Greinar fimmtudaginn 29. febrúar 2024

Fréttir

29. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

244 Íslendingar eiga afmæli á hlaupársdag

„Þetta er einstakt. Ég þekki enga aðra sem eiga afmæli á þessum degi,“ segir Stefán Bjarnason, sem fagnar fertugsafmæli sínu í dag. Stefán er einn þeirra Íslendinga sem eiga afmæli á hlaupársdeginum og dagurinn í dag er því aðeins 10 Meira
29. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Alma íhugar en Víðir og Þórólfur ekki

Alma Möller land­lækn­ir kveðst vera að „íhuga að íhuga“ að bjóða sig fram til for­seta Íslands. Hún seg­ir marga hafa komið að máli við sig og hvatt hana til að fara fram. Því hafi hún eðli­lega leitt hug­ann að embætt­inu Meira
29. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

BA-nám í blaðamennsku við HÍ

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, hafa undirritað samning um samstarf sem miðar að því að efla menntun blaða- og fréttamanna með nýju BA-námi í blaðamennsku við stjórnmálafræðideild HÍ Meira
29. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 601 orð | 1 mynd

Báðu Rússa um að verja sig

Embættismenn í Transnistríuhéraði kölluðu í gær eftir „vernd“ Rússlands gegn stjórnvöldum í Moldóvu. Héraðið hefur verið undir valdi rússneskumælandi aðskilnaðarsinna frá árinu 1992, þrátt fyrir að tilheyra Moldóvu, og hafa um… Meira
29. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 1093 orð | 3 myndir

„Úrslitin hálfgert kjaftshögg“

1896 „Ég er ekki frá því, að íslendingar hafi verið fullsigurreifir fyrir keppnina og vonbrigðin því sárari.“ Þröstur Jensson. Meira
29. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

„Vissulega ríflegar hækkanir“

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Gjöld Sorpu vegna förgunar olíumengaðs úrgangs sem og fitu hækkuðu um allt að 130% um síðustu áramót. Valdimar Víðisson stjórnarformaður Sorpu tekur undir það í samtali við Morgunblaðið að hækkanir þessar séu verulegar, en á þeim séu þær skýringar helstar að urðun hafi verið takmörkuð að verulegu leyti í Álfsnesi um áramót. „Þetta eru ríflegar hækkanir, vissulega,“ segir Valdimar. Meira
29. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 262 orð | 2 myndir

Bjarni ræddi við Katz um Gasa

Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra og Israel Katz utanríkisráðherra Ísraels ræddu saman símleiðis í gær þar sem Bjarni óskaði liðsinnis um afgreiðslu á lista yfir dvalarleyfishafa á Gasasvæðinu. Segir í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu að… Meira
29. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Bókamarkaðurinn árviss menningarviðburður bókaunnenda

Félag íslenskra bókaútgefenda (Fíbút) opnar árlegan bókamarkað sinn á Laugardalsvelli í dag kl. 10. Markaðurinn er að vanda haldinn í stúkubyggingunni við fótboltavöllinn. Bókamarkaðurinn á sér áratuga sögu, en hann var fyrst haldinn í Listamannaskálanum við Austurvöll árið 1952 Meira
29. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Einkennin breytast með hækkandi aldri

Einkenni taugaþroskaröskunarinnar ADHD breytast með hækkandi aldri, og einkenni kvenna eru minna sýnileg þótt þau séu jafnhamlandi. Vandinn getur haft veruleg áhrif á líf fólks, en þeir sem eru með ADHD eru meðal annars líklegri en aðrir til að þjást af þunglyndi og kvíða Meira
29. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Einn vinsælasti áfangastaðurinn

Daglega má sjá ferðamenn klöngrast marga metra yfir hraunið sem myndaðist í gosinu í janúar nærri Svartsengi til að smella af myndum. Vinsælt er að stoppa á litlum hluta gamla vegarins að Bláa lóninu til að taka af sér „hraunsjálfu“ Meira
29. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 584 orð | 3 myndir

Evrópskir bændur mótmæla skrifræði

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Mótmæli bænda á meginlandi Evrópu fara enn vaxandi, en þeir eru ósáttir við kjör sín, innflutning á ódýrum landbúnaðarvörum, einkum frá Úkraínu, og yfirþyrmandi skrifræðið sem þeir segjast þurfa að búa við af hálfu Evrópusambandsins. Meira
29. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Fjölskylduhjálp Íslands að leggja upp laupana

Fjölskylduhjálp Íslands mun að óbreyttu skella í lás í sumar, eftir 20 ára starfsemi. Ásgerður Jóna Flosadóttir, stofnandi og formaður Fjölskylduhjálpar, upplýsir þetta í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag Meira
29. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 1144 orð | 2 myndir

Frægasta kaka allra tíma

Hann deilir með lesendum Morgunblaðsins uppskriftinni að einni af uppáhaldskökum sínum, sem er hin fræga austurríska Sacher-terta. Sigurður er formaður Landssambands bakarameistara og er bæði með meistararéttindi í bakaraiðn og í kökugerð, sem hann lærði í Þýskalandi Meira
29. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 919 orð | 2 myndir

Gera umhverfisvænni rafstöðvar

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Bílapartasalan Netpartar á Selfossi og nýsköpunarfyrirtækið Alor, sem sérhæfir sig í rafhlöðurannsóknum, hafa í samvinnu við Háskóla Íslands hafið samstarf um endurnýtingu á rafbílarafhlöðum. Um tveggja ára tilraunaverkefni er að ræða. Markmiðið er að búa til umhverfisvænni rafstöðvar sem samanstanda af rafbílarafhlöðum sem hljóta framhaldslíf og eru innleiddar samhliða rafstöðvum sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti. Meira
29. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Góður gangur í stórframkvæmdum

Vinna við stórframkvæmdirnar í vega- og brúargerð á hringveginum við Hornafjörð eru í fullum gangi að því er fram kemur á yfirliti í Framkvæmdafréttum og á vef Vegagerðarinnar. Unnið er að lagningu 19 km þjóðvegar, níu km af hliðarvegum, byggingu fjögurra tvíbreiðra brúa og tveggja áningarstaða Meira
29. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 634 orð | 2 myndir

Gríðarlegt álag á fjórðu vaktinni

Líðan og upplifun fjölskyldna barna sem greinast með sjaldgæfa sjúkdóma og heilkenni verður í forgrunni málþings sem stuðningsfélagið Einstök börn heldur í dag. Guðrún Helga Harðardóttir, framkvæmdastjóri félagsins, segir margt brenna á félagsmönnum Meira
29. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Hamas skutu á Ísrael frá Líbanon

Al-Qassam stórfylkin, hernaðararmur hryðjuverkasamtakanna Hamas, sögðust í gær hafa ráðist á höfuðstöðvar eins af stórfylkjum Ísraelshers og bragga ísraelska flughersins í Beit Hilal í tveimur eldflaugaárásum frá suðurhluta Líbanon Meira
29. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Hægt að byrja að telja fram á morgun

Opið verður fyrir framtalsskil einstaklinga frá og með morgundeginum, föstudeginum 1. mars. Framtalið verður aðgengilegt á þjónustuvef skattsins skattur.is og ber öllum sem náð hafa 16 ára aldri í lok árs 2023 að skila skattframtali og telja fram Meira
29. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Hækka og lengja varnargarðana vegna yfirvofandi hættu

Verktakar vinna nú hörðum höndum við að lengja og hækka varnargarðana við Grindavík en unnið er dag og nótt að framkvæmdunum. Hér má sjá varnargarðinn vestan megin við bæinn, nánar tiltekið við Nesveg, en Jón Haukur Steingrímsson, jarðverkfræðingur… Meira
29. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 492 orð | 3 myndir

Íslendingum fækkar í Reykjavík

Öll fjölgun íbúa í Reykjavík í tæpan áratug er borin uppi af erlendum ríkisborgurum. Á níu ára tímabili fækkaði íslenskum ríkisborgurum í Reykjavík um tíu á meðan erlendum ríkisborgurum fjölgaði um 21 þúsund Meira
29. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Íslenska ríkið sýknað í Hæstarétti

Hæstiréttur sýknaði íslenska ríkið af kröfum Önnu Bryndísar Einarsdóttur, sem stefndi ríkinu vegna ákvörðunar um að neita henni um greiðslur í fæðingarorlofi vegna vinnu sem var unnin utan Íslands. Forsaga málsins er sú að Anna Bryndís fluttist til… Meira
29. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 466 orð | 6 myndir

Kosta allt að 350 milljónir króna

Sala þakíbúða á Heklureitnum í Reykjavík er að hefjast en þær verða afhentar haustið 2025. Íbúðirnar verða á Laugavegi 168 en þar verða 82 íbúðir. Örn V. Kjartansson, framkvæmdastjóri og einn eigenda fyrirtækisins sem byggir á Heklureit, segir hinn… Meira
29. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Leitar tilnefninga til lýðheilsuverðlauna

Forseti Íslands óskar eftir tillögum frá almenningi um hver ættu að hljóta Íslensku lýðheilsuverðlaunin sem veitt verða á Bessastöðum í síðari hluta apríl. Verðlaununum er ætlað að vekja athygli á mikilsverðu framlagi á sviði lýðheilsu og auka með þeim hætti áhuga á bættri heilsu og líðan almennings Meira
29. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

Læknar deila þekkingu sinni

Læknafélag Íslands stendur fyrir opnum fundi í Kópavogi klukkan 17 í dag og er hann sá fyrsti í fundaröð sem kallast Læknisráð. „Lengi hefur verið ákall frá félagsmönnum í Læknafélaginu um að læknar blandi sér meira í umræðuna um… Meira
29. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Mottumars hefst í Fossvogsdalnum

Mottumarshlaupið fer fram í fyrsta skipti í dag, á hlaupársdegi. Þar með er Mottumars, átaki í baráttunni gegn krabbameini hjá körlum, formlega ýtt úr vör þetta árið. Hlaupið verður frá Fagralundi í Kópavogi um Fossvogsdalinn og hlauparar verða ræstir af stað klukkan 18 Meira
29. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 596 orð | 3 myndir

Ný strætóstöð við Skúlagötu

Á næstunni verður ráðist í umfangsmiklar breytingar og endurbætur á Hlemmi. Vegna framkvæmdanna verður ekki lengur mögulegt að vera með endastöð, kaffiaðstöðu vagnstjóra eða tímajöfnun vagna við Hlemm eins og er í dag Meira
29. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Rautt ljós á veitingastað

Kvóti fyrir veitingahús við Laugaveg, eina helstu verslunargötu borgarinnar, er óðum að fyllast. Ekki fékkst leyfi hjá Reykjavíkurborg fyrir rekstri veitingastaðar í húsinu nr. 67 við Laugaveg. Skipulagsfulltrúi borgarinnar tók neikvætt í beiðnina… Meira
29. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 267 orð

Reykjavík sker sig úr

Íslenskum ríkisborgurum fækkaði í Reykjavík frá 2014-2023. Öll íbúafjölgun í Reykjavík er því borin uppi af erlendum ríkisborgurum. Íbúum í Reykjavík fjölgaði um 21 þúsund á tímabilinu, eða um 17%. Reykjavík er eina sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu þar sem íslenskum ríkisborgurum fækkaði Meira
29. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Sá eftirlýsti er nú í gæsluvarðhaldi

Pétur Jökull Jónasson, sem eftirlýstur var hjá Interpol, er í haldi lögreglunnar. Pétur var handtekinn við komu til Íslands á þriðjudaginn en í yfirlýsingu frá lögreglu segir að Pétur hafi verið úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Meira
29. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 238 orð | 2 myndir

Segir um 130 fjölskyldur á bráðalista

„Það er enginn beinlínis húsnæðislaus, en það eru allt of margar fjölskyldur sem búa við óviðunandi húsnæðisaðstæður og einnig tímabundin úrræði sem fljótlega renna þeim úr greipum,“ segir Fannar Jónasson bæjarstjóri í Grindavík í samtali við Morgunblaðið Meira
29. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Séríslenskar reglur til vandræða

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og utanríkisráðherra, segir bráðnauðsynlegt að afnema þær íslensku sérreglur, sem gildi í hælisleitendakerfinu, og sníða ýmsa agnúa af þeim. Þær hafi þyngt kerfið allt í vöfum og gert það óskilvirkt Meira
29. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Sigur en samt tvö skref til baka

Þrátt fyrir sigurinn gegn Serbíu í fyrradag er Ásgerður Stefanía Baldursdóttir ekki ánægð með frammistöðu kvennalandsliðsins í fótbolta í umspilsleikjunum tveimur. „Mér fannst við taka tvö skref til baka í þessum leikjum Meira
29. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

SKE fer offari

„Okkur finnst eftirlitið fara offari að telja tilefni til að skoða tengsl núna vegna viðskipta með sölufyrirtæki sem er eingöngu starfandi á erlendum mörkuðum,“ segir Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, um … Meira
29. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 622 orð | 4 myndir

Snjallsímar gervigreindarvæðast

Farsímaframleiðendur horfa nú til gervigreindar til að gera símana eftirsóknarverðari fyrir neytendur. Þetta er greinilegt á árlegri farsímasýningu, Mobile World Congress, sem nú stendur yfir í Barcelona á Spáni Meira
29. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Sóldísir sigla suður til tónleikahalds

Kvennakórinn Sóldís úr Skagafirði leggur land undir fót suður yfir heiðar um helgina. Mun kórinn halda tónleika í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði laugardaginn 2. mars. Að þessu sinni er tónlist Magnúsar Eiríkssonar á söngdagskrá kórsins Meira
29. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Starfsgreinasambandið og Efling enn samstíga

„Núna er bara staðan snúin, erfið og viðkvæm,“ sagði Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins inntur eftir stöðu mála í kjölfar ákvörðunar Eflingar um að mæta ekki til samningafundar breiðfylkingar stéttarfélaga ASÍ og Samtaka atvinnulífsins í Karphúsinu í gærmorgun Meira
29. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

Stækka enn við sig við höfnina

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Magnús Óli Ólafsson, forstjóri og einn stofnenda heildsölunnar Innness, segir að með nýbyggingu í Korngörðum 13 verði hægt að sameina starfsemi heildsölunnar sem er núna á fjórum stöðum. Meira
29. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Vinnuslysum fer fjölgandi á landinu

„Fyrstu tölur frá Vinnueftirlitinu frá árinu 2023 benda til þess að vinnuslysum fari fjölgandi og er það ekki ósvipað því sem er í nágrannalöndunum,“ segir Lovísa Ólafsdóttir forvarnasérfræðingur hjá VÍS í samtali við Morgunblaðið Meira

Ritstjórnargreinar

29. febrúar 2024 | Staksteinar | 216 orð | 2 myndir

Milljónafólkið og Ragnar Þór í VR

Týr í Viðskiptablaðinu staldrar við hina furðulegu uppákomu í kjarasamningum þegar Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, dró fjölmennasta stéttarfélag landsins út úr breiðfylkingunni, að því er virðist vegna 0,2% ágreinings um forsendur samninga! Meira
29. febrúar 2024 | Leiðarar | 540 orð

Skrítið útspil Frakklandsforseta

Athyglisþráin er sumum erfið Meira

Menning

29. febrúar 2024 | Bókmenntir | 632 orð | 3 myndir

Alvörusár gróa seint og illa

Ljóð Í myrkrinu fór ég til Maríu ★★★★· Eftir Sonju B. Jónsdóttur. Veröld, 2023. Innbundin, 80 bls. Meira
29. febrúar 2024 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Depardieu sakaður um enn eitt brotið

Franski leikarinn Gérard Depardieu hefur á ný verið sakaður um kynferðisbrot en að þessu sinni er þolandinn leikmyndahönnuður. Hin 53 ára Amélie heldur því fram að Depardieu hafi gripið um hana og snert á henni brjóstin árið 2021 og á brotið að hafa … Meira
29. febrúar 2024 | Menningarlíf | 881 orð | 6 myndir

Early Music nær yfir breitt tímabil

Reykjavík Early Music Festival er fyrsta alþjóðlega barokkhátíðin í Reykjavík en hún verður haldin í fyrsta skipti í Hörpu, dagana 26.-28. mars. Hátíðin er vettvangur fyrir samstarf íslenskra og erlendra tónlistarhópa sem sérhæfa sig í… Meira
29. febrúar 2024 | Menningarlíf | 150 orð | 1 mynd

Fékk morðhótanir eftir Berlínarhátíð

Ísraelski kvikmyndagerðarmaður­inn Yuval Abraham segir að hann hafi fengið morðhótanir eftir ræðu sem hann flutti á kvikmyndahátíðinni í Berlín fyrr í mánuðinum. Frá þessu segir í frétt Der Spiegel Meira
29. febrúar 2024 | Menningarlíf | 164 orð | 1 mynd

Gerð af „meistaralegri fagmennsku“

Hilmar Oddsson hlýtur hástemmt hrós í dagblaðinu The ­Guardian fyrir mynd sína Á ferð með mömmu, sem tekin verður til sýninga á Bretlandi um mánaðamótin Meira
29. febrúar 2024 | Leiklist | 697 orð | 2 myndir

Í dögun hvarf hún innum aðrar dyr

Þjóðleikhúsið Saknaðarilmur ★★★★· Eftir Unni Ösp Stefánsdóttur, byggt á bókum Elísabetar Jökulsdóttur. Leikstjórn: Björn Thors. Leikmynd: Elín Hansdóttir. Búningar: Filippía I. Elísdóttir. Sviðshreyfingar: Margrét Bjarnadóttir. Tónlist: Ólöf Arnalds og Skúli Sverrisson. Lýsing Björn Bergsteinn Guðmundsson. Hljóðhönnun: Skúli Sverrisson, Aron Þór Arnarsson og Ólöf Arnalds. Leikari: Unnur Ösp Stefánsdóttir. Frumsýnt í Kassanum í Þjóðleikhúsinu fimmtudaginn 15. febrúar 2024. Meira
29. febrúar 2024 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Í mál við Amazon út af höfundarrétti

R. Lance Hill, handritshöfundur myndarinnar Road House frá 1989, hefur höfðað mál á hendur myndverinu MGM og móðurfélagi þess, Amazon Studios, fyrir brot á höfundarrétti. Í frétt á vef Variety segir að Hill haldi því fram að Amazon hafi virt að… Meira
29. febrúar 2024 | Fólk í fréttum | 129 orð | 7 myndir

Jóga, Tinna og Benedikt fóru norður í land

Þorvaldur fékk Grímuna sem leikskáld ársins þegar Borgarleikhúsið setti verkið upp 2001 í leikstjórn Benedikts Erlingssonar. „Mig langaði til að skrifa leikrit um ástand. Mig var lengi búið að langa til þess en treysti mér aldrei almennilega til þess Meira
29. febrúar 2024 | Bókmenntir | 624 orð | 4 myndir

Kynlegt æði

Fræðirit Kynlegt stríð ★★★★· Eftir Báru Baldursdóttur. Bjartur, 2023. Innb., 207 bls., skrár um heimildir og myndir. Meira
29. febrúar 2024 | Menningarlíf | 152 orð | 1 mynd

Leikhúsmaðurinn René Pollesch látinn

Þýski rithöfundurinn og leikhúsmaðurinn René Pollesch er látinn, aðeins 61 árs gamall. Hann var leikhússtjóri Berliner Volksbühne og í Der Spiegel var haft eftir talsmanni leikhússins að Pollesch hefði látist á mánudagsmorgun og starfsmenn leikhússins væru í áfalli Meira
29. febrúar 2024 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Listsagnfræðingur talar um innviði

Dr. Sabeth Buchmann verður fyrsti gestur ársins í fyrirlestraröðinni Umræðuþræðir sem haldin er í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Buchmann er prófessor í nútíma- og póstmódernískri listasögu við Listaháskólann í Vínarborg Meira
29. febrúar 2024 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Lokahóf 0°0° Núlleyju á hlaupársdag

Hlaupársdagur er lokadagur sýningar Heklu Daggar Jónsdóttur 0°0° Núlleyja á Kjarvalsstöðum og verður hann „fullnýttur til listsköpunar“, eins og segir í tilkynningu frá safninu Meira
29. febrúar 2024 | Menningarlíf | 244 orð | 1 mynd

Málari eldgosa

Nokkrir menn með hesta fylla út í sviðið á þessari litríku, björtu og kraftmiklu vatnslitamynd. Bleikur himinninn lýsir upp myndina og í forgrunni ferðast mennirnir frá hægri til vinstri. Þá virðist hópurinn fara á vaði yfir á sem endurspeglar birtu … Meira
29. febrúar 2024 | Fólk í fréttum | 650 orð | 1 mynd

Minna aftur á sig eftir langt hlé

Tónlistarmennirnir Arnar Freyr Frostason og Helgi Sæmundur Guðmundsson sem mynda hljómsveitina Úlfur Úlfur segjast hafa fundið ástina á tónlistinni aftur eftir dágott hlé. Það hafi þó krafist skipulags og æfingar Meira
29. febrúar 2024 | Menningarlíf | 928 orð | 1 mynd

Minningar í hljóðformi

Tónlistarkonan Eva Jóhannsdóttir, sem starfar undir listamannsnafninu Eva808, gaf í fyrra út hljómplötu ársins, Öðruvísi, að mati þeirra Árna Matthíassonar og Arnars Eggerts Thoroddsens hér í Morgunblaðinu, eins og kom fram í uppgjöri þeirra í árslok um tónlistarárið Meira
29. febrúar 2024 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Óendanlegt dekur við íþróttanörda

Sumt virðist ekki geta breyst hjá RÚV. Þannig virðist það vera órjúfanlegt lögmál að langdregnar íþróttafréttir skuli á hverju kvöldi vera sýndar á undan veðurfréttum. Samt skiptir veðurfar mun meira máli en úrslit í kappleikjum Meira
29. febrúar 2024 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Sakaðir um stuld á lagi Summer

Dánarbú tónlistarkonunnar Donnu Summer hefur höfðað mál gegn Kanye West og Ty Dolla $ign þar sem þeir eru sakaðir um að hafa stolið laginu „I Feel Love“ og notað á plötu sinni Vultures Meira
29. febrúar 2024 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Sakaður um kynferðisbrot í fimmta sinn

Rapparinn Sean „Diddy“ Combs hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot af karlkyns upptökustjóranum Rodney „Lil Rod“ Jones. Í kærunni segist Jones vera þolandi kynferðisofbeldis, hafa mátt þola snertingu af kynferðislegum toga meðan hann vann að nýjustu plötu Combs Meira

Umræðan

29. febrúar 2024 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Fjölskylduhjálp Íslands hættir að öllu óbreyttu

Allt árið 2023 afgreiddum við 28.643 úthlutanir og einstaklingarnir að baki þessum fjölda voru 75.904. Meira
29. febrúar 2024 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Fótalausir hermenn þakka Íslendingum

Við vorum grátbeðin um að halda stuðningnum áfram svo Úkraínumenn gætu varist þessum sameiginlega ógnvaldi við heimsmynd okkar. Meira
29. febrúar 2024 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Greiðsluaðlögun sem hjálpar fleirum

Frumvarpið aðlagar löggjöfina breyttum aðstæðum og þannig nær greiðsluaðlögunin betur til þeirra sem eru í mestri þörf fyrir hana í dag. Meira
29. febrúar 2024 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Knúinn áfram af áskorunum

Ég hef mikinn eldmóð fyrir því að brjóta hefðbundin form og fara langt út fyrir þægindarammann. Þá koma yfirleitt bestu hugmyndirnar,“ segir Fernando Machado, en hann er einn mest verðlaunaði markaðsstjóri allra tíma og hefur sankað að sér… Meira
29. febrúar 2024 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Oft er það gott sem ungir kveða

Dýrmætt er fyrir borgarstjórn að funda reglulega með fulltrúum ungmennaráða og kynnast sjónarmiðum þeirra. Meira
29. febrúar 2024 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Orkuinnviðum á Suðurnesjum ógnað

Stjórn SSS leggur áherslu á mikilvægi þess að huga að innviðum, m.a. að koma upp öðrum veitum á Reykjanesskaganum til að tryggja heitt vatn. Meira
29. febrúar 2024 | Aðsent efni | 95 orð | 1 mynd

Saknaðarljóð til fjallkonunnar

Ég sakna ljúfra stunda í lífi mínu, er lækkar sól á bleikum himni mín'. Ég fyrrum oft hlaut skjól í skauti þínu og skugginn náði ei alla leið til þín. Ég sakna tíma er þjóðin frelsið þráði, ei þýðlynd eins og núna víst hún er, er fólkið frelsisbaráttuna háði og fórnaði svo miklu handa þér Meira
29. febrúar 2024 | Aðsent efni | 345 orð | 1 mynd

Sprautufíklarnir mínir

Skjólstæðingar mínir hafa margir liðið vítiskvalir síðan eða eru komnir aftur á götuna, stelandi til að kaupa óhrein efni, sem valda dauða um 100 ungra einstaklinga á ári. Meira
29. febrúar 2024 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Tjón upp á 62 milljarða króna

Almenningi farnast best í opnu hagkerfi þar sem frjálsræði ríkir í viðskiptum, samkeppni er virk og gagnsæi ríkir í allri efnahagsstarfsemi. Frjáls viðskipti nást ekki með afskiptaleysi hins opinbera Meira
29. febrúar 2024 | Aðsent efni | 657 orð

Vinnum saman að bættri meðferð einstaklinga með offitu

Offita er langvinnur sjúkdómur og getur meðferð því verið ævilöng. Meira
29. febrúar 2024 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Öll viðvörunarljós blikka

Hjúkrunarfræðingar hafa fundið fyrir vanmati á sínum störfum í áraraðir. Þessu þarf að breyta áður en verr fer. Meira

Minningargreinar

29. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1183 orð | 1 mynd

Dagbjartur Leó Sindrason

Dagbjartur Leó fæddist 30. desember 2023. Hann lést í fangi foreldra sinna 17. febrúar 2024. Foreldrar Dagbjarts Leós eru Ársól Þöll Guðmundsdóttir, f. 15.9. 1997, og Sindri Kristján Magnússon, f. 4.8 Meira  Kaupa minningabók
29. febrúar 2024 | Minningargreinar | 978 orð | 1 mynd

Guðrún Karítas Albertsdóttir

Guðrún Karítas Albertsdóttir fæddist í Hrauntúni í Leirársveit 1. janúar 1927. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 19. febrúar 2024. Foreldrar hennar voru Petrína Jónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
29. febrúar 2024 | Minningargreinar | 712 orð | 1 mynd

Hilmar Magnús Ólafsson

Hilmar Magnús Ólafsson fæddist í Reykjavík 30. janúar 1939. Hann lést 9. febrúar 2024 á hjúkrunarheimilinu Sóltúni. Foreldrar hans voru Ólafur Ásmundsson, f. 18. september 1909, d. 12. september 1996, og Auður Magnúsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
29. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1753 orð | 1 mynd

Jón Friðhólm Friðriksson

Jón Friðhólm Friðriksson fæddist í Kópavogi 10. apríl 1954. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. febrúar 2024. Foreldrar Jóns voru Friðrik Björnsson, f. 2. mars 1927, d. 17. janúar 2004, og Þórhildur Sigurðardóttir, f Meira  Kaupa minningabók
29. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1164 orð | 1 mynd

Þorleifur Finnsson

Þorleifur Finnsson fæddist í Hvammsdal í Dalasýslu 29. febrúar 1936. Hann lést á Vífilsstöðum í Garðabæ 14. febrúar 2024. Foreldrar hans voru Finnur Þorleifsson, f. 1. september 1903, d. 29. mars 1986, og Sigríður Gísladóttir, f Meira  Kaupa minningabók
29. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1073 orð | 1 mynd

Þóra Guðleif Jónsdóttir

Þóra Guðleif Jónsdóttir fæddist á Smyrlabjörgum í Suðursveit 14. október 1924. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjólgarði 22. febrúar 2024. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson, f. 20. maí 1884, d. 11. nóvember 1968, og Lúcía Guðný Þórarinsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

29. febrúar 2024 | Sjávarútvegur | 552 orð | 1 mynd

Finnst eftirlitið fara offari með rannsókn

Ekki er ljóst hvers vegna Samkeppniseftirlitið (SKE) taldi nauðsynlegt að hefja rannsókn á því hvort líta beri á Síldarvinnsluna hf. og Samherja Ísland ehf. sem eitt og sama fyrirtækið vegna kaupa Síldarvinnslunnar á helmingshlut í sölufélagi Samherja, Ice Fresh Seafood Meira
29. febrúar 2024 | Sjávarútvegur | 263 orð | 1 mynd

Ná fullri nýtingu með Berlin NC

Þýska útgerðin Deutsche Fischfang-Union (DFFU), sem er í eigu Öldu Seafood sem tók yfir erlenda starfsemi Samherja 2022, fékk sl. þriðjudag afhentan nýjan togara í Brattvåg í Noregi. Togarinn hefur fengið nafnið Berlin NC-107 og var smíðaður af norsku skipasmíðastöðinni Vard Meira

Viðskipti

29. febrúar 2024 | Viðskiptafréttir | 129 orð

Heimkaup lengja opnunartímann til kl. 22

Netverslunin Heimkaup hefur lengt opnunartíma sinn. Frá og með deginum í dag geta viðskiptavinir pantað vörur til klukkan 22 á kvöldin og fengið sent heim á undir 60 mínútum með hraðsendingarfyrirtækinu Wolt eða sótt í vöruhús Heimkaupa að Faxafeni 14 Meira

Daglegt líf

29. febrúar 2024 | Daglegt líf | 770 orð | 3 myndir

Get tjáð mig án orða með myndum

Ég hef lengi haft mikinn áhuga á ljósmyndun, þetta er mín ástríða og í raun þráhyggja. Þegar ég er úti að ganga, kannski í tíu stiga frosti, þá ríf ég af mér vettlingana og tek myndir ef ég rek augun í áhugavert form Meira
29. febrúar 2024 | Daglegt líf | 505 orð | 2 myndir

Þegar Davíð færði Íslendingum ölið

Búast má við því að hátíðarstemning verði víða á veitingastöðum á morgun í tilefni 35 ára afmælis bjórdagsins. Hinn 1. mars árið 1989 var áratugalöngu banni við bjórsölu aflétt og landsmenn gátu nálgast drykkinn vinsæla á ný Meira

Fastir þættir

29. febrúar 2024 | Í dag | 59 orð

Að kynda undir e-u þýðir annarsvegar að láta eld loga undir e-u : kynda…

Að kynda undir e-u þýðir annarsvegar að láta eld loga undir e-u : kynda undir potti, hinsvegar að blása að e-u , róa undir e-u, æsa til e-s : kynda undir ófriði, óróa, ósamkomulagi – alltaf e-u… Meira
29. febrúar 2024 | Í dag | 662 orð | 4 myndir

Á afmæli á fjögurra ára fresti

Bjarni Ragnar Brynjólfsson fæddist 29. febrúar 1964 og ólst upp á Hvammstanga í Vestur-Húnavatnssýslu. „Maður ólst upp við að leika sér í fjörunni og veiða marhnút á bryggjunni og lífið var gott,“ segir Bjarni og hann á einnig góðar… Meira
29. febrúar 2024 | Dagbók | 88 orð | 1 mynd

Kötturinn meira virði en kærastinn

Travis Kelce, kærasti Taylor Swift, er fjárhagslega vel stæður en það er önnur vera í lífi Taylor sem er meira virði en hennar heittelskaði. Kötturinn Olivia Benson. Taylor tók hana að sér árið 2014 og má segja að kisan hafi skotist beint upp á stjörnuhimininn Meira
29. febrúar 2024 | Í dag | 278 orð

Rétt sem tungl í fyllingu

Ingólfur Ómar sendi póst: Nú er góa gengin í garð með rigningu og roki, hvað það endist lengi er ekki gott að segja: Frumstiklað – valhent Geiflar sig og griðum spillir góa tíðum vætusöm með vindum þíðum Meira
29. febrúar 2024 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Bd3 Rc6 5. c3 g6 6. h3 Bg7 7. Rf3 Rh6 8. Bf4 f6 9. De2 Rf7 10. Bc2 0-0 11. Rbd2 e5 12. Be3 e4 13. Rh2 b6 14. 0-0-0 a5 15. f3 Ba6 16. Df2 f5 17. g4 Rd6 18. f4 Hc8 19 Meira
29. febrúar 2024 | Í dag | 343 orð | 1 mynd

Þorsteinn Júlíus Stefánsson

80 ára Þorsteinn fæddist 29. febrúar 1944 í Söðulskoti í Eyjahreppi í Hnappadalssýslu, sonur hjónanna Stefáns Svavars, f. 1920, og Ólafar Matthíasdóttur, f. 1918. Þorsteinn ólst upp í Reykjavík og var í fyrsta árgangi nýs Vogaskóla Meira
29. febrúar 2024 | Í dag | 186 orð

Æfingaleysi. S-AV

Norður ♠ ÁG10 ♥ ÁK3 ♦ K983 ♣ 983 Vestur ♠ 4 ♥ G1085 ♦ G652 ♣ D752 Austur ♠ 632 ♥ D762 ♦ D4 ♣ K1064 Suður ♠ KD9875 ♥ 94 ♦ Á107 ♣ ÁG Suður spilar 6♠ Meira

Íþróttir

29. febrúar 2024 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Á þessum vettvangi reynir maður að fara ekki fram úr sér þegar kemur að…

Á þessum vettvangi reynir maður að fara ekki fram úr sér þegar kemur að væntingum í garð íslenskra landsliða. Ég má samt til með að hrósa íslenska karlalandsliðinu í körfuknattleik í hástert fyrir framgöngu þess í fyrstu tveimur leikjum undankeppni EM 2025 í mánuðinum Meira
29. febrúar 2024 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Býst ekki við að Gylfi komi aftur

Magne Hoseth, nýr þjálfari danska knattspyrnuliðsins Lyngby, reiknar ekki með því að Gylfi Þór Sigurðsson snúi aftur til félagsins. Gylfi óskaði eftir því að rifta samningi sínum við félagið á meðan hann væri í endurhæfingu á Spáni og hefur ekki spilað með liðinu síðan 4 Meira
29. febrúar 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Dagur skoraði tíu í Bergen

Dagur Gautason átti stórleik með liði Arendal í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar liðið sótti Bergen heim í gær. Dagur var langmarkahæstur í liði Arendal með tíu mörk en það nægði þó ekki liðinu sem beið naumlega lægri hlut, 37:36 Meira
29. febrúar 2024 | Íþróttir | 189 orð

Erna hefur allt að vinna

Erna Sóley Gunnarsdóttir er neðst á heimslistanum í ár af þeim 19 keppendum sem taka þátt í kúluvarpskeppninni á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss í Glasgow á morgun. Hennar besti árangur frá upphafi er 17,92 metrar en það er Íslandsmetið hennar innanhúss sem hún setti í febrúar í fyrra Meira
29. febrúar 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Harder bætti markametið

Pernille Harder bætti markamet sitt fyrir danska landsliðið í knattspyrnu þegar hún skoraði mark liðsins í jafntefli, 1:1, gegn Austurríki í vináttuleik á Spáni í gær. Þetta var hennar 75. mark í 148 landsleikjum Meira
29. febrúar 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Ísland fór upp um sex sæti

Ísland flaug upp um sex sæti á óopinberum Evrópustyrkleikalista FIBA, Alþjóðakörfuknattleikssambandsins, með frammistöðu sinni gegn Ungverjum og Tyrkjum í undankeppni EM karla á dögunum. Íslandi var stillt upp í 25 Meira
29. febrúar 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Liverpool í sambandi við Alonso

Liverpool hefur þegar sett sig í samband við Xabi Alonso, knattspyrnustjóra Bayer Leverkusen, og látið þýska félagið vita af áhuga sínum á að fá hann til sín í sumar þegar Jürgen Klopp hættir störfum, að sögn þýska fjölmiðilsins Bild Meira
29. febrúar 2024 | Íþróttir | 787 orð | 2 myndir

ÓL raunhæft markmið

Frjálsíþróttakonan Erna Sóley Gunnarsdóttir úr ÍR tekur þátt á fyrsta stórmóti sínu innanhúss þegar hún keppir á heimsmeistaramótinu í Glasgow í Skotlandi, sem hefst á morgun. „Ég hef aldrei áður keppt á stórmóti innanhúss Meira
29. febrúar 2024 | Íþróttir | 519 orð | 3 myndir

Tvö skref til baka þrátt fyrir sigur

„Mér fannst við taka tvö skref til baka eftir síðasta glugga og sérstaklega ef við horfum á leikinn á móti Danmörku,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, ein sigursælasta knattspyrnukona Íslands frá upphafi, í samtali við Morgunblaðið … Meira
29. febrúar 2024 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Uppgjör efstu liða EM-riðilsins á Ásvöllum

Ísland og Svíþjóð mættust í gærkvöld í uppgjöri tveggja efstu liðanna í 7. riðli undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik á Ásvöllum. Bæði lið voru með fjögur stig eftir tvo leiki fyrir hann og að óbreyttu leika þau bæði á Evrópumótinu í lok þessa árs Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.