Borgir fasteignasala er með í sölu um 134 fermetra einbýlishús á einni hæð auk um 34 fm bílskúrs í Bergholti 13 í Mosfellsbæ. Ásett verð er 38,5 millj. kr.
Borgir fasteignasala er með í sölu um 134 fermetra einbýlishús á einni hæð auk um 34 fm bílskúrs í Bergholti 13 í Mosfellsbæ. Ásett verð er 38,5 millj. kr.
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Mosfellsbær - Borgir fasteignasala er með í sölu um 134 fermetra einbýlishús á einni hæð auk um 34 fm bílskúrs í Bergholti 13 í Mosfellsbæ. Í húsinu er forstofa, gestasalerni, forstofuherbergi og miðrými. Ennfremur stór stofa með uppteknu lofti.

Mosfellsbær - Borgir fasteignasala er með í sölu um 134 fermetra einbýlishús á einni hæð auk um 34 fm bílskúrs í Bergholti 13 í Mosfellsbæ.

Í húsinu er forstofa, gestasalerni, forstofuherbergi og miðrými. Ennfremur stór stofa með uppteknu lofti. Frá stofu er útgengi út á verönd þar sem er heitur pottur. Auk þess eru í húsinu tvö barnaherbergi, hjónaherbergi og baðherbergi með kari og sturtu. Eldhús er með góðri innréttingu og þar inn af er búr og þvottahús með útgengi að götu.

Gólfefni eru parket, flísar og korkur.

Bílskúr er sérstæður og með geymslu inn af.

"Þetta er vel skipulagt og rúmgott hús með fallegum garði og mikilli veðursæld," segir Snorri Egilson hjá Borgum, en eignin er á hornlóð á rólegum stað.

Ásett verð er 38,5 millj. kr.