Fúgum má halda vel við með réttum efnum.
Fúgum má halda vel við með réttum efnum. — Morgunblaðið/Sverrir
Skítug fúga er ekkert augnayndi en á því má ráða bót. Til eru sérstök fúguhreinsiefni sem látin eru liggja á fúgunni í 10-20 mínútur. Síðan er fúgan skrúbbuð hraustlega og skolað af með...
Skítug fúga er ekkert augnayndi en á því má ráða bót. Til eru sérstök fúguhreinsiefni sem látin eru liggja á fúgunni í 10-20 mínútur. Síðan er fúgan skrúbbuð hraustlega og skolað af með vatni.