Stjórn Geðhjálpar var á aðalfundi félagsins á laugardaginn falið að ræða samband félagsins við Öryrkjabandalag Íslands, ÖBÍ. Leggi stjórnin til úrsögn úr ÖBÍ, eins og hefur verið til umræðu innan félagsins, skal tillagan lögð fyrir félagsfund.
Stjórn Geðhjálpar var á aðalfundi félagsins á laugardaginn falið að ræða samband félagsins við Öryrkjabandalag Íslands, ÖBÍ. Leggi stjórnin til úrsögn úr ÖBÍ, eins og hefur verið til umræðu innan félagsins, skal tillagan lögð fyrir félagsfund. Óánægja hefur ríkt innan Geðhjálpar með stefnu og starfshætti ÖBÍ.