1. apríl 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Engir feitir á skjánum

Samtök offitusjúklinga í Danmörku hafa gagnrýnt ummæli dagskrárstjóra DR2 um að fólk sem birtist í þáttum sjónvarpsstöðvarinnar eigi að vera nokkurn veginn í kjörþyngd.
Samtök offitusjúklinga í Danmörku hafa gagnrýnt ummæli dagskrárstjóra DR2 um að fólk sem birtist í þáttum sjónvarpsstöðvarinnar eigi að vera nokkurn veginn í kjörþyngd. Peter Gren Larsen segir DR2 vera nútímalega stöð sem vilji sýna nútímafólk með almennilegar matarvenjur.

Upphaf deilunnar má rekja til þess að Søren Fauli var fyrirskipað að létta sig vildi hann leika hlutverk í þáttaröð sem hann sjálfur leikstýrði. aí

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.