Bjarnaborg, byggð 1902.
Bjarnaborg, byggð 1902. — Morgunblaðið/Ásdís
BJARNABORG var fyrsta eiginlega fjölbýlishúsið hér landi, en það var reist 1902. Húsið byggði Bjarni Jónsson sem bar viðurnefnið snikkari og var húsið kennt við hann.
BJARNABORG var fyrsta eiginlega fjölbýlishúsið hér landi, en það var reist 1902. Húsið byggði Bjarni Jónsson sem bar viðurnefnið snikkari og var húsið kennt við hann. Bjarnaborg var í einkaeign til ársins 1917 en þá keypti borgin það og fékk fátækranefndin það til umráða.