Greinar miðvikudaginn 23. febrúar 2005

Fréttir

23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 42 orð

14 ára stúlka slasaðist í skíðaslysi

14 ÁRA gömul stúlka slasaðist á öxl og baki í skíðaslysi í Bláfjöllum um hádegi í gær. Að sögn lögreglunnar í Kópavogi virðist sem brettamaður hafi skollið á stúlkunni með fyrrgreindum afleiðingum. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Alaska á Hólasandi

Mývatnssveit | Á miðjum Hólasandi norðan Mývatnssveitar er hafin smíði leikmyndar fyrir kanadíska kvikmynd sem þar verður tekin að einhverjum hluta, í byrjun mars. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 534 orð | 2 myndir

Aldrei séð eins erfiðan faraldur

FLENSA af völdum RS-veiru hefur lagst óvenjuþungt á ungbörn í vetur og hefur gífurlegt álag verið á deildum Barnaspítala Hringsins frá áramótum. Hvorki fleiri né færri en tæplega 1. Meira
23. febrúar 2005 | Minn staður | 179 orð | 1 mynd

Alveg dásamlegt

"ÞAÐ er alveg dásamlegt að vera orðinn gamall maður og geta leikið sér við að spila golf, ég tala nú ekki um í svona blíðu," sagði Hilmar Gíslason fyrrverandi bæjarverkstjóri á Akureyri, sem var að leika golf ásamt þeim Huldu Vilhjálmsdóttur... Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 214 orð

Andstæðingar ESB að linast

"VIÐ horfum upp á það að Davíð [Oddsson] er okkar styrkasta stoð í því að koma í veg fyrir að við göngum í Evrópusambandið. Mér hefur fundist Davíð vera að linast í þessum málum, sem við höfum alltaf mátt búast við að hann myndi gera að lokum. Meira
23. febrúar 2005 | Minn staður | 122 orð

Aríur og dúettar úr Toscu

Óperusöngvararnir Elín Ósk Óskarsdóttir, sópran, og Jóhann Friðgeir Valdimarsson, tenór, ásamt píanóleikaranum Kurt Kopecky halda tónleika í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit miðvikudaginn 23. febrúar kl. 20.30. Meira
23. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir samsæri um að myrða Bush

BANDARÍSKUR ríkisborgari af jórdönsku bergi brotinn var formlega ákærður fyrir alríkisrétti í Alexandríu í Virginíu-ríki í gær fyrir að hafa lagt á ráðin um að myrða George W. Bush Bandaríkjaforseta. Meira
23. febrúar 2005 | Minn staður | 98 orð

Ánægðir foreldrar | Rúmlega 95% foreldra sem þátt tóku í könnun...

Ánægðir foreldrar | Rúmlega 95% foreldra sem þátt tóku í könnun leikskóla bæjarins eru ánægðir með leikskólann. Á fundi skólanefndar í vikunni voru kynntar helstu niðurstöður í foreldrakönnun í leikskólum vegna ársins 2004. Meira
23. febrúar 2005 | Minn staður | 119 orð | 1 mynd

Betri tíðar beðið á ljósastaurnum

Hjónin á ljósastaurnum eru Fellabæjarhrafnar og halda sig einatt í nágrenni hins ágæta Fellabakarís, þar sem margur góður molinn hrýtur af borðum í amstri brauðgerðardaga. Meira
23. febrúar 2005 | Minn staður | 332 orð

Borgin milli steins og sleggju

Breiðholt | Óvíst er hvort einbýlishúsalóðir við Lambasel, nýja götu í Seljahverfi í Breiðholti, verða boðnar út eða þeim úthlutað tilviljunarkennt til umsækjenda, og segir Dagur B. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 226 orð

Brynja fær ekki fulltrúa á flokksþing

BRYNJA, nýstofnað félag framsóknarkvenna í Kópavogi, fær ekki fulltrúa á flokksþing sem hefst nk. föstudag. Meira
23. febrúar 2005 | Minn staður | 244 orð

Brýnt að tryggja stöðugleika í ferðaþjónustu

ÁHUGAMANNAFÉLAGIÐ Vinir Akureyrar skorar á bæjaryfirvöld að taka ákvörðun um að hefja snjóframleiðslu í Hlíðarfjalli strax á haustdögum 2005. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 167 orð

Erfðamismunun bönnuð í vátryggingarlögum

ÁKVÆÐI í lögum um vátryggingarsamninga, sem sett voru á síðasta ári, setja vátryggingarfélögum skorður varðandi erfðamismunun. Ákvæðið bannar félögunum að hagnýta sér upplýsingar um erfðaeiginleika manns. Meira
23. febrúar 2005 | Minn staður | 42 orð

Félagsvísindatorg | Hrönn Pétursdóttir, starfsmanna- og kynningarstjóri...

Félagsvísindatorg | Hrönn Pétursdóttir, starfsmanna- og kynningarstjóri hjá Alcoa Fjarðaráli, flytur fyrirlestur í dag, miðvikudaginn 23. febrúar, kl. 16.30 í stofu L201 á Sólborg. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 343 orð

FG hótar kennurum Ísaksskóla málssókn

FÉLAG grunnskólakennara (FG) lýsir andstöðu við það samkomulag sem 10 kennarar hafa gert við Ísaksskóla og telur það ekki standast lög um starfskjör launafólks. Meira
23. febrúar 2005 | Minn staður | 276 orð | 1 mynd

Fimm dagar við bryggju urðu að þremur árum

Kópavogur | Það sem átti að verða fimm dagar við bryggju urðu að þremur árum hjá eikarbátnum Stormi SH-333 sem fékk leyfi til að leggjast við bryggju í Kópavogi fyrir tæpum þremur árum til viðgerða, og hefur legið þar sem fastast síðan. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 525 orð | 2 myndir

Fullt samráð haft við borgar-fulltrúa flokksins

YFIRLÝSING svæðisfélags Vinstri grænna í Reykjavík þess efnis að VG í Reykjavík hljóti að leggjast eindregið gegn sölu á hlut borgarinnar í Landsvirkjun var unnin í fullu samráði við borgarfulltrúa flokksins innan R-listans. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Færði Rauða krossinum andvirði afmælisgjafar

SIGSTEINN Pálsson, fyrrverandi bóndi á Blikastöðum, hélt upp á 100 ára afmæli sitt hinn 16. febrúar og notaði tækifærið til að styðja mannúðarstarf Rauða krossins. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Fögnuðu ráðningu forstjóra Flugleiða

Kvenréttindafélag Íslands færði Ragnhildi Geirsdóttur nýjum forstjóra Flugleiða blómvönd í gær. Ragnhildur Guðmundsdóttir, ritari framkvæmdastjórnar Kvenréttindafélagsins, sagði að með þessu vildi félagið óska henni til hamingju með nýja starfið. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 166 orð

Gagnrýna áform ríkisstjórnarinnar

ÁFORM ríkisstjórnarinnar um að sameina Landsvirkjun, RARIK og Orkubú Vestfjarða voru harðlega gagnrýnd af stjórnarandstöðunni á Alþingi í gær. Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra sagði á hinn bóginn margt mæla með sameiningu fyrirtækjanna. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 752 orð | 2 myndir

Gagnrýna harðlega áform um sameiningu

ÞINGMENN stjórnarandstöðunnar gagnrýndu harðlega, í utandagskrárumræðu á Alþingi í gær, áform ríkisstjórnarinnar um að sameina Landsvirkjun, Rafmagnsveitu ríkisins (RARIK) og Orkubú Vestfjarða. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Gengu fyrir Dyrhólaey

"NÚ get ég sagt að ég hafi farið í gegnum gatið," segir Þorsteinn Gunnarsson, bóndi á Vatnsskarðshólum í Dyrhólahverfi í Mýrdal. Meira
23. febrúar 2005 | Minn staður | 374 orð | 1 mynd

Get sagt að ég hafi gengið í gegn

Mýrdalur | Þrír menn úr Mýrdal gengu í gegnum minna gatið á Tónni á Dyrhólaey í gær. Ekki er vitað til þess að menn hafi áður gengið út fyrir Dyrhólaey. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 318 orð

Gistu í tjaldi í Öskjuhlíð og fengu 196 aura í laun á tímann

FÆREYINGAR lögðu sitt af mörkum við gerð Reykjavíkurflugvallar á sínum tíma. Sumarið 1941 komu hingað 250 Færeyingar hvaðanæva úr Færeyjum og unnu við flugvallargerðina í þrjá mánuði. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð | 2 myndir

Grimm veira herjar á ungbörn

GRIMM RS-kvefveira herjar á ungbörn um þessar mundir og hafa læknar á Barnaspítala Hringsins aldrei séð eins erfiðan faraldur. Nærri tvö þúsund ungbörn hafa komið á bráðamóttöku barnaspítalans frá áramótum sem er helmingi meira en á sama tíma í fyrra. Meira
23. febrúar 2005 | Minn staður | 155 orð

Heimsóttu Akranes | Á dögunum var bæjarstjórn Fjarðabyggðar í heimsókn á...

Heimsóttu Akranes | Á dögunum var bæjarstjórn Fjarðabyggðar í heimsókn á Akranesi, en vinabæjarsamband hefur verið á milli sveitarfélaganna frá því seint árið 2003. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

HERSTEINN PÁLSSON

HERSTEINN Pálsson, rithöfundur, blaðamaður og þýðandi, andaðist 21. febrúar sl. 88 ára að aldri. Hersteinn fæddist í Reykjavík 31. október 1916. Foreldrar hans voru Guðrún Sigríður Indriðadóttir leikkona og Páll Jónatan Steingrímsson ritstjóri. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð

Hnus í Framsókn

Einar Kolbeinsson frétti af sáttum í Framsókn þegar Hjálmar Árnason sættist við Kristin Gunnarsson eftir að þeir höfðu "hnusað" hvor af öðrum: Þyngstu lóð það setti á vigtina, þegar fór að standa pligtina, Kristinn H., og Hjálmar Á. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Horft yfir þokuna við Skálafell

GRÁ þokuslæða grúfði yfir jörðinni við Skálafellið í gær. Þokan hefur gert sig heimakomna á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni undanfarna daga og virðist ekkert lát á henni. Töluverð röskun varð á innanlandsflugi vegna þokunnar annan daginn í röð. Meira
23. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 301 orð | 2 myndir

Hugsanlegt að kona setjist í keisarastólinn

STJÓRNVÖLD í Japan sögðust í gær vera að velta því fyrir sér að leyfa konu að setjast í hásæti elsta konung- eða keisaradæmis í heimi. Er ástæðan sú, að keisarafjölskyldunni hefur ekki fæðst neinn drengur í 40 ár. Meira
23. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 223 orð | 2 myndir

Hundruð manna farast í jarðskjálfta í Íran

AÐ MINNSTA kosti 420 manns létu lífið þegar snarpur jarðskjálfti reið yfir Kerman-hérað í Íran í gær. Embættismenn töldu að dánartalan myndi hækka. Að minnsta kosti 40 bæir og þorp með alls um 30. Meira
23. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Hundruð manna fórust í Íran

GÍFURLEG eyðilegging varð í snörpum jarðskjálfta sem reið yfir strjálbýlt fjallendi í Kerman-héraði í Íran í gær. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Íbúaþing í Grundarfirði | Bæjarstjórn Grundarfjarðar hefur boðað til...

Íbúaþing í Grundarfirði | Bæjarstjórn Grundarfjarðar hefur boðað til íbúaþings í samkomuhúsinu næstkomandi laugardag. Sérstakur stýrihópur hefur unnið að undirbúningi þingsins undir forystu ráðgjafarfyrirtækisins Alta ehf. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 209 orð | 2 myndir

Í lögreglufylgd af sjúkrahúsinu

LÖGREGLU- og slökkviliðsmenn vinna oft náið saman á vettvangi og því nauðsynlegt að hvorir þekki til starfa annarra. Á það jafnt við um óbreytta sem yfirmenn. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 224 orð

Íslensk kennitala Fischers: 090343-2039

ÍSLENSK stjórnvöld veittu Bobby Fischer, fyrrverandi heimsmeistara í skák, íslenska kennitölu í gær. Kennitala Fischers er 090343-2039. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð

Kæra 35 fyrir fíkniefnabrot í febrúar

GÖTUEFTIRLIT fíkniefnadeildarinnar í Reykjavík hefur komið upp um 32 fíkniefnamál í þessum mánuði og hefur lagt hald á um 600 grömm af fíkniefnum. Fíkniefnin hafa fundist við húsleitir, í bílum, á skemmtistöðum og við leit á fólki á götum úti. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 69 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri mánudaginn 21. febrúar um kl. 16.24 á Kringlumýrarbraut gegnt Nesti í Fossvogi. Þar rákust saman tvær fólksbifreiðir, báðar af gerðinni Nissan, önnur brún en hin hvít. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Lægstu tilboð 324 til 336 milljónir kr.

Akranes/Reyðarfjörður | Sveinbjörn Sigurðsson ehf. átti lægstu tilboð í byggingu fjölnota íþróttahúsa á Akranesi og Reyðarfirði. Býðst hann til að byggja óeinangrað og óupphitað hús á Akranesi fyrir liðlega 336 milljónir kr. og fyrir 324 milljónir kr. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 393 orð

Lögreglan fær lista yfir útrunnin dvalarleyfi

ÁKVEÐIÐ hefur verið að Útlendingastofnun sendi lögreglustjórum mánaðarlega lista yfir handhafa þeirra dvalarleyfa sem renna út í mánuðinum. Lögreglan á síðan að fylgja því eftir að viðkomandi hverfi af landi brott en hefji ekki ólöglega atvinnuþátttöku. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 192 orð

Má ekki auglýsa bændaferðir

Samkeppnisráð hefur bannað ferðaskrifstofunni Terra Nova Sól að nota orðið bændaferðir í auglýsingum eða með öðrum hætti, hvort heldur einu og sér eða sem hluta af samsettu orði. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Menn sem eiga ung börn verða að halda sér ungum

SÍMON Símonarson er í bridssveit Garða og véla sem sigraði í Flugleiðamóti Bridshátíðar um síðustu helgi. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð

Mótmælir sameiningu orkufyrirtækja

Stjórn VG í Sveitarfélaginu Skagafirði hefur sent frá sér ályktun þar sem mótmælt er harðlega hugmyndum iðnaðarráðherra um sameiningu og einkavæðingu Landsvirkjunar, Rarik og Orkubús Vestfjarða. Stjórnin segir þessar hugmyndir vanhugsaðar. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 528 orð | 2 myndir

Mun fleiri konur kæra ofbeldi

ALLS hafa 24 konur og 25 börn dvalið í Kvennaathvarfinu það sem af er þessu ári og eru dvalardagar um 500, um þriðjungur þess sem var allt árið í fyrra. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 172 orð

"Allir hækka"

"ÞAÐ sem við viljum fyrst og fremst leggja áherslu á er að þessi samningur okkar gengur út á að hver einasti kennari mun hækka í launum frá því sem nú er," segir Jenný Guðrún Jónsdóttir, trúnaðarmaður kennara Ísaksskóla. Meira
23. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 577 orð | 1 mynd

"Bandalagið nýtur mikils trausts um allan heim"

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra sótti fund leiðtoga aðildarþjóða Atlantshafsbandalagsins, NATO, í Brussel í gær en þar var m.a. ákveðið að öll ríkin veittu Írökum aðstoð af einhverju tagi við uppbyggingu landsins. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 236 orð

"Hef ekki trú á að selja eigi Landsvirkjun"

GUÐNI Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, telur að yfirlýsing Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðarráðherra og Geirs Haarde fjármálaráðherra um breytt eignarhald á Landsvirkjun í framtíðinni sé fyrst og fremst framtíðarsýn ráðherranna tveggja og... Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

"Hefur reynt mikið á"

"ÞETTA er hörkuvinna og hefur reynt mikið á," segja foreldrar tvíburanna Tómasar Ara og Jóns Egils sem liggja báðir á Barnaspítala Hringsins með veirusýkingu. Meira
23. febrúar 2005 | Minn staður | 614 orð | 2 myndir

"Konur eru miklu harðari"

Keflavík | "Í þessum bransa eru þrjár tegundir af fólki, þeir sem fá sér aldrei húðflúr, þeir sem fá sér eitt húðflúr og þeir sem fá sér eitt og koma aftur og aftur," sagði Enok Þorvaldsson í samtali við blaðamann sem ákvað fyrir skemmstu að... Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð

Rán í myndbandaleigu

RÁN var framið í myndbandaleigu við Holtsgötu í Reykjavík um kl. 23.30 í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni kom ræninginn inn í myndbandaleiguna með hulið andlit og ógnaði starfsmanni, sem var einn að störfum, með einhvers konar úðavopni. Meira
23. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Sammála um að efla Atlantshafsbandalagið

EINING ríkti á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Brussel í gær og var samþykkt að efla bandalagið sem helsta samskiptavettvang á sviði öryggismála fyrir Evrópuríkin og Bandaríkin. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 369 orð

Segir SBV vera samráðsvettvang banka

"SAMTÖK banka og verbréfafyrirtækja koma fram undir dulargervi; aðilar sem þykjast vera að berjast fyrir opinni og frjálsri samkeppni en eru í reynd samráðsvettvangur allra helstu fjármálastofnana landsins. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Seldu rauðmagann á 25 kr. stykkið

FORSVARSMENN Fiskbúðarinnar Árbjargar vilja benda almenningi á að fiskur sé síður en svo munaðarvara, og tóku því upp á því að bjóða viðskiptavinum sínum upp á rauðmaga á 25 kr. stykkið í gær á meðan birgðir entust. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð

Sjö árekstrar á 1½ klukkutíma

Á EINUM og hálfum klukkutíma, frá um klukkan 16:30-18:00 í gær urðu sjö árekstrar í Reykjavík. Þá höfðu orðið um 40 árekstrar á tveimur sólarhringum sem er óvenju mikið. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð

Skattframtölum dreift í næstu viku

Byrjað verður að dreifa skattframtalseyðublöðum í hús í byrjun næstu viku. Skilafrestur framtalsins í ár vegna tekna ársins 2004 er til 29. mars, ef framtalinu er skilað á pappír. Meira
23. febrúar 2005 | Minn staður | 45 orð

Skákmót | Skákþing Akureyrar hefst fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20...

Skákmót | Skákþing Akureyrar hefst fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20. Tefldar verða sjö umferðir eftir monrad-kerfi og er umhugsunartími 2 klukkustundir á 40 leiki og 30 mínútur til að ljúka skák. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Skeljungur fer dómstólaleiðina

STJÓRN Skeljungs hefur ákveðið að vísa niðurstöðum áfrýjunarnefndar samkeppnismála um samráð olíufélaganna til dómstóla líkt og Olís hefur gert. Ákvörðunin var tekin á stjórnarfundi félagsins sl. föstudag að sögn Gests Jónssonar, lögmanns Skeljungs. Meira
23. febrúar 2005 | Minn staður | 88 orð

Skipsskaði tefur byggingu heilsugæslu

Vogahverfi | Afhending nýrrar heilsugæslustöðvar í Voga- og Heimahverfi gæti tafist nokkuð vegna þess að efni í stálgrind hússins var um borð í Jökulfellinu þegar það sökk við Færeyjar að kvöldi dags 7. febrúar sl. Meira
23. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 113 orð

Skulu borga hærri sektir

DÓMSTÓLL samkeppnismála í Svíþjóð ákvað í gær að hækka sektir sænsku olíufélaganna fimm sem dæmd voru sek um að hafa haft samráð um verð á eldsneyti árið 1999. Niðurstaða ráðsins er endanleg og verður ekki áfrýjað. Meira
23. febrúar 2005 | Minn staður | 847 orð | 1 mynd

Skýrari reglur og betra eftirlit

Vill kanna sauðfjárhald í eyjum víðar á landinu Sigríður Ásgeirsdóttir, formaður Dýraverndunarsambands Íslands, segir að náðst hafi góð niðurstaða varðandi féð í Hafnareyjum. "Þetta var samstillt átak og allt gekk í þessu tilviki upp. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 241 orð | 2 myndir

Skýrar reglur og afdráttarlaust aðhald

"EKKI er nóg að rekstur fyrirtækja gangi vel hér á landi," sagði Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka, á aðalfundi bankans í gær og vísaði til mikils vaxtar íslensks fjármálamarkaðar. "Umgjörðin þarf að vera í lagi," sagði hann. Meira
23. febrúar 2005 | Innlent - greinar | 2632 orð | 1 mynd

Til þess að syngja þarftu líka rödd

José Carreras er einn þekktasti söngvari óperuheimsins og heldur aðra tónleika sína á Íslandi eftir tíu daga. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð

Tónleikar

Hátíð vegna fimmtíu ára afmælis Tónskóla Árnesinga stendur yfir alla vikuna í menningarverstöðinni Hólmaröst á Stokkseyri. Meira
23. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Umbótasinn-aður en samt óráðin gáta

Ibrahim al-Jaafari, sem kosningabandalag sjíta vill að verði forsætisráðherra Íraks, er umdeildur trúmaður, sem nýtur líka virðingar meðal súnníta. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð

Umsóknarfrestur Nýsköpunarsjóðs

NÝSKÖPUNARSJÓÐUR námsmanna hjálpar áhugasömum námsmönnum til þess að spreyta sig við krefjandi rannsóknarvinnu á sumrin. Í fyrra fékk sjóðurinn samtals 365 umsóknir og hefur umsóknum fjölgað verulega. 141 verkefni fékk styrk eða 174 nemendur samtals. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 235 orð

Verðhækkanir fara í skapið á fólki

STEFNT er að lagfæringum á kjarasamningi stéttarfélaga við Alcan á Íslandi vegna starfsmanna við álverið í Straumsvík. Samningurinn, sem var undirritaður 27. janúar, var felldur sl. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Verslana-rekstur undir 10-11

Stjórn Skeljungs hefur ákveðið að ráðast í þær skipulagsbreytingar á verslanarekstri Skeljungs, Selectverslananna, að fella hann undir 10-11 þægindavöru-verslanarekstur sinn. Meira
23. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Yfirlýsingin kemur á óvart

Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segist telja gott samstarf um það í ríkisstjórn að ríkið leysi til sín eignarhluta Reykjavíkurborgar og Akureyrar og að af sameiningunni verði. Meira
23. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 206 orð | 2 myndir

Þróar tölvuleik fyrir herinn

ÍSLENDINGURINN Hannes Högni Vilhjálmsson hefur, ásamt samstarfsfólki sínu við rannsóknarstofu í kennslutækni sem rekin er við háskólann í Suður-Kaliforníu, þróað nýja útgáfu af vinsælum tölvuleik, Unreal Tournament, sem breytir honum þannig að hann... Meira

Ritstjórnargreinar

23. febrúar 2005 | Leiðarar | 314 orð

Fjöður í hatt Mjólkursamsölunnar

Mjólkursamsalan er vel að fyrstu Laxnessfjöðrinni komin. Guðlaugur Björgvinsson, forstjóri fyrirtækisins, tók í fyrradag við fjöðrinni, sem er viðurkenning ætluð til að örva æskufólk til að leggja rækt við íslenzka tungu. Meira
23. febrúar 2005 | Staksteinar | 346 orð | 1 mynd

Frelsið til að reykja ofan í börn

Þeir eru duglegir að skrifa á pólitísku vefina, andstæðingar banns við reykingum á veitingastöðum. Þeir segjast gjarnan vera vinir frelsisins og eignarréttarins. Meira
23. febrúar 2005 | Leiðarar | 426 orð

Sáttaför Bush

Allt annar tónn er í George Bush Bandaríkjaforseta í upphafi seinna kjörtímabils hans en var á því fyrra. Meira

Menning

23. febrúar 2005 | Fjölmiðlar | 278 orð | 1 mynd

Algerlega út í bláinn

VERÐ að fá að tjá mig aðeins um hinar umdeildu auglýsingar Umferðarstofu sem hafa dunið á sjónvarpsskjánum linnulaust undanfarnar vikur, þjóðinni til lítillar skemmtunar og raunar til hneykslunar. Meira
23. febrúar 2005 | Tónlist | 436 orð | 1 mynd

Bíboppsveifla

Jón Páll Bjarnason, gítar, Zbigniew Jaremko, tenór-sópransaxófón og klarinett, Tómas R. Einarsson, bassa og Scott McLemore, trommur. Fimmtudagskvöldið 17. febrúar. Meira
23. febrúar 2005 | Menningarlíf | 1205 orð | 2 myndir

Dauðar óperur og lifandi

Íslenska óperan er í sviðsljósinu þessa dagana. Meira
23. febrúar 2005 | Kvikmyndir | 219 orð | 1 mynd

Dickinson flýgur með 200 aðdáendur

MIÐASALA á tónleika bresku bárujárnsrokksveitarinnar Iron Maiden í Egilshöll 7. júní nk. hefst sunnudaginn 6. mars. Miðasala hefst kl. 12. Meira
23. febrúar 2005 | Kvikmyndir | 278 orð | 2 myndir

Engin fer nærri tengdafólkinu

TENGDAFÓLKSGRÍNIÐ Meet The Fockers heldur toppsæti íslenska bíólistans þriðju vikuna í röð, nokkuð sem gerist hreint ekki mjög oft. Hvað þá að myndina sjái enn yfir 3 þúsund manns eins og Meet The Fockers nú um helgina en alls sáu 3.335 manns myndina. Meira
23. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 160 orð | 6 myndir

Enska rósin

TÍSKUVIKAN í London var að klárast en alls voru haldnar 47 sýningar með mörgum mismunandi áherslum. Margir hönnuðir voru framúrstefnulegir á meðan aðrir eru settlegri. Rósrauður litur á síðkjólum sást reyndar víða bæði á tískuviku í London og New York. Meira
23. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Karl Bretaprins mun ekki hafa neina svaramenn er hann gengur að eiga heitkonu sína Camillu Parker Bowles hinn 8. apríl. Hefð er fyrir því innan bresku konungsfjölskyldunnar að karlar hafi tvo svaramenn sér til halds og trausts er þeir ganga í hjónaband. Meira
23. febrúar 2005 | Tónlist | 260 orð | 1 mynd

Framarlega á sviði gamallar tónlistar

BRESK-BANDARÍSKI gömbukvartettinn Phantasm er væntanlegur til Íslands í apríl. Meira
23. febrúar 2005 | Tónlist | 294 orð | 1 mynd

Goðsögn í góðum félagsskap

ER einhver tilgangur með því að leggja mat á plötu sem hlotið hefur heil átta Grammy-verðlaun? Er slíkur verðlaunagripur ekki yfir gagnrýni hafinn? Meira
23. febrúar 2005 | Leiklist | 277 orð | 1 mynd

Góðar undirtektir franskra áhorfenda

VIÐAMIKIL kynning á norrænni nútímaleikritun fór fram í Théâtre de l'Est Parisien í París dagana 15. til 17. febrúar undir heitinu "Vents du Nord" eða "Vindar Norðursins". Meira
23. febrúar 2005 | Kvikmyndir | 293 orð | 2 myndir

Gunnar Eyjólfsson segir frá

LEIKSTJÓRINN Ágúst Guðmundsson vinnur nú að sjónvarpsmynd þar sem Gunnar Eyjólfsson leikari er í aðalhlutverki. Meira
23. febrúar 2005 | Dans | 132 orð | 1 mynd

Íslenskt par í þriðja sæti

OPNA Kaupmannahafnarmótið í dansi fór fram um síðustu helgi, dagana 18. til 20. febrúar. Meira
23. febrúar 2005 | Fjölmiðlar | 305 orð | 1 mynd

Leyndarmál í Simpson-fjölskyldunni afhjúpað

ÞIÐ sem eruð spennt yfir teiknimyndunum vinsælu um Simpson-fjölskylduna og viljið ekki fá að vita hvað á eftir að henda hana í framtíðinni, ekki lesa meira. Meira
23. febrúar 2005 | Kvikmyndir | 102 orð | 1 mynd

Spennumynd fær vilyrði um styrk

BJÖRN Brynjúlfur Björnsson kvikmyndagerðarmaður hefur fengið vilyrði fyrir 40 milljóna króna styrk frá Kvikmyndamiðstöð á næsta ári, vegna spennumyndar sem stendur til að byrja að taka þá. "Vilyrðið er háð því að okkur takist að fjármagna myndina. Meira
23. febrúar 2005 | Fjölmiðlar | 96 orð | 1 mynd

Svarað til sigurs

EITT vinsælasta sjónvarpsefni Ríkissjónvarpsins frá upphafi er spurningakeppni framhaldsskólanna - Gettu betur. Í kvöld verður land lagt undir fót þar sem Menntaskólinn á Akureyri og Menntaskólinn á Egilsstöðum munu bítast um sigurinn. Meira
23. febrúar 2005 | Tónlist | 372 orð | 2 myndir

TÓNLIST - Bústaðakirkja

Píanótríó í B Op. 94 eftir Beethoven og í e Op. 67 eftir Sjostakovitsj. Tríó Reykjavíkur (Guðný Guðmundsdóttir fiðla, Peter Máté píanó og Gunnar Kvaran selló). Sunnudaginn 20. febrúar kl. 20. Meira
23. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Uppselt á Izzard á 8 mínútum

MIÐAR á uppistand með Eddie Izzard, sem verður 9. mars á Broadway, seldust upp á átta mínútum í gærmorgun. Ákveðið hefur verið að halda aukasýningu með grínistanum, daginn eftir, og að sögn Ísleifs Þórhallssonar eru örfáir miðar eftir á hana. Meira

Umræðan

23. febrúar 2005 | Aðsent efni | 357 orð | 1 mynd

Eiga hryðjuverkamenn að njóta vafans?

Kristinn Pétursson fjallar um stefnu íslenskra stjórnvalda í Íraksmálinu: "Hvernig getur rógburður um forsætisráðherra þjóðarinnar viðgengst hérlendis mánuðum saman?" Meira
23. febrúar 2005 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Einræði

Árni Bjarnason fjallar um verð á fiski: "Verðlagsstofa skiptaverðs gefi reglulega út lágmarksverð á meðan á vertíð stendur." Meira
23. febrúar 2005 | Bréf til blaðsins | 237 orð

Félagsmiðstöðin við Hæðargarð

Frá Önnu Maríu Einarsdóttur, fyrrverandi starfsmanni og núverandi notanda: "HAFA skal það sem sannara reynist varðandi félagsmiðstöðina við Hæðargarð. Stefanía Runólfsdóttir skrifar í bréfi til blaðsins í dag, 18. febrúar, um gerræðisleg vinnubrögð forstöðumanns og starfsfólks á staðnum." Meira
23. febrúar 2005 | Aðsent efni | 247 orð | 1 mynd

Hvað erum við "kjósendur" að hugsa? Valdið er okkar, ekki þeirra

Ásgerður Jóna Flosadóttir fjallar um vald kjósenda: "Stjórnmálamenn hafa í áraraðir brotið á rétti öryrkja, farið og fara illa með eldri borgara sem byggðu grunninn að okkar nútímaþjóðfélagi." Meira
23. febrúar 2005 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd

Konur í tækni- og verkfræði

Bjarki A. Brynjarsson fjallar um þátttöku kvenna í tækni- og verkfræði: "Lágar væntingar til kvenna geta haft eins neikvæð áhrif og bein kynjamismunun og getur skýrt að hluta hversu lítill hluti kvenna stefnir á æðstu prófgráður." Meira
23. febrúar 2005 | Velvakandi | 295 orð | 2 myndir

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Ættingja leitað DR. Arthur Crighton, sem býr í Edmonton, Kanada, kom í stuttan tíma til Íslands í byrjun seinni heimsstyrjaldarinnar á leið sinni til Bretlands. Hann var flugmaður hjá RCAF, konunglega kanadíska flughernum. Meira
23. febrúar 2005 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Þetta er ólíðandi, menntamálaráðherra!

Guðlaugur G. Sverrisson fjallar um lesblindu: "Lesblindir hafa eðli málsins samkvæmt ekki langskólanám að baki." Meira

Minningargreinar

23. febrúar 2005 | Minningargreinar | 435 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR BJARNI ÁRNASON

Guðmundur Bjarni Árnason fæddist á Akranesi 27. mars 1920. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 16. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Árni Sigurðsson, bóndi í Knarrarnesi, f. 18.4. 1892, d. 29.8. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2005 | Minningargreinar | 63 orð

Herdís Jóna Guðnadóttir

Ég kveð Dísu, þá mætu konu, með nokkrum orðum. Ég kynntist henni þegar hún var orðin öldruð, í gegnum konu mína, sem var henni nákomin og mat hana mikils. Stundum gættum við fuglsins hennar þegar hún brá sér bæjarleið. Sá talaði með rödd hennar. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1350 orð | 1 mynd

HERDÍS JÓNA GUÐNADÓTTIR

Herdís Jóna Guðnadóttir fæddist í Reykjavík 15. apríl 1914. Hún lést í Reykjavík 15. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðni Eyjólfsson, verkstjóri í Gasstöðinni í Reykjavík, og Sigrún Sigurðardóttir, húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2005 | Minningargreinar | 585 orð | 1 mynd

JÓN MARINÓ STEFÁNSSON

Jón Marinó Stefánsson fæddist í Reykjavík 19. júní 1929. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík þriðjudaginn 15. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Stefán Georg Elísson, bifreiðarstjóri í Reykjavík, f. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2005 | Minningargreinar | 3042 orð | 1 mynd

MAGNÚS EINAR FINNSSON

Magnús Einar Finnsson fæddist á Akureyri 21. júlí 1959. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri sunnudaginn 13. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

23. febrúar 2005 | Sjávarútvegur | 155 orð | 1 mynd

Ný Cleopatra til Wales

BÁTASMIÐJAN Trefjar í Hafnarfirði afgreiddi nýverið nýjan Cleopatra 33 bát til Milford Haven í vesturhluta Wales. Það er fjölskyldufyrirtæki sem stendur að kaupunum, eigendur þessu eru bræðurnir Lee, Nathan og Simon, ásamt föður sínum Anthony Davies. Meira
23. febrúar 2005 | Sjávarútvegur | 393 orð | 1 mynd

"Vildi ekki gefast upp"

NÝTT skip, Óli Hall HU, kom til heimahafnar á Blönduósi í fyrrakvöld. Skipið er í eigu Hrólfs Ólafssonar skipstjóra og hlutafélagsins Hjallaness ehf. en það hét áður Hafberg GK og var í eigu Þorbjarnar-Fiskaness í Grindavík. Meira

Viðskipti

23. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 49 orð

Actavis lækkar um 9%

EITT fyrirtæki hækkaði í verði á hlutabréfamarkaði í gær, Síminn, sem hækkaði um 9,4%. Öll önnur hlutabréf lækkuðu eða stóðu í stað. Mest lækkaði verð bréfa í Actavis um 9%, þá lækkaði verð á bréfum Landsbankans um 3% og Burðaráss um 2,6%. Meira
23. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 242 orð | 1 mynd

Bauhaus undirbýr stórverslun á Íslandi

ÞÝSKA byggingavöruverslanakeðjan Bauhaus, sem á undanförnum 40 árum hefur haslað sér völl víða í Evrópu og á Norðurlöndunum hefur uppi áform um að opna stórverslun hér á Íslandi eftir rúmt ár, sem staðsett verður í Kópavogi og hefja samkeppni á... Meira
23. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 274 orð | 1 mynd

Edda PP kaupir Prentmet

EDDA Printing and Publishing Ltd. hefur fyrir hönd óstofnaðs eignarhaldsfélags keypt Prentmet ehf. en kaupverðið er trúnaðarmál. Dótturfélag Prentmets, Prentverk Akraness, fylgir með í kaupunum. Meira
23. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 106 orð | 1 mynd

Embætti sóttvarnarlæknis hlýtur verðlaun IcePro

LANDLÆKNISEMBÆTTI sóttvarnarlæknis hlaut í gær verðlaun sem IcePro veitir fyrir framúrskarandi árangur á sviði rafrænna viðskipta. Embættið hlaut verðlaunin fyrir fyrsta hluta verkefnis sem það vinnur að í samstarfi við TM Software á Íslandi. Meira
23. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Meiður með rúm 16% í VÍS

STJÓRN Meiðs ehf. hefur ákveðið að kaupa hlutabréf í VÍS fyrir 105 milljónir króna að nafnvirði. Síðasta gengi á viðskiptum með hlutabréf í VÍS var 49 krónur á hlut og því má ætla að kaupverðið hafi verið um 5,1 milljarður króna. Meira
23. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Mikill afkomubati Landsafls

REKSTUR fasteignafélagsins Landsafls hf. skilaði tæplega 1,1 milljarðs króna hagnaði á síðasta ári. Hagnaður ársins 2003 nam ríflega 105 milljónum króna og er því um 930% afkomubata að ræða. Meira
23. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 143 orð

Nýsir hf. tekur þátt í útboði í Skotlandi

ÞEKKINGARFYRIRTÆKIÐ Nýsir hf. tekur nú þátt í útboði á 7 skólum í einkaframkvæmd á Skotlandi. Um er að ræða 6 grunnskóla og einn framhaldsskóla. Verkefni Nýsis hf. Meira
23. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 655 orð | 1 mynd

Þenslan aftur að grafa um sig

"NOKKUR merki ójafnvægis hafa komið fram í hagvísum síðustu mánuði. Verðbólga mælist há og viðskiptahalli mikill. Þá hafa miklar verðhækkanir verið á eignamörkuðum, s.s. á íbúðamarkaði. Meira

Daglegt líf

23. febrúar 2005 | Daglegt líf | 785 orð | 3 myndir

Dekrið við börnin með samvistum

Ef skammir dygðu væru ekki til óþæg börn. Hugo Þórisson mælir ekki með að foreldrar misnoti vald sitt með skömmum því öll heilbrigð samskipti foreldra og barna byggjast á gagnkvæmri virðingu. Meira

Fastir þættir

23. febrúar 2005 | Í dag | 62 orð | 1 mynd

Aðstæður kannaðar

Reykjanesbær | Sýningarrýmið Suðsuðvestur í Reykjanesbæ hefur stimplað sig inn sem nýr valkostur í íslenskri myndlist, en Magnús Pálsson reið þar á vaðið með listasýningunni Brim. Meira
23. febrúar 2005 | Í dag | 17 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

Brúðkaup | Gefin voru saman 25. september sl. í Selfosskirkju þau Ásta Hjördís Valdimarsdóttir og Guðmundur... Meira
23. febrúar 2005 | Fastir þættir | 383 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Sveitakeppni Bridshátíðar. Meira
23. febrúar 2005 | Í dag | 449 orð | 1 mynd

Fjöldi nýrra möguleika

Gunnar Pálsson er fæddur í Reykjavík árið 1955. Hann lauk B.A.-gráðu í stjórnmálafræði og heimspeki frá National University of Ireland árið 1977, M.A. Meira
23. febrúar 2005 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um dyslexíu í Kennaraháskólanum

DYSLEXÍA og tungumálanám eru viðfangsefni fyrirlesturs sem Michael Dal lektor við KHÍ flytur í Kennaraháskólanum í dag kl. 16.15. Þar leitast Michael við að svara því hvernig hægt er að koma til móts við nemendur með dyslexíu í tungumálanámi. Meira
23. febrúar 2005 | Í dag | 22 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Hafdís Eva og Matthildur Eir, héldu...

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Hafdís Eva og Matthildur Eir, héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu þær kr.... Meira
23. febrúar 2005 | Fastir þættir | 209 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Be2 Rf6 7. O-O d6 8. f4 Rc6 9. Be3 Bd7 10. Rb3 b5 11. a3 Hb8 12. Kh1 Be7 13. De1 O-O 14. Dg3 b4 15. axb4 Rxb4 16. Rd4 Rxc2 17. Rxc2 Hxb2 18. Bd3 Hxc2 19. Bxc2 Dxc3 20. Hfc1 e5 21. fxe5 dxe5 22. Meira
23. febrúar 2005 | Viðhorf | 791 orð

Táknrænt skref?

"Já, Úkraínumenn horfa til Evrópu þessa dagana; þeir vilja ekki bara komast í ESB og NATO..." Meira
23. febrúar 2005 | Í dag | 895 orð

Tónlist Café Rosenberg | Svavar Kristinsson, söngvari hljómsveitarinnar...

Tónlist Café Rosenberg | Svavar Kristinsson, söngvari hljómsveitarinnar Hraun!, flytur frumsamið efni í bland við vel valin tökulög kl. 22. Meira
23. febrúar 2005 | Fastir þættir | 274 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji brá sér á skyndibitastað um helgina með börnin og ákvað að reyna að fylgja hollustusjónarmiðum sem mest hann mátti. Af þeim sökum varð Subway fyrir valinu. Meira
23. febrúar 2005 | Í dag | 26 orð

Þess vegna, mínir elskuðu bræður, verið staðfastir, óbifanlegir...

Þess vegna, mínir elskuðu bræður, verið staðfastir, óbifanlegir, síauðugir í verki Drottins. Þér vitið að erfiði yðar er ekki árangurslaust í Drottni. (1. Kor. 15, 58.) Meira

Íþróttir

23. febrúar 2005 | Íþróttir | 146 orð

Anna Úrsúla missir af úrslitaleiknum

ANNA Úrsúla Guðmundsson, einn besti leikmaður Gróttu/KR, var í gær úrskurðuð í eins leiks bann af aganefnd HSÍ. Það þýðir að hún missir af bikarúrslitaleiknum gegn Stjörnunni á laugardaginn þar sem bannið tekur gildi á hádegi á morgun. Meira
23. febrúar 2005 | Íþróttir | 515 orð | 1 mynd

Bayern óheppið að vinna ekki stærra

HEPPNIN var svo sannarlega með ensku meisturunum í Arsenal þegar þeir heimsóttu Bayern München í meistaradeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
23. febrúar 2005 | Íþróttir | 48 orð

Byrjunarlið Chelsea

JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, breytti út af vana sínum og tilkynnti í gær byrjunarliðið sem mætir Barcelona á Nou Camp í kvöld. Meira
23. febrúar 2005 | Íþróttir | 923 orð | 1 mynd

Börsungar erfiðir heim að sækja

NÝVANGUR í Barcelona og Old Trafford í Manchester verða í kastljósinu í kvöld er 16 liða úrslit meistaradeildarinnar í knattspyrnu fara fram en stórleikir kvöldsins eru án efa viðureignir Barcelona og enska liðsins Chelsea annars vegar og Manchester... Meira
23. febrúar 2005 | Íþróttir | 394 orð | 1 mynd

* EINAR Örn Jónsson skoraði sjö mörk fyrir Wallau Massenheim í gærkvöldi...

* EINAR Örn Jónsson skoraði sjö mörk fyrir Wallau Massenheim í gærkvöldi þegar liðið tapaði með eins marks mun, 33:34, á heimavelli fyrir Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans hjá Magdeburg . Meira
23. febrúar 2005 | Íþróttir | 146 orð

Eric með Fylki til Spánar

FYLKISMENN hafa ekki tekið ákvörðun hvort samið verður við sænska sóknarmanninn Eric Gustafsson, en hann hefur verið hjá Árbæjarliðinu til reynslu síðustu dagana. Meira
23. febrúar 2005 | Íþróttir | 105 orð

Farseðlar til Sviss

ÞJÓÐIRNAR sem mætast í einvígi um farseðlana í úrslitakeppni Evrópumóts landsliða í Sviss á næsta ári, eru: Ísland - Hvíta-Rússland, Rúmenía - Serbía/Svartfjallaland, Svíþjóð - Pólland, Noregur - Bosnía, Ísrael - Frakkland, Tékkland - Portúgal,... Meira
23. febrúar 2005 | Íþróttir | 260 orð

Helguera tryggði Real nauman sigur

ÞRÁTT fyrir talsverða yfirburði tókst Real Madrid aðeins að skora eitt mark gegn Juventus þegar þeir mættu þeim á heimavelli, Bernabau, í gærkvöld. Ivan Helguera skoraði eina markið í 31. mínútu með skalla eftir aukaspyrnu frá David Beckham. Meira
23. febrúar 2005 | Íþróttir | 30 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, DHL-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV - Þór A. 19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Grindavík: UMFG - Haukar 19.15 Keflavík: Keflavík - ÍS 19.15 Njarðvík: UMFN - KR 19. Meira
23. febrúar 2005 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

* JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að John Terry ...

* JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að John Terry , fyrirliði Chelsea, verðskuldi að verða fyrir valinu sem leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni. ,,Terry er einstakur. Meira
23. febrúar 2005 | Íþróttir | 98 orð

Jóhannes Karl skoraði

JÓHANNES Karl Guðjónsson skoraði annað mark Leicester þegar liðið tapaði 3:2 fyrir Stoke í ensku 1. deildinni í gærkvöldi. Meira
23. febrúar 2005 | Íþróttir | 344 orð | 1 mynd

Mistök Dudeks gætu reynst dýr

MISTÖK markvarðarins Jerzy Dudek á síðustu mínútu gætu reynst Liverpool dýr þegar upp verður staðið að loknum síðari leiknum við Bayer Leverkusen eftir hálfan mánuð. Meira
23. febrúar 2005 | Íþróttir | 146 orð

Sex leikir gegn Hvít-Rússum

ÍSLENDINGAR hafa leikið sex landsleiki í handknattleik gegn Hvíta-Rússlandi. Fyrstu leikirnir voru leiknir í Laugardalshöllinni í janúar 1994 og voru það tveir leikir í undankeppni fyrir fyrstu Evrópukeppnina, sem fór fram í Portrúgal 1994. Meira
23. febrúar 2005 | Íþróttir | 107 orð

Sigurganga St. Petersburg heldur áfram

JÓN Arnór Stefánsson skoraði 6 stig, tók 5 fráköst og gaf 2 stoðsendingar fyrir rússneska liðið Dynamo St. Petersburg í gær þegar liðið lagði CEZ Nymburg frá Tékklandi, 101:93, í fyrri viðureign liðanna í 16 liða úrslitum í Euro League. Meira
23. febrúar 2005 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Við eigum að vera með sterkara lið

"MÉR líst nú bara þokkalega á þennan drátt," sagði Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari í handknattleik við Morgunblaðið þegar leitað var eftir viðbrögðum hans við drættinum í undankeppni Evrópumóts landsliða. Meira
23. febrúar 2005 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Viggó á meðal áhorfenda í Skjern

VIGGÓ Sigurðsson landsliðsþjálfari í handknattleik verður á meðal áhorfenda á leik Íslendingaliðanna Skjern og Århus GF í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Viggó hélt utan í gær og kemur aftur til landsins á morgun. Meira
23. febrúar 2005 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Vonast til að geta nýtt krafta Patreks

VIGGÓ Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, vonast til að geta notað Patrek Jóhannesson í leikjunum við Hvít-Rússa í sumar, en Patrekur hóf um síðustu helgi að leika með þýska liðinu Minden á ný eftir að verið frá vegna hnémeiðsla síðan um... Meira
23. febrúar 2005 | Íþróttir | 88 orð

Zapatero brýtur ísinn

JOSE Luis Rodriguez Zapatero, forsætisráðherra Spánar, verður á meðal áhorfenda á Nou Camp í kvöld er Barcelona tekur á móti enska liðinu Chelsea og verður það í fyrsta sinn sem forsætisráðherra Spánar er viðstaddur leik hjá Barcelona. Meira
23. febrúar 2005 | Íþróttir | 207 orð

Þormóður fékk silfur á júdómóti í Danmörku

ÞORMÓÐUR Jónsson júdókappi vann silfurverðlaun á Matsumae-mótinu í Danmörku um liðna helgi en hann keppir í +100 kílóa flokki. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.