1. apríl 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Getur lagt lið

Stjórnvöld geta beitt Íbúðalánasjóði til þess að leggja lausafjársveltum bönkum í sjálfskaparvíti og skuldsettum heimilum lið í þeirri kreppu sem nú virðist vera að leggjast yfir landið eftir 10 mánaða setu ríkisstjórnarinnar.
Stjórnvöld geta beitt Íbúðalánasjóði til þess að leggja lausafjársveltum bönkum í sjálfskaparvíti og skuldsettum heimilum lið í þeirri kreppu sem nú virðist vera að leggjast yfir landið eftir 10 mánaða setu ríkisstjórnarinnar. Ef heldur fram sem horfir og stjórnvöld halda áfram að sitja aðgerðarlaus hjá, þá mun fasteignamarkaðurinn og í kjölfarið byggingariðnaðurinn hrynja með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Vaxtabyrði þeirra heimila sem tóku lán hjá bönkum og sparisjóðum [...] mun að líkindum aukast...

Hallur Magnússon

hallurmagg.blog.is

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.