— Morgunblaðið/Ómar
FÓLK mætti með snjó á Austurvöll í gær og mótmælti bráðnun jökla. Annar hópur kom með kyndla á sama stað til að sýna samstöðu með baráttu SÁÁ við að verja áfengismeðferð á Íslandi og efla þingmönnum kjark, en á Alþingi var hægagangur gagnrýndur.
FÓLK mætti með snjó á Austurvöll í gær og mótmælti bráðnun jökla. Annar hópur kom með kyndla á sama stað til að sýna samstöðu með baráttu SÁÁ við að verja áfengismeðferð á Íslandi og efla þingmönnum kjark, en á Alþingi var hægagangur gagnrýndur. Snjórinn og kyndlarnir fönguðu hug barna sem létu mótmæli og háreysti sem vind um eyru þjóta.