Hesthaus Þessi ónefnda kona mætti til leiks með þennan forláta einhyrningshatt.
Hesthaus Þessi ónefnda kona mætti til leiks með þennan forláta einhyrningshatt. — REUTERS
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
VEÐREIÐAR eru stundaðar af kappi í Bretlandi á sumrin. Þótt hestar og knapar eigi að vera í aðalhlutverki eru það ekki síður höfuðföt viðstaddra sem vekja jafnan athygli.

VEÐREIÐAR eru stundaðar af kappi í Bretlandi á sumrin. Þótt hestar og knapar eigi að vera í aðalhlutverki eru það ekki síður höfuðföt viðstaddra sem vekja jafnan athygli.

Það hefur skapast mikil hefð fyrir höfuðfötum af öllum stærðum og gerðum við þessi tækifæri eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem teknar voru í Epsom Downs í Surrey á Suður-Englandi á dögunum.