Greinar mánudaginn 13. maí 2024

Fréttir

13. maí 2024 | Innlendar fréttir | 463 orð | 3 myndir

Alþjóðleg samvinna í Listasafninu á Akureyri

Samsýningin Samspil stendur nú yfir í Listasafninu á Akureyri. Sýningin er afrakstur vinnu ungmenna af erlendum uppruna á listavinnustofu þar sem þau unnu eigin verk innblásin af völdum verkum í eigu safnsins Meira
13. maí 2024 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Áfall fyrir aðskilnaðarsinna

Ljóst var í gærkvöldi að flokkar aðskilnaðarsinna í Katalóníuhéraði hefðu misst meirihluta sinn en kosið var til héraðsþings Katalóníumanna um helgina. Þegar búið var að telja um 99% atkvæða lá fyrir að Sósíalistaflokkur Katalóníu hefði fengið flest … Meira
13. maí 2024 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Beinskeyttur húmor og glimmerbúningar á sýningu Biöncu Del Rio

Dragdrottningin Bianca Del Rio, úr RuPaul’s Drag Race, kemur fram í Eldborg Hörpu laugardaginn 12. október. Almenn sala hefst á morgun, þriðjudag, kl. 10, en póstlistaforsala Senu Live hefst í dag kl Meira
13. maí 2024 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Borgarbúar látnir borga brúsann

Kári Freyr Kristinsson karifreyr@mbl.is „Það eru miklu fleiri spurningar sem vakna en þau svör sem maður getur fengið í öllu þessu máli,“ segir Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Miðflokksins, spurð um afstöðu sína til lóðarleigusamninga Reykjavíkurborgar og olíufélaganna. Meira
13. maí 2024 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Eðlilegra að endurúthluta lóðum

„Eins og málið blasir við mér virðist Reykjavíkurborg ekki hafa nýtt sér að næstum helmingur lóðarleigusamninga var útrunninn eða við það að renna út. Að mínu mati hefði verið eðlilegra að breyta landnotkun samhliða og endurúthluta… Meira
13. maí 2024 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Fjölga plássum á farfuglaheimilinu

Breytingar verða gerðar á farfuglaheimilinu í Laugardal fyrir sumarið og gistirýmum þar fjölgað. Reksturinn gekk vel í fyrra. Sótt hefur verið um leyfi skipulagsyfirvalda til að breyta innra skipulagi húsnæðisins þannig að gistirýmum fjölgi úr 180 í 213 Meira
13. maí 2024 | Innlendar fréttir | 160 orð | 3 myndir

Frambjóðendur funduðu nyrðra

Forsetaframbjóðendur gerðu víðreist um helgina og héldu fundi meðal kjósenda. Þau Halla Tómasdóttir, Jón Gnarr og Katrín Jakobsdóttir voru til dæmis á Norðurlandi; tóku þar fólk tali, heyrðu viðhorf þess og kynntu sjónarmið sín Meira
13. maí 2024 | Innlendar fréttir | 187 orð | 2 myndir

Fylgi frambjóðenda komið á fleygiferð

Mikil hreyfing er enn á fylgi við forsetaframbjóðendur samkvæmt nýj­ustu vikulegri skoðanakönnun Prósents fyrir Morgunblaðið í aðdraganda forsetakjörs. Fylgi allra fjögurra efstu frambjóðenda minnkaði milli vikna, en á hinn bóginn reisti Halla… Meira
13. maí 2024 | Fréttaskýringar | 721 orð | 2 myndir

Færu ekki sömu leið og Reykjavíkurborg

Fréttaskýring Kári Freyr Kristinsson karifreyr@mbl.is Meira
13. maí 2024 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Gengu á hjarnbreiðum við Jökulsá á Fjöllum

Ganga þarf langar leiðir um hjarnbreiður þegar farið er að Dettifossi. Vegurinn sem liggur austanvert við Jökulsá á Fjöllum er greiðfær, en gönguleiðin frá bílastæðunum að fossinum er enn undir snjó Meira
13. maí 2024 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Gestkvæmt hjá forsetahjónunum

Forseti lýðveldisins, Guðni Th. Jóhannesson, tók ásamt Elizu Reid forsetafrú á móti nýjum íslenskum ríkisborgurum á Bessastöðum í gær og tilkynnti embætti forseta eftirfarandi í fréttatilkynningu: „Það að fá nýjan ríkisborgararétt er stór… Meira
13. maí 2024 | Erlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Heyja varnarbaráttu í Karkív-héraði

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti sagði í gær að harðir bardagar geisuðu nú í Karkív-héraði, þar sem Rússar hófu sóknaraðgerðir fyrir helgina. Rússneska varnarmálaráðuneytið sagðist í gær hafa hertekið fjögur þorp í héraðinu til viðbótar við þau fimm sem Rússaher náði á laugardaginn Meira
13. maí 2024 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Ingibjörg Smith

Ingibjörg Smith söngkona lést 9. maí sl. á heimili sínu í Annapolis í Maryland í Bandaríkjunum, 95 ára að aldri. Ingibjörg fæddist 23. mars 1929. Foreldrar hennar voru Stefán Árnason og Stefanía S. Jóhannsdóttir Meira
13. maí 2024 | Innlendar fréttir | 887 orð | 2 myndir

Íþróttirnar eru lærdómur fyrir lífið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
13. maí 2024 | Innlendar fréttir | 174 orð | 2 myndir

Jörð og náttúra á nýrri sýningu

Sýningin Brot úr ævi jarðar er í aðalhlutverki í nýrri miðstöð menningar og vísinda sem var opnuð í Bókasafni Kópavogs og Náttúrufræðistofu Kópavogs um helgina. Þetta er með öðru endurnýjuð barnadeild bókasafnsins – þar sem farnar eru nýjar… Meira
13. maí 2024 | Fréttaskýringar | 587 orð | 3 myndir

Kappræður setja strik í reikninginn

Þegar aðeins eru tæpar þrjár vikur í forsetakjör blasir við að kjósendur eru engan veginn búnir að gera upp hug sinn til forsetaframbjóðenda og fylgið enn á mikilli ferð. Niðurstöður úr nýjustu skoðanakönnun Prósents bera það með sér, en ekki síður þegar horft er til fylgisþróunar síðustu viku Meira
13. maí 2024 | Erlendar fréttir | 76 orð | 2 myndir

Litbrigði himinsins vitruðust dauðlegum jarðneskum augum

Stjörnufræðivefurinn boðaði um helgina kröftugasta segulstorm í 21 ár á himinhvolfi okkar jarðarbúa en sá ku auðveldlega hafa sést með berum augum gegnum sólmyrkvagleraugu og greinir vefurinn frá því að svo mjög hafi mætt á segulsviði jarðar… Meira
13. maí 2024 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Lögregla vísar til konungsbréfs

„Á þetta reynir annað slagið þegar skilvísir borgarar koma með verðmæti, stundum er það í formi reiðufjár og stundum einhvers annars,“ segir Birgir Jónasson, lögreglustjóri á Norðurlandi vestra, í samtali við Morgunblaðið Meira
13. maí 2024 | Fréttaskýringar | 582 orð | 3 myndir

Nýtt líf færist í félagsheimilið

Eftir að hafa verið án veitingastaðar í tæp tvö ár eru breytingar í vændum á Þórshöfn. Eigendur Gistiheimilisins Lyngholts á Þórshöfn hafa gert samning við Langanesbyggð um leigu á félagsheimilinu Þórsveri til þess að reka þar veitingastað Meira
13. maí 2024 | Innlendar fréttir | 327 orð | 3 myndir

Óku tvær milljónir km við mokstur og hálkuvarnir

Snjómoksturstæki Vegagerðarinnar hafa haft í nógu að snúast í vetur og vor við snjómokstur og hálkuvarnir. Um miðjan apríl var akstur þeirra á landsvísu yfir veturinn kominn í tæplega tvær milljónir kílómetra Meira
13. maí 2024 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Pútín skiptir um mann í brúnni

Vladimír Pútín Rússlandsforseti ákvað í gær að víkja Sergei Shoígú úr embætti varnarmálaráðherra, en hann hafði gegnt embættinu frá árinu 2012. Skipaði Pútín Andrei Belousov í stað Shoígús, en Belousov er hagfræðingur að mennt og hefur enga hernaðarlega reynslu Meira
13. maí 2024 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Regnvotur vormánuður fer blautum fótum um miðborgina

Ljósmyndari Morgunblaðsins hafði það á orði í kjölfar ferðar sinnar um reykvískan miðbæ að á þessari mynd af vegfarendum í miðbænum gamalgróna mætti greina vissan stórborgarbrag borgarinnar við sundin og vissulega má það til sanns vegar færa ef vel er gáð Meira
13. maí 2024 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Rekstur Hafnarfjarðarbæjar í plús

Afgangur af rekstri A-hluta Hafnarfjarðarbæjar á sl. ári var 251 milljón kr. sem er nánast sama tala og 2022. Afgangur fyrir A- og B-hluta nam 808 millj. kr. og afkoma fyrir fjármagnsliði var 3.649 millj Meira
13. maí 2024 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Reykholtsmál í rannsókn lögreglu

Fernt, þrír karlar og ein kona, er í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurlandi á alvarlegu ofbeldisbroti sem átti sér stað í Reykholti í Biskupstungum í lok apríl síðastliðins. Til rannsóknar er meint frelsissvipting, líkamsárás og fjárkúgun Meira
13. maí 2024 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Sex á framboðsfundi

Frambjóðendur til embættis forseta Íslands eru á ferð og flugi þessa dagana við að kynna sig og helstu áherslumál. Tæpar þrjár vikur eru til kosninga. Síðdegis á morgun, þriðjudag, verður framboðsfundur í hliðarsal Bókasafns Seltjarnarness við Eiðistorg Meira
13. maí 2024 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Tíðindalaust á gosstöðvum

„Núna er allt við það sama og svo sem ekkert að frétta, þetta er allt við það sama,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, í samtali við Morgunblaðið, inntur eftir stöðu mála á eldsumbrotasvæðinu á Reykjanesskaga Meira
13. maí 2024 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Útboð á stækkun SAk

Nýi Landspítalinn, NLSH, hefur birt niðurstöðu í hönnunarútboði vegna nýs húsnæðis fyrir legudeild Sjúkrahússins á Akureyri, SAk. Hanna á nýbyggingu fyrir legudeildir í skurð- og lyflækningadeild og dag-, göngu- og legudeild fyrir geðdeild við núverandi húsnæði SAk Meira
13. maí 2024 | Innlendar fréttir | 73 orð

Vilja frestun á framkvæmd brottvísunar

Helgi Þorsteinsson Silva, lögmaður þriggja kvenna sem á að vísa úr landi á næstu dögum, hefur farið fram á að framkvæmd brottvísunar verði frestað í tilfelli einnar konunnar af heilbrigðisástæðum. Lagði lögmaðurinn fram læknisvottorð um heilsufar… Meira
13. maí 2024 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Víkingar með þriggja stiga forskot og HK lagði KR í Vesturbænum

Víkingur úr Reykjavík hafði betur gegn FH, 2:0, í toppslag 6. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu í Víkinni í gærkvöldi. Ríkjandi Íslandsmeistararnir eru nú með þriggja stiga forskot á toppi deildarinnar Meira
13. maí 2024 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Þriðji söngvasigur Svisslendinga

Sviss vann Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í þriðja sinn á laugardagskvöldið, en söngvarinn Nemo flutti þar lagið „The Code“. Hlaut lagið samtals 591 stig í efsta sæti, en þar af komu 365 stig frá dómnefndum þátttökuríkjanna Meira

Ritstjórnargreinar

13. maí 2024 | Staksteinar | 221 orð | 1 mynd

Eltingaleikur við snefilefni í lofti

Geir Ágústsson verkfræðingur skrifar um það á blog.is að um daginn hafi verið opnað „stærsta svokallaða lofthreinsiver heims á Íslandi. Þetta ver sýgur koltvísýring út úr andrúmsloftinu sem síðan er dælt niður í jörðina. Þessu hafa erlendir miðlar tekið eftir, svo sem Reuters og CNN. En hvað skyldi nú kosta að halda þessu veri úti? Ég finn engar tölur en þeir á CNN sjá ekki neitt vandamál: Reksturinn verður knúinn áfram af gnægð hreinnar jarðhitaorku Íslands.“ Meira
13. maí 2024 | Leiðarar | 232 orð

Málefni landamæranna

Fær dómsmálaráðherra stuðning við nýja stefnumörkun og aðgerðir? Meira
13. maí 2024 | Leiðarar | 425 orð

Misnotkun ríkismiðilsins

Löngu tímabært er að Alþingi taki á ástandinu í Efstaleiti Meira

Menning

13. maí 2024 | Fjölmiðlar | 211 orð | 1 mynd

Leiðin til að lifa með skelfingunni

BBC 2 sýndi á dögunum viðtalsþátt við rithöfundinn Salman Rushdie þar sem hann ræddi um morðtilræði við sig, og gríðarlega erfiðar læknisaðgerðir sem hann gekkst undir í kjölfarið. Eins og við var að búast af manni eins og Rushdie var viss heimspekileg ró yfir honum Meira
13. maí 2024 | Menningarlíf | 55 orð | 5 myndir

Líkamann má nota á ýmsa vegu í listrænum tilgangi eins og sjá má í þessari myndasyrpu

Dans og hreyfing hvers konar léttir lundina og menningarviðburðir hverfast oft um slíka iðju. Hvort sem um er að ræða aldagamlar hefðir eða nýjar uppfinningar má sjá að mannskepnan er dugleg að hrista skankana og sýna fimi sína. Ljósmyndarar AFP mynduðu ýmsa listamenn og almenna borgara auk þess sem forseti leynist á einni af myndunum. Meira
13. maí 2024 | Menningarlíf | 1121 orð | 2 myndir

Sigurganga fjöldahreyfingar

Upphaf Gay Pride Frelsisdagur homma og lesbía, Christopher Street Day, er haldinn hátíðlegur til minningar um uppreisnina á Stonewallkránni 27. júní 1969. Hans var fyrst minnst á Íslandi 1982 með því að sex manns úr Samtökunum ’78 dreifðu flugritum á Ingólfstorgi Meira

Umræðan

13. maí 2024 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Baldur Þórhallsson á Bessastaði

Ég skora á kjósendur að brjóta blað í heimssögunni og fylgja Baldri og hans áherslum alla leið á Bessastaði með atkvæði sínu 1. júní næstkomandi. Meira
13. maí 2024 | Aðsent efni | 241 orð | 1 mynd

Er þetta lýðræðisást?

Ég skora á ritstjórn blaðsins að snúa við blaðinu og bjóða fleiri frambjóðendum á fundina. Meira
13. maí 2024 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Góður málsvari íslenskrar menningar

Hún setur sig vel inn í málin. Það er gaman að ræða við hana. Hún hefur kímnigáfu. Hún er hlý og hefur mikla útgeislun. Hún er afburðagreind eins og alkunna er. Meira
13. maí 2024 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Tólf atriði um stöðu og þróun raforkumála

Hér eru nefnd nokkur atriði sem talin eru skipta máli fyrir næstu skref í hönnun og uppbyggingu á íslenska raforkukerfinu. Meira
13. maí 2024 | Pistlar | 449 orð | 1 mynd

Tæpum sjö (84) árum seinna

Fyrir tæpum sjö árum skrifaði ég fyrsta pistilinn minn í Morgunblaðið sem Pírati. Nú, rúmlega 250 pistlum síðar, fannst mér við hæfi að rifja upp fyrsta pistilinn sem ég skrifaði, þar sem ég kynnti mig og áskoranirnar sem við stóðum frammi fyrir sem samfélag Meira
13. maí 2024 | Aðsent efni | 1110 orð | 1 mynd

Vonglaðir borgarar á nýrri öld

Tilgangur samtakanna er að bera fram athugasemdir og ábendingar við áform, aðgerðir og aðgerðaleysi skipulagsyfirvalda og gera tillögur að betra borgarskipulagi. Meira
13. maí 2024 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Vókalísa á vori

En minnumst þess, að kirkjufaðir okkar, dr. Marteinn Lúther, orti gjarnan sálma sína við lög, sem þá nutu mikilla vinsælda. Meira
13. maí 2024 | Aðsent efni | 192 orð | 1 mynd

Þessi þjóð – forsetakosningar

Ég skil ekki þessa þjóð, þess vegna væri ég ekki gott sameiningartákn og það var heiðarlegt af mér að gefa ekki kost á mér í forsetaembættið í ár. Meira

Minningargreinar

13. maí 2024 | Minningargreinar | 1539 orð | 1 mynd

Ásthildur Júlíusdóttir

Ásthildur Júlíusdóttir fæddist 15. janúar 1932 á Karlsstöðum í Arnarfirði. Hún lést á Hrafnistu, Sléttuvegi 25 í Reykjavík, 1. maí 2024. Ásthildur var dóttir hjónanna Ragnhildar Jónsdóttur, f. 13.9. 1897, d Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2024 | Minningargreinar | 1135 orð | 1 mynd

Guðfinna Guðmundsdóttir

Guðfinna Guðmundsdóttir fæddist 14. nóvember 1929. Hún lést 15. apríl 2024. Útför hennar fór fram 10. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2024 | Minningargreinar | 652 orð | 1 mynd

Harry Charles Clark

Harry Charles Clark fæddist 24. ágúst 1930 í Chicago, Illinois. Hann lést 11. apríl 2024 í Portland, Oregon. Foreldrar hans voru Harry Fredrick Charles, af enskum ættum, og Annie Morissey, en hún var frá Cork á Írlandi Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2024 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

Ingibjörg Þorleifsdóttir

Ingibjörg Þorleifsdóttir fæddist 23. mars 1934. Hún lést 21. apríl 2024. Útför hennar fór fram 2. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2024 | Minningargreinar | 512 orð | 1 mynd

Jóhanna Kristín Ingimundardóttir Birnir

Jóhanna Kristín Ingimundardóttir Birnir var fædd 15. febrúar 1930. Hún lést 28. apríl 2024. Útför hennar fór fram 10. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2024 | Minningargreinar | 1121 orð | 1 mynd

Kristín Guðríður Höbbý Sveinbjörnsdóttir

Kristín Guðríður Höbbý Sveinbjörnsdóttir var fædd 23. júlí 1937. Hún lést 25. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Sveinbjörn Stefánsson, verkstæðisformaður á Hellu, f. 15.7. 1914, d. 9. 7. 1990, og Sigríður Tómasdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2024 | Minningargreinar | 712 orð | 1 mynd

Reynir St. Valdimarsson

Reynir St. Valdimarsson fæddist á Akureyri 19. september 1932. Hann lést á Hornbrekku Ólafsfirði 10. mars 2024. Foreldrar hans voru Valdimar Pétursson bakarameistari, f. 10. ágúst 1911, d. 22. október 1994, og Anna María Sigurbjörnsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2024 | Minningargreinar | 1200 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Bjarkar Árelíusson

Rögnvaldur Bjarkar Árelíusson fæddist á Hvoli á Eyrarbakka 8. apríl 1945. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 24. apríl 2024. Foreldrar hans voru séra Árelíus Níelsson sóknarprestur, f. 7. sept. 1910, d Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2024 | Minningargreinar | 3059 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Karlsdóttir

Sigurbjörg Karlsdóttir fæddist 8. desember 1956. Hún lést 2. maí 2024. Útför hennar fór fram 10. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2024 | Minningargreinar | 467 orð | 1 mynd

Sigurður Hermannsson

Sigurður Hermannsson fæddist 16. ágúst 1945. Hann lést 28. apríl 2024. Útför Sigurðar fór fram 7. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2024 | Minningargreinar | 406 orð | 1 mynd

Þóra Sigurbjörg Erlendsdóttir

Þóra Sigurbjörg Erlendsdóttir fæddist 26. október 1939. Hún lést 4. mars 2024. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2024 | Minningargreinar | 715 orð | 1 mynd

Þóra Unnur Kristinsdóttir

Þóra Unnur Kristinsdóttir fæddist 3. ágúst 1930. Hún lést 29. apríl 2024. Útför hennar fór fram 10. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2024 | Minningargreinar | 447 orð | 1 mynd

Þórunn Guðbjörnsdóttir

Þórunn Guðbjörnsdóttir fæddist 28. apríl 1944. Hún lést 16. apríl 2024. Útför Þórunnar fór fram 10. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. maí 2024 | Viðskiptafréttir | 194 orð | 1 mynd

Merki um umskipti í Kína

Nýjustu tölur úr kínverska hagkerfinu benda til þess að vísitala neysluverðs hafi hækkað í apríl, þriðja mánuðinn í röð. Ekki er um mikla verðbólgu að ræða og var verðlagning neytendavarnings 0,3% hærri í apríl en í sama mánuði í fyrra, en til samanburðar nam hækkunin 0,1% á ársgrundvelli í mars Meira
13. maí 2024 | Viðskiptafréttir | 238 orð | 1 mynd

Sólstormur olli truflunum hjá SpaceX

Óvenju kröftugur sólstormur skall á jörðinni um helgina en olli blessunarlega ekki miklum truflunum. Í þetta skiptið komu áhrifin einkum fram hjá SpaceX, gervihnattafjarskiptafélagi Elons Musks. SpaceX á um helming þeirra 7.500 gervihnatta sem eru á … Meira
13. maí 2024 | Viðskiptafréttir | 190 orð | 1 mynd

Suður-Kórea veitir framleiðendum tölvukubba milljarða dala meðgjöf

Greinilegt er að fram undan er harður slagur á tölvukubbamarkaði og hafa núna stjórnvöld í Suður-Kóreu kynnt sitt útspil í formi stuðningspakka upp á jafnvirði margra milljarða dala. Árið 2022 samþykktu bandarísk stjórnvöld um það bil 280 milljarða… Meira

Fastir þættir

13. maí 2024 | Í dag | 355 orð

Blanda af trölli og dvergi

Eðlilega er mikið ort og talað um forsetakjör. Jón Gissurarson skrifar og yrkir: Það er víst ekki val um það að kjósa þær báðar. Svo er nú líka spurning hvernig samkomulagið yrði ef þær ættu báðar að gegna forsetaembættinu Meira
13. maí 2024 | Í dag | 61 orð

Él þýðir oftast skammvinn snjókoma (oft með vindi) eins og orðabókin…

Él þýðir oftast skammvinn snjókoma (oft með vindi) eins og orðabókin segir, eða þá haglél. Élið er hvorugkyns. Nema hvað, maður kom að máli við mann og kvaðst, sér til raunar, hafa heyrt él í kvenkyni: „élin sem skall á… Meira
13. maí 2024 | Í dag | 288 orð | 1 mynd

Jóhannes Bjarni Guðmundsson

50 ára Jóhannes ólst upp í Hnífsdal en býr í Garðabæ. Hann lauk atvinnuflugmannsprófi með kennararéttindum árið 1997 og er í dag flugstjóri hjá Icelandair. Hann var formaður FÍA um þriggja ára skeið og hefur verið virkur í félagsmálum flugmanna, er… Meira
13. maí 2024 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Klukkan skiptir ekki máli í Flatey

Flatey á Breiðafirði er uppáhaldsstaður söngkonunnar Unu Torfadóttur, hún er ættuð þaðan og varði hverju sumri þar sem lítil stúlka. Una var gestur í Ísland vaknar þar sem hún ræddi um tónlistina, sambandsslit og hasarinn í borginni Meira
13. maí 2024 | Í dag | 779 orð | 4 myndir

Ljósmyndarinn tónelski

Þórir Halldór Óskarsson fæddist 13. maí 1939 á Sandeyri á Snæfjallaströnd við Ísafjarðardjúp. Hann bjó þar með foreldrum sínum ásamt móðurömmu og móðurafa til tveggja ára aldurs. Báðir foreldrar Þóris eru fæddir á Snæfjallaströndinni, Ásta móðir hans á Sandeyri og Óskar faðir hans í Bæjum Meira
13. maí 2024 | Í dag | 169 orð

Of létt. A-Allir

Norður ♠ Á1095 ♥ 753 ♦ KG5 ♣ Á106 Vestur ♠ 42 ♥ G1096 ♦ Á1086 ♣ 842 Austur ♠ K7 ♥ D84 ♦ D9732 ♣ K75 Suður ♠ DG863 ♥ ÁK2 ♦ 5 ♣ DG93 Suður spilar 4♠ Meira
13. maí 2024 | Í dag | 151 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á atskákmóti sem haldið var til minningar um goðsögnina Paul Keres en mótið fór fram í Tallinn í Eistlandi. Úkraínski stórmeistarinn Yuriy Kuzubov (2.595) hafði hvítt gegn fyrrverandi landa sínum, Vitaly Sivuk (2.505), en sá teflir… Meira

Íþróttir

13. maí 2024 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Annar öruggur sigur og Ísland á HM

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik verður á meðal þátttökuliða á heimsmeistaramótinu í Króatíu, Danmörku og Noregi í upphafi næsta árs. Það varð ljóst eftir útisigur á Eistlandi á laugardag, 37:24 Meira
13. maí 2024 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Eitt stig skilur á milli Arsenal og City

Arsenal er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla eftir sterkan útisigur á Manchester United, 1:0, í næstsíðustu umferð deildarinnar á Old Trafford í gær. Í hádeginu á laugardag vann Manchester City öruggan útisigur á Fulham, 4:0 Meira
13. maí 2024 | Íþróttir | 578 orð | 4 myndir

ÍR tryggði sér í gærkvöld sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á…

ÍR tryggði sér í gærkvöld sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á næsta tímabili með því að vinna Sindra, 109:75, í þriðja leik liðanna í umspili um laust sæti í Breiðholti. ÍR vann einvígið 3:0 og snýr því aftur í deild þeirra bestu eftir árs fjarveru Meira
13. maí 2024 | Íþróttir | 436 orð | 1 mynd

Oddaleikir á þriðjudag

Keflavík jafnaði metin í 2:2 í einvígi sínu við Grindavík í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik með sigri í fjórða leik liðanna, 89:82, í Keflavík í gærkvöldi. Knúðu Keflvíkingar þannig fram oddaleik sem fer fram í Smáranum í Kópavogi annað kvöld Meira
13. maí 2024 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Sóley Evrópumeistari annað árið í röð

Sóley Margrét Jónsdóttir tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í kraftlyftingum með búnaði annað árið í röð þegar hún reyndist hlutskörpust í 84+ kg flokki á EM 2024 í Hamm í Lúxemborg í gær. Sóley lyfti samanlagt 677,5 kg, sem er bæting um 2,5 kg á hennar eigin Íslandsmeti Meira
13. maí 2024 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Valskonur einum sigri frá titlinum

Valur er kominn í 2:0 í úrslitaeinvígi Íslandsmóts kvenna í handknattleik eftir öruggan sigur á Haukum, 30:22, í öðrum leik liðanna á Ásvöllum í gærkvöldi. Vinna þarf þrjá leiki til þess að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn og eru ríkjandi… Meira
13. maí 2024 | Íþróttir | 264 orð | 2 myndir

Víkingur vann toppslaginn

Víkingur úr Reykjavík vann sterkan sigur á FH, 2:0, í toppslag 6. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu í Víkinni í gærkvöldi. Fyrirliðinn Nikolaj Hansen fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt í stöðunni 1:0 en einum færri tókst Víkingum að bæta við Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.