20. febrúar 2006 | Fasteignablað | 44 orð | 1 mynd

Bjarnaborg

Bjarnaborg, byggð 1902.
Bjarnaborg, byggð 1902. — Morgunblaðið/Ásdís
BJARNABORG var fyrsta eiginlega fjölbýlishúsið hér landi, en það var reist 1902. Húsið byggði Bjarni Jónsson sem bar viðurnefnið snikkari og var húsið kennt við hann.
BJARNABORG var fyrsta eiginlega fjölbýlishúsið hér landi, en það var reist 1902. Húsið byggði Bjarni Jónsson sem bar viðurnefnið snikkari og var húsið kennt við hann. Bjarnaborg var í einkaeign til ársins 1917 en þá keypti borgin það og fékk fátækranefndin það til umráða.

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.