún lést 22. desember 2023. Foreldrar hennar eru þau Sveinbjörg Jónína Guðmundsdóttir, fædd 25. nóvember árið 1901 á Gullsteinseyri á Seyðisfirði, látin 1996, og Jóhann Benedikt Jónsson, skipstjóri frá Fáskrúðsfirði, en þau slitu samvistum Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

4. janúar 2024 | Sjávarútvegur | 203 orð | 1 mynd

Forstjórinn veifaði bless

Forstjóri Samherja, Þorsteinn Már Baldvinsson, lét sig ekki vanta á bryggjurnar á Akureyri í fyrrinótt er skip félagsins héldu aftur til veiða eftir frí áhafna um jól og áramót. Í gegnum tíðina hefur Þorsteinn Már gjarnan og þegar tækifæri gefst leyst landfestar skipa þegar haldið er á haf út Meira
4. janúar 2024 | Sjávarútvegur | 437 orð | 3 myndir

Vertíðin er hafin og fínn þorskur við Rif

„Vetrarvertíðin er að skríða af stað og nú á þriðja degi ársins lofar upphafið góðu,“ segir Oddur Orri Brynjarsson, skipstjóri á Steinunni SH. Nærri tíu bátar sem gerðir eru út frá höfnum Snæfellsbæjar, það er Ólafsvík og Rifi, voru á sjó í gær Meira

Viðskipti

4. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

AVT06 frá Alvotech og Eylea með sömu virkni

Líftæknifyrirtækið Alvotech hefur samkvæmt tilkynningu náð jákvæðri niðurstöðu í klínískri rannsókn á AVT06, fyrirhugaðri líftæknilyfjahliðstæðu við Eylea (aflibercept). Eylea er líftæknilyf sem notað er til meðferðar við augnsjúkdómum sem geta… Meira
4. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 176 orð | 1 mynd

Bandaríkin skulda 34 þúsund milljarða dala

Skuldir bandaríska ríkissjóðsins hafa hækkað á tæpu ári um fjögur þúsund milljarða króna og er heildarskuldin nú komin yfir 34 þúsund milljarða bandaríkjadala í fyrsta skipti. Reuters-fréttaveitan greinir frá þessu og hefur eftir tilkynningu frá bandaríska fjármálaráðuneytinu Meira

Daglegt líf

4. janúar 2024 | Daglegt líf | 1180 orð | 2 myndir

Enginn velur að dragast aftur úr

Ég stofnaði fyrirtækið fyrir tuttugu árum og þá í tengslum við innleiðingu á Davis-aðferðinni, sem er sérúrræði fyrir lesblinda,“ segir Kolbeinn Sigurjónsson um fyrirtæki sitt Betra nám sem allar götur síðan hefur boðið upp á námstækni- og… Meira

Fastir þættir

4. janúar 2024 | Í dag | 153 orð | 1 mynd

040124

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. Bg5 g6 4. e3 Bg7 5. Rbd2 0-0 6. Bd3 b6 7. c3 Bb7 8. Dc2 Rbd7 9. h4 h5 10. Hg1 De8 11. Bf4 c5 12. Re5 cxd4 13. exd4 Rxe5 14. dxe5 Rg4 15. Rf3 e6 16. De2 Da4 17. Rd4 f6 Staðan kom upp á Íslandsmótinu í atskák sem fram fór í… Meira
4. janúar 2024 | Í dag | 63 orð

„Tók hann þá að grenja hátt og beit í skjaldarröndina“ stendur…

„Tók hann þá að grenja hátt og beit í skjaldarröndina“ stendur í Grettis sögu um berserk sem var að búa sig undir bardaga, herða sig upp í að berjast við Gretti Meira
4. janúar 2024 | Í dag | 1048 orð | 2 myndir

Fiskveiðar breyst mjög mikið

Helgi Kristjánsson fæddist 4. janúar 1954 á fæðingardeildinni í Reykjavík, en ólst að mestu upp í Garðinum fram til sex ára aldurs, þegar fjölskyldan flutti til Reykjavíkur. „Á þeim árum var Garður frekar fámennt samfélag fólks, þar sem lífið snerist allt um sjósókn og verkun á fiski Meira
4. janúar 2024 | Í dag | 181 orð

Gott spilamat. S-AV

Norður ♠ KD72 ♥ KG85432 ♦ 7 ♣ 2 Vestur ♠ 8643 ♥ 10 ♦ ÁK63 ♣ ÁD98 Austur ♠ – ♥ D6 ♦ G109542 ♣ K10765 Suður ♠ ÁG1095 ♥ Á97 ♦ D8 ♣ G43 Suður spilar 6♠ doblaða Meira
4. janúar 2024 | Dagbók | 26 orð | 1 mynd

Náttúruöfl og ríkisstjórnarsamstarf

Vilhjálmur Árnason, Grindvíkingur og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er gestur Dagmála, en þar fer hann yfir hamfarirnar þar og rýmingu bæjarins, raforkumálin og ríkisstjórnarsamstarfið, sem sé afar brothætt. Meira
4. janúar 2024 | Dagbók | 84 orð | 1 mynd

Samdi lagið í fjöllum Gvatemala

Söngvarinn Stefán Elí gaf út lagið Grateful Grounded. Hann kynnti lagið í þættinum Íslenskri tónlist með Heiðari Austmann. „Ég samdi lagið og tók upp í fjöllum Gvatemala og skapaði það með þeim ásetningi að tengja sjálfan mig og hlustandann við þakklæti og jörðina Meira
4. janúar 2024 | Í dag | 281 orð

Vermd af ljóðabrunni

Jón Gissurarson óskar félögum sínum á Boðnarmiði gleðilegs nýs árs með þökkum fyrir það gamla: Lítum yfir liðið ár ljúf og kát í sinni, þó að ógni írafár allri veröldinni. Árið nýja verðum við vermd af ljóðabrunni, einnig mun það gefa grið gömlu ferskeytlunni Meira
4. janúar 2024 | Í dag | 261 orð | 1 mynd

Þórður Emil Ólafsson

50 ára Þórður er borinn og barnfæddur Skagamaður og hefur búið á Akranesi mestalla tíð fyrir utan 12 ár í Lúxemborg. Hann er viðskiptafræðingur að mennt frá Bifröst og er með löggildingu í verðbréfamiðlun Meira

Íþróttir

4. janúar 2024 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Anton mættur til Noregs

Knattspyrnumaðurinn Anton Logi Lúðvíksson úr Breiðabliki er kominn til Noregs þar sem hann mun að óbreyttu ganga frá samningi við úrvalsdeildarfélagið Haugesund. Fer hann í læknisskoðun hjá félaginu, sem hefur þegar náð samkomulagi við Breiðablik um kaupverð Meira
4. janúar 2024 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Helena til liðs við Valskonur

Knattspyrnukonan Helena Ósk Hálfdánardóttir er komin til liðs við Íslandsmeistara Vals og hefur samið við félagið til tveggja ára en hún hefur verið í röðum Breiðabliks undanfarin tvö ár. Helena, sem er 22 ára kantmaður, missti af öllu síðasta tímabili þar sem hún sleit krossband í hné Meira
4. janúar 2024 | Íþróttir | 547 orð | 3 myndir

Hver verður númer 46?

Í kvöld mun 46. íþróttamaðurinn í sögunni hljóta viðurkenninguna Íþróttamaður ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna… Meira
4. janúar 2024 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Nýliðarnir verða sjö í Flórídaferðinni

Sjö nýliðar verða í landsliðshópi karla í fótbolta sem Åge Hareide fer með til Flórída síðar í þessum mánuði, eftir að þrjár breytingar voru gerðar á hópnum í gær. Gylfi Þór Sigurðsson getur ekki leikið með íslenska liðinu gegn Gvatemala og Hondúras … Meira
4. janúar 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Skoða stöðuna hjá Gylfa í vor

Nicas Kjeldsen, íþróttastjóri danska knattspyrnufélagsins Lyngby, segir það koma vel til greina að framlengja samninginn við Gylfa Þór Sigurðsson eftir þetta tímabil. „Nú er hann á heilu undirbúningstímabili og nær vonandi fullum styrk Meira
4. janúar 2024 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Skórnir á hilluna hjá Ólafi Karli

Knattspyrnumaðurinn Ólafur Karl Finsen tilkynnti í gær að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna en hann lék með Fylki á síðasta tímabili. Ólafur er 31 árs sóknarmaður og lék stærstan hluta ferilsins með Stjörnunni þar sem hann var í stóru… Meira
4. janúar 2024 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Snýr Martin aftur til Þýskalands?

Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, er líklega á förum frá Valencia á Spáni eftir þriggja og hálfs árs dvöl. Spænski fjölmiðillinn Cope skýrði frá því að Martin væri í viðræðum við sitt gamla félag í Þýskalandi, Alba Berlín Meira
4. janúar 2024 | Íþróttir | 294 orð | 2 myndir

Sænska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að ráða fyrrverandi…

Sænska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að ráða fyrrverandi landsliðsmanninn Olof Mellberg sem nýjan landsliðsþjálfara karlaliðs þjóðarinnar. Fotbollskanalen greindi frá í gær. Mellberg lék á sínum tíma 117 landsleiki fyrir Svía og lék með stórum… Meira
4. janúar 2024 | Íþróttir | 551 orð | 2 myndir

Tilbúin í nýja áskorun

Hin átján ára gamla Katla Tryggvadóttir skrifaði fyrir áramót undir þriggja ára samning við sænska knattspyrnufélagið Kristianstad. Hún kemur til félagsins frá Þrótti í Reykjavík. Katla hefur leikið 26 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað í þeim tíu mörk Meira
4. janúar 2024 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Það er gaman að sjá að tíu efstu íþróttamennirnir í kjörinu á íþróttamanni…

Það er gaman að sjá að tíu efstu íþróttamennirnir í kjörinu á íþróttamanni ársins hafa ekki hlotið nafnbótina áður. Það er alltaf gaman að sjá nýtt nafn á bikarnum og það að enginn af tíu efstu í ár hafi unnið áður sýnir hvað við eigum mikið af framúrskarandi íþróttafólki, sem gerði vel á árinu 2023 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.