Greinar mánudaginn 12. desember 2005

Fréttir

12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 326 orð

400 aldraðir í mjög brýnni þörf fyrir hjúkrunarrými

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Aðstæður Arons Pálma aðeins að batna

AÐSTÆÐUR Arons Pálma Ágústssonar hafa aðeins batnað frá því í sumar og á hann eftir að afplána 18 mánuði af fangelsisrefsingu sinni í Beaumont í Texas. Að sögn Einars S. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 321 orð

Ásaka stjórnvöld um grófa vanáætlun vegna framhaldsskólanna

STJÓRNVÖLD hafa enn á ný stórlega vanáætlað fjárveitingar til framhaldsskóla í fjárlagafrumvarpi ársins 2006 að mati stjórnar Félags framhaldsskólakennara sem gagnrýna stjórnvöld hvað þetta varðar. Hefur stjórnin ályktað um málið þar sem fram kemur m.a. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 138 orð

Átak um örugga tölvu- og netnotkun

HLEYPT hefur verið af stokkunum átaki sem ætlað er að vekja foreldra og börn til vitundar annars vegar um mismunandi eðli tölvuleikja og hins vegar þær aldursflokka- og innihaldsmerkingar leikjanna sem í notkun eru hér á landi. Meira
12. desember 2005 | Erlendar fréttir | 109 orð

Bachelet með forystu

Santiago. AFP. | Þegar búið er að telja rúmlega helming atkvæða í forsetakosningunum í Chile í gær var sósíalistinn Michelle Bachelet efst með 45,7% atkvæða. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Borgin og Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra semja

NÝR þjónustusamningur milli velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra hefur verið samþykktur. Gildir hann í þrjú ár og er samningsupphæðin alls 6,9 milljónir króna. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð

Brutust inn í bensínstöð

LÖGREGLAN í Keflavík fékk tilkynningu um innbrot í bensínstöðina í Garðinum skömmu eftir miðnætti aðfaranótt sunnudags, en hurð á suðurhlið hússins hafði verið brotin upp. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 294 orð

Dregur í efa að flakið af Goðafossi sé fundið

EINAR Magnús Magnússon, sem er í hópi kafara sem frá því í sumar hafa leitað að flakinu að Goðafossi, dregur verulega í efa að Tómas J. Knútsson hafi í raun og veru fundið flak Goðafoss. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 663 orð | 2 myndir

Dregur úr reykingum, eiturlyfjaneysla eykst

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is HELDUR hefur dregið úr reykingum meðal framhaldsskólanema frá því árið 2000. Alls sögðust 19% framhaldsskólanema reykja daglega í könnun sem unnin var síðla árs 2004, en árið 2000 sögðust 21% reykja. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 667 orð | 1 mynd

Fáir ófaglærðir fá hærri laun en leikskólakennarar

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Ferðin "ævintýraleg í alla staði"

"ÞAÐ var yndisleg stund fyrir okkur Grænlandsfarana að lenda á Reykjavíkurflugvelli og fá viðtökur frá Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra. Meira
12. desember 2005 | Erlendar fréttir | 106 orð

Fleiri norskir hermenn til Afganistans

Kabúl. AP. | Norðmenn ætla að senda orrustuþotur af gerðinni F-16 og fleiri hermenn til friðargæslustarfa í Afganistan. Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, skýrði frá þessu í liðinni viku eftir fund í Kabúl með Hamid Karzai, forseta Afganistans. Meira
12. desember 2005 | Erlendar fréttir | 165 orð

Fyrirbyggjandi árás í bígerð?

Breska blaðið Sunday Times sagði í gær að Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, hefði gefið skipun um að undirbúa hugsanlega skyndiárás á kjarnorkutilraunastöðvar Írana ekki síðar en í mars næsta ári. Meira
12. desember 2005 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Geysilegt tjón í olíubirgðastöðinni í Bretlandi

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is RÚMLEGA 40 manns slösuðust, þar af tveir alvarlega, í sprengingum sem urðu í Buncefield-olíubirgðastöðinni um sex km frá Luton-flugvelli í útjaðri London snemma í gærmorgun. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð

Hafnaði úti í skurði

FIMM manns sluppu ómeiddir þegar pallbíl var ekið út af Suðurlandsvegi, rétt vestan við Rauðalæk, á níunda tímanum í gærkvöldi, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Hvolsvelli. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Háskólasetur stofnað í Stykkishólmi

Eftir Gunnlaug Árnason Stykkishólmur | Alþingi hefur samþykkt að veita Stykkishólmsbæ fjárframlag til stofnunar Háskólaseturs Snæfellsness sem verður í Stykkishólmi. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Íbúðir á olíutankasvæði

FYRSTA skóflustungan að nýrri byggð á svokölluðu olíutankasvæði á Hvaleyrarholti í Hafnarfirði var tekin á laugardag en þar er gert ráð fyrir um 320 íbúðum. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð

Í köldu baði með Lars von Trier

"HANN bauð mér í bað með sér... svokallað kald bað þarna í óupphitaðri útilaug. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð

Jón Páll í miklum metum

JÓN Páll Sigmarsson, kraftlyftinga-, aflrauna- og vaxtarræktarmaður, sem lést árið 1993, er enn í miklum metum hjá Íslendingum. Hann varð efstur í könnun þar sem m.a. var spurt um viðhorf til íþróttamanna og -kvenna sem eru hætt að stunda sína íþrótt. Meira
12. desember 2005 | Erlendar fréttir | 287 orð

Kínverska lögreglan skaut á mótmælendur

Peking. AFP. | Staðfest hefur verið í Kína að lögregla hafi skotið nokkra þorpsbúa í Guangdong-héraði til bana í mótmælum sl. þriðjudag og hefur embættismaður, sem gaf skipun um árásina, verið handtekinn. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 281 orð

Kostnaður gæti orðið um 400 milljónir

KOSTNAÐUR við framboð Íslands til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna er orðinn um 200 milljónir króna, frá árinu 2001, að því er fram kemur í skriflegu svari utanríkisráðherra, Geirs H. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Krossgátuhandbók ársins 2006 komin út

ÚT er komin Krossgátuhandbók ársins 2006. Bókin er 68 síður að stærð og hefur að geyma fjölmargar gátur. Aftast í bókinni eru lausnir að gátum. Útgefandi bókarinnar er Ó.P. útgáfa. Gutenberg annaðist prentun og bókband. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 230 orð

Leikskólakennarar fá ekki hækkun nú

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is BORGARSTJÓRINN í Reykjavík segir að ekki komi til greina að breyta núgildandi samningum við leikskólakennara. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 643 orð | 2 myndir

Markmiðið að beina viðskiptum bæjarbúa heim

Eftir Ásdísi Haraldsdóttur asdish@mbl.is MIKIÐ er um að vera á Akranesi á aðventunni bæði í bænum sjálfum en ekki síður á Safnasvæðinu að Görðum. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 842 orð | 1 mynd

Má greina áhættufíkn?

Eftir Svavar Knút Kristinsson Svavar@mbl. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Mikil jólaverslun sem fór fyrr af stað í ár

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is JÓLAVERSLUNIN í ár fór vel af stað að sögn kaupmanna og jafnvel fyrr en á síðasta ári. Margt var um manninn í helstu verslunarkjörnum um helgina. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Mikill straumur fólks í verslanir á Akureyri fyrir jólin

MIKIÐ hefur verið að gera hjá kaupmönnum á Akureyri undanfarið og þeir eru ánægðir með jólaverslunina. "Það var mikið að gera um helgina sem og síðustu helgi. Það byggist mikið á góðu veðri og góðri færð. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Mikill vilji til menntunar meðal starfsfólks

NÁMSRÁÐGJÖF á vinnustöðum hefur gefið gríðargóða raun í því að hjálpa fólki á vinnumarkaðnum að bæta við menntun sína og er ljóst að starfsmenn eru afar viljugir til að mennta sig en skortir stundum innsýn og drifkraft til að sækjast eftir menntun að... Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð | 2 myndir

Mikil lyftistöng fyrir íþróttalífið á Patreksfirði

NÝ og glæsileg íþróttamiðstöð var vígð við hátíðlega athöfn á Patreksfirði á laugardag. Hefur hún hlotið nafnið Brattahlíð, eftir byggingu sem stóð á sömu lóð, og þykir mikil lyftistöng fyrir íþróttalífið í bænum. Meira
12. desember 2005 | Erlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Milljón flóttakýr

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur í Suður-Súdan sigridurv@mbl.is EFTIR undirritun friðarsamninga í Suður-Súdan snýr ekki einungis flóttafólk heim heldur einnig flóttakýr. Hundruð þúsund nautgripa streyma þessa dagana í gegnum höfuðstað Suður-Súdan, Juba. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 323 orð | 2 myndir

Mun kallast á við Kópavogskirkju yfir bæinn

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is TILLAGA Ask-arkitekta að hönnun nýrrar kirkju í Lindahverfi í Kópavogi var á dögunum valin úr hópi tillagna í lokaðri hönnunarsamkeppni. Meira
12. desember 2005 | Erlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Nígeríuforseti lætur rannsaka flugöryggi

Port Harcourt. AFP, AP. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 334 orð

Ótrúleg dæmi um menn sem voru grátt leiknir

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is HINGAÐ til hefur lágmarksrefsing við því að skila innheimtum virðisaukaskatti of seint til skattyfirvalda verið sekt sem nemur tvöfaldri fjárhæðinni. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

"Nálægðin skapar traust á milli aðila"

Stykkishólmur | Tryggingamiðstöðin opnaði fyrir skömmu skrifstofu í Stykkishólmi. Skrifstofan er til húsa á Aðalgötu 20, þar sem VÍS hafði áður skrifstofu. Eggert Halldórsson er umboðsmaður TM í Stykkishólmi. Hann tók við umboðinu árið 1987. Meira
12. desember 2005 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

"Þetta er eins og dómsdagur"

Geysimiklar sprengingar urðu í gærmorgun í Buncefield-olíubirgðastöðinni við Hempel Hempstead, norðan við London, og kviknaði í 20 geymum með milljónum lítra af eldsneyti. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Rétt að jafna sig á "þessari vitleysu"

ENGIN ákvörðun hefur verið tekin um hvort eða hvernig Kópavogsbær mun bregðast við nýgerðum kjarasamningum Reykjavíkurborgar við Eflingu og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Gunnar I. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 216 orð

Ríkið sýknað af kröfu vegna lömunar barns eftir fæðingu

HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað íslenska ríkið af tæplega 25 milljóna bótakröfu 12 ára gamals drengs, sem greindist eftir fæðingu með spastíska lömun sem rakin var til súrefnisskorts fyrir fæðingu. Meira
12. desember 2005 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Schröder harðlega gagnrýndur

Berlín. AP. | Gerhard Schröder sætir nú harðri gagnrýni í Þýskalandi fyrir að hafa tekið að sér að stýra gasverkefni sem hann sjálfur samdi um við Vladímír Pútín Rússlandsforseta skömmu áður en hann lét af kanslaraembætti í Þýskalandi. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð

Stálu eldsneyti fyrir eina milljón

UM einni milljón króna var stolið út af bensínkorti stórfyrirtækis áður en starfsmenn þess urðu þess varir að kortinu hafði verið stolið. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Stefnt að 81 ferð á viku

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is BÆJARSTJÓRN Akraness stefnir að því að hafnar verði reglulegar strætisvagnaferðir milli Akraness og Reykjavíkur í janúar 2006. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Stór stund fyrir söfnuðinn

FJÖLMENNI var við messu í Grafarvogskirkju í gærdag þar sem því var fagnað að innan tveggja ára fær söfnuðurinn nýtt orgel að gjöf. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð

Sveitarstjórn kosin til vors í nýjum Húnavatnshreppi

ÍBÚAR Sveinstaða-, Torfalækjar-, Svínavatns- og Bólstaðarhlíðarhreppa í A-Húnavatnssýslu kusu sér sameiginlega sveitarstjórn á laugardag og voru tveir listar í framboði. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð

Sýni af sveðju í DNA-greiningu

HÆSTIRÉTTUR hefur framlengt gæsluvarðhald yfir pilti sem sakaður er um að hafa ítrekað höggvið annan pilt í höfuðið með sveðju. Varðhaldið stendur til 13. janúar. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 461 orð

Telur sig hafa fundið flakið af Goðafossi

TÓMAS J. Knútsson, sportkafari með meiru, telur sig hafa fundið flakið af Goðafossi sem sökkt var undan Garðskaga í nóvember 1944. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Tveir slösuðust alvarlega á Suðurlandsvegi

TVENNT var flutt alvarlega slasað, en þó ekki í lífshættu, á slysadeild í Fossvogi eftir að fimm bílar rákust saman á Suðurlandsvegi til móts við Þórustaði undir Ingólfsfjalli um klukkan 15.30 á laugardag. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 1293 orð | 5 myndir

Tækifæri sem örfáir fá í lífinu

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is Þetta er allt í einhverri móðu, ég held að ég sé ekki nálægt því búin að átta mig á þessu, ég fékk algjört sjokk. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð

Um 45% fækkun samninga um eignir í fjölbýli

KAUPSAMNINGUM um eignir í fjölbýli fækkaði um 45% í nóvember miðað við sama mánuð í fyrra, samkvæmt frétt frá Fasteignamati ríkisins. Heildarfjöldi kaupsamninga í nóvember dróst saman um 37% í samanburði við nóvember 2004. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 327 orð

Útlit fyrir að saltfisksframleiðsla anni ekki eftirspurn

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is LÍKUR eru á því að framleiðsla og útflutningur á saltfiski eftir áramót dugi ekki til að anna eftirspurn eftir fiski á páskaföstu í þeim löndum sem helst kaupa saltfisk af Íslendingum. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 567 orð | 2 myndir

Viðfangsefni vísindamanns gerð spennandi

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is STUTTMYNDIN Svend Richter bar sigur úr býtum í stuttmyndasamkeppni Rannís og Lífsmynda um líf og störf vísindamanna. Meira
12. desember 2005 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Ætlar að taka prófin í janúar

UNNUR Birna Vilhjálmsdóttir, sem á laugardaginn var kjörin ungfrú heimur, segist ekki vita hvað taki nú við því hún hafi ekki haft tíma til að ræða það við aðstandendur keppninnar. Meira
12. desember 2005 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Öflugri en Blair

London. AFP. | Tvær kannanir í Bretlandi, sem birtar voru í gær, sýndu meira fylgi við Íhaldsflokkinn en Verkamannaflokkinn. Ef undanskilinn er einn mánuður árið 2000 hafa íhaldsmenn ekki haft meirihluta í könnunum síðan 1992. Meira

Ritstjórnargreinar

12. desember 2005 | Leiðarar | 377 orð

Aðstoð á jólum

Stór hópur fólks leitar til hjálparsamtaka til að ná endum saman nú um jólin. Í frétt í Morgunblaðinu í gær kemur fram að nú virðast öryrkjar vera í meirihluta þeirra, sem leita aðstoðar í desember. Meira
12. desember 2005 | Leiðarar | 501 orð

Menningin og RÚV

Í upplýsandi samtali, sem Guðni Einarsson, blaðamaður Morgunblaðsins, átti við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, menntamálaráðherra, og birtist hér í blaðinu í gær sagði ráðherrann m.a. Meira
12. desember 2005 | Staksteinar | 262 orð | 1 mynd

Tengsl Sjálfstæðisflokks og sósíalista

Ævisaga Einars Olgeirssonar eftir dóttur hans, Sólveigu Kristínu Einarsdóttur, ætti að verða ungum sagnfræðingum hvatning til að rannsaka og skrifa um tengslin á milli Sjálfstæðisflokks og sósíalista, sem eru augljóslega áhugavert rannsóknarefni. Meira

Menning

12. desember 2005 | Tónlist | 604 orð | 1 mynd

Að rifna úr hamingju

Orri Harðarson hefur sent frá sér hljómplötuna "Trú". Orri syngur og spilar á gítar, píanó o.fl. en með honum leika m.a. þau Pálmi Gunnarsson (bassi), Halldór G. Meira
12. desember 2005 | Fjölmiðlar | 103 orð | 1 mynd

Allir í draugaleit

STÖÐ 2 sýnir í kvöld þátt úr þáttaröðinni "Most haunted", þar sem þeir staðir eru heimsóttir á Bretlandi þar sem reimleikar þykja hvað mestir. Meira
12. desember 2005 | Kvikmyndir | 396 orð | 1 mynd

Allt í jólaköttinn

Leikstjóri: Harold Ramis. Aðalleikarar: John Cusack, Billy Bob Thornton, Connie Nielsen, Randy Quaid, Oliver Platt. 88 mín. Bandaríkin. 2005 Meira
12. desember 2005 | Tónlist | 466 orð | 1 mynd

Á bak við tjöldin

Guðjón Rúdolf og Þorkell Atlason flytja. Þeir sömdu og lögin í sameiningu. Guðjón á alla texta utan að Steinn Steinarr á einn. Með þeim félögum leika Aksel Striim (selló og dragspil), Juha Valkeapää (rödd), Diljá (rödd) og Gréta (rödd). Meira
12. desember 2005 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Bach í Fríkirkjunni

RAGNHEIDUR Arnadottir sópransöngkona, Nina Hitz sellóleikari, Georgia Browne flautuleikari og Haru Kitamika organisti flytja verk eftir Jóhann Sebastian Bach á tónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld kl. 20. Meira
12. desember 2005 | Kvikmyndir | 209 orð | 1 mynd

Brautryðjandi fyrir svarta leikara

GAMANLEIKARINN Richard Pryor er látinn sextíu og fimm ára að aldri. Lést hann úr hjartaáfalli eftir tuttugu ára baráttu við MS sjúkdóminn. Pryor lést á sjúkrahúsi skammt frá Los Angeles í Bandaríkjunum á laugardag. Meira
12. desember 2005 | Fjölmiðlar | 18 orð | 1 mynd

...danskri ævintýrakonu

Sjónvarpið sýnir kl. 20.55 nýja danska heimildamynd um viðburðaríka ævi rithöfundarins Karenar Blixen, sem ferðaðist m.a. um... Meira
12. desember 2005 | Tónlist | 630 orð | 1 mynd

Heimilislegar kvöldstemningar

Það verður ekki af Fríkirkjunni tekið að hún er einn magnaðasti tónleikastaður Reykjavíkurborgar. Meira
12. desember 2005 | Kvikmyndir | 399 orð | 1 mynd

Íbúð með góðri sál

Leikstjórn: Mark Waters. Aðalhlutverk: Resse Witherspoon, Mark Ruffalo, Donal Logue og Dina Waters. Bandaríkin, 95 mín. Meira
12. desember 2005 | Menningarlíf | 266 orð | 1 mynd

Íslensk yfirtaka á dönsku stórfyrirtæki

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is BENEDIKT Erlingsson leikari fer með hlutverk í næstu mynd Lars von Triers og mun leika jöfnum höndum á dönsku og íslensku. Meira
12. desember 2005 | Menningarlíf | 185 orð

Jólahrollur í Þjóðmenningarhúsi

Alla daga til jóla verður lesið upp úr nýjum spennu- og glæpasögum ásamt nokkrum skuggalegum lífsreynslusögum og skáldsögum í Þjóðmenningarhúsinu. Meira
12. desember 2005 | Fólk í fréttum | 114 orð | 2 myndir

Jólalögin dundu úr 9.500 vatta hljóðkerfi

JÓLALEST Coca-Cola kom í bæinn á laugardag og fór sinn árlega hring um höfuðborgarsvæðið í tíunda skipti. Lestin fór niður Laugaveginn og kom einnig við í Smáralindinni og á fleiri stöðum. Trukkarnir í lestinni voru skreyttir með yfir 20. Meira
12. desember 2005 | Fólk í fréttum | 103 orð | 2 myndir

Lúxushótel við Langjökul og hrafnatíska

MARGT var um manninn í Hafnarhúsinu á laugardag þegar nemendur í hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands og viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík sýndu afrakstur samstarfsverkefnis síns, sem sneri að því að leggja fram hugmyndir að nýstárlegum... Meira
12. desember 2005 | Fólk í fréttum | 95 orð | 2 myndir

Menningarkokteill frá ýmsum löndum

STÓRA jólagleði Kramhússins fór fram á laugardaginn í Borgarleikhúsinu. Þetta var í 23. Meira
12. desember 2005 | Myndlist | 1105 orð | 1 mynd

Myndarkonur fyrr og nú

Sýningarstjóri Hrafnhildur Schram. Til 28. maí 2006. Þjóðminjasafnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Sýningartíma um jólin er að finna á heimasíðu safnsins. Meira
12. desember 2005 | Tónlist | 200 orð

"Thriller" besta myndbandið

MYNDBANDIÐ við lag Michaels Jacksons "Thriller" hefur verið valið besta myndaband í breskri könnun. Í öðru sæti varð Eminem myndbandið "Stan" og Madonna varð í þriðja sæti með myndband við lagið "Like a Prayer". Meira
12. desember 2005 | Tónlist | 490 orð

Sjaldheyrðar jólaperlur

Jólatónleikar sönghópsins Hljómeykis. Stjórnandi: Marteinn H. Friðriksson. Föstudaginn 9. desember kl. 20. Meira
12. desember 2005 | Fjölmiðlar | 336 orð | 1 mynd

Skemmtilegt heimaföndur

ÞRÁTT fyrir að ég eigi ekki sjónvarp fylgist ég vel með því sem mér er bent á af vinum mínum og kunningjum og horfi stundum á helstu viðburði á netinu. Meira
12. desember 2005 | Bókmenntir | 60 orð | 1 mynd

Styrkur, staðfesta og hlýja

Út er komið kverið Styrkur, staðfesta og hlýja, minningarbrot úr ævi Sólveigar Björnsdóttur eftir Hrafnkel Ásgeirsson . Meira
12. desember 2005 | Fólk í fréttum | 89 orð | 2 myndir

Stærsti piparkökubílskúr landsins

LANDSLIÐ bakarameistara kom saman í sýningarsal Toyota á Nýbýlavegi 4 í Kópavogi á laugardag og fagnaði nýjum Yaris með því að reisa stærsta piparkökubílskúr Íslands. Meira
12. desember 2005 | Menningarlíf | 913 orð | 1 mynd

Vonbrigði að starfið sé ekki metið meira

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is STJÓRN Bandalags sjálfstæðra leikhúsa (SL) mótmælir því harðlega að 10 milljóna króna aukning til starfsemi atvinnuleikhópa skuli hafa runnið óskipt til Leikfélags Reykjavíkur. Að mati Gunnars I. Meira
12. desember 2005 | Leiklist | 191 orð | 1 mynd

Æfingar hafnar á Naglanum

ÆFINGAR eru hafnar í Borgarleikhúsinu á nýju íslensku leikverki eftir Jón Gnarr. Leikverkið nefnist Naglinn og fjallar á gráglettinn hátt um karlmennskuna á vorum dögum. Naglinn stendur á tímamótum í lífi sínu. Meira

Umræðan

12. desember 2005 | Aðsent efni | 561 orð | 1 mynd

Aðgerða er þörf

Ari Trausti Guðmundsson skrifar í tilefni af ráðherrafundi í Montreal: "Þjóðir heims eru hikandi í aðgerðum." Meira
12. desember 2005 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Af hverju samræmd stúdentspróf?

Davíð Þór Þorvaldsson fjallar um samræmd stúdentspróf: "Svona eru framhaldsskólarnir eins misjafnir og þeir eru margir. Þetta vita nemendur og velja sér framhaldsskóla við hæfi og út frá áherslum skólans á áhugasviðum sínum." Meira
12. desember 2005 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Andlát og upprisa foreldrasamvinnu

Helgi Áss Grétarsson skrifar um málsmeðferð forræðismála: "Málsmeðferð 20. aldarinnar á forsjár-, umgengnis- og meðlagsmálum hefur ósjaldan stuðlað að andláti foreldrasamvinnu." Meira
12. desember 2005 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd

Betri framtíð fyrir eldri borgara

Gunnar Örn Örlygsson fjallar um málefni aldraðra: "Það getur aldrei verið verjandi að 75-80% tekna komi til skerðingar vegna skatta og tekjutengingar á öllum umframtekjum eldri borgara." Meira
12. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 618 orð

Borgarholtsleikhúsið

Frá Þorvaldi Logasyni: "Í TILEFNI af því að sjálfstæðismenn ætla að skreyta mestu náttúruperlu Kópavogs með óperuleikhúsi vill mitt annað egó, Menningar-Jón, bæta þessu við um hámenninguna í Kópavogi: Mér finnst á undanförnum dögum, já ef ekki vikum, gott ef ekki árum, ekki..." Meira
12. desember 2005 | Aðsent efni | 685 orð | 1 mynd

Er ekki kominn tími til að birta sönnunargögnin?

Ögmundur Jónasson fjallar um þá samþykkt íslensku ríkisstjórnarinnar að styðja árásir Bandaríkjanna á Afganistan: "Á grundvelli þessara gagna samþykkti utanríkisráðherra, fyrir hönd allra Íslendinga, að styðja árásir Bandaríkjanna á Afganistan." Meira
12. desember 2005 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Fiskar finna líka til

Þórunn Valdimarsdóttir fjallar um umhverfismál: "Háskaleg mengun, útrýming dýrategunda og skemmdir einstakra náttúruperlna er glæpur gagnvart sköpunarverkinu." Meira
12. desember 2005 | Aðsent efni | 932 orð | 1 mynd

Friðhelgi einkalífs og kynbundið ofbeldi

Eftir Atla Gíslason: "Við verðum með öllum tiltækum ráðum að sjá til þess að mannréttindabrotum gegn íslenskum konum linni, bæði kynbundnu ofbeldi og kynbundnum launamun." Meira
12. desember 2005 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Íbúar á Álftanesi vilja valkosti

Sigurður Magnússon fjallar um skipulagsmál á Álftanesi: "Samráði við íbúana var hafnað." Meira
12. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 478 orð

Lækkun á eignum lífeyrissjóða landsmanna

Frá Árna Jóni Konráðssyni: "17. nóvember 2005 var sjónvarpað frá Alþingi umræðum um kjarabreytingu sem Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins undirrituðu 15. nóvember sl. um samkomulag um breytingar á kjarasamningum." Meira
12. desember 2005 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Ríkir gamlingjar

Erna V. Ingólfsdóttir fjallar um erfitt hlutskipti aldraðra: "Það væri kannski ráð að kaupa dollara í von um að þeir hækkuðu einhvern tímann. Bezt að fá sér læstan kistil eins og Jóakim frændi og dunda við að telja peninga." Meira
12. desember 2005 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Símat í stað lokaprófa

Valgerður Húnbogadóttir fjallar um námstilhögun í Háskólanum á Akureyri: "Í Háskólanum á Akureyri er spennandi námsframboð og er til dæmis hægt að leggja stund á lögfræði, fjölmiðlafræði, nútímafræði, samfélags- og hagþróunarfræði, sálfræði svo fátt eitt sé nefnt." Meira
12. desember 2005 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Spor Alfreðs hræða

Þorsteinn Halldórsson fjallar um orkuverð: "Meðan fjármunir orkugreiðenda OR brunnu óþarflega glatt, spilaði Alfreð á fiðlu sína." Meira
12. desember 2005 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Sumarylur og frostbit í Grafarvogskirkju

Finnur Eiríksson fjallar um flutning Hjörleifs Valssonar og Íslensku kammersveitarinnar á tónleikum í Grafarvogskirkju: "Þó að undirritaður sé ekki tónlistargagnrýnandi vil ég leyfa mér að slá því föstu að tónleikarnir hafi verið vel heppnaðir og afar ánægjuleg upplifun fyrir leika sem lærða." Meira
12. desember 2005 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd

Tímaskekkja

Kristín Steinsdóttir fjallar um jóladagatal Lionsklúbbsins Freys og Íslandsbanka: "Engum dylst lengur að sykurát espar og súkkulaðibiti í morgunsárið hjá nógu mörgum viðskiptavinum Íslandsbanka í einum bekk gæti þýtt reglulega líflegan bekk alla jólaföstuna!" Meira
12. desember 2005 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

UJ skyggnast í jólapakka ráðamanna

Andrés Jónsson fjallar um gjafir til ráðamanna: "Ungir jafnaðarmenn telja mikilvægt að upplýsingar um meðferð slíkra gjafa séu uppi á borðinu til að tryggja gegnsæi og að enginn vafi leiki á um hvort slíkar gjafir hafi áhrif á einstakar ákvarðanir eða stefnumótun." Meira
12. desember 2005 | Velvakandi | 324 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Rétti jólaandinn ÉG bý í blokk í Grafarvogi og við keyptum jólaseríur á alla blokkina í Húsasmiðjunni. Síðan gerist það að krakkar eða unglingar hafa tekið perur úr seríunum í miklum mæli, og hefur þetta gerst tvisvar sinnum. Meira
12. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 187 orð | 1 mynd

Við jötu barnsins á jólum 2005

Frá Sigurði Rúnari Ragnarssyni: "Heilagan boðskap himinsala, heyra má nú í kvöld. Af Betlehemsvöllum til dýpstu dala, með dásemdar englafjöld. Og raddirnar óma og endursegja: "Óhræddir verið þér"! ,,Yður í dag er frelsari fæddur"!, Því fagnar nú heimur og sér." Meira

Minningargreinar

12. desember 2005 | Minningargreinar | 895 orð | 1 mynd

HALLDÓR KR. HALLDÓRSSON

Halldór Kristinn Halldórsson til heimilis að Hrafnistu í Hafnarfirði fæddist á Mábergi á Rauðasandi 4. júní 1918 Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði hinn 5. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldór Ólafur Bjarnason, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2005 | Minningargreinar | 410 orð | 1 mynd

KARL MARKÚS BENDER

Karl Markús Bender fæddist í Reykjavík 21. desember 1949. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 30. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 9. desember. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2005 | Minningargreinar | 1777 orð | 1 mynd

KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR

Kristín Jóhannesdóttir fæddist á Svínhóli í Miðdölum í Dalasýslu 11. mars 1927. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð í Reykjavík 5. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhannes Ólafsson, bóndi og kennari, f. 11. júlí 1885, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2005 | Minningargreinar | 6600 orð | 1 mynd

SIGURÐUR HÁKONARSON

Sigurður Hákonarson fæddist í Reykjavík 4. október 1945. Hann andaðist á heimili sínu laugardaginn 3. desember síðastliðinn. Hann var sonur Hákonar Péturssonar, verkstjóra frá Hákonarstöðum á Jökuldal, f. 12. ágúst 1914, bjó síðast í Kópavogi, d. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2005 | Minningargreinar | 396 orð | 1 mynd

ÞORGRÍMUR JÓN EINARSSON

Þorgrímur Jón Einarsson fæddist í Reykjavík 12. janúar 1953. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Ugluhólum 12 í Reykjavík 17. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 28. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Baugur orðaður við Woolworths

BAUGUR Group er nefndur sem hugsanlegur kaupandi á hlutabréfum í bresku verslanakeðjunni Woolworths í frétt á fréttavefnum Timesonline . Meira
12. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Enn hækkar gullið

HEIMSMARKAÐSVERÐ á gulli heldur áfram að hækka en það fór yfir 525 dollara/únsu á föstudag í fyrsta skipti síðan í janúar 1981 . Meira
12. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 172 orð | 1 mynd

Íslenski Dohop-vefurinn bætir við sig 560 flugfélögum

LEITARVEFURINN dohop.com er að stækka um þessar mundir. Gera á vefinn ítarlegri og hraðvirkari og bæta við einum 560 flugfélögum. Meira
12. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Minni hagnaður hjá French Connection

BRESKA tískuvörukeðjan French Connection hefur greint frá því að hagnaður félagsins á árinu verði ekki eins mikill og áætlanir gerðu ráð fyrir, eða 11 til 14 milljónir punda, jafnvirði um 1,2 til 1,6 milljarða króna. Meira
12. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 404 orð | 1 mynd

Nær allir Danir vissir um tilvist hringamyndunar

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is NÆR allir Danir eru fullvissir um að ólögmætt verðsamráð fyrirtækja sé algengt; níu af hverjum tíu Dönum telja ólöglega hringamyndun vera raunverulegt vandamál í dönsku viðskiptalífi. Meira
12. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 233 orð | 1 mynd

Pepsí komið á hæla Coca-Cola

PEPSÍ sækir nú fast að Coca-Cola-risanum sem allt frá kauphallarskráningu þess árið 1919 hefur verið verðmætasti kólaframleiðandinn og þekktasta vörumerkið. En það hefur dregið saman með keppinautunum á undanförnum árum. Meira
12. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Samruni bangsabúða á Bretlandi

BANDARÍSKA leikfangaverslunarkeðjan Build-A-Bear á í viðræðum um kaup á bresku leikfangaverslunarkeðjunni Bear Factory, sem er í eigu Baugs Group . Meira
12. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Útlendingar fá að kaupa í Gazprom

RÚSSNESKA þingið, Dúman , hefur samþykkt lög sem aflétta munu banni við eignarhaldi útlendinga í olíu- og gasvinnslufyrirtækinu Gazprom. Meira
12. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 40 orð

Verðbólgutölur birtar í dag

HAGSTOFAN birtir í dag vísitölu neysluverðs fyrir desembermánuð. Greiningardeild Landsbankans spáir hækkun vísitölunnar um 0,1% en flestir aðrir markaðsrýnar reikna með óbreyttri vísitölu. Meira

Daglegt líf

12. desember 2005 | Daglegt líf | 486 orð | 1 mynd

Alveg útkeyrðir af ofáti

Maður borðaði alltaf margsinnis yfir sig á aðfangadagskvöld," segir Bjarni Hafþór Helgason, nýráðinn fjárfestingastjóri KEA á Akureyri, þegar hann er beðinn að rifja upp einhverja skemmtilega æskuminningu tengda jólunum. Meira
12. desember 2005 | Daglegt líf | 567 orð | 4 myndir

Krans úr kærum munum

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is Þessi krans hefur fylgt mér í 20 eða 30 ár," segir Dröfn Guðmundsdóttir glerlistakona um leið og hún sýnir blaðamanni og ljósmyndara uppáhaldsjólaskrautið sitt. Meira
12. desember 2005 | Daglegt líf | 228 orð | 1 mynd

Lúsíugóðgæti

Á morgun, 13. desember, er Lúsíudagurinn haldinn hátíðlegur. Heilagrar Lúsíu er sérstaklega minnst í Svíþjóð en fleiri þjóðir muna þó eftir henni líka. Meira
12. desember 2005 | Daglegt líf | 474 orð | 1 mynd

Mikilvægt að hreyfa sig í desember

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Guðbjörg Finnsdóttir er sannkallaður orkubolti. Meira
12. desember 2005 | Daglegt líf | 334 orð | 2 myndir

Mynstrað munngæti

Nú er hægt að senda vinum og ættingjum laufabrauðskort með heillaóskum um jólin. Hönnuður þessara korta er Hugrún Ívarsdóttir og er hægt að skoða þau á jólasýningu Handverks og hönnunar. "Þetta eru þriðju jólin sem kortin eru í sölu. Meira
12. desember 2005 | Daglegt líf | 435 orð | 1 mynd

Njótum samvista á aðventu

Aðventan og jólahátíðin eru mörgum tími mikils álags þar sem daglegar venjur fara verulega úr skorðum. Mannlífið einkennist af ys og þys og alls kyns áreiti frá umhverfinu og oft erum við tilbúin til þess að leggja mikið á okkur, jafnvel óeðlilega... Meira
12. desember 2005 | Daglegt líf | 331 orð | 1 mynd

Við búum yfir ónýttum hæfileikum

"Það er allt hægt. Manni er kannski sagt að batahorfurnar séu 90 prósent eða 50 prósent eða eitt prósent, en maður verður að trúa og maður verður að berjast. Meira

Fastir þættir

12. desember 2005 | Árnað heilla | 21 orð

70 ÁRA afmæli. Í dag, 12. desember, er sjötug Antonía Margrét...

70 ÁRA afmæli. Í dag, 12. desember, er sjötug Antonía Margrét Björnsdóttir, Gyðufelli 10, Reykjavík. Hún er að heiman í... Meira
12. desember 2005 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli. Í dag, 12. desember, er níræður Karl Einarsson...

90 ÁRA afmæli. Í dag, 12. desember, er níræður Karl Einarsson, fyrrverandi kaupmaður í versluninni Álfhól í Kópavogi. Hann dvelur nú í góðu atlæti á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í... Meira
12. desember 2005 | Fastir þættir | 148 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Hámarksöryggi. Norður &spade;9 &heart;K73 ⋄ÁD852 &klubs;ÁG82 Suður &spade;Á7 &heart;Á84 ⋄93 &klubs;KD10973 Suður spilar sex lauf og fær út spaðakóng. Hvernig er áætlunin? (Trompið er 2-1. Meira
12. desember 2005 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Laxnesshátíð

Þjóðmenningarhús | Laxnesshátíð var haldin í Þjóðmenningarhúsinu á laugardag, þar sem því var fagnað að 50 ár voru liðin frá því að skáldið tók við Nóbelsverðlaununum. Meira
12. desember 2005 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: En þeir féllu fram og tilbáðu hann og sneru aftur til...

Orð dagsins: En þeir féllu fram og tilbáðu hann og sneru aftur til Jerúsalem með miklum fögnuði. (Lk. 24, 52. Meira
12. desember 2005 | Fastir þættir | 125 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 e6 4. e3 Rf6 5. Bxc4 a6 6. Bb3 c5 7. O-O cxd4 8. exd4 Rc6 9. Rc3 Be7 10. He1 O-O 11. Bf4 Ra5 12. Bc2 b5 13. d5 exd5 14. Dd3 g6 15. Hxe7 Dxe7 16. Bg5 Dd6 17. Dd4 b4 18. Bxf6 bxc3 19. Dh4 He8 20. Meira
12. desember 2005 | Dagbók | 552 orð | 1 mynd

Stefnir á fleiri tónleika í Asíu

Björn Thoroddsen nam í þrjú ár við tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar en hélt síðan til náms við Guitar Institute of Technology í Hollywood, Kaliforníu og brautskráðist þaðan árið 1982. Meira
12. desember 2005 | Fastir þættir | 289 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji var lengi staðfastur og jafnvel ofstækisfullur innisetumaður. Hann var tortrygginn á allar hugmyndir sem merktu að hann þyrfti að sætta sig við rigningu og rok í andlitið, hvað þá él. Meira

Íþróttir

12. desember 2005 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Bikarkeppni KSÍ og Lýsingar 32 liða úrslit karla: ÍA - Þór, Ak . 54:129...

Bikarkeppni KSÍ og Lýsingar 32 liða úrslit karla: ÍA - Þór, Ak . 54:129 Leiknir R. - Höttur 51:86 Sindri - Tindastóll 73:108 Valur B - Léttir 127:74 ÍS - Snæfell 75:103 Laugdælir - KR 44:165 Fjölnir B. - Njarðvík 52:103 Reynir S. Meira
12. desember 2005 | Íþróttir | 203 orð

Brasilía kom Dönum til hjálpar á HM kvenna

DANMÖRK, Rúmenía, Ungverjaland og gestgjafar Rússa hefja keppni í milliriðlum heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna í dag með fullt hús stiga, fjögur. Riðlakeppni mótsins, sem fram fer í St. Meira
12. desember 2005 | Íþróttir | 258 orð

Charlton sneri við blaðinu

ALAN Curbishley, knattspyrnustjóri Charlton, upplifði að sjá sitt lið leggja botnlið Sunderland að velli á laugardaginn, 2:0, en þetta var fyrsti sigurleikur Hermanns Hreiðarssonar og félaga í síðustu sjö leikjum, en liðið hafði tapað sex leikjum í röð... Meira
12. desember 2005 | Íþróttir | 401 orð | 1 mynd

Ciudad Real vann stórsigur án Ólafs

CIUDAD Real varð í gærkvöld þriðja spænska félagið til þess að tryggja sér sæti í 8 liða úrslitum meistaradeildar Evrópu í handknattleik þegar það vann Pick Szeged, 36:27, á heimavelli í síðari leik liðanna. Ciudad Real vann einnig fyrri leikinn. Meira
12. desember 2005 | Íþróttir | 386 orð | 1 mynd

* DAGUR Sigurðsson skoraði sjö mörk þegar liðið sem hann þjálfar og...

* DAGUR Sigurðsson skoraði sjö mörk þegar liðið sem hann þjálfar og leikur með, Bregenz , vann Wolfhose West Wien , 37:34, í austurrísku 1. deildinni í handknattleik í gær. Meira
12. desember 2005 | Íþróttir | 313 orð

Donald stal sigrinum

ENSKI kylfingurinn Luke Donald lék á 8 höggum undir pari á lokadegi Target World mótsins í Kaliforníu í gærkvöld eða á 64 höggum og dugði það til sigurs þar sem Darren Clarke frá N-Írlandi missti flugið þegar mest á reyndi og endaði hann tveimur höggum... Meira
12. desember 2005 | Íþróttir | 1140 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Birmingham - Fulham 1:0 Nicky Butt 84. - 27.597...

England Úrvalsdeild: Birmingham - Fulham 1:0 Nicky Butt 84. - 27.597. Blackburn - West Ham 3:2 Paul Dickov 56., (vsp.) 57., Shefki Kuqi 76. - Bobby Zamora 45., Marlon Harewood 63. - 20.370. Bolton - Aston Villa 1 :1 El Hadji Diouf 82. Meira
12. desember 2005 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

Ernie Els með frábæra endurkomu á Dunhill-mótinu í Suður-Afríku

ERNIE Els sigraði á Dunhill meistaramótinu í heimalandi sínu S-Afríku í gær og sagði hann að sigurinn væri draumi líkastur enda hefur hann verið frá vegna meiðsla á hné frá því í lok júlí. Meira
12. desember 2005 | Íþróttir | 274 orð

FH-ingar óska eftir skýringum hjá ÍSÍ

"VIÐ erum fyrst og fremst að óska eftir skýringum eftir hverju er farið þegar styrkveitingar eru ákveðnar. Meira
12. desember 2005 | Íþróttir | 225 orð

Fjölnir og ÍR féllu úr keppni í 32 liða úrslitum

TVÖ úrvalsdeildarlið féllu úr keppni í gær í 32 liða úrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik, en ÍR tapaði gegn Skallagrími í Borgarnesi, 88:81. Meira
12. desember 2005 | Íþróttir | 369 orð

Fram fylgir Val sem skuggi

FRAM fylgir Val sem skuggi í DHL-deild karla í handknattleik eftir sigur á Víkingi/Fjölni, 36:32, í Grafarvogi á laugardag. Aðeins munar einu stigi á liðunum, Valur hefur 21 stig en Fram 20, en nokkurt bil er í næstu lið í deildinni. Meira
12. desember 2005 | Íþróttir | 220 orð

Fær Redknapp skell gegn Spurs?

HARRY Redknapp mætir til leiks á ný sem knattspyrnustjóri Portsmouth á White Hart Lane í kvöld, en Martin Jol knattspyrnustjóri Tottenham vonast til þess að sagan muni endurtaka sig enda mætti Redknapp til leiks fyrir ári síðan sem knattspyrnustjóri... Meira
12. desember 2005 | Íþróttir | 939 orð | 1 mynd

Haukar - FH 31:21 Ásvellir, Íslandsmót karla, DHL-deildin, sunnudagur...

Haukar - FH 31:21 Ásvellir, Íslandsmót karla, DHL-deildin, sunnudagur 11. desember 2005. Gangur leiksins: 0:1, 4:2, 4:6, 9:7, 13:8, 16:8 , 16:9, 19:10, 26:13, 29:19, 31:21 . Meira
12. desember 2005 | Íþróttir | 714 orð | 1 mynd

Haukar flengdu FH

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka rótburstuðu nágranna sína úr Kaplakrika, FH, með tíu marka mun á Ásvöllum í gærkvöldi, 31:21, í DHL-deild karla í handknattleik. Meira
12. desember 2005 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Haukar safna titlum

KVENNALIÐ Hauka bætti við titli í safn sitt á laugardaginn er liðið lagði Keflavík að velli í úrslitum fyrirtækjabikarkeppninnar, Powerade-bikarsins. Meira
12. desember 2005 | Íþróttir | 76 orð

Inter vann borgarslaginn

BRASILÍUMAÐURINN Adriano tryggði Inter sigur gegn AC Milan í grannaslag Mílanó-liðanna í ítölsku deildarkeppninni í gær en sigurmarkið skoraði hann á lokamínútu leiksins. Meira
12. desember 2005 | Íþróttir | 11 orð

Í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
12. desember 2005 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Jakob Jóhann bætti við þriðja metinu

JAKOB Jóhann Sveinsson, setti sitt þriðja Íslandsmet á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug í Triesta á Ítalíu á laugardag þegar hann kom í mark í 50 m bringusundi á 28,22 sekúndum. Meira
12. desember 2005 | Íþróttir | 417 orð | 1 mynd

* JAKOB Sigurðarson lék aðeins í 10 mínútur með Bayer Leverkusen Giants...

* JAKOB Sigurðarson lék aðeins í 10 mínútur með Bayer Leverkusen Giants í þýsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik á laugardag er liðið tapaði gegn Bonn á heimavelli, 94:85. Jakob skoraði eina þriggja stiga körfu í leiknum. Meira
12. desember 2005 | Íþróttir | 382 orð | 4 myndir

Jón Páll Sigmarsson er enn í miklum metum

JÓN Páll Sigmarsson sem gerði garðinn frægan á árum áður sem kraftlyftinga-, aflrauna- og vaxtarræktarmaður er sá íþróttamaður sem er í mestum metum hjá Íslendingum í könnun sem IMG Gallup gerði fyrir VISA Europe. Meira
12. desember 2005 | Íþróttir | 224 orð

Paul Jewell og Mourinho tókust á

JOHN Terry tryggði enska meistaraliðinu sigur með skallamarki gegn nýliðum Wigan en þetta er annar leikurinn í röð sem Terry tryggir liðinu sigur. Meira
12. desember 2005 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

"Höfum aldrei leikið betur"

RAFAEL Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að liðið hafi aldrei leikið betur undir hans stjórn en liðið sigraði Middlesbrough 2:0 á laugardag og er liðið nú 12 stigum á eftir efsta liði deildarinnar, Chelsea. Meira
12. desember 2005 | Íþróttir | 129 orð

"Undarleg tilfinning," segir Zico, þjálfari Japans

BRASILÍUMAÐURINN Zico sem þjálfar japanska landsliðið í knattspyrnu sagði við japanska fjölmiðla um helgina að það yrði undarleg tilfinning fyrir hann að mæta Brasilíumönnum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu á næsta ári. Meira
12. desember 2005 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

* READING sigraði Brighton 5:1 á heimavelli í ensku 1.deildinni í...

* READING sigraði Brighton 5:1 á heimavelli í ensku 1.deildinni í knattspyrnu. Ívar Ingimarsson spilaði allan leikinn með Reading en Brynjar Björn Gunnarsson kom inn á sem varamaður í liði Reading á 73. mín. Meira
12. desember 2005 | Íþróttir | 940 orð | 1 mynd

Ryan Giggs braut ísinn

MANCHESTER United náði ekki að leggja Everton að velli á heimavelli sínum Old Trafford í gær en þar skoraði Ryan Giggs sitt fyrsta mark á leiktíðinni en hann jafnaði metin á 16. mínútu eftir að James McFadden hafði komið Everton yfir á þeirri sjöundu. Meira
12. desember 2005 | Íþróttir | 526 orð | 1 mynd

Slæm byrjun reyndist KA dýr

"VIÐ töpuðum þessu fyrst og fremst með mjög slæmri byrjun, þar sem vörnin var slök og við lentum meðal annars 8:2 undir fljótlega," sagði Reynir Stefánsson, þjálfari handknattleiksliðs KA, sem í gær lauk þátttöku í Áskorendakeppni Evrópu að... Meira
12. desember 2005 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

* SNORRI Steinn Guðjónsson skoraði sjö mörk, þar af þrjú úr vítakasti...

* SNORRI Steinn Guðjónsson skoraði sjö mörk, þar af þrjú úr vítakasti, þegar lið hans GWD Minden vann stórsigur á Pfullingen , 27.16, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik á laugardag. Þar með lyftist GWD Minden upp í 15. sæti deildarinnar. Meira
12. desember 2005 | Íþróttir | 224 orð

Spretthlauparinn Dwain Chambers játar sekt sína

BRESKI spretthlauparinn Dwain Chambers segir í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC , að hann hafi notað steralyfið THG reglulega í allt að 18 mánuði áður en hann féll á lyfjaprófi hinn 1. ágúst árið 2003, en hann var dæmdur í tveggja ára keppnisbann. Meira
12. desember 2005 | Íþróttir | 387 orð | 1 mynd

* STEFÁN Gíslason skoraði eitt marka norska liðsins Lyn á útivelli gegn...

* STEFÁN Gíslason skoraði eitt marka norska liðsins Lyn á útivelli gegn IFK Gautaborg en Lyn skoraði þrjú mörk gegn einu. Mark Stefáns var sérlega glæsilegt en hann skaut boltanum efst í markhornið af um 15 metra færi. Meira
12. desember 2005 | Íþróttir | 184 orð

Viktor og Grétar skrifa undir hjá Víkingi

VIKTOR Bjarki Arnarsson og Grétar Sigfinnur Sigurðsson, knattspyrnumenn, skrifuðu á laugardag undir nýja samninga við Víking og gilda þeir til ársloka 2007. Fyrri samningur Viktors Bjarka var til loka næsta árs. Hvorugur þeirra lék með Víkingi í sumar. Meira
12. desember 2005 | Íþróttir | 120 orð

Vilhjálmur nefbrotnaði

ÍSLENDINGALIÐIÐ Skjern, sem Aron Kristjánsson þjálfar og þrír íslenskir handknattleiksmenn leika með, tryggði sér sæti í 8 liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik í gær þegar það lagði pólska liðið Wisla Plock, 30:26, á heimavelli á... Meira

Fasteignablað

12. desember 2005 | Fasteignablað | 785 orð | 3 myndir

Allt í göngufæri frá Bergstaðastræti

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Oft heyrist að gatnakerfið í Reykjavík sé kolsprungið og tímafrekt sé að fara akandi á milli staða, einkum á álagstímum, sem virðast reyndar vera teygjanlegir tímar. Meira
12. desember 2005 | Fasteignablað | 550 orð | 4 myndir

Á miðsvæði Álftaness á að rísa lágreist en fjölbreytt byggð

Nú er til kynningar tillaga að nýju deiliskipulagi miðsvæðis á Álftanesi. Tillagan nær til íbúðabyggðar, atvinnustarfsemi og byggðar Eirar. Magnús Sigurðsson kynnti sér tillöguna. Meira
12. desember 2005 | Fasteignablað | 312 orð | 2 myndir

Biskupsgata 11-19

Reykjavík - Eignamiðlunin er nú með í sölu fjögur raðhús á einni hæð við Biskupsgötu 11-19 í Grafarholti. Húsin eru 140,3 ferm. fyrir utan bílskúr, sem er 28,6 ferm. Meira
12. desember 2005 | Fasteignablað | 677 orð | 1 mynd

Friðsældin látin halda sér

Friðsæld og náttúrufegurð er óvíða meiri en á Álftanesi. Mikið er þar af opnum svæðum, en landið liggur lágt og byggðin er lágreist og engin háhýsi til staðar. Það er því fátt, sem skyggir á útsýnið. Meira
12. desember 2005 | Fasteignablað | 512 orð | 3 myndir

Græna jólagjöfin

JÓLIN nálgast nú hraðar en nokkur getur gert sér í hugarlund, rétt eins og gerist á hverju ári. Meira
12. desember 2005 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Hvaða lagnaefni?

Á vef Iðntæknistofnunar, www.lagnaval.is, er hægt að sjá hvaða lagnaefni sé rétt að nota, hvort sem um er að ræða byggingu í Grafarvogi eða á... Meira
12. desember 2005 | Fasteignablað | 259 orð | 2 myndir

Hörgsholt 7

Hafnarfjörður - Fasteignastofan er nú með í einkasölu parhús við Hörgsholt 1 í Hafnarfirði. "Þetta er mjög gott og afar skemmtilega hannað parhús," segir Guðjón Árnason hjá Fasteignastofunni. "Húsið er á einni hæð, alls 190 ferm. Meira
12. desember 2005 | Fasteignablað | 254 orð | 2 myndir

Íbúðir og parhús á Spáni

Fasteignasalan Heimili auglýsir nú íbúðir og parhús í hverfinu Las Vistas í um 15 mínútna akstursfjarlægð frá miðbæ Torrevieja á Spáni. Meira
12. desember 2005 | Fasteignablað | 214 orð | 1 mynd

Jólaþorp í miðbæ Hafnarfjarðar

JÓLAÞORPIÐ í Hafnarfirði setur skemmtilegan svip á miðbæ Hafnarfjarðar sem hefur breyst töluvert eftir að stórhýsi reis við Linnetstíg 2 á Thorsplaninu gegnt Sparisjóði Hafnarfjarðar. Landsbankinn eignaðist Thorsplanið fyrir mörgum árum. Meira
12. desember 2005 | Fasteignablað | 271 orð | 2 myndir

Kirkjustétt 32

Reykjavík - Fasteignasalan Húsalind er nú með í sölu raðhús við Kirkjustétt 32. "Þetta er stórglæsilegt raðhús á eftirsóttum og rólegum stað í Grafarholtinu," segir Sveinbjörg B. Sveinbjörnsdóttir hjá Húsalind. Meira
12. desember 2005 | Fasteignablað | 165 orð | 2 myndir

Kjalarland 6

Reykjavík - Fasteignasalan Borgir er nú með í sölu raðhús við Kjalarland 6. Húsið er 194 ferm. auk 24 ferm. bílskúrs eða alls 218 ferm. Meira
12. desember 2005 | Fasteignablað | 608 orð | 3 myndir

Kynning á vatnsúðunarkerfi úr plaströrum

Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn að fara enn einu sinni að predika brunavarnir og kynna hér í pistlunum vatnsúðakerfi, sem í daglegu tali er nefnt sprinklerkerfi og er hér með viðurkennt að það orð sé búið að fá þegnrétt í íslensku máli. Meira
12. desember 2005 | Fasteignablað | 43 orð | 1 mynd

Marimekko

FYRIRTÆKIÐ Marimekko var stofnað árið 1951 af þeim Armi Ratia og Viljo manni hennar. Fjöldi þekktra hönnuða hefur unnið fyrir Marimekko gegnum tíðina og eitt þekktasta mynstur þess er Unikko sem kom fram árið 1965 og er jafn vinsælt í dag og... Meira
12. desember 2005 | Fasteignablað | 444 orð | 2 myndir

Ný steypustöð Loftorku margfaldar afköstin

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is LOFTORKA ehf. Meira
12. desember 2005 | Fasteignablað | 211 orð | 2 myndir

Næfurás 1

Reykjavík - Hjá fasteign.is er nú til sölu raðhús við Næfurás 1. Húsið er tvær hæðir og ris, 251,9 ferm. að stærð og með innbyggðum bílskúr. Meira
12. desember 2005 | Fasteignablað | 32 orð | 1 mynd

Olíuborið parket eða ekki?

NÚ er mikið um það að parketgólf séu olíuborin en vilji menn spara sér tíma og fyrirhöfn sem olíunni fylgir má fá sama svip á gólfið með tilkomu nýrra lakktegunda. Spyrjið... Meira
12. desember 2005 | Fasteignablað | 233 orð | 2 myndir

Styttist í þrítugustu íbúðina hjá Búhöldum

Eftir Örn Þórarinsson ornalb@hvippinn.is Á ÞESSU ári hefur verið byggt af fullum krafti á vegum Byggingafélagsins Búhölda á Sauðárkróki, styttist nú í að þrítugasta íbúðin á vegum félagsins verði afhent. Meira
12. desember 2005 | Fasteignablað | 67 orð | 1 mynd

Sveinn Kjarval

SVEINN Kjarval (1919-1981) hafði mikil áhrif á híbýlamenningu og húsgagnasmíði síns tíma. Hönnun hans var í anda módernismans, eða nytjastefnunnar, og má segja að hann hafi verið eins konar fulltrúi hugmynda danskrar hönnunar og hugvits á Íslandi. Meira
12. desember 2005 | Fasteignablað | 327 orð | 1 mynd

Um 37% samdráttur í fjölda kaupsamninga

FJÖLDI kaupsamninga í nóvember dróst saman um 37% í samanburði við sama mánuð í fyrra og um 6% á milli október og nóvember í ár leið, samkvæmt frétt frá Fasteignamati ríkisins. Meira
12. desember 2005 | Fasteignablað | 31 orð | 1 mynd

Uppþvottavélin og bakið

Hversu oft þarft þú að beygja þig þegar þú setur í uppþvottavélina og tekur úr henni? Kannski væri ráð að setja hana hærra í innréttinguna ef breytingar eru fyrirhugaðar á... Meira
12. desember 2005 | Fasteignablað | 157 orð | 1 mynd

Verslunarstaður í heila öld

HÓLMAVÍK á Ströndum varð löggiltur verslunarstaður 1890. Kauptúnið sem þarna byggðist upp undir Kálfanesborgum innan við miðjan Steingrímsfjörð varð stærsta kauptún sýslunnar, verslunar- og þjónustumiðstöð. Meira
12. desember 2005 | Fasteignablað | 607 orð | 2 myndir

Vextir íbúðalána

Í kjölfar hækkunar á skuldabréfamarkaði hefur Íbúðalánasjóður og flestir bankar og sparisjóðir hækkað vexti sína á íbúðalánum frá 4,15% yfir í 4,35%, 4,45% og 4,60%. Meira
12. desember 2005 | Fasteignablað | 884 orð | 5 myndir

Vistvæn hönnun Antonis Gaudís

Ef nefna á einn spænskan arkitekt er ekki spurning að flestir myndu nefna Antoni Gaudí, höfund kirkjunnar Sagrada Familia (1883-1926), sem nú er órjúfanlegur hluti af ímynd Barcelona. Meira
12. desember 2005 | Fasteignablað | 263 orð | 1 mynd

Þetta helst...

Borgarnes Verið er að rífa gamla söluskála Esso í Borgarnesi og húsnæði smurstöðvar og dekkjaverkstæðis fer sömu leið á næstunni. Á lóðinni verður síðan byggt sex hæða fjölbýlishús með 33-36 íbúðum. Efst verða stórar útsýnisíbúðir með miklum svölum. Meira
12. desember 2005 | Fasteignablað | 458 orð

Ætla að fimmfalda framleiðsluna á næsta ári

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrir skömmu flutti fyrirtækið Gluggar og klæðning ehf. í nýtt húsnæði við Völuteig í Mosfellsbæ og við það tækifæri var ný tölvustýrð gluggavinnsluvél tekin í notkun. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.