SVEINN Kjarval (1919-1981) hafði mikil áhrif á híbýlamenningu og húsgagnasmíði síns tíma. Hönnun hans var í anda módernismans, eða nytjastefnunnar, og má segja að hann hafi verið eins konar fulltrúi hugmynda danskrar hönnunar og hugvits á Íslandi.
SVEINN Kjarval (1919-1981) hafði mikil áhrif á híbýlamenningu og húsgagnasmíði síns tíma. Hönnun hans var í anda módernismans, eða nytjastefnunnar, og má segja að hann hafi verið eins konar fulltrúi hugmynda danskrar hönnunar og hugvits á Íslandi.
Sveinn rak um skeið teikni- og vinnustofu hér á landi. Meðal þeirra fyrirtækja og stofnana sem hann hannaði fyrir má nefna Þjóðminjasafn Íslands, veitingahúsið Naustið, Alþingi og Menntaskólann í Reykjavík.