4. september 2006 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Mínus og Gojira á Airwaves

RÉTT eins og síðustu tvö ár verður haldið sérstakt Kerrang!-kvöld á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í ár, en Kerrang! er eitt stærsta og útbreiddasta þungarokkstímarit heims.
RÉTT eins og síðustu tvö ár verður haldið sérstakt Kerrang!-kvöld á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í ár, en Kerrang! er eitt stærsta og útbreiddasta þungarokkstímarit heims. Nú hefur verið staðfest að hin íslenska rokksveit Mínus mun vera í aðalhlutverki kvöldsins ásamt frönsku hljómsveitinni Gojira. Að auki munu sveitirnar Dr. Spock, Sign og Brain Police koma fram.

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.