MENNING/LISTIR NÆSTU VIKU MYNDLIST Kjarvalsstaðir Sýningar á verkum Jóhannesar Kjarval, Sólveigar Aðalsteinsdóttur og Ragnheiðar Jónsdóttur til 27. mars. Listasafn Íslands Fjórir frumherjar ísl. málaralistar, Ásgrímur Jónsson, Ný aðföng 1988-1993, og...

MENNING/LISTIR NÆSTU VIKU MYNDLIST Kjarvalsstaðir Sýningar á verkum Jóhannesar Kjarval, Sólveigar Aðalsteinsdóttur og Ragnheiðar Jónsdóttur til 27. mars. Listasafn Íslands Fjórir frumherjar ísl. málaralistar, Ásgrímur Jónsson, Ný aðföng 1988-1993, og Kristján Davíðsson í kaffistofu. Allar til 13. mars.

Listasafn ASÍ

Eyþór Stefánsson sýnir til 6. mars.

Norræna húsið

Ívar Valgarðsson sýnir til 20. feb.

Gallerí Borg

Verk Þorvaldar Skúlas. til 20. feb.

Gallerí Úmbra

Gunnhildur Ólafsdóttir sýnir til 9. mars.

Ófeigur listhús

Sams. sjö myndlistarmanna til mán.móta.

Portið

Richard Mansfeld sýnir til 6. mars.

Gerðuberg

Guðjón Ketilsson sýnir til 20. mars.

Nýlistasafnið

Erla Þórarinsdóttir sýnir til 6. mars.

Gallerí Sólon Íslandus

Sólveig Eggertsdóttir sýnir til 14. mars.

Gallerí Greip

Jóhann Torfason og Halldór Baldursson sýna.

Gallerí Fold

Sigurjón Ólafsson sýnir til 27. feb.

Safn Ásgríms Jónssonar

Skólasýningar í 30 ár, stendur fram í maí.

Gallerí 11

Ólafur Lárusson sýnir til 24. feb.

Gallerí List

Sýningin "Könnur og katlar" til 27. feb.

Mokka kaffi

Hannes Lárusson sýnir til 13. mars.

TÓNLIST

Laugardagur 19. febrúar

Sigríður Gröndal, Elísabet Waage og Helga Bryndís Magnúsdóttir halda tónleika í sal Tónskóla Sigursveins kl. 17.

Sunnudagur 20. febrúar

Tríó Reykjavíkur í Hafnarborg kl. 20. Margrét Bóasdóttir og Kristinn Örn Kristinsson halda tónleika í Logalandi kl. 15.

LEIKLIST

Borgarleikhúsið

Eva Luna kl. 20; lau. 19. feb., sun., fim., fös., lau.

Elín Helena kl. 20; lau. 19. feb., fös., lau.

Þjóðleikhúsið

Gauragangur kl. 20; mið. 23. feb.

Mávurinn kl. 20; sun. 20. feb., lau.

Allir synir mínir kl. 20; lau. 19. feb., fös.

Skilaboðaskjóðan; sun. 20. feb. kl. 14., lau. 26. febr. kl. 14.

Blóðbrullaup kl. 20.30; lau. 19. feb., fim., fös.

Seiður skugganna kl. 20; lau. 19. feb., mið., lau.

Leikfélag Akureyrar

Góðverkin kalla kl. 20.30; lau. 19. feb.

Bar Par kl. 20.30; lau. 19. feb., sun.

Frú Emilía leikhús

Nemendaleikhúsið Ævintýri Trítils, sun. 20. feb. kl. 15.

Verkmenntaskólinn Akureyri

Söngl. Jósep kl. 20.30; lau. 19. feb., sun.

KVIKMYNDIR

MÍR

Hamlet sun. 20. febr. kl. 16.

Norræna húsið

Barnadagskrá kl. 14. og kvikmyndasýn. kl. 15. Sun. 20. febr.

BÓKMENNTIR

Norræna húsið

Sænskar bókmenntir til umfj., Lars Andersson gestur á kynningunni.

FYRIRLESTUR

Norræna húsið

Nils-Ole Lund heldur fyrirlestur um norræna byggingarlist sun. 20. febr. kl. 16.

Umsjónarmenn listastofnana og sýningarsala!

Upplýsingar um listviðburði sem óskað er eftir að birtar verði í þessum dálki verða að hafa borist bréflega fyrir kl. 16 á miðvikudögum merktar: Morgunblaðið, menning/ listir, Kringlunni 1, 103 Rvík. Myndsendir: 91-691181.