3. júní 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Sætust Alexandra Helga Ívarsdóttir var um helgina kjörin fegurst fljóða...

Sætust Alexandra Helga Ívarsdóttir var um helgina kjörin fegurst fljóða Íslands og verður fulltrúi okkar í Ungfrú Alheimur sem fram fer í Úkraínu í október. Hún fékk fullt af flottum verðlaunum.
Sætust

Alexandra Helga Ívarsdóttir var um helgina kjörin fegurst fljóða Íslands og verður fulltrúi okkar í Ungfrú Alheimur sem fram fer í Úkraínu í október. Hún fékk fullt af flottum verðlaunum. „Ég fékk allskyns dót frá styrktaraðilunum, auk þess fékk ég hjól og rúm sem kemur sér vel,“ segir Alexandra sem er ekki bara sæt heldur líka frekar hávaxin, eða 180 cm. Hún segist þó ekki hafa æft körfubolta en trúir því vel að hún geti troðið. „Ég hef ekki prófað það en gæti það kannski ef ég æfði mig.“

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.