Greinar mánudaginn 12. febrúar 2024

Fréttir

12. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

1.000 íbúðir farnar af markaðinum

Útgreiðsla ríkissjóðs vegna kaupa á íbúðarhúsnæði Grindvíkinga er hlutfallslega mun minni í sniðum en t.d. skuldaleiðréttingin 2014 eða stuðningur margra Evrópuríkja við heimili vegna hækkunar orkuverðs Meira
12. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

„Göngin sýna djúp tengsl við Hamas“

Talsmenn Ísraelshers segjast hafa fundið jarðgangnanet hryðjuverkasamtakanna Hamas sem nái yfir nokkur hundruð metra og þar á meðal nái það undir höfuðstöðvar hjálparstofnunar Sameinuðu þjóðanna fyrir Palestínska flóttamenn, UNRWA, í Gasaborg. Meira
12. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 841 orð | 2 myndir

Áhyggjur af afkomu vegna útsvarstekna

Sviðsljós Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
12. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 249 orð | 2 myndir

„Getur ekki verið veruleikinn“

„Ætli þetta sé ekki um tíunda ferðin,“ segir Hrannar Baldvinsson, íbúi í Grindavík, spurður hvernig gangi að flytja búslóðina úr Grindavík. Blaðamaður Morgunblaðsins náði tali af honum á meðan hann pakkaði niður Meira
12. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Bolludagurinn orðinn að bolluviku

„Það hefur gengið rosalega vel að selja bollur hjá okkur,“ segir Snærún Sigurjónsdóttir, starfsmaður í Björnsbakaríi á Austurströnd á Seltjarnarnesi Meira
12. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Dansa til að halda á sér hita í heitavatnsleysinu

Hjónin Guðrún Erla Jóhannsdóttir og Tómas Hansson, íbúar í Reykjanesbæ, láta tvo rafmagnsofna ekki duga þegar kemur að því að halda á sér hita. Nú stíga þau létt dansspor um heimilið til að halda sér á hita Meira
12. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 532 orð | 2 myndir

Forvarnastarf hefur skilað árangri

Áhorf á klám er á undanhaldi og meirihluta barna líður vel í skólanum. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Rannsókn og greining gerði síðasta haust meðal nemenda í efri bekkjum grunnskóla Reykjavíkur Meira
12. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 312 orð

Frammistaða nemenda áhyggjuefni

Í fyrirlestri Guðmundar Bjarka Þorgrímssonar, sérfræðings hjá Menntamálastofnun, sem haldinn var á dögunum um niðurstöður PISA, komu fram sláandi tölur sem sýna að íslenskir nemendur eru að dragast aftur úr samnemendum sínum á Norðurlöndunum og í OECD-löndunum Meira
12. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Frumraun Víkings Heiðars í Carnegie Hall hrósað í hástert

Gagnrýnandi The New York Times hrósar frumraun píanóleikarans Víkings Heiðars Ólafssonar í Carnegie Hall í New York í hástert. Í gagnrýni undir yfirskriftinni „Goldberg-tilbrigði Víkings Ólafssonar heilluðu Carnegie Hall“ skrifar rýnirinn Oussama… Meira
12. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Hjalti Einarsson

Hjalti Einarsson, vélvirki og stofnandi VHE, lést á líknardeildinni í Kópavogi 3. febrúar sl., 85 ára að aldri. Hjalti fæddist á Siglufirði 11 Meira
12. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Jarðýtan styrkir viðbragð

Verktakafyrirtækið Ístak flutti á föstudag til landsins 122 tonna jarðýtu sem mun meðal annars nýtast við gerð varnargarða. „Hún mun strax nýtast við vinnu varnargarðanna,“ segir Karl Andreassen, forstjóri Ístaks, í samtali við Morgunblaðið Meira
12. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Karl III. veifar til fjöldans

Karl III. Bretakonungur og Kamilla drottning fóru í messu í Sandringham í gær, og er það í fyrsta sinn sem þau sjást opinberlega eftir að tilkynnt var um veikindi konungs. Á laugardag birtist yfirlýsing frá konungnum þar sem hann þakkaði bata­óskir… Meira
12. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Leita í orlofshús vegna kuldans

„Það er ekkert hús laust akkúrat núna,“ segir Trausti Björgvinsson, formaður Starfsmannafélags Suðurnesja, spurður hvort margir hafi sóst eftir að fara í… Meira
12. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Orkufrumvarp úr nefnd í febrúar

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Við höfum metið stöðuna þannig að við höfum meiri tíma til að bregðast við en við töldum fyrir jól. Atvinnuveganefnd er einhuga um að vanda vel til verka og við höfum fengið marga gesti aftur á fund nefndarinnar og farið í gegnum málið og ég á von á að við afgreiðum það síðar í mánuðinum,“ segir Óli Björn Kárason alþingismaður í samtali við Morgunblaðið. Meira
12. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Ósáttir við skertan aðgang

Nokkur kurr er í atvinnurekendum í Grindavík vegna þeirra ströngu takmarkana um aðgang að bænum sem í gildi eru og einnig vegna þess að að lítt sé horft til fyrirtækjanna hvað varðar stuðning í þeirri erfiðu stöðu sem uppi er Meira
12. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 807 orð | 2 myndir

Rómantík og rauðar rósir úr Reykholti

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Nú eru skemmtilegir dagar hér í gróðrarstöðinni en þó annasamir þegar tínd eru til blóm og sett í vendi, sem nú fara frá okkur í þúsundavís. Blóðrauðar rósir eru í aðalhlutverki á Valentínusardeginum en fjölbreytnin er meiri hvað varðar konudaginn, hvort heldur er í blómategundum eða litum,“ segir Axel Sæland, garðyrkjubóndi á Espiflöt í Biskupstungum. Meira
12. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Samkomulag um laun þegar upp úr slitnaði

Samkomulag var í höfn um launaliðinn þegar slitnaði upp úr samningaviðræðum breiðfylkingar verkalýðsfélaga á almenna vinnumarkaðinum og Samtaka atvinnulífsins, SA, sl. föstudag. Kvað það á um launahækkun að fjárhæð 23.750 krónur til þeirra sem þiggja taxtalaun undir u.þ.b Meira
12. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 537 orð | 1 mynd

Sjá fram á að tapa milljón með sölunni

Thelma Sif Stefánsdóttir stendur nú frammi fyrir því að tapa yfir milljón á því að ríkið kaupi eign hennar í Grindavík. Hún er á meðal þeirra fjölmörgu einstaklinga sem hafa sent inn umsögn í samráðsgátt stjórnvalda vegna draga að lagafrumvarpi… Meira
12. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Sjóslysa minnst við guðsþjónustu

Fjölmenni var við guðsþjónustu í Hafnarfjarðarkirkju í gær þegar minnst var mannskaða í Nýfundnalandsveðrinu fyrir 65 árum Meira
12. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Skertar útsvarstekjur áhyggjuefni

Áhyggjuefni er ef fjölmenni flytur lögheimili sitt frá Grindavík, þar sem þá verður bærinn af þeim útsvarstekjum sem ella myndu falla bæjarsjóði í skaut Meira
12. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Sleppir sætindum og fer ekki á félagsmiðla

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fastan hefur frá upphafi verið fastur liður í hefðum og boðskap kirkjunnar. Þó er þetta nokkuð sem svolítið hefur fennt yfir og því viljum við breyta,“ segir sr. Grétar Halldór Halldórsson. Hann þjónar við Kópavogskirkju, þar sem næstkomandi miðvikudag 14. febrúar, á öskudag, hefst dagskrá sem stendur til páskadags, sem að þessu sinni er 31. mars. Meira
12. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Stubb kosinn 13. forseti Finnlands

Alexander Stubb, fyrrverandi forsætisráðherra Íhaldsflokksins, var kosinn forseti Finnlands í gær. Ljóst var eftir að nærri öll atkvæði voru talin í gær að Stubb hefði unnið. Nálægt 4,3 milljónir kjósenda kusu á milli Stubb og Pekka Haavisto og… Meira
12. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Tekur því sem að höndum ber

„Það er mikil óvissa og við tökum bara einn dag í einu,“ segir Jón Axelsson, framkvæmdastjóri Skólamatar ehf., spurður hvernig framhaldið verði hjá fyrirtækinu vegna heitavatnsleysis á Suðurnesjum Meira
12. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Unnið allan sólarhringinn

Framkvæmdir vegna heitavatnsleysis á Suðurnesjum hafa staðið yfir alla helgina. Lúta framkvæmdirnar annars vegar að lagningu hjáveitulagnar og hins vegar lagningu vegar yfir nýja hraunið eftir eldgosið 8 Meira
12. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Valsmenn með naumt forskot

Valur er með eins marks forskot í einvígi sínu gegn Metaloplastika Sabac frá Serbíu í 16-liða úrslitum Evrópubikars karla í handknattleik eftir nauman sigur í fyrri leik liðanna á Hlíðarenda í gær. Leiknum lauk með 27:26-sigri Vals og var Benedikt… Meira

Ritstjórnargreinar

12. febrúar 2024 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Mútugreiðslur eru ekki réttlætanlegar

Mikið er rætt um vanda fólks á Gasasvæðinu með dvalarleyfi hér á landi í nafni fjölskyldusameininga við fólk sem þegar hefur leitað hælis hér. Aðallega vegna óvenjulegrar kröfu um að íslensk stjórnvöld sæki fólkið þangað. Meira
12. febrúar 2024 | Leiðarar | 692 orð

Úr öllu samhengi

Sami kostnaður í hælisleitendur og heilsugæsluna Meira

Menning

12. febrúar 2024 | Menningarlíf | 845 orð | 3 myndir

Einkenni sundlaugamenningar

Ferðamenn og fjölmiðlar um sund Sundlaugamenningin á Íslandi reynist nýliðum gjarnan framandi. Þeir furða sig á tilburðum nakinna sundgesta sem sápa sig hlið við hlið, áður en þeir smeygja sér í sundfötin og vaða út í frost og snjó til að dýfa sér í heitt vatnið Meira
12. febrúar 2024 | Menningarlíf | 54 orð | 5 myndir

Litagleði og mikið sjónarspil einkennir hátíðarhöld um allan heim

Lífleg hátíðarhöld hafa verið víða um heim undanfarna daga og ljóst að fólk kann að gera sér glaðan dag. Ljósmyndarar fréttaveitunnar AFP hafa fangað skemmtileg augnablik og má hér sjá úrval þeirra. Búningarnir vekja sérstaka eftirtekt, enda metnaður lagður í þá. Hvort sem um er að ræða Vínarball, víkingafögnuð eða karnival er myndefnið skrautlegt. Meira

Umræðan

12. febrúar 2024 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Lögum ofvaxið og óþarft regluverk

… alltaf svo mikið í húfi með þessar eftirlitsstofnanir því þær hefðu framtíð fyrirtækjanna í höndum sér og það borgaði sig ekki að tjá sig of mikið. Meira
12. febrúar 2024 | Aðsent efni | 410 orð | 1 mynd

Of stór stóriðja

Væntanlega er næg raforka fyrir hendi í landinu, það þarf aðeins að útdeila henni á annan hátt en nú er gert. Um það snýst málið. Meira
12. febrúar 2024 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Ótrúleg fækkun lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu

Á höfuðborgarsvæðinu starfa nú umtalsvert færri lögreglumenn en þegar embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu var stofnað 2007. Meira
12. febrúar 2024 | Pistlar | 348 orð | 1 mynd

Værukærðin og kuldinn

Tugir þúsunda íbúa á Reykjanesi búa nú við þá stöðu að híbýli þeirra hafa verið án hefðbundinnar húshitunar dögum saman, í miðju kuldakasti. Til að bæta gráu ofan á svart þolir rafmagnskerfið ekki það álag sem rafmagnsofnum fylgir, sé ætlunin að hita hús með þeim en ekki bara stök herbergi Meira
12. febrúar 2024 | Aðsent efni | 609 orð | 1 mynd

Öryggi flugsamgangna

Til lengdar þurfa flugsamgöngur til og frá eyju að vera sjálfbærar og lúta innlendri reglusetningu og stjórnvöldum. Það varðar þjóðaröryggi. Meira

Minningargreinar

12. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1647 orð | 1 mynd

Anna Guðmunds

Anna Guðmunds var fædd í Kaupmannahöfn 11. maí 1946. Hún lést á heimili sínu í Spóahólum 28. janúar 2024. Foreldrar hennar voru Keith Charles Lawrence, f. 10. júlí 1920, og Margrét Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2024 | Minningargreinar | 2353 orð | 1 mynd

Ásgeir Vilhjálmsson

Ásgeir Vilhjálmsson fæddist á Landspítalanum 5. september 1957. Hann lést á heimili sínu, Veghúsum 31, Reykjavík, 24. janúar 2024. Foreldrar hans voru Dagmar Ásgeirsdóttir húsfreyja í Kópavogi, f. 3 Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2024 | Minningargrein á mbl.is | 881 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Valgeirsdóttir

Guðrún (Rúna) Valgeirsdóttir fæddist 25. júní 1946. Hún lést 24. janúar 2024. Útför Rúnu var 5. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2024 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

Guðrún Valgeirsdóttir

Guðrún (Rúna) Valgeirsdóttir fæddist 25. júní 1946. Hún lést 24. janúar 2024. Útför Rúnu var 5. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2024 | Minningargreinar | 268 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Breiðfjörð Óskarsson

Gunnlaugur Breiðfjörð Óskarsson fæddist 26. september 1938. Hann lést 24. janúar 2024. Gunnlaugur var jarðsunginn 9. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2024 | Minningargreinar | 647 orð | 1 mynd

Jóna Bjarkan

Jóna Bjarkan fæddist í Reykjavík 30. janúar árið 1944. Hún lést 24. janúar 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Ragnar Bjarkan ráðuneytisstjóri og Sigrún Óskarsdóttir. Jóna átti þrjár alsystur. Þær voru Inger, fædd 1937, Anna, fædd 1940, og Kristín, fædd 1942 Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2024 | Minningargreinar | 358 orð | 1 mynd

Jón Baldvin Sveinsson

Jón Baldvin Sveinsson fæddist 12. febrúar 1945. Hann lést 29. júlí 2023. Útför hans fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1469 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Karl Karlsson

Jón Karl Karlsson fæddist á Mýri í Bárðardal 11. maí 1937 og ólst þar upp. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 1. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1493 orð | 1 mynd

Jón Karl Karlsson

Jón Karl Karlsson fæddist á Mýri í Bárðardal 11. maí 1937 og ólst þar upp. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 1. febrúar 2024. Foreldrar hans voru Karl Jónsson, bóndi á Mýri og verkamaður, og Björg Haraldsdóttir, húsfreyja og verkakona Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2024 | Minningargreinar | 2126 orð | 1 mynd

Kristín Ólafsdóttir

Kristín Ólafsdóttir fæddist á Akureyri 17. júní 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 18. janúar 2024. Foreldrar Kristínar voru hjónin Bergþóra Jónsdóttir frá Súðavík, f. 15.4. 1906, d Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1845 orð | 1 mynd

Magnús Halldór Helgason

Magnús Halldór Helgason fæddist á Sauðárkróki 14. janúar 1962. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 30. janúar 2024. Foreldrar hans voru Sigríður Ögmundsdóttir, f. á Sauðárkróki 2. maí 1921, d. á Sauðárkróki 19 Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1323 orð | 1 mynd

Sigríður María Sigmarsdóttir

Sigríður María fæddist á heimili foreldra sinna, Sæbóli á Seyðisfirði, 21. júlí 1935. Hún lést 22. janúar 2024 í Reykjavík. Foreldar Sigríðar Maríu voru Sigmar Friðriksson bakari á Seyðisfirði, f. 31.7 Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1385 orð | 1 mynd

Stefanía Gunnlaug Finnsdóttir

Stefanía Gunnlaug Finnsdóttir fæddist á Ytri-Á Kleifum í Ólafsfirði 8. nóvember 1930. Hún lést á Hrafnistu Nesvöllum 30. janúar 2024. Foreldrar hennar voru Sigurbjörn Finnur Björnsson útvegsbóndi, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. febrúar 2024 | Viðskiptafréttir | 869 orð | 4 myndir

Óvissa um efnahagslegu áhrifin

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira

Fastir þættir

12. febrúar 2024 | Í dag | 187 orð

Endurtekið efni. S-Enginn

Norður ♠ Á5 ♥ ÁD74 ♦ KG10842 ♣ 9 Vestur ♠ G1072 ♥ G965 ♦ 9 ♣ 6532 Austur ♠ K643 ♥ K1082 ♦ 75 ♣ K104 Suður ♠ D98 ♥ 3 ♦ ÁD63 ♣ ÁDG98 Suður spilar 7♦ Meira
12. febrúar 2024 | Í dag | 57 orð

Hægt er að festa fé í einhverju og hefur maður þá fjárfest í því. Þeir sem…

Hægt er að festa fé í einhverju og hefur maður þá fjárfest í því. Þeir sem nenna ekki að standa í fjárfestingum heldur láta sér nægja launin þurfa ekki að lesa lengra Meira
12. febrúar 2024 | Í dag | 270 orð | 1 mynd

Konráð Jónsson

40 ára Konráð er fæddur og uppalinn í Reykjavík og bjó þar fyrstu 33 ár ævi sinnar, utan þess að hann stundaði skiptinám í Fukuoka í Japan árið 2008. Árið 2017 flutti hann ásamt eiginkonu sinni á Seltjarnarnesið þar sem þau búa í dag ásamt fjórum börnum Meira
12. febrúar 2024 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 a6 4. Bd3 c5 5. c3 Rc6 6. Rgf3 Rf6 7. e5 Rd7 8. 0-0 Be7 9. He1 0-0 10. Rf1 f6 11. Dc2 f5 12. a3 c4 13. Be2 Rb6 14. g3 Ra5 15. R1d2 Bd7 16. Db1 Ba4 17. Bd1 Bxd1 18. Hxd1 Dd7 19 Meira
12. febrúar 2024 | Dagbók | 80 orð | 1 mynd

Skólastjóri með þráhyggjuröskun

Kennarastofan hefur fengið góða dóma í Sjónvarpi Símans. Aðalleikkonur þáttanna, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Birgitta Birgisdóttir, mættu í morgunþáttinn Ísland vaknar og ræddu við Kristínu Sif og Þór Bæring Meira
12. febrúar 2024 | Í dag | 851 orð | 3 myndir

Spilar enn á harmonikkuna

Hrafnkell Alexandersson fæddist 12. febrúar 1934 á Hjarðarfelli í Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi, þriðji í röðinni af níu systkinum. Foreldrar Hrafnkels, Alexander Guðbjartsson og Kristjana Bjarnadóttir, byggðu nýbýlið Hvamm úr ættaróðalinu Hjarðarfelli Meira
12. febrúar 2024 | Dagbók | 193 orð | 1 mynd

Stórbrotin túlkun á skjánum

Besta sjónvarpsefnið þessa dagana er þáttaröðin Feud – Truman Capote vs. the Swans, sem sýnd er í Sjónvarpi Símans. Þar er sögð sönn saga af vináttu bandaríska rithöfundarins Truman Capote við nokkrar forríkar samkvæmisdömur Meira
12. febrúar 2024 | Í dag | 309 orð

Úr íslenskri móðurmold

Ingólfur Ómar Ármannsson skrifar á Boðnarmjöð: „Gos er hafið enn á ný norðan Sýlingarfells og hraun er farið að renna yfir Grindarvíkurveg“: Foldin rifnar, funarjóð fjalls við rætur brennur Meira

Íþróttir

12. febrúar 2024 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Fram vann tíu marka sigur í Garðabænum

Alfa Brá Hagalín átti stórleik fyrir Fram þegar liðið heimsótti Stjörnuna í 16. umferð úrvalsdeildar kvenna í handknattleik í Garðabæinn á laugardaginn. Leiknum lauk með stórsigri Framara, 30:20, en Alfa Brá gerði sér lítið fyrir og skoraði níu mörk í leiknum Meira
12. febrúar 2024 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Grindvíkingar sterkari á lokasekúndunum

Eva Brasils átti stórleik fyrir Grindavík þegar liðið tók á móti Haukum í A-deild úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í Smáranum í Kópavogi í kvöld. Leiknum lauk með fjögurra stiga sigri Grindavíkur, 83:79, en Brasils skoraði 26 stig, tók átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar í leiknum Meira
12. febrúar 2024 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Haraldur hafnaði í 13. sæti í Suður-Afríku

Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús hafnaði í 13. sæti á Bain’s Whisky Cape Town-mótinu í Höfðaborg í Suður-Afríku sem lauk í dag, en mótið var hluti af Evrópumótaröðinni, þeirri næststerkustu í heimi Meira
12. febrúar 2024 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

ÍBV og Stjarnan áfram í undanúrslitin

ÍBV og Stjarnan tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum bikarkeppni karla í handknattleik. Elmar Erlingsson og Arnór Viðarsson voru markahæstir hjá ÍBV þegar liðið lagði ríkjandi bikarmeistara í Aftureldingu í Vestmannaeyjum, 34:27, en þeir skoruðu sex mörk hvor í leiknum Meira
12. febrúar 2024 | Íþróttir | 658 orð | 4 myndir

Kylfingurinn Andrea Bergsdóttir gerði sér lítið fyrir og vann sitt fyrsta…

Kylfingurinn Andrea Bergsdóttir gerði sér lítið fyrir og vann sitt fyrsta háskólamót í golfi um þarsíðustu helgi, Collegiate Invitational-mótið, en hún spilar með Colorado State-háskólaliðinu. Keppt var á Guadalajara Country Club-golfvellinum í… Meira
12. febrúar 2024 | Íþróttir | 386 orð | 1 mynd

Naumur sigur Valsmanna

Valur er með eins marks forskot í einvíginu sínu gegn Metaloplastika Sabac frá Serbíu í 16-liða úrslitum Evrópubikars karla í handknattleik eftir nauman sigur í fyrri leik liðanna á Hlíðarenda í gær Meira
12. febrúar 2024 | Íþróttir | 436 orð | 2 myndir

Þrjú lið berjast um toppsætið

Scott McTominay reyndist hetja Manchester United þegar liðið heimsótti Aston Villa í 24. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Villa Park í Birmingham í gær. Leiknum lauk með naumum sigri United, 2:1, en McTominay skoraði sigurmark leiksins á 86 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.