Fræg Áhugi fjölmiðla á Paris Hilton furðar marga og ekki af ástæðulausu.
Fræg Áhugi fjölmiðla á Paris Hilton furðar marga og ekki af ástæðulausu. — Reuters
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Litið yfir árið sem nú er að líða.

1. Hvert einasta skipti sem Paris

Hilton komst í fréttirnar.

2. Steve Irwing (krókódílakall) stunginn til dauða af gaddaskötu.

3. Mel Gibson úthúðaði gyðingum við handtöku í Los Angeles.

4. Þegar Roberto Alagna kenndi lágum blóðsykri um ófarirnar í Scala.

5. Magni vann EKKI í Rock Star: Supernova.

6. Kid Rock kennir Borat um skilnað sinn við Pamelu Anderson.

7. Þegar Britney Spears skildi við eiginmann sinn, Kevin Federline, og færði gagnsemi sms-skilaboða upp á næsta stig.

8. Gælusvín George Clooney deyr.

9. Til stendur að setja upp þýskt leikrit um Þorskastríðin.

10. Evróvisjón 2006.