ALÞJÓÐABANKINN og Efnahags- og framfarastofnunin hafa boðið Breka Karlssyni, forstöðumanni Stofnunar um fjármálalæsi við HR, á málþing um fjármálalæsi í Washington 12.-13. nóvember nk. Hann mun flytja framsöguerindi og tekur þátt í...
ALÞJÓÐABANKINN og Efnahags- og framfarastofnunin hafa boðið Breka Karlssyni, forstöðumanni Stofnunar um fjármálalæsi við HR, á málþing um fjármálalæsi í Washington 12.-13. nóvember nk. Hann mun flytja framsöguerindi og tekur þátt í pallborðsumræðum.