Skákmót | Skákþing Akureyrar hefst fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20. Tefldar verða sjö umferðir eftir monrad-kerfi og er umhugsunartími 2 klukkustundir á 40 leiki og 30 mínútur til að ljúka skák.
Skákmót | Skákþing Akureyrar hefst fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20. Tefldar verða sjö umferðir eftir monrad-kerfi og er umhugsunartími 2 klukkustundir á 40 leiki og 30 mínútur til að ljúka skák. Teflt verður í KEA-salnum í Sunnuhlíð á fimmtudögum og sunnudögum og eru allir velkomnir.