Hræðsluáróður. Norður &spade;D8 &heart;Á4 ⋄KD105 &klubs;KD632 Vestur Austur &spade;753 &spade;K6 &heart;G9762 &heart;K1053 ⋄94 ⋄ÁG87 &klubs;G85 &klubs;974 Suður &spade;ÁG10942 &heart;D8 ⋄632 &klubs;Á10 Suður spilar 4&spade;.
Hræðsluáróður.

Norður
D8
Á4
KD105
KD632
Vestur Austur
753 K6
G9762 K1053
94 ÁG87
G85 974
Suður
ÁG10942
D8
632
Á10
Suður spilar 4.

Útspilið er 9 og sagnhafi rétt lítur á blindan, biður svo um kónginn. Austur drepur og gjörbreytir stemmningunni við borðið með frumlegum leik. Hver er sá leikur?

Hverfum að upphafinu: Suður vakti á 1, fékk 2 á móti, sagði þá 2 og norður fjóra. Samningurinn er auðvitað skotheldur, en keppnisformið er tvímenningur og því full ástæða til að taka alla þá slagi sem í boði eru. Og þeir eru tólf með því einu að svína í trompi. Þetta sá austur fyrir og ákvað að setja strik í örlagareikninginn með ógnandi leik – hann spilaði G í öðrum slag! Hið áhyggjulausa yfirbragð sagnhafa hvarf eins og dögg fyrir sólu. Hann óttaðist misheppnaða svíningu í trompi og stungu í kjölfarið. Og til að forða þeim ósköpum spilaði suður Á og spaða með óvæntum afleiðingum.